Greinar fimmtudaginn 6. júlí 2000

Forsíða

6. júlí 2000 | Forsíða | 299 orð

Eldflaugaáætlunin "ógnar stöðugleika"

Á LEIÐTOGAFUNDI Rússlands, Kína og þriggja Mið-Asíuríkja sem lauk í Tadjikistan í gær var vegið hart að fyrirhuguðum eldflaugavarnaáætlunum Bandaríkjastjórnar og þær sagðar geta sett hnattrænan stöðugleika úr jafnvægi. Meira
6. júlí 2000 | Forsíða | 265 orð | 1 mynd

Fáir virðast bjartsýnir á árangur

BILL Clinton Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær að leiðtogar Ísraels og Palestínumanna myndu koma til fundar til sín í Camp David í Bandaríkjunum í næstu viku, í því skyni að greiða fyrir því að endanlegt samkomulag næðist fyrir botni Miðjarðarhafs fyrir... Meira
6. júlí 2000 | Forsíða | 116 orð | 1 mynd

Fárviðri og flóð

AÐ MINNSTA kosti ellefu manns hafa beðið bana og rúmlega 80.000 flúið heimili sín vegna fárviðris og flóða á Luzon, fjölmennustu eyju Filippseyja, síðustu tvo daga. Meira
6. júlí 2000 | Forsíða | 172 orð

Olíuverð lækkar

VERÐ á hráolíu hélt áfram að lækka á mörkuðum í gær í kjölfar óvæntrar tilkynningar Saudi-Araba sl. mánudag um að þeir séu reiðubúnir til að auka framleiðslu sína um hálfa milljón olíufata á dag. Meira
6. júlí 2000 | Forsíða | 146 orð

Samningaviðræður hafnar í Kýpur-deilunni

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hóf í gær samningaviðræður milli fulltrúa tyrkneskra og grískra Kýpurbúa sem funda munu í Genf næstu daga í þeim tilgangi að finna varanlega lausn á málefnum Kýpur. Meira

Fréttir

6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

75 milljónir fara til byggingar vistmenningarhúss

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra tilkynnti í gær að ríkisstjórnin hefði fallist á tillögu hennar að verja 75 milljónum króna á næstu þremur árum til byggingar vistmenningarhúss að Sólheimum í Grímsnesi. Meira
6. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 54 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri sólarstundir

NÝLIÐINN júnímánuður er sá sólríkasti á Akureyri síðan mælingar hófust árið 1928. Sólarstundir í mánuðinum voru 284,8 en sá júnímánuður sem áður átti metið var árið 1982 með 263,8 sólarstundir. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Áhersla lögð á tölvunotkun bænda

LANDBÚNAÐARSÝNINGIN Bú 2000 - Landbúnaður er lífsnauðsyn hefst í dag í Laugardalshöll. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Besta korta gerð ársins 2000

KORTABÓK Máls og menningar, sem gefin var út í júní sl. og ætluð er þeim sem ferðast um vegi landsins, hlaut fyrstu verðlaun á alþjóðlegri ráðstefnu um kortagerð og landupplýsingar, sem haldin var í Kaliforníu. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 196 orð

Bílbeltanotkun í Sandgerði og Hafnarfirði bágborin

KÖNNUN á bílbeltanotkun var gerð í Hafnarfirði, Reykjanesbæ, Grindavík og Sandgerði í júní. Útkoman í Sandgerði og Hafnarfirði var einkar slæm. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 437 orð

Býst ekki við jafnmiklum hækkunum

BALDVIN Hafsteinsson, framkvæmdastjóri hjá FÍB tryggingu, hefur efasemdir um að iðgjaldahækkanir Sjóvá-Almennra setji línuna fyrir öll hin tryggingafélögin. Meira
6. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Dularfullur dauði bengal-tígra

TÍU bengal-tígrisdýr hafa drepist í Nandankanan-dýragarðinum á Indlandi nú í vikunni og nokkur tígrisdýr til viðbótar berjast nú fyrir lífi sínu að því er þarlendir fjölmiðlar greindu frá í gær. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 162 orð

Eftirlitsmönnum fjölgað til muna

EFTIRLITSMÖNNUM sjóeftirlits Fiskistofu verður fjölgað um a.m.k. helming í því skyni að kanna og koma í veg fyrir brottkast á Íslandsmiðum. Þetta er liður í aðgerðum gegn brottkasti sem Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, kynnti í gær. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Einn sagður í lífshættu

HARÐUR árekstur tveggja fólksbíla varð í Varmadal, rétt austan við Hellu á Rangárvöllum, laust fyrir klukkan fimm í gærdag. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 817 orð

Ekki fallin til þess að stuðla að stöðugleika

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir mikilvægt að vera ekki með vanstillingu í umræðu um samninga- og verðlagsmál. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 67 orð

Fastafloti NATO kemur á morgun

FASTAFLOTI Atlantshafsbandalagsins á Atlantshafi mun heimsækja Reykjavík 7.-13. júlí næstkomandi. Í fréttatilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að í flotanum séu sjö skip; frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Hollandi, Kanada, Portúgal, Spáni og... Meira
6. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Fjöldamorð í Alsír

ÍSLAMSKIR öfgamenn myrtu 14 manns í tveimur árásum í Alsír í vikunni, að sögn alsírskra fjölmiðla í gær. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 62 orð

Fundur fram á nótt

SÁTTAFUNDUR í kjaradeilu Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis og Samtaka atvinnulífsins, sem hófst klukkan 16 í gær, stóð enn þegar Morgunblaðið fór í prentun. "Það þokast hægt," sagði Þórir Einarsson ríkissáttasemjari, í samtali við Morgunblaðið. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 43 orð

Fundur Tourette-samtakanna

TOURETTE-samtökin á Íslandi halda fund fyrir foreldra barna sem eru með Tourette-heilkenni í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30 að Tryggvagötu 26, 4. hæð. Þessir fundir eru haldnir mánaðarlega, fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 231 orð | 2 myndir

Fyrsta húsið fallið

FYRSTA húsið af þeim sem eyðilögðust í Suðurlandsskjálftunum í júní var rifið í gærmorgun. Var það húsið að Freyvangi 12 á Hellu sem varð fyrst til að falla en eigandinn, Sveinbjörn Jónsson, ætlar sér að byggja nýtt hús á sama stað. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Fyrsta skóflustungan tekin

INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigðisráðherra tók í gær fyrstu skóflustungu að Hjúkrunarheimilinu Sóltúni. Verkið var boðið út á síðasta ári, en það er unnið undir formerkjum einkaframkvæmdar. Meira
6. júlí 2000 | Landsbyggðin | 208 orð | 3 myndir

Fyrsta skóflustunga tekin að Sólheimakirkju

Selfossi- Fyrsta skóflustungan að Sólheimakirkju var tekin 30. júní. Það var Sigurbjörn Einarsson biskup og kona hans, Magnea Þorkelsdóttir, sem tóku skóflustunguna í fallegu og sólríku veðri. Meira
6. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 153 orð | 1 mynd

Fyrsta skrefið til frekara samstarfs

SAMNINGUR milli Flugmálastjórnar og Akureyrarbæjar var undirritaður í gær en samningurinn felur í sér að Slökkvilið Akureyrar tekur að sér faglega yfirstjórn á Slökkviliði Akureyrarflugvallar. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 161 orð

Golfvöllurinn á Akranesi formlega vígður

UM þessar mundir fagnar golfklúbburinn Leynir á Akranesi 35 ára afmæli sínu en hann var stofnaður 21. mars 1965. Á afmælisárinu er því fagnað að Garðavöllur hefur verið stækkaður í 18 holur og verður völlurinn vígður á formlegann hátt kl. Meira
6. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 382 orð

Gramm hvetur til aðildar Breta að NAFTA

REPÚBLIKANINN Phil Gramm, formaður utanríkisviðskiptanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, segir að Bandaríkjamenn myndu samþykkja hugsanlega aðild Bretlands að Fríverslunarsamtökum Norður-Ameríku, NAFTA, "innan viku" ef Bretar legðu fram... Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 45 orð

Gæsluvarðhald framlengt

GÆSLUVARÐHALDI yfir 23 ára gömlum manni, sem grunaður er um að hafa átt þátt í dauða rúmlega tvítugrar stúlku, sem féll fram af svölum í Kópavogi, hefur verið framlengt í fjórar vikur, til 2. ágúst næstkomandi. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 303 orð | 2 myndir

Hagstofan segir sölutölur á sígarettum rangar

HAGSTOFA Íslands segir að þær tölur sem birtust á lífsgæðalista Sameinuðu þjóðanna séu rangar. Á listanum kom fram að Íslendingar reyki meira en aðrir Norðurlandabúar. Samkvæmt lífsgæðalistanum var árleg sígarettuneysla Íslendings 2. Meira
6. júlí 2000 | Landsbyggðin | 140 orð | 1 mynd

Heyskapur hafinn á Snæfellsnesi

Eyja- og Miklaholtshreppi- Heyskapur hófst í Eyja- og Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi sl. fimmtudag þegar bændurnir á Fáskrúðsbakka byrjuðu að slá. Á Fáskrúðsbakka búa félagsbúi bræðurnir Gunnar og Sigurvin Kristjánssynir. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Horft á heiminn

Heimurinn er stór og mikill, ekki síst þegar maður er sjálfur lítill og kynnist firnum heimsins skref fyrir skref eftir því sem mánuðirnir og árin líða. Meira
6. júlí 2000 | Landsbyggðin | 234 orð

Hvalfjarðargöngin hafa góð áhrif á verslun

SALA hefur aukist í versluninni Hyrnunni í Borgarnesi frá því Hvalfjarðargöngin voru tekin í notkun þvert ofan í spár forsvarsmanna fyrirtækisins sem höfðu gert ráð fyrir samdrætti samfara opnun ganganna. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Hvalir fylgdu Bestu út Faxaflóann

ALÞJÓÐLEGA siglingakeppnin, Skippers d'Islande, sem íslenska skútan Besta tekur þátt í, hélt áfram í gærmorgun er skúturnar tíu héldu til baka til hafnarbæjarins Paimpol á Bretaníuskaga í Frakklandi. Meira
6. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 1473 orð | 2 myndir

Hver verður framtíð Sellafield-verksmiðjunnar?

