Greinar laugardaginn 11. nóvember 2000

Forsíða

11. nóvember 2000 | Forsíða | 208 orð | 1 mynd

Barak vondaufur fyrir viðræður

ÞRÍR Palestínumenn voru skotnir til bana, tveir á Gaza og einn á Vesturbakkanum, auk þess sem einn ísraelskur hermaður lést eftir að hafa verið skotinn í hnakkann í gær. Meira
11. nóvember 2000 | Forsíða | 201 orð

Bréf sjóliða sagt skýra örlög Kúrsk

RÚSSNESKA dagblaðið Izvestía sakaði rússnesk stjórnvöld um það í gær að halda leyndu innihaldi bréfs, sem sjóliðinn Dimitrí Kolesníkov, skrifaði um borð í kjarnorkukafbátnum Kúrsk eftir að hann sökk 12. ágúst sl. Meira
11. nóvember 2000 | Forsíða | 96 orð

Tóbaksfyrirtæki sýknað

NORSKA tóbaksfyrirtækið J.L. Tiedemanns Tobaksfabrik AS var í gær sýknað í héraðsrétti í Orkdal af máli sem Robert Lund, sem nú er látinn, höfðaði gegn fyrirtækinu vegna heilsutjóns af völdum framleiðsluvörunnar, að sögn dagblaðsins Aftenposten . Meira
11. nóvember 2000 | Forsíða | 630 orð | 1 mynd

Undirbýr stjórnarmyndun en talning heldur áfram

ENN er óljóst hver telst vera sigurvegari bandarísku forsetakosninganna sem fram fóru sl. þriðjudag. Forsetaframbjóðendurna George W. Meira

Fréttir

11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 152 orð

101 Reykjavík valin á Sundance-hátíðina

KVIKMYNDIN 101 Reykjavík hefur verið valin til þátttöku í Sundance-kvikmyndahátíðinni sem fram fer í Utah í Bandaríkjunum í janúar næstkomandi. Að sögn Baltasars Kormáks, leikstjóra myndarinnar, er Sundance-hátíðin helsta kvikmyndahátíð Bandaríkjanna. Meira
11. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 528 orð | 2 myndir

150 ára afmælis kirkjunnar að Krossi hátíðlega minnst

Breiðabólstað í Fljótshlíð - Haldið var upp á 150 ára afmæli Krosskirkju í Austur-Landeyjum með messu og veglegum veitingum síðastliðinn sunnudag. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 302 orð

20% bankamanna semja sjálfir um launin

UM 20% allra bankastarfsmanna hér á landi semja um laun sín við atvinnurekendur sjálfir, eða nálægt 700 manns. Samningarnir taka mið af kjarasamningum bankamanna um allt annað en launaliðinn. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 389 orð

5-11% lægri gjöld vegna heimilissímtala

ÍSLANDSSÍMI hefur ákveðið að bjóða heimilum síma- og netþjónustu og verða gjöldin lægri en þau gjöld sem Landssíminn hefur innheimt samkvæmt upplýsingum Eyþórs Arnalds, framkvæmdastjóra Íslandssíma. Meira
11. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Aðeins þriðjungur sýktra deyr í Úganda

ALLS hafa nú 103 látist í Úganda af völdum ebóla-veirunnar frá því um miðjan september að sögn heilbrigðisyfirvalda þar í landi, en vísindamenn eru engu nær en áður um upptök faraldursins. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 1933 orð | 1 mynd

Afrakstur víðtæks samráðs og málamiðlana

Miklar breytingar verða á skipulagi og starfsháttum ASÍ ef tillögur miðstjórnar að frumvarpi til nýrra laga og samstarfssamningi aðildarfélaga verða samþykktar á 39. þingi ASÍ sem hefst á mánudaginn. Ómar Friðriksson kynnti sér skipulagstillögurnar og drög að samstarfssamningi aðildarfélaganna. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 499 orð

Athugun leiddi í ljós aukinn kostnað

GEIR Magnússon, forstjóri Olíufélagsins - Essó, segir athugun olíufélaganna í sumar hafa leitt í ljós að kostnaðarsamara yrði að þjónusta fiskiskipin utan hafna en í landi. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 35 orð

Athöfn í minningu látinna hermanna

BRESKA og þýska sendiráðið halda sunnudaginn 12. nóvember sameiginlega athöfn í minningu látinna hermanna. Í tilkynningu segir að ákveðið hafi verið að hittast á bílastæðinu við Fossvogskirkju á sunnudaginn klukkan 10.45. Meira
11. nóvember 2000 | Miðopna | 278 orð

Atkvæðagreiðsla í Reykvík og viðamikil skoðanakönnun meðal landsmanna

Á FUNDI sérfræðihópsins í gær var lagt til að gengið verði til atkvæðagreiðslu 3. febrúar. Kristín Árnadóttir, aðstoðarkona borgarstjóra, segir hana verða með tvennum hætti, þ.e. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 131 orð

Barnatísku sýning í Listasafni Reykjavíkur

BARNATÍSKUSÝNING verður haldin í fyrsta sinn í Listasafni Reykjavíkur sunnudaginn 12. nóvember frá kl. 15 til 17, segir í fréttatilkyningu. Sýningin er á vegum barnafataverslunarinnar Krílisins á Laugavegi 28. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Basar á Grund

BASAR verður á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund við Hringbraut laugardaginn 11. nóvember kl. 13-17 og mánudaginn 13. nóvember kl. 13-16 Að þessu sinni er gott úrval af sokkum og vettlingum á börn og fullorðna. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð

Basar í Grensáskirkju

ÁRLEGUR basar Kvenfélags Grensássóknar verður haldinn í dag, laugardaginn 11. nóvember, safnaðarheimili kirkjunnar og hefst kl. 14. Til sölu er margvíslegur varningur og er úrvalið mikið. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 31 orð

Basar í Landakoti

KVENFÉLAG Kristskirkju í Landakoti heldur hinn árlega kaffisöludag, basar og happdrætti í Safnaðarheimili kaþólskra, Hávallagötu 16, á sunnudaginn kemur og verður húsið opnað kl. 14.30 Hagnaður rennur til viðhalds húsnæðisins og... Meira
11. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 113 orð

Borgarafundur um byggingu fjölnota sals við skólann

STJÓRN foreldra- og kennarafélags Síðuskóla efnir til borgarafundar um byggingu fjölnotasals við Síðuskóla næstkomandi þriðjudagskvöld, 14. nóvember og hefst hann kl. 20.30. Meira
11. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 412 orð | 1 mynd

Búið að eyða varplandi mófugla

VEGNA framkvæmda við Hólmatún á norðvestanverðu Álftanesi hefur byggingarefni verið losað við ströndina og telur Gunnsteinn Ólafsson, íbúi í Bessastaðahreppi að hugsanlega geti alvarlegt umhverfisslys verið í uppsiglingu. Meira
11. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 1209 orð | 1 mynd

Búist við fylgistapi þjóðernissinna

Þjóðernið er ekki lengur það sem skiptir Bosníumenn mestu máli, segir Urður Gunnarsdóttir, heldur atvinnan. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 162 orð

Dísilbílum fjölgað um 40% síðan í ársbyrjun 1999

ÞUNGASKATTUR skilar ríkissjóði 282 milljónum króna meira á næsta ári en áætlað er fyrir árið 2000 skv. frumvarpi til fjárlaga 2001 eða 4.227 milljónum króna. Meira
11. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 301 orð | 1 mynd

Draumurinn rættist

UPPGANGUR er í kvennaflokki í ísknattleik hjá Skautafélagi Akureyrar en um 25 konur á aldrinum 16 til 29 ára æfa nú af kappi. Þetta er annað árið sem konur keppa í ísknattleik á Íslandi en keppni hófst í fyrravetur. Tvö lið taka þátt, frá SA og Birninum. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 239 orð

Ekki náðist í tvo lækna í neyðarteymi

KONA á fimmtugsaldri lést á gjörgæsludeild Landspítalans - háskólasjúkrahúss við Hringbraut í síðustu viku vegna mistaka sem urðu við lyfjagjöf. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 183 orð

Eldur í skólaþaki

ELDUR kom upp í þaki Varmárskóla í Mosfellsbæ um kl. 10 í gærkvöld. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Endurbyggð flugstöð opnuð á Akureyri

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra opnaði endurbyggða flugstöð á Akureyrarflugvelli síðdegis í gær. Flugstöðin er um 1.600 fermetrar að stærð og var kostnaður við þann áfanga sem nú er lokið 68 milljónir króna. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 894 orð | 5 myndir

Erfitt að sætta sig við fjögur töp í röð

ÞEGAR þetta er skrifað stendur 13. og næstsíðasta umferðin yfir á ólympíuskákmótinu í Istanbúl. Það hefur gengið á ýmsu hjá íslensku sveitunum. Karlasveitin byrjaði vel og náði góðum úrslitum gegn sterkum sveitum, m.a. sætum sigri á Svíum, 3-1. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 146 orð

Erindi um áhættuhegðun unglinga

NÁUM ÁTTUM - fræðsluhópur stendur fyrir morgunverðarfundi mánudaginn 13. nóvember kl. 8:30 í Sunnusal Hótel Sögu með yfirskriftinni Hvernig skilja unglingar eigin áhættuhegðun og samskipti? Verð er 1.500 kr. með morgunverði. Á fundinum munu Dr. Robert L. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 100 orð

Fjallað um rafrænar undirskriftir

FORSÆTISRÁÐHERRA lagði fram, fyrir hönd utanríkisráðherra, drög að þingsályktunartillögu á ríkisstjórnarfundi í gær er varðar rafrænar undirskriftir. Í sameiginlegri EES-nefnd eru í hverjum mánuði teknar ákvarðanir um að taka yfir gerðir, þ.e. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 169 orð

Fjölskyldudagur í Gullsmára

HIN árlega fjölskyldusamkoma verður í félagsheimilinu Gullsmára, Gullsmára 13, í dag, laugardaginn 11. nóvember, og hefst kl. 14. Eitt af markmiðunum með þessari samkomu er að fólk á öllum aldri komi saman og njóti stundarinnar. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 113 orð

Fólksbíll í sjóinn í Garðinum

FÓLKSBIFREIÐ fór í sjóinn við bryggjuna í Garðinum í gærdag og náðu ökumaður og farþegi bílsins, 18 og 19 ára piltar, að koma sér út úr bifreiðinni og aftur upp á bryggjuna áður en bifreiðin sökk. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 388 orð

Frakkar og Íslendingar ræddu framkvæmd menningarsáttmála

FUNDUR fulltrúa íslenskra og franskra stjórnvalda um menningar-, mennta- og vísindamál fór fram 31. október sl. Fundurinn var á vegum menntamálaráðuneytisins og haldinn í Þjóðmenningarhúsinu, en þetta er í þriðja sinn sem slíkur fundur er haldinn. Meira
11. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 129 orð

Framkvæmdir hafnar við Salaskóla

TILBOÐ í uppsteypu og utanhússfrágang á fyrsta áfanga Salaskóla voru opnuð í síðustu viku og samþykkti bæjarráð Kópavogs að leita samninga við lægstbjóðanda, sem var verktakafyrirtækið ÓG BYGG, en tilboð fyrirtækisisns hljóðaði upp á 99,9 milljónir... Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Franskra fiskimanna minnst

SENDIHERRA Frakka á Íslandi, Louis Bardollet, lagði blómsveig að minnisvarðanum um franska sjómenn í kirkjugarðinum við Suðurgötu 2. nóvember sl. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 335 orð

Frumvarp um flutning verði afgreitt á þessu þingi

LANDSSAMTÖKIN Þroskahjálp skora á Alþingi að afgreiða frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga á yfirstandandi þingi, segir m.a. í ályktun frá nýlegum fulltrúafundi samtakanna. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð

Fundur í kennaradeilunni í dag

FUNDUR verður í kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins í dag. Enginn fundur verður hins vegar á morgun. Elna Katrín Jónsdóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, sagði að mjög lítið væri að gerast í viðræðunum. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 102 orð

Fyrirlestur um spilafíkn

ARNOLD Wexler heldur fyrirlestur um spilafíkn laugardaginn 11. nóvember klukkan 14 í Ársal Hótels Sögu á vegum Áhugahóps gegn spilafíkn. Áhugahópur gegn spilafíkn er hópur fólks sem vill vekja athygli á vandamálum sem tengjast spilafikn. Meira
11. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 110 orð | 1 mynd

Fyrstu íbúar í Fosshverfið

Selfossi- Fyrstu íbúarnir í nýjasta íbúðahverfinu á Selfossi, Fosshverfi, eru fluttir inn. Hjónin Örn Grétarsson prentsmiðjustjóri og Sesselja Sigurðardóttir snyrtifræðingur fluttu miðvikudaginn 8. nóvember inn í hús sitt í Þóristúni 24. Meira
11. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 295 orð

Fækkað um fimmtung á fimm árum

ÖRYGGISRÁÐ Rússlands samþykkti í gær umdeild áform um stórfellda fækkun hermanna og Vladímír Pútín forseti sagði að það væri orðið löngu tímabært að hrinda þeim í framkvæmd til að tryggja öryggi landsins. Meira
11. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Föngum frá Kosovo sleppt?

VOJISLAV Kostunica, forseti Júgóslavíu, hefur heitið því að kanna kröfur um, að hundruðum Kosovo-búa verði sleppt úr serbneskum fangelsum. Kom þetta fram er hann ávarpaði þing Evrópuráðsins í fyrradag, en hann hefur farið fram á, að Júgóslavía fái aðild. Meira
11. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 706 orð

Gagnrýna Bush fyrir að undirbúa valdatöku

GEORGE W. Bush lætur aðra um að þrefa um kosningarnar í Flórída og hefur hafið undirbúning stjórnarmyndunar, eins og hann hafi þegar verið kjörinn næsti forseti Bandaríkjanna. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 906 orð | 1 mynd

Gefið verkjalyf sem hún hafði ofnæmi fyrir

Eftir að neyðarkall barst frá gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut, þegar sjúklingur hafði fengið rangt verkjalyf, reyndist einn læknir með rangt boðtæki og annar var upptekinn. Hliðstæð tilvik hafa áður komið upp þegar sjúklingur deyr á sjúkrahúsi vegna bráðaofnæmis af rangri lyfjagjöf. Stjórnendur spítalans og embætti landlæknis líta málið alvarlegum augum. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

GSM-kerfi Tals komið í þráðlaust netsamband með GPRS-tækninni

FYRSTU þráðlausu GPRS-sítengingunni við Internetið var komið á GSM-kerfi Tals sl. fimmtudag. Tæknimenn Tals og Nortel Networks hafa unnið að uppsetningu GPRS-búnaðar í símkerfi Tals undanfarna mánuði og var þetta fyrsta prófunin á búnaðinum. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 61 orð

Gönguferð á Vífilsfell

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til gönguferðar sunnudaginn 12. nóvember á Vífilsfell, sem trónir í 655 m hæð yfir Jósefsdal og hækkun á gönguleið er um 400 metrar. Uppi á Vífilsfelli er víðsýnt og útsýnisskífa aðstoðar við staðsetningu örnefna í umhverfinu. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 170 orð

Harmleikur á veiðum í bíósal MÍR

RÚSSNESKA kvikmyndin, sem sýnd verður í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, sunnudaginn 12. nóvember kl. 15, nefnist Harmleikur á veiðum og er frá árinu 1978 og byggð á samnefndri sögu eftir Anton Tsjekhov. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 61 orð

Heimspekifyrirlestur í Kennaraháskólanum

JÓN Ólafsson, doktor í heimspeki, heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands næstkomandi þriðjudag, 14. nóvember kl. 16.15. Meira
11. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 994 orð | 1 mynd

Hvernig "ísskápurinn" sigraði "villidýrið frá Bakú"

Afleitt gengi skákkempunnar Garrís Kasparovs í nýafstöðnu einvígi við hinn 25 ára gamla Vladimír Kramnik hefur valdið skákáhugafólki um allan heim vangaveltum. Hvað gerðist? Hver er þessi Kramnik? Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Jólabasar Hringsins

HRINGURINN heldur árlegan handavinnu- og kökubasar sinn sunnudaginn 12. nóvember kl. 13 í Perlunni. Þar verða margir fallegir munir hentugir til jólagjafa og heimabakaðar kökur. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Jólakort Barna heilla komið út

EINS og undanfarin ár gefa Barnaheill út jólakort til styrktar starfi samtakanna. Markmið Barnaheilla er að vera málsvari allra barna og hafa frumkvæði að málum er varða réttindi þeirra og velferð. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Jólakort frá Siðmennt

SIÐMENNT hefur gefið út jólakort í fjáröflunarskyni. Framan á kortinu er málverk eftir Hring Jóhannesson en aftan á því er sagt frá því að jólin eru forn, heiðin hátíð til að fagna hækkandi sól. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Jólakort kirkjukórs Lágafellssóknar

KIRKJUKÓR Lágafellssóknar hefur gefið út jólakort og eru þau af báðum kirkjum safnaðarins. Þau fást bæði með texta og án fyrir þá sem vilja láta prenta í þau. Verð kortanna með umslagi er 80 kr. stk. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Jólakort Svalanna komið út

JÓLAKORT Svalanna, félags fyrrverandi og núverandi flugfreyja, er komið í sölu. Að þessu sinni prýðir það vatnslitamynd eftir félagskonuna Rannveigu J. Ásbjörnsdóttur sem hún nefnir Þingvellir 2000. Ágóði af sölu kortanna rennur óskertur til líknarmála... Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð

Jólamerki UMSB komin út

JÓLAMERKI UMSB eru komin út fyrir þetta árið. Að þessu sinni er það Borgarkirkja sem prýðir merkið en það var Guðmundur Sigurðsson sem teiknaði kirkjuna. Meira
11. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 404 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta á morgun, sunnudag, kristniboðsdaginn kl. 11. Sr. Svavar A. Jónsson. Barna- og unglingakór kirkjunnar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar. Tekið við samskotum til kristniboðsins. Meira
11. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 325 orð

Kínverjar herða ritskoðun á Netinu

KÍNVERSK stjórnvöld gáfu í vikunni út reglugerð sem setur auknar skorður við fréttaflutningi og samskiptum á Netinu. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 152 orð

Kristniboðsdagurinn á sunnudag

ÁRLEGUR kristniboðsdagur íslensku þjóðkirkjunnar verður sunnudaginn 9. nóvember. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð

Lagst gegn heræfingum í Bláfjöllum

UMHVERFIS- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkur hefur tekið til meðferðar ósk utanríkisráðuneytisins um að hluti heræfinga á vegum NATO, "Norður-Víkingur árið 2001", fari fram á Bláfjallasvæðinu og segir Hrannar B. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 30 orð

Leiðrétt

Ekki frumsýning Mishermt var í Morgunblaðinu í gær að frumsýning yrði hjá Hafnarfjarðarleikhúsinu á Jólaandakt í dag, laugardag, en rétt er að frumsýning er fyrirhuguð 2. desember. Beðist er velvirðingar á... Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Leit haldið áfram í dag

EKKERT hefur spurst til Einars Arnar Birgissonar sem hefur verið saknað frá því á miðvikudag. Félagar í Slysavarnafélaginu Landsbjörgu munu í dag leita Einars á Reykjanesi, einkum í Vogum og á Vatnsleysuströnd samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í... Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 775 orð | 1 mynd

Lífskraftur býr í tungunni

Kristján Árnason fæddist 24. desember 1946 í Reykjavík. Hann ólst upp á Akureyri og tók stúdentspróf frá MA 1966. Hann lauk cand.mag. prófi í íslenskri málfræði 1974 frá Háskóla Íslands og doktorsprófi í málvísindum frá Edinborgarháskóla 1977. Hann hefur starfað við kennslu, fyrst við menntaskóla en lengst við Háskóla Íslands þar sem hann er nú prófessor. Kristján er kvæntur Örnu Emilíu Vigfúsdóttur og eiga þau eina dóttur. Kristján á þrjú börn af fyrra hjónabandi. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð

Lýsa yfir áhyggjum af vaxandi verðbólgu

Á AÐALFUNDI Framsóknarfélags Garðabæjar og Bessastaðahrepps sem var haldinn 31. október sl. var Eyþór Rafn Þórhallsson endurkjörin formaður. Aðrir í stjórn voru kosnir: Gunnar Guðlaugsson, Aðalsteinn Magnússon, Steinunn Brynjólfsdóttir og Jón... Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 45 orð

Lýst eftir vitnum

VITNI óskast að umferðarslysi sem varð á Miklubraut austan við Skeiðarvog um kl.17.24 9. nóvember sl. Þar rákust saman þrjár bifreiðar með þeim afleiðingum að ein þeirra, Suzuki Fox jeppabifreið hafnaði á hliðinni. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 62 orð

