Greinar föstudaginn 19. september 2003

Forsíða

19. september 2003 | Forsíða | 95 orð

DNA-rannsókn lokið

FYRSTU DNA-rannsókn á lífsýni úr manni, sem grunaður er um morðið á Önnu Lindh, utanríkisráðherra Svíþjóðar, lauk í gær en lögreglan í Stokkhólmi vildi ekki greina frá niðurstöðunni. Meira
19. september 2003 | Forsíða | 49 orð | 1 mynd

Fellibylur veldur eyðileggingu

ÞÖK rifnuðu af húsum og rafmagnslínur slitnuðu er fellibylurinn Isabel skall á austurströnd Bandaríkjanna í gær. Yfir milljón heimili urðu rafmagnslaus í ríkjunum Norður-Karólínu og Virginíu og tugir þúsunda á Washington-svæðinu. Meira
19. september 2003 | Forsíða | 38 orð | 2 myndir

Fundað fram á nótt

FUNDAÐ var fram á nótt í Landsbankanum til að ganga frá samkomulagi á kaupum Landsbankans á ráðandi hlut í Eimskip. Meira
19. september 2003 | Forsíða | 106 orð

Mannskæð árás á herbíla í Írak

RÁÐIST var á bandaríska herbílalest úr launsátri í íraska bænum Khaldiyah í gær og vitni sögðu að mikið mannfall hefði orðið meðal bandarískra hermanna. Hernámsliðið hafði þó ekki staðfest það í gær. Meira
19. september 2003 | Forsíða | 451 orð

Víðtæk uppstokkun fyrirtækjasamsteypa

LANDSBANKI Íslands og tengdir aðilar eignast ráðandi hlut í Eimskipafélagi Íslands og Íslandsbanki eignast Sjóvá-Almennar tryggingar í einhverjum mestu og flóknustu viðskiptum, sem átt hafa sér stað á íslenskum hlutafjármarkaði, en unnið var að því reka... Meira

Baksíða

19. september 2003 | Baksíða | 178 orð | 1 mynd

25 íslensk verk hjá sjálfstæðu leikhúsunum

SJÁLFSTÆÐU leikhúsin í landinu standa fyrir að minnsta kosti 75 leiksýningum í vetur, að sögn Felix Bergssonar, formanns Bandalags sjálfstæðra leikhúsa. "Sjálfstæðu sviðslistirnar eru að verða æ sterkari í íslensku sviðslistaumhverfi. Meira
19. september 2003 | Baksíða | 190 orð

Auglýst eftir tilboðum í sérfræðiráðgjöf

RÍKISKAUP hafa auglýst eftir tilboðum í sérfræðiráðgjöf vegna byggingar tónlistarhúss og ráðstefnumiðstöðvar í Reykjavík, en gert er ráð fyrir að bygging geti hafist seint á árinu 2006. Stefán Hermannsson, framkvæmdastjóri Austurhafnar TR ehf. Meira
19. september 2003 | Baksíða | 37 orð | 1 mynd

Ánægja með snjóinn

KRAKKARNIR á leikskólanum Flúðum á Akureyri virtust sáttir við fyrsta snjó haustsins á Norðurlandi í gær. Þau notuðu tækifærið og bjuggu til snjókarla og snjókerlingar. Ekki er að sjá annað en að þau séu ánægð með... Meira
19. september 2003 | Baksíða | 155 orð | 1 mynd

Framdi vopnað bankarán í Efra-Breiðholti

BANKARÆNINGI vopnaður eggvopni rændi útibú Íslandsbanka í Lóuhólum í Efra-Breiðholti um klukkan 15 í gærdag. Komst hann undan á hlaupum með ránsfenginn, en ekki hefur fengist upplýst hversu hárri upphæð var rænt. Meira
19. september 2003 | Baksíða | 109 orð

Harðkorna-dekkin kveiktu hugmyndina

ÓSKAR F. Jónsson, höfundur verðlaunahugmyndar samkeppninnar Nýsköpun 2003, segir að hugmyndina hafi hann fengið út frá harðkornadekkjum. Óskar hyggst framleiða margvíslegar tegundir af skóm og skósólum með harðkornum. Meira
19. september 2003 | Baksíða | 285 orð | 1 mynd

Stærsti viðskiptasamningur í sögu flugfélagsins

FLUGFÉLAGIÐ Air Atlanta hefur undirritað saming við Lufthansa Cargo í Þýskalandi um þjónustuleigu á þremur Boeing 747-fraktvélum, sem verða í Frankfurt, og er andvirði samningsins um 20 milljarðar króna. Vélarnar hefja flug í júní og júlí á næsta ári. Meira

Fréttir

19. september 2003 | Erlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd

Apynjur krefjast réttlætis

HETTUAPAR virðast gera sér grein fyrir því hvort verið sé að mismuna einstaklingum í hópnum og svindla á sumum. Kom þetta fram í rannsókn sem gerð var hjá sérstakri aparannsóknarstofnun við Emory-háskóla í Atlanta í Bandaríkjunum. Meira
19. september 2003 | Miðopna | 264 orð

Arðsemin á að geta aukist

BJARNI Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka, segist gera ráð fyrir að sameiningarferli bankans og Sjóvár-Almennra verði lokið fyrir áramót. Hann segir að samkeppnisstaða bankans muni styrkjast og arðsemin eigi að geta aukist við kaupin á Sjóvá-Almennum. Meira
19. september 2003 | Landsbyggðin | 366 orð | 1 mynd

Atvinnu- og jafnréttisfulltrúi í Suðurkjördæmi

BYGGÐASTOFNUN og félagsmálaráðuneytið standa sameiginlega að ráðningu atvinnu- og jafnréttisfulltrúa í Suðurkjördæmi. Bjarnheiður Jóhannsdóttir hefur verið ráðin í stöðuna og hefur hún aðsetur í Ráðhúsi Ölfuss í Hafnarbergi 1 í Þorlákshöfn. Meira
19. september 2003 | Landsbyggðin | 122 orð | 1 mynd

Auðvelt að draga féð í dilkana

ÞAÐ er alltaf spenningur í lofti og stemmning þegar réttað er í Grímsey því eins og koma farfuglanna boðar vorið er smölun kinda haustboði. Meira
19. september 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 114 orð | 1 mynd

Bakkatjörnin varin

NÚ ER verið að styrkja sjóvarnargarð við Kotagranda á Seltjarnarnesi. Haukur Kristjánsson, bæjartæknifræðingur, segir þetta gert til varna því að núverandi garður rofni og sjór komist í Bakkatjörnina. Meira
19. september 2003 | Erlendar fréttir | 159 orð

Banna kjöltudans í Los Angeles

BORGARSTJÓRNIN í Los Angeles, næststærstu borg Bandaríkjanna, bannaði í vikunni nektardansmeyjum að stunda svonefndan kjöltudans. Meira
19. september 2003 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Barizt við olíueld

SLÖKKVILIÐSMENN sprauta vatni til kælingar á jarðýtur sem félagar þeirra stýra til að moka sandi yfir eld í olíuleiðslu við bæinn Baji, 38 km frá borginni Tikrit í Írak í gær. Meira
19. september 2003 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Berlusconi iðrast orða sinna

SILVIO Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, hefur beðið gyðinga í landinu afsökunar á því að hafa sagt, að fasistaleiðtoginn Benito Mussolini hefði aldrei drepið nokkurn mann. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð

Brennuvarga enn leitað

LÖGREGLAN á Ísafirði rannsakar enn íkveikjuna í Vestfjarðagöngunum á mánudag og leitar þeirra sem bera sök á henni. Málið er litið alvarlegum augum af hálfu lögreglunnar. Meira
19. september 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 115 orð

Bundið slitlag á Silungapollsleið

UMHVERFIS- og heilbrigðisnefnd hefur samþykkt að veita leyfi til að lagt verði bundið slitlag á hluta Silungapollsleiðar. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Busarnir teknir í raðir MR-inga

BUSAVÍGSLA fór fram í Menntaskólanum í Reykjavík í gær, en þar eru nýnemar tolleraðir af eldri nemum samkvæmt gamalli hefð í skólanum. Vígslan gekk mjög vel fyrir sig, en hefðbundinn klæðnaður 6. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 433 orð

Dagur iðnaðarins í blikksmiðjum Samtök iðnaðarins...

