Greinar fimmtudaginn 8. ágúst 2002

Forsíða

8. ágúst 2002 | Forsíða | 203 orð

17 létust í sprengingu í Bogota

AÐ minnsta kosti 17 létust og 20 særðust er sprengjur sprungu við forsetahöllina í Bogota, höfuðborg Kólumbíu í gær, er Alvaro Uribe var þar innandyra að sverja embættiseið sem næsti forseti landsins, að því er sjónvarpsstöðin CNN greindi frá. Meira
8. ágúst 2002 | Forsíða | 221 orð | 1 mynd

Dregur enn úr möguleikum Schröders

TALA atvinnulausra í Þýskalandi fór aftur yfir fjórar milljónir í júlí, samkvæmt tölum sem birtar voru í gær, og dregur það enn úr möguleikum Gerhards Schröders kanslara á að ná endurkjöri í kosningunum sem haldnar verða eftir tæplega einn og hálfan... Meira
8. ágúst 2002 | Forsíða | 106 orð | 1 mynd

Landnámsbyggð fjarlægð

ÍSRAELSKIR hermenn fjarlægðu í gær hjólhýsi sem ísraelskir landnemar höfðu sett upp í leyfisleysi skammt frá landnámsbyggðinni Pesagot í grennd við borgina Ramallah á Vesturbakkanum. Meira
8. ágúst 2002 | Forsíða | 373 orð

Palestínumenn samþykkja áætlun Ísraela

HEIMASTJÓRN Palestínumanna samþykkti í gær með fyrirvara áætlun Ísraela um brottför ísraelsks herliðs af svæðum Palestínumanna. Meira
8. ágúst 2002 | Forsíða | 89 orð

Þreyttur póstur í Þýskalandi

ÞÝSKUR póstburðarmaður sem var orðinn lúinn á því að burðast með póstpokann sinn hefur játað að hafa hent mörg hundruð bréfum til þess að geta lokið vaktinni sinni fyrr, að því er lögregla í borginni Wuppertal í Þýskalandi greindi frá í gær. Meira

Fréttir

8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

8,5 punda og 70 cm bleikja úr Eyjafjarðará

KJARTAN Þorbjörnsson setti í væna bleikju í Eyjafjarðará í gær en alls vó hún 8,5 pund og var 70 cm að lengd. Kjartan var að veiða á öðru svæði ásamt konu sinni, Júlíu Þorvaldsdóttur, og tók fiskurinn Toby-spún. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Annar til að synda yfir Þingvallavatn

KRISTINN Magnússon sundgarpur synti í gærkvöldi yfir Þingvallavatn frá Riðuvíkurtanga norður í Mjóanesodda, alls um 4,5 km leið. Hann er annar maðurinn sem hefur synt þessa leið. Meira
8. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 661 orð | 3 myndir

Á bilinu sex til sjö hundruð munir í eigu safnsins

HÖNNUNARSAFN Íslands hefur að undanförnu haldið úti sýningarsal á Garðatorgi þar sem haldnar eru sýningar á listmunum og nytjahlutum eftir erlenda og innlenda hönnuði og listamenn. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 159 orð

Átta tilboð í veg að Kárahnjúkum

ÁTTA fyrirtæki tóku þátt í útboði Landsvirkjunar vegna lagningar vegar frá Fljótsdalsvegi við Laugarfell að Fremri-Kárahnjúk við Jökulsá á Dal. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 783 orð | 2 myndir

Barátta yfir 60 slökkviliðsmanna við erfiðar aðstæður

ALLT slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að verslunar- og lagerhúsnæði við Fákafen 9 í Reykjavík rétt eftir klukkan þrjú síðdegis í gær, en þar kviknaði í lager verslunarinnar Teppalands sem er í kjallara hússins. Meira
8. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 684 orð | 1 mynd

Bismarck-fjölskyldan snýr sér að stjórnmálum á ný

NAFNIÐ minnir ætíð á Járnkanslarann, sem háði þau stríð sem gerðu Prússland að stórveldi á 19. öld, en Carl-Eduard von Bismarck telur tíma til kominn að fjölskyldan láti til sín taka í stjórnmálunum í Berlín á ný. Meira
8. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 260 orð | 2 myndir

Blóðug átök í Afganistan

ALLT að tólf vopnaðir menn féllu í skotbardaga við afganska öryggissveit í grennd við Kabúl í gær. Sjónarvottar sögðu að vopnuðu mennirnir hefðu ekki talað mál innfæddra og virtust vera arabískir. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 208 orð

Boðsmót Taflfélags Reykjavíkur

HELGINA 9.-11. ágúst næstkomandi fer fram Boðsmót Taflfélags Reykjavíkur í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Þetta gamalgróna mót verður með breyttu sniði að þessu sinni þar sem það verður aðeins teflt yfir eina helgi. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 178 orð

Bændamarkaður

UM ÞESSAR mundir er uppskerutímabilið að hefjast í sveitum landsins og nú gefst borgarbúum kostur á að kaupa grænmetið sitt beint frá bónda. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Dagskrá Listasumars

KVINTETT Heru Bjarkar Þórhallsdóttur flytur djasstónlist á heitum fimmtudegi í Deiglunni á Akureyri í kvöld kl. 21.30. Á morgun föstudag fer fram danssýningin "Toothpickology" (Tannstönglarannsókn) í Ketilhúsinu kl. 21.00. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 203 orð

Dómi yfir Árna Johnsen áfrýjað til refsiþyngingar

RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákveðið að áfrýja til Hæstaréttar 15 mánaða fangelsisdómi Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Árna Johnsen, fyrrverandi alþingismanni. Jafnframt áfrýjar ákæruvaldið sýknudómi fjögurra meðákærðu í málinu til Hæstaréttar. Meira
8. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 357 orð | 1 mynd

Einn stærsti viðburður í ferðaþjónustu á Norðurlandi

HANDVERKSHÁTÍÐIN Handverk 2002 hefst að Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit í dag fimmtudag og stendur í fjóra daga. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands setur sýninguna kl. 16 í dag. Meira
8. ágúst 2002 | Suðurnes | 52 orð

Fjölskyldudagur um næstu helgi

HINN árlegi fjölskyldudagur Vogabúa verður haldinn næsta laugardag, 10. ágúst. Sú breyting verður á fyrirkomulagi dagsins, að að þessu sinni verður hann haldinn í Aragerði en ekki á tjaldsvæðinu líkt og undanfarin ár. Meira
8. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 113 orð

Flugeldar fældu hross í veg fyrir bíl

EKIÐ var á tvö hross á þjóðveginum neðan við Laugarvatn á móts við bæinn Lækjarhvamm um kl. 23 á laugardagskvöld. Slys urðu ekki á fólki en töluvert eignatjón. Aflífa þurfti annað hrossið á staðnum en hitt slapp minna meitt. Meira
8. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 194 orð

Flugmanni kennt um flugslysið

FLUGMAÐUR orrustuþotu á flugsýningu í Úkraínu er sagður hafa gert mistök sem urðu þess valdandi að vélin brotlenti og 85 manns fórust, að því er fram kemur í rannsóknarskýrslu yfirvalda í Úkraínu um tildrög slyssins. Meira
8. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 73 orð

Flugmódelsýning á Melgerðismelum

FLUGMÓDELFÉLAG Akureyrar heldur flugsýningu á Melgerðismelum í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 10. ágúst. Félagsmenn verða mættir á svæðið kl. 9 á laugardagsmorgun en sýningin hefst kl. 10 og stendur fram eftir degi. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð

Gerð tillaga um Ingu Björk Sólnes

STJÓRN Kvikmyndasjóðs ákvað á fundi sínum í fyrradag að leggja til við menntamálaráðherra, Tómas Inga Olrich, að hann setti Ingu Björk Sólnes tímabundið í stöðu framkvæmdastjóra Kvikmyndasjóðs. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 765 orð | 1 mynd

