Greinar miðvikudaginn 20. ágúst 2003

Forsíða

20. ágúst 2003 | Forsíða | 245 orð | 1 mynd

Aðalfulltrúi SÞ í Írak myrtur í sprengjutilræði

BRASILÍUMAÐURINN Sergio Vieira de Mello, aðalfulltrúi Sameinuðu þjóðanna í Írak, var meðal þeirra sem fórust í höfuðstöðvum SÞ í Canal-hótelinu í Bagdad þegar sementsflutningabíl, hlöðnum sprengiefnum, var ekið að hótelinu um klukkan 4. Meira
20. ágúst 2003 | Forsíða | 17 orð | 1 mynd

Björgunarmaður í Jerúsalem heldur á lítilli...

Björgunarmaður í Jerúsalem heldur á lítilli stúlku sem flutt var á sjúkrahús eftir sjálfsmorðsárásina mannskæðu í... Meira
20. ágúst 2003 | Forsíða | 286 orð

Mannskætt tilræði í strætisvagni í Jerúsalem

ÁTJÁN manns fórust og 105 slösuðust þegar sprengja sprakk í tveggja hæða strætisvagni í vesturhluta Jerúsalemborgar síðdegis í gær. Meira
20. ágúst 2003 | Forsíða | 250 orð

Milljónir tölva sýktar

MJÖG mikil útbreiðsla var í gær á tölvuorminum W32/Sobig.F@mm sem sendir sjálfan sig úr sýktum tölvum. "Höfundur þessarar "fjölskyldu" hefur verið að gera tilraunir í ár. Meira

Baksíða

20. ágúst 2003 | Baksíða | 169 orð

Bankarnir vilja sameina SH og SÍF

LANDSBANKINN og Íslandsbanki eru enn að huga að sameiningu SH og SÍF, þrátt fyrir að viðræðum um sameiningu félaganna hafi verið slitið fyrr á þessu ári. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins ráða hagsmunir Íslandsbanka í Kanada miklu um afstöðu bankans. Meira
20. ágúst 2003 | Baksíða | 113 orð

Erlend lán til bílakaupa hagstæðust

HAGSTÆÐUSTU innlendu lánin til bílakaupa eru lífeyrissjóðslán en Jafet Ólafsson, framkvæmdastjóri Verðbréfastofunnar hf., segir að ekkert mæli á móti því að lífeyrissjóðslán séu tekin til bílakaupa þótt líftími lánanna sé töluvert lengri en bílsins. Meira
20. ágúst 2003 | Baksíða | 233 orð

Eykur óvissu um orkusölu til stækkunar Norðuráls

SÚ NIÐURSTAÐA meirihluta hreppsnefndar Skeiða- og Gnúpverjahrepps í gær að hafna útfærslu Landsvirkjunar um gerð Norðlingaölduveitu eykur óvissu um orkusölu til stækkunar Norðuráls, að sögn Þorsteins Hilmarssonar, upplýsingafulltrúa Landsvirkjunar. Meira
20. ágúst 2003 | Baksíða | 245 orð | 1 mynd

Stefnt að 1,5 milljarða sparnaði

FLUGLEIÐIR stefna að því að lækka rekstrarkostnað um 1,5 milljarða króna á árinu, en í gær var birt uppgjör félagsins fyrir fyrri helming ársins. Meira
20. ágúst 2003 | Baksíða | 297 orð | 1 mynd

Vandlátir þjófar í skólagörðum

BÖRN sem hafa í sumar verið að rækta grænmeti í Skólagörðum Kópavogs hafa að undanförnu verið fórnarlömb þjófa. Þjófarnir sækja nær eingöngu í hnúðkál, sem þykir afar gott í salöt og súpur ýmiss konar. Meira

Fréttir

20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 223 orð

170 milljónir til að úrelda sláturhús

SAMÞYKKT var á ríkisstjórnarfundi í gærmorgun að verja 170 milljónum króna til úreldingar sláturhúsa. Áður hafði sláturhúsanefnd lagt til að 220 milljónum yrði varið til úreldingar. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 82 orð

Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Austurlandi í vikunni

AÐALFUNDUR Sambands sveitarfélaga á Austurlandi verður haldinn á Breiðdalsvík 21. og 22. ágúst nk. Meira
20. ágúst 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 38 orð

Afmælishátíð Mosfellinga fram haldið

HÁTÍÐARHÖLDUM vegna afmælishátíðar Mosfellsbæjar hefur verið fundin ný dagsetning, en þeim var frestað vegna aftakaveðurs hinn 9. ágúst síðastliðinn. Stefnt er á hátíðarhöld laugardaginn 23. Meira
20. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 126 orð | 1 mynd

Ammoníumleki hjá ÚA

SLÖKKVILIÐ Akureyrar fékk tilkynningu um ammoníumleka hjá Útgerðarfélagi Akureyrar snemma í gærmorgun. Jóhann Jónsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu, sagði við Morgunblaðið að starfsmaður hefði verið að losa undan ammoníaktanki. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Annir í ráðstefnuhaldi í sumar

MIKIÐ hefur verið um ráðstefnuhald í sumar og útlit er fyrir að svo verði áfram út ágústmánuð og í september, en óvenjumikið er um að vera í ár hjá þeim fyrirtækjum sem sérhæfa sig í skipulagningu ráðstefna hér á landi. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 160 orð

Aukinn áhugi Ungverja á Íslandsferðum

AUKINN áhugi er á Íslandsferðum meðal Ungverja í kjölfar markaðsstarfs ferðaskrifstofunnar Heimsferða í Búdapest, að sögn Andra Más Ingólfssonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 716 orð | 1 mynd

Aukin þægindi í samskiptum

Ebba Þóra Hvannberg fæddist árið 1957 í Reykjavík. Hún lauk BS-prófi í tölvunarfræðum við Háskóla Íslands árið 1981 og doktorsprófi í tölvunarfræðum frá Rensselaer Polytechnic Institute í New York árið 1988. Ebba Þóra gegnir í dag stöðu dósents við Háskóla Íslands við tölvunarfræðiskor. Hún er gift Helga Þorbergssyni tölvunarfræðingi og eiga þau þrjú börn. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 68 orð

Áfangaskýrsla Prentvilla var í upphafi greinar...

Áfangaskýrsla Prentvilla var í upphafi greinar Björgvins Guðmundssonar, Meint ólögmætt samráð olíufélaganna, í gær. Rétt er upphafið á þessa leið: "Áfangaskýrsla samkeppnisstofnunar um meint ólögmætt samráð olíufélaganna hefur vakið mikla athygli. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 290 orð

Áhyggjur af fjölda erlendra flugmanna

FÉLAG íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) ætlar að óska eftir viðræðum við stjórnvöld vegna fjölda erlendra flugmanna sem er heimilað að fljúga fyrir íslensk flugfélög ár hvert. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 98 orð

(á morgun)

Sumarhátíð og skráningardagur skátafélagsins Vífils í Garðabæ verður á morgun, fimmtudaginn 21. ágúst, í skátaheimilinu í Hraunhólum 12. Í tilefni þess að skátastarf er að hefjast að nýju mun skátafélagið vera með grillveislu fyrir gesti og gangandi. Meira
20. ágúst 2003 | Suðurnes | 472 orð | 1 mynd

Ánægjulegt púl með fjölskyldunni

"NEI, ég hef enga bakþanka fengið og veit að ég mun ekki sjá eftir þessu. Ef ég hefði ekki látið reyna á þetta hefði ég hrunið niður," segir Gréta Jónsdóttir sem ásamt fjölskyldu sinni hefur tekið við rekstri veitingastofunnar Varar í... Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 188 orð

(á næstunni)

