Greinar föstudaginn 27. apríl 2001

Forsíða

27. apríl 2001 | Forsíða | 61 orð

Ásakanir valda ólgu

FULLYRÐINGAR Steve Tshwete, öryggismálaráðherra Suður-Afríku, um að þrír þekktir menn hafi lagt á ráðin um að steypa forseta landsins, Thabo Mbeki, af stóli hafa valdið mikilli ólgu innan Afríska þjóðarráðsins (ANC), flokks forsetans. Meira
27. apríl 2001 | Forsíða | 113 orð

Flugrán í Eþíópíu

NÍU námsmenn frá eþíópísku höfuðborginni Addis Ababa, vopnaðir handsprengjum og skammbyssum, rændu í gær flugvél Eþíópíuhers með 50 farþega innanborðs, og þvinguðu áhöfnina til að fljúga henni til Kartúm, höfuðborgar Súdans. Meira
27. apríl 2001 | Forsíða | 199 orð

Reyna að bera klæði á vopnin

ÞÓTT enn féllu hörð orð reyndu í gær talsmenn stjórnvalda í Kína, Taívan og Bandaríkjunum að bera klæði á vopnin í harðvítugri deilu sem geisað hefur undanfarna daga um áformaða sölu hergagna frá Bandaríkjunum til Taívans. Meira
27. apríl 2001 | Forsíða | 70 orð | 1 mynd

Slakað á fjöldaslátrun

ÁÐUR en röðin kom að kálfinum Fönix breytti brezka ríkisstjórnin fjöldaslátrunarstefnu sinni til að hamla gegn útbreiðslu gin- og klaufaveiki. Meira
27. apríl 2001 | Forsíða | 212 orð | 1 mynd

Umbótaöflin urðu undir

MIKIL óvissa er í stjórnmálum Úkraínu eftir að kommúnistar og flokkar hliðhollir auðjöfrunum í landinu sameinuðust um að bola burt umbótasinnanum Viktor Júshtsjenko, forsætisráðherra landsins, og allri ríkisstjórn hans. Meira
27. apríl 2001 | Forsíða | 157 orð

Verulega hægir á hagvexti

TALSMAÐUR Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, IMF, sagði í gær, að verulega hefði hægt á hagvexti í heiminum og því yrði hann ekki nema 3,2% á árinu. Samt væri ólíklegt, að um meiriháttar samdrátt yrði að ræða. Meira

Fréttir

27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

114.

114. fundur Alþingis í dag, föstudaginn 27. apríl 2001, hefst kl. 10:30. Atkvæðagreiðslur eru fyrst á dagskrá, en síðan eru þessi mál: 1.Samvinnufélög (rekstrarumgjörð). 2.Samvinnufélög (innlánsdeildir). 3.Tekjuskattur og eignarskattur. 4. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 192 orð

Aðalfundur Félags kvenna í atvinnurekstri

FÉLAG kvenna í atvinnurekstri (FKA) heldur aðalfund í dag, föstudag, í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Í tengslum við aðalfundinn gengst félagið einnig fyrir ráðstefnu um leiðtogahlutverkið þar sem fjallað verður um leiðtogahlutverkið á 21. öldinni. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Aðalræðismaður Íslands sakaður um samsæri

CYRIL Ramaphosa sem nú sætir rannsókn vegna meints pólitísks samsæris um að steypa Thabo Mbeki, forseta Suður-Afríku, af stóli hefur verið aðalræðismaður Íslands í Jóhannesarborg undanfarin ár. Meira
27. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Alnæmisráðstefna í Abuja

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, setti í gær stærstu ráðstefnuna um alnæmi sem haldin hefur verið í Afríku. Ráðstefnan fer fram í Abuja, höfuðborg Nígeríu, og hana sækja nær fimmtíu þjóðarleiðtogar. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 87 orð

Ákærður við komuna til landsins

ÁKÆRA ríkissaksóknara gegn rúmlega tvítugum karlmanni sem sakaður er um nauðgun og líkamsmeiðingar á fyrrverandi sambýliskonu sinni var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur á miðvikudag. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Álfasteinn 20 ára

ÁLFASTEINN HF. á Borgarfirði eystra varð 20 ára á mánudaginn var, en fyrirtækið var stofnað á sumardaginn fyrsta árið 1981, sem þá bar upp á 23. apríl. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 511 orð

Ástæða til að endurskoða lög um Hæstarétt

HRAFN Bragason, hæstaréttardómari og fyrrum forseti Hæstaréttar, telur fulla ástæðu til að endurskoða lög um starfsemi Hæstaréttar og einkum ákvæði er varðar skipan dómara við meðferð einstakra mála. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 193 orð

Boðað til nýs fundar í Þjórsárveranefnd

NIÐURSTAÐA fékkst ekki á fundi Þjórsárveranefndar í gær varðandi umsögn um áform Landsvirkjunar um Norðlingaöldulón og sjötta áfanga Kvíslaveitu. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 129 orð

Borgin gerist stofnaðili að Alþjóðahúsinu ehf.

BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögu þess efnis að Reykjavíkurborg gerist stofnaðili að einkahlutafélaginu Alþjóðahúsinu ehf. með 63% eignaraðild borgarinnar. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Bubbi heimsótti nemendur Fellaskóla

SAMRÆMDU prófunum lauk í gær og hefur það orðið til siðs meðal margra nemenda að fagna próflokum og það jafnvel með áfengisdrykkju. Af þessu tilefni heimsótti Bubbi Morthens tónlistarmaður nemendur í Fellaskóla og miðlaði þeim af reynslu sinni. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 301 orð

Byggðastofnun fær tvo fulltrúa

NÁÐST hefur samkomulag um að formaður og varaformaður stjórnar Byggðastofnunar, alþingismennirnir Kristinn H. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 31 orð

Egill Heiðar aðstoðarmaður utanríkisráðherra

EGILL Heiðar Gíslason, sem verið hefur framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins síðustu ellefu ár, hefur tekið við starfi aðstoðarmanns Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra. Meira
27. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 56 orð

Eldri borgarar syngja

KÓR félags eldri borgara á Akureyri og Kór eldri borgara í Hafnarfirði halda sameiginlega tónleika í Akureyrarkirkju á morgun, laugardaginn 28. apríl, og hefjast þeir kl. 17. Meira
27. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 1046 orð | 1 mynd

Endurheimt fornrar frægðar

Svartfjallaland var lengi vel sjálfstætt ríki og hið eina á Balkanskaga sem Tyrkir náðu ekki á sitt vald. Þótt Svartfellingar séu ekki fjölmennir eru þeir stolt þjóð sem hefur fengið nóg af sambýlinu við Serba, skrifar Urður Gunnarsdóttir. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 453 orð

Engar frekari tolla-hækkanir taki gildi

FULLTRÚI Alþýðusambands Íslands í svonefndri grænmetisnefnd landbúnaðarráðherra hefur í samráði við fulltrúa Bandalags starfsmanna ríkis og bæja og Samtaka atvinnulífsins krafist þess að engar frekari hækkanir á tollum á innflutt grænmeti taki gildi,... Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 106 orð

Evrópusamtökin vilja fordómalausar umræður

AÐALFUNDUR Evrópusamtakanna á Íslandi var haldinn fyrir skömmu þar sem ný stjórn var kjörin. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð

Fagna þjónustu við ungt fólk

AÐALFUNDUR Félags áhugafólks um kynlíf og barneignir fagnar starfrækslu unglingamóttöku sem rekin er í tengslum við heilsugæslustöðvarnar í Hafnarfirði og Akureyri. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 233 orð

Ferðamenn þurfa að huga að bólusetningum

ÞEIR sem hyggja á ferðalög í útlöndum þurfa í mörgum tilfellum að láta bólusetja sig gegn ýmsum sjúkdómum en Helgi Guðbergsson, yfirlæknir Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur, segir Íslendinga mjög misduglega við slíkt. Meira
27. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Fimm konur tilnefndar í valdamikil embætti

JUNICHIRO Koizumi, nýkjörinn forsætisráðherra Japans, tilnefndi í gær ráðherra í stjórn sína, þeirra á meðal fyrstu konuna í embætti utanríkisráðherra. Meira
27. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 264 orð

Fjölmargir viðburðir á dagskrá í sumar

PÁLL Ólafsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi í Ólafsfirði, tók einnig við stöðu ferðamálafulltrúa bæjarins síðastliðið haust, en þá var gerð sú breyting á starfi hans að hann gegnir nú hálfri stöðu ferðamálafulltrúa á móti hálfri stöðu íþrótta- og... Meira
27. apríl 2001 | Miðopna | 1423 orð | 1 mynd

Fortíðin lykill framtíðar í öldrunarrannsóknum

Öldrunarrannsókn Hjartaverndar mun að mati vísindamannanna Vilmundar Guðnasonar, Pálma V. Jónssonar, Tamara Harris og Leonore Launer hafa víðtæk áhrif á líf og heilsu fólks í framtíðinni. Jóhanna K. Jóhannesdóttir hitti að máli fjórmenningana sem mynda kjarna rannsóknarinnar. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 27 orð

Fundur um fullveldi Kína

"VÖRN fyrir fullveldi Kína andspænis atgangi heimsvaldasinna," er yfirskrift málfundar föstudaginn 27. apríl kl. 17:30, Skólavörðustíg 6 b. Að fundinum standa aðstandendur sósíalíska vikublaðsins Militant og Ungir... Meira
27. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 165 orð

Gallar í hæðarstýri?

