Greinar þriðjudaginn 13. ágúst 2002

Forsíða

13. ágúst 2002 | Forsíða | 159 orð

Bush skýri mál sitt

NOKKRIR áhrifamenn á Bandaríkjaþingi létu í það skína í gær að þeir teldu ekki að George W. Bush Bandaríkjaforseti hefði fært nægileg rök fyrir nauðsyn þess að gera innrás í Írak en Bush er sagður undirbúa slíka árás. Meira
13. ágúst 2002 | Forsíða | 233 orð | 1 mynd

Mugabe hótar hvítum bændum

ROBERT Mugabe, forseti Zimbabve, ítrekaði í gær, að allar bújarðir hvítra manna yrðu afhentar svörtum bændum fyrir ágústlok. Varaði hann hvítu bændurna við og sagði, að reyndu þeir að þráast við, yrðu þeir að taka afleiðingunum. Meira
13. ágúst 2002 | Forsíða | 318 orð

Sharon íhugar að flýta kosningum

FJÖLMIÐLAR í Ísrael sögðu í gær að Ariel Sharon, forsætisráðherra landsins, íhugaði nú að boða til kosninga fyrr en gert hefur verið ráð fyrir. Meira
13. ágúst 2002 | Forsíða | 140 orð

Vaxandi spenna í Georgíu

MIKIL spenna er nú í samskiptum Rússa og Georgíumanna og óttast sumir að til átaka kunni að koma. Meira
13. ágúst 2002 | Forsíða | 152 orð | 1 mynd

Víða neyðarástand vegna vatnavaxta

ÁIN RODL í norðurhluta Austurríkis flæddi í gær yfir bakka sína og á myndinni sjást afleiðingar þess í bænum Rottenegg. Mikil flóð í Mið- og Austur-Evrópu undanfarna daga hafa valdið gríðarmiklu mann- og eignatjóni og er frekari úrkomu spáð á næstu... Meira

Fréttir

13. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

14 féllu í Nepal

AÐ minnsta kosti fjórtán uppreisnarmenn maóistahreyfingarinnar féllu í gær í átökum við stjórnarher Nepal. Yfirvöld í landinu sögðu tíu, þ.á m. háttsetta yfirmenn, hafa fallið í hörðum bardaga í Banke-héraði, þegar herinn gerði áhlaup að búðum maóista. Meira
13. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 142 orð

Aðsókn umfram væntingar á Handverk 2002

HANDVERKSHÁTIÐINNI Handverk 2002 lauk á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit á sunnudag en hátíðin var sett sl. fimmtudag. Að sögn Ingibjargar Aspar Stefánsdóttur framkvæmdastjóra, sóttu sýninguna á milli 10 og 11 þúsund gestir. Meira
13. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 175 orð | 1 mynd

Aldarafmælis Steindórs Steindórssonar minnst

ALDARAFMÆLIS Steindórs Steindórssonar frá Hlöðum var minnst á Akureyri í gær. Í Menntaskólanum á Akureyri var haldin vísindaráðstefna og í Amtsbókasafninu var opnuð sýning um líf og starf Steindórs. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 40 orð

Andleg móðir Eitt orð féll niður...

Andleg móðir Eitt orð féll niður í grein Bjargar Bjarnadóttur sl. laugardag um Steindór Steindórsson, þar sem hún talar um tengsl hans við Ólöfu frá Hlöðum. Þar á að standa: Andleg móðir hans (Alma mater), skáldkonan Ólöf frá Hlöðum. Meira
13. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 127 orð | 1 mynd

Aspir eyðilagðar

NOKKRAR fimm til sex metra aspir sem standa í bakgarði við Dúfnahóla 2 voru eyðilagaðar á dögunum. Að sögn Júlíusar Daníelssonar, íbúa í húsinu, var börkurinn skorinn af trjánum. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

Á batavegi eftir bílslys

TVEIR karlmenn sem slösuðust alvarlega í bílslysi á Vesturlandsvegi við Fiskilæk í Leirár- og Melasveit 6. ágúst, eru báðir á batavegi á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð

Árangurslaus leit í Hvítá

BJÖRGUNARSVEITIR Slysavarnafélagsins Landsbjargar frá Árborg, Eyrarbakka og Grímsnesi leituðu á laugardag að Pálma Þórissyni, 23 ára manni, sem saknað er eftir bílslysið í Hvítá 2. ágúst síðastliðinn. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 138 orð

Breytt tímasetning

VAKIN er athygli á því að tímasetning á fyrirlestri Saskiu Sassen hefur breyst. Áður var auglýst að fyrirlestur hennar "Cities: Between Global Dynamics and Local Conditions" yrði í Norræna húsinu, miðvikudaginn 14. Meira
13. ágúst 2002 | Miðopna | 1165 orð | 1 mynd

Einvígið óframkvæmanlega

Þrjátíu ár eru liðin frá því Boris Spassky og Bobby Fischer settust að tafli í Laugardalshöll. Af málþingi um þetta einvígi aldarinar, sem Guðmundur Sv. Hermannsson sat í Þjóðmenningarhúsinu, mátti ráða að enn séu ekki öll kurl komin til grafar þótt um 140 bækur hafi verið skrifaðar um atburðinn. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 419 orð

Ekki tilefni til endurupptöku úrskurðar ráðuneytisins

FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ telur ekki tilefni til endurupptöku úrskurðar ráðuneytisins varðandi framkvæmd sveitarstjórnarkosningarnna í Borgarbyggð 25. maí síðastliðinn. Bæjarstjórn Borgarbyggðar ber því að tilkynna ráðuneytinu um nýjan kjördag fyrir 30. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 109 orð | 2 myndir

Eyðibýli brann til grunna

EYÐIBÝLIÐ Arnórsstaðir í efri Jökuldal á Norður-Héraði brann til grunna aðfaranótt sunnudags. Tilkynnt var um eld í húsinu til lögreglunnar á Egilsstöðum um klukkan 1.30 eftir miðnætti og kom hún á vettvang hálftíma síðar. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 994 orð | 1 mynd

Eyðniveiran notuð sem lækning við erfðasjúkdómum í blóðkerfinu

Á RÁÐSTEFNU í sameindalæknisfræði, sem stendur yfir í Reykjavík, hélt Stefán Karlsson, prófessor í sameindalæknisfræði við Háskólann í Lundi, erindi um genalækningar. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Fallið frá takmörkunum á hlut stofnfjáreigenda

SAMÞYKKT var á fundi stofnfjáreigenda Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis í gær að falla frá ákvæðum í samþykktum SPRON um takmörk á fjölda hluta í eigu einstakra stofnfjáreigenda. Meira
13. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Fingraför tekin af öllum íbúunum

LÖGREGLUMENN hófu í gær að taka fingraför af öllum fullorðnum íbúum afskekktrar Kyrrahafseyjar í þeirri von að þannig megi takast að leysa fyrsta morðmálið þar í 150 ár. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Forseti Lettlands í heimsókn

Forseti Lettlands, Vaira Vike-Freiberga, kom til Íslands í gær í tveggja daga opinbera heimsókn ásamt eiginmanni sínum, Imants Freibergs, og um 40 manna viðskiptasendinefnd. Með gestunum er einnig hópur lettneskra fréttamanna. Meira
13. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 84 orð | 1 mynd

Framleiddi rafmagn fyrir Bölta og Sel

UM SÍÐUSTU helgi var formlega gangsett á ný heimarafstöð í Vestragili í Skaftafelli. Rafstöð þessi hefur verið endurgerð í nær upprunalegri mynd en hún var í notkun frá 1925 í um hálfa öld og framleiddi rafmagn fyrir Bölta og Sel. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 821 orð

Gekk með brákaða hálsliði frá Ingólfstorgi að Dómkirkju

ÞRETTÁN ára stúlka, Brynhildur Bolladóttir, gekk með brákaða hálsliði frá Ingólfstorgi að Dómkirkjunni, þar sem móðir hennar sótti hana, eftir slysið sem þar varð á laugardaginn á Hinsegin dögum, Gay Pride-hátíðarhöldunum, þegar skýli féll á hóp fólks. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Góður í skrokknum eftir þúsund kílómetra á hestbaki