Götubörn og munaðarlaus börn í Austur-Evrópu. Tatiana Balachova heldur fyrirlestur á vegum Barnaverndarstofu á Grand Hóteli föstudaginn 22. ágúst kl. 13, um götubörn og munaðarlaus börn í A-Evrópu. Meira
20. ágúst 2003 | Suðurnes | 215 orð

Átak í að hreinsa járnarusl

EFNT verður til umhverfisátaks í Reykjanesbæ næstu daga. Markmiðið er að hreinsa jaðra bæjarins af öllum málmum og öðru rusli. Reykjanesbær stendur fyrir hreinsunarátakinu í samvinnu við Hringrás hf., Njarðtak hf. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Baldur kemur til hafnar

SJÓMÆLINGABÁTURINN Baldur kom til hafnar á Húsavík á dögunum en hann hefur verið við mælingar/rannsóknir á Skjálfanda að undanförnu í framhaldi af rannsóknum Bjarna Sæmundssonar á gasi og olíu á þessum... Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Bauð Evrópumeisturunum í mat

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra bauð nýkrýndum Evrópumeisturum í handknattleik til hádegisverðar í utanríkisráðuneytinu í gær en íslenski landsliðshópurinn kom heim frá frægðarför í Slóvakíu í fyrrinótt og var vel fagnað við komuna. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 184 orð

Bilun í viftu olli reyk og hitalykt í farþegarými

FARÞEGAR og áhöfn flugvélarinnar frá Air Canada sem nauðlenti á Keflavíkurflugvelli síðdegis í fyrradag, á leið sinni frá Frankfurt í Þýskalandi til Toronto í Kanada, héldu af landi brott um fjögurleytið í fyrrinótt. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 395 orð

Bílar ættu að vera skoðaðir af leigutaka og starfsmanni

NOKKUÐ skortir á að skýrt sé kveðið á um skoðun bílaleigubíla við skil þeirra, að mati Ólafar Emblu Einarsdóttur, lögfræðings Neytendasamtakanna. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 97 orð

Brot þarf að liggja fyrir

BORGARLÖGMAÐUR segir í minnisblaði til borgarráðs að við framsetningu hugsanlegrar skaðabótakröfu borgarinnar á hendur olíufélögunum verði borgin að sýna fram á tjón sitt eða líklegt tjón. Meira
20. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 634 orð | 1 mynd

Campbell verst öllum ásökunum

ALASTAIR Campbell, upplýsingafulltrúi brezka forsætisráðherrans, Tonys Blairs, vísaði í gær á bug fullyrðingum um að hann hefði átt við orðalag skýrslu sem stjórnin birti í september um vopnaeign Íraka, í þeim tilgangi að ýkja ógnina sem af þáverandi... Meira
20. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Chalabi verði framseldur til Jórdaníu

TUTTUGU og eins manns hópur þingmanna á Jórdaníuþingi hyggst fara fram á það við bandarísk yfirvöld að Ahmad Chalabi, lykiltengiliður Bandaríkjamanna í framkvæmdaráðinu svonefnda, bráðabirgðaríkisstjórn Íraks sem starfar í skjóli hernámsyfirvalda, verði... Meira
20. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 226 orð | 1 mynd

Eiður Guðnason afhendir handrit

EIÐUR Guðnason, sendiherra í Kína, var á ferð á Akureyri í gær og kom meðal annars við í Stofnun Vilhjálms Stefánssonar. Þangað átti hann ákveðið erindi. Meira
20. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Einn af reyndustu mönnum SÞ

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, átti ekki í neinum vandræðum er að því kom að velja fulltrúa samtakanna í Írak. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 211 orð

Einn mannanna við það að örmagnast

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, bjargaði þremur mönnum í fyrrinótt sem voru hætt komnir í Efstadalsvatni í Laugardal í Ísafjarðardjúpi eftir að bát sem þeir voru á hvolfdi. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 430 orð

Eitt lægsta orkuverðið hér á landi

BORIST hefur eftirfarandi fréttatilkynning frá Orkuveitu Reykjavíkur: "Undanfarna daga hefur verið nokkur umræða um verðhækkun Orkuveitu Reykjavíkur sem tekur gildi 1. september næstkomandi. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Ekki viðraði til hrefnuveiða í gær

ENGIN hrefna var skotin í gær, Sigurbjörg var á sjó fyrir sunnan land og Halldór Sigurðsson var fyrir norðan land en skilyrði til veiða voru slæm. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 697 orð | 1 mynd

Eldþolin sprautusteypa í jarðgöng framleidd hérlendis

Á FJÓRÐA tug gesta var í gær viðstaddur opnun nýrrar steypuverksmiðju í eigu BM Vallár sem framleiða á sérstaka eldþolna sprautusteypu til útflutnings. Meira
20. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Ferðamennirnir fóru landleiðina

FERÐAMENNIRNIR fjórtán sem látnir voru lausir úr haldi mannræningja í fyrradag ferðuðust landleiðina frá Tessalit í Alsír yfir landamærin til borgarinnar Gao í Malí í gær. Meira
20. ágúst 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 119 orð | 1 mynd

Forvitnir sægarpar í Siglunesi

MARGUR er knár þótt hann sé smár segir máltækið, og fátt undirstrikar merkingu þessa aldagamla sannleiks en sá kraftur sem börnin í Siglunesi búa yfir. Siglunes er siglingaklúbbur og hluti af tómstundastarfi ÍTR fyrir grunnskólabörn í sumar. Meira
20. ágúst 2003 | Landsbyggðin | 142 orð | 1 mynd

Gaf einstökum börnum sextugsgjafirnar sínar

ÁÐUR en Svandís Bára Steingrímsdóttir varð sextug ákvað hún að óska eftir því við vini og vandamenn að þeir létu fremur fé af hendi rakna í læstan bauk heldur en að kaupa handa henni gjafir. Hún hélt upp á afmælið þann 16. ágúst sl. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Gengið meðfram "glæra gullinu"

Í SUMAR á alþjóðaári ferskvatnsins hefur Ungmennasamband Borgarfjarðar gengizt fyrir kvöldgöngum í samstarfi við Vesturlandsdeild Veiðimálastofnunar. Hefur verið gengið meðfram Andakílsá, Norðurá, Hítará, Flóku og Grímsá. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Gjöf til gömlu kirkjunnar

AFKOMENDUR Jónasar Márussonar frá Kársstöðum og eiginkvenna hans færðu gömlu kirkjunni í Stykkishólmi peningagjöf til minningar um þau og látna afkomendur. Um var að ræða tekjuafgang af ættarmóti sem haldið var að Heiðarskóla. Meira
20. ágúst 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 193 orð | 1 mynd

Glæsileg planta en varasöm

PLANTAN bjarnarkló þykir ekki heppileg til að gróðursetja í villilönd að sögn Þórólfs Jónssonar, deildarstjóra garðyrkjudeildar Reykjavíkurborgar. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Hjólað á fjöllum

Á SUMRIN má stundum koma auga á hjólreiðafólk, hlaðið farangri. Oft liggur leið þess um landsbyggðina, eftir erfiðum vegum yfir holt og hæðir. Meira
20. ágúst 2003 | Suðurnes | 227 orð | 1 mynd

Hljómar fá fyrsta Stjörnusporið í stéttina

HLJÓMSVEITIN Hljómar verða þess heiðurs aðnjótandi að fá sig skráða í fyrsta Stjörnuspor Reykjanesbæjar. Meira
20. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 155 orð

Í tilefni af því að í...

Í tilefni af því að í ár eru liðin 130 ár frá fæðingu dr. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

KJARTAN GUNNARSSON

KJARTAN Gunnarsson, fyrrverandi apótekari, lést síðastliðinn sunnudag, 17. ágúst. Kjartan fæddist á Ísafirði 19. apríl 1924 og var sonur hjónanna Gunnars Andrew Jóhannessonar og Guðlaugar Jósefsdóttur Kvaran. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Lítt reyndir og lenda því frekar í slysum

ÚTLENDINGAR eru óvanir aðstæðum á íslenskum þjóðvegum og þeir sem eru farþegar nota síður bílbelti en Íslendingar. Algengasta tegund umferðarslysa sem þeir lenda í er útafakstur og slysin verða einkum á malarvegum. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Lundinn á erfitt með að sækja fæðu

PÁLL Marvin Jónsson, forstöðumaður rannsóknarseturs Vestmannaeyja, segir ýmsar ástæður liggja að baki því hversu lítið hefur verið af lundapysju í Vestmannaeyjum það sem af er sumri. Meira
20. ágúst 2003 | Landsbyggðin | 333 orð | 2 myndir

Margt um manninn þrátt fyrir rigningarsudda

HELGINA 15. - 17. ágúst voru haldin hin árlegu Töðugjöld við Hellu en þau voru fyrst haldin þar 1994. Talið er að alls um 3 - 5.000 manns hafi mætt þrátt fyrir votviðri. Meira
20. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 263 orð

Mikið líf á fasteignamarkaði á Akureyri

SÍÐASTLIÐINN mánuður var metmánuður í útgáfu húsbréfa og sér ekki fyrir endann á uppsveiflunni á fasteignamarkaði sem hófst árið 1999. Auk þess er umtalsvert yfirverð á húsbréfum um þessar mundir en fyrir ári voru mikil afföll af þeim. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 255 orð

Mótmæli berast til Lundúna og Berlínar

"VIÐ höfum verið að fá ansi mikið af tölvupósti," segir Ólafur Sigurðsson, sendifulltrúi í íslenska sendiráðinu í Lundúnum, en í tölvupóstinum sem hann vísar til er verið að mótmæla hvalveiðum Íslendinga. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Nýr hæstaréttardómari skipaður

ÓLAFUR Börkur Þorvaldsson, dómstjóri Héraðsdóms Suðurlands, hefur verið skipaður dómari við Hæstarétt Íslands. Ólafur lauk lagaprófi frá Háskóla Íslands árið 1987 og lauk á síðasta ári meistaraprófi í Evrópurétti frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð. Meira
20. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 200 orð

"Einstaklega geðfelldur maður"

"SERGIO Vieira de Mello verður mér ávallt ógleymanlegur. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

"Fleiri konuforseta, takk!"

"FLEIRI konuforseta, takk!" var meðal þess sem unglingar á aldrinum 13 til 16 ára, úr vinnuskólunum á Seltjarnarnesi og Akranesi, rituðu er þeir voru spurðir um viðhorf sín til jafnréttis kynjanna. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 90 orð

Ræða þátttöku Norðurlanda í heimssýningu

FUNDUR samstarfsráðherra Norðurlanda fer fram í Östersund í Svíþjóð í dag. Fyrir Íslands hönd situr fundinn Siv Friðleifsdóttir, umhverfis- og samstarfsráðherra. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 22 orð

Samanburður á Norðurlöndum: Nr.

Samanburður á Norðurlöndum: Nr. Orkukostnaður Rafmagn Heitt vatn Árskostn. Hlutfallslegur [kr./ári] [kr./ári] [kr.] munur 1 Reykjavík 42.457 40.568 83.024 0% 2 Helsinki 39.736 103.607 143.303 73% 3 Stokkhólmur 53.960 121.859 175.819 112% 4 Osló 53. Meira
20. ágúst 2003 | Miðopna | 988 orð | 2 myndir

Skiptar skoðanir um sameiningu SH og SÍF

Hugsanleg sameining SH og SÍF er enn rædd, þótt horfið hafi verið frá áformum um sameiningu fyrr á árinu. Það eru Íslandsbanki og Landsbankinn sem mesta áherzlu leggja nú á sameininguna eins og áður. Hjörtur Gíslason kynnti sér málið og komst að því að hagsmunir Íslandsbanka í Kanada gætu ráðið miklu. En andstaða er við það að selja markaðskerfi íslenzkra sjávarafurða til Kanada. Meira
20. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 272 orð | 1 mynd

Skólinn loks undir einu þaki árið 2005

FRAMKVÆMDUM við 1. áfanga viðbyggingar Brekkuskóla á Akureyri á að ljúka 1. september nk. Í þessum áfanga eru grunnur og plata steypt og síðan er verið að bjóða út 2. áfanga verksins um þessar mundir. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Stjórnvöld staðráðin í að leita nánari tengsla

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir ríkisstjórn Alaska staðráðna í að beita sér fyrir því að ný viðhorf ríki í Washington gagnvart framtíðarþróun á norðurslóðum og að Alaska verði eins konar framvarðarsveit Bandaríkjanna og Washington í... Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 280 orð | 2 myndir

Stórsilungar í Norðurá

ATHYGLI vakti í síðasta holli í Norðurá í Borgarfirði, að þrír mjög vænir urriðar veiddust, sá stærsti 9 punda, staðbundinn urriði að sögn Bergs Steingrímssonar hjá SVFR og einnig tveir 5 punda og var annar birtingur og hinn staðbundinn. Meira
20. ágúst 2003 | Miðopna | 707 orð | 1 mynd

Sveitarfélögum fækkað um allt að helming á næstu tveimur árum

FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ og Samband íslenskra sveitarfélaga kynntu í gær nýtt átak í sameiningarmálum sveitarfélaga. Tvær nefndir verða skipaðar af félagsmálaráðherra í þessum tilgangi. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 296 orð | 4 myndir

Talaði oft um ferðina til Íslands

HJÓNIN Alan og Maija Lawrence, frá Guildford á Englandi, hafa verið á ferðalagi hér á landi í vikunni, sem er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi nema hvað faðir Alans, Clifton Lawrence, ferðaðist einnig um landið fyrir meira en 64 árum, eða í maí 1939. Meira
20. ágúst 2003 | Landsbyggðin | 102 orð | 1 mynd

Upplýsingaskilti við Djúpalónssand

FERÐAMÁLRÁÐ Íslands hefur látið gera og setja upp upplýsingaskilti við bílastæðið ofan göngustígsins um Nautastíg sem gengið er um að Djúpalónssandi í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 650 orð | 1 mynd

Útfærslu Landsvirkjunar var hafnað

HREPPSNEFND Skeiða- og Gnúpverjahrepps hafnaði á fundi sínum í gær, með fjórum atkvæðum gegn þremur, þeirri útfærslu Landsvirkjunar að reisa stíflu við Norðlingaölduveitu í 566 metra hæð yfir sjó og hækka hana um tvo metra með sérstökum gúmmíbelgjum. Meira
20. ágúst 2003 | Landsbyggðin | 146 orð | 1 mynd

Veghefilsstjórinn

KRISTINN Arnbjörnsson, vélamaður frá Kópaskeri, er einn þeirra vösku manna sem reyna eftir fremsta megni að halda malarvegakerfinu þokkalegu. Hann var nýlega að hefla veginn milli Grímsstaða á Fjöllum og Jökulsárbrúar í 20° hita og sólskini. Meira
20. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 202 orð

Vilja að skírlífiskröfu verði aflétt

MEIRA en 160 kaþólskir prestar í Milwaukee í Bandaríkjunum hafa skrifað undir bréf þar sem farið er fram á að skírlífiskröfu til presta verði aflétt og þeir fái að kvænast. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 119 orð

Vilja styrkja Samkeppnisstofnun

Á AÐALFUNDI Gjafa, félags ungra sjálfstæðismanna í Grundarfirði, um síðustu helgi var samþykkt ályktun þar sem árangri Samkeppnisstofnunar að undanförnu var fagnað. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Vinningshafar í Strikamerkjaleik IKEA

DREGIÐ hefur verið í strikamerkjaleik IKEA sem stóð dagana 24. júlí til 10. ágúst. Vinningar voru tíu vöruúttektir í IKEA hver að verðmæti 100.000 kr. samtals ein milljón króna og voru vinningar afhentir 15. ágúst sl. Meira
20. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

VLADIMIR MIKLUC&cech;ÁK

VLADIMIR Mikluc&cech;{cech}ák, sem um áratuga skeið hafði mikil viðskiptasambönd við Ísland, lést í Zlín í Tékklandi, mánudaginn 18. ágúst. Vladimir fæddist 25. Meira
20. ágúst 2003 | Miðopna | 610 orð | 1 mynd

Þjarmað að reykingafólki

Tóbaksnautnin hefur þótt dálítið misfín í gegnum aldirnar en nú virðast öll sund vera að lokast fyrir reykingafólki. Í Evrópu er verið að úthýsa því á einum staðnum af öðrum og kannski nálgast sá dagur, að tóbakið verði með öllu bannað. Meira

Ritstjórnargreinar

20. ágúst 2003 | Staksteinar | 333 orð

- Kosið í Kaliforníu en ekki í Reykjavík

Eyþór Arnalds telur líklegt að fjölmargir Reykvíkingar, bæði kjósendur R-listans og Sjálfstæðisflokks, myndu nú vilja að reglur um ríkisstjóra í Kaliforníu, þar sem leikarinn Arnold Schwarzenegger býður sig fram, giltu um borgarstjórann í Reykjavík. Meira
20. ágúst 2003 | Leiðarar | 696 orð

Villimannaþjóðfélag?

Það virðist ríkja almenn ánægja með ástandið í miðborg Reykjavíkur að lokinni menningarnótt. Fulltrúar lögreglu sögðust vera himinlifandi yfir hvernig til tókst. Þótti ástandið til fyrirmyndar, að minnsta kosti samanborið við síðustu menningarnótt. Meira

Menning

20. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 268 orð | 1 mynd

Ástfangin í Malasíu

England 2002. Myndform. VHS (91 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjóri: Guy Jenkin. Aðalleikendur: Hugh Dancey, Jessica Alba, Brenda Blethyn, Bob Hoskins. Meira
20. ágúst 2003 | Menningarlíf | 36 orð | 1 mynd

Bútasaumsverk á Akranesi

NÚ stendur yfir í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi, sýning á bútasaumsverkum Þórdísar Björnsdóttur. Hún hefur haldið einkasýningu og tekið þátt í nokkrum samsýningum. Listasetrið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 15-18. Sýningin stendur til 24. Meira
20. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 295 orð | 2 myndir

Carrey hélt toppnum

GRÍNMYNDIN Brúsi almáttugur ( Bruce Almighty ) með Jim Carrey, Jennifer Aniston og Morgan Freeman í aðalhlutverkum var vinsælasta mynd helgarinnar í íslenskum kvikmyndahúsum, aðra helgina í röð. Meira
20. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 560 orð | 1 mynd

Enski boltinn krufinn

ÞÓTT GUÐNI Bergsson hafi lagt skóna á hilluna hefur hann hvergi nærri sagt skilið við fótboltann. Meira
20. ágúst 2003 | Tónlist | 503 orð

Fljóðleikur á Listasumri

Flytjandi: Arna Kristín Einarsdóttir þverflautuleikari. Efnisskrá: Syrinx eftir Debussy, Partita í a-moll eftir Johann Sebastian Bach, Kvennatónar úr Mínútuverki Atla Heimis Sveinssonar, Kon tai né eftir Ian Vine, skoska þjóðlagið The Bank of Hyr í útsetningu Janice Boland og Hugleiðing eftir Geir Rafnsson. Samhliða flautuleik var sjö ljóðum eftir Örnu Kristínu og einu eftir Ian Vine varpað upp á vegg. Föstudagur 15. ágúst kl. 12. Meira
20. ágúst 2003 | Menningarlíf | 168 orð | 1 mynd

Frumsýningar framundan

UNDIRBÚNINGUR fyrir vetrarstarf leikhúsanna er að komast í fullan gang og hillir undir fyrstu frumsýningar leikársins. Fyrsta frumsýningin verður væntanlega þann 11. Meira
20. ágúst 2003 | Menningarlíf | 22 orð

Gallerí Dvergur, Grundarstíg 21 Danski myndlistarmaðurinn...

Gallerí Dvergur, Grundarstíg 21 Danski myndlistarmaðurinn Claus Hugo Nielsen sýnir verk sín til 31. ágúst. Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga kl.... Meira
20. ágúst 2003 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Helstu módernistar Evrópu í Sigurjónssafni

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, opnar sýninguna Meistarar formsins - Úr höggmyndasögu 20. aldar, þann 30. ágúst í Listasafni Sigurjóns. Sýningin, sem kemur frá Ríkislistasafninu í Berlín, hefur í sumar verið í Listasafninu á Akureyri. Meira
20. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 235 orð | 1 mynd

Hvar er Bobby?

BOBBY Brown, eiginmaður Whitney Houston, er týndur. Hann er alltént týndur löggæsluyfirvöldum en gefin hefur verið út handtökuskipun til höfuðs honum eftir að Bobby þverbraut skilmála skilorðsbundins dóms sem hann fékk fyrir að aka undir áhrifum áfengis. Meira
20. ágúst 2003 | Menningarlíf | 296 orð | 1 mynd

Höfundar frá 18 löndum á Bókmenntahátíð

BÓKMENNTAHÁTÍÐ verður haldin í Reykjavík vikuna 7. - 13. september með þátttöku margra nafnkunnra höfunda. Meira
20. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 76 orð

í dag

Gaukur á Stöng. Í kvöld og á morgun munu þeir félagar í DP Tribute, Eiríkur Hauksson, Sigurgeir Sigmundsson, Jóhann Ásmundsson, Eric Qvick og Þórir Úlfarsson, halda tvenna tónleika til heiðurs Deep Purple. Meira
20. ágúst 2003 | Menningarlíf | 331 orð | 1 mynd

Komu Vengerovs beðið með eftirvæntingu

HINN kunni fiðluleikari Maxim Vengerov leikur með Sinfóníuhljómsveit Íslands 4. september, undir stjórn aðalstjórnandans Rumon Gamba. Meira
20. ágúst 2003 | Menningarlíf | 1216 orð | 3 myndir

Kröm og kenndir

Á menningarsíðum dagblaða Lundúnaborgar gat að lesa, að þetta væri sumar ljósmyndarinnar og má til sanns vegar færa. Aðalsýning Tate Modern Bankside reyndist þannig vera á ljósmyndum, nefnist Cruel and Tender/ Harka og viðkvæmni, stendur til 7. Meira
20. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 540 orð | 1 mynd

Listrænn mulningur

Total F***ing Destruction, The Motherf***ing Clash, Forgarður helvítis, Snafu og Everything Starts Here léku á Grand Rokk föstudaginn 15. ágúst. Meira
20. ágúst 2003 | Menningarlíf | 799 orð | 2 myndir

Litið yfir Warhol

MENNINGARNÓTTINNI lauk síðastliðinn sunnudagsmorgun eftir stanslausa dagskrá frá kl.14 deginum áður. Margt var í boði hjá myndlistarsöfnum og galleríum fram undir miðnætti. Aðal fjörið virtist þó hafa verið í Gallerí Fold. Meira
20. ágúst 2003 | Menningarlíf | 175 orð

Ljósálfar kynna verk sín

LJÓSÁLFAR og félagar opnuðu ljósmyndasýningu í Galleríi Álfi í Bankastræti 5, á Menningarnótt og er þetta níunda samsýning Ljósálfa. Opið er frá kl. 14-18 daglega, nema fimmtudaga, þá er opið til kl. 22. Sýnendur eru Kristján E. Einarsson, Michelle E. Meira
20. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 160 orð | 2 myndir

Mesti mömmustrákurinn valinn

RAPPARINN Puff Daddy hefur verið valinn mesti mömmustrákurinn í Hollywood. Bandaríska tímaritið Touch sá um valið á þeirri stjörnu, sem þætti vænst um mömmu sína. Meira
20. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Náttúruöfl rómantíkurinnar

KVIKMYNDIN Náttúruöflin ( Forces of Nature ) með Söndru Bullock og Ben Affleck í aðalhlutverkum er á dagskrá Stöðvar 2 í dag og kvöld. Þetta er rómantísk gamanmynd um Ben Holmes (Affleck) sem er að fara að gifta sig. Meira
20. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 250 orð | 2 myndir

Óður til norðursins

SÍÐAST fréttist af JoJo, götulistamanninum eina og sanna, í vor en þá var frumsýnd í Ríkissjónvarpinu heimildarmynd um kappann. Meira
20. ágúst 2003 | Menningarlíf | 38 orð

Prjónað frá eigin brjósti

ÞJÓÐHÁTTADAGUR verður á Minjasafni Austurlands á morgun, fimmtudag. Hadda (Guðrún H. Bjarnadóttir) prjónar íslenskt prjón með gestum safnsins frá kl. 13. Hver gestur þróar sitt prjónamynstur út frá munum safnsins. Meira
20. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 573 orð | 1 mynd

"Ekkert rokk yngra en 10 ára"

NÝ ÚTVARPSSTÖÐ hefur útsendingar í dag, útvarpsstöðin Skonrokk sem senda mun út á tíðninni 90,9. Dagskrárstjóri stöðvarinnar er Sigurjón Kjartansson sem um nokkurt skeið hefur stjórnað í samstarfi við Dr. Meira
20. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

"Satisfaction" á sextíukall!

HLJÓMSVEITIN The Rolling Stones, sem yfirleitt hefur verið hneigðari til málsókna en gjafmildi, hefur samþykkt að bjóða lög sín til sölu á Netinu. Meira
20. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 421 orð | 3 myndir

Samruni tónlistar og myndlistar

TÓNLISTAR- og myndlistarmennirnir Egill Sæbjörnsson og Ragnar Kjartansson flytja tón- og myndgjörninginn "Fjögur tilbrigði við sorg" í fjölnotasal Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu annað kvöld. Meira
20. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd

Syni hótað með hnífi

SÖNGKONAN og sjónvarpskonan Cilla Black missti reiðufé og skartgripi að andvirði ríflega einnar milljónar punda, eða 127 milljóna króna, þegar brotist var inn á heimili hennar í Buckingham-skíri á Bretlandi, að því er segir í frétt Reuters. Meira
20. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 483 orð | 2 myndir

The Kills á Airwaves

SMÁM saman spyrst út hvaða erlendu hljómsveitir munu leika hér á landi á Airwaves-tónlistarhátíðinni í haust. Meira
20. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 244 orð | 1 mynd

Þríeykið saman á ný

HLJÓMSVEITIN Todmobile mun í nóvember ganga í endurnýjun lífdaga og það með glæsibrag. Hinn 14. nóvember mun hljómsveitin halda tónleika í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands. Meira
20. ágúst 2003 | Menningarlíf | 614 orð

Þýðingasjóður úthlutar styrkjum til 58 verkefna

ÚTHLUTAÐ hefur verið úr Þýðingarsjóði. Alls sóttu 37 aðilar um styrki til 89 þýðingarverkefna. Að þessu sinni er úthlutað 9.980 þús. kr. til 58 verkefna: Almenna bókafélagið: Utsikt til Paradiset eftir Ingvar Ambjørnsen 200 þús. kr. Meira

Umræðan

20. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 515 orð

(3. Jh 11.)

Í dag er miðvikudagur 20. ágúst, 232. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Breyttu ekki eftir því, sem illt er, minn elskaði, heldur eftir því, sem gott er. Sá sem gott gjörir heyrir Guði til, en sá sem illt gjörir hefur ekki séð Guð. Meira
20. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 503 orð

Að feðra stöku eða mæðra

ÞAÐ þarf varla að hafa þann formála á þessum greinarstúf að Íslendingar hafa löngum stundað þá íþrótt að setja saman vísur. Oft er vísunum kastað fram, mæltar af munni fram og lifa í minni þjóðarinnar en höfundurinn gleymist. Meira
20. ágúst 2003 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd

Bjarghringir

NÚVERANDI ráðstjórn hefir tvívegis búið sér til bjarghringi úr ósannindum í alþingiskosningum til að fljóta á. Og í báðum reyndist nægilegt flotmagn. Meira
20. ágúst 2003 | Aðsent efni | 319 orð | 1 mynd

Bættur aðbúnaður geðfatlaðra - von um betra líf

NÝLEGA er lokið Norrænu geðlæknaþingi sem haldið var hér í Reykjavík þar sem fagfólki í geðheilbrigðisþjónustu gafst kostur á að bera saman bækur sínar og ræða það sem efst er á baugi í geðheilbrigðisþjónustu á Norðurlöndum. Meira
20. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 387 orð

Dreifiritin hjá Íslandspósti

STARFSMAÐUR póstdreifingar sendi inn fyrirspurn hér í Velvakanda sem var birt nýlega, þar sem hann spurðist fyrir um hvaða sjónvarpsbæklingi Íslandspóstur dreifði. Meira
20. ágúst 2003 | Aðsent efni | 874 orð | 1 mynd

Er fyrirgefningin raunhæfur valkostur?

HVERNIG er hægt að fyrirgefa þeim sem misnota börn, þeim sem beita einhvers konar ofbeldi, nauðga eða taka líf annarrar manneskju? Meira
20. ágúst 2003 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Eru mannslíf bara skiptimynt?

FJÖRLEGAR umræður hafa átt sér stað upp á síðkastið um það hvort reykingum skuli alfarið úthýst af veitingahúsum, skemmtistöðum og börum. Meira
20. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 197 orð | 1 mynd

Fyrsti olíufurstinn

UNDANFARNAR vikur hafa fjölmiðlar keppst við að segja frá meintu samráði olíufélaganna um verð til neytenda. Svona samráð eru ekki ný af nálinni. Fyrir allmörgum árum fáruðust menn yfir þrefaldri olíudreifingu um landið. Meira
20. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 14 orð | 1 mynd

Hann hefur setið þarna og beðið...

Hann hefur setið þarna og beðið síðan ég klippti eyrað af hér um... Meira
20. ágúst 2003 | Aðsent efni | 292 orð | 1 mynd

Löngum var ég læknir minn?

GEÐVEILUR í Íslendingasögunum voru umfjöllunarefni Óttars Guðmundssonar geðlæknis á nýafstöðnu norrænu geðlæknaþingi. Meira
20. ágúst 2003 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd

Með bönnum skal land byggja?

UNDANFARNA daga hefur verið umræða um hvort banna eigi tóbaksreykingar á veitinga- og skemmtistöðum. Sitt sýnist hverjum og er umræðan oft heit eins og yfirleitt gerist þegar rætt er um reykingar. En um hvað snýst þetta mál? Meira
20. ágúst 2003 | Aðsent efni | 865 orð | 1 mynd

Varnarsamstarfið

ÞAÐ voru vissulega góð tíðindi að bandarísk stjórnvöld hafa brugðist jákvætt við þeirri ákveðnu ósk ríkisstjórnarinnar að herþoturnar yrðu ekki dregnar fyrirvaralaust frá Íslandi. Meira
20. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 9 orð | 1 mynd

Þessir krakkar skelltu sér út á...