Germanskar setningar

Jóhannes Gísli Jónsson er fæddur í Reykjavík 1. apríl 1963. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1983, lauk B.A.-prófi í íslensku og latínu frá Háskóla Íslands 1986 og cand.mag.-prófi í íslenskri málfræði frá Háskóla Íslands 1989. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 311 orð

Geta snúið sér til annarra sem bjóða lægra verð

ÓSKAR Magnússon, forstjóri Íslandssíma, segir ástæðulaust af forsvarsmönnum verkalýðshreyfingarinnar og neytenda að lýsa yfir áhyggjum af hækkunum á gjaldskrá Landssímans. Neytendur geti einfaldlega snúið sér til annarra fjarskiptafyrirtækja, s.s. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 113 orð

Góð staða í skeiði á Norðurlandamóti

STAÐAN er góð hjá íslenska liðinu á Norðurlandamótinu í hestaíþróttum í Finnlandi. Guðmundur Einarsson á Hersi frá Hvítárholti er með besta tímann í 250 metra skeiði þegar keppnin er hálfnuð. Fór Hersir vegalengdina á 21,85 sek. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Góður árangur Kolkuóshunda

RETRIEVERDEILD Hundaræktarfélags Íslands stóð fyrir tveggja daga veiðiprófum og útihátíð á Hunkubökkum við Kirkjubæjarklaustur um verslunarmannahelgina. Þátttaka var góð og tóku 15 hundar þátt í prófunum. Meira
8. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 417 orð | 2 myndir

Gönguferð um Dalinn

UNDANFARNA fimmtudaga hafa verið farnar gönguferðir frá Gljúfrasteini undir leiðsögn Bjarka Bjarnasonar leiðsögumanns þar sem gengið er um slóðir Halldórs Laxness. Lagt er af stað kl. 19. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 347 orð

Heimtaugarleigan til frekari skoðunar

PÓST- og fjarskiptastofnun gerir ekki athugasemdir við gjaldskrárbreytingar Landssímans nema hvað varðar breytingar á svokallaðri heimtaugarleigu og er það mál nú til frekari skoðunar hjá stofnuninni. Meira
8. ágúst 2002 | Miðopna | 1385 orð | 2 myndir

Heitir aukinni hörku gegn skæruliðum

Nýkjörinn forseti Kólumbíu mun hafa nóg fyrir stafni ætli hann sér að koma landinu á réttan kjöl, segir í grein Bjarna Ólafssonar. Blóðug borgarastyrjöld hefur geisað þar í 40 ár og spilling er landlæg auk þess sem efnahagur Kólumbíu stendur veikum fótum. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 221 orð

Héldu að viðvörunarkerfið væri í ólagi

SKAFTI Harðarson, framkvæmdastjóri Teppalands, en eldurinn kom upp í kjallara á lager verslunarinnar, segir að brunaviðvörunarkerfi hafi gert vart við sig klukkan rúmlega þrjú í gær. Meira
8. ágúst 2002 | Suðurnes | 167 orð

Hjarta- og fjölskylduganga frá Reykjaneshöll

LANDSSAMTÖK hjartasjúklinga efna til árlegrar Hjarta- og fjölskyldugöngu um allt land laugardaginn 10. ágúst nk. og er þetta í tólfta skiptið sem það er gert. Meira
8. ágúst 2002 | Suðurnes | 251 orð

Hugmyndafræðilegur ágreiningur ástæða starfsloka

JÓHANN Einvarðsson lét af störfum framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja í síðustu viku og hefur verið gerður starfslokasamningur við hann. Guðlaug Björnsdóttir hefur verið ráðin tímabundið í stöðu framkvæmdastjóra. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 135 orð

Inngangur að skjalastjórnun

"NÁMSKEIÐ Skipulags og skjala ehf. "Inngangur að skjalastjórnun" verður miðvikudaginn 4. og fimmtudaginn 5. sept nk. frá 13:00-16:30 báða dagana. Námskeiðið er öllum opið. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

John Aikman

JOHN Aikman stórkaupmaður lést 3. ágúst sl., 63 ára að aldri. Hann fæddist í Edinborg í Skotlandi 13. janúar árið 1939. Faðir hans var Andrew Aikman kaupmaður og móðir hans Inger Hansigne Olsen. Inger var kjördóttir Methu og Carls Olsen stórkaupmanns. Meira
8. ágúst 2002 | Miðopna | 1543 orð | 2 myndir

Krafturinn í eldfjöllunum heillar

Á meðan fjölmargir ferðalangar flatmaga á sólarströnd eða spóka sig um á torgum stórborga ganga aðrir á fjöll og freista þess að komast í snertingu við kraftinn sem býr í iðrum jarðar. Haraldur Sigurðsson, prófessor í jarðvísindum, hefur gert mörgum ferðamanninum þetta kleift en hann starfrækir Eldfjallaferðir og lóðsar fólk um helstu eldfjallasvæði veraldar. Fanney Rós Þorsteinsdóttir hitti Harald að máli. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Kúalubbi á stærð við mannshöfuð

RISASTÓR kúalubbi leyndist undir elsta birkitrénu í sumarbústaðarlandi Sigrúnar Pálsdóttur í Fljótshlíðinni. Sigrún sem á heima á Hvolsvelli og er mikil ræktunarkona hefur aldrei séð svona stóran svepp. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 51 orð

Kvöldganga

UNGMENNASAMBAND Borgarfjarðar stendur fyrir kvöldgöngu fyrir alla fjölskylduna annað hvert fimmtudagskvöld í sumar. Hinn 8. ágúst verður gengið niður gamlan árfarveg Hvítár við Tungu í landi Kalmanstungu. Meira
8. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Lech Walesa fórnaði skegginu

EITT af þekktustu táknum andófs Pólverja gegn stjórn kommúnista - rostungsskegg Lech Walesa - er nú horfið. Walesa segist hafa ákveðið að raka af sér skeggið vegna mikils hita sem verið hefur í Póllandi í sumar. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 200 orð

Leikmaður í banni kærður sem línuvörður

ÓVENJULEGT mál bíður úrskurðar dómstóls KSÍ, Knattspyrnusambands Íslands, þar sem kæra hefur borist frá ÍH, Íþróttafélagi Hafnarfjarðar, á hendur leikmanni Boltafélags Ísafjarðar, BÍ, sem var aðstoðardómari, eða línuvörður, í leik liðanna í B-riðli 3. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Lést í bílslysi

KONAN sem lést í bílslysinu á Vesturlandsvegi við Fiskilæk í Leirár- og Melasveit á þriðjudag hét Þuríður Andrésdóttir, til heimilis í Frostafold 97 í Reykjavík. Þuríður var fædd 8. mars árið 1924 og lætur eftir sig sambýlismann og tólf uppkomin... Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 260 orð

Mestu skiptir að allir sluppu heilir á húfi

JÓN Grétar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Flugfélagsins Jórvíkur, segir að mestu máli skipti að farþegar flugvélar Jórvíkur sem lenti í alvarlegu flugatviki yfir Grænlandi í síðustu viku hafi komist heilir frá ferðinni. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 106 orð

Miðnætursnarlið brann við

NOKKURT eignatjón varð í tveimur íbúðarhúsum á Akureyri í fyrrakvöld, vegna vatnsleka. Í báðum tilfellum höfðu miðstöðvarofnar sprungið, samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði Akureyrar og vatn lekið um gólf. Meira
8. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 541 orð | 3 myndir

Miklar framkvæmdir við kirkjuna í Flatey á Skjálfanda

NÝTT þakjárn var sett nýlega á kirkjuna í Flatey á Skjálfanda, en gamla bárujárnið var orðið mjög lélegt og því mikil þörf á að skipta um það. Meira
8. ágúst 2002 | Suðurnes | 53 orð