Dagur iðnaðarins í blikksmiðjum Samtök iðnaðarins og Félag blikksmiðjueigenda standa fyrir Degi iðnaðarins í blikksmiðjum á morgun, laugardaginn 20. september. Opið hús verður í 9 blikksmiðjum á sex stöðum á landinu kl. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 286 orð

Dómur ómerktur vegna sambúðar vitnis og dóttur héraðsdómara

HÆSTIRÉTTUR ómerkti í gær dóm Héraðsdóms Norðurlands eystra þar sem dóttir héraðsdómara og sonur vitnis í málinu reyndust vera í hjúskap. Vísaði Hæstiréttur málinu aftur heim í hérað. Meira
19. september 2003 | Suðurnes | 149 orð | 1 mynd

Drifu sig út í náttúruna

NÁTTÚRAN var yfirskrift þemadags í Njarðvíkurskóla. Nemendur og kennarar brutu upp hið hefðbundna skólastarf og drifu sig út í náttúruna. Meira
19. september 2003 | Erlendar fréttir | 973 orð | 1 mynd

Eðaldemókrati faðmar sjálfan erkifjandann

EIGINKONA leikarans Arnolds Schwarzeneggers, Maria Shriver, er af þekktri og auðugri ætt demókrata, faðir hennar, Sargent Shriver, var háttsettur embættismaður í Hvíta húsinu í stjórnartíð Johns F. Kennedys forseta á sjöunda áratugnum. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

ELÍAS BALDVINSSON

ELÍAS Baldvinsson, slökkviliðsstjóri Vestmannaeyja, lést þriðjudaginn 16. september, 65 ára að aldri. Elías fæddist 1. júní 1938 í Þykkvabænum, sonur Baldvins Bæringssonar og Þórunnar Elíasdóttur. Elías lauk 1. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 391 orð

Endurnýjun EES eða sambandsaðild

BILIÐ sem nú er orðið á milli reglna innan Evrópusambandsins og á Evrópska efnahagssvæðinu er farið að grafa undan markmiðum og tilvist samningsins um Evrópska efnahagssvæðið. Meira
19. september 2003 | Erlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Engar sannanir fyrir aðild Saddams

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, lýsti yfir í fyrradag, að engar sannanir væru fyrir aðild Saddams Husseins, fyrrverandi forseta Íraks, að hryðjuverkaárásunum í Bandaríkjunum 11. september 2001. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 100 orð

Fann talsvert magn fíkniefna

ÞRÍR menn voru handteknir af lögreglunni á Selfossi seinnipart dags á þriðjudag vegna meints fíkniefnabrots. Meira
19. september 2003 | Suðurnes | 196 orð

Fella niður fráveitugjaldið

BÆJARRÁÐ Reykjanesbæjar hefur samþykkt að fella niður sérstakt gjald vegna hreinsunar á fráveituvatni en eins og fram hefur komið telur úrskurðarnefnd gjaldtökuna ekki standast lög um þjónustugjöld sveitarfélaga. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Fellibylurinn Isabel raskar áætlun forseta Íslands

FYRIRHUGAÐUR blaðamannafundur Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, sem halda átti í bandaríska pressuklúbbnum (National Press Club) í Washington í Bandaríkjunum gær var afboðaður vegna fellibylsins Isabel. Meira
19. september 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 69 orð | 1 mynd

Fengu grænmeti úr skólagörðunum

MIKIÐ fjör var í skólagörðum Seltjarnarness á dögunum þegar 5 ára börnum úr leikskólum bæjarins var boðið að koma og taka upp grænmetið sem eftir varð í görðunum eftir sumarið. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 208 orð

Ferðaskrifstofa þarf ekki að greiða starfsleyfistryggingu

HÆSTIRÉTTUR sýknaði í gær stærstu hluthafa ferðaskrifstofunnar Samvinnuferða-Landsýnar af kröfu ríkisins um að standa skil á starfsleyfistryggingu ferðaskrifstofunnar. Bú Samvinnuferða-Landsýnar var tekið til gjaldþrotaskipta í nóvember 2001. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 701 orð | 1 mynd

Fjölbreytt trú-arlíf í deiglunni

Toshiki Toma fæddist í Tókýó í Japan árið 1958. Hann lauk námi í stjórnmálafræði í Tókýó, en eftir það lagði hann stund á guðfræði og var vígður til prests við Evangelísku Lútersku kirkjuna í Japan árið 1990. Toshiki fluttist til Íslands árið 1992 og varð prestur við Þjóðkirkjuna árið 1997. Hann hefur starfað þar sem prestur innflytjenda frá upphafi. Toshiki á tvö börn. Meira
19. september 2003 | Suðurnes | 152 orð | 1 mynd

Fljótandi farkostur á leið til Eyja

FLJÓTANDI farkostur hefur vakið athygli glöggra íbúa á Suðurnesjum og Suðurlandi í gær og fyrradag. Olíuskipið Lauganes hefur dregið stóran olíutank meðfram ströndinni á leið sinni úr Hvalfirði til Vestmannaeyja. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 230 orð

Fólkið hefur göngu sína í dag

NÝTT sérblað Morgunblaðsins, Fólkið, hefur göngu sína í dag og mun framvegis koma út á föstudögum. Umfjöllunarefni blaðsins er afþreying ungs fólks á öllum aldri. Í blaðinu eiga að vera hugmyndir að því hvernig gera má vikuna skemmtilegri. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 148 orð

Fræðslufundir á Akureyri og í Garðabæ

Í TILEFNI af alþjóðadegi Alzheimerssjúklinga sunnudaginn 21. september verða haldnir fræðslufundir bæði á Akureyri og í Garðabæ. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Gáfu Barnaspítalanum speglunarsamstæðu

BARNASPÍTALI Hringsins fékk veglega gjöf í gær þegar Frístund, starfsmannafélag Kjötumboðsins, gaf spítalanum nýja speglunarsamstæðu, auk tveggja milljóna króna styrks í fræðslu-, kennslu- og rannsóknarsjóð spítalans. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 329 orð

Hafa ekki sýnt áhuga á samráði við stofnunina

Hafrannsóknastofnun hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla í fjölmiðlum um meint skeytingarleysi starfsmanna Hafrannsóknastofnunarinnar um ferðir hvalaskoðunarskipa á Faxaflóa sl mánudag og tilkynningar Hvalaskoðunarsamtaka Íslands. Meira
19. september 2003 | Erlendar fréttir | 95 orð

Handtökur á Spáni

SPÆNSKA lögreglan handtók í gær fimm manns, sem grunaðir eru um tengsl við hryðjuverkasamtökin al-Qaeda. Tveir hinna handteknu eru taldir tengjast Tayssir Alluni, fréttaritara sjónvarpsstöðvarinnar Al-Jazeera, sem nú er í haldi. Meira
19. september 2003 | Landsbyggðin | 72 orð | 1 mynd

Háhyrningar í fæðuleit?

HÁHYRNINGAR syntu inn á höfnina á Bakkafirði laugardaginn 13. september og hefur það aldrei gerst svo vitað sé fyrr. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Hljóp út með ránsfenginn og starfsmann á hælunum

VOPNAÐ bankarán var framið í útibúi Íslandsbanka í Lóuhólum 2-6 í Breiðholti í gærdag. Lögreglu barst tilkynning kl. 14:59 um að maður vopnaður eggvopni hefði rænt bankann og var allt tiltækt lið lögreglu sent á vettvang. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Hreindýrskrúnur á bílnum

STEFÁN Geir Stefánsson hreindýraveiðieftirlitsmaður var að gera sig kláran til heimferðar suður í Hafnarfjörð með þennan myndarlega krúnuhrauk á bílþakinu. Meira
19. september 2003 | Miðopna | 749 orð | 1 mynd

Íslandsbanki kaupir Sjóvá-Almennar

Til tíðinda dró í viðskiptalífinu í gær þegar greint var frá því að Íslandsbanki hefði samið um kaup á 33% eignarhlut í Sjóvá-Almennum tryggingum hf. og stefndi að því að eignast félagið allt. Gangi kaupin eftir verður Íslandsbanki stærsti banki landsins. Meira
19. september 2003 | Miðopna | 203 orð | 2 myndir

Koma í veg fyrir innlausn

"ÞETTA tilboð Íslandsbanka hf. leggst illa í okkur," segir í yfirlýsingu frá Þorsteini Vilhelmssyni, stjórnarformanni Afls - fjárfestingarfélags, sem á tæplega 5% hlut í Sjóvá-Almennum tryggingum hf. Meira
19. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 162 orð | 4 myndir

Kuldalegt um að litast í morgunsárið

ÞAÐ var heldur kuldalegt um að litast þegar Akureyringar risu úr rekkju í gærmorgun, enda farið að snjóa og jörð nánast hvít. Hitastigið fór niður undir frostmark snemma um morguninn en hækkaði örlítið þegar á daginn leið. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 140 orð

