mbl | sjónvarp

Íslenskar plötur ársins 2011

ÞÆTTIR  | 14. janúar | 9:00 
Í síðustu viku fór Arnar yfir bestu erlendu plötur síðasta árs að mati Tónlistarstundar. Í þessum þætti tekur hann hins vegar saman þær íslensku plötur sem honum fannst standa upp úr á síðasta ári.
Tónlistarstund
Í Tónlistarstund fjallar umsjónarmaðurinn, Arnar Eggert Thoroddsen, um nýútkomnar íslenskar plötur á sinn einstaka hátt. Arnar iðulega prúðmannlega klæddur þegar hann ræsir í sér álitsgjafann.
Loading