Harðorð skýrsla frá liðnum vetri um Sellafield-verksmiðjuna við norðvesturströnd Englands vakti enn upp umræðu um hvort henni ætti að loka og hætta endurvinnslu á brennsluefni kjarnaofna í Bretlandi. Í þessari grein Þórunnar Þórsdóttur segir að umræðan hafi snúist um arðsemi, nytsemi og áhættu; einkum vegna geislavirks úrgangs frá verksmiðjunni, óhappa og yfirsjóna. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 717 orð | 1 mynd

Íslandsmótið stendur yfir í níu daga

Bragi Snædal fæddist á Akureyri 1954. Hann lauk almennu námi og fór svo í Iðnskólann á Akureyri og lauk pípulagninganámi þar. Hann hefur unnið við iðn sína frá námslokum. Hann var um tíma formaður Svifflugfélags Akureyrar og hefur tekið mikinn þátt í störfum þess um áratuga skeið. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 138 orð

Íslenski hesturinn í opinberar móttökur

VALDIR hafa verið úrvals hestar og knapar úr hópi færustu reiðmanna til að taka þátt í opinberum móttökum að því er fram kom í erindi Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra á ríkisstjórnarfundi í gærmorgun. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 18 orð

Kr.

Kr. 25. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð

Lést er krani féll 25 m ofan í aðveituskurð

MAÐUR lést er 45 tonna bílkrani, sem hann var að stjórna, féll 25 metra ofan í aðveituskurð við Vatnsfellsvirkjun um klukkan 16.30 í gærdag. Meira
6. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 401 orð

Lýsa yfir áhyggjum af stöðu mála í miðbænum

MIÐBÆJARSAMTÖK Akureyrar hafa ritað bæjarstjórn Akureyrar bréf þar sem lýst er yfir áhyggjum vegna tafa á ákvarðanatöku um hvort leyfa eigi takmarkaða umferð bíla um göngugötuna. Einnig segjast samtökin langeyg eftir lokatillögum um breytingar á götunni. Meira
6. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Lögregla reisir víggirðingar

LIÐSMENN brezkra öryggissveita reistu í gær háa víggirðingu úr stáli og gaddavír við brú í smábænum Drumcree á Norður-Írlandi til að hindra að þar komi til frekari átaka mótmælenda og kaþólskra. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 952 orð

Mismunun vegna innflutnings gæludýra

SIGRÍÐUR Ásgeirsdóttir formaður Sambands dýraverndunarfélaga hefur sent frá sér eftirfarandi greinargerð Sambands dýraverndunarfélaga Íslands vegna innflutnings gæludýra: "Undanfarin ár hafa ýmsir einkaaðilar sótt um leyfi til að reka... Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 101 orð

Mótmæla tollum á innfluttum eggjamassa

SAMTÖK verslunarinnar sendu landbúnaðarráðuneytinu í gær eftirfarandi bréf: "Samtök verslunarinnar - FÍS vilja mótmæla framkomnum hugmyndum um álagningu tolla á innfluttan gerilsneyddan eggjamassa sem m.a. Meira
6. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 99 orð

Níundi maðurinn látinn

24 ÁRA gamall Ástrali lést á sjúkrahúsi í Danmörku í gær eftir að hafa troðist undir á Hróarskelduhátíðinni á föstudaginn var. Alls hafa því níu manns látið lífið vegna slyssins. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 71 orð

Norræna vegabréfaeftirlitssamningnum breytt

LOKIÐ hefur verið við gerð samkomulags milli Norðurlandanna um sérstakan viðauka við Norðurlandasamninginn frá 1957 um afnám vegabréfaskoðunar við landamæri milli Norðurlandanna. Meira
6. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 92 orð

Opið hús í Kjarna

Í TILEFNI 70 ára afmælis Skógræktarfélags Eyfirðinga á þessu ári verður kynning á starfsemi Gróðrarstöðvarinnar í Kjarna í kvöld (fimmtudagskvöld) kl. 20. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 117 orð

Óshlíðarhlaup í áttunda sinn

ÓSHLÍÐARHLAUP verður haldið í áttunda sinn hinn 8. júlí nk. Hlaupið verður hálfmaraþon frá Bolungarvík til Ísafjarðar, 10 km frá Hnífsdal til Ísafjarðar og 4 km skemmtiskokk fyrir alla fjölskylduna á Skutulsfjarðarbraut á Ísafirði. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

PATH samtökin formlega stofnuð í Reykjavík

Samtökin PATH - Evrópsk æska án eiturlyfja (European Youth without Drugs) verða stofnuð á ráðstefnu sem haldin verður í Reykjavík frá 10.-17. júlí. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 1066 orð

"Ekkert mál að koma fiskinum út"

RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI hefur nú til rannsóknar ákæru á hendur Gunnari Örlygssyni fiskútflytjanda í Reykjanesbæ vegna meints ólöglegs útflutnings á "svörtum fiski", eða svokölluðum pokafiski, á síðasta ári. Meira
6. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 605 orð

Reksturinn bar sig engan veginn

SAGT var frá því í Morgunblaðinu á dögunum að Örkinni hans Nóa, sem er einkarekinn leikskóli við Brunnstíg, yrði lokað 1. september. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 799 orð | 3 myndir

Ríkissjóður styrkir byggingu vistmenningarhúss

Stjórnvöld hafa ákveðið að veita 75 milljónum til byggingar vistmenningarhúss í Sólheimum í Grímsnesi, en þar var í gær haldið upp á 70 ára afmæli Sólheima. Jafnframt var formlega tekið í notkun handverkshús. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Róleg byrjun í Þistilfirði

LAXVEIÐI hefur byrjað rólega í Þistilfirði en þar fara árnar hvað síðast í gang eins og sagt er, þ.e.a.s. lax gengur seinna í þær heldur en annars staðar þekkist hér á landi. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 221 orð

Samið um nýja afurðastöð í kjúklingaframleiðslu

FULLTRÚAR alifuglabúsins Móa hf., Íslenskra aðalverktaka hf. og Landsafls hf. undirrituðu í gær samninga um nýja afurðastöð fyrir kjúklinga í Mosfellsbæ, þá langstærstu og fullkomnustu sinnar tegundar á Íslandi. Gert er ráð fyrir 4. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 234 orð

Samningar hljóðuðu einungis upp á 90 mínútur

BJARNI Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ríkisútvarpsins - Sjónvarps, segir að ástæða þess að gospel-tónleikum, sem fram fóru á kristnihátíð á Þingvöllum síðasta laugardag, var ekki sjónvarpað til enda sé sú að við gerð útsendingaráætlunar Sjónvarpsins hafi... Meira
6. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 219 orð | 2 myndir

Segir of mikið að hafa sjö seli í lauginni

SELIR í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum eru orðnir 7 að tölu, en tveir kópar bættust í hópinn nýlega. Sigríður Ásgeirsdóttir, formaður Dýraverndunarfélags Reykjavíkur, segir að selunum hafi fjölgað of mikið. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 464 orð

Sífellt verið að endurmeta tjónaskuld félagsins

EINAR Sveinsson, framkvæmdastjóri Sjóvár-Almennra, hafnar því fyrir sitt leyti algerlega að tryggingafélögin hafi dulbúið hagnað sinn í gegnum árin með of háu framlagi í svokallaða bótasjóði. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Skemmtiferðaskip frá Englandi á ferð við landið

BRESKA skemmtiferðaskipið MV Royal Princess sem nefnt er til heiðurs Díönu heitinni prinsessu er á ferð við landið þessa dagana en í gær lagðist það að bryggju á Ísafirði en skipið er það stærsta sem komið hefur til bæjarins eða um 44 þúsund tonn. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 116 orð

Skilorðsbundið fangelsi fyrir dekkjaþjófnað

TVEIR Mosfellingar á þrítugsaldri voru dæmdir í fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær fyrir að hafa í desember sl. stolið 4 hjólbörðum ásamt felgum, samtals að verðmæti um 150.000 krónur, undan bifreið við Vagnhöfða í Reykjavík. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 168 orð

Skipting í áhættusvæði heimil

PÁLL Gunnar Pálsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segir að stofnunin telji að tryggingafélögin hafi lagalegar heimildir til að leggja mismunandi há iðgjöld á bíleigendur eftir búsetu. Meira
6. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 88 orð

Sovétþjóðsöngur endurvakinn?

FORSETI Rússlands, Vladímír Pútín, vill að gamli sovétþjóðsöngurinn verði þjóðsöngur Rússlands, að sögn dagblaðsins Sevodnía . Fyrrverandi forseti, Borís Jeltsín, lét eftir hrun Sovétríkjanna gera lag frá 19. Meira
6. júlí 2000 | Miðopna | 1074 orð | 1 mynd

Stjórnvöld hindúa óttast jafnréttisboðskapinn

Kaþólski presturinn faðir Martin segir að kristnir Indverjar sæti ofsóknum af hálfu núverandi valdhafa sem eru margir ofstækisfullir hindúar. Meira
6. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Svínaveiran kemur fram á ný

HEILBRIGÐISYFIRVÖLD í Malasíu hafa ákveðið að setja átta svínabú í austurhluta landsins í sóttkví þar sem rannsóknir hafa leitt í ljós að nokkur svín kunna að hafa sýkst af veiru sem varð rúmlega 100 manns að bana í fyrra. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 391 orð

Synjað um bætur vegna ólögmætrar uppsagnar

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sýknað ríkislögreglustjóra og íslenska ríkið af kröfum manns um bætur vegna ólögmætrar brottvikningar úr starfi sem lögreglumaður. Meira
6. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 634 orð

Tilbúnir í viðræður

FORSVARSMENN Kópavogs, Garðabæjar og Hafnarfjarðar segjast tilbúnir til að skipa fulltrúa í viðræðunefnd til að ræða um sameiningu sveitarfélaga en eins og fram kom í Morgunblaðinu á laugardag ákvað hreppsráð Bessastaðahrepps að leita eftir því við... Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Tækifæri og takmörk vísinda og trúar

RÁÐSTEFNAN Trú í framtíðinni (Faith in the Future) var sett í Viðey í gærkvöldi að viðstöddu fjölmenni. Meira
6. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Uppreisnarmennirnir einangraðir í þinghúsinu

STJÓRNENDUR hersins á Fídjí-eyjum tilkynntu í gær að öll umferð hefði verið bönnuð á svæðinu umhverfis þinghúsið í Suva, höfuðborg eyjanna. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 179 orð

Útboðskynning deCODE hafin

ÚTBOÐSKYNNING deCODE Genetics hófst á mánudag í London, að sögn Braga Smith, sérfræðings hjá Verðbréfastofunni. Bragi segist hafa þetta eftir áreiðanlegum heimildum frá fjármálafyrirtækinu Morgan Stanley í London, sem hefur umsjón með útboðinu. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 269 orð

Vantar reglugerð um umhverfismat

HJÖRLEIFUR Guttormsson sagði á blaðamannafundi í fyrradag að verulega skorti á leiðsögn stjórnvalda í stóriðjumálum á Austurlandi og lét þau orð falla að þar væri fyrst og fremst um að kenna landlægum slóðaskap stjórnvalda í reglugerðarsmíðum. Meira
6. júlí 2000 | Miðopna | 1057 orð | 2 myndir

Vil ekki að brottkast viðgangist á minni vakt

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA boðaði aðgerðir gegn brottkasti er hann tilkynnti ákvörðun sína um leyfilegan heildarafla á næsta fiskveiðiári, þann 15. júní sl. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 220 orð

Vilja efla skrifstofur ASÍ

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Samstöðu: "Aðalfundur Stéttarfélags Samstöðu haldinn á Blönduósi föstudaginn 30. Meira
6. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 224 orð

Vilji fyrir fjölskylduvænni hátíð

ALLS óvíst er hvort nokkuð verður af "Halló Akureyri" sem haldin hefur verið undanfarnar verslunarmannahelgar. Akureyrarbær hefur boðað að ekki verði bein þátttaka af hans hendi í slíkri hátíð að öllu óbreyttu. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 402 orð

Vill innleiða svokölluð tjaldstæðakort

REKSTRI tjaldstæðisins í Húsafelli verður breytt á næsta ári í kjölfar óláta og slæmrar umgengni þar um helgina. Meira
6. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Þriðja skógarganga sumarsins

ÞRIÐJA skógarganga sumarsins, í röð gangna á vegum skógræktar-félaganna, í fræðslusamstarfi þeirra við Búnaðarbanka Íslands, verður í dag, fimmtudaginn 6. júlí, kl. 20.30. Meira
6. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 164 orð | 1 mynd

Þrjú skemmtiferðaskip á Pollinum

ÞRJÚ skemmtiferðaskip sigldu inn á Pollinn við Akureyri í gærmorgun og voru farþegar skipanna mjög áberandi í miðbænum í kjölfarið. Tvö skipanna, Royal Princess og Sapphire, lágu við festar á Pollinum en þriðja skipið, Arkona, lagðist að Oddeyrarbryggju. Meira

Ritstjórnargreinar

6. júlí 2000 | Leiðarar | 369 orð

IÐGJÖLD BÍLATRYGGINGA

FYRIR DYRUM standa almennar og miklar hækkanir á lögboðnum bílatryggingum eftir að Sjóvá-Almennar tilkynntu um 29% meðaltalshækkun til viðskiptamanna sinna. Meira
6. júlí 2000 | Leiðarar | 338 orð

ÍSLENSKUKENNSLA VIÐ ERLENDA HÁSKÓLA

Íslenska er kennd við níutíu erlenda háskóla en í fjórtán þeirra eru stöður fyrir íslenska sendikennara. Meira
6. júlí 2000 | Staksteinar | 372 orð | 2 myndir

Kirkjan er í kreppu en leitar þó réttra leiða

ÁGÚST Einarsson, fyrrverandi alþingismaður, skrifar á vefsíðu sinni pistil um kirkjuna og væntanlegt kristnitökuafmæli. Meira
6. júlí 2000 | Leiðarar | 134 orð

NETFYRIRTÆKIN OG VERULEIKINN

Netfyrirtækin horfast nú í augu við veruleikann um allan heim. Verð hlutabréfa í fyrirtækjunum, jafnvel hinum þekktustu þeirra, hefur hríðfallið. Meira

Menning

6. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 1207 orð | 2 myndir

ASTRÓ: Thriller-forsýningarpartí föstudagskvöld.

ASTRÓ: Thriller-forsýningarpartí föstudagskvöld. Efri hæð skemmtistaðarins Astró verður í Jackson-búningi þetta kvöld. Plötusnúðar spila bara Jackson-lög í búrinu og myndir af goðinu munu prýða veggi staðarins. Meira
6. júlí 2000 | Menningarlíf | 433 orð

Ákveðið lífsmark

Sjónvarpsleikrit eftir Martein Þórisson og Kristófer Dignus. Umsjón og leikstjórn: Ásgrímur Sverrisson. Leikendur: Dofri Hermannsson, Jón Agnar Egilsson, Þórir Steingrímsson, Erla Ruth Harðardóttir, Linda Ásgeirsdóttir, Jakob Þór Einarsson. Meira
6. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 532 orð | 1 mynd

Bimm! bamm! bonk!