STEINN Jónsson á Eskifirði fór í sumar ríðandi frá Eskifirði á Landsmót hestamanna á Vindheimamelum í Skagafirði og til baka aftur og raunar ekki stystu leið. Samtals fór hann ríðandi um eitt þúsund kílómetra. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 527 orð

Hafna aðild að Evrópusambandinu

HEIMDALLUR, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, mótmælir m.a. auknum ríkisútgjöldum í stjórnmálaályktun sem samþykkt var á aðalfundi félagsins sl. föstudag. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 201 orð

Hafnar tillögu um að auka útflutning

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra hefur hafnað tillögu markaðsráðs kindakjöts um að hækka útflutningshlutfall vegna sauðfjárslátrunar á tímabilinu 19. til 31. ágúst. Er ástæðan vaxandi birgðasöfnun á kindakjöti. Meira
13. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 92 orð

Hátíð í bæ

SÍÐUSTU helgina í ágúst verða Sandgerðisdagar haldnir. Um er að ræða fjölbreytta hátíð fyrir alla fjölskylduna sem haldin hefur verið í bænum undanfarin ár. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

HERMANN PÁLSSON

LÁTINN er Hermann Pálsson, fyrrverandi prófessor við háskólann í Edinborg. Lést hann síðastliðinn sunnudag af völdum alvarlegra meiðsla er hann hlaut er hann var á ferðalagi í Búlgaríu. Hermann Pálsson var fæddur 26. Meira
13. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 231 orð

Íranir framselja liðsmenn al-Qaeda

STJÓRNVÖLD í Íran hafa framselt 16 liðsmenn hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda til Sádi-Arabíu. Vekur það nokkra athygli því um leið eru Íranir með óbeinum hætti að leggja Bandaríkjamönnum lið í baráttunni gegn hryðjuverkamönnum. George W. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 348 orð

Jafnt látið ganga yfir alla

Í FORSÍÐUGREIN færeyska dagblaðsins Dimmalætting er því haldið fram að íslenska umboðsskrifstofan Icelandic Models, sem sé í eigu Kolbrúnar Aðalsteinsdóttur, hafi haft fé af auðtrúa færeyskum stúlkum sem hafi sýnt áhuga á módelstörfum. Meira
13. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 193 orð | 1 mynd

Jóhannslundur formlega opnaður í skógræktinni

Á SKÓGRÆKTARDEGINUM síðastliðinn laugardag opnaði Skógræktarfélag Siglufjarðar með formlegum hætti svonefndan Jóhannslund í skógræktinni í Siglufirði. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 218 orð

Keikó norður af Færeyjum

HÁHYRNINGURINN Keikó er nú um 80 sjómílur norður af Færeyjum. Keikó hefur ekki komið í Klettsvíkina síðan 17. júlí. Meira
13. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 614 orð | 1 mynd

Lítið lát á flóðum í Evrópu

RÚMLEGA hundrað og fimmtíu manns hafa látist í Evrópu og Asíu undanfarna daga vegna óveðurs og mikilla flóða sem dunið hafa yfir, en í Bandaríkjunum og á sumum svæðum í Suðaustur-Asíu kvarta íbúar sáran undan miklum þurrkum og sjá margir bændur fram á... Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 329 orð | 3 myndir

Markmiðið að styrkja böndin milli Íslands og Rússlands

FJÖLDI manns lagði í gær leið sína út á Ægisgarð til að skoða rússneska tundurspillinn Admiral Chabanenko en rússneski Norðurflotinn er hér með skipið og birgðaskipið Sergey Ocipov í flotaheimsókn þessa dagana. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 96 orð

Meiddust lítið í bílveltu

TVEIR Frakkar sluppu með tiltölulega lítil meiðsli þegar bíll þeirra valt á Kjalvegi laust eftir hádegi á sunnudag. Voru ferðalangarnir fluttir til aðhlynningar á sjúkrahúsið á Blönduósi. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 270 orð | 5 myndir

Mesta þátttaka frá upphafi

MILLI 25 og 30 þúsund manns tóku þátt í dagskrá Hinsegin daga, eða Gay Pride, sem voru haldnir í fjórða sinn í Reykjavík um helgina. Meira
13. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 302 orð

Mikilvægt vitni komið fram

BRESKA lögreglan greindi frá því í gær að fram hefði komið vitni sem segðist hafa séð mann eiga í erfiðleikum með að hafa stjórn á tveimur börnum í bíl sínum nærri þeim slóðum þar sem tvær tíu ára stúlkur, Holly Wells og Jessica Chapman, sáust síðast... Meira
13. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Minnisvarði um Kúrsk afhjúpaður

MINNISVARÐI um mennina sem fórust með rússneska kafbátnum Kúrsk var afhjúpaður í Moskvu í gær. Tvö ár voru þá liðin upp á dag frá því að kjarnorkukafbáturinn sökk og 118 menn með honum. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 1321 orð | 1 mynd

Munum ekki ganga gegn afstöðu Fjármálaeftirlitsins

Miklar umræður voru á fundi stofnfjáreigenda SPRON í gær um kosti og galla yfirtökutilboða sem stofnfjáreigendum hafa borist. Tillaga um vantraust á stjórnina sem var í fundarboði var tekin af dagskrá. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð

Námskeið í skyndihjálp

REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst fimmtudaginn 15. ágúst kl. 19. Kennsludagar verða 15., 19. og 20 ágúst. Kennt verður frá kl. 19-23. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. Meira
13. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 301 orð

Neyðarástandi lýst yfir í Kólumbíu

ALVARO Uribe, nýkjörinn forseti Kólumbíu, lýsti í gær yfir neyðarástandi í landinu og kunngjörði að útgjöld til varnarmála yrðu aukin. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 193 orð

Niðurstöðu að vænta eftir 6 mánuði

RANNSÓKNARNEFND flugslysa í Danmörku vinnur að rannsókn á alvarlegu flugatviki sem varð yfir Grænlandi í byrjun ágúst, þegar Cessna 404, frá Flugfélaginu Jórvík, féll úr þrettán þúsund fetum í tvö þúsund fet. Meira
13. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 139 orð

Njósnað um fréttamenn BBC?

JOHN Simpson, einn þekktasti fréttamaður breska ríkisútvarpsins, BBC , telur að stjórnvöld hafi njósnað um fréttamenn stofnunarinnar með því að brjótast inn í tölvukerfi hennar. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Ný íslensk tækni í álver víða um heim

ÞESSI tæplega sjö metra háa vél er á leið til Hydro í Noregi í nýja skautverksmiðju sem verið er að reisa, en vélin mun vera sú fyrsta sinnar tegundar í heiminum. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

"Það datt á mig þak - mér er illt"

VIÐ alvarlegu fjöldaslysi lá þegar stórt regnskyggni féll ofan á tugi manna sem voru að fylgjast með skemmtidagskrá á Ingólfstorgi í tengslum við Hinsegin daga sl. laugardag. Meira
13. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 640 orð

Reginmunur á áætlunum um þéttleika byggðar

KÓPAVOGSBÆR hefur sent skipulags- og byggingarsviði Reykjavíkurborgar bréf með athugasemdum vegna tillögu að deiliskipulagi Norðlingaholts sem nú er í auglýsingu, þar sem meðal annars er lagt til að fallið verði frá jafn þéttri byggð og ráðgert er að... Meira
13. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 211 orð

Samningur um nýja sorpbrennslustöð kynntur

SAMNINGUR Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja sf. og Héðins hf. vegna nýrrar sorpmóttöku- og sorpbrennslustöðvar í Helguvík verður kynntur sveitarstjórnarmönnum í veitingahúsinu Jenný í Grindavík í kvöld. Héðinn hf. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 296 orð

Skotið á bíl og hús með riffli

SKOTIÐ var úr riffli á Húsavík á sunnudagsmorgun inni í miðri íbúabyggð á Baughóli. Enginn slasaðist en bifreið og húsgluggi skemmdust nokkuð í skotinu. Fjölskylda var inni í húsinu sem kúlan, sem er svokölluð sprengikúla, lenti á. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 623 orð | 1 mynd

Skrúðganga setti svip á borgina

SKRÚÐGANGA Hinsegin daga frá Rauðarárstíg niður Laugaveg og að Ingólfstorgi, setti svip sinn á borgina á laugardag og tóku 5 lögreglumenn á mótorhjólum þátt í því að umferðin gengi vel fyrir sig vegna göngunnar. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 211 orð