Matreiðslubók kynnt í Pennanum

HALDIN verður kynning á bókinni Hratt og bítandi - matreiðslubók og margt fleira eftir Jóhönnu Sveinsdóttur í Pennanum Eymundsson Austurstræti í dag, laugardaginn 11. nóvember, kl. 15. Boðið verður upp á léttar veitingar samkvæmt bókinni. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 172 orð

Málþing um loftslagsbreytingar

LANDVERND, Fiskifélag Íslands og Umhverfisstofnun Háskóla Íslands hafa ákveðið að boða til málstofu mánudaginn 13. nóvember nk., kl. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 41 orð

Með 90 gr af hassi

RANNSÓKNADEILD lögreglunnar á Akureyri handtók í fyrrinótt þrjá unga menn skammt norðan Akureyrar, en þeir höfðu í fórum sínum um 90 grömm af hassi. Við yfirheyrslur játuðu þeir að eiga efnið og telst málið upplýst. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 399 orð

Methagnaður hjá Hyundai Motor Company

VEGNA fréttar í Morgunblaðinu sl. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 279 orð

Mögulegt að flytja norður-suðurbrautina sunnar

SÉRFRÆÐIHÓPUR sem undirbýr atkvæðagreiðslu um Reykjavíkurflugvöll og nýtingu Vatnsmýrarinnar hefur nú að minnsta kosti sjö kosti til skoðunar. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Nemendur Húsaskóla sýna listir sínar

FORELDRAR og aðrir velunnarar nemenda Húsaskóla fjölmenntu í skólann í gær til að skoða afrakstur vinnu nemendanna á þemadögum um Grafarvoginn, sem stóðu yfir alla þessa viku. Meira
11. nóvember 2000 | Miðopna | 934 orð | 2 myndir

Norður-suðurbraut hugsanlega færð til suðurs

Sérfræðihópur til að undirbúa atkvæðagreiðslu um framtíðarnýtingu Vatnsmýrar í Reykjavík og staðsetningu flugvallar hefur starfað frá því í apríl. Jóhannes Tómasson hleraði gang mála en nefndin leggur til að atkvæðagreiðsla fari fram í byrjun febrúar og að kosið verði um þjár tillögur. Meira
11. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 161 orð

Norræn börn í brennidepli

NORRÆNA bókasafnsvikan verður haldin hátíðleg á Amtsbókasafninu á Akureyri en hún hefst á mánudag, 13. nóvember, og stendur til laugardagsins 18. nóvember. Þema vikunnar er norræn börn. Dagskráin hefst með því að lesin verður kaflinn Laugardagurinn 28. Meira
11. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 749 orð | 1 mynd

Ný aðferð í umhverfismálum kynnt

MIKILVÆGI umhverfismála í rekstri fyrirtækja var umræðuefni á morgunfundi sem efnt var til í Hlégarði í Mosfellsbæ í fyrradag. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Ný blómabúð í Stykkishólmi

Stykkishólmi -Blóma- og gjafavörubúðin Hvönn hefur tekið til starfa í Stykkishólmi og er hún í eigu Ritu Hvannar Traustadóttur. Blómabúðin Hvönn er til húsa í vöruhúsi 10-11 við Aðalgötu. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 277 orð | 2 myndir

"Viljum taka fast á málefnum Reykvíkinga"

ÞINGFLOKKUR Samfylkingarinnar hélt í gær opinn þingflokksfund í Ráðhúsi Reykjavíkur en Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri var gestur fundarins. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 573 orð | 3 myndir

"Það er alveg nóg fyrir einn mann"

Rækjubátarnir á Bíldudal fá góðan afla í upphafi innfjarðarrækjuvertíðar á Arnarfirði, eins og kom fram í yfirreið Helga Bjarnasonar. Ekki eru allir bátarnir byrjaðir veiðar enda á Rækjuver fullt í fangi með að anna því sem þegar berst að landi. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 37 orð

Ráðist á mann á Ísafirði

KARLMAÐUR leitaði aðstoðar lögreglunnar á Ísafirði í fyrrinótt en hann hafði orðið fyrir líkamsárás. Lögreglan flutti manninn á sjúkrahúsið á Ísafirði þar sem gert var að sárum mannsins. Sauma þurfti nokkur spor í andlit mannsins, ofan við... Meira
11. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Sakaður um að njósna um tundurskeytatækni

RÉTTARHÖLDUM var haldið áfram í Moskvu í gær í máli Bandaríkjamannsins Edmonds Popes, sem ákærður hefur verið fyrir njósnir í Rússlandi. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Segir stefnuna magna vanda

Yngvi Örn Kristinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri peningamálasviðs Seðlabanka Íslands og núverandi bankastjóri Búnaðarbankans í Lúxemborg, sagði á ráðstefnu Félags löggiltra endurskoðenda í gær að sennilega hefði efnahagsstefnan á Íslandi á undanförnum... Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 439 orð

Sjö af tíu sendibílstjórum tjónalausir í þrjú ár

SAMKVÆMT nýlegri könnun sem Trausti, félag sendibifreiðastjóra, gerði á tjónatíðni meðal félagsmanna sinna hafa 7 af hverjum 10 sendibifreiðastjórum ekki lent í tjóni síðastliðin þrjú ár. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 101 orð

Stofnfundur Hverfasamtaka í Efra-Breiðholti

Í FRAMHALDI af verkefninu Efra-Breiðholt okkar mál var ákveðið að stofna hverfasamtök í Efra-Breiðholti. Helsta markmið samtakanna verður að stuðla að betra umhverfi og lífi fyrir börnin í Efra-Breiðholti. Stofnfundur verður haldinn þriðjudaginn 14. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 308 orð

Stutt við þátttöku þróunarríkjanna í viðræðunum

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gær tillögu Sivjar Friðleifsdóttur umhverfisráðherra um að Ísland leggi eina milljón króna í sjóð sem hefur það hlutverk að styrkja þátttöku þróunarríkjanna í viðræðum um gerð alþjóðlegs samnings sem miðar að því að draga úr... Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 102 orð

Styrkir til háskólanáms í Noregi

NORSK stjórnvöld bjóða fram styrki til háskólanáms í Noregi skólaárið 2000-2001. Styrkirnir eru til 1-10 mánaða námsdvalar. Íslenskum námsmönnum gefst kostur á að sækja um styrkina en ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þeirra kemur í hlut Íslendinga. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 293 orð

Tilboði OM hafnað eftir 60 daga lotu

HLUTHAFAR Kauphallarinnar í London (LSE) höfnuðu í gær tilboði sænska fyrirtækisins OM Gruppen í kauphöllina. Í gær rann út lokafrestur tilboðsins en OM lagði fyrst fram tilboð í ágúst sl. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 465 orð

Tókst ekki að lækka kostnað

REKSTRARKOSTNAÐUR Íbúðalánasjóðs verður hærri í ár en gert er ráð fyrir í fjárlögum og munu markmið um lækkun rekstrarkostnaðar sjóðsins um 12,8% milli ára því ekki nást, samkvæmt upplýsingum Guðmundur Bjarnasonar, framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð

Tunglskinsganga um Setbergshlíð

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist efnir til tunglskinsgöngu mánudagskvöldið 13. nóvember kl. 20, en slíkar göngur hafa verið farnar á eða nærri fullu tungli. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Tvö jólakort gefin út

JÓLAKORT Thorvaldsensfélagsins eru tvö þetta árið. Félagið verður 125 ára gamalt 19. nóvember nk. og í tilefni af þessu merkisafmæli er gefið út kort með lágmynd af einni hlið skírnarfonts Dómkirkjunnar. Meira
11. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 26 orð | 1 mynd

Umferðarljós yfirfarin

MIKILVÆGT er að yfirfara umferðarljós þannig að umferðin gangi snurðulaust fyrir sig. Dagbjartur Sigurbrandsson, umsjónarmaður umferðarljósa, hefur alltaf nóg að gera enda eru mörg umferðarljós í borginni... Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Umhverfisvænar ræstingar

NÁMSKEIÐ um umhverfisvænar ræstingar var haldið í gær á vegum Iðntæknistofnunar fyrir starfsfólk Landsvirkjunar. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Umhyggja fær styrk frá Hans Petersen hf.

HJÁ Hans Petersen hf. er nú hafin sala á jólakortum fyrir ljósmyndir. Líkt og undanfarin jól rennur tiltekin fjárhæð af hverju seldu jólakorti til styrktar góðu málefni. Í ár munu 5 krónur af hverju seldu jólakorti hjá Hans Petersen hf. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 608 orð | 1 mynd

Umræða í skjóli sérlegs umboðs almættisins

ÞAÐ er víst óhætt að fullyrða að atkvæðagreiðslur á Alþingi ná því sjaldnast að verða jafnspennandi og tvísýnar og forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í þessari viku. Meira
11. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 159 orð

Úrval í stað Strax á Dalvík

VERSLUN Matbæjar á Dalvík, sem gengið hefur undir nafninu Strax, hefur nú verið breytt í Úrval stórmarkaður. Þetta hefur í för með sér að vöruúrval mun aukast og verð lækka en um leið styttist afgreiðslutími verslunarinnar. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 157 orð

Verðlauna Flugleiðir

FLUGLEIÐIR hlutu tvenn verðlaun á hátíð samtaka skoskra ferðaskrifstofa í vikunni en verðlaun þessi þykja hin eftirsóttustu í skoskri ferðaþjónustu. Annars vegar var Flugleiðum veitt viðurkenning fyrir besta þjónustu flugfélags við farþega í flugstöð. Meira
11. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 332 orð

Verslanir að verða jólalegar

VERSLUNAREIGENDUR í miðbæ Akureyrar ætla í ár að standa fyrir uppákomum af svipuðum toga og fyrir jólin í fyrra. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð

Viðskiptaráðherra skipar nefnd

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra hefur í hyggju að setja á laggirnar nefnd sem geri tillögur um það sem betur megi fara í framkvæmd og rekstri viðlagatryggingar þegar lokið verður uppgjöri þeirra tjóna sem urðu á Suðurlandi síðastliðið sumar og... Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 590 orð | 1 mynd

Vill útskýringar fái hann ekki að kaupa hótelið

BRESKI kaupsýslumaðurinn Howard Kruger, sem gert hefur tilboð í Hótel Valhöll á Þingvöllum, segir tilboð sitt í hótelið hafa verið sett fram í fullri alvöru. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Vísitala neysluverðs hækkar um 0,3%

