mbl | sjónvarp

Æfðu flugukast úr sófanum

VEIÐI  | 20. nóvember | 7:26 
Fáir veiðimenn æfa köst á veturna en slíkt er vel mögulegt til að gera sig tilbúna fyrir næsta veiðitímabil. Oft þarf gott hugmyndaflug til að finna sér stað til að kasta á, inni eða úti. Einnig er hægt að nota æfingastöng úr sófanum heima eins og Börkur Smári sýnir í þessum þætti Flugukasta.

Fáir veiðimenn æfa köst á veturna en slíkt er vel mögulegt til að gera sig tilbúin fyrir næsta veiðitímabil. Oft þarf gott hugmyndaflug til að finna sér stað til að kasta á, inni eða úti. Einnig er hægt að nota æfingastöng úr sófanum heima eins og Börkur Smári sýnir í þessum þætti Flugukasta. Frekari upplýsingar um stöngina má finna á flugukast.wordpress.com

Veiði
Vandaðir fræðsluþættir um fluguköst í umsjón Barkar Smára Kristinssonar. Þættirnir eru gerðir með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.
Loading