Hitinn fór upp í 46,6 stig í Portúgal

Hitamet var slegið í Portúgal þegar 46,6 stiga hiti mældist í bænum Mora í dag. Ekki hefur mælst hærri hiti í landinu frá því mælingar hófust.

Leita að myndskeiðum

Erlent