VÍSITALA neysluverðs var 202,1 stig miðuð við verðlag í nóvemberbyrjun og hækkaði um 0,3% frá fyrri mánuði að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Hagstofu Íslands. Til samanburðar má nefna að vísitalan hækkaði um 1% í september. Meira
11. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 85 orð | 1 mynd

Yfir djúpinu

Flateyri -Flug til Ísafjarðar hefur löngum haft orð á sér fyrir að vera með eindæmum erfitt fyrir flugmenn og óþægilegt fyrir farþega. Meira
11. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Þríburarnir skírðir í dag

"ÞETTA hefur gengið mjög vel, börnin eru svo heilsuhraust og hafa verið vær," segir Halldóra I. Ragnarsdóttir, móðir þríburanna sem fæddust á Landspítalanum í síðasta mánuði. Börnin verða skírð í kirkjunni á Brjánslæk á Barðaströnd í dag. Meira
11. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 572 orð | 1 mynd

Þrýst á Gore að halda baráttunni til streitu

AL Gore yfirgaf á fimmtudagskvöld höfuðstöðvar kosningabaráttu sinnar í Nashville í Tennessee-ríki og hélt aftur til Washington. Þar hyggst hann ásamt hluta aðstoðarmanna sinna stjórna "eftirbaráttunni" og velta fyrir sér næstu skrefum. Meira

Ritstjórnargreinar

11. nóvember 2000 | Staksteinar | 432 orð | 2 myndir

Kristniboðsdagurinn

TÍMI kristniboðsins er engan veginn liðinn. Þetta segir í "Boðberanum." Meira
11. nóvember 2000 | Leiðarar | 794 orð

SAMRUNAFERLI OG BANKASTARFSMENN

EIGI SAMEINING banka að heppnast þurfa starfsmenn að taka þátt í ferlinu frá upphafi. Það er reynsla Norðmanna og fleiri þjóða, að sögn Dag Årne Kristensens, sem er formaður Félags starfsmanna á fjármálamarkaði á Norðurlöndum (NFU). Meira

Menning

11. nóvember 2000 | Skólar/Menntun | 69 orð

Af nemendaþingi

Nemendur FB söfnuðu sálfir fyrir ferðinni til Belgíu og fengu styrk hjá menntamálaráðherra Íslands. Ekki leist öllum öðrum vel á að hafa samræmdar hámarksrefsingar innan Evrópusambandsins. Meira
11. nóvember 2000 | Skólar/Menntun | 71 orð

Af nemendaþingi

Nemendur FB söfnuðu sjálfir fyrir ferðinni til Belgíu og fengu styrk hjá menntamálaráðherra Íslands. Ekki leist öllum öðrum vel á að hafa samræmdar hámarksrefsingar innan Evrópusambandsins. Meira
11. nóvember 2000 | Tónlist | 386 orð

Bach undir norðurljósum

Sigurður Halldórsson sellóleikari og Helga Ingólfsdóttir semballeikari fluttu þrjár sónötur fyrir gömbu og sembal BWV 1027-29 eftir Jóhann Sebastian Bach. Laugardag 4. nóvember kl. 17. Meira
11. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 1232 orð | 6 myndir

Bítlabörnin?

ÞAÐ er fimmtudagseftirmiðdegi og á leiðinni til mín eru fjórir ungir framlínumenn íslenskrar tónlistarflóru, þau Heiða Eiríksdóttir, sem nýlega gaf út sína fyrstu sólóskífu, Samúel J. Meira
11. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 40 orð | 3 myndir

Djass á Unglist

UNGLIST, listahátíð ungs fólks, stendur nú yfir með ýmsum uppákomum og tónleikum. Meðal atriða á Unglist eru djasstónleikar sem haldnir voru í Ráðhúsi Reykjavíkur. Meira
11. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 138 orð | 2 myndir

Drengirnir duglegu í Botnleðju gáfu nýverið...

Drengirnir duglegu í Botnleðju gáfu nýverið út sína fjórðu breiðskífu sem ber heitið Douglas Dakota. Meira
11. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Ford með fiðringinn gráa?

HARRISON Ford er skilinn að skiptum við eiginkonu sína, handritshöfundinn Melissu Mathison (skrifaði handritið að E.T.), eftir 17 ára hjónaband. Meira
11. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 144 orð | 3 myndir

Frumsýningarpartí Abigail

MIKE Leigh þekkja flestir sem einn af fremstu og um leið sérstæðustu kvikmyndaleikstjórum samtímans og nægir að nefna verðlaunamyndir á borð við "Naked", "Secrets and Lies" og "Topsy Turvy" því til sönnunar. Meira
11. nóvember 2000 | Menningarlíf | 157 orð

Fyrirlestur og sýning í Opna Listaháskólanum

LIBIA Perez de Siles de Castro og Ólafur Árni Ólafsson opna sýningu í gestavinnustofunni Straumi "Straumur the last minute show" í dag, laugardag, kl.15.09. Meira
11. nóvember 2000 | Menningarlíf | 22 orð

Harmonikkutónleikar

GEISLAPLATA Harmonikkuhátíðar Reykjavíkur 2000 sem gefin var út í tilefni Menningarborgarinnar verður kynnt á tónleikum í Ráðhúsi Reykjavíkur á morgun, sunnudag, kl.... Meira
11. nóvember 2000 | Menningarlíf | 82 orð

Íslensk listsýning um Kína

SÝNINGUNNI Shanghai International Art Fair í Shanghai í Kína lauk miðvikudaginn 8. nóvember. Þátttakendur frá Íslandi voru þau Kristbergur Pétursson, Helga Ármann, Margrét Guðmundsdóttir, Bjarni Björgvinsson og Kristín Pálmadóttir. Meira
11. nóvember 2000 | Skólar/Menntun | 247 orð | 1 mynd

Kastalinn Alden Biesen

Alden Biesen í Bilzen-Rijkhoven í Belgíu, á sér afar fróðlega og langa sögu sem á ýmsa þræði inn í mannkynssöguna síðustu 800 ár, t.d. krossferðirnar, Tyrkjastríðin, frönsku byltinguna og síðari heimstyrjöldina. Á 15. og 17. Meira
11. nóvember 2000 | Skólar/Menntun | 248 orð | 1 mynd

Kastalinn Alden Biesen

Alden Biesen í Bilzen-Rijkhoven í Belgíu, á sér afar fróðlega og langa sögu sem á ýmsa þræði inn í mannkynssöguna síðustu 800 ár, t.d. krossferðirnar, Tyrkjastríðin, frönsku byltinguna og síðari heimstyrjöldina. Á 15. og 17. Meira
11. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 997 orð | 1 mynd

Kröftuga kryddið

Hún kann að meta íslenska matargerð, náttúru og karlmenn. Birgir Örn Steinarsson spjallaði við Kryddstúlkuna Mel B. um sólóferilinn, Spice Girls, fortíð og framtíð. Meira
11. nóvember 2000 | Menningarlíf | 121 orð

Kvartett í Kaffi Reykjavík

KVARTETT Reynis Sigurðssonar leikur á vegum Múlans í Betri Stofunni á Kaffi Reykjavík annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 21. Reynir Sigurðsson er eitt af þrístirnum íslensks víbrafóndjassleiks ásamt Árna Scheving og Gunnari Reyni Sveinssyni. Meira
11. nóvember 2000 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Leiðsögn um Róskusýningu

LEIÐSÖGN verður um sýninguna "Róska" sem nú stendur yfir í Nýlistasafninu í dag, laugardag, og á morgun, sunnudag klukkan 15. Í fréttatilkynningu segir m.a. Meira
11. nóvember 2000 | Leiklist | 649 orð | 1 mynd

Leitin að skáldgáfunni

Höfundur: Hallgrímur Helgason. Leikstjóri: Benedikt Erlingsson. Tónlist: Ragnhildur Gísladóttir. Hljóð: Baldur Már Arngrímsson. Lýsing: Elfar Bjarnason. Leikgervi: Sóley Björt Guðmundsdóttir. Búningar: Hjördís Sigurbjörnsdóttir. Meira
11. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 512 orð | 2 myndir

Lokadagur

Í DAG er lokadagur Unglistar, listahátíðar ungs fólks, en í rúma viku hefur ungt skapandi fólk boðið upp á myndlistarsýningar, ljósmyndasýningar, tónleika, danssýningar, leiksýningar, ljóðalestra, vegglist, bíósýningar og tískusýningar. Meira
11. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Lokamínútan í Straumi

Laugardaginn 11. nóvember kl. 15.09 opna myndlistamennirnir Libia Pérez de Siles de Castro og Ólafur Árni Ólafsson sýninguna "The Last Minute Show" í Straumi í Hafn-arfirði. Meira
11. nóvember 2000 | Menningarlíf | 177 orð | 2 myndir

M-2000

GERÐUBERG KL. 13 Íslensk tónlist í lok 20. aldar: Framtíðarsýn Tónlistardraumur fyrir þau yngstu, tónlistarleikhús fyrir þriggja ára og eldri. Meira
11. nóvember 2000 | Menningarlíf | 114 orð

Málræktarþing í Háskóla Íslands

ÍSLENSKA sem annað mál er yfirskrift málræktarþings sem haldið verður í hátíðarsal Háskóla Íslands í dag. Setning er kl. 10.30 og þingslit kl. 14. Meira
11. nóvember 2000 | Skólar/Menntun | 905 orð | 3 myndir

Menntun sameinar Evrópu

Námsferð/Hópur frá FB fór á nemendaþing í Alden Biesen í Belgíu 22. okt. sl. með "lagafrumvarp" um refsingar vegna fíkniefnabrota. Ingibjörg Högna Jónasdóttir nemi segir ferðasöguna... Meira
11. nóvember 2000 | Menningarlíf | 1145 orð | 1 mynd

Mjólkin blandar sér í málið

Mjólkursamsalan hefur frá árinu 1994 staðið fyrir málfarsátaki undir kjörorðinu Íslenska er okkar mál. Hefur átakið tekið á sig ýmsar myndir. Orri Páll Ormarsson ræddi við Guðlaug Björgvinsson, forstjóra fyrirtækisins, um tildrög, framkvæmd og markmið átaksins en í dag er efnt til málræktarþings í Háskóla Íslands. Meira
11. nóvember 2000 | Menningarlíf | 770 orð | 2 myndir

Ótæmandi brunnur

SKIPTA má nýjustu textunum sem prýtt hafa mjólkurumbúðir frá 1. september síðastliðnum í þrjá flokka: 1. flokkur - Barnabækur. Valdir textar úr barnabókum, íslenskum og þýddum. Meira
11. nóvember 2000 | Menningarlíf | 872 orð | 1 mynd

Saga stjórnarráðsins árin 1964-2004

Davíð Oddsson forsætisráðherra kynnti á dögunum væntanlega ritun sögu Stjórnarráðs Íslands fyrir árin 1964-2004. Meira
11. nóvember 2000 | Menningarlíf | 28 orð

Sýningu frestað

SÝNINGIN Móðirin í íslenskum ljósmyndum, á vegum Ljósmyndasafns Reykjavíkur í Grófarsal, Tryggvagötu 15, sem ráðgert var að yrði opnuð 11. nóvember, frestast og verður opnuð 16. nóvember kl.... Meira
11. nóvember 2000 | Menningarlíf | 197 orð

Sýningum lýkur

Listasafn ASÍ SÝNINGU á verkum Jóns Axels lýkur í Listasafni ASÍ á morgun, sunnudag. Jón Axel hefur að mestu unnið málverk fram til þessa en skúlptúr meðfram frá upphafi. Að þessu sinni er þó megin uppistaða sýningarinnar unnin í skúlptúr. Meira
11. nóvember 2000 | Skólar/Menntun | 408 orð | 1 mynd

Upplýsingaskrifstofur um Evrópumál

MEDIA II-áætlunin MEDIA 2, áætlun Evrópusambandsins til stuðnings evrópskum kvikmynda- og sjónvarpsiðnaði, er nú á lokaári (1996-2000) og hefur stutt við eftirfarandi: Þróun 1. Meira
11. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 208 orð | 1 mynd

Veröld Burtons

½ Leikstjóri: Tim Burton. Handrit: Andrew Kevin Walker byggt á sögu Washington Irving. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Christina Ricci. (111 mín.) Bandaríkin 1999. Sam-myndbönd. Bönnuð innan 16 ára. Meira

Umræðan

11. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 61 orð | 1 mynd

100ÁRA afmæli.

100ÁRA afmæli. Nk. mánudag 13. nóvember verður 100 ára Guðmundur Daðason, fyrrverandi bóndi á Ósi á Skógarströnd, Hraunbæ 152, Reykjavík og Dvalarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ. Meira
11. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 393 orð

Að búa til frétt

Í EINNI af hinum ótal viðtalsfréttum fréttastofu Útvarpsins við fulltrúa kennara spurði fréttakonan formann framhaldsskólakennara daginn fyrir verkfall: "Eruð þið ekki undrandi á hörkunni í samninganefnd ríkisins? Meira
11. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. ágúst sl. í Akureyrarkirkju af sr. Svavari A. Jónssyni Guðmunda Elíasdóttir og Friðrik Friðriksson . Heimili þeirra er að Akraseli 6,... Meira
11. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. ágúst sl. í Dalvíkurkirkju af sr. Magnúsi Gamalíel Gunnarssyni Hólmfríður Skúladóttir og Tryggvi Kristjánsson. Heimili þeirra er að Böggvisbraut 19,... Meira
11. nóvember 2000 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Ferðir - í tilefni dagsins

Markaðsráð ferðaþjónustunnar hér á landi ætti, að mati Katrínar Guðmundsson, að gera ráð fyrir vaxandi mörkuðum í Mið- og Austur-Evrópu. Meira
11. nóvember 2000 | Aðsent efni | 781 orð | 2 myndir

Forysta - framkvæmdir

Stækkun hjúkrunarheimilis í Kópavogi mun bæta úr brýnni þörf aldraðra. Steinunn Finnbogadóttir minnist eins af frumkvöðlum Sunnuhlíðar. Meira
11. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 252 orð | 1 mynd

Herjólfsmálið og byggðastefnan

5. NÓVEMBER skrifar Víkverji um útboð Vegagerðarinnar á rekstri Herjólfs og furðar sig á að Vestmannaeyingar skuli ekki vera ánægðir með að lægsta tilboði í ferjusiglingar hafi verið tekið. En Víkverji gleymir tvennu: 1. Stjórn Herjólfs hf. Meira
11. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 328 orð | 1 mynd

Hvað verður um bestu starfsmenn sameinuðu bankanna?

EFTIR að hafa hlustað á hrakspár starfsmanns útibús Búnaðarbankans, líst manni ekki á blikuna. Það er virkilegur uggur í eldri starfsmönnum útibúanna um að verða "hent" en þetta misrétti má ekki endurtaka sig lengur. Meira
11. nóvember 2000 | Aðsent efni | 399 orð | 1 mynd

Kyotoklípa ríkisstjórnarinnar

Það er óskynsamlegt, segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, að skammtímahagsmunir ráði ferðinni þegar gengið er til fundar í Haag. Meira
11. nóvember 2000 | Aðsent efni | 876 orð | 2 myndir

Listin að kenna

Framhaldsskólakennarar eru ennþá til á Íslandi, segja Anna María Gunnarsdóttir og Guðlaug Guðmundsdóttir, því kennsla og vinna með námfúsu fólki er gefandi og skemmtileg. Meira
11. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 760 orð

(Lúk. 22, 43.-44.)

Í dag er laugardagur 11. nóvember, 316. dagur ársins 2000. Marteinsmessa. Orð dagsins: Þá birtist honum engill af himni, sem styrkti hann. Og hann komst í dauðans angist og baðst enn ákafar fyrir, en sveiti hans varð eins og blóðdropar, er féllu á jörðina. Meira
11. nóvember 2000 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Mannvirkjagerð í minnisrásum

Áhugi á bættri og skilvirkari hugbúnaðargerð, segir Kristinn Andersen, hefur aukizt að undanförnu. Meira
11. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 60 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
11. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
11. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 460 orð

Nýlega var á síðum Morgunblaðsins sagt...

Nýlega var á síðum Morgunblaðsins sagt frá samskiptum neytanda við íslenskt fyrirtæki á Netinu. Hann keypti vöru hjá fyrirtækinu en fékk ekki svar til baka nema hann sá að upphæðin sem varan kostaði var rukkuð af kortinu hans. Meira
11. nóvember 2000 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Samræmt átak gegn spilafíkn

Það er sérstakt fagnaðarefni, segir Ögmundur Jónasson, að hingað skuli fenginn aðili til að fræða okkur um spilafíknina frá sjónarhóli þeirra sem hún hefur leikið grátt. Meira
11. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 101 orð

TIL HINNA DAUÐU

Til ykkar, sem genguð á undan mér þennan veg í eldskini hnígandi sólar, er ljóð mitt kveðið. Ég veit, að þið leituðuð sjálfir þess sama og ég, og sams konar miskunn og hamingju um var beðið. Meira
11. nóvember 2000 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Um félagslegt húsnæði

Búsetufjötrarnir sem kvartað er undan og kaupskylda sveitarfélaga, segir Jón Kjartansson, eru afleiðing eignarformsins. Meira
11. nóvember 2000 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd

Þátttaka þín skiptir máli

Til að lífvænlegra verði í íslensku þjóðfélagi, segir Ína H. Jónasdóttir, þurfa sjónarmið jafnræðis og jafnréttis að vera í öndvegi. Meira
11. nóvember 2000 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Þróun - þekking - þóknun

Það er kannske stefnan á nýrri öld, segir Ásgrímur Jónasson, að flytja inn kennara frá erlendum láglaunasvæðum. Meira

Minningargreinar

11. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1925 orð | 1 mynd

AÐALHEIÐUR BÁRA HJALTADÓTTIR

Aðalheiður Bára Hjaltadóttir fæddist á Breiðabliki í Nauteyrarhreppi 11. október 1922. Hún andaðist að heimili sínu, Seljalandsvegi 78, hinn 1. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hjalti Seselíus Jónsson, f. á Skarði á Snæfjallaströnd 23.10. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2000 | Minningargreinar | 648 orð | 1 mynd

Anna Björnsdóttir

Anna Björnsdóttir fæddist á Brekku, Seyluhreppi í Skagafirði, 23. febrúar 1903. Hún lést á dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 13. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Borgarneskirkju 28. október. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2000 | Minningargreinar | 663 orð | 1 mynd

BENEDIKT BJARNASON

Benedikt Bjarnason fæddist að Holtum á Mýrum 22. mars 1914. Hann lést í Landspítalanum í Fossvogi 4. nóvember síðastliðinn. Benedikt var sonur Bjarna Pálssonar, bónda í Holtum, f. 20. nóvember 1885, d. 1970, og Katrínar Jónsdóttur, f. 1. maí 1877, d. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2000 | Minningargreinar | 486 orð | 1 mynd

EGILL BJÖRGÚLFSSON

Egill Björgúlfsson fæddist í Púlú Sambú, Austur-Indíum, 7. ágúst 1924. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 31. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Lágafellskirkju 9. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1486 orð | 1 mynd

GUÐRÚN RÓSA JÓNSDÓTTIR

Guðrún fæddist á Merkigili í Eyjafirði hinn 20. maí 1919. Hún lést á Kristnesspítala 2. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Rósinberg Sigurðsson, f. 11 júlí 1888, d. 11. apríl 1954, bóndi á Merkigili og Rósa Sigurðardóttir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1474 orð | 1 mynd

HJÖRDÍS AÐALSTEINSDÓTTIR

Hjördís Aðalsteinsdóttir fæddist á Siglufirði 20. nóvember 1943, hún lést á gjörgæsludeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri þriðjudaginn 31. október síðastliðinn. Hjördís var kjördóttir hjónanna Aðalsteins Kr. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2000 | Minningargreinar | 661 orð | 1 mynd

HREFNA JÓNSDÓTTIR

Hrefna Jónsdóttir var fædd í Keflavík 24. ágúst 1938. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur í Fossvogi 4. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson frá Stapakoti í Innri Njarðvík, f. 19.12. 1879, d. 3.4. 1944 og Ragnhildur Helga Egilsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1166 orð | 1 mynd

HREFNA SIGURÐARDÓTTIR

Hrefna Sigurðardóttir var fædd á Ósi í Breiðdal 27. mars 1915. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 4. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Jónsson og Jóhanna Þorbjörg Sigurðardóttir. Systkini Hrefnu: Pétur, f. 22.1. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2000 | Minningargreinar | 3135 orð | 1 mynd