Slítur tengsl á milli útivistarsvæða

Í ATHUGASEMDABRÉFI sem Kópavogsbær hefur sent borgaryfirvöldum í Reykjavík og undirritað er af Sigurði Geirdal bæjarstjóra vegna tillögu að deiliskipulagi Norðlingaholts, sem nú er í kynningu, er lagt til að fallið verði frá jafnþéttri byggð og ráðgert... Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 766 orð | 2 myndir

Slysið kom öllum í opna skjöldu

VIÐ alvarlegu fjöldaslysi lá þegar stórt regnskyggni fyrir ofan Hlöllabáta við Ingólfstorg féll ofan á tugi manna sem voru að fylgjast með skemmtidagskrá í tengslum við Hinsegin daga. Meira
13. ágúst 2002 | Miðopna | 646 orð | 2 myndir

Smáríki geta haft áhrif

ÞJÓÐIR hljóta að verja hagsmuni sína með samstarfi við aðrar vegna þess að nú geta atburðir á fjarlægum stöðum oft haft mikil og óvænt áhrif á allt öðrum stað á hnettinum, að sögn Vairu Vike-Freiberga, forseta Lettlands. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Snerruútgáfan gefur út sex almanök

SEX ný almanök næsta árs eru komin út hjá Snerruútgáfunni. Er þetta 21. árið sem hún gefur út almanök en þau prýða jafnan litmyndir frá ýmsum stöðum á landinu og eitt þeirra er með hestamyndum. Snerruútgáfan ehf. Meira
13. ágúst 2002 | Miðopna | 669 orð | 1 mynd

Stuðningurinn við sjálfstæðið gleymist ekki

Tveggja daga opinber heimsókn Vairu Vike-Freiberga, forseta Lettlands, hófst í gær og ræddi hún meðal annars við íslenska ráðamenn auk þess sem hún tók þátt í hringborðsumræðum í Þjóðmenningarhúsinu um stöðu smáþjóða í Atlantshafsbandalaginu. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 398 orð | 2 myndir

Tröll tapaðist í Haffjarðará

"ÞAÐ hefði verið gaman að fá svona stórlax inn í pakkann hjá okkur, en því miður slapp hann um það leyti sem menn töldu að hann væri að gefast upp. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð

Úrskurðuð látin eftir hjartaáfall í flugi

EGYPSK kona, 75 ára að aldri, sem var farþegi í flugvél Lufthansa á leið frá Þýskalandi til Bandaríkjanna á laugardag, fékk hjartaáfall í flugi og var því millilent á Keflavíkurflugvelli til að koma henni undir læknishendur. Meira
13. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 282 orð | 1 mynd

Vel heppnað Faxaflóasund

ÞAÐ tók ellefu sundmenn aðeins rúmar fimm klukkustundir að synda frá Reykjavík til Akraness sl. föstudag en um var að ræða árlegt fjáröflunarsund Sundfélag Akraness, sem oftast er nefnt Faxaflóasund. Meira
13. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 110 orð | 2 myndir

Vel heppnaður fjölskyldudagur

ÍBÚAR Voga á Vatnsleysuströnd gerðu sér glaðan dag á laugardaginn ásamt vinum og vandamönnum. Þar var haldinn sérstakur Fjölskyldudagur í Aragerði og var mæting mjög góð enda dagskráin fjölbreytileg og veður ákjósanlegt til útiveru. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 120 orð

Viðeyjarganga

"Á SÓLRÍKUM síðsumarkvöldum eru litir náttúrunnar oft djúpir og draumkenndir. Þess vegna verður umhverfislistaverk R. Serra skoðað í göngunni í Viðey í kvöld. Meira
13. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 236 orð

Viðurkennir morð á breskum sendimanni

FÉLAGI í grísku hryðjuverkasamtökunum 17. nóvember hefur viðurkennt að hafa myrt breskan sendiráðsmann fyrir tveimur árum. Var það haft eftir lögfræðingi hans í fyrradag. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 356 orð

Vill að lýðheilsustöð verði hjá landlækni

EMBÆTTI landlæknis leggur til í umsögn sinni um lagafrumvarp heilbrigðisráðherra um lýðheilsustöð, sem nú er til umfjöllunar hjá heilbrigðis- og trygginganefnd Alþingis, að frumvarpið í heild verði unnið nánar og endurskoðað. Leggur hann m.a. Meira
13. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 843 orð | 1 mynd

Vítahringur verkja rofinn

Sigrún Vala Björnsdóttir er fædd á Akureyri 1964. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1984, B.Sc.-prófi í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 1990 og M.Sc.-prófi í sjúkraþjálfun frá University of Alberta í Edmonton í Kanada 1997. Meira
13. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 286 orð

Vonbrigði að fá ekki það hús sem við óskuðum eftir

TÓMAS Ingi Olrich menntamálaráðherra sagði það fjarri því að hætt yrði við byggingu rannsóknar- og nýsköpunarhúss við Háskólann á Akureyri, þrátt fyrir úrskurð kærunefndar útboðsmála. Meira
13. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 1134 orð | 1 mynd

Þátttaka ríkisins óhjákvæmileg

GRÍÐARLEGUR áhugi er fyrir hugmyndum um jarðgöng undir Vaðlaheiði en húsfyllir var á kynningarfundi um málið sem Eyþing stóð fyrir á Hótel KEA í gær. Meira
13. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Þykkt mengunarský yfir Suður-Asíu

ÞRIGGJA kílómetra þykkt mengunarský, sem liggur yfir Suður-Asíu, er farið að hafa veruleg áhrif á veðurfarið. Meira

Ritstjórnargreinar

13. ágúst 2002 | Leiðarar | 451 orð

HEIMSÓKN LETTLANDSFORSETA

Sterk pólitísk tengsl og tilfinningabönd hafa myndast milli Íslands og Lettlands frá því að Íslendingar viðurkenndu sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna fyrstir þjóða í ágúst árið 1991 og eiga sér raunar miklu lengri sögu, því að Íslendingar tóku mjög nærri... Meira
13. ágúst 2002 | Leiðarar | 485 orð

Markaðssetning samtímalista

Alþjóðavæðing á sviði samtímalista hefur ekki síður haft áhrif á Íslandi en í öðrum löndum á undanförnum árum, en í viðtali við Richard Vine, ritstjóra bandaríska listtímaritsins " Art in America " sem birtist í Lesbók sl. Meira
13. ágúst 2002 | Staksteinar | 418 orð | 2 myndir

Viðskiptasiðferði

SIÐFERÐI í viðskiptum verður seint of gott, segir Viðskiptablaðið. Meira

Menning

13. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 54 orð | 4 myndir

Algjör milljón

Á LAUGARDAGINN var héldu Milljónamæringarnir sitt árlega spariball. Í þetta sinnið var ærin ástæða til að fagna því að einnig áttu Millarnir tíu ára afmæli. Meira
13. ágúst 2002 | Tónlist | 696 orð

Fjölbreytni í faðmi náttúrunnar

Verk eftir P. M. Dubois, Hjálmar H. Ragnarsson, Beethoven og Sigurð Flosason & Pétur Grétarsson ["Raddir þjóðar"]. Sigurður Flosason, saxófónn; Pétur Grétarsson, slagverk; Signý Sæmundsdóttir sópran; Edda Erlendsdóttir, Richard Simm, píanó; Scott Ballantyne, selló; Sif Tulinius, fiðla. Föstudaginn 9. ágúst kl. 21. Meira
13. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 202 orð | 2 myndir

Flytur trúin fjöll?

Í ÞESSARI viku koma harla margar myndir út sem fara "beint á leigurnar" eins og sagt. Meira
13. ágúst 2002 | Tónlist | 607 orð | 1 mynd

Glaðleg og söngvæn sýning

Flytjendur voru ungir söngvarar og tónlistarfólk undir stjórn Edward Jones. Laugardagurinn 10. ágúst. Meira
13. ágúst 2002 | Myndlist | 459 orð | 1 mynd

Hver vill vera púkó?

