Gekk 50 km með brotnar tær á báðum fótum

Bergur Vilhjálmsson er þessa stundina að ganga frá Goðafossi að Gróttuvita með 100 kg vagn í eftirdragi. Hann gerir þetta til að vekja athygli á Píeta-samtökunum og safna pening fyrir samtökin. Hann gekk 100 km í fyrra og þá með 200 kg sleða í eftirdragi.

Leita að myndskeiðum

Smartland