SAS hyggst ekki innkalla 51 vél af gerðinni Boeing 737, þrátt fyrir að framleiðandinn hafi varað við því að galli kunni að vera í hæðarstýri vélarinnar og hvatt til skoðunar. Meira
27. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 158 orð

Grænlendingar vilja hluta Norðurpólsins

TVEIR grænlenskir þingmenn hafa gert kröfu til danskra stjórnvalda um að þau staðfesti hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna svo að Grænland geti gert kröfu til hluta Norðurpólsins. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Hafnarframkvæmdir í Berufirði

MIKLAR framkvæmdir standa nú yfir við nýja höfn sem standa mun við Gleðivík í Berufirði. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 76 orð

Heilsudagar í Hveragerði

Í HEILSUSTOFNUN NLFÍ í Hveragerði er nú boðið upp á tvenns konar vikunámskeið. Annað er Heilsudagar - vikunámskeið gegn streitu og hitt námskeiðið er Viltu hætta að reykja? - vikunámskeið gegn reykingum. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 366 orð

Húsasmiðjan og Kaupás í sameiningarviðræðum

STJÓRNIR Húsasmiðjunnar hf. og Kaupáss hf. samþykktu í gær að veita stjórnarformönnum og framkvæmdastjórum félaganna heimild til að hefja viðræður um hugsanlega sameiningu félaganna. Meira
27. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 589 orð | 2 myndir

Í snertingu við lífríki hafsins

NÍTJÁN hressir nemendur 6. bekkjar S í Laugarnesskóla voru ánægðir með lífið og tilveruna er þeir komu til hafnar í Suðurbugt í Reykjavíkurhöfn eftir vel heppnaða ferð út undir Engey. Þar gerðu þeir m.a. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 149 orð

Kindurnar björguðu sér

KINDURNAR sem börðu hjarnið í Mýrarhyrnu fyrir mánuði, og sagt var frá í Morgunblaðinu, eru nú úr helju heimtar. Þær birtust ofan við bæinn Mávahlíð, fannhvítar og mjóslegnar en virðast vel frískar. Meira
27. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 33 orð

Kirkjustarf

LAUFÁSPRESTAKALL: Sameiginlegur kirkjuskóli fyrir allt prestakallið verður í Laufási á sunnudag, 29. apríl, kl. 11. Farið verður í leiki og grillað. Kyrrðarstund verður í Grenivíkurkirkju á mánudagskvöld, 30. apríl, og hefst hún kl.... Meira
27. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Kommúnistar og auðjöfrarnir tóku höndum saman

ÚKRAÍNSKA þingið samþykkti í gær með miklum mun vantraust á forsætisráðherra Úkraínu, umbótasinnann Víktor Júshtsjenko, og á alla ríkisstjórnina. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 207 orð

Kynning á háskólaþorpinu á Bifröst

NÁM, líf og starf í Viðskiptaháskólanum á Bifröst verður kynnt laugardaginn 28. apríl nk. Umsækjendur, velunnarar háskólans og aðrir eru hvattir til að heimsækja Bifröst af þessu tilefni. Boðið verður upp á leiðsögn um svæðið. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 255 orð

LEIÐRÉTT

Kló RE-33 Áréttað skal vegna fréttar sem birtist í Morgunblaðinu á miðvikudag að báturinn Kló, sem strandaði á grynningum í Grundarfjarðarhöfn á þriðjudag, bar einkennistafina RE-33 en ekki RE-147. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 73 orð

Léttara yfir viðræðunum

ENGINN árangur varð á fundi sjómanna og útgerðarmanna í gær en að sögn Þóris Einarssonar ríkissáttasemjara létti yfir viðræðunum í kjölfar frétta um breytingu á afstöðu samgönguráðherra til frumvarps um áhafnir á íslenskum skipum. Fundur er boðaður í... Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 271 orð

Líkur á að samningum verði sagt upp

ATLANTSSKIP og Transatlantic Lines (TLL) munu ekki sjá um sjóflutninga fyrir varnarliðið eftir mitt næsta ár ef marka má orð ónafngreinds embættismanns hjá flutningadeild Bandaríkjahers (US Military Traffic Management Command) í skipafréttablaðinu... Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

MAGÐALENA LÁRA KRISTJÁNSDÓTTIR

Magðalena Lára Kristjánsdóttir frá Patreksfirði er látin, 103 ára að aldri, en hún var einn elsti núlifandi Íslendingurinn. Langlífi er í fjölskyldunni því föðursystir Magðalenu var Kristín Sveinsdóttir sem lést 106 ára að aldri í nóvember sl. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 1009 orð | 1 mynd

Meirihlutinn segir sjálfstæði ákæruvaldsins ekki ógnað

Löng umræða var um frumvarp dómsmálaráðherra um breytingu á lögum um meðferð opinberra mála á Alþingi í gær. Björn Ingi Hrafnsson skrifar að deilt hafi verið um hvort í frumvarpinu fælist atlaga að sjálfstæði embættis Ríkissaksóknara. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 154 orð

Nú er hægt að fá tómata og papriku

HANNES Karlsson, deildarstjóri í Nettó, segir að nú sé hægt að fá íslenska tómata og græna papriku og ástandið hafi breyst frá því sem var í byrjun vikunnar. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 196 orð

Nýr formaður Skipulagsfræðingafélagsins

AÐALFUNDUR Skipulagsfræðingafélags Íslands var haldinn fyrir skömmu. Gestur Ólafsson, sem gegnt hefur formennsku undanfarin fimm ár, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn félagsins. Í hans stað var dr. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 968 orð | 1 mynd

Óljós framtíð EES kallar á samráð

Evrópumál voru efst á baugi í viðræðum utanríkisráðherra Noregs og Íslands í Svartsengi í gær. Auðunn Arnórsson varpaði spurning- um til ráðherranna á blaðamannafundi. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 53 orð

Óvissuganga náttúruunnenda

SJÁLFBOÐALIÐASAMTÖK um náttúruvernd efna til óvissugöngu laugardaginn 28. apríl. Lagt verður af stað kl. 11 frá strætisvagnaskýlinu í Mjódd. Gangan tekur 3-4 tíma og eru allir velkomnir. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Ráðherra boðar reglugerðarbreytingu

PÁLL Pétursson tilkynnti þingheimi í gær að stjórn atvinnuleysistryggingasjóðs hefði tekið jákvætt í erindi sem hann sendi henni þá um morguninn um að erlent fiskverkafólk utan EES-svæðisins, sem misst hefði vinnuna vegna verkfalls sjómanna, fengi... Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 524 orð

Ráðherra mælir fyrir frumvarpinu á miðvikudag

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra lagði síðdegis í gær fram á Alþingi frumvarp um sölu ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf. Morgunblaðið fékk það staðfest í gærkvöldi að samgönguráðherra muni mæla fyrir frumvarpinu á miðvikudag. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð

Ráðist að Jóni Gnarr í Aðalstræti

MAÐUR réðst að útvarpsmanninum og skemmtikraftinum Jóni Gnarr fyrir utan útvarpsstöðina Radíó-X í Aðalstræti um klukkan 11 í gærmorgun og gerði sig líklegan til að slá hann með sleggju. Meira
27. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 152 orð | 1 mynd

Rennibrautin bíður

FRAMKVÆMDIR við uppsetningu rennibrautar í Grafarvogslaug og byggingu lendingarlaugar og kennslulaugar gætu tafist þar sem eina tilboðið sem barst í framkvæmdina reyndist mun hærra en kostnaðaráætlun sagði til um. Að sögn Kristins J. Meira
27. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Reyndu að hindra árásina á síðustu stundu

BANDARÍSK áhöfn eftirlitsflugvélar heyrði samtal flugmanns vélar bandarískra trúboða, sem var skotin niður í Perú fyrir viku, við flugturn nálægs flugvallar og reyndi að vara flugmann orrustuþotu flughers Perú við áður en hann skaut á vél trúboðanna, að... Meira
27. apríl 2001 | Landsbyggðin | 74 orð | 1 mynd

Risaeðlur í Borgarnesi

Borgarnesi - Það er búið að vera mikið fjör hjá krökkunum í kór Grunnskóla Borgarness en þau settu upp söngleikinn "Rúmbi risaeðla". Meira
27. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 190 orð

Rússar ítreka viðvaranirnar vegna Thule

RÚSSAR hafa varað Dani og Grænlendinga við því að leyfa að hluti eldflaugavarnarkerfis Bandaríkjastjórnar verði í Thule-herstöðinni á Grænlandi. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Saltfisksetur Íslands setur upp sýningu

STOFNFUNDUR Saltfiskseturs Íslands í Grindavík var haldinn í sal bæjarstjórnar Grindavíkur í fyrradag. Hugmyndin er að setja upp saltfisksýningu og helst að opna hana á sjómannadaginn að ári. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 354 orð

Samkomulag hefur náðst við varnarliðið

SAMNINGANEFND sveitarfélaganna á Suðurnesjum hefur náð samkomulagi við Bandaríkjamenn um uppbyggingu og rekstur nýrrar sorpbrennslustöðvar. Stöðin verður í Helguvík en sú gamla er við Hafnaveg, inni á varnarsvæði. Meira
27. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 139 orð

