mbl | sjónvarp

Dillaðu þér í dansfjöri með Edie

SMARTLAND  | 18. nóvember | 6:00 
Síðasti Heimahreyfingarþátturinn fer nú í loftið en það er einstaklega hressandi danstími með gleðisprengjunni honum Edie Brito frá Brasilíu. Gleymdu þér í suðrænni sveiflu og stemningu!

Síðasti Heimahreyfingarþátturinn fer nú í loftið en það er einstaklega hressandi danstími með gleðisprengjunni honum Edie Brito frá Brasilíu. Gleymdu þér í suðrænni sveiflu og stemningu!

Undanfarnar vikur hafa mbl.is og Hreyf­ing tekið hönd­um sam­an og komið með lík­ams­rækt­ina heim í stofu. Alls hafa tíu þætt­ir verið sýnd­ir á mbl.is þar sem farið var yfir fjöl­breytt­ar æf­ing­ar til að gera heima. 

Þjálf­ar­ar Hreyf­ing­ar hafa leitt áhuga­sama í gegn­um fjöl­breytt­ar æf­ing­ar sem eru sér­stak­lega sam­sett­ar til að þjálfa helstu vöðva­hópa lík­am­ans og auka vellíðan og þol. Þar á meðal styrktaræf­ing­ar, jóga, dans, hug­leiðsla, teygj­ur, þolæf­ing­ar og píla­tes.

Þætt­irn­ir eru í boði Hreyf­ing­ar, Hleðslu og Flóri­dana hér á mbl.is.

Loading