Greinar þriðjudaginn 14. október 2003

Forsíða

14. október 2003 | Forsíða | 277 orð

Fá tvo mánuði til að ákveða kosningar

BANDARÍKJAMENN, Bretar og Spánverjar lögðu ný drög að ályktun um Írak fyrir öryggisráð Sameinuðu þjóðanna í gærkvöldi. Í drögunum er meðal annars gert ráð fyrir því að íraska framkvæmdaráðið í Bagdad ákveði fyrir 15. Meira
14. október 2003 | Forsíða | 67 orð | 1 mynd

Mannskæðar óeirðir í Bólivíu

AÐ minnsta kosti tveir menn biðu bana í gær í La Paz, höfuðborg Bólivíu, í átökum milli lögreglu og þúsunda mótmælenda sem kröfðust þess að forseti landsins, Gonzalo Sanchez de Lozada, segði af sér. Einn mótmælendanna stekkur hér yfir vegartálma í La... Meira
14. október 2003 | Forsíða | 133 orð | 1 mynd

"Ástand tvíburanna ótrúlegt"

LÆKNAR í Dallas í Bandaríkjunum sögðu í gær að ástand egypsku tvíburanna, sem voru aðskildir um helgina, væri gott en vöruðu við því að drengirnir væru enn í hættu. Tvíburarnir eru tveggja ára og fæddust samvaxnir á höfði. Meira
14. október 2003 | Forsíða | 103 orð | 1 mynd

Sádar fá að kjósa í fyrsta sinn

STJÓRNVÖLD í Sádi-Arabíu ákváðu í gær að boða til sveitarstjórnarkosninga í landinu innan árs og verða þær fyrstu almennu kosningarnar í sögu sádiarabíska konungdæmisins. Meira
14. október 2003 | Forsíða | 299 orð | 1 mynd

Sektir hafa hækkað um 46%

INNHEIMTAR sektir vegna almennra umferðarlagabrota hækkuðu um rúm 46% í fyrra frá árinu 2001 og hafa innheimtar umferðarlagasektir þá rúmlega tvöfaldast á undanförnum fjórum árum, á milli áranna 1999 og 2002. Meira
14. október 2003 | Forsíða | 213 orð

Tekjumunur kynja eykst í Noregi

TEKJUMUNUR eftir kynferði hefur aukist verulega í Noregi milli 2001 og 2002 og þéna karlar nú að jafnaði nær 100.000 norskum krónum, um 1.100 þúsund ísl. kr., meira á ári í skattskyldar tekjur en konur, að sögn fréttavefjar Aftenposten . Meira

Baksíða

14. október 2003 | Baksíða | 192 orð

Einstaklingar fá tilboð í vexti

EINSTAKLINGUM býðst nú sá möguleiki á að fá tilboð í yfirdráttarvexti sína, en hingað til hafa eingöngu fyrirtæki verið í aðstöðu til að fá tilboð í bankaviðskipti sín, að því er segir í tilkynningu frá nb.is, sem býður þessa nýju þjónustu. Meira
14. október 2003 | Baksíða | 394 orð | 9 myndir

Engar meiriháttar tískuyfirlýsingar

Svartur klæðnaður var áberandi á Edduverðlaunahátíðinni í ár, þótt stöku gestur kryddaði litaúrvalið með rauðu eða hvítu. Tískurýnir Daglegs lífs kynnti sér klæðnað hátíðargesta. Meira
14. október 2003 | Baksíða | 152 orð | 1 mynd

Glókollspar í björgunaraðgerðum

GLÓKOLLSPAR hefur tekið sér bólfestu í Hlíðartúnshverfi í Mosfellsbæ. Glókollur er minnsti fugl Evrópu og hefur hingað til verið sjaldséður flækingsfugl á Íslandi, en er þó í vaxandi mæli að nema land, þar sem hann sækir í greni. Meira
14. október 2003 | Baksíða | 604 orð | 1 mynd

Hömluleysi í hegðun rakið til kattarsmits

KETTIR í Bretlandi eru grunaðir um að hafa smitað hátt í helming íbúa landsins með sníkjudýri, sem hugsanlega breytir persónuleika þeirra. Meira
14. október 2003 | Baksíða | 71 orð | 1 mynd

Íslensk rödd í arabískri óperu

HANNA Dóra Sturludóttir, íslensk óperusöngkona, var ein flytjenda í Avicenna, fyrstu óperunni sem er samin og framleidd af aröbum. Óperan var frumsýnd í Katar síðastliðið sunnudagskvöld en Hanna Dóra fór með hlutverk prinsessunnar Jumana. Meira
14. október 2003 | Baksíða | 186 orð

Landlæknir kannar andlát barns

EMBÆTTI landlæknis hefur nú til meðferðar mál barns er lést nýlega á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, skömmu eftir erfiða fæðingu á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Meira
14. október 2003 | Baksíða | 179 orð | 1 mynd

Mótlæti efldi Vilhjálm Stefánsson

VILHJÁLMUR Stefánsson landkönnuður gerði skriffinna oft bálreiða og mætti mikilli mótspyrnu, en það leiddi til hans bestu og mest skapandi verka. Meira
14. október 2003 | Baksíða | 100 orð

Rannsóknanefnd vegna óhappa og slysa á sjúkrahúsum

LANDLÆKNIR hefur uppi áform um að koma á fót sérstakri rannsóknanefnd vegna slysa eða óhappa á heilbrigðisstofnunum. Meira
14. október 2003 | Baksíða | 258 orð | 1 mynd

Samdi verkið úr SMS-skeytum frá vinum sínum

UNG íslensk leikkona, Stefanía Thors, sem búsett er í Prag í Tékklandi hlaut á föstudaginn verðlaun fyrir sýningu ársins í Tékklandi. Meira

Fréttir

14. október 2003 | Innlendar fréttir | 128 orð

385 lyfjasendingar stöðvaðar

ÞAÐ sem af er þessu ári hefur tollgæslan í Reykjavík stöðvað 385 lyfjasendingar til einstaklinga frá útlöndum sem ýmist hafa verið pantaðar á Netinu eða keyptar af aðilum erlendis sem senda þær hingað til lands, að sögn Jóhönnu Guðbjartsdóttur,... Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Áfram mikil eftirspurn eftir húsnæði

EKKERT lát verður á vexti í íbúðabyggingum og í þjóðhagsspá fjármálaráðuneytsins er gert ráð fyrir að íbúðafjárfesting aukist um 3% á þessu ári en í vor spáði ráðuneytið að aukingin yrði ekki nema 1,25%. Meira
14. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 390 orð

Ásprent - Stíll hf. og Alprent ehf. hafa sameinast

REKSTUR fyrirtækjanna Ásprents - Stíls hf. og Alprents ehf. á Akureyri hefur verið sameinaður. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 1317 orð | 3 myndir

Átti þátt í að breyta hugmyndum um heimskautasvæðið

LANDSTJÓRI Kanada, Adrienne Clarkson, flutti minningarfyrirlestur Vilhjálms Stefánssonar á vegum Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar í fyrirlestrarsal Háskólans á Akureyri í Oddfellowhúsinu í gær. Stofnun Vilhjálms Stefánssonar er fimm ára um þessar mundir. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 110 orð

Á öðrum hreyflinum

Twin Otter-flugvél Flugfélags Íslands kom inn til lendingar á öðrum hreyflinum á Akureyri í hádeginu í gær. Lendingin gekk vel en um borð voru tveir flugmenn og sjúkraflutningamaður. Flugvélin var á leið í sjúkraflug frá Akureyri til Egilsstaða. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Barnaspítali fær gjafir

VERÖLDIN okkar, barnaskemmtistaður í Smáralind, færði leikstofu Barnaspítala Hringsins gjafir síðastliðinn föstudag. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Beltanotkun mun minni í þéttbýli en á þjóðvegum

ÁBERANDI er hversu atvinnubílstjórar vanrækja að nota bílbelti, að því er fram kemur í könnunum sem gerðar voru í sumar á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar á notkun bílbelta. Könnuð var beltanotkun hjá 12. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 367 orð

Bjóða unga sjálfstæðismenn velkomna

UNGIR jafnaðarmenn hafa sent frá sér tilkynningu þar sem ungir sjálfstæðismenn, sem stjórn Heimdallar hefur hafnað að skrá í félagið í tengslum við átök sem urðu fyrir aðalfund Heimdallar á dögunum, eru boðnir velkomnir að ganga til liðs við Unga... Meira
14. október 2003 | Suðurnes | 173 orð | 1 mynd

Boxað á tvöföldu afmæli um helgina

Garði | Tíu ára afmælishátíð íþróttamiðstöðvarinnar í Garði hófst um helgina, en henni hefur verið slegið saman við 95 ára afmæli hreppsins og verður afmælishátíðinni haldið áfram næstu helgi. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð

Bundið slitlag á Hestfjörð | Vegaframkvæmdir...

Bundið slitlag á Hestfjörð | Vegaframkvæmdir standa nú yfir í Hestfirði en það eru starfsmenn Klæðningar hf. sem þar hafa verið að störfum síðustu vikur. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Doktor í sálarfræði

*FREYJA Birgisdóttir varði doktorsritgerð sína í sálarfræði frá Oxford-háskóla í Englandi 5. maí sl. Titill ritgerðarinnar er "The development of phonological awareness and its relation to reading and spelling". Meira
14. október 2003 | Austurland | 89 orð

Dvergasteinn |Allt er enn í óvissu...