Þessir krakkar skelltu sér út á bát í... Meira

Minningargreinar

20. ágúst 2003 | Minningargreinar | 4189 orð | 1 mynd

AUÐUR JÓNSDÓTTIR COLOT

Auður Jónsdóttir (Vigmo) Colot fæddist í Stykkishólmi 18. apríl 1921. Hún lést í Alexandríuborg í Virginíufylki í Bandaríkjunum 26. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sesselja Konráðsdóttir, kennari og skólastjóri frá Stykkishólmi, f. 31. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2003 | Minningargreinar | 862 orð | 1 mynd

GUNNLAUGUR HANNESSON

Gunnlaugur Hannesson fæddist í Reykjavík 16. júní 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 5. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hannes Stígsson frá Brekkum í Mýrdal, f. 29. október 1876, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2003 | Minningargreinar | 18 orð

Inga P. Sólnes

Hvenær sem kallið kemur kaupir sig enginn frí, þar læt ég nótt sem nemur, neitt skal ei kvíða því. (Hallgrímur Pétursson.) Sigurlaug... Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2003 | Minningargreinar | 3073 orð | 1 mynd

INGA P. SÓLNES

Inga Pálsdóttir Sólnes fæddist í Reykjavík 12. ágúst 1910. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 11. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Páll Árnason, lögregluþjónn í Reykjavík, f. 24. desember 1871 í Fellsmúla á Landi, d. 23. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 829 orð | 1 mynd

903 milljóna króna tap af rekstri Flugleiða

SAMSTÆÐA Flugleiða tapaði 903 milljónum króna eftir skatta á fyrstu sex mánuðum ársins, samanborið við 50 milljóna króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Meira
20. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 155 orð

Aukinn hagnaður hjá Íslenskum verðbréfum

HAGNAÐUR Íslenskra verðbréfa hf. á fyrri árshelmingi 2003 nam 51 milljón króna eftir skatta, borið saman við tæplega 4 milljóna króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Meira
20. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 139 orð

Aukinn rekstrarhagnaður Austurbakka

HAGNAÐUR Austubakka hf. á fyrstu sex mánuðum ársins nam um 65 milljónum króna eftir skatta, en var um 59 millónir á sama tímabili í fyrra. Rekstrarhagnaður án afskrifta, þ.e. Meira
20. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 232 orð | 1 mynd

Hagnaður Eskju dregst saman um 70%

HAGNAÐUR Eskju hf. nam 271 milljón króna fyrstu sex mánuði ársins. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaður félagsins 902 milljónum króna og hefur því dregist saman um 70% á milli ára. Rekstrartekjur félagsins á tímabilinu námu 1. Meira
20. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 175 orð

Hagnaður Frjálsa 221 milljón

HAGNAÐUR Frjálsa fjárfestingarbankans á fyrri árshelmingi nam 221 milljón króna sem er tæpra 5% aukning frá sama tímabili 2002 þegar hagnaðurinn nam 211 milljónum króna. Að því er fram kemur í tilkynningu frá bankanum er afkoman í samræmi við áætlanir. Meira
20. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 261 orð | 1 mynd

Prófmál um prókúruumboð á leiðinni?

PRÓFMÁL um valdsvið prókúruhafa gæti verið á leiðinni fari svo að Kaupfélag Árnesinga, KÁ, verði látið standa við ábyrgðir sem fyrrverandi framkvæmdastjóri félagsins, Ólafur Rúnar Ástþórsson, kom því í án vitundar stjórnar. Meira
20. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 263 orð

Scarlett og Minerva ræða óformlega við Baug

FJÁRFESTINGASJÓÐURINN Scarlett Retail og fasteignafélagið Minerva hafa samkvæmt Financial Times átt í óformlegum viðræðum við Baug út af bresku verslanakeðjunni House of Fraser, en Baugur er stærsti hluthafi keðjunnar með 8,2% eignarhlut. Meira

Fastir þættir

20. ágúst 2003 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 20. ágúst, er fimmtug Rós Ingadóttir, Hverafold 37, Reykjavík . Hún dvelur á Kúbu á afmælisdaginn ásamt eiginmanni sínum, Kjartani B. Guðmundssyni, og yngri dóttur þeirra, Rakel. Meira
20. ágúst 2003 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

70 ára afmæli.

70 ára afmæli. Sjötug er í dag Sigríður Jónsdóttir, fv. kennari og námsstjóri, Einarsnesi 30, Reykjavík. Hún og eiginmaður hennar, Ásgeir Guðmundsson, fv. forstjóri, eru erlendis og biðja fyrir góðar kveðjur til fjölskyldu og... Meira
20. ágúst 2003 | Fastir þættir | 358 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Það þótti mikil bylting þegar lykilspilaspurningin leysti af hólmi hefðbundna ásaspurningu með því að taka tromphjónin inn í svörin. Meira
20. ágúst 2003 | Dagbók | 230 orð

Dómkirkjan.

Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 5209700. Hallgrímskirkja. Morgunmessa kl. 8. Hugleiðing, altarisganga, léttur morgunverður. Háteigskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 11. Meira
20. ágúst 2003 | Viðhorf | 795 orð

Gerum lífið skemmtilegra

Allir verða leiðir á því að hlusta á karp kennara, hjúkrunarfólks og nú smábátasjómanna á Vestfjörðum við stjórnmálamenn í fjölmiðlum. Með því að færa eignir ríkisins til einstaklinga gerum við lífið skemmtilegra. Meira
20. ágúst 2003 | Dagbók | 64 orð

KONUNGS TIGN JESÚ

Víst ertu, Jesú, kóngur klár, kóngur dýrðar um eilíf ár, kóngur englanna, kóngur vor, kóngur almættis tignarstór. Kóng minn, Jesú, ég kalla þig, kalla þú þræl þinn aftur mig. Herratign enga að heimsins sið held ég þar mega jafnast við. Meira
20. ágúst 2003 | Dagbók | 51 orð

Minningarathöfn vegna fósturláta

ÁRLEG minningarathöfn vegna fósturláta verður haldin í Bænhúsi við Fossvogskirkju í dag, miðvikudaginn 20. ágúst, kl:16. Meira
20. ágúst 2003 | Fastir þættir | 197 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Rf3 Bg7 5. h3 O-O 6. Be3 c6 7. a4 Rbd7 8. a5 Dc7 9. Be2 e5 10. dxe5 dxe5 11. O-O Hd8 12. Db1 Rf8 13. Bc4 Be6 14. Da2 b5 15. axb6 axb6 16. Db3 b5 17. Bxe6 Rxe6 18. Bg5 Rxg5 19. Rxg5 Hxa1 20. Hxa1 Bf8 21. He1 Bc5 22. Meira
20. ágúst 2003 | Fastir þættir | 257 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Nú er gott að gera stans og gleðjast yfir krúsum, þar sem getur dunað dans og draugar riðið húsum. Þannig orti séra Hjálmar Jónsson á hagyrðingakvöldi á Skagaströnd árið 1989, en borist höfðu rammar fréttir af draugagangi frá Skagaströnd vikurnar á... Meira
20. ágúst 2003 | Dagbók | 29 orð | 1 mynd

Þessar tvær rösku stúlkur, Bryndís Björk,...

Þessar tvær rösku stúlkur, Bryndís Björk, 9 ára, og Eva, 12 ára, efndu til flóamarkaðar á Rifi nýlega og söfnuðu tæplega þrjú þúsund krónum. Afraksturinn rennur til Landssamtaka... Meira

Íþróttir

20. ágúst 2003 | Íþróttir | 284 orð

Breytt lið hjá Færeyingum

FÆREYINGAR tefla í kvöld fram breyttu liði frá því í leiknum gegn Íslendingum á Laugardalsvellinum þann 7. júní. Tveir leikmenn sem þá voru í leikbanni, varnarmennirnir Pól Thorsteinsson og Óli Johannessen, eru gjaldgengir en hinsvegar taka miðjumennirnir Jákup á Borg og Fróði Benjaminsen út leikbann í kvöld. Meira
20. ágúst 2003 | Íþróttir | 100 orð

Eggert hleypur í skarðið fyrir Blatter

SEPP Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, kemst ekki til Færeyja til að vera viðstaddur vígslu nýrrar skrifstofubyggingar sem hýsir höfuðstöðvar Knattspyrnusambands Færeyja, en vígslan fer fram í hádeginu í dag. Meira
20. ágúst 2003 | Íþróttir | 210 orð

Eigum jafnmikla möguleika og Íslendingar

"VONANDI getum við gert betur en síðast þegar þjóðirnar mættust," segir Jens Martin Knudsen, varamarkvöður Færeyinga og fyrrverandi leikmaður og þjálfari Leifturs í Ólafsfirði, spurður um viðureign Færeyinga og Íslendinga á Tórsvelli í kvöld. Meira
20. ágúst 2003 | Íþróttir | 507 orð

Erfiður leikur

"LEIKURINN verður erfiður, það er ekkert gefið gegn Færeyingum á heimavelli. Ég skynja það að menn hafa alveg áttað sig á því, segir Hermann Hreiðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins og enska úrvalsdeildarliðsins Charlton, sem væntanlega mun leika lykilhlutverk í íslensku vörninni gegn Færeyingum á Tórsvelli í kvöld. Meira
20. ágúst 2003 | Íþróttir | 413 orð | 2 myndir

Furðulegustu meiðsli sem ég hef orðið fyrir

"ÉG hef skánað með hverjum degi upp á síðkastið en hvort ég verð búinn að jafna mig fyllilega fyrir leikinn get ég ekki sagt um á þessari stundu, sagði Lárus Orri Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins og sá eini af landsliðsmönnunum nítján... Meira
20. ágúst 2003 | Íþróttir | 367 orð | 1 mynd

* HERMANN Hreiðarsson leikur í kvöld...

* HERMANN Hreiðarsson leikur í kvöld sinn 50. landsleik þegar flautað verður til leiks í Þórshöfn . Árni Gautur Arason bætir sínum 30. landsleik í safnið og Eiður Smári Guðjohnsen spilar í 25. Meira
20. ágúst 2003 | Íþróttir | 7 orð

Í KVÖLD

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: Hásteinsvöllur: ÍBV - Valur... Meira
20. ágúst 2003 | Íþróttir | 82 orð

Jafnar Sunderland 104 ára met?

SUNDERLAND er á góðri leið með að jafna 104 ára gamalt met í ensku knattspyrnunni. Liðið hefur nú tapað 17 deildaleikjum í röð, Sunderland beið lægri hlut í síðustu 15 leikjum sínum í úrvalsdeildinni í fyrra og hefur nú tapað báðum leikjum sínum í 1. Meira
20. ágúst 2003 | Íþróttir | 251 orð

Krefjandi verkefni framundan hér í Þórshöfn

RÚNAR Kristinsson var í eldlínunni með Lokeren í belgísku 1. Meira
20. ágúst 2003 | Íþróttir | 134 orð

KR-konur í Danmörku

ÍSLANDSMEISTARAR KR í knattspyrnu kvenna eru mættir til Danmerkur og spila í dag fyrsta leik sinn í Evrópukeppni félagsliða. Andstæðingarnir eru ZKF Masinac frá Nis, meistaralið Serbíu-Svartfjallalands, og hefst leikurinn kl. 17 að íslenskum tíma. Meira
20. ágúst 2003 | Íþróttir | 101 orð

Larsen áfram með landslið Færeyja

HENRIK Larsen, landsliðsþjálfari Færeyinga, skrifaði í hádeginu í gær undir nýjan tveggja ára samning við Knattspyrnusamband Færeyja um að þjálfa landsliðið fram yfir riðlakeppni heimsmeistaramótsins, en henni lýkur haustið 2005. Meira
20. ágúst 2003 | Íþróttir | 831 orð

Megum ekki falla á eigin bragði

"Hugarfarið skiptir alltaf verulegu máli, og þá gildir einu í hvers konar leik menn eru að fara, en menn verða að grafa dýpra eftir því þegar mótherjinn er fyrirfram talinn vera veikari eins og er í þessu tilfelli okkar nú," segir Logi Ólafsson, annar landsliðsþjálfara í knattspyrnu, um undirbúning hins andlega þáttar landsliðsmannanna fyrir landsleikinn við Færeyinga í Þórshöfn í kvöld. Meira
20. ágúst 2003 | Íþróttir | 361 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Ingi Skúlason kveður félaga...

* ÓLAFUR Ingi Skúlason kveður félaga sína í Fylki eftir Evrópuleikinn við AIK í næstu viku. Meira
20. ágúst 2003 | Íþróttir | 138 orð

Ólafur Stefánsson valinn í heimsliðið

ÓLAFUR Stefánsson hefur verið valinn í heimsliðið sem mætir Rússum í lok desember þegar handknattleikssambandið þar í landi verður 75 ára og síðari leikurinn verður í mars en þá verður leikið við Þjóðverja. Meira
20. ágúst 2003 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd

* PAOLO di Canio sýndi snilldartakta...

* PAOLO di Canio sýndi snilldartakta í leik með varaliði Charlton gegn Wimbledon í fyrrakvöld. Meira
20. ágúst 2003 | Íþróttir | 131 orð

Slæm úrslit eftir UEFA-leikina

SVO virðist sem leikirnir í UEFA-bikarnum í knattspyrnu síðasta fimmtudag hafi farið illa í íslensku liðin sem þar léku, og ekki síður í hina erlendu mótherja þeirra. Grindvíkingar léku við Kärnten í Austurríki á fimmtudag og töpuðu naumlega, 2:1. Meira
20. ágúst 2003 | Íþróttir | 124 orð

Stúlkurnar stóðu fyrir sínu

ÞRÁTT fyrir að stúlkurnar í íslenska landsliðinu í fimleikum næðu allar að bæta árangur sinn á HM í fimleikum í Bandaríkjunum, dugði það ekki til að þær kæmust áfram í fjölþrautinni. Stúlkurnar hlutu 123,11 stig. Meira
20. ágúst 2003 | Íþróttir | 122 orð

ÚRSLIT

KNATTSPYRNA 1. Meira
20. ágúst 2003 | Íþróttir | 509 orð

Veltur á okkur hvernig leikurinn þróast

"MÓTSPYRNA Færeyinga verður svipuð og í síðasta leik en það veltur mest á okkur hvernig leikurinn þróast," segir Jóhannes Karl Guðjónsson spurður um Evrópuleikinn við Færeyinga í Þórshöfn. Meira
20. ágúst 2003 | Íþróttir | 1039 orð | 1 mynd

Við erum með betra lið en Færeyingar

"ÉG ætla að leggja upp með sama leikskipulag og í síðustu tveimur leikjum, ég sé ekki neina ástæðu til að breyta því þar sem það hefur gefist vel, en að vísu þurfum við að gera tvær mannabreytingar í vörninni frá síðasta leik þar sem Guðni Bergsson... Meira
20. ágúst 2003 | Íþróttir | 137 orð

Þrjár breytingar í Færeyjum

ÁSGEIR Sigurvinsson og Logi Ólafsson ætla að tilkynna byrjunarliðið gegn Færeyingum um hádegisbilið í dag, en eftir því sem lesa mátti út úr síðustu æfingu liðsins er sennilegt að þrjár breytingar verði gerðar á byrjunarliðinu frá leiknum við Litháa í... Meira
20. ágúst 2003 | Íþróttir | 143 orð

