mbl | sjónvarp

Tilþrifin: Rautt, víti og sigurmark í lokin

ÍÞRÓTTIR  | 24. apríl | 16:00 
Bandaríkjamaðurinn Christian Pulisic var hetja Chelsea í 1:0-heimasigri á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Bandaríkjamaðurinn Christian Pulisic var hetja Chelsea í 1:0-heimasigri á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Nóg var um að vera í lok leiks því Chelsea fékk víti á 87. mínútu og Craig Dawson rautt spjald fyrir vikið. Lukasz Fabianski varði vítið frá Jorginho en þemur mínútum síðar skoraði Pulisic sigurmarkið.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.  

Veiði
Vandaðir fræðsluþættir um fluguköst í umsjón Barkar Smára Kristinssonar. Þættirnir eru gerðir með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.
Loading