Sýning Stomp-hópsins í Háskólabíói, þriðjudaginn 4. júlí 2000. Meira
6. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Derrick í teiknimynd

AÐDÁENDUR þýska lögreglumannsins Derrick þurfa ekki að örvænta þó að hann og félagi hans Harry Klein séu horfnir af sjónvarpsskjánum. Meira
6. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Ef ég væri ríkur

RAUÐHÆRÐI, krullótti óskarsverðlaunahafinn, Michael Caine, er með skýr skilaboð til allra þeirra sem halda því fram að peningar kaupi ekki hamingju - þeir gera það. Leikarinn fæddist í London, sonur hafnarverkamanns og hreingerningarkonu. Meira
6. júlí 2000 | Menningarlíf | 349 orð | 1 mynd

Eigin veruleiki í ljósmyndaverkum

FINNSKI listamaðurinn Elina Brotherus opnar sýningu á ljósmyndaverkum sínum í i8 í dag, fimmtudag kl. 17. Elina Brotherus er fædd í Helsinki árið 1972 og er í hópi þeirra ungu finnsku ljósmyndara sem hafa vakið athygli í myndlistarheiminum undanfarið. Meira
6. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Fagnað á frumsýningu

KVIKMYNDASTJÖRNUNUM Tom Cruise og Russell Crowe var ákaft fagnað er þeir mættu saman til frumsýningar nýjustu myndar Cruise, Mission Impossible 2, í London í gær. Þar fer Cruise aftur með hlutverk hins útsmogna og kattliðuga Ethan Hunt. Meira
6. júlí 2000 | Menningarlíf | 107 orð

Fimm hljóta framhaldsstyrki

KVIKMYNDASJÓÐUR Íslands hefur úthlutað fimm framhaldsstyrkjum til handritsgerðar. Meira
6. júlí 2000 | Menningarlíf | 186 orð | 1 mynd

Franskar ljósmyndir frá Íslandi

ÍSLAND með augum Fransmanna er ljósmyndasýning sem opnuð verður í Hafnarborg á laugardaginn kl. 16. Meira
6. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 743 orð | 4 myndir

Frá brúðum yfir í bíó

Það iðar allt af lífi við Ránargötuna, það er verið að búa til bíómynd. Jóhanna K. Jóhannesdóttir rétt náði í skottið á öðrum leikstjóranum, Unni Ösp Stefánsdóttur, og fræddist um hvernig tilfinning það er að kalla: "Taka tvö!" Meira
6. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 448 orð | 1 mynd

Geim-geisja

Stúlka í hálfgerðu reiðileysi í neðanjarðarlest klædd silfurlituðum búningi að gefa torræðar skipanir til einhvers að handan eða hafmeyja sem sést bregða fyrir hvað eftir annað á strönd sem er full af venjulegu fólki í baðfötum. Meira
6. júlí 2000 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Innviðir Norska hússins

HLÍF Ásgrímsdóttir opnar sýningu í Norska húsinu í Stykkishólmi í dag, fimmtudag. Sýninguna nefnir listamaðurinn Innviði og eru verkin unnin með sögu hússins og sýningarrýmið í huga. Meira
6. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Í skipstjóraklæðnaði til London

Á SJÓMANNADEGINUM var skorað á sjómenn í Reykjavík að mæta á hátíðarsvæði sjómanndagsráðs á Miðbakka Reykjavíkurhafnar í sem glæsilegustum sjómannaklæðum. Meira
6. júlí 2000 | Tónlist | 510 orð

Léttur og fínlegur flutningur

Christopher Czaja Sager flutti þrjár partítur eftir Johann Sebastian Bach. Þriðjudagurinn 4. júlí, 2000. Meira
6. júlí 2000 | Menningarlíf | 179 orð | 1 mynd

M-2000

SKAGAFJÖRÐUR - HÓP Búðirnar í Hópi - Búðakvöld Skagfirðingar hafa reist tjaldbúðir sem ætlað er að sýna lifnaðarhætti landkönnuðanna og bjóðupp á mat, líkan þeim sem ætla má að hafi verið á borðum þeirra. Í kvöld kl. Meira
6. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Matt lætur narrast

LUCY LIU, stjarnan úr Ally McBeal þáttunum, hefur lýst yfir ást sinni á gulldrengnum Matt Damon og ætlar að gera allt sem í valdi hennar stendur að ná í kauða. Meira
6. júlí 2000 | Menningarlíf | 439 orð

Nágrannar og frændur

Ritstjórar Magnús Snædal og Turíður Sigurðardóttir. Háskólaútgáfan, Reykjavík 2000. 160 bls. Meira
6. júlí 2000 | Menningarlíf | 254 orð

Nýjar bækur

UGLAN - íslenski kiljuklúbburinn hefur gefið út þrjár nýjar bækur. Lesarinn eftir Bernard Schlink segir frá leynilegu ástarsambandi fimmtán ára pilts og 36 ára konu. Meira
6. júlí 2000 | Kvikmyndir | 424 orð

Rola, bulla og ruglukollur

Leikstjórn og handritshöfundar Peter og Bobby Farrelly. Tónskáld Lee Scott. Kvikmyndatökustjóri Mark Irwin. Aðalleikendur Jim Carrey, Renée Zellweger, Chris Cooper, Robert Forster. Lengd 120 mín. Framleiðandi 20th Century Fox. Árgerð 2000. Meira
6. júlí 2000 | Menningarlíf | 772 orð | 7 myndir

Samtíð Snorra Sturlusonar lýst í Reykholti

Í Snorrastofu í Reykholti verður sýningin "Snorri og samtíð hans" formlega opnuð í kvöld. Um er að ræða sögusýningu þar sem Snorri Sturluson, ævi hans og verk eru tengd íslenskum miðöldum. Bergur Þorgeirsson, forstöðumaður Snorrastofu og Viðar Hreinsson, bókmenntafræðingur við Reykjavíkurakademíuna hafa ásamt fleiri fræðimönnum tekið þátt í skipulagningu sýningarinnar. Inga María Leifsdóttir hitti þá að máli og fræddist um sýninguna. Meira
6. júlí 2000 | Menningarlíf | 36 orð | 1 mynd

Sandprinsessa

VERKAMENN í Hvíta-Rússlandi virða fyrir sér sandmynd af Ragneda sem þeir unnu í sand í Zaslav um 20 km vestan við Minsk. Ragneda var uppi fyrir um 1000 árum og var eiginkona Vladimirs prins sem kristnaði... Meira
6. júlí 2000 | Bókmenntir | 448 orð

Speki barnanna

Gareth B. Matthews. Íslensk þýðing eftir Skúla Pálsson. Útg. Sóley, 2000. Meira
6. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 111 orð | 3 myndir

Takturinn tekur öll völd

ATVINNUSÓPARARNIR taktföstu í Stomp-hópnum komu sáu og sigruðu í Háskólabíói í gær. Til að kalla fram hin furðulegustu hljóð var m.a. Meira
6. júlí 2000 | Menningarlíf | 760 orð | 1 mynd

Trúður og menningarviti

Tékkneski rithöfundurinn, tónlistarmaðurinn og sjónvarpsmaðurinn Jan Burian er staddur hér á landi við gerð sjónvarpsþáttar um Ísland. Hávar Sigurjónsson fann hann í miðbæ Reykjavíkur. Meira
6. júlí 2000 | Menningarlíf | 447 orð | 2 myndir

Trú og tónlist í íslenskum handritum

FYRSTA tónleikahelgi Sumartónleika í Skálholtskirkju, sem hefst síðdegis á morgun, föstudag, ber yfirskriftina Trú og tónlist í íslenskum handritum og er haldin í samvinnu við Collegium Musicum, samtök um tónlistarstarf í Skálholti. Meira
6. júlí 2000 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Tvítyngt ljóðasafn

TÍMALAND/Zeitland er ljóðasafn eftir Baldur Óskarsson , skreytt vatnslitamyndum eftir þýska málarann Bernd Koberling . Bókin er tvítyngd, þ.e. ljóðin eru prentuð bæði á íslensku og þýsku. Meira
6. júlí 2000 | Bókmenntir | 800 orð | 1 mynd

Um "pó mó", eða ástand mannsandans

eftir Sigurð Guðmundsson. Mál og menning, Reykjavík 2000. Prentun: AiT Falun AB, Svíþjóð. 182 bls. Verð: 3.980 kr. Meira
6. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Úti að borða með Tvíhöfða

Á MYNDINNI hér fyrir ofan er ekki að finna þriðja höfuð Tvíhöfða heldur er þetta afar lánsamur ungur maður, Davíð Ólafur að nafni, sem situr þarna á milli Tvíhöfða. Meira
6. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 747 orð | 1 mynd

Ys og læti í Austurstræti

Í BAKHÚSI á miðjum Laugaveginum er að finna grámálað hús þar sem hugsjónafólkið Anna María Helgadóttir og Rui Pedro Andersen reka tískuvöruverslun og halda myndlistarsýningar. Meira
6. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 848 orð | 1 mynd

Öryggisnet frá ruglinu

Þeir tilkynntu þjóðinni að hún myndi öll deyja. Þeir eru enn sprelllifandi og ætla að snúa aftur í sumar. Birgir Örn Steinarsson hitti Utangarðsmennina Mike og Daniel Pollock við upptökur á nýju lagi. Meira

Umræðan

6. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 32 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 6. júlí, er fimmtug Ása María Valdimarsdóttir, menntaskólakennari og fararstjóri, Klapparholti 12, Hafnarfirði. Hún tekur á móti ættingjum og vinum á Garðaholti kl. 20 að kvöldi... Meira
6. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Á morgun, föstudaginn 7. júlí, verður sjötug Áslaug Ólafsdóttir, Kirkjuvegi 1, Keflavík. Meira
6. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 36 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Á morgun, föstudaginn 7. júlí, verður sjötugur Finnbogi Jónsson, Drápuhlíð 33, Reykjavík. Eiginkona hans er Sigurbjörg Sigfúsdóttir . Þau taka á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn að Suðurlandsbraut 30, 2. hæð, frá kl.... Meira
6. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 35 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 6. júlí, verður níræð frú Halldóra Halldórsdóttir, Freyvangi 5, Hellu. Af því tilefni tekur hún á móti ættingjum og vinum 7. júlí í Selinu, Vallarbraut 4, Njarðvík frá kl.... Meira
6. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 463 orð