Lagabreytingar skoðaðar í tveimur ráðuneytum

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra og Björn Bjarnason dómsmálaráðherra funduðu nýlega um mögulegar breytingar á samkeppnislögum er varða samskipti Samkeppnisstofnunar og lögreglunnar. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 348 orð

Laun verkamanna greidd hér á landi

STAÐFESTAR upplýsingar hafa borist verkalýðshreyfingunni frá lögmanni Impregilo um að tyrkneskir og rúmenskir starfsmenn ítalska undirverktakans Edilsider, sem eru að reisa vinnubúðir við Kárahnjúkavirkjun, fái greidd laun samkvæmt gildandi... Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 203 orð

LEIÐRÉTT

Enn á lífi Í frétt á blaðsíðu 20 í Morgunblaðinu í gær er frásögn um raforkuver frá árinu 1928 í Þingeyjarsýslu. Þar segir m.a. að Jón Sigurgeirsson á Árteigi í Köldukinn hafi byrjað að smíða rafstöðvar um 1950 og haldið því áfram meðan hann lifði. Meira
19. september 2003 | Austurland | 554 orð | 2 myndir

Letrað í sálina

ALMA J. Árnadóttir myndhönnuður sýnir nú 49 ný grafíkverk í Galleríi Klaustri á Skriðuklaustri. Sýningin ber heitið Letur-verk og stendur fram til 5. október n.k. Meira
19. september 2003 | Suðurnes | 49 orð

Létta leiðin til að hætta að...

Létta leiðin til að hætta að reykja er yfirskrift námskeiðs sem haldið verður í Púlsinum í Sandgerði næstkomandi sunnudag og hefst kl. 20. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 241 orð

Lýðheilsuþing verður haldið í fyrsta sinn...

Lýðheilsuþing verður haldið í fyrsta sinn á Íslandi föstudaginn 26. september. Þingið er haldið á vegum Félags um lýðheilsu í samvinnu við hina nýju Lýðheilsustöð. Meira
19. september 2003 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Neyðarástand í þremur ríkjum

MIKILL viðbúnaður var á austurströnd Bandaríkjanna í gær þegar fellibylurinn Isabel skall þar á. Neyðarástandi var lýst yfir í ríkjunum Norður-Karólínu, Maryland og Virginíu og yfir 300.000 íbúum á ströndinni var sagt að flýja heimili sín. Meira
19. september 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 127 orð

Ný heilsugæslustöð á næsta ári

FYRIRHUGAÐ er að setja á stofn nýja heilsugæslustöð í Hafnarfirði og er stefnt að því að hún taki til starfa um mitt næsta ár, að sögn Lúðvíks Geirssonar bæjarstjóra. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 247 orð

Orkuöflun ætti að takast

"STAÐA mála nú er sú að það er mjög líklegt að það muni takast," sagði Alfreð Þorsteinsson, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur og borgarfulltrú R-listans, um mögulega orkuöflun OR og Hitaveitu Suðurnesja vegna stækkunar Norðuráls. Meira
19. september 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 150 orð | 1 mynd

OR losar um lóð við Stóragerði

ORKUVEITA Reykjavíkur stefnir að því að selja lóð sem stendur á horni Stóragerðis og Álmgerðis, við hliðina á bensínstöð Olíufélagsins Esso. Þar stendur nú gömul dæli- og spennistöð og nokkuð stór lóð í kring. Meira
19. september 2003 | Austurland | 234 orð

Ólíklegt að Austlax hefji fiskeldi í Seyðisfirði

SIGFINNUR Mikaelsson, framkvæmdastjóri Austlax ehf. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 151 orð

Réttir í landnámi Ingólfs

UM næstu helgi og í byrjun næstu viku verða göngur og réttir í landnámi Ingólfs Arnarsonar. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Risahængar ráðast á klakkistur

STEFÁN Sigurðsson sölumaður hjá Lax-á, sem er leigutaki Ytri Rangár, hefur eftir umsjónarmanni árinnar að nokkrir risahængar, 20-30 punda, hafi stundað það að undanförnu að synda upp að klakkistu sem er við hylinn Djúpós, og berja hana með sporðunum. Meira
19. september 2003 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Sakar bresku stjórnina um ýkjur í Íraksskýrslu

HANS BLIX, fyrrverandi yfirmaður vopnaeftirlitsnefndar Sameinuðu þjóðanna, sakaði í gær bresku ríkisstjórnina um ýkjur í umdeildri skýrslu sinni um gereyðingarvopnaeign Íraka. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Saltið spúlað af bílnum við höfnina

SAMBÚÐIN við Ægi tekur á sig ýmsar birtingarmyndir og í norðanáttinni sest oft mikið salt á bílana í Ólafsvík. Þá er vinsælt að skreppa niður á bryggju og spúla seltuna duglega af bílnum eins og þessi ökumaður gerði í... Meira
19. september 2003 | Suðurnes | 152 orð | 1 mynd

Samsýningu vinanna lýkur um helgina

SAMSÝNING þriggja ungra listamanna á efri hæð Svarta pakkhússins að Hafnargötu 2 í Keflavík verður opin í dag og um helgina. Er þetta síðasta sýningarhelgin. Þrír ungir myndlistarnemar opnuðu saman sýningu á Ljósanótt. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 262 orð

Sendiráði Íslands lokað

ÍSLENSKA sendiráðinu í Washington var lokað um hádegi í gær að bandarískum tíma vegna veðurs eins og sagt var á símsvara sendiráðsins síðdegis í gær. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 234 orð

SGS fordæmir framkomu Impregilo

FRAMKVÆMDASTJÓRN Starfsgreinasambands Íslands (SGS) samþykkti ályktun þar sem fordæmd er framkoma ítalska verktakans Impregilo við starfsmenn á virkjunarsvæðinu við Kárahnjúka. Ákvæði kjarasamnings um aðbúnað, öryggismál og launakjör hafi verið brotin. Meira
19. september 2003 | Miðopna | 279 orð

Sjóvá-Almennar tryggingar taldar hátt verðlagðar

GREININGARDEILD Kaupþings Búnaðarbanka fjallar um fyrirhugaða yfirtöku Íslandsbanka á Sjóvá-Almennum tryggingum í Hálffimm fréttum sínum í gær. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 280 orð

Skuldbundu sig til að mismuna ekki eftir þjóðerni

Í ÚTBOÐSGÖGNUM Landsvirkjunar fyrir stöðvarhús og stíflu Kárahnjúkavirkjunar var tekið fram að verktakar væru skuldbundnir til að efna gildandi kjarasamninga milli Samtaka atvinnulífsins (SA) og Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og virkjanasamninginn... Meira
19. september 2003 | Miðopna | 182 orð

Sókn en ekki vörn

EINAR Sveinsson forstjóri Sjóvár-Almennra trygginga segist líta á það sem sóknarfæri fyrir félagið að fara inn í Íslandsbankasamstæðuna. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 251 orð

Spurt út í skipan seðlabankastjóra

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í bankaráði Seðlabanka Íslands, hefur sent Davíð Oddssyni forsætisráðherra formlegt erindi þar sem hún spyr forsætisráðherra um skipan Jóns Sigurðssonar í embætti bankastjóra Seðlabanka Íslands. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Tryggvi Jóhannesson fagnar 100 ára afmæli

TRYGGVI Jóhannesson frá Fremri-Fitjum í Húnaþingi vestra hélt upp á 100 ára afmælið í gær. Tryggvi er fæddur á Fremri-Fitjum og átti þar heima alla ævi, þar til hann flutti á Sjúkrahúsið á Hvammstanga fyrir fáeinum árum. Meira
19. september 2003 | Austurland | 126 orð | 2 myndir

Tveir listar í framboði

Kosið verður um nýja sveitarstjórn í sameinuðu sveitarfélagi Búða- og Stöðvarhrepps á morgun. Þá verður einnig kosið um nafn á hið nýja sveitarfélag. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 337 orð

Úrbætur á aðgengi koma öllum til góða

AÐGENGI fatlaðra var yfirskrift gærdagsins í Evrópsku samgönguvikunni sem hélt áfram í gær, en talsverðar úrbætur hafa verið gerðar á aðgengi fatlaðra í Reykjavíkurborg undanfarið, einkum við að fella niður gangstéttarbrúnir í eldri hverfum borgarinnar. Meira
19. september 2003 | Austurland | 90 orð | 1 mynd

Veiddu 740 hreindýr

Hreindýraveiðitímabili ársins lauk í vikunni og voru veiddir 330 tarfar og 410 kýr, eða 740 dýr af 800 dýra kvóta. Ekki náðist að fella alla tarfa á svæði 8 norðan Hornafjarðar og aðeins 33 kýr af svæðum 8 og 9 austan Vatnajökuls. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 68 orð

Verða viðstödd minningarathöfn um Önnu Lindh

SVAVAR Gestsson sendiherra og Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra verða í dag viðstödd fyrir hönd íslenskra stjórnvalda minningarathöfn um Önnu Lindh utanríkisráðherra Svíþjóðar, sem lést eftir árás í verslunarmiðstöð í Stokkhólmi í síðustu viku. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Villi Þór á nýjum stað

HÁRSNYRTING Villa Þórs hefur flutt að Krókhálsi 1, Reykjavík. Stofan er opin frá kl. 10-18 virka daga. Stofan var áður undir nafninu Hárlist.is á Skólavörðustíg. Þar áður rak Villi Þór Hársnyrtingu Villa Þórs í Ármúla 26 í 23 ár. Meira
19. september 2003 | Landsbyggðin | 111 orð | 1 mynd

Viska opnar vefsíðu

Í UPPHAFI mánaðarins opnaði Viska í Vestmannaeyjum vefsíðu. Það var Sigurður Karlsson, nemi í viðskiptafræði í fjarnámi á vegum Háskólans í Vestmannaeyjum, sem opnaði vefsíðuna formlega í tilefni af dagskrá viku símenntunnar sem Viska stóð fyrir í Eyjum. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð

Vistakstur kynntur borgarbúum

DAGURINN í dag í Evrópsku samgönguvikunni ber yfirskriftina Vistakstur, en vistakstur snýst um að ökumenn geri sér grein fyrir því að tiltekið ökulag dregur úr eldsneytisnotkun og minnkar því mengun. Meira
19. september 2003 | Innlendar fréttir | 115 orð

Yfirlýsing vegna ákvörðunar samkeppnisráðs

MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá Sigurði Lárussyni kaupmanni vegna ákvörðunar áfrýjunarnefndar samkeppnismála, sem staðfest hefur ákvörðun samkeppnisráðs um að aðhafast ekkert í erindi hans varðandi aðstæður á íslenskum fjármála- og... Meira
19. september 2003 | Miðopna | 299 orð | 1 mynd

Þetta eru hinar ágætustu fréttir

Ólafur B. Meira
19. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 358 orð

Öll tilboðin yfir kostnaðaráætlun

SS BYGGIR ehf. átti lægsta tilboð í annan áfanga Brekkuskóla, nýbyggingu, viðbyggingu og breytingar en tilboðin voru opnuð í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

19. september 2003 | Staksteinar | 327 orð

- Einstakt tækifæri fyrir launþega

Vefþjóðviljinn er ekki hrifinn af því sem hann kallar nauðungargjöld til verkalýðsfélaga. Gefum honum orðið: "Þeir eru heppnir sem skyldugir eru til að greiða hluta launa sinna til verkalýðsfélags í hverjum mánuði. Meira
19. september 2003 | Leiðarar | 794 orð

Umskipti í viðskiptalífi

Í gær urðu mikil umskipti á eignarhaldi nokkurra lykilfyrirtækja í íslenzku viðskipta- og atvinnulífi. Meira

Menning

19. september 2003 | Fólk í fréttum | 114 orð

12 Tónar Svavar Pétur Eysteinsson, listamaður...

12 Tónar Svavar Pétur Eysteinsson, listamaður og meðlimur í sveitinni Rúnk, mun kynna í dag kl. 17 nýja sólóplötu. Að plötunni hefur hann unnið síðasta vetur og er hún sjö laga. Meira
19. september 2003 | Menningarlíf | 515 orð | 1 mynd

75 sýningar hjá sjálfstæðu leikhúsunum í vetur

GÍFURLEG gróska er í starfsemi sjálfstæðu leikhúsanna í landinu, en vetrarstarf þeirra var kynnt í Loftkastalanum í gær. Meira
19. september 2003 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Álfar og tröll á Íslandi

HEIMILDARMYNDIN Rannsókn á huliðsheimum , sem fjallar um álfatrú og hindurvitni á Íslandi, verður sýnd hér á landi 1. október. Meira
19. september 2003 | Skólar/Menntun | 1248 orð | 1 mynd

Áskorun í samræmi við færni

Nám og þroski/ Rannsóknir á námi og þroska barna eru ekki nógu hátt skrifaðar á Íslandi að mati dr. Hermundar Sigmundssonar, prófessors við Tækni- og vísindaháskólann í Noregi. Gunnar Hersveinn átti samtal við hann um nýjar rannsóknir og mikilvægi þess að setja rannsóknarmiðstöð um nám og þroska barna á fót, og kannaði viðbrögð. Meira
19. september 2003 | Fólk í fréttum | 327 orð | 1 mynd

Eins og hún átti að vera

NÝ útgáfa plötunnar Let it Be með Bítlunum verður gefin út í nóvember, að sögn Apple Corp, útgáfufélags hljómsveitarinnar. Mun platan heita Let it Be ... Meira
19. september 2003 | Fólk í fréttum | 125 orð | 2 myndir

Emilíana Torrini semur fyrir Kylie

ÁSTRALSKA söngkonan Kylie Minogue gefur á næstunni út lag sem samið var að hluta af íslensku tónlistarkonunni Emilíönu Torrini. Lagið heitir "Slow", kemur út 3. nóvember nk. Meira
19. september 2003 | Fólk í fréttum | 1049 orð | 3 myndir

Fjölskrúðug flóra

Hér á eftir fer upptalning á því helsta sem verður gefið út af dægurtónlist þetta haustið. Listinn er ekki tæmandi og plötur geta bæst við er líður á haustið. Skífan: Bubbi, Írafár og Sálin Skífan er að vanda með nokkra tugi titla í haust. Meira
19. september 2003 | Fólk í fréttum | 295 orð | 2 myndir

Fólk í fréttum

FUNDIST hafa glötuð myndskeið þar sem John Lennon og Mick Jagger eru að sprella saman. Meira
19. september 2003 | Skólar/Menntun | 200 orð | 1 mynd

Guðrún Alda Harðardóttir

"Hugmyndir Hermundar og mínar falla að því leyti saman að við erum sammála um að brýnt sé að Íslendingar leggi meira fjármagn í rannsóknir á námi og þroska barna. Meira
19. september 2003 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Layo og Bushwacka spila

ÚTVARPSÞÁTTURINN Party Zone og plötubúðin Þruman munu standa fyrir heljarmikilli afmælishátíð á Nasa í kvöld. Meira
19. september 2003 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Leikur dauðans

Kanada 2003. Myndform VHS/DVD. Bönnuð innan 16 ára. (90 mín.) Leikstjórn og handrit Jesse Warn. Aðalhlutverk Jay Baruchel, Vanessa Guy, Ian McShane. Meira
19. september 2003 | Fólk í fréttum | 166 orð | 1 mynd

Leitin hafin að stjörnum Íslands

STÖÐ 2 hefur sýningar á stjörnuleitarþáttum sínum "Idol - Stjörnuleit" í kvöld klukkan hálfníu. Í þáttunum fær almenningur að spreyta sig á söng og framkomu og er leitað að næsta stórstirni Íslands. Meira
19. september 2003 | Leiklist | 406 orð | 1 mynd

Með einlægnina að vopni

Höfundur: Ólöf Sverrisdóttir, sem byggir að hluta á broti úr Lævirkjanum (L'Alouette), leikriti Jean Anouilh, og textum úr bókinni "Medieval Women's Visionary Litterature" sem safnað var af Elizabeth Alvilda Petroff. Höfundar tónlistar: Bill Douglas og Richard Einhorn. Leikstjórn og hreyfingar: Ólöf Ingólfsdóttir og Jerri Daboo. Ljósahönnun: Móeiður Helgadóttir. Leikari: Ólöf Sverrisdóttir. Sunnudagur 14. september. Meira
19. september 2003 | Fólk í fréttum | 71 orð

Papar á toppnum

Á TÓNLISTANUM sem birtur var í fimmtudagsblaði kemur ranglega fram að Papar hafi verið í öðru sæti listans. Hið rétta er að plata þeirra Þjóðsaga átti að vera í toppsætinu. Meira
19. september 2003 | Fólk í fréttum | 301 orð | 1 mynd

"Súrsæt" stjörnuleit

Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson situr í dómnefnd stjörnuleitarinnar ásamt Bubba Morthens og Siggu Beinteins og segir hann starfið í Idol - Stjörnuleit hafa verið "súrsætt". Meira
19. september 2003 | Menningarlíf | 816 orð | 2 myndir

"Þetta er allt fólk sem við þekkjum"

EINKASONURINN fer aðra leið í lífi sínu en foreldrarnir höfðu séð fyrir sér. Hann elskar annan karlmann, vill búa með honum og njóta hans. Hvernig á að taka þessu? Af opnum huga, auðvitað! Sýna umburðarlyndi og samkennd. Meira
19. september 2003 | Skólar/Menntun | 249 orð | 1 mynd

