Tvífari Súperman óvænt ofurhetja í Brasilíu

Leonardo Muylaert vakti mikla athygli á samfélagsmiðlum, þökk sé óvæntum ofurkrafti sem hefur breytt lífi hans og annarra til hins betra: líkindum hans við Súperman.

Brasilíski lögfræðingurinn, sem svipar mjög til Clarks Kent, ákvað í kjölfarið að útvega sér búning Ofurmennisins og sjá hvað myndi gerast. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert