mbl | sjónvarp

Mörkin: Sigurmark af varamannabekknum

ÍÞRÓTTIR  | 25. október | 22:50 
Jamie Vardy reyndist hetja Leicester þegar liðið heimsótti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Jamie Vardy reyndist hetja Leicester þegar liðið heimsótti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Leiknum lauk með 1:0-sigri Leicester en Vardy skoraði sigurmark leiksins á 80. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður.

Youri Tielemans átti þá frábæra stungusendingu á Cengiz Ünder sem lagði boltann snyrtilega fyrir Vardy sem skallaði í tómt markið.

Leikur Arsenal og Leicester var sýndur beint á Síminn Sport.

Loading