Til 18. ágúst. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
13. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

James Bond gripinn glóðvolgur í bólinu

SVO GÆTI farið að njósnarinn kvensami James Bond fái í fyrsta sinn að sofa hjá í nýjustu mynd sinni, Die Another Day . Meira
13. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 284 orð | 2 myndir

Kannski...eða kannski ekki

Drap mann með rassinum með Fallegu gulrótinni. Sveitina skipa Djöfla Dóri, Siggi Mæjó, Tónskrattinn, Gunni Görn og Addi Sækó, eða svo segir í það minnsta á umslagi, en heimildir eru fyrir því að þeir heiti í raun Halldór Geirsson, Sigurður Guðjónsson, Hlynur Aðils Vilmarsson, Gunnar Örn Svavarsson og Arnar Snær Davíðsson. Allir leika þeir á hljómborð. Meira
13. ágúst 2002 | Myndlist | 424 orð | 1 mynd

Karllæg grafík

Sýningin er opin á afgreiðslutíma kaffihússins. Henni lýkur 16. ágúst. Meira
13. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Kvenkyns fjöldamorðingi

Bandaríkin, 2002. Myndform VHS. (90 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn: Morgan J. Freeman. Aðalhlutverk: Mila Kunis, William Shatner og Robin Dunne. Meira
13. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Menning í Máli og menningu

ÞAÐ var líf og fjör í bókaverslun Máls og menningar á Laugaveginum á föstudaginn þegar Geir Ólafsson og Furstarnir heimsóttu verslunina og spiluðu fyrir gesti og gangandi. Meira
13. ágúst 2002 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Sellófon á fjalirnar á ný

EINLEIKURINN Sellófon eftir Björk Jakobsdóttur fer á fjalirnar á ný í Hafnarfjarðarleikhúsinu eftir sumarfrí og verður fyrsta sýningin á fimmtudag. Meira
13. ágúst 2002 | Menningarlíf | 554 orð | 1 mynd

Stefnumót við efni, form og áhorfendur

Í kvöld kl. 21 verður frumsýnt leikverkið Ragnarök í Smiðjunni við Sölvhólsgötu en það er tilraunaleikhópurinn Lab Loki sem stendur að þessu samnorræna verkefni. Meira
13. ágúst 2002 | Menningarlíf | 224 orð | 1 mynd

Sumartónleikar í Sigurjónssafni

SUMARTÓNLEIKAR í safni Sigurjóns Ólafssonar eru nú haldnir í 13. sinn. Á tónleikunum er lögð áhersla á samspil myndlistar og tónlistar, enda ramma listaverk Sigurjóns tónleikana inn. Á morgun, 13. Meira
13. ágúst 2002 | Kvikmyndir | 486 orð

Tannlæknir í vanda

Leikstjóri: David Atkins. Handrit: David Atkins, Paul Felopulos. Aðalhlutverk: Steve Martin, Laura Dern, Helena Bonham Carter, Elias Koteas. Sýningartími: 95 mín. Bandaríkin. Artisan Entertainment, 2001. Meira
13. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 202 orð | 1 mynd

Undir bláhimni

Frumburður Blue er lofandi. Agnúar hér og þar engu að síður. Meira
13. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 175 orð | 2 myndir

XXX í fyrsta sæti

Spennutryllirinn XXX landaði fyrsta sætinu um helgina vestra. 46 milljónir dala rúlluðu inn í kassann, en fræðimenn vestra segja það þó vera viss vonbrigði, miðað við auglýsingaherferðina sem sett var í gang, til að kynna myndina. Meira

Umræðan

13. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 587 orð

Af hverju eiga Flugleiðir erfitt með...

Af hverju eiga Flugleiðir erfitt með að segja sannleikann? UNDANFARIN ár hef ég flogið til Íslands nokkrum sinnum á ári og hef þá, eins og aðrir, neyðst til að fljúga með Flugleiðum þar sem ekki er um annað áætlunarflugfélag að ræða. Meira
13. ágúst 2002 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Frípunktar

Það er sjálfsögð krafa, segir Jóhann Ársælsson, að þessu fyrirkomulagi verði breytt strax. Meira
13. ágúst 2002 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Hryðjuverk á Íslandi

Hálendi Íslands, segir Þórarinn Björnsson, er helgidómur. Meira
13. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 570 orð | 1 mynd

Kaupmáttur ellilífeyris

SKÝRSLU Einars Árnasonar, hagfræðings Félags eldri borgara í Reykjavík, sem kom fram nýlega, hefur vakið mikla athygli, en hún fjallar um hvað eftirlaun almannatrygginga, ellilífeyrir og tekjutrygging hafa hækkað mikið minna en ef þau hefðu fylgt... Meira
13. ágúst 2002 | Aðsent efni | 896 orð | 1 mynd

Ýkjur og umhverfisáhrif

Það sem er sérstakt við þessa virkjun, segir Sigurður St. Arnalds, er að nær allir vatnsvegir verða neðanjarðar og stöðvarhúsið verður inni í fjalli. Meira

Minningargreinar

13. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1983 orð | 1 mynd

EINAR LOGI EINARSSON

Einar Logi Einarsson fæddist í Reykjavík 8. mars 1938. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Einar Baldvin Sigurðsson iðnrekandi, f. 11.9. 1911, d. 27.7. 1978, og kona hans Ásgerður Einarsdóttir, f. 30.8. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2002 | Minningargreinar | 463 orð | 1 mynd

EMIL JENS JÓNSSON

Emil Jens Jónsson fæddist á Drangsnesi við Steingrímsfjörð 1. mars 1935. Hann lést á heimili sínu í Keflavík 4. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Jensson, f. 2. mars 1889, d. 18. okt. 1942, og Soffía Guðmundsdóttir, f. 13. júní 1989, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2002 | Minningargreinar | 2412 orð | 1 mynd

INGA ÞÓRA LÁRUSDÓTTIR

Inga Þóra Lárusdóttir fæddist á Uppsölum í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu 31. júlí 1949. Hún lést á heimili sínu 1. ágúst síðastliðinn. Foreldar hennar voru Sigríður Jónsdóttir, f. 10.1. 1914, d. 12.4. 1999, og Lárus Jakobsson, f. 12.10. 1892, d. 26.2. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2002 | Minningargreinar | 2498 orð | 1 mynd

KRISTÍN EIRÍKSÍNA ÓLAFSDÓTTIR

Kristín Eiríksína Ólafsdóttir fæddist í Nefstaðakoti í Fljótum 6. júlí 1901. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 3. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Kristínar voru Ólafur Þorkell Eiríksson, f. á Stóru-Brekku í Fljótum 19. apríl 1869, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1817 orð | 1 mynd

LÁRUS KRISTINN JÓNSSON

Lárus Kristinn Jónsson fæddist í Stykkishólmi 15. apríl 1913. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness föstudaginn 2. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björnína Sigurðardóttir frá Harastöðum á Fellsströnd, f. 1890, d. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1295 orð | 1 mynd

MARGRÉT SIGRÍÐUR SIGURJÓNSDÓTTIR

Margrét Sigríður Sigurjónsdóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík hinn 28. september árið 1934. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 3. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurjón Sigurðsson, kaupmaður á Akranesi, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2002 | Minningargreinar | 2650 orð | 1 mynd

ÓMAR ÓLAFSSON

Ómar Ólafsson fæddist í Haganesi í Fljótum 24. maí 1951. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi sunnudaginn 4. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbjörg Sólveig Márusdóttir, f. 1.12. 1923, d. 29.8. 1998 og Ólafur Jóhannsson, f. 17.10. 1927. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 709 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 400 400 400...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 400 400 400 70 27,996 Blálanga 113 113 113 394 44,522 Gellur 505 505 505 8 4,040 Gullkarfi 108 46 81 19,407 1,571,197 Hlýri 260 144 246 659 161,844 Háfur 10 10 10 19 190 Keila 117 10 59 7,119 420,462 Langa 145 34 89 1,888... Meira
13. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 315 orð

Bátar á rækju og skel fá uppbót

SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYTIÐ hefur gefið út reglugerðir um veiðar aflamarksbáta, krókaaflamarksbáta og dagabáta á fiskveiðiárinu 2002/2003 sem taka gildi 1. september nk. Vegna skerðinga, sem urðu á leyfilegum heildarafla í rækju á innfjarðasvæðum, þ.m.t. Meira
13. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 427 orð | 1 mynd

Delta hagnast um rúman milljarð

HAGNAÐUR Delta-samstæðunnar nam 1.086 milljónum á fyrstu sex mánuðum ársins en á sama tímabili í fyrra var hagnaður 155,6 milljónir króna. Afkoma fyrir vexti, afskriftir og skatta (EBIDTA) nemur 1. Meira
13. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 519 orð | 1 mynd

Pharmaco skilar 1,7 milljarða hagnaði

Velta Pharmaco dróst saman um 2,4% á fyrri helmingi ársins en hagnaður félagsins jókst um 120%. Þetta kom fram á kynningarfundi um árshlutauppgjör félagsins sem haldinn var í Listasafni Íslands í gær. Meira
13. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 378 orð | 1 mynd

US Airways sækir um greiðslustöðvun

US AIRWAYS, sjötta stærsta flugfélag Bandaríkjanna, hefur sótt um greiðslustöðvun. Félagið er fyrsta stóra flugfélagið í Bandaríkjunum til að sækja um greiðslustöðvun síðan 11. september. Meira

Daglegt líf

13. ágúst 2002 | Neytendur | 245 orð | 1 mynd

63 milljónir gesta frá upphafi

UM 63 milljónir gesta hafa heimsótt verslunarmiðstöðina Kringluna síðan hún var opnuð þennan dag fyrir 15 árum en haldið verður upp á afmælið með ýmsum hætti næstu daga. Málverkasýning með verkum lettneskra listamanna verður m.a. Meira
13. ágúst 2002 | Neytendur | 58 orð | 1 mynd

Eggjavörur

KOMNAR eru á markað fljótandi gerilsneyddar eggjavörur frá Nesbúi. Meira
13. ágúst 2002 | Neytendur | 157 orð

Plastefni losna út í vatnið

ÖRVERUR sem geta valdið magapínu eru ekki hið eina varasama við uppblásnar barnalaugar sem staðið hafa í sólinni en þýsk rannsókn hefur sýnt fram á að börn innbyrði hættulega blöndu ýmissa eiturefna drekki þau af vatni í slíkum laugum, að því er kemur... Meira
13. ágúst 2002 | Neytendur | 405 orð | 2 myndir

Rétt að endurnýja skólatöskur á þriggja ára fresti

Hæfileg stærð og góðar festingar eru eitt af því sem þarf að hafa í huga þegar kaupa á skólatösku. Mikilvægt er að vanda valið til að fyrirbyggja vöðvabólgu og bakeymsli síðar meir. Meira
13. ágúst 2002 | Neytendur | 83 orð | 1 mynd

Sævar Karl með heimasíðu

VERSLUNIN Sævar Karl í Bankastræti hefur opnað heimasíðu þar sem meðal annars er að finna leiðbeiningar um hvernig bera eigi sig að þegar skyrta er straujuð, eða settur á bindishnútur. Meira

Fastir þættir

13. ágúst 2002 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 13. ágúst, er fimmtug Ólafía Ottósdóttir, verslunarmaður, Klapparbergi 13, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Hreinn Ómar Sigtryggsson. Þau eru að heiman í... Meira
13. ágúst 2002 | Fastir þættir | 353 orð

AFKÖSTIN eru oft erfið í vörninni,...

AFKÖSTIN eru oft erfið í vörninni, ekki síst þegar kastþröng liggur í loftinu. Spilið að neðan kom upp í Bikarleik fyrir skömmu milli sveita Ragnheiðar Nielsen og Þrastar Árnasonar. Suður gefur; allir á hættu. Meira
13. ágúst 2002 | Fastir þættir | 145 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Kristjana og Hermann parameistarar sumarbrids 2002 Laugardaginn 10. ágúst fór fram paramót sumarbrids. 26 pör spiluðu monrad-barómeter, 11 umferðir, alls 44 spil. Meira
13. ágúst 2002 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. júní sl. af sr. Guðnýju Hallgrímsdóttur þau Hildur Óskarsdóttir og Gunnar Gunnbjörnsson, heimili þeirra er í Einarsnesi 62a,... Meira
13. ágúst 2002 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. júní sl. í Laugarneskirkju af sr. Bjarna Karlssyni þau Guðrún Ásgeirsdóttir og Jón Hannes Karlsson. Þau eru til heimilis í Gnoðarvogi 26,... Meira
13. ágúst 2002 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. maí sl. í Kópavogskirkju af sr.Vigfúsi Þór Árnasyni þau Hólmfríður Ása Guðmundsdóttir og Sigurgeir Már Halldórsson. Þau eru búsett í... Meira
13. ágúst 2002 | Viðhorf | 760 orð

Börn og brúður í leikhúsi

Hið einstaka kraftaverk sem íslenskt brúðuleikhús er virðist ætla að blómstra á meðal okkar nær öldungis óáreitt. Meira
13. ágúst 2002 | Dagbók | 73 orð

Erla

Erla, góða Erla! Ég á að vagga þér. Svíf þú inn í svefninn í söng frá vörum mér. Kvæðið mitt er kveldljóð því kveldsett löngu er. Úti þeysa álfar um ísi lagða slóð. Bjarma slær á bæinn hið bleika tunglskinsflóð. Erla, hjartans Erla, nú ertu þæg og góð! Meira
13. ágúst 2002 | Fastir þættir | 237 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10:30. Beðið fyrir sjúkum. Breiðholtskirkja: Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl.18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum hans. Áskirkja. Opið hús er fyrir alla aldurshópa á milli kl. Meira
13. ágúst 2002 | Dagbók | 822 orð

(Jóh. 17, 17.)

Í dag er þriðjudagur 13. ágúst, 225. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Helga þá í sannleikanum. Þitt orð er sannleikur. Meira
13. ágúst 2002 | Fastir þættir | 234 orð

Jöfn og góð þátttaka í sumarbrids...

Jöfn og góð þátttaka í sumarbrids Þriðjudagskvöldið 6. ágúst var spilaður Mitchell. NS Svavar Björnsson - Ragnar Magnússon 273 María Haraldsdóttir - Sævin Bjarnason 234 Ásmundur Pálss. - Guðm. Páll Arnars. Meira
13. ágúst 2002 | Fastir þættir | 438 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI er daufur í dálkinn þessa dagana. Uppáhalds knattspyrnumaðurinn hans hefur lagt skóna á hilluna. Meira

Íþróttir

13. ágúst 2002 | Íþróttir | 626 orð | 1 mynd

Allir óánægðir með eitt stig

"VIÐ erum í þeirri stöðu að við þolum illa að tapa stigum og því er ég ekki ánægður með eitt stig hérna í kvöld. Við réðum fyrri hálfleik en þeir komu dýrvitlausir í síðari hálfleikinn," sagði Gunnlaugur Jónsson, fyrirliði Skagamanna, eftir 1:1-jafntefli við FH í Kaplakrika í gærkvöldi. Gestirnir fyrst en heimamenn jöfnuðu. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 586 orð | 2 myndir

Allt stefnir í einvígi

FYLKISMENN unnu fjórða leik sinn í röð í Símadeildinni og halda toppsætinu á betri markamun en KR-ingar eftir 3:2-sigur á Frömurum á Laugardalsvelli í fyrrakvöld. Framarar, sem skoruðu fyrsta og síðasta mark leiksins, eru hins vegar í fallsæti eftir tvo tapleiki í röð en stutt er í liðin fyrir ofan svo Safamýrarliðið þarf enn sem komið er ekki að örvænta en betur má ef duga skal. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Arsenal vann Samfélagsskjöldinn

ENGLANDS- og bikarmeistarar Arsenal bættu Samfélagsskildinum við í bikarskáp sinn á sunnudag er liðið sigraði Liverpool 1:0 á Þúsaldarleikvanginum í Cardiff. Þessi keppni hefur nú fengið nýtt nafn en hún var áður kölluð Góðgerðarskjöldurinn. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 203 orð | 2 myndir

Ánægð að endurheimta titilinn

"ÉG er auðvitað mjög ánægð með að hafa endurheimt Íslandsmeistaratitilinn og ég er mjög ánægð með hvernig ég spilaði í mótinu. Ég get hins vegar ekki sagt að ég sé ánægð með hvernig ég spilaði í dag, ekki miðað við það sem ég hef verið að gera að undanförnu. En það dugði til sigurs og það er auðvitað fyrir öllu," sagði Ólöf María Jónsdóttir, eftir að hún tók við Íslandsbikarnum á sunnudaginn. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Ánægður

"ÉG er rosalega ánægður með þetta mót og er í raun í skýjunum yfir þessu öllu saman. Fyrir mót gat ég alls ekki gert mér þetta í hugarlund og ég er alsæll með golfið sem ég var að leika," sagði Júlíus Hallgrímsson úr Golfklúbbi Vestmannaeyja, en hann varð í öðru sæti í karlaflokki á Íslandsmótinu, lék hringina fjóra á 275 höggum. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd

* BJARKI Gunnlaugsson var ekki í...