Minna á bílbeltin

LÖGREGLAN í Reykjanesbæ hefur að undanförnu stöðvað ökumenn og minnt þá á að nota bílbelti við akstur. Á annan tug ökumanna hefur verið stöðvaður. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Myndlistarsýning í Gömlu Borg

Í GAMLA þinghúsi Grímsnesinga, Gömlu Borg, sýna nú um þessar mundir myndlistarmennirnir Ólafur Már Guðmundsson og Katrín V. Karlsdóttir verk sín. Ólafur Már útskrifaðist úr Myndlistar- og handíðaskóla Íslands og Katrín úr Listaháskóla Íslands. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Mörg hundruð milljóna tjón í eldsvoða

ALLT slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út klukkan rúmlega þrjú síðdegis í gær, en eldur hafði kviknað á lager í kjallara húss númer 9 við Fákafen og varð fljótlega mikið reykhaf í kringum húsið og nágrenni þess. Meira
8. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 696 orð

Neita ásökunum um hræðsluáróður

NORSK stjórnvöld ætla ekki að reyna að hræða fólk í Austur-Evrópu frá því að fara til Noregs í von um að fá þar hæli en vilja á hinn bóginn að almenningur í löndunum fái raunsæjar upplýsingar um líkurnar á að tilraunin takist. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð

Nýir eigendur að Steríó 89.5

PÝRÍT ehf, eignarhaldsfélag í eigu Valgeirs Magnússonar og Sigurðar Hlöðverssonar, hefur keypt eignir, nafn og útsendingartíðni útvarpsstöðvarinnar Steríó 895. Eignarhaldsfélagið Pýrít ehf. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 652 orð | 6 myndir

Óbætanlegt tjón ef verkin yrðu eldi að bráð

UM óbætanlegt tjón væri að ræða ef rúmlega tuttugu verk eftir Ásmund Sveinsson og verk eftir nokkra nútímalistamenn yrðu eldi að bráð, að sögn Eiríks Þorlákssonar, forstöðumanns Listasafns Reykjavíkur, en safnið er með listaverkageymslu í Fákafeni 9, þar... Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 209 orð

Óskynsamlegt að fara með málið fyrir dómstóla

FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTINU hafði ekki borist samþykkt bæjarráðs Borgarbyggðar í gær þegar Morgunblaðið leitaði viðbragða þar en þar er skorað á félagsmálaráðuneytið að endurskoða úrskurð sinn um nýjar kosningar í Borgarbyggð. Meira
8. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 304 orð | 1 mynd

Plokkfiskur og hákarl á Síldarævintýri

ÞAU hjónin Eysteinn Aðalsteinsson og Arnfinna Björnsdóttir, eða Abbý eins og hún er jafnan nefnd, reka Fiskbúð Siglufjarðar og hafa gert í rúm 10 ár. Síldarævintýrið á Siglufirði hefur verið fastur liður um verslunarmannahelgina álíka lengi. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 391 orð

"Við vorum í bráðri hættu"

SAMKVÆMT lýsingu farþega um borð í flugvél Jórvíkur á leið til Grænlands í síðustu viku, greip almenn skelfing ekki um sig þegar vélin var að missa hæð, en það var ekki fyrr en vélin var lent, að fólk gerði sér grein fyrir alvarleika málsins. Meira
8. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Rakaði saman peningum úr brunni

RÓMVERJINN Roberto Cercelletta er orðinn þjóðþekktur maður á Ítalíu - eftir að lögreglan í Róm handtók hann á miðvikudag vegna gruns um að hann hefði um árabil rakað saman peningum í bókstaflegri merkingu þess orðs. Meira
8. ágúst 2002 | Suðurnes | 157 orð | 1 mynd

Rætt um áhrif loftslagsbreytinga

Í SÍÐUSTU VIKU var haldinn fimm daga fundur um áhrif loftslagsbreytinga á lífríki í hafinu á norðurslóðum. Fundurinn var haldinn í Fræðasetrinu í Sandgerði og sóttu hann 22 sjávarlíffræðingar og vísindamenn frá öllum Norðurlöndunum. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 203 orð

Salmonella fannst í 20 kúm

NIÐURSTÖÐUR rannsókna á búpeningi á bænum Ási I í Hegranesi í Skagafirði sýna að 20 mjólkurkýr og kálfar eru smituð af salmonellu. Eins og fram kom í síðustu viku greindist bakterían fyrst í einni mjólkurkú fyrir skömmu og var henni lógað af þeim sökum. Meira
8. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 95 orð | 1 mynd

Símaland til starfa

FYRIRTÆKIÐ Símaland hóf starfsemi á Akureyri nú fyrir helgi. Til þess var stofnað í kjölfar þess að húslagnadeild Landsímans á Akureyri var lögð niður síðastliðið vor. Starfsmenn eru fjórir, þar af þrír sem áður störfuðu hjá húslagnadeildinni. Meira
8. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 76 orð

Skrifstofu Al-Jazeera lokað

STJÓRN Jórdaníu lokaði í gær skrifstofu arabísku sjónvarpsstöðvarinnar Al-Jazeera og bannaði fréttamönnum hennar að starfa í landinu. Stjórnin sakaði sjónvarpsstöðina um að hafa rægt Jórdaníu og konung landsins, Abdullah II. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 222 orð

Skýr skilaboð frá eigendum meirihluta stofnfjár

GEIRMUNDUR Kristinsson, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Keflavíkur, segir stjórn sparisjóðsins hafa fengið skýr skilaboð frá eigendum meirihluta stofnfjár sparisjóðsins um að ekki verði af þeirra hálfu staðið að viðskiptum á borð við þau sem Búnaðarbankinn... Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Skýrsla til lögreglu og veiðimálastjóra

VEIÐIEFTIRLITSMAÐUR frá Selfossi flaug síðdegis í gær ásamt landseftirlitsmanni veiðimálastjóra yfir vatnasvæði Ölfusár og Hvítár til að kanna hvað hæft væri í þeim ásökunum að net séu lögð með ólögmætum hætti. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 105 orð

Starfsemi í fiskvinnslu í lágmarki vegna sumarleyfa

STARFSEMI í flestum fiskvinnsluhúsum landsins er í lágmarki um þessar mundir vegna sumarorlofs starfsfólks. Meira
8. ágúst 2002 | Suðurnes | 735 orð | 1 mynd

Stefnum fljótlega að úthlutun á nýjum lóðum

ÓLAFUR Örn Ólafsson tók við starfi bæjarstjóra í Grindavík um síðustu mánaðamót. Hann segir að sér lítist vel á starfið. Mörg spennandi verkefni séu framundan. Meira
8. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 317 orð

Stjórnvöld í Taívan reyna að draga úr spennunni

STJÓRNVÖLD í Taívan reyndu í gær að slá á þá miklu spennu, sem hlaupin er í samskipti þeirra við Kína, er þau tilkynntu að hætt hefði verið við fyrirhugaðar heræfingar undan ströndum landsins. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð

Strætisvagnabílstjóri sleginn í höfuðið

Strætisvagnabílstjóri í Reykjavík skarst illa á höfði í fyrradag þegar ölvaður maður sem hann hafði meinað inngöngu í strætisvagninn sló hann í höfuðið með poka en í pokanum var glerflaska sem brotnaði við höggið. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Svisslendingar í vandræðum við rætur Dyngjujökuls

ÍSLENSKIR jeppamenn komu svissneskum jeppamönnum til hjálpar við rót Dyngjujökuls á sunnudag, en þar höfðu Svisslendingarnir fest jeppa sinn í jökulleir. Steinvör V. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð

Tekinn á ofsahraða á bifhjóli

ÖKUMAÐUR bifhjóls sem lögreglan stöðvaði í fyrrinótt eftir ofsaakstur á yfir höfði sér sviptingu ökuleyfis og þunga sekt fyrir hraðaksturinn og að hafa ekki sinnt stöðvunarboði lögreglumanna úr Kópavogi og Reykjavík. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Tjaldað fyrir einn