INGUNN EINARSDÓTTIR

Ingunn Einarsdóttir fæddist á Drangsnesi við Steingrímsfjörð 8. ágúst 1928. Hún lést á heimili sínu í Mosfellsbæ 3. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2000 | Minningargreinar | 2064 orð | 1 mynd

JAKOB KRISTINN GESTSSON

Jakob Kristinn Gestsson fæddist í Stykkishólmi 27. júní 1926. Hann lést hinn 1. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jakobína Helga Jakobsdóttir, húsfreyja, f. 5. mars 1902, d. 24. september 1987, og Arelíus Gestur Sólbjartsson, útvegsbóndi, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1922 orð | 1 mynd

JÚLÍUS J.B. DANÍELSSON

Júlíus J.B. Daníelsson útgerðarmaður var fæddur í Garðbæ, 27. ágúst 1910. Hann andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 6. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Daníel Daníelsson, útvegsbóndi í Garðbæ, Grindavík, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1485 orð | 1 mynd

KRISTMUNDUR STEFÁNSSON

Kristmundur Stefánsson var fæddur í Broddanesi í Strandasýslu hinn 26. febrúar 1950. Hann lést á heimili sínu hinn 4. nóvember. Foreldrar hans voru Stefán Jónsson, f. 17. apríl 1904, d. 1980 og Guðbjörg Kristmundsdóttir, f. 4. september 1911, dáin 1977. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2000 | Minningargreinar | 2509 orð | 1 mynd

ODDNÝ EDDA SIGURJÓNSDÓTTIR

Oddný Edda Sigurjónsdóttir fæddist í Snæhvammi í Breiðdal 28. maí 1939. Hún lést á líknardeild Landspítala sunnudaginn 5. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurjón Jónsson, bóndi í Snæhvammi, f. 29.1 1896, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2000 | Minningargreinar | 341 orð | 1 mynd

ÓSKAR JÖRUNDUR ENGILBERTSSON

Óskar Jörundur Engilbertsson fæddist í Litlabæ, Vestmannaeyjum 24. desember 1940. Hann lést á heimili sínu 1. nóvember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Kristínar Ástgeirsdóttur og Engilberts Ágústar Guðmundssonar. Eiginkona hans er Ólafía Magnúsdóttir og börn þeirra eru Kristín, f. 27.1. 1963, Berta, f. 24.5. 1964, Ester, f. 9.6. 1966, og Engilbert Ágúst, f. 8.5. 1975. Að ósk hins látna fór útför hans fram í kyrrþey frá Fossvogskapellu hinn 10. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2000 | Minningargreinar | 621 orð | 1 mynd

PÉTUR GUÐNI EINARSSON

Pétur Guðni Einarsson, bifreiðastjóri í Bolungarvík, fæddist í Bolungarvík 20. ágúst 1937. Hann lést í Bolungarvík 29. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hólskirkju í Bolungarvík 7. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2000 | Minningargreinar | 926 orð | 1 mynd

RANNVEIG KRISTJÁNSDÓTTIR

Rannveig Kristjánsdóttir var fædd á Kaldbak á Tjörnesi 16. apríl 1900. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík 3. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Kristján Frímann Sigfússon, f. 20. september 1865, d. 26. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 1139 orð | 1 mynd

Afgangur á ríkissjóði ofmetinn

SENNILEGA hefur efnahagsstefnan sem hefur verið fylgt á Íslandi á undanförnum árum að nokkru leyti magnað þennan vanda sem þjóðarbúið er að glíma við í dag. Meira
11. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 169 orð

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar NÓVEMBER 2000 Mánaðargreiðslur...

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar NÓVEMBER 2000 Mánaðargreiðslur Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 17.715 Elli-/örorkulífeyrir hjóna 15.944 Full tekjutr. ellilífeyrisþega (einstaklingur) 30.461 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 31. Meira
11. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 1697 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 10.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 10.11.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Keila 52 52 52 80 4.160 Steinbítur 148 148 148 96 14.208 Ýsa 193 166 187 1.973 368.339 Samtals 180 2.149 386. Meira
11. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
11. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 89 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.375,880 -0,15 FTSE 100 6.400,20 -0,65 DAX í Frankfurt 6.851,69 -1,55 CAC 40 í París 6.147,49 -1,97 OMX í Stokkhólmi 1.123,61 -2,57 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
11. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 182 orð | 1 mynd

Óskar Magnússon stjórnarformaður Þyrpingar

ÓSKAR Magnússon hefur verið ráðinn starfandi stjórnarformaður Þyrpingar hf. Um fullt starf stjórnarformanns er að ræða. Á stjórnarfundi 9. nóvember sl. baðst Sigurður Gísli Pálmason lausnar sem stjórnarformaður félagsins. Meira
11. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 65 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 10.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 10.11. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
11. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 1589 orð | 1 mynd

Þrengt að verðbréfafyrirtækjum

Starfsmenn og eða aðilar tengdir útgefanda hlutabréfa, fjármálafyrirtæki og starfsmenn þeirra og fjölmiðlar, eru sérstaklega í áhættuhóp hvað varðar innherjaviðskipti og hefur Fjármálaeftirlitið rannsakað viðskipti manna úr öllum þessum hópum. Þetta er meðal þess sem kom fram á ráðstefnu Félags löggiltra endurskoðenda. Meira

Daglegt líf

11. nóvember 2000 | Neytendur | 122 orð

Innköllun á skíðabindingum

Eftirfarandi tilkynning barst frá Íslenskri útivist, umboðsaðila franska skíðaframleiðandans Rossignol S.A. "Franski skíðaframleiðandinn Rossignol S.A. hefur ákveðið að innkalla eina tegund af skíðabindingum sínum. Meira
11. nóvember 2000 | Neytendur | 227 orð | 1 mynd

Leiðbeiningar á íslensku vantaði í 91% tilvika

Þegar Vinnueftirlitið gerði í maí sl. Meira
11. nóvember 2000 | Neytendur | 583 orð | 1 mynd

Líkur á að rjúpur hækki í verði

LÍTIÐ framboð virðist vera af rjúpum í verslunum enn sem komið er. Of fljótt er að segja með vissu hvort verð á rjúpu muni hækka frá því í fyrra enda fyrstu rjúpur að koma í verslanir í nóvember. Meira
11. nóvember 2000 | Neytendur | 334 orð | 1 mynd

Næra þarf leðurskó á veturna

Þegar vetrar borgar sig að hugsa betur um skóna sína en ella, forða þeim frá skemmdum af völdum seltu, vatns og óhreininda. Halldór Örn Svansson, skósmiður í Grímsbæ, segir að mörg af þeim efnum sem verið er að selja fólki til skóhirðu séu óþörf. Meira

Fastir þættir

11. nóvember 2000 | Fastir þættir | 201 orð

Aldrei of seint að hætta

ÞAÐ skiptir engu máli hversu gamall maður er, það er aldrei of seint að hætta að reykja. Þótt maður bæti ekki þann skaða sem þegar kann að hafa orðið er hægt að koma í veg fyrir enn meiri skaða, segir dr. David M. Meira
11. nóvember 2000 | Viðhorf | 791 orð

Allt í uppnámi

Líklegra sé að það telji að Gore beri hreinlega skylda til að ganga eins langt og hann mögulega getur innan ramma laganna til þess að reyna að tryggja að meirihluti þjóðarinnar ráði. Meira
11. nóvember 2000 | Fastir þættir | 76 orð | 1 mynd

Bridsdeild félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði Glæsibæ, fimmtudaginn 2. nóvember sl. 23 pör. Meðalskor 216 stig. N/S Halldór Magnúss. - Þórður Björnss. 254 Þorsteinn Laufdal - Magnús Halldórss. 249 Jón Stefánss. Meira
11. nóvember 2000 | Fastir þættir | 125 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Björn Eysteinsson vann keppni meistara og áhugamanna Óvenjuleg bridskeppni fór fram í Rúgbrauðsgerðinni svonefndu í fyrrakvöld. Meira
11. nóvember 2000 | Fastir þættir | 303 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Í tvímenningi togast á tvær grundvallarhvatir mannsins - öryggisþörf og græðgi. Hér er spil frá Sandgerðismótinu, sem varpar ljósi á þessa togstreitu. Meira
11. nóvember 2000 | Fastir þættir | 701 orð | 1 mynd

Djúpt í draumi

Hvar hafa dagar lífs þíns lit sínum glatað, og ljóðin, er þutu um þitt blóð frá draumi til draums, hvar urðu þau veðrinu að bráð, ó barn, er þig hugðir borið með undursamleikans eigin þrotlausan brunn þér í brjósti, hvar? (Jóhann Jónsson. Meira
11. nóvember 2000 | Fastir þættir | 692 orð | 1 mynd

Er trúin varnarháttur?

Spurning: Getur verið að trúin á guð sé eins og hver annar varnarháttur, afneitun, óskhyggja eða flótti frá raunveruleikanum til þess að gera lífið bærilegra þegar á móti blæs? Meira
11. nóvember 2000 | Fastir þættir | 809 orð | 1 mynd

Hátíðnitækni gegn krabba

VICKI Freeman lá grafkyrr inni í vél sem var eins og rör í laginu á meðan hátíðnigeislar bárust djúpt inn í krabbameinssýkt brjóst hennar. Meira
11. nóvember 2000 | Fastir þættir | 1424 orð | 3 myndir

Hvað er Hanta-veira?