Dvergasteinn |Allt er enn í óvissu um áframhald rekstrar frystihússins Dvergasteins á Seyðisfirði. Útgerðarfélag Akureyringa hættir rekstri þess um mánaðamótin. Meira
14. október 2003 | Erlendar fréttir | 879 orð | 1 mynd

Eftirlaunakreppan ógnar Evrópumönnum

FRANSKI kennarinn Francelise Madassamy hlakkaði til að komast á eftirlaun. Hún sá fyrir sér náðuga daga og stöku ferð til Guadeloupe, frönsku eyjarinnar í Karíbahafi þar sem hún er borin og barnfædd. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 185 orð

Eldsneytisgeymar | Olíufélagið ehf.

Eldsneytisgeymar | Olíufélagið ehf. er að endurnýja eldsneytisgeyma og búnað við Verslunina Ásbyrgi í Kelduhverfi en kaupmaðurinn þar var hættur að anna eftirspurn. Þetta kemur fram á heimasíðu Kelduhverfis á Netinu. Settur hefur verið upp einn 50 þús. Meira
14. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 135 orð | 1 mynd

Endurbætur á Oddeyrarbryggju

UNNIÐ hefur verið að endurnýjun ferskvatnslagnarinnar í Oddeyrarbryggju að undanförnu en vatnslögnin var orðin gömul og úr sér gengin, eins og Gunnar Arason yfirhafnavörður hjá Hafnasamlagi Norðurlands orðaði það. Meira
14. október 2003 | Austurland | 67 orð

Eskja | Nýr þróunar- og gæðastjóri,...

Eskja | Nýr þróunar- og gæðastjóri, Karl Már Einarsson sjávarútvegsfræðingur, hefur verið ráðinn til Eskju á Eskifirði. Hann hefur starfað hjá fyrirtækinu í rúmt ár, sem umsjónarmaður þorskeldis félagsins og að ýmsum verkefnum öðrum. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 239 orð

Eyða ber óvissu með talningu

ORRI Vigfússon, formaður NASF, Verndarsjóðs villtra laxastofna, hefur sent landbúnaðarráðuneytinu bréf þar sem farið er fram á að allri óvissu verði eytt um það hversu margir laxar hafi hugsanlega sloppið úr eldiskvíunum á Austurlandi, m.a. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Ferskvatnið hyllt

SAMEINUÐ hljómsveit reykvískra lúðrasveita kom saman í fyrsta skipti á ráðstefnu um rannsóknir á íslensku ferskvatni sem haldin var á Grand hótel í gær. Flutti hin sameinaða lúðrasveit af því tilefni Vatnasvítuna eftir Händel. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 69 orð

Fíkniefni upptæk

Lögreglan á Blönduósi handtók síðdegis síðastliðinn laugardag tvo menn eftir að fíkniefni fundust í bíl þeirra. Lögreglan stöðvaði bifreið sem mennirnir voru í á Norðurlandsvegi skammt sunnan við Blönduós. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 106 orð

Flestir fluttu á brott frá Norðurlandi

Á ÞRIÐJA fjórðungi ársins fluttu 310 fleiri einstaklingar frá landinu en til þess. Brottfluttir Íslendingar voru 487 fleiri en aðfluttir. Aftur á móti voru aðfluttir erlendir ríkisborgarar 177 fleiri en brottfluttir. Á tímabilinu voru skráðar 18. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Fljótari en skugginn

Patreksfirði | Áhugi fyrir knattspyrnu er mikill á Íslandi eins og víða annars staðar. Meira
14. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 89 orð

Fólksaukning | Á þriðja ársfjóðrungi þessa...

Fólksaukning | Á þriðja ársfjóðrungi þessa árs fluttu 75 fleiri til Garðabæjar en fluttu burt, en á höfuðborgarsvæðinu í heild voru fleiri brottfluttir en aðfluttir. Þetta kemur fram á vef Garðabæjar. Meira
14. október 2003 | Miðopna | 518 orð

Frá hundasleða til júmbóþotu

Inúítar hafa nú í auknum mæli snúið sér að umhverfi sínu í leit að styrk og leiðsögn við að ná aftur tökum á því sem þeir hafa glatað á undanförnum 50-100 árum með þeim hröðu breytingum sem orðið hafa. Meira
14. október 2003 | Miðopna | 214 orð

Frekari rannsókna er þörf

ÞAÐ mat á áhrifum loftslagsbreytinga á norðurslóðum og möguleikum á viðbrögðum við þeim, er lagt verður fram á næsta ári, byggist á athugun á rannsóknarniðurstöðum sem þegar liggja fyrir. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 219 orð

Fyrirlestur um skoðanir ungmenna á þekkingarfræði...

