Kviknaði í nýjum bíl í Vesturbænum

Frá vettvangi í nótt.
Frá vettvangi í nótt. Ljósmynd/Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti útkalli í nótt vegna elds í nýjum bíl í Vesturbænum. 

Tilkynningin barst um þrjúleytið í nótt að sögn varðstjóra og gekk vel að slökkva eldinn. 

Eldsupptök eru óljós en altjón varð á bílnum. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert