mbl | sjónvarp

„Ég er bara að hugsa um Hitler"

ÞÆTTIR  | 8. apríl | 9:48 
Uppistandarirnir í Mið-Íslandi eru sjóðheitir um þessar mundir en þeir troða nú upp fyrir fullu húsi í Þjóðleikhúskjallaranum. Í dag sjáum við þá Ara, Berg Ebba, Björn Braga og Sóla Hólm flytja okkur hressandi uppistand í hæsta gæðaflokki. Góðar stundir.
Mið Ísland
Bestu uppistandarar landsins reita af sér brandaranna í nokkrum þáttum sem teknir voru upp í Þjóðleikhúskjallaranum.

Mest skoðað

Loading