Aldraðir og öryrkjar

NÚ er kristnitökuhátíð á Þingvöllum að baki. Nú tekur við sumarfrí hjá þingmönnum og ráðherrum. Á Þingvöllum var samþykkt að ríkið legði fram eitt hundrað milljónir á næstu fimm árum til að efla kristni í landinu. Það er allt gott og blessað. Meira
6. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 687 orð | 1 mynd

Eftirminnilegt kvöld

Ég dvaldist meirihluta sl. maímánaðar á Húsavík. Hinn 13. maí var mér boðið á vortónleika Tónlistarskóla Hafralækjarskóla í Aðaldal. Mér þykir sá atburður þess verður að minnast hans og þakka. Meira
6. júlí 2000 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd

Eftir orrahríð vegna EM og jarðskjálfta

Íþróttadeild getur með öngvum hætti borið ábyrgð á því, segir Ingólfur Hannesson, hvernig fréttir af válegum viðburðum komast til skila. Meira
6. júlí 2000 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Faglegir fordómar

Það er ófaglegt í hæsta máta, segir Steinar Berg Ísleifsson, þegar gagnrýnendur hafa fyrirfram neikvæða afstöðu til tónlistar og tónlistarfólks sem þeir eiga að fjalla um. Meira
6. júlí 2000 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Fjarskiptin eru okkar vandi

Og ekki kvarta menn hér yfir heilögum anda, segir Árni Gunnarsson. Hann leggur við hlustirnar þegar við smá-fuglarnir kvökum. Meira
6. júlí 2000 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Frumstæð lausn

Sá valkostur að kynna Glerárlaug og vekja athygli á þeirri ágætu aðstöðu og þjónustu sem þar er að finna, segir Ragnar Sverrisson, virðist ekki hafa þótt heillavænlegt skref. Meira
6. júlí 2000 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Góð heilsa er jafnmikilvæg fyrir alla aldurshópa

Ég tel það nánast algilt, segir Birgir Gunnlaugsson, að meistaraflokkar og afreksfólk skili íþróttafélögum meiri tekjum en kostnaði. Meira
6. júlí 2000 | Aðsent efni | 523 orð | 1 mynd

Heimskir hæla sjálfum sér

Ekkert er óendanlegt, segir Kristján Ragnar Ásgeirsson, ekki einu sinni stjórnarseta Sjálfstæðisflokksins. Meira
6. júlí 2000 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

Herkostnaður í stríðinu

Það er óvinurinn, segir Kristján Friðgeirsson, sem fær okkur til þess að keyra of hratt miðað við aðstæður og kemur okkur í aðra þá stöðu að við ráðum ekki lengur við gang mála. Meira
6. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 104 orð

ÍSLENDINGALJÓÐ

Land míns föður, landið mitt, laugað bláum straumi: eilíft vakir auglit þitt ofar tímans glaumi. Þetta auglit elskum vér, - ævi vor á jörðu hér brot af þínu bergi er, blik af þínum draumi. Meira
6. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 572 orð

ÍÞRÓTTAFRÉTTIR eru oft sérkennilega persónulegar.

ÍÞRÓTTAFRÉTTIR eru oft sérkennilega persónulegar. Næsta sjálfsagt þykir að fjalla á persónulegan hátt um frammistöðu íþróttamanna og segja ítarlega frá meiðslum þeirra og heilsufari. Meira
6. júlí 2000 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Lestin er að fara...

Góð almenn menntun er af hinu góða, segir Helga Sigrún Harðardóttir, en einnig er þörf á að viðhalda þeirri þekkingu og reynslu sem þegar er til staðar í atvinnulífinu. Meira
6. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 44 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
6. júlí 2000 | Aðsent efni | 557 orð | 1 mynd

Treystum jafnrétti til náms

Með fjölgun einkaskóla og upptöku skólagjalda, segir Svanfríður Jónasdóttir, verður þeim sem minna hafa gert erfiðara að afla sér menntunar. Meira
6. júlí 2000 | Aðsent efni | 1108 orð | 1 mynd

Utanríkismál í deiglu íslenskra stjórnmála

Það er ekki vænleg leið til að efla umræðuna um Evrópusamstarf- ið, segir Tómas Ingi Olrich, að varpa rýrð á EES-samninginn. Meira

Minningargreinar

6. júlí 2000 | Minningargreinar | 2012 orð | 1 mynd

GUÐRÚN TÓMASDÓTTIR

Guðrún Tómasdóttir fæddist á Odda hinn 10. október 1918. Hún lést í Landspítalanum í Fossvogi hinn 25. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Þorgrímsdóttir húsfreyja, f. 2. nóvember 1885, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2000 | Minningargreinar | 866 orð | 1 mynd

Gyða Jóhannesdóttir

Gyða Jóhannesdóttir var fædd 14. ágúst árið 1914 að Finnmörk í Vestur-Húnavatnssýslu. Hún andaðist á Landspítalanum 24. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Margrét Rögnvaldsdóttir og Sigurður Jóhannes Jakobsson, bóndi að Finnmörk. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2000 | Minningargreinar | 2136 orð | 1 mynd

Jónína Jónsdóttir Jón Júníusson

Í dag er öld liðin frá því að móðir mín Jónína Jónsdóttir fæddist í Mundakoti á Eyrarbakka. Foreldrar hennar voru Guðrún Jóhannsdóttir f. í Mundakoti 1865 og húsfrú þar til dánardags 1939 og Jón Einarsson f. á Heiði á Síðu 1866, dáinn í Reykjavík 1936. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

6. júlí 2000 | Neytendur | 669 orð | 2 myndir

11-11-búðirnar Gildir til 19.

11-11-búðirnar Gildir til 19. júlí Goða þurrkr. lærissneiðar 1.099 1.358 1.099 kg Goða þurrkr. kótilettur 1.099 1.378 1.099 kg Goða þurrkr. læri 798 1. Meira
6. júlí 2000 | Ferðalög | 199 orð | 1 mynd

Bryggjuhátíðin á Drangsnesi

HINN 22. júlí næstkomandi verður Bryggjuhátíðin haldin á Drangsnesi. Undanfarin ár hefur mikil stemmning ríkt á Bryggjuhátíð og veðrið ávallt verið gott. Meira
6. júlí 2000 | Neytendur | 43 orð

Freyja lækkar verð á sælgæti

Í gær lækkaði sælgætisgerðin Freyja ehf. framleiðsluvörur sínar um 10 krónur á kíló vegna lækkunar vörugjalds á súkkulaði og kakóefnum. Meira
6. júlí 2000 | Neytendur | 593 orð | 1 mynd

Grilla jafnvel fyrir viðskiptavini

Kjötvinnslan Kjötlist í Hafnarfirði rekur verslunina Steiksmiðjuna þar í bæ. Nýlega jók fyrirtækið umsvif sín með því að opna nýtt útibú í versluninni Hjá Jóa Fel við Kleppsveginn. Meira
6. júlí 2000 | Ferðalög | 199 orð

Hálendisferðir á jeppum

JRJ JEPPAFERÐIR er nýtt ferðaþjónustufyrirtæki í Skagafirði sem býður ferðamönnum að ferðast um hálendið norðan Vatnajökuls á sérútbúnum fjallajeppum. Meira
6. júlí 2000 | Ferðalög | 31 orð | 1 mynd

Ný upplýsingamiðstöð

UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ fyrir ferðamenn var opnuð við Bláa lónið 6. júní síðastliðinn. Reksturinn er samstarfsverkefni Bláa lónsins og Grindavíkurbæjar en stöðin verður opin í þrjá mánuði á ári, alla daga frá klukkan... Meira
6. júlí 2000 | Neytendur | 70 orð

Verðlækkun á hrökkbrauði

Heildverslunin Karl K. Karlsson hf., þjónustuaðili Wasabröd á Íslandi, hefur lækkað verð á Wasa hrökkbrauði og rískökum. Verðlækkunin tók gildi hjá Karli K. Karlssyni 1. júlí sl. Meira
6. júlí 2000 | Neytendur | 190 orð | 1 mynd

Vörugjald lækkað á nokkrum matvörutegundum

Neytendur mega eiga von á verðlækkun á vörutegundum eins og súkkulaði, nasli og poppkorni vegna breytinga á vörugjaldi sem ná meðal annars til þessara vöruflokka. Meira
6. júlí 2000 | Ferðalög | 187 orð | 1 mynd

Þinghúskaffi opnað í gamla hótelinu

Gamla hótelið í Hveragerði hefur undanfarið tekið miklum breytingum með nýjum eigendum. Meira

Fastir þættir

6. júlí 2000 | Fastir þættir | 123 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Félags eldri borgara í Reykjavík Þann 29. júní lauk stigakeppni í tvímenningskeppni sem spiluð var á fimmtudögum á tímabilinu janúar/júní 2000. Meira
6. júlí 2000 | Fastir þættir | 391 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Lesandanum er boðið að taka sér sæti í austur, sem er í vörn gegn fjórum spöðum suðurs. Meira
6. júlí 2000 | Viðhorf | 805 orð