Rannveig Lund

"Vísir að miðstöð þar sem fengist var við miðlun, kennslu, prófþróun, rannsóknir og þjónustu við skóla starfaði í 10 ár við Kennaraháskóla Íslands. Hér á ég við Lestrarmiðstöð. Hún var lögð niður og fjárskorti kennt um. Meira
19. september 2003 | Skólar/Menntun | 230 orð | 1 mynd

Rósa Eggertsdóttir

"Hugmyndir um rannsóknarmiðstöð um nám og þroska íslenskra barna eru um margt áhugaverðar. Ég er sammála Hermundi hvað varðar brýna þörf á grunnrannsóknum á þessum sviðum. Vettvangur fyrir slíkar rannsóknir hefur einkum verið þríþættur, þ.e. Meira
19. september 2003 | Menningarlíf | 68 orð

Steinlaug sýnir

STEINLAUG Sigurjónsdóttir opnar myndlistarsýningu í Félagsstarfi Gerðubergs í dag kl. 16.00. Félagar úr Tónhorninu og Gerðubergskórinn, undir stjórn Kjartans Ólafssonar, syngja og leika við opnunina. Steinlaug Sigurjónsdóttir er fædd 1935. Meira
19. september 2003 | Fólk í fréttum | 362 orð | 1 mynd

Stærsta verkefni Stöðvar 2 til þessa

Þór Freysson er framleiðandi Idol - Stjörnuleitar-þáttanna eða svonefndur "pródúser". Hann heldur utan um skipulagningu og verkstjórn framleiðslu þáttanna. Meira
19. september 2003 | Menningarlíf | 14 orð

Sýningum lýkur

Gallerí Skuggi Sýningu Kristins Pálmasonar lýkur á sunnudag. Galleríið er opið fimmtudag til sunnudags kl.... Meira

Umræðan

19. september 2003 | Aðsent efni | 300 orð | 1 mynd

Ábyrgð í fjármálum og íbúalýðræði

LÍKT og mörg önnur sveitarfélög glímir nýsameinað sveitarfélag Stöðva- og Búðahrepps við erfiða skuldastöðu. Meira
19. september 2003 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Evrópska samgönguvikan 16.-22. september

ÞAÐ VERÐUR lögð áhersla á að kynna og hvetja til vistvænna samgangna og hápunkturinn er bíllausi dagurinn 22.sept. Nú gefst tækifæri til að skilja bílinn eftir heima, ganga, hjóla eða nota strætó til daglegra samgangna. Meira
19. september 2003 | Bréf til blaðsins | 420 orð | 2 myndir

Fyrirspurn til gatnamálastjóra Í allt sumar...

Fyrirspurn til gatnamálastjóra Í allt sumar hafa staðið yfir umfangsmiklar vegaframkvæmdir neðst í Breiðholti. Þrátt fyrir mikið rask hafa framkvæmdir gengið nokkuð vel og ekki verið til mjög mikils ama fyrir vegfarendur, a.m.k. Meira
19. september 2003 | Bréf til blaðsins | 669 orð

Vegna greinar um mikilvægi tilkynningaskyldu og ábyrgð fagstétta

Í GREIN í Mbl. í gær (17/9) er fjallað um hversu mikilvægt það sé að fagstéttir séu menntaðar á sviði barnaverndar. Ánægjulegt er að Morgunblaðið hafi ákveðið að gera þessu mikilvæga máli ítarleg skil. Meira
19. september 2003 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd

Það er ekki eftir neinu að bíða

NÆSTKOMANDI laugardag er í fyrsta sinn gengið að kjörborði í nýju og sameinuðu sveitarfélagi Stöðvar- og Búðahrepps. Meira

Minningargreinar

19. september 2003 | Minningargreinar | 2774 orð | 1 mynd

DAGMAR HRUND HELGADÓTTIR

Dagmar Hrund Helgadóttir fæddist á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 23. október 2001. Hún lést á Astrid Lindgren-sjúkrahúsinu í Stokkhólmi í Svíþjóð 8. september síðastliðinn. Foreldrar Dagmarar Hrundar eru Bryndís Hjartardóttir leikskólakennari, f. 12. júní 1973, og Helgi Þór Gunnarsson hjúkrunarfræðingur, f. 11. febrúar 1972. Eldri bróðir Dagmarar er Bjartur Þór Helgason, fæddur 16. mars 1997. Útför Dagmarar Hrundar fer fram frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2003 | Minningargreinar | 332 orð | 1 mynd

GUÐRÚN EINARSDÓTTIR

Guðrún Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 4. september 1922. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kópavogskirkju 12. september. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2003 | Minningargreinar | 1887 orð | 1 mynd

GUNNAR HERMANN GRÍMSSON

Gunnar Hermann Grímsson var fæddur að Húsavík við Steingrímsfjörð 9. febrúar 1907. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 11. september. Foreldrar hans voru hjónin Ragnheiður Kristín Jónsdóttir og Grímur Stefánsson bóndi. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2003 | Minningargreinar | 2388 orð | 1 mynd

HALLDÓR EIRÍKUR ELISSON

Eiríkur Elisson fæddist á Hallfreðarstöðum í Hróarstungu 3. ágúst 1938. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbraut 10. september sl. Foreldrar Eiríks voru Aníta Sigurbjörnsdóttir frá Litla-Steinsvaði, f. 27.11. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2003 | Minningargreinar | 204 orð | 1 mynd

KRISTJÁN VIÐAR HAFLIÐASON

Kristján Viðar Hafliðason fæddist í Reykjavík 2. júní 1973. Hann lést af slysförum 25. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Garpsdalskirkju 30. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2003 | Minningargreinar | 1343 orð | 1 mynd

MARGRÉT HALLDÓRSDÓTTIR

Margrét Halldórsdóttir fæddist á Sauðárkróki hinn 1. ágúst 1942. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi hinn 12. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Halldór Sigurðsson skipstjóri á Sauðárkróki, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2003 | Minningargreinar | 1096 orð | 1 mynd

MARGRÉT HRÖNN VIGGÓSDÓTTIR

Margrét Hrönn Viggósdóttir fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1965. Hún lést á heimili sínu, Viðarási 59, hinn 6. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Víðistaðakirkju 16. september. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2003 | Minningargreinar | 1413 orð | 1 mynd

MARÍA ÁRNÍNA ÍSAKSDÓTTIR

María Árnína Ísaksdóttir fæddist á Raufarhöfn 23. febrúar 1919. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 14. september síðastliðinn. Foreldrar Maríu voru Rannveig Dýrleif Stefánsdóttir, f. í Kræklingahlíð við Eyjafjörð 3.10. 1884, d. 16.8. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2003 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd

RAGNA STEFANÍA FINNBOGADÓTTIR

Ragna Stefanía Finnbogadóttir fæddist í Látrum í Aðalvík 12. janúar 1930. Hún lést á hjúkrunar- og elliheimilinu Grund hinn 10. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Jóna Jónsdóttir, f. 10.12. 1900, d. 27.12. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2003 | Minningargreinar | 681 orð | 1 mynd

SKÚLI MÁR NÍELSSON

Skúli Már Níelsson fæddist í Reykjavík 13. október 1978. Hann lést af slysförum 4. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Melstaðarkirkju 16. september. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2003 | Minningargreinar | 2408 orð | 1 mynd

SOFFÍA GÍSLADÓTTIR

Soffía Gísladóttir fæddist í Görðum í Vestmannaeyjum 31. desember 1915. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 14. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gísli Þórðarson frá Ormskoti í Fljótshlíð, f. 5. desember 1877, d. 7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. september 2003 | Viðskiptafréttir | 478 orð | 1 mynd

Grasso farinn

RICHARD Grasso, forstjóri og stjórnarformaður Kauphallarinnar í New York hefur sagt af sér. Meira
19. september 2003 | Viðskiptafréttir | 913 orð | 1 mynd

Harðkornaskósólar fá fyrstu verðlaun

Samtals bárust rúmlega 60 viðskiptaáætlanir í keppnina og í kringum 500 manns sóttu námskeið um allt land í tengslum við hana. Meira
19. september 2003 | Viðskiptafréttir | 192 orð

Hvati til að halda áfram

ÓSKAR F. Jónsson, sem hlaut fyrstu verðlaun í Nýsköpun 2003 fyrir hugmynd sína um nýja gerð skósóla með harðkornum, segist vona að verðlaunin leiði til þess að fjárfestar verði reiðubúnir til að taka þátt í verkefninu með honum. Meira
19. september 2003 | Viðskiptafréttir | 231 orð | 1 mynd