Fyrirlestur um skoðanir ungmenna á þekkingarfræði stærðfræðinnar Guðmundur Birgisson lektor við Kennaraháskóla Íslands heldur opinn fyrirlestur í Skriðu, Kennaraháskólanum við Stakkahlíð, á morgun, miðvikudaginn 15. október kl. 16.15. Meira
14. október 2003 | Miðopna | 1307 orð | 1 mynd

Heilsuvog jarðar

Á næsta ári á að leggja fram niðurstöður úr mati á áhrifum loftslagsbreytinga á norðurslóðum og möguleika á viðbrögðum við þeim. Kristján G. Arngrímsson kynntist viðhorfum kanadískra sérfræðinga í málefnum norðurskautssvæðisins og íbúa þess. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Hik á haustinu

Blönduósi | Þó svo að þungur ómur öldunnar við botn Húnafjarðar segi að vetur sé í nánd er eitthvert hik á haustinu. Einmuna veðurblíða hefur verið í Húnaþingi um helgina og hafa menn og málleysingjar notið hennar í ríkum mæli. Meira
14. október 2003 | Landsbyggðin | 137 orð | 1 mynd

Húsvíkingar flytja Bíólögin á Broadway

Húsavík | Næstkomandi föstudagsdagskvöld verða Húsvíkingar áberandi á skemmtistaðnum Broadway þegar tónlistarveislan þeirra 2003 verður sett þar upp. Tónlistarveislan nú samanstendur af vinsælum lögum úr íslenskum bíómyndum og nefnist sýningin Bíólögin. Meira
14. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 449 orð | 1 mynd

Hvatning til að halda áfram og gera enn betur

VÍSINDAVEFUR leikskólans Iðvallar, sem ber heitið "Þar er leikur að læra" hafnaði í þriðja sæti í eSchola, evrópskri verðlaunasamkeppni um notkun upplýsingatækni í skólastarfi. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 73 orð

Hvetja til samstöðu

MORGUNBLAÐINU hafa borist ályktanir sem voru samþykktar á aðalfundi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Kópavogi 9. okt.. Þar segir m.a.: "Fundur í Félagi VG í Kópavogi fimmtudaginn 9. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 811 orð | 1 mynd

Hægt að spara með því að eyða

Þuríður Pétursdóttir er Ísfirðingur og stúdent frá Menntaskólanum á Ísafirði 1989. Hún útskrifaðist frá Háskóla Íslands með B.A. í sálfræði árið 1994 og lauk cand. psych.-námi frá Háskólanum í Árósum árið 2000. Þuríður hefur síðan starfað sem sálfræðingur hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins og við Leikskóla Kópavogs. Maki Þuríðar er Sigurlaugur Birgir Ólafsson og eiga þau tvær dætur, Karen og Birnu. Meira
14. október 2003 | Erlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Hæstiréttur skerist í leikinn

HÓPUR fyrrverandi dómara, sendimanna og lögfræðinga Bandaríkjahers hefur skorað á hæstarétt Bandaríkjanna að skerast í leikinn vegna þeirra hundraða manna, sem nú sé haldið föngnum í Guantanamo-herstöðinni á Kúbu utan við lög og rétt. Meira
14. október 2003 | Austurland | 221 orð | 1 mynd

Hönnun komið víða við í austfirskri uppbyggingu

VERKFRÆÐISTOFAN Hönnun hf. hélt upp á fjörutíu ára afmæli sitt um helgina. Hönnun er eitt af elstu tækniþekkingarfyrirtækjum landsins. Fyrirtækið var stofnað árið 1963 í Reykjavík og hefur því starfað í 40 ár. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 173 orð

Inflúensan komin til landsins

SAMKVÆMT tilkynningu frá sóttvarnalækni landlæknisembættisins bendir allt til að flensufaraldur sé hafinn hér á landi. Inflúensa af A-stofni hefur greinst á höfuðborgarsvæðinu og stöku tilfelli víðar á landinu. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 152 orð

Ingibjörg Sólrún tekur sæti á Alþingi

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, varaþingmaður Samfylkingarinnar, tók sæti á Alþingi í gær í fjarveru Guðrúnar Ögmundsdóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, en Guðrún getur ekki sótt þingfundi næstu tvær vikurnar, þar sem hún verður eftirlitsmaður með... Meira
14. október 2003 | Austurland | 44 orð

Íslendingar næstir | Í kjölfar kröfu...

Íslendingar næstir | Í kjölfar kröfu portúgalskra verkamanna Impregilo A.s.P. um hlífðarfatnað huga íslenskir starfsmenn fyrirtækisins að kröfu um úrbætur á aðstöðu sinni og aðbúnaði. Þeir vilja einnig fá hlífðarfatnað og skæði frá fyrirtækinu. Meira
14. október 2003 | Suðurnes | 112 orð | 1 mynd

Kofi rís í stað hallar

Grindavík | Með aukinni tækni minnka hlutirnir gjarnan. Það á í það minnsta við um spennustöðvarnar. Ný spennustöð Hitaveitu Suðurnesja í Grindavík er eins og smákofi en sú gamla er þá höllin. Nú hefur höllin verið rifin. Meira
14. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 81 orð

Kvennahreyfingasýning | Sýningin Áfram stelpur!