HANN er nægjusamur á pláss þessi erlendi ferðamaður sem tjaldaði eins manns tjaldi sínu í Landmannalaugum á dögunum. Meira
8. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 119 orð | 2 myndir

Tvíburasystrum líður eftir atvikum vel

LÆKNAR í Los Angeles í Bandaríkjunum fjarlægðu í fyrrakvöld blóðkúlu við heila annarrar síamstvíburastúlkunnar sem aðskilin var frá systur sinni fyrr um daginn. Læknar segja að systrunum, sem eru ársgamlar, líði vel eftir atvikum. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 49 orð

Tælenskir dagar

TÆLENSKIR dagar verða í Alþjóðahúsi, Hverfisgötu 18, dagana 8. til 12. ágúst. Laugardagskvöldið 10. ágúst verða tælensk skemmtiatriði þar sem danssýning hefst kl. 21 og stendur yfir til kl. 23. Síðan verður diskó fram á rauða nótt. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 632 orð

Úrskurður félagsmálaráðuneytisins líklega fyrir dómstóla

ÚRSKURÐUR félagsmálaráðuneytisins varðandi framkvæmd kosninganna í Borgarbyggð kemur að öllum líkindum til kasta dómstóla innan tíðar en Óðinn Sigþórsson, formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélags Mýrasýslu, er að undirbúa stefnu. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 105 orð

Útsölulok í Kringlunni

ÚTSÖLULOK verða í Kringlunni dagana 8.-11. ágúst. Útsölulokin verða með hefðbundnu sniði þar sem myndaður verður götumarkaður á göngum Kringlunnar. Langflestar verslanir Kringlunnar bjóða upp á síðustu vörur útsölunnar á enn lægra verði. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð

Vatnsmýrarhlaupið

Í KVÖLD, fimmtudagskvöldið 8. ágúst, fer fram 5 km hlaup, Vatnsmýrarhlaupið (áður Sri Chinmoy 5000) í sjöunda sinn, á vegum Sri Chinmoy-maraþonliðsins, við Tjörnina í Reykjavík og hefst það við Ráðhús Reykjavíkur kl. 20. Skráning hefst kl. 17 í... Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 55 orð

Þrefaldur pottur næst í Víkingalottói

ENGINN var með sex tölur réttar í Víkingalottóinu í gærkvöldi og gekk því fyrsti vinningur, að upphæð tæpar 97 milljónir króna, ekki út. Potturinn verður þrefaldur í lottóinu á miðvikudaginn kemur. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 127 orð

Þrír með snert af reykeitrun

ÞRÍR voru fluttir með snert af reykeitrun á bráðamóttöku Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi um sjöleytið í gær vegna bruna í íbúð á þriðju hæð fjölbýlishúss í Kötlufelli í Breiðholti. Tilkynnt var um brunann um kl. 18. Meira
8. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 391 orð | 1 mynd

Öflugar brunavarnir afstýra stórbruna

TALIÐ er að öflugar brunavarnir hafi komið í veg fyrir stórbruna og jafnvel manntjón í eldsvoða í gistiheimilinu á Leifsstöðum í Eyjafjarðarsveit í fyrrinótt. Meira
8. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Öllum landsmönnum boðið í mat

FISKIDAGURINN mikli verður haldinn hátíðlegur á Dalvík laugardaginn 10. ágúst nk. en þetta er í annað sinn sem fiskverkendur í Dalvíkurbyggð standa fyrir þessari uppákomu. Um 6.000 gestir sóttu daginn í fyrra sem tókst mjög vel í alla staði. Meira

Ritstjórnargreinar

8. ágúst 2002 | Staksteinar | 375 orð | 2 myndir

Jarðgöng til allra átta

Það þarf ekki að ganga í grafgötur um, hversu mikilvæg jarðgöng eru fyrir byggðir landsins. Þetta segir Austurglugginn. Meira
8. ágúst 2002 | Leiðarar | 862 orð

Kauphallarviðskipti, reglur og siðferði

Nýjar reglur Kauphallarinnar í New York um skilyrði sem skráð fyrirtæki verða að uppfylla hafa vakið mikla athygli. Reglurnar voru samþykktar af stjórn Kauphallarinnar í síðustu viku og munu væntanlega taka gildi innan nokkurra mánaða. Meira

Menning

8. ágúst 2002 | Menningarlíf | 836 orð | 2 myndir

Að allir hafi möguleika á að læra íslensku

JÓN Hermannsson kvikmyndagerðarmaður vinnur um þessar mundir að gerð þátta í íslenskukennslu fyrir útlendinga, sem sýndir verða vikulega í Sjónvarpinu á næsta ári. Þættirnir, sem frumsýndir verða í janúar, eru alls 52 talsins. Meira
8. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 195 orð | 1 mynd

Aflýsa tónleikum

ÞRÍR MEÐLIMIR í Oasis sluppu án alvarlegra meiðsla þegar þeir lentu í bílslysi í Indianapolis í Indiana í Bandaríkjunum þar sem hljómsveitin er á tónleikafeðralagi. Meira
8. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 640 orð | 1 mynd

*ALÞJÓÐAHÚSIÐ, Hverfisgötu 18: Tælenskir dagar, 8.

*ALÞJÓÐAHÚSIÐ, Hverfisgötu 18: Tælenskir dagar, 8. til 12. ágúst. Laugardagskvöldið 10. ágúst verða tælensk skemmtiatriði þar sem danssýning hefst kl. 21:00 og stendur yfir til kl. 23:00. Síðan verður diskó fram á rauða nótt. Meira
8. ágúst 2002 | Menningarlíf | 587 orð | 1 mynd

Dýrðleg veisla, djass og gleðileikur

LISTASUMAR í Súðavík hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Meira
8. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 275 orð | 1 mynd

Hendrix besti gítarleikarinn

LESENDUR breska tímaritsins Total Guitar hafa úrskurðað að Bandaríkjamaðurinn Jimi Hendrix sé besti gítarleikari sem uppi hafi verið. Meira
8. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 686 orð | 1 mynd

Hvar er Rajeev?

HEIMILDAMYNDIN Leitin að Rajeev verður frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. Þau Rúnar Rúnarsson og Birta Fróðadóttir hafa haft veg og vanda af gerð myndarinnar og því þótti við hæfi að fá þau í spjall til að fræðast um verkefnið og leitina að Rajeev. Meira
8. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Íslendingur vinnur til Telly-verðlauna

ÞAÐ ER alltaf ánægjulegt að heyra fregnir af löndum okkar sem standa sig vel á erlendri grund. Meira
8. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 279 orð

Kr.

Kr. 15. Meira
8. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 15 orð

Kr.

Kr. 25. Meira
8. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 390 orð

Kr.