Fleiri komust að en vildu

... en umstangið á Þingvöllum um liðna helgi og áhugaleysi þorra landsmanna er vísbending um að ekki sé allt í lukkunnar velstandi í ríkinu og fyrsti viðkomustaður í naflaskoðun í kjölfar þessa viðburðar ætti að vera tengsl ríkis og kirkju Meira
6. júlí 2000 | Fastir þættir | 138 orð

Gleði frá Prestbakka langefst fimm vetra hryssna

Gleði frá Prestbakka sem stóð sig frábærlega á vorsýningu hélt fengnum hlut í kynbótadómum í gær er hún hlaut í annað sinn 8,96 fyrir hæfileika. Meira
6. júlí 2000 | Fastir þættir | 161 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Hádegistónleikar kl. 12-12.30. Þórunn Guðmundsdóttir, sópran, og Kjartan Sigurjónsson, orgel. Háteigskirkja. Jesúbæn kl. 20. Taize-messa kl. 21. Fyrirbæn með handayfirlagningu og smurning. Laugarneskirkja . Kyrrðarstund kl. 12. Meira
6. júlí 2000 | Fastir þættir | 584 orð

Jakki úr Funnypelsgarni

Hönnun: Sandnes Prjónakona: María Markúsdóttir Garn - Funny-pelsgarn: upplýsingar í síma 565-4610 Blátt 5836: 4-5-5-6-6-7 dokkur Stærðir: 2-4-6-8-10-12 ára Yfirvídd: 74-78-82-86-90-94 cm. Sídd: 34-38-42-46-50-53 cm. Ermalengd: 24-27-30-34-37-40 cm. Meira
6. júlí 2000 | Fastir þættir | 626 orð | 1 mynd

Maís

Á hlaðinu hjá Kristínu Gestsdóttur flögraði aðmírálsfiðrildi um þá daga sem kristnihátíð var haldin á Þingvöllum og hélt hátíð með þeim hjónum, en þau komust ekki á Þingvöll. Meira
6. júlí 2000 | Fastir þættir | 191 orð | 1 mynd

Markús með forystu að lokinni forkeppni

Forkeppni B-flokksgæðinga bauð upp á góða spennu í gær en almennt var talið að Filma frá Árbæ ætti þar mesta möguleika. Það var hinsvegar Markús frá Langholtsparti og Sigurbjörn Bárðarson sem tóku forystuna um miðbik keppninnar með mjög góðri sýningu. Meira
6. júlí 2000 | Fastir þættir | 386 orð | 6 myndir

Óteljandi litaafbrigði íslenska hestsins

"ÞAÐ er ekki hægt að telja öll litaafbrigðin," segir Páll Imsland jarðfræðingur sem stjórnar nú litasýningu á íslenskum hestum á landsmóti hestamanna. Meira
6. júlí 2000 | Fastir þættir | 688 orð | 2 myndir

"Þá hló Þormóður [Kolbrúnarskáld] og mælti, setjumst niður og rekjum spuna okkarn"

Í hinni frægu bók Gerplu eftir Halldór Kiljan Laxness er skemmtileg sena þar sem fram kemur kynngimagnaður kraftur ullarinnar og spunans. Meira
6. júlí 2000 | Fastir þættir | 107 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Franska vörnin hefur oft reynst Alexander Morozevich (2748) vel í ólgusjó skákbaráttunnar, en staðan kemur einmitt upp úr þeirri byrjun í skák hans við ungverska skákstirnið Peter Leko (2725) á risaatskákmótinu í Frankfurt er lauk 25. júní sl. 30...Dg3+! Meira
6. júlí 2000 | Fastir þættir | 221 orð

Sproti og Lýsingur með bestu tímana

Mjög margir áhorfendur fylgdust með undanrásum kappreiða á Landsmóti hestamanna sem fram fóru í kvöld og keppt var í 300 m og 800 m stökki. Besta tíma í 300 m stökki náði Sproti frá Árbakka, 21,67 sek. Knapi á honum var Anita M. Aradóttir. Meira
6. júlí 2000 | Fastir þættir | 96 orð | 1 mynd

Stefnir í besta landsmótið

HALLDÓR Sigurðsson, hrossabóndi frá Efri-Þverá í V-Húnavatnssýslu, er með átta hross á landsmóti hestamanna. Þeirra á meðal er graðhesturinn Styrnir sem keppir í A-flokki en sú keppni hefst í dag kl. 9. Meira
6. júlí 2000 | Dagbók | 675 orð

(Tím. 4, 18.)

Í dag er fimmtudagur 6. júlí, 188. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Drottinn mun frelsa mig frá öllu illu og mig hólpinn leiða inn í sitt himneska ríki. Honum sé dýrð um aldir alda! Amen. Meira
6. júlí 2000 | Fastir þættir | 316 orð | 3 myndir

Tveir veðja á Orminn, einn á Óð

Eins og í fyrradag var aftur leitað til þriggja brekkusérfræðinga í gær og þeir beðnir að spá um röð efstu hesta í forkeppni A-flokks sem fram fer í dag. Nú þótti tryggara að leita til kvenna og fá álit þeirra. Meira
6. júlí 2000 | Fastir þættir | 277 orð | 1 mynd

Tvísýn keppni í ungmennaflokki

KAREN Líndal Marteinsdóttir er efst í ungmennaflokki á Landsmóti hestamanna eftir forkeppnina á hestinum Manna frá Vestri-Leirárgörðum sem hún á sjálf. Karen keppir fyrir Dreyra og var 25. keppandinn af um 60. Meira
6. júlí 2000 | Fastir þættir | 876 orð | 1 mynd

Tvær frímerkjasýningar í Reykjavík í þessum mánuði

27.-30. júlí. Meira
6. júlí 2000 | Fastir þættir | 343 orð | 1 mynd

Þrennar hvítar reiðbuxur í farangrinum

ÞÓRÐUR Þorgeirsson gistir í hesthúsinu allar nætur meðan hann er á landmóti. Hann segist vilja fylgjast vel með hestunum enda eru í húsinui hross fyrir tugi ef ekki hundruð milljóna. Meira

Íþróttir

6. júlí 2000 | Íþróttir | 302 orð

Alltaf gaman að skora falleg mörk

KRISTINN Tómasson skoraði glæsilegt mark fyrir Fylki úr aukaspyrnu gegn KA í gærkvöld og var nálægt því að skora annað eins en eins og menn muna skoraði Kristinn gull af marki úr aukaspyrnu í leik gegn Grindvíkingum á dögunum. Meira
6. júlí 2000 | Íþróttir | 452 orð | 1 mynd

Annað Íslandsmet hjá Erni

ÞRÍR íslenskir sundmenn voru í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í sundi í Helsinki í gær. Örn Arnarson bætti eigið Íslandsmet í 50 metra baksundi, Hjalta Guðmundssyni, SH, mistókst að ná ólympíulágmarki í 100 metra bringusundi og Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi, var aðeins 5/100 frá Íslandsmeti sínu í 200 metra bringusundi. Meira
6. júlí 2000 | Íþróttir | 255 orð

Á nýjum heimslista FIFA þar sem...

Á nýjum heimslista FIFA þar sem knattspyrnulandsliðum er raðað eftir styrkleika eru Frakkar enn og aftur í öðru sæti á eftir Brasilíu þrátt fyrir að liðið geti státað af Evrópu- og heimsmeistaratitli þessa stundina.. Meira
6. júlí 2000 | Íþróttir | 228 orð

Bjarki tryggði Blikum sigur í framlengingu

FYRSTU DEILDAR LIÐ Sindra frá Hornafirði tók á móti úrvalsdeildarliði Breiðabliks á heimavelli sínum í gærkvöldi í 16 liða úrslitum bikarkeppni karla. Leikurinn var markalaus eftir venjulegan leiktíma og því þurfti að grípa til framlengingar til að knýja fram úrslit í leiknum. Blikar sigruðu að lokum, 1:0. Meira
6. júlí 2000 | Íþróttir | 144 orð

Bjarnólfur hjá Bristol R.