Kvennahreyfingasýning | Sýningin Áfram stelpur! var opnuð í Borgarskjalasafni um helgina. Á sýningunni eru sýnd skjöl og munir tengd kvennahreyfingum á borð við Rauðsokkur, Úurnar, Kvennaframboðið, Bríeturnar og Femínistafélag Íslands. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 48 orð

Leiðrétt

Rangt nafn á mynd Rangt var að Bjarni Pálsson hefði verið á mynd með frétt um Tónminjasetur á Stokkseyri í blaðinu á laugardag. Bjarni lést árið 1887, aðeins 29 ára gamall. Með Ísólfi Pálssyni á myndinni eru bræður hans Jón, Gísli, Júníus og Pálmar. Meira
14. október 2003 | Miðopna | 458 orð | 1 mynd

Lengi von á Rússum

DAVID Anderson, umhverfismálaráðherra Kanada, kveðst telja líklegt að Rússar muni fullgilda Kyoto-bókunina um minnkun á losun gróðurhúsalofttegunda, þótt ógerningur sé að segja til um hvenær þeir muni gera það. Meira
14. október 2003 | Suðurnes | 131 orð

Lestur | Börn og læsi er...

Lestur | Börn og læsi er yfirskrift bókmenntakvölds sem Bókasafn Reykjanesbæjar efnir til í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duus-húsunum miðvikudagskvöldið 15. október næstkomandi. Meira
14. október 2003 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Mannfall í Bólivíu

TALSMENN mannréttindasamtaka segja að um 20 mótmælendur hafi látið lífið á sunnudag er ríkisstjórn Bólivíu sendi þúsundir hermanna á skriðdrekum til að brjóta á bak aftur sífellt ofbeldisfyllri mótmæli gegn Gonzalo Sanchez de Lozada forseta. Meira
14. október 2003 | Austurland | 57 orð

ME-viðbygging |Auglýst hefur verið eftir tilboðum...

ME-viðbygging |Auglýst hefur verið eftir tilboðum í annan áfanga kennsluhúss við Menntaskólann á Egilsstöðum. Verkið felst í að byggja kennslu- og skrifstofuálmu við skólann og verður hún 1.100 fermetrar. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 218 orð

Mikil óvissa um atvinnu á landsbyggðinni

GUÐJÓN A. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Minni áhrif en gert var ráð fyrir

ÁHRIF hvalveiða á ferðaþjónustu hafa ekki orðið eins mikil og margir spáðu, að mati Einars Kristins Guðfinnssonar, alþingismanns og formanns Ferðamálaráðs. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 242 orð

Móar hafa lagt fram ósk um nýjan nauðasamning

FJÓRIR lífeyrissjóðir hafa lagt fram beiðni um að kjúklingabúið Móar verði tekið til gjaldþrotaskipta. Var það gert strax í kjölfar þess að Hæstiréttur hafnaði því að staðfesta nauðasamninga Móa í síðustu viku. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 252 orð

Námskeið um innleiðingu hugbúnaðarlausna verður hjá...

Námskeið um innleiðingu hugbúnaðarlausna verður hjá Endurmenntum Háskóla Íslands dagana 21., 22. og 23. okt. kl. 8.30 - 12.30. Yfirlitsnámskeið ætlað starfsfólki sem stjórnar innleiðingu hugbúnaðarlausna. Meira
14. október 2003 | Erlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Neita ásökunum um svik

ILHAM Aliyev, sonur fráfarandi forseta Azerbaídjan og líklegasti sigurvegarinn í forsetakosningum sem fram fara í landinu á morgun, sagði í gær að hann væri sigurviss og að ekkert væri hæft í ásökunum um að rangt væri haft við í kosningunum. Meira
14. október 2003 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Níu falla í Tétsníu

NÍU rússneskir hermenn féllu í Tétsníu í gær og herafli Rússa hélt uppi þungum stórskotaliðsárásum á stöðvar aðskilnaðarsinna víða í lýðveldinu. Fimm þeirra sem féllu voru drepnir í árás skæruliða á herbílalest nærri þorpinu Shatoi. Meira
14. október 2003 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Nýrri friðaráætlun hafnað

RÁÐHERRAR í ríkisstjórn Ísraels höfnuðu í gær drögum ísraelskra friðarsinna og Palestínumanna að nýrri áætlun um frið í Mið-Austurlöndum. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 46 orð

Ný stjórn VG í Reykjavík

Á AÐALFUNDI vinstrhreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík 11. október sl. Meira
14. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 111 orð | 1 mynd

Ný viðbygging Árbæjarskóla vígð

Árbæ | Ný viðbygging Árbæjarskóla var vígð undir lok september og söfnuðust allir 800 nemendur skólans á sal af þessu tilefni og hittu borgarstjóra og aðra góða gesti. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 343 orð

Nær eingöngu réttindakennarar í grunnskólum 2008

RÍKISENDURSKOÐUN telur að það verði nánast eða alveg unnt að manna íslenska grunnskóla með réttindakennurum skólaárið 2008-2009. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 395 orð