Kr. 4. Meira
8. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 58 orð | 1 mynd

Leikarinn Josh Ryan Evans látinn

LEIKARINN Josh Ryan Evans, sem m.a. lék í sjónvarpsþáttunum Ally McBeal , er látinn, tvítugur að aldri. Evans þjáðist af sjaldgæfum sjúkdómi sem kemur í veg fyrir að líkaminn vaxi og þroskist eðlilega og var innan við metri að hæð. Meira
8. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd

Léttar laglínur

Hyrnd, geisladiskur Antons Kaldals Ágústssonar sem kallar sig Tonik. Hann gefur diskinn sjálfur út. Diskurinn fæst í Hljómalind. Meira
8. ágúst 2002 | Tónlist | 433 orð

Ljúfsár tregi af skýjum ofan

Fantasíur, kanzónur og dansar frá síðendurreisnartíma. Gunnhildur Einarsdóttir, barokkharpa; Poul Leenhouts, blokkflautur. Laugardaginn 3. ágúst kl. 21. Meira
8. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Með maura í buxum

KLEZMER-hljómsveitin Schpilkas (Með maura í buxum) var stofnuð í Kaupmannahöfn í september í fyrra. Nú kunna nokkrir að hvá en klezmertónlistin er þjóðlagatónlist gyðinga og á rætur að rekja til Austur-Evrópu. Meira
8. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 201 orð | 2 myndir

Myndbönd tilheyra fortíðinni

FRÓÐIR MENN hafa nú spáð endalokum myndbandstækjanna innan fárra ára ef fer sem horfir. Meira
8. ágúst 2002 | Menningarlíf | 282 orð | 1 mynd

Óperur frá Mozart til Gershwin

TVEIR ungir óperusöngvarar sem eru að ljúka framhaldsnámi frá óperudeild Guildhall School of Music and Drama halda tónleika í Salnum í Kópavogi kl. 20 í kvöld. Á fimmtudag og laugardag í næstu viku halda þau svo tónleika á Húsavík og Akureyri. Meira
8. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd

"Vélfinningar"

Hlustendavænt tilfinningarokk? Þversögn sem hægt er að skoða hér. Meira
8. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 198 orð | 1 mynd

Rapp eða "krapp"?

Sumir segja að Will Smith leiki "krapp" en ekki rapp en það er nú ekki alveg svo einfalt. Meira
8. ágúst 2002 | Menningarlíf | 152 orð | 2 myndir

Sópran og orgel í Hallgrímskirkju

SÓPRANSÖNGKONAN Hanna Björk Guðjónsdóttir syngur með organistanum Guðmundi Sigurðssyni á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju í dag, fimmtudag, kl. 12. Á efnisskránni eru fimm einsöngslög og verk fyrir orgel. Meira
8. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 182 orð | 2 myndir

Spænsk kvikmyndahátíð

SPÆNSK kvikmyndahátíð verður haldin í Regnboganum í haust þar sem sýndar verða um fimmtán nýlegar spænskar kvikmyndir, sem ekki hafa verið sýndar hér áður, auk nokkurra heimildamynda og stuttmynda sem notið hafa vinsælda. Meira
8. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 216 orð | 1 mynd

Svifið til Seattle

Bandaríkin 2001. Myndform VHS. (97 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn James Cox. Aðalhlutverk Jared Leto, Jake Gyllenhaal, Selma Blair. Meira
8. ágúst 2002 | Menningarlíf | 223 orð

Þingað um menningarverðmæti

NÚ stendur yfir Norrænt þing um endurheimt menningarverðmæta í Reykholti og stendur fram á sunnudag. Þar er fjallað um endurheimt menningarverðmæta og tilfærslu slíkra verðmæta milli þjóða og landssvæða. Meira

Umræðan

8. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 316 orð

Áhugavert fræðasetur í Sandgerði UNDIRRITAÐUR var...

Áhugavert fræðasetur í Sandgerði UNDIRRITAÐUR var svo heppinn að komast á ættarmót Aðalvíkurættarinnar um síðustu helgi. Meira
8. ágúst 2002 | Aðsent efni | 896 orð | 1 mynd

Bjarnargreiði

Hver á að vernda náttúru, þjóðararf og menningarverðmæti á hálendi Íslands, spyr Guðmundur Páll Ólafsson, ef stjórnvöld gera það ekki? Meira
8. ágúst 2002 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Eiga Túrkmenar sér viðreisnar von?

Vegna sögu 20. aldar og veru Túrkmenistans innan Sovétríkja Leníns og Stalíns, segir Kjartan Emil Sigurðsson, telst ríkið vera eitt af þeim fullgildu meðlimum, sem þiggja lán og aðstoð frá Evrópska þróunar- og fjárfestingabankanum. Meira
8. ágúst 2002 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Hvað gerist í Jóhannesarborg?

Sálfbær þróun felur í sér, segir Hjör- leifur Guttormsson, að ákvarðanir og aðgerðir á hverjum tíma megi hvorki valda tjóni fyrir óbornar kynslóðir né skerða möguleika þeirra til lífsafkomu. Meira
8. ágúst 2002 | Aðsent efni | 918 orð | 1 mynd

Nú til varnar Ísrael og mér

Skyldi mér verða bönnuð útganga í mínu eigin landi, spyr Kristófer Magnússon, ef Arafat kæmi í heimsókn? Meira
8. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 285 orð

Ólukkans ESB

ESB-"agentarnir" róa nú lífróður og örugglega líst þeim ansi illa á þessi nýju samtök sjálfstæðra Íslendinga. Meira
8. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 669 orð

Sumarið er tíminn

F-16 ÞOTUR fljúga yfir daglega. Í Rafah hafa þær rofið hljóðmúrinn. Á nóttunni er hægt að sjá blys lýsa upp himininn svo að ísraelska hernámsliðið geti séð betur um svæðið. Meira

Minningargreinar

8. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1699 orð | 1 mynd

ÁSGERÐUR JÓNA ANNELSDÓTTIR

Ásgerður Jóna Annelsdóttir fæddist í Einarslóni á Snæfellsnesi 8. október 1928. Hún lést á hjúkrunarheimillinu Sóltúni föstudaginn 26. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Annel Helgason og Hansborg Jónsdóttir. Ásgerður var fjórða elst sjö systkina. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1721 orð | 1 mynd

ÁSLAUG HELGA PÉTURSDÓTTIR

Áslaug Helga Pétursdóttir fæddist í Strassborg 3. desember 1957. Hún lést á Durán i Reynals-sjúkrahúsinu í Barcelóna 28. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru hjónin Stella Sigurleifsdóttir, fyrrverandi fulltrúi á Bæjarskrifstofu Kópavogs, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2002 | Minningargreinar | 318 orð | 1 mynd

BJARNI JÚLÍUS KRISTJÁNSSON

Bjarni Júlíus Kristjánsson fæddist í Keflavík 6. apríl 1953. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 6. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 12. júlí. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2002 | Minningargreinar | 552 orð | 1 mynd

BRYNHILDUR JÓNSDÓTTIR

Brynhildur Jónsdóttir fæddist á Brúará í Kaldrananeshreppi 27. apríl 1921. Hún lést á Sjúkrahúsi Hólmavíkur 28. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hólmavíkurkirkju 3. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1396 orð | 1 mynd

GUÐLAUGUR KRISTINN KRISTÓFERSSON

Guðlaugur Kristinn Kristófersson fæddist á Oddsstöðum í Vestmannaeyjum 25. desember 1922. Hann lést á Sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum 24. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristófer Þórarinn Guðjónsson verslunarmaður og sjómaður, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1609 orð | 1 mynd

SIGURÐUR MATTHÍASSON

Sigurður Matthíasson fæddist á Siglufirði 31. október 1922. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Matthías Hallgrímsson útgerðarmaður og Auður Frímannsdóttir. Eftirlifandi kona Sigurðar er Þóra Þórðardóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 608 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Gullkarfi 136 30 107...