Umfjöllunarefnin á Vísindavefnum undanfarna viku hafa verið margvísleg að vanda. Meira
11. nóvember 2000 | Fastir þættir | 250 orð | 1 mynd

Knattspyrna eykur hættu á gigt hjá stúlkum

STÚLKUR sem meiða sig í hnjánum í fótbolta eru í talsverðri hættu á að fá snemma gigt, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Meira
11. nóvember 2000 | Í dag | 1034 orð | 1 mynd

Kristniboðsmessa í Hallgrímskirkju

Sunnudagurinn 12. nóvember er hinn árlegi kristniboðsdagur þjóðkirkjunnar. Þá verður kristniboðsstarf Íslendinga til umfjöllunar í kirkjum landsins. Meira
11. nóvember 2000 | Fastir þættir | 288 orð | 1 mynd

Lömuð dýr fá hreyfigetu á ný

BANDARÍSKIR vísindamenn hafa gert tímamótauppgötvun sem gæti leitt til þess að fólk sem er lamað af völdum mænuskaða geti hreyft sig, að því er breska ríkisútvarpið, BBC , greinir frá. Meira
11. nóvember 2000 | Í dag | 2039 orð | 1 mynd

Messur

Guðspjall dagsins: Konungsmaðurinn. Meira
11. nóvember 2000 | Fastir þættir | 851 orð | 1 mynd

Neyðargetnaðarvörn er annað en fóstureyðingarpilla

Ótti heilbrigðisyfirvalda um að gott aðgengi að neyðargetnaðarvörn hvetji konur til kærulausrar kynhegðunar er ástæðulaus, segir Sóley S. Bender lektor í hjúkrunarfræði. Hún segir einnig að afar brýnt sé að heilbrigðisstarfsfólk taki fordómalaust á móti stúlkum sem þurfa á neyðargetnaðarvörn að halda. Meira
11. nóvember 2000 | Fastir þættir | 1171 orð | 4 myndir

Og þá mætti einnig nefna einhverja ótrúlegustu sýningu sem ég hef séð, hún hefur verið í Konunglega safninu og fjallar um dauðan

Enn eftir Stevenson: Ferðalag Októberlaufið þyrlast við þreytta fætur þögult er myrkrið við greinar og djúpar rætur. Stjörnurnar luktir og lifna á dimmumótum, Ljáðu mér vængi og fljúgum af visnandi rótum. Meira
11. nóvember 2000 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Íslensk kvennaskák hefur liðið fyrir það á undanförnum 16 árum að ekki skyldi vera sent íslenskt lið í kvennaflokk á Ólympíuskákmótum. Eftir töluvert stapp var í ár loksins ákveðið að senda lið og vakti það töluverða athygli. Meira
11. nóvember 2000 | Fastir þættir | 863 orð

Skríður lús um hænsnahús, hún er...

Tíningur 1) Illa gengur með snæljósið , enda erfitt að hafa hendur á því fyrirbæri. Greinilegt er að það hafa ekki allir í sömu merkingu. Sverrir Pálsson, fv. Meira
11. nóvember 2000 | Fastir þættir | 46 orð

Tuttugu pör í Gullsmára Tvímenningur var...

Tuttugu pör í Gullsmára Tvímenningur var spilaður á tíu borðum hjá Bridsdeild FEBK í Gullsmára fimmtudaginn 9. nóvember. Miðlungur 168. Beztum árangri náðu: NS Dóra Friðleifsd. - Guðjón Ottóss. 205 Sigurpáll Árnas. - Sigurður Gunnlaugss. 198 Guðm. Meira
11. nóvember 2000 | Fastir þættir | 415 orð

Tvö lyf skráð hér á landi

TVÖ lyf sem innihalda virka efnið fenýlprópanólamín eru skráð hér á landi. Meira
11. nóvember 2000 | Fastir þættir | 290 orð | 1 mynd

Tölvuofnæmi?

SAMKVÆMT nýrri rannsókn er gerð var í Svíþjóð getur efni sem skjáir gefa frá sér valdið ofnæmisviðbrögðum hjá tölvunotendum. En bandarískir ofnæmisfræðingar gefa lítið fyrir þessar niðurstöður. Meira
11. nóvember 2000 | Fastir þættir | 403 orð | 1 mynd

Varað við fjölda kvef- og megrunarlyfja

BANDARÍSK yfirvöld hafa sent frá sér aðvörun til neytenda og hvatt þá til að forðast fjölmörg kvef- og megrunarlyf sem fást án lyfseðils og innihalda efnið fenýlprópanólamín (phenylpropanolamine (PPA) á enskri tungu) en það er talið geta valdið... Meira
11. nóvember 2000 | Fastir þættir | 247 orð

Varað við fæðubótarefni

NOTKUN fæðubótarefna sem innihalda svonefnda efedra alkalóíða (ephedra alkaloids á enskri tungu) virðist auka hættu á því að sá sem þau innbyrðir fái hjartaáfall. Meira

Íþróttir

11. nóvember 2000 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

ANDY Cole , framherji Manchester United...

ANDY Cole , framherji Manchester United , fer í uppskurð á hné eftir helgina og leikur ekki knattspyrnu næstu tvo mánuði. Meira
11. nóvember 2000 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

CARL Cort , sem Newcastle keypti...

CARL Cort , sem Newcastle keypti frá Wimbledon fyrir rúmar 800 milljónir króna í sumar fór í aðgerð vegna meiðsla í hné í vikunni og leikur ekki meira fyrr en eftir áramót. Cort hefur aðeins spilað fimm leiki síðan hann kom til Newcastle . Meira
11. nóvember 2000 | Íþróttir | 119 orð

Fyrsti leikur Andra

ANDRI Sigþórsson fór beinustu leið í leikmannahóp Salzburgar í austurrísku knattspyrnunni. Hann hóf leikinn gegn Linz í gær á varamannabekknum en kom inn á á 76. mínútu. Meira
11. nóvember 2000 | Íþróttir | 462 orð

Fæst mörk vetrarins á Hlíðarenda

Aldrei hafa verið skoruð færri mörk í 1. deild karla í vetur en þegar ÍR sótti Valsmenn heim á Hlíðarenda í gærkvöldi. En það er alveg ljóst hvers vegna; varla hefur verið leikinn eins slakur sóknarleikur og reyndar var varnarleikurinn heldur ekkert til að hrópa húrra fyrir. Markverðir voru þó ágætir, sérstaklega Hrafn Margeirsson í marki ÍR og átti hann stóran þátt í 18:17 sigri gestanna úr Breiðholtinu. Meira
11. nóvember 2000 | Íþróttir | 87 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: NISSAN-deildin 1.

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: NISSAN-deildin 1. deild karla: Ásgarður:Stjarnan - FH 16 Seltjarnan.:Grótta/KR - KA 16 1. deild kvenna: Ásgarður:Stjarnan - Fram 14 Hlíðarendi:Valur - Haukar 16.30 2. deild karla: Grafarv.:Fjölnir - Þór A. Meira
11. nóvember 2000 | Íþróttir | 496 orð

HANDKNATTLEIKUR Valur - ÍR 17:18 Hlíðarendi,...

HANDKNATTLEIKUR Valur - ÍR 17:18 Hlíðarendi, 1. deild karla í handknattleik, Nissandeild, föstud. 10. nóvember 2000. Gangur leiksins : 0:1, 4:4, 7:4, 8:5, 8:9, 8:10, 10:11, 11:13, 13:15, 16:17, 16:18, 17:18. Meira
11. nóvember 2000 | Íþróttir | 86 orð

Hertha tapaði á útivelli

HERTHA Berlín, lið Eyjólfs Sverrissonar, tapaði í gærkvöldi 2:0 á útivelli fyrir fyrrum Evrópumeisturum Dortmund. Heimamenn mjög vel og gáfu gestunum aldrei tækifæri. Meira
11. nóvember 2000 | Íþróttir | 136 orð

Hjörvar á bekknum hjá Stoke?

HJÖRVAR Hafliðason, markvörður Vals og U-21 árs landsliðsins, verður hugsanlega á varamannabekk Stoke í dag þegar liðið mætir Oldham. Meira
11. nóvember 2000 | Íþróttir | 340 orð | 1 mynd

Man. United þykir sigurstranglegast

MANCHESTER United þykir líklegasta liðið til að hampa Evrópumeistaratitlinum í knattspyrnu í vor eftir að dregið var í riðla fyrir 16 liða úrslit meistaradeildarinnar í gær. Ensku meistararnir eru í riðli með Valencia, Panathinaikos og Sturm Graz og voru í gær efstir á lista hjá öllum breskum veðbönkum, með Lazio, Real Madrid, Bayern München, Arsenal og AC Milan í næstu sætum. Meira
11. nóvember 2000 | Íþróttir | 152 orð

Samkvæmt því virðist Stoke hafa augastað...

RON Noades, eigandi enska knattspyrnufélagsins Brentford, sendi í gær forráðamönnum Íslendingaliðsins Stoke City harðorð skilaboð um að Ólafur Gottskálksson, markvörður Brentford, væri ekki til sölu. Meira
11. nóvember 2000 | Íþróttir | 414 orð | 1 mynd

Sauðkrækingar eiga sem sagt titil að...

ÚRSLIT Kjörísbikarsins ráðast á sunnudaginn, en undanúrslitaleikirnir verða á laugardaginn. Þetta er í fimmta sinn sem keppni þessi er haldin og nú ber svo við að Keflvíkingar eru ekki með í úrslitahelgi hinna fjögurra fræknu, en þeir hafa alltaf leikið til úrslita, sigrað þrívegis en töpuðu fyrir Tindastóli í fyrra. Meira
11. nóvember 2000 | Íþróttir | 346 orð | 1 mynd

Skýringar á slöku gengi Brasilíu á HM 1966

JOAO Havelange, fyrrverandi forseti FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, segir að það hafi ekki verið tilviljun að Brasilía náði ekki langt í heimsmeistarakeppninni í Englandi árið 1966. Brasilíumenn komu þangað sem tvöfaldir heimsmeistarar, 1958 og 1962, en féllu út strax í riðlakeppninni. Meira
11. nóvember 2000 | Íþróttir | 398 orð

Spenna framundan

GRÍÐARLEG spenna er fyrir fjórða og síðasta dag á Evrópumóti félagsliða í golfi sem fram fer við Róm á Ítalíu á morgun. Írsk og frönsk sveit eru jafnar í efsta sæti, höggi á undan sveit Keilis úr Hafnarfirði. Meira
11. nóvember 2000 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

Örn á fimmta besta tíma ársins

ÖRN Arnarson, sundmaður úr Hafnarfirði, á fimmta besta tíma ársins í 200 m baksundi í 50 m laug, samkvæmt heimsafrekslista sem sundtímaritið Swimnews heldur og er birtur á Netinu. Tími Arnar er 1.58,99 mínútur og honum náði piltur á Ólympíuleikunum í Sydney, er hann hafnaði í 4. sæti í greininni þar. Meira

Úr verinu

11. nóvember 2000 | Úr verinu | 516 orð

Erfiðara árferði í sjávarútveginum

ALMENN bjartsýni ríkir á framtíðina í íslenskum sjávarútvegi eins og merkja má af töluverðum fjárfestingum í nýjum skipum og endurnýjun eldri skipa. Þetta kemur fram í efnahagsályktun aðalfundar LÍÚ. Meira
11. nóvember 2000 | Úr verinu | 464 orð