Kaldbakur með þriðjungshlut í TM

FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ Kaldbakur hf. keypti í gær hlutabréf að nafnverði 115,1 milljón króna í Tryggingamiðstöðinni og jók þar með eignarhlut sinn í fyrirtækinu úr 20,41% í 32,8%. Meira

Fastir þættir

19. september 2003 | Dagbók | 183 orð | 1 mynd

40 ára afmæli Grensássafnaðar

Á SUNNUDAGINN kemur, 21. sept., er þess minnst í Grensáskirkju að um þessar mundir eru liðin 40 ár frá stofnun Grensássafnaðar. Meira
19. september 2003 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 19. september, er sextugur Rafn Ólafsson, starfsmaður Hafrannsóknastofnunar, Fjallalind 80, Kópavogi. Eiginkona hans er Þóra Friðgeirsdóttir. Þau eru að heiman í... Meira
19. september 2003 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 19. september, er sjötug Ingunn Ingvarsdóttir, Hofsstöðum, Stafholtstungum . Hún tekur á móti gestum í félagsheimilinu Þinghamri í kvöldkaffi frá klukkan... Meira
19. september 2003 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 19. september, er sjötugur Hreinn Elíasson listmálari . Hann og kona hans, Rut Sigurmonsdóttir , taka á móti gestum á heimili þeirra, Jörundarholti 108, Akranesi, í dag eftir kl.... Meira
19. september 2003 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 19. september, er sjötug Þórunn Maggý Guðmundsdóttir . Hún tekur á móti gestum nk. laugardag kl. 15 á heimili sonar og tengdadóttur í Smyrlahrauni 18,... Meira
19. september 2003 | Dagbók | 14 orð

BARNAVÍSUR

Fuglinn segir bí, bí, bí, bí, bí, segir Stína; kvöldúlfur er kominn í kerlinguna... Meira
19. september 2003 | Fastir þættir | 244 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Það er hræðilegt að spila bút þegar alslemma stendur á borðinu. Og það í næstsíðasta spili í tvísýnum útsláttarleik. Þetta henti bræðurna ítölsku, Furio og Stelio di Bello, í undanúrslitaleiknum við Bandaríkjamenn á HM ungmenna. Meira
19. september 2003 | Fastir þættir | 574 orð | 3 myndir

Evgenij Agrest og Curt Hansen Norðurlandameistarar

6.-17.9. 2003 Meira
19. september 2003 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag, föstudaginn 19. september, eiga 50 ára brúðkaupsafmæli Sigríður Jónsdóttir og Ásgeir Guðmundsson . Meira
19. september 2003 | Dagbók | 151 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Eldriborgarastarf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Neskirkja. Kóræfing laugardag kl. 11-13. Nýstofnaður kór sérstaklega fyrir þá sem hefur lengi langað til að syngja en aldrei þorað. Stjórnandi Steingrímur Þórhallsson, organisti. Meira
19. september 2003 | Viðhorf | 960 orð

Í álagafjötrum

Um hríð var skurður í eldhúsgólfinu, 50 sentimetra breiður og 80 sentimetra djúpur. Það var líka gat í veggnum milli forstofunnar og eldhússins og heimiliskötturinn sat þar fastur á tímabili. Meira
19. september 2003 | Dagbók | 506 orð

(Pd. 5, 6, 7-3.)

Í dag er föstudagur 19. september, 262. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Betri er hryggð en hlátur, því að þegar andlitið er dapurt, líður hjartanu vel. Meira
19. september 2003 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. c4 e6 2. g3 d5 3. Bg2 Rf6 4. Rf3 c6 5. b3 Rbd7 6. O-O b6 7. Dc2 Bb7 8. d4 Hc8 9. Hd1 Be7 10. Rc3 c5 11. cxd5 Rxd5 12. Rxd5 Bxd5 13. e4 cxd4 14. De2 Bb7 15. Rxd4 O-O 16. Bb2 De8 17. Rb5 Hc5 18. b4 Hg5 19. h4 Hg6 20. h5 Hh6 21. Rd6 Bxd6 22. Hxd6 e5 23. Meira
19. september 2003 | Fastir þættir | 397 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI er dyggur viðskiptavinur Ikea á Íslandi. Þar keypti hann húsgögn þegar hann byrjaði að búa og hefur verið reglulegur gestur í verzluninni síðan. Meira

Íþróttir

19. september 2003 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

* ALAN Pardew hefur fengið því...

* ALAN Pardew hefur fengið því framgengt að samningi hans við enska 1. deildarliðið í knattspyrnu, Reading verði rift og hefur Pardew hafið störf sem knattspyrnustjóri West Ham sem leikur í sömu deild. Meira
19. september 2003 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Draumahringur Jacobson í Köln

SÆNSKI kylfingurinn Fredrik Jacobson jafnaði í gær met á evrópsku mótaröðinni í golfi þar sem hann lék fyrsta hringinn á þýska meistaramótinu á 60 höggum eða 12 höggum undir pari. Meira
19. september 2003 | Íþróttir | 74 orð

Eyjólfur hættir

EYJÓLFUR Ólafsson, fyrrverandi milliríkjadómari í knattspyrnu úr Víkingi, hefur ákveðið að hætta störfum sem landsdómari á vegum Knattspyrnusambands Íslands. Hann dæmir sinn síðasta leik í efstu deild í Grindavík á morgun, leik heimamanna og KA. Meira
19. september 2003 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

* FRANS Hoek markvarðaþjálfari er á...

* FRANS Hoek markvarðaþjálfari er á leiðinni hingað til lands á vegum Knattspyrnusambands Íslands. Hoek, sem hélt námskeið á Íslandi 1996, mun kenna á námskeiði á vegum KSÍ 24.-26. október í Fífunni. Meira
19. september 2003 | Íþróttir | 110 orð

Guðni sagði nei við Bolton

SAM Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton, bað Guðna Bergsson, fyrrverandi fyrirliða félagsins, sl. helgi, um að koma og leika með félaginu næstu mánuðina. Guðni hafnaði því. Meira
19. september 2003 | Íþróttir | 358 orð

Haukar hafa misst fjóra lykilmenn

TALSVERÐAR breytingar hafa orðið á liðunum í 1. deild kvenna í handknattleik fyrir komandi tímabil og líklega mestar hjá bikarmeisturum Hauka. Haukar hafa þurft að horfa á eftir fjórum mjög sterkum leikmönnum í sumar. Hanna G. Meira
19. september 2003 | Íþróttir | 140 orð

Hermann enn frá vegna meiðsla

ALAN Curbishley, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Charlton, sagði við enska fjölmiðla í gær að íslenski landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson myndi ekki leika með liðinu gegn Aston Villa á laugardaginn. Charlton er sem stendur í 12. Meira
19. september 2003 | Íþróttir | 30 orð

ÍBV spáð sigri

ÍSLANDSMEISTURUM ÍBV er spáð sigri í 1. deildar keppninni í handknattleik kvenna. 1. ÍBV 240 2. Haukar 215 3. Valur 214 4. FH 160 5. Stjarnan 155 6. Grótta/KR 128 7. Víkingur 84 9. KA/Þór 62 10. Meira
19. september 2003 | Íþróttir | 32 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Re/Max-deildin: Ásgarður: Stjarnan - FH 19.15 Framhús: Fram - Valur 18 Fylkishöll: Fylkir/ÍR - ÍBV 19.15 Ásvellir: Haukar - Grótta/KR 20 Víkin: Víkingur - KA/Þór 18. Meira
19. september 2003 | Íþróttir | 772 orð | 4 myndir

Íslendingar herja í Þýskalandi

ENN einu sinni hafa þýsk handknattleikslið horft á eftir íslenskum landsliðsmönnum halda til Spánar eða að þeir hafa ákveðið að snúa heim. Sigurður Bjarnason, sem hefur leikið Íslendinga mest í 1. Meira
19. september 2003 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Meiðsli hjá meisturunum ÍBV

TALSVERÐ meiðsli eru í herbúðum kvennaliðs ÍBV í handknattleik og ljóst er að það getur ekki stillt upp sínu sterkasta liði í upphafi móts. Nína K. Björnsdóttir sem gekk í raðir ÍBV frá Haukum í sumar verður ekki klár í slaginn fyrr en eftir áramót. Meira
19. september 2003 | Íþróttir | 419 orð | 1 mynd

"Held að deildin hafi sjaldan verið sterkari"