ALLIR FISKMARKAÐIR Gullkarfi 136 30 107 3,133 336,398 Hlýri 211 150 210 254 53,337 Hámeri 690 690 690 70 48,300 Keila 110 25 72 1,665 120,148 Langa 135 100 131 1,717 224,129 Lúða 620 115 539 822 442,885 Lýsa 30 30 30 46 1,380 Sandkoli 15 15 15 20 300... Meira

Daglegt líf

8. ágúst 2002 | Neytendur | 378 orð

Agúrkur með 55% afslætti

ESSÓ-stöðvarnar Tilboð í ágúst nú kr. áður kr. mælie. Yankie gigant 75 g 89 105 1.186 kg Nóakropp 150 g 199 239 1.327 kg Stjörnupopp 90 g 109 125 1.211 kg Stjörnu ostapopp 100 g 115 130 1.150 kg Paprikustjörnur 90 g 179 195 1. Meira
8. ágúst 2002 | Neytendur | 167 orð | 1 mynd

Egg allt að 10% léttari en umbúðir segja

EGG eru allt að 10% léttari en uppgefin þyngd á umbúðum segir til um, samkvæmt skyndikönnun á þyngd eggja í verslunum sem Neytendasamtökin hafa látið gera. Farið var í fjórar verslanir 23. Meira
8. ágúst 2002 | Neytendur | 221 orð | 1 mynd

Hunsa ríkasta neytendahópinn

FÓLK sem er komið yfir fimmtugt á mest af peningum til að eyða en samt sem áður er sá hópur hunsaður af meirihluta fyrirtækja sem beina markaðssetningu sinni yfirleitt fyrst og fremst til fólks á milli tvítugs og þrítugs. Meira

Fastir þættir

8. ágúst 2002 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 8. ágúst, er fimmtugur Brynjólfur Sigurðsson, prentari, Fornastekk 13, Reykjavík. Eiginkona hans er Hrafnhildur Hlöðversdóttir, hárgreiðslumeistari. Þau eru að heiman í... Meira
8. ágúst 2002 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Á morgun föstudaginn 9. ágúst er áttræður Gunnar Þórðarson frá Bíldudal, Túngötu 3, Ísafirði . Af því tilefni tekur hann og fjölskylda hans á móti ættingjum og vinum í félagsheimilinu Baldurshaga á Bíldudal kl. 20 á... Meira
8. ágúst 2002 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 8. ágúst, er áttræður Júlíus Sigurðsson, fyrrverandi skipstjóri og verkstjóri, Hrauntungu 16, Hafnarfirði . Hann og kona hans, Ásta Magnúsdóttir, börn og tengdabörn eru stödd á ferðalagi í... Meira
8. ágúst 2002 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 8. ágúst, er níræður Friðrik J. Eyfjörð, fyrrverandi verslunarmaður, Lönguhlíð 3, Reykjavík . Eiginkona hans var Fríða Stefánsdóttir íþróttakennari, en hún lést árið... Meira
8. ágúst 2002 | Í dag | 176 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn organista. Víd alínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Ath. breyttan tíma. Meira
8. ágúst 2002 | Fastir þættir | 337 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SNEMMA á bridsöld tóku menn upp á því að nota opnun á þremur gröndum til að sýna þéttan sjö-spila láglit og lítið annað. Meira
8. ágúst 2002 | Fastir þættir | 647 orð | 3 myndir

Lækja- og lensuvíðir

ÞÓTT víðir sé ekki sú ættkvísl trjáa sem nýtur hvað mestrar virðingar í garðrækt hér á landi eru til margar fallegar og áhugaverðar tegundir af víði. Meira
8. ágúst 2002 | Dagbók | 838 orð

(Matt. 6, 14.)

Í dag er fimmtudagur 8. ágúst, 220. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. Meira
8. ágúst 2002 | Viðhorf | 835 orð

Valið er okkar

Ef "æðra vald" segir okkur hvernig við eigum að haga lífinu verðum við bara tannhjól í vél. Líf okkar fer eftir fyrirfram skrifuðu handriti þeirra sem telja sig geta haft vit fyrir okkur. Meira
8. ágúst 2002 | Fastir þættir | 521 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJA er nýafstaðin verslunarmannahelgi ofarlega í huga þessa dagana. Veður hafði verið sæmilegt nokkru fyrir þessa langþráðu helgi en ekki hafði fólk fyrr sett upp tjöld sín en skítviðri hið mesta brast á. Meira
8. ágúst 2002 | Dagbók | 36 orð

Vogur kraup í kastbyl tinds, hveljur...

Vogur kraup í kastbyl tinds, hveljur saup með teygjum. Ygldar gaupur vatns og vinds veðra hlaupa úr beygjum. Geysast öldur ólgu-veg, að fer kvöld með bliku; Rán er köld og reigingsleg, reisir tjöldin kviku. Meira

Íþróttir

8. ágúst 2002 | Íþróttir | 216 orð

Birgir Leifur verður ekki með á Hellu

Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson úr Leyni verður ekki á meðal þátttakenda á Íslandsmótinu í höggleik sem hefst á Hellu í dag. Meira
8. ágúst 2002 | Íþróttir | 26 orð

Efsta deild karla, Símadeild: Kaplakrikavöllur: FH...

Efsta deild karla, Símadeild: Kaplakrikavöllur: FH - Fram 19.15 2. deild karla: Garðsvöllur: Víðir - Léttir 19 Leiknisvöllur: Leiknir - Tindastóll 19 Njarðvíkurvöllur: Njarðvík - Selfoss 19 Siglufjarðarvöllur: KS - Völsungur 19 1. Meira
8. ágúst 2002 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

Engar hástemmdar yfirlýsingar

"ÞAÐ verða engar hástemmdar yfirlýsingar hjá mér, en vð gerum okkar besta," sagði Herborg Arnarsdóttir, kylfingur úr GR og Íslandsmeistari kvenna. Hún hefur titilvörn sína klukkan 8.20 árdegis á Strandarvelli við Hellu. Meira
8. ágúst 2002 | Íþróttir | 186 orð

FH - Fram Kaplakriki, fimmtudaginn 8.

FH - Fram Kaplakriki, fimmtudaginn 8. ágúst kl. 19.15. *FH og Fram hafa mæst 34 sinnum í efstu deild frá árinu 1975 þegar FH lék þar fyrst. Fram hefur unnið 17 leiki og FH 11 en 6 hafa endað með jafntefli. Fram hefur skorað 61 mark en FH 51. Meira
8. ágúst 2002 | Íþróttir | 531 orð | 1 mynd

Frábær völlur og gott veður

STRANDARVÖLLUR Golfklúbbs Hellu hefur tekið miklum breytingum að undanförnu. Búið er að snúa honum við auk þess sem nokkrir nýir teigar fyrir meistaraflokkskylfinga hafa verið gerðir. Breytingarnar eru til mikilla bóta og völlurinn allur í mjög góðu ástandi þannig að kylfingar ættu að geta notið sín við leik á honum. Mótið er fimmta mót ársins í Toyota-mótaröðinni og gildir til stiga í stigakeppninni. Meira
8. ágúst 2002 | Íþróttir | 280 orð

Harðari keppni á toppnum

"BREIDDIN er orðin mikil á toppnum og því á ég von á hörkuskemmtilegu móti," segir Ragnar Ólafsson, liðsstjóri landsliðs karla í golfi, en fáir þekkja eins vel bestu kylfinga landsins og hann. Meira
8. ágúst 2002 | Íþróttir | 115 orð

Hræringar í NBA-deildinni

Nokkrar hræringar hafa verið á leikmannamarkaðnum í NBA-körfuboltanum undanfarna daga. Meira
8. ágúst 2002 | Íþróttir | 484 orð

KNATTSPYRNA 1.

