mbl | sjónvarp

Mörkin í leik United og Arsenal (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 1. október | 13:01 
Manchester United og Arsenal skildu jöfn 1:1 í lokaleik 7. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Old Trafford í gærkvöld.

Manchester United og Arsenal skildu jöfn 1:1 í lokaleik 7. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Old Trafford í gærkvöld.

Scott McTominay náði forystunni fyrir Manchester United á 45. mínútu en Pierre-Emerick Aubameyang jafnaði metin fyrir Arsenal og þar við sat.

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá mörkin á Old Trafford í gærkvöld.

Veiði
Vandaðir fræðsluþættir um fluguköst í umsjón Barkar Smára Kristinssonar. Þættirnir eru gerðir með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.
Loading