* BJARKI Gunnlaugsson var ekki í leikmannahópi Skagans í gær, hann er eitthvað meiddur og óvíst hvort hann leiki mikið með það sem eftir er tímabilsins. * ÞRJÁR breytingar voru gerðar á byrjunarliði ÍA frá leiknum við Grindavík í síðustu umferð. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 116 orð

Björgvin fékk frávísun

BJÖRGVIN Sigurbergsson úr Keili, lauk leik á Íslandsmótinu á pari og var einn þriggja sem gerði það. Hann fékk hins vegar frávísun eftir mótið þar sem hann skrifaði undir rangt skor hjá sér. Á skorkortinu sem hann undirritaði voru skráð fimm högg á 15. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 318 orð

Björgvin fékk gull á Norðurlandamótinu

Björgvin Víkingsson úr FH varð um helgina Norðurlandameistari unglinga í 400 m grindahlaupi þegar hann kom fyrstur í mark í greininni á 54,14 sek., á mótinu sem haldið var í Eskilstuna í Svíþjóð. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 58 orð

Einn bráðabani

RAGNHILDUR Sigurðardóttir úr GR og Nína Björk Geirsdóttir úr GKj voru jafnar þegar öll högg þeirra í mótinu höfðu verið lögð saman, báðar á 308 höggum. Því varð að grípa til bráðabana þar sem Ragnhildur hafði betur og krækti sér því í þriðja sætið. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 113 orð

Einu sinni betra skor

SAMKVÆMT því sem glöggir menn hjá Golfsambandi Íslands telja hefur Íslandsmeistaratitillinn einu sinni unnist með lægra skori en Sigurpáll Geir Sveinsson náði í mótinu á Hellu. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 564 orð

England Leikur um Samfélagsskjöldinn: Arsenal -...

England Leikur um Samfélagsskjöldinn: Arsenal - Liverpool 1:0 Gilberto Silva 63. 1. deild, fyrsta umferð Burnley - Brighton 1:3 Coventry - Sheff. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 1007 orð | 1 mynd

Erlingur með sigurmark á elleftu stundu

ÞRÓTTUR Reykjavík sigraði Stjörnuna, 2:1, í Garðabæ á laugardaginn þar sem sigurmarkið kom á síðustu sekúndum leiksins þegar Erlingur Guðmundsson skoraði með skalla eftir aukaspyrnu. Með sigrinum komust Þróttarar í annað sæti deildarinnar en Stjarnan féll niður í það sjötta. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 506 orð

Erum sáttir við eitt stig

Við getum verið sáttir við eitt stig miðað við hvernig leikurinn þróaðist þegar Þórsarar fengu ódýrt víti og lögðust síðan í vörn einum færri. Við sóttum hins vegar mikið en þá skoruðu þeir úr sinni einu skyndisókn," sagði Keflvíkingurinn Haraldur... Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 194 orð

FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Evrópukeppnin í frjálsum íþróttum...

FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Evrópukeppnin í frjálsum íþróttum í München: Maraþonhlaup kvenna: Maria Guida, Ítalíu 2:26.04 Liminita Zaituc, Þýskalandi 2:26.58 Sonja Oberem, Þýskalandi 2:28.44 5.000 m hlaup kvenna: Marta Dominguez, Sáni 15. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 705 orð | 1 mynd

Glæsilegt golf og frábært mót

SIGURPÁLL Geir Sveinsson úr Golfklúbbi Akureyrar og Ólöf María Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Keili, urðu sigurvegarar á 60. Íslandsmótinu í golfi sem fram fór á Strandarvelli við Hellu og lauk á sunnudaginn. Mótið var sérlega glæsilegt enda veður hið besta allan tímann, sem er óvenjulegt þegar golfmót eru annars vegar, og spilamennska kylfinganna eftir því. Sjaldan ef nokkru sinni hafa íslenskir kylfingar sýnt önnur eins tilþrif. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 82 orð

HANDKNATTLEIKUR Alþjóðlegt mót kvennalandsliðsins í Svíþjóð,...

HANDKNATTLEIKUR Alþjóðlegt mót kvennalandsliðsins í Svíþjóð, úrslitaleikur: Svíþjóð - Ísland 30:22 Mörk Íslands: Harpa Melsted 6, Hrafnhildur Skúladóttir 4, Drífa Skúladóttir 4, Inga Fríða Tryggvadóttir 3, Hanna Stefánsdóttir 3, Dagný Skúladóttir 1,... Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 288 orð

Helmingslíkur hjá Hermanni

"ÉG ræddi við forráðamenn West Bromwich í dag og hitti þá aftur á morgun. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

* ÍBV og Grindavík skildu jöfn...

* ÍBV og Grindavík skildu jöfn í fyrsta sinn í efstu deild karla en þetta var 16. viðureign liðanna. * RAY Anthony Jónsson gat ekki leikið með Grindvíkingum . Liðband í hné er tognað og þarf Ray að hvíla sig næstu tvær til þjár vikurnar. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 281 orð

Íslandsmótið í höggleik á Hellu: Karlaflokkur:...

Íslandsmótið í höggleik á Hellu: Karlaflokkur: Sigurpáll G. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 486 orð | 1 mynd

* ÍVAR Ingimarsson lék allan leikinn...

* ÍVAR Ingimarsson lék allan leikinn fyrir Wolves sem gerði markalaust jafntefli gegn Bradford á útivelli. Ívar lék á miðjunni og var nálægt því að skora í seinni hálfleik en viðstöðulaust skot hans af stuttu færi rétt sleikti markslána. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 119 orð

Katrín á skotskónum

KATRÍN Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, skoraði eitt mark og lagði upp annað þegar lið hennar, Kolbotn, sigraði Asker, 5:2, í framlengdum leik í 8 liða úrslitum norsku bikarkeppninnar. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 620 orð | 1 mynd

Keflavík slapp með skrekkinn gegn Þór

ÞRÁTT fyrir að vera einum færri í 70 mínútur voru Þórsarar frá Akureyri alls ekki sáttir við aðeins eitt stig eftir 2:2 jafntefli í baráttuleik við Keflvíkinga fyrir sunnan á sunnudaginn. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 216 orð

Kjartan er eini nýliðinn

ATLI Eðvaldsson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur valið sautján manna landsliðshóp sem mætir Andorra í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum 21. ágúst. Í hópnum er einn nýliði, Kjartan Sturluson, markvörður Fylkis. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 61 orð

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ Coca-Cola bikar kvenna,...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ Coca-Cola bikar kvenna, undanúrslit: Siglufjarðarvöllur: Þór/KA/KS - KR 18.30 Hlíðarendi: Valur - ÍBV 18.30 3. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 205 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Símadeild ÍBV...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Símadeild ÍBV - Grindavík 0:0 Fram - Fylkir 2:3 Keflavík - Þór 2:2 KA - KR 1:2 FH - ÍA 1:1 1.deild karla Stjarnan - Þróttur 1:2 Ólafur Páll Snorrason - Brynjar Sverrisson víti, Erlingur Guðmundsson. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 757 orð | 1 mynd

KR-ingar höfðu betur í hörkuleik

KR-ingar náðu að hrista KA af sér í toppbaráttu úrvalsdeildar karla með sigri á þeim síðarnefndu á Akureyri á sunnudagskvöld. Leikurinn var harður og lengst af fjörugur og 2:1-sigur gestanna var í talsverðri hættu síðari hluta leiksins þegar heimamenn gerðu harða hríð að KR-markinu. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 563 orð | 1 mynd

Markastífla hjá Eyjamönnum

LEIKMENN ÍBV og Grindavíkur gengu vonsviknir af leikvelli á Hásteinsvelli í Eyjum á laugardaginn eftir markalaust liðanna í upphafsleik 13. umferðar Símadeildarinnar í knattspyrnu. Eyjamenn voru óhressir með að ná ekki að skora mark þriðja leikinn í röð og safna fleiri stigum í botnbaráttu deildarinnar og Grindvíkingar vissu að með jafnteflinu dvínuðu mjög möguleikar þeirra á að blanda sér í baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 206 orð

Meistarataktar hjá Íslendingunum

Íslendingarnir hjá Lokeren, Arnar Þór Viðarsson, Arnar Grétarsson og Rúnar Kristinsson, fengu góða dóma fyrir frammistöðu sína með Lokeren en liðið gerði sér lítið fyrir og lagði meistara Genk, 3:2, í 1. umferð belgísku 1. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Metin fuku á Strandarvelli

METIN fuku hvert af öðru á Íslandsmótinu í golfi á Strandarvelli. Ólöf María Jónsdóttir úr Keili reið á vaðið strax á fyrsta degi með því að leika á 69 höggum, vallarmet. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 496 orð | 1 mynd

* MINNSTU munaði að Herborg Arnarsdóttir,...