Ofþyngd veldur lakari námsárangri

OFÞYNGD og offita hafa áhrif á námsárangur meðal eldri nemenda grunnskóla og virðist ofþyngd hafa meiri áhrif á líðan eldri unglinga grunnskólans en þeirra sem yngri eru. Þetta eru m.a. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Óvanalega róleg helgi

HÚSRÁÐENDUR í íbúð í Þingholtunum vöknuðu á sunnudagsmorgun við hávaða. Þegar fólkið leit út sá það hvar maður var að spenna upp bílskúrshurðina með kúbeini. Húsráðandinn snaraði sér í fötin og fór út. Meira
14. október 2003 | Erlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Páfi í aldarfjórðung

Jóhannes Páll II páfi mun á fimmtudag fagna því að hann hefur gegnt embættinu í 25 ár. Hér sést starfsmaður verksmiðju í Racanati á Ítalíu fægja brjóstmyndir af páfa en á staðnum eru framleiddir trúarlegir... Meira
14. október 2003 | Miðopna | 172 orð

"Vísindi fyrir stjórnmálamenn"

PETER Johnson, stjórnarformaður Kanadísku heimskautanefndarinnar og landafræðiprófessor við Háskólann í Ottawa, segir að það sé mjög fátítt að stjórnmálamenn hafi skilning á vísindum nema þau leggi eitthvað af mörkum til hagkerfisins og... Meira
14. október 2003 | Miðopna | 109 orð | 1 mynd

"Þarf að njóta landsins"

Sheila Watt-Cloutier, varaforseti Norðurskautsráðstefnu inúíta og forseti Kanadadeildar samtakanna, sýnir erlendum fréttamönnum tjaldið sitt, sem er að hefðbundnum inúítasið, skammt frá Iqaluit, sem er á Baffinseyju og er höfuðstaður kanadíska... Meira
14. október 2003 | Landsbyggðin | 369 orð | 1 mynd

Rangæingar slógu tvær flugur í einu höggi

Hellu | Það má með réttu segja að verktakar í Rangárþingi ytra hafi bókstaflega sannað hið gamla orðtak á nýjan hátt og "hlaupið undir bagga" með sínu sveitarfélagi á dögunum. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 180 orð

Réttmætt að skattleggja sérkjör við hlutabréfakaup

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að sérstök kjör sem starfsmenn Búnaðarbanka Íslands nutu við hlutabréfakaup þegar bankinn var gerður að hlutafélagi, fælu í sér skattskyld hlunnindi sem starfsmennirnir hafi átt að greiða af skatt. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 825 orð

Setning bráðabirgðalaganna gagnrýnd á Alþingi

BRYNDÍS Hlöðversdóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, og Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar -græns framboðs, gagnrýndu harðlega á Alþingi í gær setningu bráðabirgðalaga sem ríkisstjórnin samþykkti í sumar. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 667 orð | 2 myndir

Sjálfstæði í hagstjórn fórnað með evru

ÞAÐ ER vafasamt fyrir stjórnvöld að treysta á skoðanakannir sem sýna afstöðu fólks til evrunnar fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu og áður en andstæðingar evrunnar hafa náð að sýna sig og kynna málstað sinn. Meira
14. október 2003 | Suðurnes | 86 orð

Skora á Alþingi | Fundur félags...

Skora á Alþingi | Fundur félags smábátaeigenda á Reykjanesi, sem haldinn var á laugardag, skoraði á Alþingi að hrinda línuívilnun í framkvæmd nú þegar og breyta lögum um sóknardagakerfi handfærabáta þannig að dagar verði aldrei færri en 23. Meira
14. október 2003 | Erlendar fréttir | 691 orð | 1 mynd

Slapp lifandi undan bin Laden

John Simpson er einn þekktasti liðsmaður breska ríkisútvarpsins, BBC. Simpson hefur einkum flutt fréttir frá átakasvæðum, Afganistan og Balkanskaga, svo dæmi séu tekin. Hann gaf sér tíma til að svara nokkrum spurningum sem Morgunblaðið lagði fyrir hann. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 732 orð | 1 mynd

Staða Móa er erfið

Móar hafa staðið í fjárfestingum þrátt fyrir miklar skuldir og neikvætt eigið fé. Egill Ólafsson fór yfir rekstur félagsins síðustu ár, en það stendur nú frammi fyrir kröfum um gjaldþrot. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 186 orð

Stefnt að áframhaldandi útgáfu TMM

BÓKMENNTAFÉLAGIÐ Mál og menning stefnir að því að halda útgáfu Tímarits Máls og menningar (TMM) áfram á næsta ári en síðasta tölublað tímaritsins sem Edda - útgáfa ber ábyrgð á er komið út. Edda ákvað á stjórnarfundi 9. júlí sl. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 168 orð

Styrkir vegna ættleiðinga frá útlöndum

ÞINGMENN fjögurra þingflokka hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um styrki til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum. Meira
14. október 2003 | Austurland | 256 orð | 2 myndir

Sælgæti, vettlingar, húfur og ullarsokkar rokið út

Kárahnjúkavirkjun | Olíufélagið Esso hefur opnað bensínstöð og svokallaða stórnotendaverslun í Kárahnjúkavirkjun. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Tíkin Tara bregður sér á hestbak

ÞAÐ er líklega ekki algengt að hundar bregði sér á hestbak, en það gerir þó tíkin Tara iðulega og fólk og dýr eru orðin alvön þessu undarlega uppátæki. Meira
14. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 46 orð

Tónlist á hádegi | Í dag,...