Ætla með tvo á síðasta dag á EM

ÍSLENSKA landsliðið í golfi karla hefur leik á Evrópumeistaramóti einstaklinga í dag en keppt er á Nairn golfvellinum í Skotalandi. Meira

Bílablað

20. ágúst 2003 | Bílablað | 365 orð | 1 mynd

Aukinn áhugi á erlendum lánum

HAGSTÆÐASTU innlendu lánin til bílakaupa eru án efa lífeyrissjóðslán að því er fram kemur í samtali við Jafet Ólafsson, framkvæmdastjóra Verðbréfastofunnar hf. Ef tekin eru erlend lán er jafnvel hægt að ná enn betri kjörum. Meira
20. ágúst 2003 | Bílablað | 143 orð | 1 mynd

Bíll Dýrlingsins

VOLVO kynnti alveg nýjan bíl á bílasýningunni í Brussel í janúar 1960. Þetta var sportbíllinn P1800. Þar var bíllinn í fyrsta sýndur áhugasömum sýningargestum. Volvo hafði sent út myndir af nýja bílnum ári áður. Meira
20. ágúst 2003 | Bílablað | 430 orð | 5 myndir

Búa í Lúxemborg en leika sér á Íslandi

BRÆÐURNIR Emil og Sigmar Sigurðssynir eiga einn sérstæðasta fornbíl landsins, Volvo P1800, Dýrlingsbílinn svonefnda. Kærasti dóttur Sigmars átti bílinn vestur í Kaliforníu í nokkur ár. Meira
20. ágúst 2003 | Bílablað | 719 orð | 7 myndir

Ekið á metangasi eða bensíni

"NOTKUN á metani sem eldsneyti á bíla er löngu þekkt og mikil reynsla fyrirliggjandi. Til þess að það sé hægt verður að skilja metanið frá koldíoxíðinu í hauggasinu. Á Íslandi hefur metan verið nýtt sem ökutækjaeldsneyti frá árinu 2000. Meira
20. ágúst 2003 | Bílablað | 95 orð | 2 myndir

Fjallasport breytir fyrir Impregilo

Fjallasport hefur tekið að sér að breyta um 20 Nissan pallbílum fyrir verktakafyrirtækið Impregilo. Bílarnir eru af gerðinni Nissan Double Cab og eru fernra dyra pallbílar. Meira
20. ágúst 2003 | Bílablað | 1850 orð | 7 myndir

Fjórir ættliðir afburða tæknimanna

Um þessar mundir eru liðin 40 ár síðan fyrsti Porsche 911-bíllinn var sýndur opinberlega. Leó M. Jónsson véltæknifræðingur fjallar um sögu bílsins. Meira
20. ágúst 2003 | Bílablað | 668 orð

Fyrst smíðaður af Jensen

ASSAR Gabrielsson, yfirmaður Volvo, fékk þá hugmynd á sjötta áratugnum þegar hann dvaldist um skeið í Kaliforníu að Volvo þyrfti að framleiða sportbíl til þess að ýta undir sölu á öðrum bílum fyrirtækisins. Meira
20. ágúst 2003 | Bílablað | 313 orð | 4 myndir

Íslandsmet í kvartmílunni

VEÐRIÐ lék við kvartmílumenn í síðustu keppni 17. ágúst sl. Góður árangur náðist líka í ýmsum flokkum. Meira
20. ágúst 2003 | Bílablað | 101 orð | 3 myndir

Mazda Kusabi

MAZDA sýnir nýjan hugmyndabíl, Kusabi, á bílasýningunni í Frankfurt í næsta mánuði sem á væntanlega eftir að vekja eftirtekt. Meira
20. ágúst 2003 | Bílablað | 273 orð | 2 myndir

Með frjálsar hendur

EINS og öllum ætti að vera kunnugt var óheimilt frá og með 1. nóvember á síðasta ári að tala í farsíma í bíl án handfrjáls búnaðar. Þeir sem staðnir eru að því að tala í farsíma án slíks búnaðar mega eiga von á allt að 5.000 kr. sekt. Meira
20. ágúst 2003 | Bílablað | 78 orð

Mitsubishi Pajero 3.2 dísil GLS

Vél: 3.200 rúmsentimetr ar, 4 strokkar, 16 ventlar. Afl: 160 hestöfl við 3.800 snúninga á mínútu. Tog: 373 Nm við 2.000 snúninga á mínútu. Hámarkshraði: 170 km/ klst. Hröðun: 12 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km. Eyðsla: 9,4 lítrar í blönd uðum akstri. Meira
20. ágúst 2003 | Bílablað | 666 orð | 5 myndir

Mitsubishi Pajero með dísilvél

FYRR á þessu ári var kynntur Mitsubishi Pajero með dálítilli andlitslyftingu. Þá prófuðum við bílinn með 3,5 lítra, V6-bensínvélinni, en nú er röðin komin að fjögurra strokka dísilvélinni og farkosturinn var GLS-gerðin sem er best búni bíllinn. Meira
20. ágúst 2003 | Bílablað | 208 orð | 1 mynd

Mótorkrossbraut VÍK á Álfsnesi opnuð um helgina

Vélhjólaíþróttaklúbburinn (VÍK) er áhugamannafélag um torfæruhjólaakstur, æfingar og keppnir í mótorkrossi, þolakstri og sambærilegum greinum. Meira
20. ágúst 2003 | Bílablað | 101 orð | 1 mynd

Nýr BMW 5 frumsýndur um helgina

B&L frumsýnir nýju 5-línuna frá BMW í sýningarsal sínum að Grjóthálsi 1 um næstu helgi. Að sögn Karls Óskarssonar, sölustjóra BMW, ríkir talsverð eftirvænting, þar sem línan hefur hlotið mikið lof í erlendum bíladómum. Meira
20. ágúst 2003 | Bílablað | 590 orð

Stöðug þróun

Endurbætur og breytingar hafa fylgt Porsche 911 alla tíð. Meira
20. ágúst 2003 | Bílablað | 24 orð

VW Golf Variant með tvíbrennihreyfli

Vél: 4 strokka, 1.984 rúmsentimetrar. Afl: 115 hestöfl við 5.400 snúninga á mínútu. Orkugjafar: 95 oktana bensín, metangas. Verð: 2.500.000 kr. Umboð: Hekla... Meira

Úr verinu

20. ágúst 2003 | Úr verinu | 220 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lúða 220 220 220...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lúða 220 220 220 1 220 Skarkoli 145 126 144 972 139,953 Steinbítur 124 110 119 3,057 363,622 Und. Meira
20. ágúst 2003 | Úr verinu | 138 orð

Norðmenn tapa markaðshlutdeild

NORÐMENN velta því nú fyrir sér hvers vegna þeir hafi tapað mikilli markaðshlutdeild fyrir síld í Póllandi í hendur Íslendingum. Þetta er eitt aðalumræðuefnið á ráðstefnu um uppsjávarfisk, sem hófst í Álasundi í gær. Meira
20. ágúst 2003 | Úr verinu | 266 orð | 1 mynd

Slátra 350 tonnum af þorski og ýsu úr eldi

STOFNAÐ hefur verið sérstakt félag um fiskeldisþróun Brims og ber það nafnið Brim - fiskeldi ehf. Óttar Már Ingvason, framkvæmdastjóri félagsins, segir að tilgangur félagsins sé að stunda þróun á matfiskeldi í sjó hér á landi. Meira
20. ágúst 2003 | Úr verinu | 293 orð

Útvegur 2002 birtur á Netinu

HAGSTOFA Íslands hefur birt ritið Útveg 2002 á heimasíðu sinni. Í Útvegi, sem er ársrit Hagstofunnar um sjávarútveg, er að m.a. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.