* MINNSTU munaði að Herborg Arnarsdóttir, GR , færi holu í höggi á þriðja degi. Á 2. holunni, sem er 131 metri, stoppaði bolti hennar 2 sentimetra frá. Hún setti þó vallarmet á þessum hring, lék á 68 höggum. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 314 orð

Níunda tap Grindavíkur

Stúlkurnar úr Þór/KA/KS fögnuðu vel á laugardaginn eftir sigur á Grindavík. Endaði leikurinn 2:1 og með sigrinum skaust norðanliðið upp fyrir FH og er í ágætri stöðu fyrir lokaumferðirnar. Grindavík er á botninum með þrjú stig og hefur liðið nú tapað níu leikjum í röð. Leikurinn fór fram við frábærar aðstæður. Skýjað var en logn og Akureyrarvöllurinn er eins góður og hugsast getur um þessar mundir. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Ólöf María Jónsdóttir úr Keili og...

Ólöf María Jónsdóttir úr Keili og Sigurpáll Geir Sveinsson úr Golfklúbbi Akureyrar urðu um helgina Íslandsmeistarar í golfi, bæði í þriðja sinn. Sjást þau hér með sigurlaun sín í mótslok. Ítarlega er fjallað um mótið á B6, B7, B8 og... Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 251 orð

Sáttari en ég átti von á

"ÉG er rosalega ánægð með hvernig ég spilaði í mótinu og miklu sáttari en ég gerði mér vonir um fyrir mót. Ég spilaði meiriháttar vel þessa fjóra daga og einhvern tíma hefðu sjö högg yfir pari dugað til sigurs - og vel það," sagði Herborg Arnarsdóttir eftir að hún lauk leik á Íslandsmótinu í golfi á sunnudaginn þar sem hún varð í öðru sæti. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 60 orð

Símadeildin Staðan: Fylkir 1383226:1627 KR 1383219:1227...

Símadeildin Staðan: Fylkir 1383226:1627 KR 1383219:1227 Grindavík 1354421:1919 KA 1354413:1219 FH 1345421:2117 ÍA 1343622:2015 Keflavík 1336417:2215 ÍBV 1334614:1613 Fram 1334617:2213 Þór 1324718:2810 Markahæstir: Sævar Þór Gíslason, Fylki, 11 Grétar Ó. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 162 orð

Sjóararnir í efstu sætum

TVEIR efstu menn í karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi eiga það sameiginlegt, auk golfsins, að vera sjómenn á veturna, Sigurpáll sækir sjóinn frá Akureyri en Júlíus frá Vestmannaeyjum. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 354 orð | 1 mynd

* STEFÁN Gíslason lék síðustu 25...

* STEFÁN Gíslason lék síðustu 25 mínúturnar í liði Grazer sem tapaði fyrir Salzburg , 1;0, í austurrísku 1. deildinni. Grazer er í neðsta sæti með aðeins 2 stig eftir fimm leiki. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 390 orð

Stígandi hjá mér í sumar

"SIGURINN á Akureyri var einstakur og ljúft að vinna á Suðurnesjum. Sigurinn hér er meiriháttar vegna þess líka að atvinnumennirnir máttu vera með og ég held að það hafi allir verið með nema Birgir Leifur. Að sigra með því að leika á níu höggum undir pari er auðvitað frábært. Ég lék mjög vel í þessu móti," sagði Sigurpáll Geir Sveinsson, Golfklúbbi Akureyrar, eftir að hafa tekið við Íslandsbikarnum þriðja sinni. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 375 orð

Styttist í sigurleikinn

Ég er auðvitað ekki sáttur við að fá bara eitt stig miðað við þá stöðu sem við erum í í dag en hins vegar er hvert stig dýrmætt eins og staðan í deildinni er. Það sem háir okkur er að við náum ekki að skora. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 227 orð

Sævar sjóðandi heitur

SÆVAR Þór Gíslason, framherji Fylkis, er sjóðheitur upp við markið þessa dagana og hann stefnir hraðbyri að markakóngstitlinum í ár. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 107 orð

Tileinka afa sigurinn

ÞRIÐJI dagur Íslandsmótsins hjá konunum var nokkuð sögulegur því Ólöf María átti sjö högg á Herborgu en eftir fjórar holur var munurinn kominn niður í eitt högg og mikil spenna. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 142 orð

Tveir komust í 200 leikja klúbbinn

TVEIR reyndir knattspyrnumenn bættust um helgina í hóp þeirra sem leikið hafa 200 leiki í efstu deild karla hér á landi. Hlynur Stefánsson úr ÍBV lék sinn 200. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 222 orð

Værukærir í seinni hálfleik

ÞÓRHALLUR Hinriksson kvaddi KR með rauðu spjaldi í lokin en hann er að fara utan til náms. Meira
13. ágúst 2002 | Íþróttir | 274 orð

Þórður stóð fyrir sínu

Þórður Guðjónsson fékk góða dóma fyrir frammistöðu sína með Bochum þegar liðið lagði Nürnberg, 3:1, í fyrstu umferð þýsku 1. deildarinnar í knattspyrnu á laugardaginn. Meira

Fasteignablað

13. ágúst 2002 | Fasteignablað | 730 orð | 9 myndir

Andi glaumlífis og ríkidæmis svífandi yfir vötnunum

Art deco er nafn á stíl í hönnun og arkitektúr sem örlað hefur á í mismiklum mæli allt frá því að hann var fyrst kynntur í París árið 1925. Fasteignablaðið kynnti sér art deco-stílinn sem helst hefur náð flugi hér á landi í húsmunum og innanhússkreytingum. Minna hefur hins vegar borið á honum í byggingalist þó að áhrif hans sjáist víða. Meira
13. ágúst 2002 | Fasteignablað | 461 orð

Ársrit kærunefndar fjöleignarhúsa

Félagsmálaráðuneytið hefur gefið út sameiginlegt ársrit kærunefndar fjöleignarhúsamála, kærunefndar húsaleigumála og kærunefndar húsnæðismála fyrir árið 2001, segir í fréttatilkynningu frá kærunefnd fjöleignarhúsa-, húsaleigu- og húsnæðismála. Meira
13. ágúst 2002 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Baðherbergislína

Dalviken-baðherbergislínan er úr lútuðum og hvítlökkuðum gegnheilum við. Skápur með spegli kostar 6.900 kr. en veggskápurinn 2.950, handklæðaslá kostar 1.950 kr. Fæst í... Meira
13. ágúst 2002 | Fasteignablað | 16 orð | 1 mynd

Beyki

Gegnheilt beyki er m.a. í þessari fallegu innréttingu frá danska fyrirtækinu Kvik. Fæst í Fit í... Meira
13. ágúst 2002 | Fasteignablað | 13 orð | 1 mynd

Borð frá Hein

Þetta léttbyggða og glæsilega borð er hönnun frá Piet Hein og fæst í... Meira
13. ágúst 2002 | Fasteignablað | 347 orð | 1 mynd

Endurbætur á sögufrægri kirkju

Kotstrandarkirkja er í Hveragerðisprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Hún var byggð 1909 og vígð 14. nóvember sama ár. Þessa dagana er unnið að miklum endurbótum á Kotstrandarkirkju. Meira
13. ágúst 2002 | Fasteignablað | 55 orð | 1 mynd