Tónlist á hádegi | Í dag, þriðjudag, verða haldnir hádegistónleikar í Ketilhúsinu í Listagilinu. Flytjendur eru: Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzósópran og Francisco Javier Jáuregui gítarleikari. Á efnisskránni eru m.a. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 95 orð

Trúarhópar | Málþing um samskipti fólks...

Trúarhópar | Málþing um samskipti fólks af ýmsum trúarbrögðum í íslensku fjölmenningarsamfélagi verður haldið í Akureyrarkirkju laugardaginn 18. október. Málþingið ber yfirskriftina "Á sama báti II" og er öllum opið og aðgangur er ókeypis. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 104 orð

Tveir varnarliðsmenn kærðir fyrir líkamsárás

LÖGREGLAN í Reykjanebæ hefur til rannsóknar líkamsárásarkæru á hendur tveimur varnarliðsmönnum. Átján ára piltur kærði mennina fyrir að hafa ráðist á sig fyrir utan skemmtistaðinn Paddy's í Reykjanesbæ aðfaranótt sunnudagsins 5. október sl. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 262 orð

Undirritar aðildarsamning EES vegna stækkunar

Í DAG mun Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra undirrita fyrir Íslands hönd aðildarsamning Evrópska efnahagssvæðisins vegna stækkunar þess. Meira
14. október 2003 | Austurland | 337 orð

Uppbygging á Austurlandi hefur verið karllæg

Seyðisfirði | Sýninga- og ráðstefnuröðin Athafnakonur hófst á Seyðisfirði á laugardag. Verkefnið er á vegum Kvennasjóðs og unnið í samstarfi við atvinnu- og jafnréttisráðgjafa Suður- og Norðausturkjördæmis. Meira
14. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 514 orð | 2 myndir

Vel sóttur fundur um kynningu á bryggjuhverfi

Kópavogi | Fjölmenni var í félagsheimili Kópavogs í gærkvöld en þar var haldinn kynningarfundur um bryggjuhverfi á Kársnesi. Íbúum Kópavogs fer ört fjölgandi og meðfram þeirri fjölgun eykst eftirspurn eftir íbúðum og byggingarlandi. Meira
14. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 220 orð

Verkefni sýslumanna svipuð nú og þau voru í upphafi

Sýslumannsembættið að fornu og nýju nefnist fyrirlestur sem Björn Jósef Arnviðarson sýslumaður á Akureyri flytur á Lögfræðitorgi í dag kl. 14 í stofu 14 í húsakynnum Háskólans á Akureyri við Þingvallastræti. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 137 orð

Vetrarstarf Menningar- og friðarsamtaka ísl.

Vetrarstarf Menningar- og friðarsamtaka ísl. kvenna hefst með opnum fundi í Mír-salnum Vatnsstíg 10 (bakhús), í dag, þriðjudaginn 14. október kl. 20. Meira
14. október 2003 | Austurland | 73 orð

Viðbótarfjárveiting |Sýslumaðurinn á Seyðisfirði telur sig...

Viðbótarfjárveiting |Sýslumaðurinn á Seyðisfirði telur sig þurfa 29 milljóna viðbótarfjárveitingu vegna aukinna verkefna í löggæslu umdæmisins. Er þar m.a. Meira
14. október 2003 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Við öllu búnir í Monróvíu

Liðsmenn friðargæsluliðs Sameinuðu þjóðanna í Líberíu höfðu mikinn viðbúnað í höfuðborginni Monróvíu í gær en þá var ætlunin að bráðabirgðaríkisstjórn tæki við völdum í landinu. Meira
14. október 2003 | Suðurnes | 172 orð | 1 mynd

Vilja ekki launahækkunina

Grindavík | Fulltrúar Framsóknarflokksins sem sátu fund bæjarstjórnar Grindavíkur í síðustu viku lýstu því yfir að þeir hefðu ákveðið að afsala sér hækkun launa bæjarfulltrúa sem leiddi af hækkun þingfararkaups síðastliðið vor. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Vinningshafar í sumarleik SPRON

SPRON stóð fyrir ferðaleik í sumar og bauð öllum SPRON MasterCard-korthöfum að taka þátt í leik þar sem allir þeir sem notuðu kortið í júlí og ágúst fóru í pott. Í verðlaun voru fimm ferðaávísanir hver að verðmæti 100. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 78 orð