AÐALSTEINN Eyjólfsson, þjálfari Íslandsmeistara ÍBV, á von á mjög skemmtilegu Íslandsmóti í 1. deild kvenna í vetur en deildakeppnin hefst í kvöld. ÍBV hefur titilvörnina í Árbænum í leik á móti Fylki/ÍR en tíu lið senda lið til keppni líkt og á síðasta keppnistímabili. Þau spila þrefalda umferð og liðin átta sem verða í efstu sætum eftir deildakeppnina leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn. Meira
19. september 2003 | Íþróttir | 188 orð

Rummenigge hótar að kyrrsetja leikmenn

KARL-HEINZ Rummenigge, stjórnarformaður þýsku meistaranna í knattspyrnu, Bayern München, hótar því að leikmenn félagsins fái ekki framar frí til að fara í landsleiki, nema Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, geri breytingar á leikdögum landsleikja. Meira
19. september 2003 | Íþróttir | 188 orð

Skráðir í sögubækur

NOKKRIR íslenskir handknattleiksmenn verða alltaf ofarlega á blaði með liðum sínum í sögu þýsku 1. deildar keppninnar í handknattleik - fyrir árangur sem þeir náðu með liðum, sem eru ekki lengur með í keppni. Meira
19. september 2003 | Íþróttir | 297 orð

Styrkir úr Afreksmannasjóði ÍSÍ

FRAMKVÆMDASTJÓRN ÍSÍ hefur samþykkt tillögur Afrekssjóðs varðandi úthlutun úr sjóðnum á síðari hluta ársins en alls er þar um rúmar sjö milljónir króna að ræða. Meira
19. september 2003 | Íþróttir | 55 orð

Úrslit

KÖRFUKNATTLEIKUR Reykjavíkurmót karla KR - Fjölnir 101:87 Valur - ÍS 65:69 Staðan: KR 330303:1976 ÍR 220201:1774 Fjölnir 312262:2902 Ármann/Þróttur 211169:1682 ÍS 303193:2272 Valur 404211:2900 KEILA Íslendingar urðu í 40. Meira
19. september 2003 | Íþróttir | 69 orð

Þeir hafa skorað mest

SIGURÐUR Valur Sveinsson er sá íslenski handknattleiksmaður sem hefur skorað flest mörk að meðaltali í leik í 1. deildar keppninni, eða 5,78 mörk að meðaltali. Ólafur Stefánsson kemur fast að hælum hans með 5,33 mörk að meðaltali í leik. Meira

Úr verinu

19. september 2003 | Úr verinu | 217 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 55 50 55...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 55 50 55 868 47,516 Djúpkarfi 27 26 27 5,780 153,170 Flök/Steinbítur 292 292 292 600 175,200 Grálúða 152 152 152 56 8,512 Gullkarfi 115 17 41 8,016 329,515 Hlýri 120 84 99 3,166 313,469 Hvítaskata 14 14 14 22 308 Háfur 31 31... Meira
19. september 2003 | Úr verinu | 599 orð | 1 mynd

Myndi veikja stöðu byggða fyrir vestan

EINAR Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins-Gunnvarar hf. í Ísafjarðarbæ, fullyrðir að línuívilnun muni síður en svo styrkja byggð á Vestfjörðum. Þvert á móti myndu áhrif hennar verða gagnstæð. Meira
19. september 2003 | Úr verinu | 181 orð

Pan Fish endurfjármagnað

STJÓRN norska fiskeldisfyrirtækisins Pan Fish hefur samþykkt samhljóða áætlun um endurfjármögnun fyrirtækisins sem samin var í samstarfi við lánardrottna félagsins. Meira

Fólkið

19. september 2003 | Fólkið | 27 orð | 1 mynd

5 Línur

Nú leikur Ilmur Kristjánsdóttir Línu Langsokk eftir Astrid Lindgren í Borgarleikhúsinu. Í tilefni af því tókum við tali fjórar leikkonur , sem allar hafa gegnt þessu hlutverki. ivarpall@mbl. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 144 orð

'61

Sigríður Soffía Sandholt lék Línu Langsokk fyrst leikkvenna á Íslandi, þegar Leikfélag Kópavogs setti verkið upp árið 1961. Sýningarrétturinn var þá í Kópavoginum, en leikfélagið hafði verið stofnað árið 1957. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 193 orð

'69

Guðrún Guðlaugsdóttir fór með hlutverk Línu hjá Leikfélagi Kópavogs árið 1969. Það var ógurlega gaman og mikið fjör, þótt eitt skyggði á gleði hennar. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 156 orð

'83

Sigrún Edda Björnsdóttir lék Línu í Þjóðleikhúsinu leikárin 1983-84 og 84-85. "Þetta var náttúrlega stórkostleg upplifun," segir hún. "Lína er eitt af uppáhaldshlutverkum mínum. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 166 orð

'95

Margrét Vilhjálmsdóttir var Lína í fyrstu uppfærslunni í Borgarleikhúsinu 1995. "Þetta var frábær lífsreynsla; eiginlega of góð til að vera sönn, svo maður noti orðatiltækið. Þetta er með skemmtilegri hlutverkum sem maður getur tekist á við. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 608 orð | 11 myndir

Ást í öðru veldi

Luke Wilson leikur tvöfalt hlutverk rithöfundar í kreppu í rómantísku gamanmyndinni Alex and Emma eftir Rob Reiner, sem frumsýnd er hérlendis um helgina: Hann leikur bæði ritstíflaðan rithöfund sem skuldar bók og peninga og sögupersónuna í bókinni, sem einnig er ritstíflaður rithöfundur, sem skuldar bók og peninga. Kate Hudson leikur konurnar sem eiga að bjarga báðum. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 215 orð | 1 mynd

Bob fyrir treggáfaða

Hljómsveitin Bob er líklega lítt þekkt meðal þjóðarinnar, en kannski verður breyting þar á innan skamms, þegar platan Bob for Dummies kemur loksins út. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 909 orð | 1 mynd

Bretar finna til tevatnsins

"Það tók mig tuttugu ára þjálfun í sjálfsaga, að viðbættri eðlilegri andlegri hrörnun minni, að verða nógu leiðinlegur til að breskur almenningur tæki mig alvarlega," sagði George Bernard Shaw og er of seint að óska honum til hamingju með... Meira
19. september 2003 | Fólkið | 224 orð

Dregið í dilka

Réttir eru í fullum gangi um þessar mundir og gengu Tungnaréttir vel um síðustu helgi, að sögn Einars Gíslasonar, bónda í Kjarnholtum, en hann segir þær hafa breyst mikið í áranna rás. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 568 orð | 2 myndir

Dýrahljóð Danna

Danni í Maus er sennilega mesti Beach Boys-aðdáandi í heimi og hann hefur gert alla í kringum sig að aðdáendum þessarar sögufrægu sveitar. Hann heldur Beach Boys-kvöld tvisvar á ári, þar sem dagskráin er skipulögð og stíf og eins gott að mæta tímanlega. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 486 orð | 1 mynd

Erpur

Mind Sex - Dead Prez Sjaldan hafa karlrapparar talað til kvenna af jafn mikilli skynsemi og fegurð eins og í þessu lagi. Enda varla von á öðru frá martial-arts æfandi byltingarsinnunum sem snerta hvorki kjöt né áfengi og kenna sig við dauða forseta. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 85 orð | 1 mynd

Forsíðan

Árni Torfason tók forsíðumyndina, sem er af Maríu Leifsdóttur og Baldri Kristjánssyni. Þau eru bæði í Verzló. María er 16 ára nýnemi í 3.-J, en Baldur er tvítugur, í 6.-R og er forseti nemendafélagsins. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 48 orð | 1 mynd

Framtíðin Blaðamannafélag Íslands og Fjölmiðlasambandið standa...

Framtíðin Blaðamannafélag Íslands og Fjölmiðlasambandið standa fyrir ráðstefnunni Framtíðin er núna í Salnum í Kópavogi. Á meðal þess sem verður rætt er mörk efnis og auglýsinga í blöðum, sjálfstæði fjölmiðla og áróðursstríðið í Írak. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 29 orð | 1 mynd

Hefurðu nokkurn tíma heyrt um ensku rósirnar?

Ég skal segja þér hvað þær eru ekki: Þær eru ekki konfektkassi. Ekki fótboltalið. Ekki heldur blóm sem vaxa úti í garði. Þetta eru nefnilega: fjórar litlar stúlkur sem heita Nicole, Amy, Charlotte og... Meira
19. september 2003 | Fólkið | 552 orð | 5 myndir

Hrappur rappar

Will Smith og Martin Lawrence snúa aftur í Bad Boys 2/Hrappar 2, sem frumsýnd er hérlendis um helgina. Öðru sinni eltast þeir við illþýði úr dópheiminum undir stjórn Michaels Bay, en það var einmitt velgengni Bad Boys (1995), sem olli því að Will Smith fór að einbeita sér að kvikmyndaleik eftir að hafa verið einn vinsælasti rappari Bandaríkjanna frá árinu 1987, sá fyrsti sem hreppti Grammyverðlaun. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 6 orð | 1 mynd

Hvað ætlarðu að gera um helgina ?

