mbl | sjónvarp

Tilþrifin: Brasilíumaðurinn skaut Sheffield niður

ÍÞRÓTTIR  | 17. apríl | 22:11 
Willian José skoraði sigurmark Wolves í 1:0-sigri á Sheffield United á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Willian José skoraði sigurmark Wolves í 1:0-sigri á Sheffield United á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 

Úrslitin þýða að Sheffield United, sem kom liða mest á óvart á síðustu leiktíð, er fallið úr deildinni þrátt fyrir að liðið eigi sex leiki eftir. 

Markið og aðrar svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Loading