mbl | sjónvarp

Ódýr kjúklingabaunaréttur

MATUR  | 22. nóvember | 10:04 
Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 400 gr laxaflak 300 gr kús kús 250 gr kjúklingabaunir úr dós 1 stk hvítlauksgeiri 1 tsk sítrónusafi Úr eldhúsinu 1/2 dl Ólívuolía Olía til steikingar 1 tsk cummin Salt Pipar

Hráefni

  • 400 gr laxaflak
  • 300 gr kús kús
  • 250 gr kjúklingabaunir úr dós
  • 1 stk hvítlauksgeiri
  • 1 tsk sítrónusafi
  • Úr eldhúsinu eftir þörfum
  • 1/2 dl Ólívuolía Ólívuolía
  • 1 tsk cummin
  • eftir smekk Salt og pipar

Fyrir 4

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr.
400 gr laxaflak
300 gr kús kús
250 gr kjúklingabaunir úr dós
1 stk hvítlauksgeiri
1 tsk sítrónusafi
Úr eldhúsinu
1/2 dl Ólívuolía
Olía til steikingar
1 tsk cummin
Salt
Pipar
Vatn

Aðferð

Kús kús sett í skál, 3 dl vatn soðið og
hellt svo fljóti yfir, saltað ögn síðan lokað
og sett til hliðar. Kjúklingabaunir,
hvítlaukur, sítrónusafi, cummin, ólífuolía
sett í matvinnsluvél ásamt 1/2 dl af vatni.
Maukað og smakkað til með salti og
pipar. Laxinn skorinn í 4 steikur og
steiktur á pönnu.
(Með því að nota próteinríkar kjúklingabaunir
sem u.þ.b. þriðjung af réttinum og
minnka magnið af dýrara hráefninu má fá
góða máltíð með ásættanlegum
tilkostnaði.)

Uppskrift: Gott, hollt og ódýrt

Gott, hollt & ódýrt
Eldaðu mat fyrir fjóra sem kostar undir 2000 krónum. Einnig er hægt að prenta út matseðil vikunnar sem og innkaupalista til að gera þér eldamennskuna enn þægilegri.

Mest skoðað

Loading