Samstarf um fartölvuvæðingu og örbylgjusamband

Verkmenntaskólinn og Háskólinn á Akureyri hafa skrifað undir samstarfssamning við Nýherja um frekari fartölvuvæðingu skólanna. Í samningnum er m.a. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 59 orð

SEES ehf. bauð best

SEES ehf. átti lægsta tilboð í tvö gatnagerðarverk sem Reykjanesbær bauð út. Í báðum tilvikum var tilboð fyrirtækisins um 80% af kostnaðaráætlun tæknideildar bæjarins. Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í gær að taka tilboðunum. Tilboð SEES ehf. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 742 orð | 1 mynd

Sjálfboðið starf

Anna Birna Jensdóttir fæddist 17. desember í Reykjavík 1958. Hún lauk prófi sem hjúkrunarfræðinguar frá Hjúkrunarskóla Íslands 1981 og framhaldsnámi í hjúkrunarstjórnun og öldrunarhjúkrun frá háskólanum í Árósum 1987. Hún hefur verið hjúkrunarframkvæmdastjóra við sjúkrahús í Reykjavík frá námslokum en er nú hjúkrunarforstjóri hjúkrunarheimilisins Sóltúns sem opnað var á þessu ári. Hún er gift Stefáni Gunnarssyni tæknifræðingi og eiga þau þrjá syni. Meira
27. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 561 orð

Skerðingin bitnar á faglegu starfi

STARFSMÖNNUM í sérdeild fyrir einhverfa í Langholtsskóla verður fækkað um einn á þessu ári samkvæmt ákvörðun Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur en í haust fækkaði stöðugildum um hálfan starfsmann. Meira
27. apríl 2001 | Landsbyggðin | 274 orð | 2 myndir

Skólahljómsveit Mosfellsbæjar í heimsókn

Bolungarvík- Skólahljómsveit Mosfellsbæjar, skipuð fjörutíu og fimm hljóðfæraleikurum, var í heimsókn í Bolungarvík um sl. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 623 orð

Skyldur lagðar á Símann umfram ákvæði laga

SAMGÖNGURÁÐHERRA hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um sölu ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf. Stefnt er að því að frumvarpið verði að lögum á þessu þingi og mun samgönguráðherra þá hafa heimild til að selja allt hlutafé í fyrirtækinu. Meira
27. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 88 orð | 1 mynd

Snjókrossbrautir búnar til í Ólafsfirði

UNNIÐ hefur verið af kappi við að búa keppnisbrautir vegna alþjóðlega snjókrossmótsins sem haldið verður í Ólafsfirði á morgun, laugardag og í því skyni hefur snjó verið ekið úr fjöllum og inn í miðbæinn. Meira
27. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 89 orð | 1 mynd

Snæfinnur allur

SNJÓKARLINN Snæfinnur sem jafnan prýðir Ráðhústorgið á Akureyri um páskana var jafnaður við jörðu í gærmorgun, en óhætt er að segja að hann hafi þá verið orðinn ansi óhrjálegur og saddur lífdaga. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 1863 orð | 2 myndir

Starfa ekki á sama grundvelli og aðrir sérfræðingar

Heimilislæknar hafa ekki unað því að Tryggingastofnun neiti þeim um sambærilega samninga og stofnunin gerir við aðra sérfræðinga á sviði lækninga og telja heilbrigðisyfirvöld brjóta á þeim rétt til atvinnufrelsis. Eiríkur P. Jörundsson ræddi við heimilislækna, en þeir óttast verulega fækkun í stéttinni verði ekki gripið til ráðstafana til að bæta starfsumhverfi þeirra. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Starfsmenn fengu reykeitrun

ELDUR kom upp í spónagámi við timburverksmiðju BYKO við Skemmuveg í Kópavogi síðdegis í gær. Starfsmenn BYKO réðust til atlögu við eldinn og á meðan Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var á leiðinni á staðinn náðu þeir að slökkva eldinn að mestu. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Stilla saman strengi í Evrópumálum

THORBJØRN Jagland, utanríkisráðherra Noregs, kom í stutta vinnuheimsókn til Íslands í gær og átti viðræður um sameiginleg hagsmunamál Noregs og Íslands við hinn íslenzka starfsbróður sinn, Halldór Ásgrímsson. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð

Stuðmenn í Hlégarði

Í TILEFNI af 50 ára afmæli Hlégarðs í Mosfellsbæ verður dansleikur með hjómsveitinni Stuðmönnum, laugardaginn 28. apríl. Á árum áður voru oft haldin böll í Hlégarði og voru þá gjarnan sætaferðir frá BSÍ. Meira
27. apríl 2001 | Landsbyggðin | 117 orð | 1 mynd

Stærsta flugvél sem lent hefur á Gjögurflugvelli

Árneshreppi- Sumardaginn fyrsta var mikið um að fólk færi aftur til síns heima eftir páskafrí með flugi og svo var líka héðan úr hreppnum. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 412 orð

Telja breytingarnar geta greitt fyrir lausn deilunnar

FORMENN Vélstjórafélags Íslands og Farmanna- og fiskimannasambands Íslands telja að það geti greitt fyrir lausn kjaradeilu sjómanna og útgerðarmanna að felldur verður út kafli um sjómenn í frumvarpi Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra um áhafnir... Meira
27. apríl 2001 | Landsbyggðin | 444 orð | 2 myndir

Til greina kemur að leggja veginn framhjá bænum

Borgarnesi -Engin endanleg ákvörðun hefur enn verið tekin um það hvort þjóðvegur 1 um Borgarnes verði færður til og lagður meðfram Borgarnesi eða haldi sér í núverandi legu með hraðalækkandi aðgerðum og er hvorugur möguleikinn útilokaður. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 108 orð

TR heimilt að hafna samningum

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur staðfest þá niðurstöðu samkeppnisráðs að Tryggingastofnun ríkisins hafi verið stætt á því að neita að ganga til samninga við sérfræðinga í heimilislækningum, þótt stofnunin hafi gert sérstaka samninga við aðra lækna. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 101 orð

Tungumálakynning í Borgarbókasafni

TUNGUMÁLAKYNNING verður í Borgarbókasafninu Tryggvagötu 15, klukkan 14-16 sunnudaginn 29. apríl. Kynningin er á vegum Íslenska esperantosambandsins, Miðstöðvar nýbúa og Borgarbókasafns. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Uglur á verði

GERVIUGLUM hefur verið komið fyrir á nokkrum stöðum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Er notkun þeirra tilraun til að fæla frá stara sem gert hafa hreiður á húsinu og valdið starfsfólki óþægindum. Meira
27. apríl 2001 | Miðopna | 1024 orð | 1 mynd

Umhverfismálin mikilvægustu verkefni 21. aldarinnar

Mikhaíl Gorbatsjov hefur síðustu árin talað fyrir því að einstaklingar, stofnanir og samfélög gefi umhverfismálum og sjálfbærri framtíð gaum. Jóhannes Tómasson var viðstaddur afhendingu umhverfisverðlauna hjá Global Green USA-samtökunum þar sem Ísland var meðal fimm verðlaunahafa. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Unnið að endurbótum í Hvalfjarðargöngunum

HVALFJARÐARGÖNGIN hafa verið lokuð síðustu fjórar nætur, frá miðnætti til sex á morgnana, vegna framkvæmda. Meira
27. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Útlendingar ráði ekki fjölmiðlum

DÚMAN, neðri deild rússneska þingsins, samþykkti í gær frumvarp sem leggur bann við því að útlendingar eigi meirihluta í rússneskum fjölmiðlum. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Útskrift Ferðaskóla Flugleiða

Ferðaskóli Flugleiða útskrifaði nýlega 24 nemendur af ferðabraut og var meðaleinkunnin að þessu sinni 8.91. Þetta er níunda útskrift skólans frá stofnun hans árið... Meira
27. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 302 orð | 1 mynd

Vegakerfi skipulagt óháð bæjarmörkum

VERKFRÆÐISTOFAN Línuhönnun hf hefur lagt fram skýrslu um umferðarskipulag við Vatnsendahvarf en verkefnið var unnið fyrir Kópavogsbæ, Reykjavíkurborg og Vegagerðina. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Viðurkenningar fyrir framúrskarandi umhverfisstörf

SIGRÚN Helgadóttir, náttúrufræðingur og kennari við Selásskóla, hlaut viðurkenningu nokkurra náttúru- og umhverfisverndarsamtaka á degi umhverfisins, síðastliðinn miðvikudag. Meira
27. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 346 orð | 1 mynd

Vilja reisa nýtt átta hæða hús

HÚSFÉLAG verslunarmiðstöðvarinnar Glæsibæjar hefur hug á að reisa allt að 8. Meira
27. apríl 2001 | Miðopna | 333 orð

Vilja vinna að hugarfarsbreytingu í umhverfismálum

SAMTÖKIN Green Cross International, GCI, eða Alþjóða græni krossinn, eru umhverfissamtök sem stofnuð voru árið 1993 í framhaldi af Ríó-umhverfisráðstefnunni árið áður. Samtökin veittu Íslandi og fjórum öðrum löndum viðurkenningu sl. miðvikudag. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 116 orð

Vill sjá dagbókarfærslur

EINN aðstandenda fórnarlamba flugslyssins í Skerjafirði, Jón Ólafur Skarphéðinsson, hefur í bréfi til Flugmálastjórnar ítrekað fyrri beiðni um afrit af dagbókarfærslum flugturnsins í Reykjavík frá 4. til 8. ágúst sl. Flugslysið varð sem kunnugt er hinn... Meira
27. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 512 orð | 1 mynd

Vígaferli og daglegt líf víkinganna

BLÓÐUG vígaferli og götulíf víkinganna í Jórvík á austanverðu Englandi er efni tveggja sýninga sem verða opnaðar 1. maí næstkomandi í Byggðasafni Hafnarfjarðar. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 62 orð

Waldorf-skólinn kynntur

Waldorf-leikskólinn Ylur og Waldor-skólinn Lækjarbotnum fagna 10 ára starfsafmæli um þessar mundir. Af því tilefni verður kynning á starfsemi skólanna á Borgarbókasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu 15, dagana 28. apríl til 6. maí. Meira
27. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Þúsund Bretar í dagsferð

LIÐLEGA eitt þúsund Bretar koma í dagsferð til Reykjaness á morgun, laugardag. Flestir fara í hvalaskoðunarferðir frá Keflavík. Kynnisferðir sf. Meira

Ritstjórnargreinar

27. apríl 2001 | Leiðarar | 813 orð

EÐLI ÓSNORTINNA ÖRÆFA

Í Morgunblaðinu í gær kom fram að samkvæmt niðurstöðum rannsóknar á viðhorfum ferðamanna á hálendi Íslands eru kröfur Íslendinga frábrugðnar kröfum útlendinga að því leyti að Íslendingar vilja byggja upp vegakerfið á hálendinu. Meira
27. apríl 2001 | Staksteinar | 335 orð | 2 myndir

Styrkjaiðnaður

Stofnanir öðlast þann tilgang öðru fremur að taka við styrkjum. Þetta segir í Vísbendingu. Meira

Menning

27. apríl 2001 | Tónlist | 500 orð | 1 mynd

Að hlaupa í skarðið

Flutt voru verk eftir Johannes Brahms. Einleikarar voru Adele Anthony og Tsuyoshi Tsutsumi. Stjórnandi var Rolf Gupta. Fimmtudagurinn 26. apríl, 2001. Meira
27. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 972 orð | 1 mynd

Alltaf mikið líf í tónlist

Leiðir liggja til allra átta eftir nám í tónlistarskóla FÍH, einsog Hildur Loftsdóttir komst að þegar hún hitti útskriftarnemana í ár. Meira
27. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

Áfram Aguilera

ÞAÐ er orðið tímabært að taka púlsinn á rómönsku poppgyðjunni Christinu Aguilera, en kunnugir telja hana vera þá einu sem geti skákað veldi ofurstjörnunnar Britney Spears. Meira
27. apríl 2001 | Menningarlíf | 795 orð

Bíóin í borginni

Frumsýningar Memento Bíóhöllin, Nýja Bíó, Keflavík. Way of the Gun Kringlubíó, Nýja Bíó, Akureyri. The Mexican Laugarásbíó, Háskólabíó. Cherry Falls Stjörnubíó. Maléna Regnboginn. Sögur á tjaldi Íslensk kvikmyndahátíð Filmundur/Háskólabíó. Meira
27. apríl 2001 | Menningarlíf | 43 orð | 1 mynd

Burtfararpróf í gítarleik

BURTFARARPRÓF Ragnars Emilssonar gítarleikara frá djassdeild FÍH verða í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20, í sal skólans. Á efnisskránni eru djasslög frá ýmsum tímum auk tveggja frumsaminna. Meira
27. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Destiny's Child beint á toppinn

STÚLKNATRÍÓIÐ Destiny's Child fór beina leið á topp breska smáskífulistans í vikunni með nýja lagið sitt "Survivor" en lagið situr í öðru sæti bandaríska listans, aðra vikuna í röð. Það eru annars miklar sviptingar á breska listanum. Meira
27. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 188 orð | 1 mynd

Ekki rekinn úr Ally McBeal

Í KJÖLFAR handtöku Robert Downey Jr. á þriðjudag ákvað hann, af fúsum og frjálsum vilja, að blása til enn einnar orustunnar gegn djöfli sínum, eiturlyfjunum, og lét skrá sig í stífa og stranga afeitrunarmeðferð. Meira
27. apríl 2001 | Menningarlíf | 61 orð

Freyjukórinn syngur í Reykholtskirkju

FREYJUKÓRINN heldur sína árlegu vortónleika í Reykholtskirkju á morgun, laugardag, kl. 16. Með kórnum koma fram Dagný Sigurðardóttir sópran, Halldóra Björk Friðjónsdóttir sópran, Kristín M. Meira
27. apríl 2001 | Menningarlíf | 159 orð

Fyrirlestur um japanskan arkitektúr

ARKITEKTINN Michael Anderson heldur fyrirlestur á vegum umhverfis- og byggingarverkfræðiskorar Háskóla Íslands í dag, föstudag, kl. 16, í húsi verkfræðideildar, Hjarðarhaga 2-6, í stofu 158. Meira
27. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 355 orð | 2 myndir

Gauragangur í FSu

LEIKHÓPUR Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi frumsýnir í kvöld leikritið Gauragang eftir Ólaf Hauk Símonarson og fer sýningin fram í fokheldum bíósal Hótel Selfoss. Meira
27. apríl 2001 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

GULLKORN í greinum Halldórs Laxness hefur...

GULLKORN í greinum Halldórs Laxness hefur að geyma um þúsund tilvitnanir í greinasöfn Nóbelsskáldsins og er þeim deilt í á níunda tug efnisflokka sem spanna vítt svið. Meira
27. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Hryllingur í háloftunum

Leikstjóri: Mark Pavia. Handrit: Mark Pavia og Jack O'Donnell. Aðalhlutverk: Miguel Ferrer og Julie Entwisle. (94 mín.) Háskólabíó. Bönnuð innan 16 ára. Meira
27. apríl 2001 | Menningarlíf | 404 orð | 1 mynd

Hvað kom fyrir Leonard?

Bíóhöllin og Nýja bíó Keflavík frumsýna spennumyndina Memento með Guy Pearce og Carrie Ann Moss. Meira
27. apríl 2001 | Bókmenntir | 1110 orð

Hvernig er hægt að hugsa um merkingarleysu?

Eftir Loga Gunnarsson. 2000. Berlin, Philo. 119 bls. Meira
27. apríl 2001 | Menningarlíf | 23 orð

Höskuldur Skagfjörð sýnir

HÖSKULDUR Skagfjörð opnar málverkasýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur á laugardag. Höskuldur er sjálfmenntaður listamaður og málar aðallega akríl- og pastelmyndir. Sýningin stendur til 2.... Meira
27. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 268 orð | 2 myndir

Í leit að Landslagi

ANNAÐ kvöld kl. 20 verður Landslagskeppni Bylgjunnar haldin á Broadway. Auglýst var eftir þátttakendum fyrir allnokkrum vikum og bárust tæplega 400 lög til aðstandenda, hvorki meira né minna. Tíu lög keppa svo til úrslita í kvöld. Meira
27. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Íslandsvinir!

ÞAÐ ætti að verða þýsku rosarokkurunum í Rammstein bæði ljúft og skylt að heimsækja landann þann 15. júní næstkomandi því að nýja platan þeirra, Mutter , trónir enn á toppi Tónlistans, þriðju vikuna í röð. Meira
27. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 83 orð | 2 myndir

Ítölsk fegurð í Regnboganum

ÍTALSKA stórmyndin um draumadísina Malenu eftir verðlaunaleikstjórann Giuseppe Tornatore var forsýnd í Regnboganum á miðvikudaginn. Meira
27. apríl 2001 | Menningarlíf | 102 orð

Kveðið í Drangey

SÍÐASTI fundur vetrarins hjá Kvæðamannafélaginu Iðunni verður í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20, í Drangey við Stakkahlíð 17, samkunduhúsi Skagfirðinga í Reykjavík. "Hagyrðingar munu leika lausum hala. Því munu hnútur fljúga um borð. Meira
27. apríl 2001 | Menningarlíf | 261 orð

Leiðsögn um sýningar

Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús Sýningu breska listamannsins John Isaacs í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi lýkur á sunnudag. Meira
27. apríl 2001 | Menningarlíf | 126 orð

Ljósmyndir hjá Ófeigi

BERGLIND Björnsdóttir ljósmyndari opnar einkasýningu á ljósmyndum sínum í Listhúsi Ófeigi á Skólavörðustíg 5, á laugardag kl. 16. Berglind hélt sína fyrstu einkasýningu vorið 2000 í Gallerí Alexie á Manhattan í New York borg. Meira
27. apríl 2001 | Menningarlíf | 179 orð

Lóma í leikferð

MÖGULEIKHÚSIÐ er á leikferð með leikritið Lóma og verða sýningar í leikskólanum og grunnskólanum í Neskaupstað og í Félagslundi á Reyðarfirði í dag, föstudag. Á morgun, laugardag, verða sýningar í Herðubreið, Seyðisfirði, kl. Meira
27. apríl 2001 | Tónlist | 535 orð

Með tíð og tíma og markvissri vinnu

Skálholtskórinn, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Anna Sigríður Helgadóttir, kammersveit undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar fluttu kirkjuleg tónverk eftir Sigurð Þórðarson, Fauré, Bizet, Mozart, Handel og Vivaldi. Miðvikudagurinn 25. apríl 2001. Meira
27. apríl 2001 | Myndlist | 262 orð | 1 mynd

Minningar á lök og dúka

Til 29. apríl. Opið daglega frá kl. 14-17. Meira
27. apríl 2001 | Menningarlíf | 410 orð

Mislukkaðir mannræningjar

Kringlubíó og Nýja bíó Akureyri frumsýna spennumyndina The Way of The Gun með Benicio Del Toro. Meira
27. apríl 2001 | Menningarlíf | 43 orð | 1 mynd

Nemendasýning í Galleríi Áhaldahúsi

STEINUNN Einarsdóttir hefur haldið myndlistarnámskeið síðustu sex árin í Vestmannaeyjum og er einu slíku nýlokið. 25 þátttakendur voru á námskeiðinu sem blæs lífi í sköpunarþörf eyjaskeggja. Meira
27. apríl 2001 | Menningarlíf | 158 orð

Nýjar bækur

SÝSLU- og sóknalýsingar Múlasýslna hafa að geyma lýsingar skrifaðar af sýslumönnum og prestum fyrir Hið íslenska bókmenntafélag á árunum eftir 1839 að tillögu Jónasar Hallgrímssonar skálds. Meira
27. apríl 2001 | Menningarlíf | 1346 orð | 1 mynd

Nýtt tímarit á gömlum grunni

Nýlega tók Tímarit Máls og menningar miklum stakkaskiptum, og vakti útkoma fyrsta tölublaðs nýju útgáfunnar, Tímarits um menningu og mannlíf, mikil viðbrögð. Heiða Jóhannsdóttir ræddi við hinn nýja ritstjóra tímaritsins, Brynhildi Þórarinsdóttur, um hið nýja tímarit og viðbrögðin sem það hefur fengið. Meira
27. apríl 2001 | Menningarlíf | 417 orð | 1 mynd

Pitt og Roberts í Mexíkó

Laugarásbíó, Háskólabíó og Borgarbíó Akureyri frumsýna bandarísku bíómyndina Mexíkóann eða The Mexican með Brad Pitt og Julia Robers. Meira
27. apríl 2001 | Menningarlíf | 164 orð

Rit

GRIPLA , rit Stofnunar Árna Magnússonar á Íslandi, er komið út í 11. sinn. Ritið er að þessu sinni að mestu helgað rannsóknum og útgáfu á textum og þar á meðal eru nokkrir sem ekki hafa verið gefnir út áður. Meira
27. apríl 2001 | Menningarlíf | 412 orð | 1 mynd

Sérstök fórnarlömb

Stjörnubíó frumsýnir í dag spennumyndina Cherry Falls eftir ástralska leikstjórann Geoffrey Wright. Meira
27. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Skógarlíf!

ÞÁ ER hún kominn út á geisladiski, tónlistin fjörlega úr barna- og fjölskylduleikritinu Móglí sem Borgarleikhúsið hefur sýnt í vetur við góðar undirtektir. Meira
27. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Smábærinn fær einn á 'ann

½ Leikstjóri Alan Moyle. Handrit Tricia Fish. Aðalhlutverk Tara Spencer-Nairn, Liane Balaban, Andrew McCarthy. (94 mín.) Kanada 2000. Bergvík. Öllum leyfð. Meira
27. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 329 orð | 1 mynd

Stjörnustælar á tónleikum Sting

LITLU munaði að tónleikar Sting við Giza- pýramídann í Kaíró á miðvikudag leystust upp í vitleysu þegar söngvarinn steig miklu seinna á svið en áætlað hafði verið. Meira
27. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Svöl sveitatónlist!

SVEITATÓNLISTIN er farin að njóta sannmælis. Hverjum hefði nú dottið það í hug fyrir einhverjum árum! Þetta er sannarlega fagnaðarefni enda margt gott að finna þar sem annars staðar. Meira
27. apríl 2001 | Menningarlíf | 92 orð

Sýning á nýrri hönnun borðbúnaðar

"BORÐUM saman við fallega búið borð og verum lengi að því" er yfirskrift sýningarinnar Borðleggjandi sem opnuð verður á morgun, laugardag, kl. 16, hjá Handverki og hönnun í Aðalstræti 12. Meira
27. apríl 2001 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Unnið með rými Stöðlakots

KRISTJÁN Jónsson opnar sjöttu einkasýningu sína í dag, föstudag, kl. 16, í Stöðlakoti við Bókhlöðustíg. Öll verkin á sýningunni eru unnin á þessu ári og sérstaklega með rými Stöðlakots í huga. Meira
27. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 562 orð | 4 myndir

Upprisa Aerosmith

ÉG hélt að hljómsveitin Aerosmith væri útbrunnin. Flestir héldu að Aerosmith væri útbrunnin! Hljómsveitin hefur gefið út fleiri plötur en nokkur maður nennir að telja upp og meðlimir hennar hafa tekið inn meira af eiturlyfjum en Rolling Stones. Meira
27. apríl 2001 | Tónlist | 956 orð | 1 mynd

ÚR FÓRUM BBC

Benjamin Britten: Overture The Building of the House, op. 79. Frank Bridge: The Sea, Enter Spring. Gustav Holst: A Fugal Concerto, op. 40 No. 2. Egdon Heath, op. 47. Hljómsveitir: English Chamber Orchestra, London Symphony Orchestra, New Philharmonia. Kór: Chorus of the East Anglian Choirs. Einleikur: Richard Adeney (flauta), Peter Graeme (óbó). Hljómsveitarstjórar: Benjamin Britten og Imogen Holst. Útgáfa: BBC BBCB 8007-2. Heildarlengd: 70´09. Verð: kr. 1.799. Dreifing: Japis. Meira
27. apríl 2001 | Menningarlíf | 876 orð | 1 mynd

Vilja vekja umræðu um samspil bókmennta og kvikmynda

Á morgun verður haldið viðamikið málþing um bókmenntir og kvikmyndir í Háskólabíói í tengslum við Viku bókarinnar. Heiða Jóhannsdóttir spjallaði af því tilefni við tvo aðstandendur málþingsins, þá Guðna Elísson lektor og Þorfinn Ómarsson, framkvæmdastjóra Kvikmyndasjóðs. Meira
27. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Volvobræðingur!

LISA EKDAHL er sænsk söngkona sem hefur hægt og bítandi verið að ná til eyrna fleiri tónlistarunnenda utan heimalandsins undanfarið. Hún hefur vægast sagt sérstæða rödd, háa og krúttlega myndu einhverjir segja. Meira
27. apríl 2001 | Menningarlíf | 104 orð

Vortónleikar Árnesingakórsins

ÁRLEGIR vortónleikar Árnesingakórsins í Reykjavík verða haldnir í Ými, Skógarhlíð 20, á laugardag kl. 17. Á efnisskrá kórsins má m.a. Meira
27. apríl 2001 | Menningarlíf | 422 orð | 1 mynd

Yndisfagra Malena

Regnboginn frumsýnir ítölsku bíómyndina Malenu eftir Giuseppe Tornatore með Monica Bellucci í aðalhlutverki. Meira

Umræðan

27. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 27. apríl, verður fimmtug Marta Hauksdóttir, Helgafelli. Eiginmaður hennar er Haukur Högnason. Hún er að heiman í... Meira
27. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 32 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Sl. mánudag 23. apríl varð sjötugur Baldur Sveinsson. Hann og eiginkona hans, Ragna María Sigurðardóttir, taka á móti ættingjum og vinum laugardaginn 28. apríl í Laugagerðisskóla, Snæfellsnesi frá kl.... Meira
27. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 42 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Sl. miðvikudag 25. apríl varð sjötugur Hörður Zóphaníasson, fyrrverandi skólastjóri Víðistaðaskóla og bæjarfulltrúi Alþýðuflokksins í Hafnarfirði til margra ára. Meira
27. apríl 2001 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Bætum hag geðsjúkra

Sérstök nauðsyn er að byggja upp þjónustuna á ný, segir Kristófer Þorleifsson, eins vel og hægt er því þeir sem njóta þjónustunnar í dag eiga ekki í önnur hús að venda. Meira
27. apríl 2001 | Aðsent efni | 646 orð | 1 mynd

,,Dælt úr Mývatni til þess að bjarga því"

Nú heyrist að í stað kísilgúrverksmiðjunnar eigi að reisa kísilduftverksmiðju, segir Björn Loftsson, og hún eigi ekki að vinna kísilgúr úr Mývatni heldur flytja hráefnið inn frá Noregi. Meira
27. apríl 2001 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Eignaupptaka

Tvö lagafrumvörp frá 1998, segir Siglaugur Brynleifsson, voru hrein eignaupptaka. Meira
27. apríl 2001 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Frábærir páskar á Akureyri

Ljóst er að nýafstaðin páskahátíð á Akureyri var sannkölluð fjölskylduhátíð, segir Kjartan Snorrason, þar sem bæjarbúar jafnt sem gestir áttu ánægjulegar stundir. Meira
27. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 380 orð | 1 mynd

Göngu- og hjólreiðastígar á höfuðborgarsvæðinu

Í Reykjavík hefur síðustu 10 árin verið unnið markvisst að gerð göngu- og hjólreiðastíga meðfram strandlengjunni. Meira
27. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 840 orð

(Hebr. 12, 13.)

Í dag er föstudagur 27. apríl, 117. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Látið fætur yðar feta beinar brautir til þess að hið fatlaða vindist ekki úr liði, en verði heilt. Meira
27. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 577 orð

Hugleiðingar garðyrkjubónda

ÚTI er vor í lofti, farfuglar eru sem óðast að koma til okkar, sól fer hækkandi , vorið og sumarið á næsta leyti. Páskar eru nýafstaðnir. Meira
27. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 464 orð

Hvað eru landráð?

EF ég hef skilið það orð rétt þá þýðir það að einhver einstakur maður, eða hópur manna, selur land sitt og þjóð í hendur erlends ríkis eða ríkjasambands. Meira
27. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 552 orð

Í MORGUNBLAÐINU í gær birtist mynd...

Í MORGUNBLAÐINU í gær birtist mynd frá steypuframkvæmdum við nýbyggingu við Ofanleiti sem lokuðu götunni. Meira
27. apríl 2001 | Aðsent efni | 661 orð | 1 mynd

Kennaramenntun á tímamótum

Nú standa yfir miklar breytingar á skólastarfi, segir Ingvar Sigurgeirsson, sem skapa ný og áhugaverð starfsskilyrði. Meira
27. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 310 orð

Mótmælum Sellafield

NÚ HAFA þær fregnir borizt frá Noregi, að geislamengun í hafinu út af ströndum landsins hafi sexfaldazt frá árinu 1996. Orsakanna er að leita til kjarnorkuúrgangs frá Sellafield-stöðinni í Skotlandi. Meira
27. apríl 2001 | Aðsent efni | 557 orð | 1 mynd

Munu sjómenn ráða byggðaþróun næstu ára?

Það er ekki aðeins mikilvægt fyrir sjómenn og útgerðarmenn að ná sátt í deilu sinni um kaup og kjör, segir Sigríður Finsen, það er einnig mikilvægt vegna byggðar í landinu. Meira
27. apríl 2001 | Aðsent efni | 412 orð | 1 mynd

Nýr gagnagrunnur um vinnuvernd

Hægt verður að nálgast lög, reglur og reglugerðir, segir Inghildur Einarsdóttir, ásamt ýmsu öðru efni af fjölbreyttu tagi. Meira
27. apríl 2001 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Nýtt eldisævintýri?

Það er svo sem auðvitað, segir Sverrir Hermannsson, að þeir sem mest ætla að leggja undir í nýju fiskeldisævintýri, eru þeir sem mest hafa fengið gefins af þjóðarauðlind sjávarins. Meira
27. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 79 orð

Opið hús

EFTIRTALDIR leikskólar verða með opið hús laugardaginn 28. apríl n.k. frá kl.11-13. Meira
27. apríl 2001 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Óperulaust Tónlistarhús?

Brýnasta verkefnið, að mati Kristins Sigmundssonar, er að koma Óperunni í þannig húsnæði að sýningarnar njóti sín. Meira
27. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 61 orð

Pasquale, sem er ítalskur skrifstofumaður, óskar...

Pasquale, sem er ítalskur skrifstofumaður, óskar eftir pennavini. Hann hefur áhuga á að fræðast um Ísland og áhugamál hans eru íþróttir og lestur. Pasquale Smaldone, P.zza Trento 12, 85042 Lagonero. Pz. Italy. Meira
27. apríl 2001 | Aðsent efni | 970 orð | 1 mynd

Safn umburðarlyndisins

Misréttið sem hörundsdökkir hafa þurft að þola lengi frá sumu fólki með ljósan hörundslit, segir Ragnar Halldórsson, hefur kallað fram hatur á öllum hvítum. Meira
27. apríl 2001 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Skotvís í skammarkróknum

Við það verður ekki lengur unað, segir Indriði Aðalsteinsson, að Sigmar og klúbbfélagar hans í Reykjavík dragi alla skotveiðimenn niður í svað skógræktarandúðar og smáfugladrápsfýsnar. Meira
27. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 537 orð

Til forsætisráðherra

KÆRI Davíð Oddsson, værir þú ekki til í að reikna út góðærið fyrir Pétur Blöndal með sama hætti og þú reiknaðir það fyrir okkur eldri borgara. Meira
27. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 71 orð

ÞJÓÐVÍSA

Ég hélt ég væri smámey og hugðist vera til eins og hitt fólkið um bæinn. Og vorið kom og glóði um glugga mína og þil allan guðslangan daginn. Og sextán ára varð ég á vegi hins unga manns. Þá lá vorið yfir sænum. Og sumarnætur margar ég svaf í örmum hans. Meira

Minningargreinar

27. apríl 2001 | Minningargreinar | 4649 orð | 1 mynd

ELÍAS HJÖRLEIFSSON

Elías Hjörleifsson fæddist í Hafnarfirði 2. apríl 1944. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi föstudaginn 20. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hjörleifur Elíasson, f. 22.2. 1922 í Tungu, Gaulverjabæjarhreppi, Árnessýslu, d. 18.11. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2001 | Minningargreinar | 1693 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG SVEINSDÓTTIR

Guðbjörg Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1967. Hún lést á Héraðssjúkrahúsinu í Þrándheimi, Noregi, hinn 17. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Sveinn Torfi Þórólfsson, verkfræðingur og dósent við Háskólann í Þrándheimi (NTNU), f. 5. sept. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2001 | Minningargreinar | 2099 orð | 1 mynd

GUÐRÍÐUR STELLA GUÐMUNDSDÓTTIR

Guðríður Stella Guðmundsdóttir fæddist á Vallanesi á Fljótsdalshéraði 23. október 1913. Hún lést á Droplaugarstöðum 10. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Aðalbjörg Stefánsdóttir, Péturssonar prests á Hjaltastað, f. 1866, d. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2001 | Minningargreinar | 296 orð | 1 mynd

INGA TÓMASDÓTTIR

Inga Tómasdóttir fæddist 9. október l946 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landspítalans 20. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Tómas Ólafur Ingimundarson og Magnúsína Sveinsdóttir. Systkini hennar eru Sólveig Svana, Ingimundur, Guðrún Björk, og Sveinn. Útför Ingu fer fram frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2001 | Minningargreinar | 1488 orð | 1 mynd

JÓHANNA VILHJÁLMSDÓTTIR

Jóhanna Vilhjálmsdóttir fæddist á Ísafirði 24. nóvember 1922. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sesselja Sveinbjarnardóttir, f. 11. febrúar 1893, d. 10. desember 1950, og Vilhjálmur Jónsson, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2001 | Minningargreinar | 6173 orð | 1 mynd

KRISTÍN GERÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Kristín Gerður Guðmundsdóttir fæddist í Keflavík 13. mars 1970. Hún lést 20. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Eygló Kristjánsdóttir, f. 10. ágúst 1946, og Guðm. Óskar Emilsson, f. 5. ágúst 1946. Foreldrar Eyglóar eru Kristján Guðmundsson, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2001 | Minningargreinar | 669 orð | 1 mynd

MARTA SVEINBJARNARDÓTTIR

Marta fæddist á Ísafirði 25. mars 1922. Hún lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 20. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helga Þórunn Jakobsdóttir, f. 24. apríl 1889, d. 26. apríl 1979, og Sveinbjörn Halldórsson, bakarameistari á Ísafirði, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2001 | Minningargreinar | 1897 orð | 1 mynd

STEFÁN ÞORGEIRSSON

Stefán Þorgeirsson, fæddist á Akureyri 10. ágúst 1931. Hann lést á heimili sínu í Grindavík 18. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorgeir Ágústsson iðnverkamaður, f. 15.7. 1909 í Saurbæ, Saurbæjarhreppi, d. 30.7. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2001 | Minningargreinar | 6207 orð

ÞORSTEINN JÓHANNESSON

Þorsteinn Jóhannesson fæddist á Ytri-Tungu á Tjörnesi hinn 24. mars 1898. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli þriðjudaginn 17. apríl síðastliðinn. Sex ára gamall fluttist hann með foreldrum sínum að Ytra-Lóni á Langanesi, þar sem hann ólst upp. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 761 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 26.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 26.4.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
27. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 86 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt. % Úrvalsvísitala aðallista 1.139,69 0,01 FTSE 100 5.868,30 0,70 DAX í Frankfurt 6.123,66 0,14 CAC 40 í París 5. Meira
27. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 515 orð | 1 mynd

Mikilvægt að nýta reynslu atvinnulífsins

NÝJAR áherslur hafa verið teknar upp í skipulagi og starfsemi samgönguráðuneytisins. Markmið þeirra er að gera starfsemi ráðuneytisins og verkefni í umsjón þess markvissari, skilvirkari og hagkvæmari og jafnframt að bæta þjónustu við almenning. Meira
27. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 427 orð

Niðurstaðan nokkuð umfram áætlanir

HAGNAÐUR Össurar hf. eftir fyrsta ársfjórðung er 56 milljónir króna eftir skatta. Rekstrartekjur félagsins eru 1.421 milljón króna og rekstrargjöld 1.275 milljónir króna. Meira
27. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 175 orð

Nýr Brúarfoss í Evrópusiglingar

TEKIÐ var á móti nýju skipi Eimskipafélagsins, Brúarfossi, í Bremerhaven í fyrradag, og mun skipið sigla á svokallaðri Suðurleið, þ.e. Meira
27. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 192 orð

Samræmd mæling á notkun vefmiðla

VERSLUNARRÁÐ Íslands hefur gengið til samstarfs við Modernus ehf. um framkvæmd á reglubundinni mælingu á notkun vefmiðla, en Verslunarráð hefur í áratugi veitt útgefendum dagblaða og tímarita þjónustu upplagseftirlits. Meira
27. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 488 orð

Stjórn Verðbréfaþings áminnir Marel

STJÓRN Verðbréfaþings Íslands hefur fjallað um afkomu Marels hf. árið 2000 sem tilkynnt var þinginu 12. mars. Meira
27. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 74 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 26.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 26.4. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
27. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 349 orð | 1 mynd

Yfirmenn í BÍ víxla sætum

Í GÆR var tilkynnt á Verðbréfaþingi Íslands að skipt hefði verið á yfirmönnum verðbréfasviðs Búnaðarbanka Íslands og Búnaðarbankans í Lúxemborg. Í tilkynningunni segir að á stjórnarfundi Bunadarbanki International S.A. í Luxemburg 25. Meira

Fastir þættir

27. apríl 2001 | Í dag | 214 orð

Barnamessuferð Grafarvogssafnaðar

Á MORGUN, laugardaginn 28.apríl, verður farið í hina árlegu barnamessuferð Grafarvogssafnaða. Lagt verður af stað kl. 10:00 frá Grafarvogskirkju. Farið verður til Keflavíkurflugvallar þar sem prestar bandarísku safnaðanna taka á móti hópnum. Meira
27. apríl 2001 | Fastir þættir | 412 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

HLIÐARKÖLL eru flestum keppnisspilurum töm í hinum ólíklegustu stöðum og virka vel, enda hafa fræðimenn sett fram skýrar reglur sem auðvelt er að fylgja. En á einu sviði eru menn veikir á svellinu, jafnvel hinir allra bestu. Meira
27. apríl 2001 | Fastir þættir | 1097 orð | 5 myndir

Fyrst og síðast hestaverndari

Stórt framfaraskref var stigið fyrir skömmu í járningum á Íslandi þegar fyrrverandi heimsmeistari í járningum, Grant Moon, var með fyrirlestur og sýnikennslu í Ölfushöllinni á Ingólfshvoli. Fengu íslenskir hestamenn og þar á meðal Valdimar Kristinsson að líta vinnubrögð eins og þau gerast best. Meira
27. apríl 2001 | Viðhorf | 856 orð

Lífríki neytanda

Um hlutskipti neytandans og lögmálsbundið þveiti í mannlífi og stjórnmálum. Meira
27. apríl 2001 | Fastir þættir | 117 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á Skákþingi Íslands, áskorendaflokki, er lauk fyrir stuttu. Öruggur sigurvegari mótsins, Björn Þorfinnsson (2265), hafði hvítt gegn Sigurði Daða Sigfússyni (2330). Meira
27. apríl 2001 | Fastir þættir | 159 orð

Sumargleði í Töltheimum

SUMARSKAPIÐ verður allsráðandi í Töltheimum á laugardag en þá býður verslunin til veislu í tilefni þess að nýr vikulegur hestaþáttur hefur göngu sína sama dag. Dagskráin mun standa frá klukkan 14:00 til 19:00 og verður hún fjölbreytt. Meira

Íþróttir

27. apríl 2001 | Íþróttir | 59 orð

Aðalfundur knattspyrnudeildar HK Aðalfundur knattspyrnudeildar HK...

Aðalfundur knattspyrnudeildar HK Aðalfundur knattspyrnudeildar HK verður haldinn í Fagralundi fimmtudaginn 10. maí og hefst kl. 20.00. Þjálfarar funda Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands stendur fyrir matarfundi á Naustinu, laugardaginn 28. apríl, kl 19.30. Meira
27. apríl 2001 | Íþróttir | 154 orð

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur frá Akranesi,...

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur frá Akranesi, náði sér ekki á strik á fyrsta hringnum á opna portúgalska meistaramótinu í golfi sem hófst á Qinta da Lago golfvellinum í Algvarve í gær. Meira
27. apríl 2001 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Einvígið er rétt að byrja

ATLI Hilmarsson, þjálfari KA, sagði við Morgunblaðið eftir sigurinn á Haukum í gærkvöld að vissulega hefði verið erfitt að spila svona lengi einum færri en strákarnir hefðu leyst það dæmi ótrúlega vel. Meira
27. apríl 2001 | Íþróttir | 403 orð

HANDKNATTLEIKUR KA - Haukar 25:20 KA-heimilið...

HANDKNATTLEIKUR KA - Haukar 25:20 KA-heimilið á Akureyri, úrslit um Íslandsmeistaratitil karla, fyrsti leikur, fimmtudaginn 26. apríl 2001. Gangur leiksins: 0:2, 2:2, 5:3, 8:5, 11:8, 13:10, 13:11, 17:12, 20:17, 24:18, 25:20. Mörk KA: Halldór J. Meira
27. apríl 2001 | Íþróttir | 125 orð

Heiðra minningu Rocastle

ARSENAL hefur ákveðið að heiðra minningu Davids Rocastle, fyrrverandi leikmann liðsins, sem lést eftir erfiða baráttu við krabbamein fyrir þremur vikum, þegar Arsenal og Liverpool mætast í bikarúrslitaleik í Cardiff 12. maí. Meira
27. apríl 2001 | Íþróttir | 145 orð

Hilmar til Solingen?

HILMAR Þórlindsson, handknattleiksmaður úr Gróttu/KR, æfði í gær með þýska 2. deildarliðinu Herdecke. Ekki þó með það fyrir augum að leika með því félagi, heldur vegna þess að núverandi þjálfari Herdecke mun stjórna 1. Meira
27. apríl 2001 | Íþróttir | 82 orð

Jokic og Sigurður í ÍBV?

DEJAN Jokic, knattspyrnumaður frá Júgóslavíu, er væntanlegur til reynslu hjá ÍBV innan skamms. Jokic átti að koma til móts við Eyjamenn í Portúgal fyrr í mánuðinum en ekkert varð af því. Hann er 32 ára sóknarmaður og leikur með 2. Meira
27. apríl 2001 | Íþróttir | 10 orð

KNATTSPYRNA Deildabikarkeppni karla, neðri deild: Grenivík:Nökkvi...

KNATTSPYRNA Deildabikarkeppni karla, neðri deild: Grenivík:Nökkvi - Dalvík 20 SKVASS Íslandsmótið hefst í Veggsport kl.... Meira
27. apríl 2001 | Íþróttir | 478 orð

Kraftmikil byrjun hjá KA

FYRSTI leikurinn í úrslitarimmunni milli KA og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fór fram á Akureyri í gærkveldi. Mikil stemmning var í húsinu enda nokkuð síðan KA-menn hafa sðilað til úrslita. Meira
27. apríl 2001 | Íþróttir | 181 orð

LITHÁARNIR Gintaras Savukynas og Gintas Galkauskas...

LITHÁARNIR Gintaras Savukynas og Gintas Galkauskas leika ekki með handknattleiksliði Aftureldingar á næstu leiktíð en þeir hafa verið í herbúðum Mosfellinga sl. þrjú keppnistímabil. Urðu þeir m.a. Íslands- og bikarmeistarar með liðinu árið 1999. Meira
27. apríl 2001 | Íþróttir | 227 orð

Magnús Aron frá keppni allt árið

"ÞETTA er gríðarlegt áfall og ljóst að Magnús verður frá æfingum í hálft ár. Þar af leiðandi keppir hann ekkert í sumar," segir Vésteinn Hafsteinsson, landsliðsþjálfari í frjálsíþróttum og auk þess þjálfari Magnúsar Arons Hallgrímssonar, kringlukastara frá Selfossi. Patellusinin fyrir neðan hægra hné Magnúsar slitnaði á æfingu í Svíþjóð í fyrradag og hefur hann þegar farið í skurðaðgerð til að fá bót meina sinna. Meira
27. apríl 2001 | Íþróttir | 64 orð

Opna Suðurlandsmótið

NÝTT knattspyrnumót í meistaraflokki karla hefst á Suðurlandi í kvöld og nefnist það Opna Suðurlandsmótið. Leikið er á hinum ýmsu grasvöllum á Suðurlandi, m.a. á Stokkseyri, Eyrarbakka og Hellu, tvær næstu helgar. Meira
27. apríl 2001 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

PATRIK Vieira, miðvallarleikmaður Arsenal , sló...

PATRIK Vieira, miðvallarleikmaður Arsenal , sló á allar umræður um að hann væri á förum frá liðinu, þegar hann sagði í gær að hann yrði áfram á Highbury þar til samningur hans væri útrunninn 2004. "Ég er ekki á förum til Ítalíu , eða annað. Meira
27. apríl 2001 | Íþróttir | 660 orð | 1 mynd

"Slæmt að fá ekki að sjá leiki Íslands beint"

ÞAÐ vakti óneitanlega gremju meðal knattspyrnuáhugamanna hér á landi að landsleikur Íslands og Möltu í undankeppni heimsmeistaramótins í knattspyrnu var ekki sýnur beint í sjónvarpi í fyrrakvöld. Meira
27. apríl 2001 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR Stephensen skoraði 2 mörk fyrir...

RAGNHEIÐUR Stephensen skoraði 2 mörk fyrir Bryne sem tapaði fyrir Larvik, 32:20, í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í fyrrakvöld. Með tapinu féll Bryne úr úrvalsdeildinni en liðið hafnaði í næstneðsta sæti deildarkeppninnar. Meira
27. apríl 2001 | Íþróttir | 145 orð

Skagamenn í undanúrslit

ÍA varð í gærkvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum deildabikars karla í knattspyrnu. Skagamenn unnu Keflvíkinga, 1:0, í Reykjaneshöll og skoraði Hálfdán Gíslason markið á fjórðu mínútu síðari hálfleiks. Meira
27. apríl 2001 | Íþróttir | 139 orð

Synd að Sigurði hafi verið sagt upp

GUNNAR Blombäck, sænski handknattleiksþjálfarinn sem á árum áður þjálfaði lið Vikings í Noregi, segir í samtali við norska blaðið Rogalands Avis að hann hafi ekki áhuga á að taka við þjálfun Stavanger Handball í stað Sigurðar Gunnarssonar sem var látinn... Meira
27. apríl 2001 | Íþróttir | 177 orð

UEFA tekur út knattspyrnuvelli á Íslandi

ÞRÍR starfsmenn mannvirkjanefndar Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, eru væntanlegir til Íslands í byrjun maí til að taka út knattspyrnuvelli hér á landi. Þeir höfðu samband við Knattspyrnusambands Íslands og tilkynntu komu sína. Meira
27. apríl 2001 | Íþróttir | 62 orð

Þannig vörðu þeir

Hörður Flóki Ólafsson, KA: 15/2 (9 þar sem boltinn hrökk aftur til mótherja); 3 (1) langskot, 6 (6) eftir gegnumbrot, 3 úr horni, 1 (1) af línu, 2 (1) víti. Meira

Úr verinu

27. apríl 2001 | Úr verinu | 227 orð | 1 mynd

Bjartari horfur hjá Fiskmarkaði Íslands

Fyrsti aðalfundur Fiskmarkaðar Íslands var haldinn í Stykkishólmi 20. apríl sl. Meira
27. apríl 2001 | Úr verinu | 245 orð | 1 mynd

Enn fremur dræmt á Hryggnum

ÚTHAFSKARFAVEIÐIN á Reykjaneshrygg hefur lítið glæðst undanfarna daga. Nú eru um 30 erlend skip á veiðunum, rétt utan íslensku landhelgislínunnar. Meira
27. apríl 2001 | Úr verinu | 314 orð | 1 mynd

Skipum fjölgar

UM síðustu áramót voru 2.428 skip á aðalskipaskrá Siglingastofnunar Íslands en þau voru 2.412 árið 2000. Heildarfjölgun í flotanum er því 16 skip og bátar. Í brúttótonnum talið hefur flotinn minnkað um 7.490 tonn milli ára, var 235.934 brúttótonn í... Meira

Daglegt líf (blaðauki)

27. apríl 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 117 orð | 1 mynd

Átak afhendir handbók

MARÍA Hreiðarsdóttir , formaður Átaks, félags fólks með þroskahömlun, afhenti nýlega Páli Péturssyni félagsmála-ráðherra eintak af handbókinni "Að þekkja sjálfan sig". Hún afhenti við sama tækifæri mörgum öðrum aðilum eintak af bókinni. Meira
27. apríl 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1500 orð | 4 myndir

Gjörsamlega yfirdrifið að gera

EF ÉG á að segja alveg eins og er, vorum við orðin leið á Íslandi og langaði að reyna eitthvað annað," segir Drengur Óla Þorsteinsson sem í fyrrasumar dvaldi við sumarstörf í Finnlandi ásamt kærustunni Magdalenu Helgadóttur. Meira
27. apríl 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 426 orð | 3 myndir

Handtaskan

HANDTÖSKUR kvenna hafa lengi verið karlmönnum ráðgáta. Fyrsti lífseigi vísir handtöskunnar kvað hafa litið dagsins ljós á 15. öld, en þá var reyndar alsiða að bæði karlmenn og konur bæru töskur. Meira
27. apríl 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 50 orð

Heimsþorpið

VIÐ skulum hugsa okkur íbúa jarðar í hundrað manna þorpi. Hvernig væri umhorfs þar? Fáir þorpsbúar hafa húsaskjól eða aðeins tuttugu. Þar eru þrjátíu læsir og aðeins einn þeirra hefur farið í framhaldsskóla. Meira
27. apríl 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1217 orð | 5 myndir

Hundar

Meðferð heilabilaðra sjúklinga með aðstoð hunda: Sjáanleg áhrif á líðan sjúklinga á öldrunarlækningadeildum fyrir heilabilaða er rannsóknarverkefni sem Ingibjörg Hjaltadóttir hjúkrunarfræðingur á veg og vanda af. Kristín Elfa Guðnadóttir innti hana eftir tildrögum og framkvæmd. Meira
27. apríl 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 479 orð

Hvað er Multiple Sclerosis

MULTIPLE Sclerosis, skammstafað MS, er sjúkdómur sem leggst á miðtaugakerfið, það er á heila og mænu. Multiple má þýða sem "margfaldur", því það ræðst á marga staði og einkennin eru breytileg og ófyrirsjáanleg. Meira
27. apríl 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 67 orð

KA og Haukar í úrslit

KNATTSPYRNU-FÉLAG Akureyrar (KA) og Haukar leika til úrslita um Íslands-meistaratitil karla í handbolta. Undan-úrslitum lauk um helgina. KA vann Aftureldingu á Akureyri eftir framlengdan og æsispennandi leik. Meira
27. apríl 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 104 orð

Konur úthýsa kynskiptingi

ÍBÚAR í fjölbýlishúsi í Helsinki hafa falið jafnréttisráði að úrskurða hvort þeir megi banna kynskiptingi að sitja með konum í gufubaði. Konurnar hættu að nota gufubaðið til að mótmæla því að kyn-skiptingurinn notaði það á sama tíma og þær. Meira
27. apríl 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 446 orð

Kostar ekkert að sækja um

SÁ SEM vill komast í Nordjobb þarf að skila skriflegri umsókn ásamt umbeðnum fylgigögnum til Nordjobb skrifstofunnar í sínu heimalandi. Allt skriflegt efni þarf að vera á dönsku, sænsku eða norsku. Umsóknareyðublöð má m.a. finna á Netinu á www.nordjobb. Meira
27. apríl 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1602 orð | 4 myndir

Leið strax eins og ég ætti heima hér

ÉG hef stundum fengið það á tilfinninguna að einhver hafi verið að stýra lífinu að ofan, eins og strengjabrúðustjórnandi, þetta sumar," segir Mervi Sainio frá Lapplandi sem árið 1997 gisti Ísland sumarlangt við vinnu á vegum Nordjobb. Meira
27. apríl 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 508 orð | 1 mynd

Mikilvægt að halda í húmorinn

FYRIR okkur MS-sjúklinga er starfsemi þessarar dagvistar og endurhæfingarmiðstöðvar ómetanleg. Meira
27. apríl 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 80 orð | 1 mynd

Ráðherra-skipti

JÓN Kristjánsson tók við embætti heilbrigðis-ráðherra af Ingibjörgu Pálmadóttur á ríkisráðsfundi á Bessastöðum um páskana. Meira
27. apríl 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 79 orð

Ráðstefna um réttindagæslu

RÁÐSTEFNA um réttinda-gæslu fatlaðra var haldin á Grand hóteli á mánudag. Það voru Landssamtökin Þroskahjálp sem stóðu að henni. Ráðstefnan var helguð minningu Ástu B. Þorsteinsdóttur fyrrverandi formanns Þroskahjálpar og alþingismanns. Meira
27. apríl 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 36 orð

Sumarið

Útþrá má svala með ýmsum hætti. Ein leið er að vinna yfir sumarið í nágrannalandi og kynnast öðru tungumáli, menningu og hópi jafnaldra. Sigurbjörg Þrastardóttir hitti tvo Nordjobbara sem báðir ánetjuðust landinu sem þeir gistu sumarlangt. Meira
27. apríl 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 301 orð | 2 myndir

Sumarið komið

HAFIÐ þið tekið eftir því hvað dagurinn er orðinn langur og bjartur? Það er ekki eins erfitt að vakna á morgnana og kvöldin eru löng og fögur. Við finnum vorilminn í lofti og heyrum í fuglunum þegar við vöknum á morgnana. Meira
27. apríl 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 314 orð | 3 myndir

Töskutíska

YFIRBRAGÐ hátískunnar hefur ekki náð sýnilegri fótfestu í keiluhöllum hingað til. Á hinn bóginn hefur einkennisklæðnaður keiluspilarans náð að setja svip sinn á sköpunarverk dáðustu tískufrömuða, samkvæmt bostonherald.com . Meira
27. apríl 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1102 orð | 6 myndir

Umönnun

Í dagvist og endurhæfingarmiðstöð MS-sjúklinga sitja menn ekki auðum höndum. Sveinn Guðjónsson kynnti sér starfsemina og spjallaði við vistmenn og starfsfólk í leik og starfi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.