Náttúrufræðistofnun vill beinagrind

Steypireyður er stærsta dýrategund sem hefur lifað á jörðinni. Hvalurinn …
Steypireyður er stærsta dýrategund sem hefur lifað á jörðinni. Hvalurinn getur orðið um 30 metra langur og 150 tonn að þyngd. mbl.is/Ólafur

Náttúrufræðistofnun Íslands hefur áhuga á að eignast beinagrindina úr steypireyði sem rak á land við eyðibýlið Ásbúðir á Skaga á dögunum.

Dýrið er 21,8 metrar á lengd. Guðmundur Guðmundsson hjá stofnuninni segir afar sjaldgæft að slíka skepnu reki hér á land. „Við ákváðum að bregðast strax við enda er þetta í raun eina leiðin til að eignast sýnishorn af svona skepnu. Þær eru alfriðaðar,“ segir hann í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »