mbl | sjónvarp

Tilþrifin: Mark á fyrstu mínútu dugði ekki til

ÍÞRÓTTIR  | 27. desember | 21:49 
Mark Tanguy Ndombele á fyrstu mínútu virtist ætla að vera nóg til þess að tryggja Tottenham sigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Romain Saiss var ekki á því og jafnaði metin fjórum mínútum fyrir leikslok.

Mark Tanguy Ndombele á fyrstu mínútu virtist ætla að vera nóg til þess að tryggja Tottenham sigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Romain Saiss var ekki á því og jafnaði metin fjórum mínútum fyrir leikslok.

Niðurstaðan því 1:1-jafntefli í fjörugum leik.

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann Sport.

Veiði
Vandaðir fræðsluþættir um fluguköst í umsjón Barkar Smára Kristinssonar. Þættirnir eru gerðir með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.

Mest skoðað

Loading