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, B-riðill: Sindri - Leiknir F 6:0 Forkeppni meistaradeildar Evrópu, 2. umferð, síðari leikir: Belshina (Hv.-R.) - Maccabi Haifa (Ísr.) 0:1 *Maccabi Haifa sigraði samanlagt, 5:0 Grazer AK (Svi.) - Sheriff (Mol. Meira
8. ágúst 2002 | Íþróttir | 269 orð

Kominn til að keppa

Örn Ævar Hjartarson úr Golfklúbbi Suðurnesja varð Íslandsmeistari í fyrra og fannst mörgum tími til kominn enda hafði piltur verið í fremstu röð í nokkur ár án þess þó að takast að sigra. Meira
8. ágúst 2002 | Íþróttir | 90 orð

Landsmótið sýnt á Sýn

ÞAÐ er mikið fyrirtækið að sýna beint frá golfmóti en Sýnarmenn munu sýna beint á laugardag og sunnudag frá Íslandsmótinu. Í kvöld og annað kvöld verður klukkutíma þáttur um árangur dagsins og hefjast þeir klukkan 22.30. Meira
8. ágúst 2002 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Sigurganga Drechsler á enda

Heike Drechsler frá Þýskalandi hafnaði í 5. sæti í langstökkskeppninni á EM í frjálsíþróttum í München í gærkvöldi. Meira
8. ágúst 2002 | Íþróttir | 259 orð

Stefán Þórðarson hættur hjá Stoke

STEFÁN Þórðarson knattspyrnumaður, sem verið hefur á mála hjá Íslendingaliðinu Stoke City frá árinu 2000, er á heimleið. Hann hefur verið leystur undan samningi við liðið og skrifar í dag undir starfslokasamning en samningur hans við félagið átti að renna út eftir eitt ár. Meira
8. ágúst 2002 | Íþróttir | 743 orð | 1 mynd

Stefnir í einvígi Jóns og Lobodins

"ÞAÐ stefnir allt í einvígi á milli gömlu karlanna um bronsverðlaunin," sagði Jón Arnar Magnússon tugþrautarkappi léttur í bragði í gærkvöldi þegar hann hafði lokið keppni á fyrri degi tugþrautarkeppni Evrópumótsins í München í Þýskalandi. Meira
8. ágúst 2002 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

* TRYGGVI Guðmundsson og Helgi Sigurðsson...

* TRYGGVI Guðmundsson og Helgi Sigurðsson voru báðir á skotskónum með liðum sínum í 16-liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gær. Tryggvi skoraði fyrsta mark Stabæk sem burstaði Skeid , 5:1. Meira
8. ágúst 2002 | Íþróttir | 329 orð

Þórey komst í úrslitin

ÞÓREY Edda Elísdóttir, stangarstökkvari úr FH, tryggði sér sæti í úrslitum í stangarstökki kvenna á Evrópumeistaramótinu í München í gær þegar hún lyfti sér yfir 4,30 metra í undankeppninni árdegis. Völu Flosadóttur, ÍR, gekk hins vegar ekki eins og best verður á kosið, stökk aðeins 4 metra og hafnaði í 22.-27. sæti af 30 og hefur lokið keppni. Stökkva þurfti yfir 4,30 metra til þess að komast í úrslitakeppni stangarstökksins, sem fram fer síðdegis á morgun. Meira
8. ágúst 2002 | Íþróttir | 482 orð | 1 mynd

* ÞÓRHALLI Hálfdánarsyni og Steinþór Jóhannssyni...

* ÞÓRHALLI Hálfdánarsyni og Steinþór Jóhannssyni gekk illa í einstaklingskeppni HM unglinga í keilu í Taílandi í gær. Alls voru þátttakendur 107 og endaði Þórhallur í 104. sæti með 980 stig í 6 leikjum en Steinþór varð í 90. sæti með 1.046. Meira

Viðskiptablað

8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 164 orð

13.000 fermetrar undir þaki

ÍSLENSKA sjávarútvegssýningin 2002 verður haldin 4.-7. september næstkomandi, en sýningin var síðast haldin árið 1999. Sýningin verður í Smáranum í Kópavogi líkt og síðast. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Adidas hagnast á HM í knattspyrnu

SAMKVÆMT könnun sem Reuters framkvæmdi skilaði Adidas meiri hagnaði á fyrri hluta ársins en gert hafði verið ráð fyrir, eða sem svarar tæpum 2,1 milljarði króna í stað 1,9 milljarða króna. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 136 orð

Alcoa gefur SEC yfirlýsingu

ALCOA tilkynnti í gær að stjórnarformaður og aðalforstjóri fyrirtækisins, Alain Belda , sem og aðstoðarforstjóri og fjármálastjóri fyrirtækisins, Rick Kelson , hafði undirritað og afhent svarnar yfirlýsingar til fjármálaeftirlits Bandaríkjanna (U.S. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 118 orð

Aukin framleiðsla ólöglegra geisladiska í Bretlandi

TALIÐ er að framleiðsla ólöglegra geisladiska hafi numið í kringum 4,3 milljónum eintaka í Bretlandi á síðasta ári, að mati BPI , hljómplötuframleiðenda þar í landi. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 99 orð | 2 myndir

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 186 orð | 1 mynd

Byko með búnað frá Handtölvum

BYKO hefur tekið í notkun handPoint Retail handtölvuhugbúnað frá Handtölvum ehf. til þess að auðvelda alla vörumeðhöndlun í verslunum sínum. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 132 orð

Eignastýring tveggja sjóða færð frá Kaupþingi

VERÐBRÉFAFYRIRTÆKIÐ Drake Management í New York tók á mánudag við stýringu tveggja alþjóðlegra skuldabréfasjóða Kaupþings banka hf. sem skráðir eru í Lúxemborg. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Erlend skip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 411 orð | 1 mynd

Fallvaltar fjárfestingar

HLUTABRÉFAVÍSITÖLUR hækkuðu talsvert í Bandaríkjunum í gær, annan daginn í röð. Aftur á móti lækkuðu helstu hlutabréfavísitölur í Evrópu eftir að hafa hækkað umtalsvert daginn áður. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 562 orð

Fjármálafyrirtæki var óheimilt að kaupa víxil af SL

ÚRSKURÐARNEFND um viðskipti við fjármálafyrirtæki hefur kveðið upp þann úrskurð að fjármálafyrirtæki sem annaðist fjárvörslu fyrir viðskiptavin greiði honum 2.399.399 kr. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 23 orð | 1 mynd

Frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 665 orð

Fyrirtæki í fjármálakreppu

Í McKinsey Quarterly , tímariti McKinsey ráðgjafarfyrirtækisins, var nýlega fjallað um áhrif fjármálakreppu á fyrirtæki, hvernig þau eigi að búa sig undir hana og hvaða afleiðingar það hafi ef fyrirtæki eru óviðbúin. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 187 orð

Gjaldeyrisforðinn eykst

GJALDEYRISFORÐI Seðlabankans jókst um 1,1 milljarð króna í júlí og nam 36,4 milljörðum króna í lok mánaðarins (jafnvirði 427 milljóna Bandaríkjadala á gengi í mánaðarlok). Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 33 orð | 1 mynd

Humarbátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

Hærri landsframleiðsla á mann innan EFTA en ESB

LANDSFRAMLEIÐSLA á mann er 43% hærri í Noregi en að meðaltali í Evrópusambandinu, að því er fram kemur í norska dagblaðinu Nationen, en 31 Evrópuríki tók þátt í þeirri könnun sem vísað er til í blaðinu og í henni er tekið tillit til ólíks verðlags í... Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 126 orð

Innleiðing mannauðs- og fjárhagskerfa á áætlun

FJÁRHAGS- og viðskiptamannabókhald ásamt vörustýringu, þ.e. birgðir, innkaup, framleiðsla og sala, hafa verið tekin í reynslunotkun á nokkrum deildum Landspítala - háskólasjúkrahúss, en hér er um að ræða hluta af innleiðingu SKÝRR hf. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 654 orð | 2 myndir

Kallað eftir nýjum hugmyndum

ÁKVEÐIÐ hefur verið að efna til forvals á rekstraraðilum á brottfararsvæði Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar sem og um ýmsa þjónustuþætti utan fríverslunarsvæðisins, en samningar um verslunarrekstur, veitingasölu og ýmsa aðra þjónustu í Flugstöðinni renna út... Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 235 orð

Kaupsýslukona í vanda

Það er óhætt að segja það að bandaríska kaupsýslukonan Martha Stewart, sem er helst þekkt fyrir að uppfræða Bandaríkjamenn um allt sem viðkemur lífstíl, á ekki sjö dagana sæla nú. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 296 orð | 1 mynd