BJARNÓLFUR Lárusson sem lék með Walsall í ensku 1. deildinni á sl. leiktíð er nú hjá 2. deildarliðinu Bristol Rovers til reynslu. Bristol hafði áhuga á að fá Bjarnólf að láni á síðasta tímabili en Walsall var þá ekki tilbúið að missa hann. Meira
6. júlí 2000 | Íþróttir | 611 orð | 1 mynd

Boldon sýndi mikinn styrk í Lausanne

AÐ vanda var mikið um dýrðir í Lausanne í Sviss í gær þegar árlega stigamót Alþjóða frjálsíþróttasambandsins fór þar fram, enda skartaði mótið mörgum af fremstu frjálsíþróttamönnum heims. Afar góður árangur náðist í flestum greinum þótt heimsmetin stæðust atlöguna að þessu sinni. Margra augu beindust að ólympíumeistaranum í 200 og 400 m hlaupi kvenna, Marie-Jose Perec frá Frakklandi, sem keppti nú í fyrsta sinn í háa herrans tíð eftir langvarandi meiðsli. Meira
6. júlí 2000 | Íþróttir | 244 orð

Faldo vill að James hætti

NICK Faldo, sem sex sinnum hefur unnið stórmót í golfi, vill að Mark James verði rekinn og að Sam Torrance, núverandi fyrirliði Ryderliðs Evrópu, fái nýjan aðstoðarmann. Meira
6. júlí 2000 | Íþróttir | 142 orð

Fengum fleiri dauðafæri

"VIÐ komum til að sigra og það var von þegar við minnkuðum muninn niður í eitt mark en við fengum nokkur dauðafæri í leiknum og þannig jafnvel betri færi en þeir til að gera út um leikinn," sagði Þórir Áskelsson, fyrirliði Dalvíkinga, eftir... Meira
6. júlí 2000 | Íþróttir | 242 orð

Fengum ódýr mörk á okkur

Guðmundur Torfason, þjálfari Fram, gat ekki stjórnað liði sínu í gærkvöldi gegn fyrrverandi lærisveinum sínum frá Grindavík þar sem hann tók út leikbann vegna atviks í sigurleik Fram gegn KR. Guðmundur var að vonum dapur eftir leikinn. Meira
6. júlí 2000 | Íþróttir | 47 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig Rosenborg 12 8 3 1 27:12 27 Viking 12 7 2 3 28:15 23 Brann 12 7 2 3 27:20 23 Stabæk 11 6 2 3 28:10 20 Molde 12 5 5 2 20:22 20 Odd Grenl. Meira
6. júlí 2000 | Íþróttir | 447 orð | 1 mynd

FRANCESCO Toldo, markvörður Fiorentina , og...

FRANCESCO Toldo, markvörður Fiorentina , og félagi hans Rui Costa , sem lék með landsliði Portúgal á EM, hafa báðir framlengt samninga sína við Fiorentina . Þar með er endir bundinn á vangaveltur þess efnis að þeir félagar væru á leið frá Flórens . Meira
6. júlí 2000 | Íþróttir | 511 orð | 1 mynd

Fylkir afgreiddi KA á einni mínútu

EFSTIR í deild og í átta liða úrslitum í bikar. Lífið leikur svo sannarlega áfram við Fylkismenn sem héldu áfram sigurgöngu sinni í gærkvöld þegar þeir lögðu 1. deildarlið KA, 2:0, í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar í Árbænum. Meira
6. júlí 2000 | Íþróttir | 263 orð

Keflvíkingar ræddu við McLeish

"VIÐ ræddum við Alex McLeish, knattspyrnustjóra hjá Hibernian, í morgun og eftir það samtal er ég nokkuð bjartsýnn á að fá Liam O'Sullivan aftur mjög fljótlega og vonandi fyrir leikinn gegn Breiðabliki um miðjan mánuðinn," sagði Rúnar Arnarson,... Meira
6. júlí 2000 | Íþróttir | 103 orð

Margir sjá leiki hjá Teiti

STUÐNINGSMENN Brann í Bergen hafa verið duglegir að mæta á heimaleiki liðsins í sumar. Samkvæmt tölum frá netmiðli sænska knattspyrnuliðsins AIK er Brann í öðru sæti af Norðurlandaliðunum hvað aðsókn á heimaleiki varðar. Meira
6. júlí 2000 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

MIDDLESBROUGH skrifaði undir samning við tvo...

MIDDLESBROUGH skrifaði undir samning við tvo leikmenn í gær, franska landsliðsmanninn Christian Karembeu og Paul Okon , fyrirliða ástralska landsliðsins. Meira
6. júlí 2000 | Íþróttir | 252 orð

Ríkharður skoraði tvö og Tryggvi eitt

Ríkharður Daðason skoraði tvö mörk og átti tvær stoðsendingar sem gáfu mörk er Viking vann stórsigur, 5:1, á útivelli gegn Moss í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
6. júlí 2000 | Íþróttir | 362 orð | 2 myndir

Sanngjarn sigur Grindavíkur

FRAMARAR hafa löngum átt í erfiðleikum með Grindvíkinga. Fram hefur aldrei unnið í venjulegum leiktíma, en aðeins einu sinni í vítakeppni í bikarleik. Þeir héldu því uppteknum hætti í gærkvöld með 2:0 sigri í Laugardalnum. Sigurinn var sanngjarn í leik þar sem bæði lið lögðu áherslu á að halda boltanum svo marktækifærin voru færri en oft áður. Meira
6. júlí 2000 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd

Siglfirðingurinn afgreiddi Ólafsfirðinga

VESTMANNEYINGAR voru í litlum vandræðum með að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ þegar þeir mættu Leiftri í Ólafsfirði í gærkvöld. Þeir skoruðu fjögur mörk gegn tveimur heimamanna og sýndu skínandi leik lengst af. Siglfirðingurinn Jóhann Möller kunni vel við sig nærri heimaslóðum og skoraði þrjú af mörkum Eyjamanna. Meira
6. júlí 2000 | Íþróttir | 102 orð

Tími kominn á heimaleik

HLYNUR Stefánsson, fyrirliði Eyjamanna, var ánægður með frammistöðu sinna manna í leikslok. "Við fengum mark frekar snemma og það gerði okkur auðveldara fyrir. Þeir þurftu að taka ákveðna áhættu og við náðum að refsa þeim fyrir það. Meira
6. júlí 2000 | Íþróttir | 115 orð

Willams systurnar mætast á Wimbledon

BANDARÍSKU systurnar Venus og Serena Williams munu leika hvor gegn annarri í undanúrslitum Wimbledon- mótsins í tennis í dag. Venus sigraði Martinu Hingis í fjórðungsúrslitum og Serena sigraði Lisu Raymond. Meira
6. júlí 2000 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Þórður seldur á 190 millj. króna

Belgíska félagið Genk og spænska liðið Las Palmas gengu í gær frá samningi um félagaskipti Þórðar Guðjónssonar í Las Palmas og er kaupverðið 5 milljónir marka eða um 190 milljónir króna. Meira
6. júlí 2000 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

ÞÓRHALLUR Dan Jóhannsson lék ekki með...

ÞÓRHALLUR Dan Jóhannsson lék ekki með Fylki gegn KA í bikarkeppninni í gærkvöld. Þórhallur hefur átt við bakmeiðsl að stríða og hvíldi hann af þeim sökum. Fylkir mætir ÍA á mánudag og þá er reiknað með að Þórhallur verði með. Meira
6. júlí 2000 | Íþróttir | 234 orð

Ætlum okkur langt í bikarnum

Sverrir Þór Sverrison, leikmaður Grindavíkur, lék á vinstri vængnum í toppslagnum gegn Fylki og í gærkvöldi var hinn fjölhæfi íþróttamaður í fremstu víglínu og skoraði fallegt mark gegn Fram á Laugardalsvelli. Meira
6. júlí 2000 | Íþróttir | 633 orð

Öruggt hjá ÍA þrátt fyrir stungur Dalvíkinga

ÞRÁTT fyrir ágætis seiglu í Dalvíkingum þegar þeir sóttu Akurnesinga heim í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar í gærkvöldi og nokkur dauðafæri eftir frábærar stungusendingar dugði það ekki til því þeim tókst aðeins að nýta eitt þeirra á meðan Skagamenn skoruðu 4 mörk. Dalvíkingar kveðja því bikarkeppnina en Skagamenn eru komnir í 8 liða úrslit. Meira

Úr verinu

6. júlí 2000 | Úr verinu | 832 orð

Vinnu við stjórnun hvalveiða hraðað

MIKILVÆGT skref var stigið í átt til hvalveiða á fundi Alþjóða hvalveiðiráðsins í gær en fundurinn er haldinn í Adelaide í Ástralíu. Meira

Viðskiptablað

6. júlí 2000 | Viðskiptablað | 551 orð

Athugasemd frá greiningu og útgáfu FBA

Vegna ummæla Kristins Björnssonar, forstjóra Skeljungs, um greiningu FBA á afkomu olíufélaga vill greining og útgáfa FBA koma eftirfarandi á framfæri: Spár FBA líkt og annarra aðila á fjármálamarkaði byggja á ákveðnum forsendum sem byggðar eru á... Meira
6. júlí 2000 | Viðskiptablað | 201 orð

Auðveldar stækkun breiðbandsnetsins

LANDSSÍMINN hefur samið við Marconi um kaup á margs konar SDH flutnings- og netstýribúnaði og í fréttatilkynningu segir að samningurinn geri Landssímanum kleift að halda áfram uppbyggingu flutningskerfis af fullkomnustu gerð. Meira
6. júlí 2000 | Viðskiptablað | 1807 orð | 1 mynd

Baugur efstur á blaði

BAUGUR hf. er það félag á Verðbréfaþingi Íslands sem verðbréfafyrirtækin mæla helst með. Þetta er niðurstaða könnunar sem Morgunblaðið gerði meðal fyrirtækjanna á því með hvaða þremur fjárfestingarkostum þau mæltu í ljósi væntanlegra hálfsársuppgjöra. Meira
6. júlí 2000 | Viðskiptablað | 156 orð

DHL og Jónar Transport hefja samstarf

JÓNAR Transport og DHL á Íslandi hafa undirritað viljayfirlýsingu þess efnis að Jónar Transport sjái, frá og með 1. september næstkomandi, um farmskráningu, tollafgreiðslu og dreifingu allra DHL-sendinga á Íslandi. Meira
6. júlí 2000 | Viðskiptablað | 134 orð

Ekringla.is verður Plaza.is

Plaza.is verður heiti rafrænnar verslunarmiðstöðvar sem Gagnvirk Miðlun (GMi) opnar í lok sumars. Miðstöðin hafði áður fengið nafnið Ekringla.is, en það nafn hefur verið lagt til hliðar að sinni. Meira
6. júlí 2000 | Viðskiptablað | 1418 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 05.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 05.07.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Þorskur 116 116 116 336 38.976 Samtals 116 336 38.976 FMS Á ÍSAFIRÐI Lúða 355 355 355 15 5. Meira
6. júlí 2000 | Viðskiptablað | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
6. júlí 2000 | Viðskiptablað | 128 orð | 4 myndir

HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI/SÍÐASTA VIKA Heildarviðskipti með hlutabréf á...

HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI/SÍÐASTA VIKA Heildarviðskipti með hlutabréf á Verðbréfaþingi Íslands í síðustu viku námu 620,4 milljónum króna í 555 viðskiptum. Gengi hlutabréfa í 12 félögum á VÞÍ hækkaði en lækkaði í 31 félagi. Meira
6. júlí 2000 | Viðskiptablað | 109 orð

Hlutafjárútboði lokið

SÖLU Íslenska járnblendifélagsins hf. á nýju hlutafé til hluthafa lauk síðastliðinn mánudag en boðnar voru 350 milljónir króna á genginu 1,5. Íslandsbanki-FBA hf. sá um útboðið. Meira
6. júlí 2000 | Viðskiptablað | 41 orð

Ingimar Jónsson tók þann 1.

Ingimar Jónsson tók þann 1. júlí við starfi framkvæmdastjóra Pennans af Gunnari B. Dungal. Ingimar var forstöðumaður sölusviðs Pennans. Gunnar hefur tekið við sem starfandi stjórnarformaður í fyrirtækinu. Meira
6. júlí 2000 | Viðskiptablað | 41 orð

Jónar Transport og DHL á Íslandi...

Jónar Transport og DHL á Íslandi hafa undirritað viljayfirlýsingu þess efnis að Jónar Transport sjái frá og með 1. Meira
6. júlí 2000 | Viðskiptablað | 128 orð

Kanadískt fyrirtæki stofnað um viðskipti við Ísland

FYRIRTÆKIÐ InterIsle hefur verið stofnað í Charlottetown í Kanada, en það hyggst einbeita sér að viðskiptum við íslensk fyrirtæki. Meira
6. júlí 2000 | Viðskiptablað | 509 orð

Mat út frá eigin hagsmunum?

Mat út frá eigin hagsmunum? Í Viðskiptablaðinu í dag er birt könnun sem gerð var meðal sex verðbréfafyrirtækja um hvaða þremur félögum á VÞÍ þau mæli helst með í ljósi milliuppgjöra. Meira
6. júlí 2000 | Viðskiptablað | 155 orð

Mikil lækkun á Nasdaq

Nasdaq-vísitalan féll verulega í gær eða um 3,23% í 3.863,1 stig. Dow Jones-vísitalan féll einnig en mun minna eða um 0,73% og er nú 10.483,60 stig. S&P 500 lækkaði um 1,61% eða í 1.445,60 stig. FTSE 100-vísitalan í Lundúnum lækkaði um 0,8% í gær eða í... Meira
6. júlí 2000 | Viðskiptablað | 177 orð

Netverslunarfyrirtækið iKaup stofnað

BAUGUR, Skjár einn og Vísir.is hafa stofnað netverslunarfyrirtækið iKaup ehf. og í tilkynningu til Verðbréfaþings Íslands segir að markmið félagsins sé að byggja upp smásöluverslun á Netinu. Meira
6. júlí 2000 | Viðskiptablað | 118 orð

Ný ferðatölva frá Dell

KOMIN er á markað ný ferðatölva frá Dell, Dell Latitude LS, og er hún hönnuð fyrir þá sem vilja ferðast með létta og litla tölvu sem er í senn hraðvirk, áreiðanleg og lipur, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Meira
6. júlí 2000 | Viðskiptablað | 164 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri Pennans

INGIMAR Jónsson tók þann 1. júlí við starfi framkvæmdastjóra Pennans af Gunnari B. Dungal sem tekið hefur við sem starfandi stjórnarformaður í fyrirtækinu. Ingimar var áður forstöðumaður smásölusviðs Pennans frá september 1996. Meira
6. júlí 2000 | Viðskiptablað | 108 orð | 1 mynd

Ný Stjórn Kaupáss hf.

NÝ stjórn var kosin á aðalfundi Kaupáss hf. síðastliðinn þriðjudag í kjölfar kaupa fagfjárfesta í félaginu. Meira
6. júlí 2000 | Viðskiptablað | 2169 orð | 4 myndir

Of mikið eigið fé

Miklar eignir í öðrum félögum og mikið eigið fé, sem dregur úr arðsemi þess, er meðal þess sem einkennir olíufélögin þrjú á íslenska markaðnum. Haraldur Johannessen skoðaði aðstæður á markaðnum, leit í reikninga félaganna og velti fyrir sér nokkrum atriðum sem lúta að verðmæti þeirra. Meira
6. júlí 2000 | Viðskiptablað | 883 orð | 1 mynd

Ráðgjöf við nýtingu hvers konar auðlinda

Upplýsingatæknifyrirtækið LandMat vinnur með landupplýsingar á fjölbreyttan hátt. Mörg íslensk fyrirtæki og sveitarfélög nýta sér þjónustu LandMats og er útrás félagsins á erlenda markaði að hefjast. Steingerður Ólafsdóttir ræddi við tvo af forsvarsmönnum fyrirtækisins. Meira
6. júlí 2000 | Viðskiptablað | 326 orð

Samtök verslunarinnar mótmæla

SAMTÖK verslunarinnar - FÍS sendu í gær landbúnaðarráðuneytinu bréf þar sem þau mótmæla hugmyndum sem fram hafa komið um álagningu tolla á innfluttan gerilsneyddan eggjamassa. Meira
6. júlí 2000 | Viðskiptablað | 463 orð | 1 mynd

Stækkun til að ná fram aukinni hagræðingu

DANÓL ehf. hefur keypt hlutafélagið Gunnar Kvaran, þar með talið öll viðskiptasambönd, fasteignir, áhöld, tæki o.fl. Gunnar Kvaran ehf. var stofnað árið 1981 af aðaleiganda þess, Gunnari Kvaran. Meira
6. júlí 2000 | Viðskiptablað | 512 orð | 1 mynd

Tölvan eltir tennismeistarann

Oddný Guðmundsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1959. Hún lauk stúdentsprófi frá V.Í. árið 1980 og prófi frá viðskiptadeild Háskóla Íslands árið 1984. Oddný starfaði sem aðstoðarsölustjóri hjá B.M. Meira
6. júlí 2000 | Viðskiptablað | 79 orð | 1 mynd

Tölvumiðlun og Veita í samstarf

Tölvumiðlun hf. og Upplýsingaveita Íslands hf. (Veita.is) hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um samstarf fyrirtækjanna tveggja. Markmið samstarfsins er að bjóða heildarlausn á hýsingu og rekstri H-Launa kerfanna þriggja í umhverfi Veitu. Meira
6. júlí 2000 | Viðskiptablað | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. maí '00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán. Meira
6. júlí 2000 | Viðskiptablað | 82 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 05-07.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 05-07.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
6. júlí 2000 | Viðskiptablað | 74 orð

Yfirtekur innistæður og rekstur innlánsdeildar KB

SPARISJÓÐUR Mýrasýslu og Kaupfélag Borgfirðinga hafa gert samkomulag um að Sparisjóðurinn yfirtaki innistæður og rekstur innlánsdeildar Kaupfélagsins frá og með 30. júní 2000. Meira
6. júlí 2000 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

Zink, nýjung á sjónvarpsmarkaði

KVIKMYNDAFYRIRTÆKIÐ Megafilm ehf. hefur hafið framleiðslu á sjónvarpsefni sem að sögn Jóhannesar Egilssonar, markaðsstjóra fyrirtækisins, er nýjung á sjónvarpsmarkaði hér á landi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.