mbl | sjónvarp

Ten Hag, er hann rétti maðurinn? (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 29. apríl | 10:09 
Verður Erik ten Hag áfram knattspyrnustjóri Manchester United eftir þetta keppnistímabil? Þetta var til umræðu í Vellinum á Símanum Sport.

Verður Erik ten Hag áfram knattspyrnustjóri Manchester United eftir þetta keppnistímabil? Þetta var til umræðu í Vellinum á Símanum Sport.

United mátti sætta sig við jafntefli á heimavelli gegn Burnley, 1:1, á laugardaginn og er í sjötta sæti deildarinnar en möguleiki liðsins á að komast í Meistaradeildina næsta vetur er nú ekki lengur fyrir hendi.

Bjarni Þór Viðarsson, Tómas Þór Þórðarson og Margrét Lára Viðarsdóttir ræddu þetta í Vellinum. Bjarni sagði að forráðamenn United þyrftu að taka ákvörðun um hvort ten Hag sé rétti maðurinn til að gera ungu leikmennina hjá félaginu betri.

Umræðurnar má sjá í myndskeiðinu en mbl.is birtir efni úr ensku úrvalsdeildinni í samvinnu við Símann Sport.

Loading