Lágt verð á eldislaxi veldur lakari afkomu Nutreco

Afkoma Nutreco Holding NV, sem er einn stærsti framleiðandi heims á fóðri fyrir bæði fiskeldi og annað dýraeldi, var talsvert lakari fyrstu sex mánuði ársins en á sama tíma í fyrra. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 1217 orð | 1 mynd

Meira vit á viðskiptum en vélum

Húsasmiðjan skipti um eigendur í síðustu viku þegar eignarhaldsfélag kennt við hana keypti meirihlutann og tók við stjórninni. Eyrún Magnúsdóttir spurði vinina og skólafélagana Árna Hauksson og Hallbjörn Karlsson hvað þeir ætla sér með þetta rótgróna fyrirtæki. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 113 orð | 1 mynd

Nýr starfsmaður hjá Landsbankanum

Katrín Ólafsdóttir hefur verið ráðin sem sérfræðingur í greiningardeild Landsbankans-Landsbréfa. Katrín mun starfa sem hagfræðingur greiningardeildar við mat á stöðu og horfum í efnahagsmálum. Jafnframt verður Katrín staðgengill deildarstjóra. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 408 orð | 1 mynd

"Náttúruundur sem aldrei gleymist"

RÚMLEGA 30 blaðsíðna forsíðugrein um Ísland birtist í júníútgáfu þýska ferðatímaritsins GEO SAISON. Í greininni, sem er prýdd fjölda mynda, er áhersla lögð á náttúru landsins og mannlíf auk þess sem höfundurinn gerir landshlutunum skil. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 189 orð

"Ofurmannleg veiði" á Hornbanka

MJÖG vel hefur fiskast að undanförnu hjá krókabátum við Hornbanka útaf Vestfjörðum. Arthur Bogason formaður Landssambands smábátaeigenda segist hafa heyrt tölur um allt að 6 tonna afla á dag, sem sé í það allra mesta. "Ég hef fréttir af Hornbankanum sem segja mér að fiskeríið sé ótrúlegt og fiskurinn mjög fallegur. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 132 orð

Reyna áframeldi á ýsu

ÚTGERÐARFÉLAG Akureyringa hefur hafið tilraun til áframeldis á ýsu. Þegar er búið að veiða nokkurt magn af ýsu í kvíar og ætlunin er að ala fiskinn næstu mánuðina. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 176 orð | 1 mynd

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 1841 orð | 4 myndir

Samrunar á undanhaldi

Samlegðaráhrif meirihluta samruna risafyrirtækja síðustu ára í Bandaríkjunum og Evrópu hafa ekki skilað sér. Grétar Júníus Guðmundsson skoðaði þessi mál sem virðast oft ekki vera eins einföld í framkvæmd og áætlanir gera ráð fyrir í upphafi, þegar gengið er út frá að stórt sé betra. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 173 orð

Seldu fyrir milljarði meira en þeir keyptu

Í JÚNÍ sl. seldu íslenskir fjárfestar erlend verðbréf fyrir tæplega einn milljarð íslenskra króna umfram kaup. Keypt voru erlend verðbréf fyrir tæplega 3,8 milljarða en sala nam tæplega 4,8 milljörðum. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Síldarbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 7 orð | 1 mynd

Skelfiskbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 75 orð

Skiptalok hjá Jöfri hf.

SKIPTUM er lokið á búi Jöfurs hf. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd

Starfsmenn Bakkavarar kaupa hlutabréf

LOKIÐ er hlutafjárútboði til lykilstarfsmanna Bakkvör Group hf . fyrir rúmar 5,2 milljónir að nafnverði. Skráð hlutafé í Bakkavör Group eftir útboðið er 1.521.054.749 kr. að nafnverði. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 182 orð | 1 mynd

Steinbítspottréttur með sveppum

Steinbíturinn er prýðisfiskur, þótt ekki sé hann sérlega andlitsfríður. Lengst af vildu Íslendingar aðeins borða fallega fiska eins og þorsk og ýsu, en það hefur breytzt og nú borðum við jafnvel eins ófrýnilega fiska og skötusel með beztu lyst. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 75 orð

Stjórn Íslandstryggingar

EINS og greint var frá í Morgunblaðinu í gær hefur nýtt tryggingafélag bæst á markaðinn, Íslandstrygging , en félagið hefur gert samninga við flestar vátryggingamiðlanir á Íslandi sem auk Íslandstryggingar sjálfrar munu annast sölu og þjónustu fyrir... Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 431 orð

Sviptingar á skuldabréfamarkaði

VIÐSKIPTI með skuldabréf voru lítil lengst af júlímánuði, en í lok mánaðarins, fyrstu daga síðustu viku, tóku viðskiptin kipp og nam veltan 33,5 milljörðum króna, sem er mesta velta einnar viku, að því er fram kemur í Morgunpunktum Kaupþings. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 110 orð

Söluaukning hjá Amazon

AMAZON.com tapaði 94 milljónum dollara á öðrum ársfjórðungi eða um 25 sentum á hlut. Tapið er minna en á sama tíma í fyrra. Þá tapaði Amazon.com 168 milljónum dollara eða um 47 sentum á hvern hlut. Þrátt fyrir að tap sé á rekstrinum jókst sala á Amazon. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 555 orð | 1 mynd

Sölumenn fasteigna verða sjálfstæðir verktakar

FYRIRTÆKIÐ Fasteignasölukerfi ehf. boðar nýjungar á fasteignamarkaði á Íslandi með sölukerfinu Remax, sem er upprunnið í Bandaríkjunum. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 456 orð | 1 mynd

Talsímaþjónusta fyrir heimili í haust

TAL hf. hefur ákveðið að bjóða talsímaþjónustu fyrir heimili í haust. Í fréttatilkynningu frá félaginu í gær segir að heimilin muni geta haldið þeim símanúmerum sem þau eru með óbreyttum og átt hagstæð heildarviðskipti við Tal í allri símaþjónustu. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 34 orð | 1 mynd

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 405 orð

Tveir plús tveir verði fimm

STJÓRNENDUR fyrirtækja sem skráð eru á markaði vilja sjá gengi hlutabréfa þeirra hækka frá einum tíma til annars. Það eykur ánægju hluthafanna og tryggir stjórnendurna í sessi. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 351 orð | 1 mynd

Töf á þriðju kynslóð farsímakerfa

SVO virðist sem enn frekari seinkun verði á uppsetningu á þriðju kynslóð farsímakerfa í Evrópu. Fjarskiptafyrirtækið Orange, sem hugðist hefja rekstur á slíku neti í Svíþjóð, vill fresta uppsetningu til þriggja ára. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 168 orð

Töltheimar gjaldþrota

HESTAVÖRUVERSLUNIN Töltheimar hefur verið úrskurðuð gjaldþrota. Tíu starfsmenn unnu hjá versluninni og hefur þeim öllum verið sagt upp störfum. Veðkröfur í búið nema 40-50 milljónum króna en óvíst er um aðrar kröfur. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 193 orð | 1 mynd

Um 900 milljónir í hagnað á Eskifirði

HRAÐFRYSTIHÚS Eskifjarðar hf. skilaði 901 milljón króna í hagnað á fyrri helmingi ársins. Félagið var rekið með 171 milljónar króna tapi á sama tímabili í fyrra. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 184 orð | 1 mynd

Umskipti hjá Tanga

HAGNAÐUR Tanga hf. á Vopnafirði nam 334,4 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við 296,9 milljóna króna tap á sama tímabili í fyrra. Meira
8. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 254 orð | 1 mynd

Útlit fyrir styrkingu

KRÓNAN veiktist um 0,3% í gær og endaði vísitala hennar í 125,35 stigum, en daginn áður hafði hún náð hæsta lokagildi ársins í 5,5 milljarða króna viðskiptum. Viðskipti gærdagsins voru nokkru minni, eða um 3 milljarðar króna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.