Ásatrúarmenn héldu upp á hina fornu hátíð ljóssins

Ásatrúarmenn blóta í Öskjuhlíð.
Ásatrúarmenn blóta í Öskjuhlíð. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Jólablót ásatrúarmanna fór í gær fram við minnisvarða Sveinbjörns Beinteinssonar, fyrsta allsherjargoða félagsins, við hofið í Öskjuhlíð í Reykjavík.

Blót þetta er stærsta hátíð ásatrúarmanna, hin forna hátíð ljóssins þegar sólin fer hækkandi á lofti og dag tekur að lengja.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert