Tugir létu lífið í árás Ísraelsmanna í nótt

Ísraelski herinn hefur haldið uppi öflugum loftárásum á Gaza.
Ísraelski herinn hefur haldið uppi öflugum loftárásum á Gaza. AFP

Í það minnsta 30 manns létu lífið og hundruð særðust í öflugum loftárásum Ísraelsmanna á Gasasvæðið í nótt.

Tala látinna yfir tvö þúsund

Tugir íbúðarhúsa, verslanir, verksmiðjur og moskur eyðilögðust í sprengingunum en ísraelski herinn staðfesti að hann hefði hæft 200 skotmörk Hamas-liða.

Talið er að rúmlega 1.200 Ísraelsmenn hafi fallið frá því að Hamas-liðar hófu árás á Ísrael á laugardaginn og tala látinna í Gasa eftir árás ísraelska hersins er komin í 900.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert