mbl | sjónvarp

Markið: Skallamark hjá Son

ÍÞRÓTTIR  | 26. október | 23:09 
Suður-Kóreumaðurinn snjalli, Heung-Min Son, réð úrslitum þegar Totten­ham Hot­sp­ur vann 1:0-sigur gegn Burnley í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í kvöld.

Suður-Kóreumaðurinn snjalli, Heung-Min Son, réð úrslitum þegar Totten­ham Hot­sp­ur vann 1:0-sigur gegn Burnley í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í kvöld. 

Skoraði Son eina mark leiks­ins á 76. mín­útu með skalla eft­ir hornspyrnu og skallasend­ingu frá Harry Kane.  

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport. 

Veiði
Vandaðir fræðsluþættir um fluguköst í umsjón Barkar Smára Kristinssonar. Þættirnir eru gerðir með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.
Loading