Þjóðvegurinn lokaður vegna aurskriðu

Vegurinn er lokaður vegna aurskriðunnar.
Vegurinn er lokaður vegna aurskriðunnar. Ljósmynd/Vegagerðin

Þjóðvegur 1 um Þvottárskriður er lokaður vegna aurskriðu. Búist er við að það taki langan tíma að opna veginn aftur, að því er segir í tilkynningu frá Vegagerðinni.

Nánari upplýsingar gætu legið fyrir um klukkan 16 í dag.

mbl.is