mbl | sjónvarp

„Snýst um að pína sig áfram“

ÍÞRÓTTIR  | 4. ágúst | 17:20 
„Ég er harður í kollinum og gefst seint upp,“ segir Kári Steinn Karlsson maraþonhlaupari um sína helstu styrkleika sem afreksíþróttamaður. Kári Steinn keppir í maraþoni á Ólympíuleikunum fyrstur íslenskra karla.

„Ég er harður í kollinum og gefst seint upp,“ segir Kári Steinn Karlsson maraþonhlaupari um sína helstu styrkleika sem afreksíþróttamaður í þættinum Ólympíufarar. Kári Steinn keppir í maraþoni á Ólympíuleikunum fyrstur íslenskra karla.

Loading