"Ég ætla að leika mér aðeins. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 54 orð | 1 mynd

Hvað ætlarðu að gera um helgina?

"Laugardagarnir eru nú fastir hjá mér. Þá kemur Guðrún dóttir mín úr Njarðvík og við gerum eitthvað saman. Á sunnudögum hvíli ég mig oft eða prjóna. Stundum fer ég líka eitthvert með einhverju af börnunum á sunnudögum. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 42 orð | 1 mynd

Hvað ætlarðu að gera um helgina?

"Ætli ég noti helgina ekki til að hvíla mig eftir busaballið í MR og alla þá meðferð sem því fylgir. Væntanlega hitti ég líka vini mína og geri eitthvað skemmtilegt með þeim. Svo er aldrei að vita nema maður læri fyrir skólann. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 99 orð | 1 mynd

Hænuegg

Eflaust hefur stundum verið líf í tuskunum í kringum heimavist húsmæðraskólans, en frá "Lindarmeyjunum" segir í skólablaðinu Hallveigu veturinn 1947-1948: "Það var komið með tilllögu hér í Lind um daginn, að allar Lindarmeyjar bæru hænuegg... Meira
19. september 2003 | Fólkið | 118 orð

Keðjusagan

Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni. Ég ók mjög klaufalega, ég held meira að segja að ég hafi farið yfir á rauðu gangbrautarljósi. Þegar ég lagði bílnum fyrir utan bygginguna var ég farinn að titra. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 257 orð

Kjarninn

Staðurinn | Niður við Laugarvatn er veitingastaðurinn Lindin. Þar er gott útsýni yfir vatnið og gleður augað þegar baðgestir koma hlaupandi úr gömlu gufunni, sem er í næsta húsi, og vaða á sundspjörunum út í. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 165 orð

Kostir: Stafrænar myndavélar eru sumar alldýrar...

Kostir: Stafrænar myndavélar eru sumar alldýrar og víst er Nikon SQ ekki með ódýrustu myndavélum sinnar tegundar. Ekki má þó líta fram hjá því hversu vel hún fer í hendi og vasa - vél sem vekur óskipta athygli þegar maður dregur hana fram. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 359 orð | 1 mynd

Kúluskítur hefur persónuleika

Kúluskítur verður í hávegum hafður við Mývatn um helgina, en í kvöld hefst fyrsta kúluskítshátíðin hér á landi. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 256 orð

Kæri blogger.com...

* http://www.sadpunk.com "Úff ég er alveg vonlaus, steingleymdi alveg að skrifa eitthvað í gær. Best ég segi eitthvað frá helginni... tjah helgin var ótrúlega skrítin því ég fór að sofa fyrir 12 bæði á föstudags- og laugardagskvöld!" 16. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 479 orð | 1 mynd

Lífið í Brooklyn

Tveimur vikum áður en World Trade Center féll flutti ég til New York til að fara í nám. Ég fékk smábakþanka þegar ég horfði á turnana hrynja með berum augum og hugsaði hvert ég væri eiginlega komin meðan stríðsástand ríkti á götunum. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 677 orð | 1 mynd

Ótrúlegir galdrar þegar hljóðfærin sameinast

Blaðamenn eiga áhugamál, eins og aðrir. Þeir geta líka leyft sér að láta sig dreyma. Ólafur Teitur Guðnason blaðamaður hefði ekkert á móti því að breyta aðaláhugamáli sínu í lífsviðurværi, ef mögulegt væri. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 43 orð | 1 mynd

Pabbastrákur Nýtt íslenskt leikrit, Pabbastrákur, verður...

Pabbastrákur Nýtt íslenskt leikrit, Pabbastrákur, verður frumsýnt á Litla sviði Þjóðleikhússins. Vandséð hvor er meiri pabbastrákur, pabbinn eða strákurinn. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 450 orð | 4 myndir

"Voójajæjajei"

Undanfarið hef ég verið á beit í leikhúsunum til að sjá "síðustu sýningar". Eftir á að hyggja er það ágæt aðferð til að sigta út góðar sýningar, - að sjá hverjar þrauka lengst... Meira
19. september 2003 | Fólkið | 84 orð

Réttir í september

20. Flekkudalsrétt á Fellsströnd, Dal. Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit, Árn. Húsmúlarétt við Kolviðarhól, Árn. Nesjavallarétt í Grafningi, Árn. Reyðarvatnsréttir á Rangárvöllum. Skarðsrétt á Skarðsströnd, Dal. 21. Dalsrétt í Mosfellsdal. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 1391 orð | 2 myndir

Rósavöndur frá Madonnu

Ensku rósirnar sprungu út á mánudag þegar fyrsta barnabók Madonnu kom út. Hún var gefin út í hundrað löndum samtímis og hefur nú þegar verið þýdd á yfir þrjátíu tungumál, þar á meðal íslensku. Í tilefni af útgáfunni kallaði Madonna heimspressuna til fundar í París. Óhætt er að segja að sjaldan hafi jafnmikið umstang verið í kringum nokkra bók. Dagur Gunnarsson fór til Frakklands til að vera viðstaddur hátíðahöldin. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 213 orð | 1 mynd

Sagan

Skáld og listamenn dvöldust oft í elsta hluta Lindarinnar um lengri eða skemmri tíma, m.a. Gunnlaugur Scheving listmálari og Halldór Laxness rithöfundur. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 208 orð | 1 mynd

Sextíu kíló af kjöti í súpunni

Margir halda að réttardagurinn fari aðeins fram í réttunum sjálfum. Þeir hefðu betur komið heim til Sesselju Pétursdóttur og Einars Gíslasonar, en fjölskyldurnar í Kjarnholtum tóku á móti gestum á laugardaginn var. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 485 orð | 12 myndir

Skroppið milli skrokka

Jamie Lee Curtis er einstæð móðir á miðjum aldri sem er að ganga í nýtt hjónaband. Lindsay Lohan er dóttir hennar 15 ára með tilheyrandi gelgjukomplexum. Göldrótt óskakaka á kínverskum veitingastað veldur því að þær skipta snimmendis um líkama og, þar með, hlutverk: Móðirin fer í skólann og dóttirin í vinnuna - áleiðis í hnapphelduna. Þannig eru efnisforsendur gamanmyndarinnar Freaky Friday, sem frumsýnd er hérlendis um helgina. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 28 orð

Sýning á tíu til fimmtán stuttmyndum...

Sýning á tíu til fimmtán stuttmyndum á vegum Lundabíós í Norræna húsinu. Myndirnar eru víðsvegar úr heiminum, m.a. Bandaríkjunum, Nýja-Sjálandi, Spáni, Ástralíu, Pakistan og Indlandi. Miðvikudagur Kl. 20. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 219 orð | 6 myndir

Við vissum ekki fyrir viku ...

... að Íslendingar væru langmesta bíóþjóð Evrópu og líka mestu átvöglin. Þeir eyða langmestu í popp, kók og aðrar veitingar í kvikmyndahúsum, eða 270 krónum á mann á síðasta ári; 90 krónum meira en Bretar sem koma næstir. ... Meira
19. september 2003 | Fólkið | 132 orð | 1 mynd

Þessi auðn milli tækni og samúðar

Barbra Streisand skrifar reglulega á barbrastreisand.com og er gjarnan mikið niðri fyrir, enda harðpólitísk. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 322 orð | 1 mynd

Ætli ég brjóti ekki frekar hæl

Andrúmsloftið á Hótel Loftleiðum er þrungið spennu og eftirvæntingu, þótt klukkan sé 8.15 á laugardagsmorgni og flestir nývaknaðir. Sumir hafa kannski lítið sofið um nóttina. Klukkan 8. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 469 orð | 1 mynd

Ævintýraleg myndavél

Nikon var með fyrstu myndavélaframleiðendum sem áttuðu sig á stafrænni tækni og þá ekki bara það að taka myndir stafrænt heldur að með tækninni væri hægt að leika sér aðeins með myndavélarformið. Meira
19. september 2003 | Fólkið | 329 orð | 1 mynd

Ævintýri í Eyjum

"Þetta var einstök lífsreynsla. Að dveljast á svona lítilli eyju langt úti í buska. Krafturinn í náttúrunni var næstum því yfirþyrmandi. Og veðrið var svo áberandi. Alltaf að breytast. Sól. Rigning. Snjókoma. Hvasst. Stormur. Það var kalt á Íslandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.