Framkvæmdir í nýju hverfi

FRAMKVÆMDIR halda áfram í Bjargslandi samkvæmt deiliskipulagi. Nú hafa risið tvö einbýlishús í nýrri götu, Kvíaholti, en aðrar götur eru Stöðulsholt og Stekkjarholt. Meira
13. ágúst 2002 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Frumlegur stóll

Þessi stóll er hönnun Pouls Kjærholms og er kallaður PK24. Epal í Skeifunni hefur selt húsgögn hönnuð af... Meira
13. ágúst 2002 | Fasteignablað | 34 orð | 1 mynd

Glærir hraðsuðukatlar

Þessir hraðsuðukatlar eru úr Argos-listanum en B. Magnússon í Hafnarfirði hefur umboð fyrir hann og sér um pantanir. Ketillinn er af tegundinni Brita og er mjög fljótur að hita vatnið og hreinsar það um... Meira
13. ágúst 2002 | Fasteignablað | 38 orð | 1 mynd

Góðar krúsir

Þessar krúsir úr burstuðu stáli eru meðal þess sem Gunther Lambert hefur hannað. Verslunin Gegn um glerið er með mikið af vörum Lamberts til sölu og pantar auk þess það sem ekki er til þar úr "heimi Gunthers... Meira
13. ágúst 2002 | Fasteignablað | 220 orð | 3 myndir

Hitamyndir - auðvelda eftirlit fasteigna

Hitamyndataka er ekki ný af nálinni, en þessi tækni hefur verið fyrir hendi í a.m.k. 10-15 ár hér á landi. Meira
13. ágúst 2002 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Hreyfingu á loftið

Þetta ljós setur hreyfingu á loftið, það er úr Argos-pöntunarlistanum og fæst hjá B. Magnússon í Hafnarfirði og kostar 5.650... Meira
13. ágúst 2002 | Fasteignablað | 145 orð | 1 mynd

Hrútsholt í Eyja- og Miklaholtshreppi

Fasteignamiðstöðin er með í sölumeðferð jörðina Hrútsholt í Eyja- og Miklaholtshreppi. Þessi jörð er á fallegum stað á sunnanverðu Snæfellsnesi og er talin vera 617 ha að stærð, þar af 24 ha ræktaðir. Meira
13. ágúst 2002 | Fasteignablað | 719 orð | 3 myndir

Hækkuðu risið um helming

Við Bergstaðastræti 17 búa hjónin Kári Halldór Þórsson leikstjóri og Jenný Guðmundsdóttir myndlistarkona. Fyrir tólf árum hækkuðu þau risið hjá sér um helming. Perla Torfadóttir ræddi við Kára Halldór. Meira
13. ágúst 2002 | Fasteignablað | 128 orð | 1 mynd

Kársnesbraut 69

Kópavogur - Eignamiðlunin er með í einkasölu einbýlishús á Kársnesbraut 69, en í húsinu eru nú tvær samþykktar íbúðir og stór bílskúr. Eignin er samtals 192 fermetrar auk 63 fermetra bílskúrs. Þetta er steinsteypt hús, byggt 1960 og er á tveimur hæðum. Meira
13. ágúst 2002 | Fasteignablað | 306 orð | 1 mynd

Laxalind 19

Reykjavík - Hóll fasteignasala er með í sölu 194,9 fermetra parhús í Laxalind 19 í Reykjavík. Þetta er steinsteypt hús, byggt árið 1997 og er bílskúrinn 26 fermetra innbyggður með flísalögn. Meira
13. ágúst 2002 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Látlaus innrétting

Þetta er hluti af hinni látlausu en fallegu eldhúsinnréttingu Pisa frá Kvik sem fæst í Fit í... Meira
13. ágúst 2002 | Fasteignablað | 223 orð | 3 myndir

Leiktæki í garðinn og við sumarbústaðinn

Eðlilegt þykir orðið að hafa leiktæki í görðum þar sem börn eru til heimilis og einnig við sumarbústaði. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Þorvald Þorvaldsson hjá Markinu, sem flytur inn og selur slík tæki frá Þýskalandi. Meira
13. ágúst 2002 | Fasteignablað | 152 orð | 1 mynd

Lykkja - býli á Kjalarnesi

Reykjavík - Laufás fasteignasala er með í einkasölu eignina Lykkju sem er lítið býli á Kjalarnesi. Um er að ræða húseign sem er steinsteypt, 200 fermetrar að stærð sem reist var árið 1956 og útihús, alls 200 fermetrar sem er m.a. Meira
13. ágúst 2002 | Fasteignablað | 93 orð | 1 mynd

Mikið spurt um húseignir Hlaðvarpans

MIKIÐ hefur verið spurst fyrir um húseignir Hlaðvarpans á Vesturgötu í Reykjavík sem auglýstar hafa verið til sölu undanfarnar vikur, að sögn Þorláks Ómars Einarssonar, fasteignasala hjá fasteignasölunni Miðborg, sem fer með söluna á eignum Hlaðvarpans. Meira
13. ágúst 2002 | Fasteignablað | 30 orð | 1 mynd

Skemmtilega hannaður legubekkur

Heiðurinn af hönnun þessa skemmtilega legubekkjar á Gunther Lambert. Vörur sem hann hefur hannað eru til sölu hjá versluninni Gegn um glerið og einnig er hægt að panta þar vörur... Meira
13. ágúst 2002 | Fasteignablað | 31 orð | 1 mynd

Skemmtilegur hægindastóll

Þennan skemmtilega hægindastól má fá með aðstoð verslunarinnar Gegn um glerið, en sú verslun selur mikið af vörum sem Gunther Lambert hefur hannað en hann er mjög þekktur fyrir sína glæsilegu... Meira
13. ágúst 2002 | Fasteignablað | 28 orð | 1 mynd

Skraut í veisluna

Sumir halda sumarveislur, þá er ekki amalegt að hafa svona blóm, sem er 30 sentimetrar í þvermál, til að lífga upp á umhverfið. Fæst hjá Fóu feykirófu á... Meira
13. ágúst 2002 | Fasteignablað | 48 orð | 1 mynd

Svanasófinn

Árið 1958 hannaði hinn þekkti danski hönnuður Arne Jacobsen þennan sófa sem hann kallaði The Swan Sofa. Þessi hönnun var gerð fyrir Royale Hotel í Kaupmannahöfn. Þetta eru ákaflega fræg húsgögn sem seld eru víða um heim. Hér á Íslandi hefur t.d. Meira
13. ágúst 2002 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Tvennt í einu

Þessi gripur er ætlaður fyrir salernisrúllur og með fylgir klósettbursti - einkar hentugt. Gripurinn er úr Argos-pöntunarlistanum sem B. Magnússon hefur umboð fyrir á... Meira
13. ágúst 2002 | Fasteignablað | 401 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
13. ágúst 2002 | Fasteignablað | 594 orð | 1 mynd

Vaxtabætur og skuldajöfnun

SKATTSEÐILL 2002 barst landsmönnum í síðustu viku. Hjá stærstum hluta íbúðaeigenda var þar að finna uppgjör vaxtabóta. Margir fengu glaðning í formi greiddra vaxtabóta, en hjá öðrum runnu vaxtabætur til skuldajöfnunar á móti ógreiddum opinberum gjöldum. Meira
13. ágúst 2002 | Fasteignablað | 26 orð

Veglegur sófi

Þessi veglegi leðursófi nefnist Módel 1514, hann er í country-stíl, klæddur artic-brúnu krókódílamynstruðu nautsleðri og er hægt að fá stóla í stíl. Fæst í GP-húsgögnum í... Meira
13. ágúst 2002 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Veisluskraut

Svona pappírslengjur, sem eru 3-10 m á lengd, má nota til að skreyta veisluumhverfi. Fæst í Fóu feykirófu á... Meira
13. ágúst 2002 | Fasteignablað | 713 orð | 1 mynd

Það er afmæli í dag

UNGUR drengur leit upp til frænda síns umfram aðra, taldi hann vera heimsins mesta speking og trúði hverju orði sem fram gekk af hans munni. Þó kom að því að þetta ofurálit varð fyrir miklum hnekki. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.