Mikilvæg verkefni framundan

KRISTJÁN Ragnarsson var endurkjörinn formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna á aðalfundi sambandsins sem lauk í gær. Hann segir mörg mikilvæg óleyst verkefni bíða útvegsmanna á komandi misserum. Meira
11. nóvember 2000 | Úr verinu | 607 orð | 1 mynd

Tilbúnir til viðræðna um hóflegt auðlindagjald

EKKI á að innheimta auðlindagjald vegna nýtingar fiskistofna við Ísland að mati aðalfundar Landssambands íslenskra útvegsmanna sem lauk í gær. Meira

Lesbók

11. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 996 orð | 2 myndir

50 FERMETRA VEGGVERK SETT UPP Í KRINGLUNNI

STÓRSÝNING á verkum Errós verður haldin í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, á vori komanda og nú í lok mánaðarins verður sett upp í Kringlunni um 50 fermetra veggmynd úr postulínsflísum eftir listamanninn. Í október sl. Meira
11. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1686 orð | 6 myndir

Að hlutgera sína tíma

Í tengslum við sýningu á verkum ungra norrænna hönnuða í Norræna húsinu í New York var þar haldið málþing undir stjórn Peter Reed, sýningarstjóra arkitektúr- og hönnunardeildar Nútímalistasafnsins, MoMA. Hulda Stefánsdóttir segir frá umræðum sem m.a. spunnust um hefðbundin gildi norrænnar hönnunar andspænis nýjum leiðum, innblástur og neysluhyggju samtímans. Meira
11. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 44 orð

Á RAUÐÁRHÆÐUM

Efst í ásnum ber hillingu við húm hvíta fákinn setinn bláfextum framherja. Mót rauðum flaumi syndir otur og safnar spreki í stíflugerði við flúðir Rauðár. Villirísinn ber þroskuð öxin og vínþrúgurnar hafa lokist um forðann. Meira
11. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1322 orð | 6 myndir

BAIKALRISINN MEÐAL VATNANNA

Til þess að gefa hugmynd um stærð Baikal-vatnsins má geta þess að mesta dýpt þess er 1.637 m eða um tvöföld hæð Esjunnar og vatnið geymir meira en áttfalt vatnsmagn Vatnajökuls. Meira
11. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 46 orð | 1 mynd

Baikal-vatnið

í Asíu er risinn meðal vatnanna, segir Ari Trausti Guðmundsson í grein um þetta mikla vatn, sem er dýpst 1.637 m og 600 km langt. Í því er mikið lífríki: 3. Meira
11. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1957 orð | 9 myndir

BERLÍN BLÓMSTRAR AÐ NÝJU

Berlín var ein af fremstu menningarborgum Evrópu á fyrsta þriðjungi aldarinnar en eftir dapurlegt 50 ára skeið styrjaldar og skiptingar vegna kalda stríðsins er hún aftur höfuðborg Þýzkalands og hefur náð að blómstra á einum áratugi svo undravert má telja. Meira
11. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 26 orð | 1 mynd

Berlín blómstrar á ný

Í fyrstu grein sinni um Berlín segir Gísli Sigurðsson frá megineinkennum og sögulegum stöðum og byggingum í Berlín, sem áratug eftir fall Berlínarmúrsins hefur tekið miklum stakkaskiptum.... Meira
11. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1808 orð | 1 mynd

BÚSKAPUR Í VIÐEY 1954

Greinarhöfundurinn var snúningastrákur í Viðey, en jörðin var þá leigð hjónum með þrjú börn og auk þess voru þar vinnumaður og vinnukona. Mjólkurframleiðslan var 200 lítrar á dag og tók Lúllabúð við Hverfisgötu hana upp í viðskipti. Meira
11. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 88 orð

ÉG HEF FLOGIÐ

Ég hef flogið yfir hafið, fylgt sítrónulundum Spánar með lestinni til Tarragona á teinum þar sem vaxa rauðustu rósir, og aðeins tekið með mér nokkrar línur úr Sturlunga sögu til að lesa þær betur, finna á ný lengst norður í fjöllum Aragón þar sem landið... Meira
11. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1209 orð | 1 mynd

GABRIEL FAURÉ OG SÁLUMESSAN

Skömmu eftir að Fauré gekk í sitt misheppnaða hjónaband hófst hann handa við Messe de Requiem, Sálumessuna frægu. Síðar sagði Fauré: "Svona sé ég dauðann: sem gleðilega lausn, þrána eftir hamingju handan grafar og dauða fremur en einhverja kvalafulla reynslu." Meira
11. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1956 orð | 6 myndir

GLJÚPT OG GEGNSÆTT

Lykkjur, hringhreyfing, spírall eða þræðir; allt er þetta myndmál til að lýsa þróun Hreins Friðfinnssonar sem listamanns og ber kannski fyrst og fremst vitni um óræðni listar hans. FRÍÐA BJÖRK INGVARSDÓTTIR var í Turku í Finnlandi og skoðaði veglega yfirlitssýningu á verkum Hreins, sem nýtur mikillar virðingar í Evrópu fyrir framlag sitt til samtímalista. Meira
11. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 766 orð | 1 mynd

HREINAR BRAUTIR TÓNLISTARINNAR

Á tónleikum Caput í Langholtskirkju í dag verður frumflutt nýtt verk eftir Snorra Sigfús Birgisson. SÚSANNA SVAVARSDÓTTIR ræddi við Snorra Sigfús og Kolbein Bjarnason, einn forsvarsmanna Caput, um tónleikana og þá grósku sem hefur verið í íslenskum tónsmíðum á menningarborgarári. Tónleikarnir eru liður í Tónlistarhátíð Tónskáldafélags Íslands. Meira
11. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 47 orð | 1 mynd

Hreinn

Friðfinnsson í Turku heitir grein Fríðu Bjarkar Ingvarsdóttur um myndlistarmanninn Hreinn Friðfinnsson. Meira
11. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 313 orð | 2 myndir

KENNARI AF GUÐS NÁÐ

Einar Bogason, bóndi og kennari frá Hringsdal í Arnarfirði, er einn þeirra manna sem varpað hafa birtu á æviveg minn. Fyrst hitti ég hann í Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum árið 1946. Meira
11. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 48 orð

LEIÐRÉTTING

Í Lesbók 4. nóv. sl. var grein á bls. 5 um það þegar hitaveita kom fyrst í hús í Reykjavík. Það hús var Austurbæjarskólinn og er mynd af honum í byggingu með greininni. Hins vegar stendur ranglega undir myndinni að það sé Laugarnesskólinn. Meira
11. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 991 orð | 1 mynd

Leikhúsið er vinnustaður leikskáldsins

Leiklistarhátíð Sjálfstæðu leikhúsanna lauk með formlegum hætti með málþingi um íslenska leikritun í Kaffileikhúsinu á mánudagskvöld. HÁVAR SIGURJÓNSSON fylgdist með umræðum og lagði orð í belg. Meira
11. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 267 orð | 1 mynd

MEÐ DIGRUM KARLARÓM

BRENNIÐ þið vitar mun hljóma frá 500 söngmönnum í Laugardalshöll í dag, þegar tíu karlakórar stíga þar saman á svið. Öflugri kór hefur að beztu manna yfirsýn ekki farið á söngpall hér á landi fyrr. Meira
11. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 795 orð

METNAÐUR

Hvernig skyldi þeim íþróttamanni vegna sem engan metnað hefur? Eða hvernig myndi fyrirtæki reiða af í höndum forstjóra sem fengi þá umsögn að hann skorti allan metnað? Meira
11. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 54 orð | 1 mynd

Minnispunktar

um íslenska kristni, er heiti á greinaflokki eftir Hermann Pálsson, sem hefst hér. Þar segir Hermann m.a. Meira
11. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2249 orð | 3 myndir

MINNISPUNKTAR UM ÍSLENSKA KRISTNI

Íslendingar á 10. öld gátu ekki státað af bókfróðum snillingum á borð við þá grísku spekinga sem þrjóskuðust við að trúa því sem þeir höfðu ekki kynnst af eigin reynslu. En hér komu þó við sögu kristniboðs einstaka spakmenni, svo sem Hallur af Síðu, Njáll á Bergþórshvoli og Gestur í Haga á Barðaströnd. Meira
11. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 487 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árbæjarsafn: Saga Reykjavíkur. Árnastofnun: Handritasýning. Til 15. maí. Galleri@hlemmur.is: Samsýning 20 listamanna. Til 3. des. Gallerí Fold: Lu Hong. Til 12. nóv. Gallerí Hringlist: Soffía Þorkelsdóttir. Til 25. nóv. Meira
11. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 147 orð

PÍSLARGRÁTUR

Faðir vor Kristur, í friðinum hæsta, form smíðandi allra tíða, sonur í dýrð að síðan færði sanna elsku og hjálp til manna; heilgr andi á hverri stundu hér rennandi um heiminn þenna, blási hann oss í brjóstin þessi beztum ráðum guðdóms náða! Meira
11. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1043 orð | 2 myndir

Sálnaheimur þúfukrakkans

Gunnar Örn opnar í dag sýningu í Hafnarborg sem ber yfirskriftina "Sálir". Súsanna Svavarsdóttir ræddi við listamanninn um andlegt ferðalag, breytingar og viðunandi útkomu. Meira
11. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 64 orð

SKÓLINN

Skóli, skip fullt af börnum sem sigla áfram í leit að... Meira
11. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 110 orð

STEF UM HAUSTIÐ, LÖGMÁLIÐ OG LJÓSIÐ

Haustið svifaði hraglandanum í fjúk á svefnbökkum síðustu slægna. Lögmálið ákvarðar allt um trén, hvaða tegund sem er. Mér var enn mold í hug, úrkomuvottur í augum. Meira
11. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 65 orð

TIL EINARS BOGASONAR

Einar kær, aldavinur, enn ég man okkar kynni, önn þótt brýn einatt beri hug veilan frá horfi réttu. Man ég í Mörk mög Boga fyrst er fann í Fjallasveit. Tókust tryggðir, tállausar. Birtu þaðan ber á brautu mína. Meira
11. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1351 orð

VATNSENDA-RÓSA

Margt hefir verið ritað um Vatnsenda-Rósu gegnum tíðina. Þjóðsagan hefir spunnið um hana vef sinn, þar sem nokkrar staðreyndir eru uppistaðan, en margskonar tilbúningur hafður fyrir ívaf. Í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn er handritasafn - Nks. 2033 fol. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.