Virðisaukaskattur á matvæli lækki

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, mælti í gær fyrir frumvarpi til laga um að virðisaukaskattur á þeim matvælum sem eru í lægra virðisaukaskattsþrepinu lækki úr 14% í 7%. Allir þingmenn Samfylkingarinnar standa að frumvarpinu. Meira
14. október 2003 | Landsbyggðin | 140 orð | 1 mynd

Yngstu nemendurnir í nýtt húsnæði

Hveragerði | Nemendum í Grunnskólanum í Hveragerði hefur fjölgað mikið. Frá síðastliðnu vori hefur þeim fjölgað um tæplega 10% og eru nú orðnir 399. Þrátt fyrir stækkun skólans sl. Meira
14. október 2003 | Innlendar fréttir | 28 orð

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl.

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 13.30 í dag. Utandagskrárumræða verður þá um geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga. Málshefjandi er Þuríður Backman, þingmaður VG. Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra verður til... Meira
14. október 2003 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Þjóðaratkvæði um forsetann

ROH Moo-hyun, forseti Suður-Kóreu, skýrði frá því í gær að hann hygðist segja af sér fengi hann ekki stuðning kjósenda í væntanlegri þjóðaratkvæðagreiðslu. Meira
14. október 2003 | Erlendar fréttir | 659 orð | 2 myndir

Þjóðarstoltið aukið með geimferðum

KÍNVERSKIR vísindamenn leggja nú lokahönd á undirbúning vegna geimskots, sem áætlað er að eigi sér stað á morgun, miðvikudag, en þetta verður í fyrsta sinn sem Kínverjar senda mannað geimfar á loft. Meira

Ritstjórnargreinar

14. október 2003 | Leiðarar | 565 orð

Gegn vændi

Þrælahald heyrir í huga flestra ekki til síðustu aldar heldur aldarinnar þar áður. Engu að síður er það svo að í upphafi 21. aldar er talið að árlega gangi á milli 800 og 900 þúsund manns kaupum og sölum. Meira
14. október 2003 | Staksteinar | 364 orð

- Shirin Ebadi og staða kvenna í Íran

Hulda Þórisdóttir fjallar um Shirin Ebadi, sem hlýtur friðarverðlaun Nóbels í ár, í pistli á vefritinu Tíkinni. Eins og fram kemur hjá Huldu hefur Ebadi barist ötullega fyrir mannréttindamálum í Íran og lagt sérstaka áherslu á réttindi kvenna. Meira
14. október 2003 | Leiðarar | 447 orð

Þorskastríðin og söguskýringar

Í Morgunblaðinu í gær birtist viðtal við brezkan sagnfræðiprófessor, Alan S. Milward að nafni, sem hélt erindi í Háskóla Íslands um lítil þjóðhagkerfi og Evrópusambandið. Meira

Menning

14. október 2003 | Menningarlíf | 376 orð | 1 mynd

Betri en I Musici og Marriner

KAMMERSVEIT Reykjavíkur fékk framúrskarandi dóma fyrir leik sinn á geisladiski með Brandenborgarkonsertum Bachs í tónlistartímariti Breska útvarpsins, BBC Music Magazine , eins og frá var greint í blaðinu fyrir skömmu. Meira
14. október 2003 | Fólk í fréttum | 422 orð | 2 myndir

Blindur Allen og óséður Demme

HÚN gerist ekki safaríkari útgáfan á leigumyndbandi og -diski en þessa vikuna. Alls koma út tólf á myndbandi, þar af fjórar á mynddiski. Þrjár þeirra voru frumsýndar í bíó en hinar berast hingað í fyrsta sinn. Meira
14. október 2003 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Bókakaffi með Per Helge

BÓKAKAFFI með sænska ljóðskáldinu Per Helge verður í kaffistofu Norræna hússins kl. 20 annað kvöld, miðvikudagskvöld. Bertil Jobeus sendiherra Svíþjóðar og Lars-Göran Johansson sendikennari í sænsku við Háskóla Íslands munu kynna skáldið. Meira
14. október 2003 | Menningarlíf | 309 orð | 2 myndir

Einstakur sjóður fyrir unga myndlistarmenn

70 MILLJÓNA króna Styrktarsjóður Guðmundu Andrésdóttur listmálara sem greint var frá í blaðinu á sunnudag, verður alfarið í vörslu Listasafns Íslands. Meira
14. október 2003 | Fólk í fréttum | 551 orð | 3 myndir

Fimm ára farsæld

TÓNLISTARHÁTÍÐIN Iceland Airwaves hefst á morgun með plötusnúðasettum á Sirkus og Kapital. Henni lýkur á sunnudaginn og verða þá yfir hundrað sveitir og listamenn, bæði frá Íslandi og útlöndum, troðið upp víðsvegar um miðbæ Reykjavíkur. Meira
14. október 2003 | Menningarlíf | 145 orð

Fyrirlestur um aldagömul bréf

OLAV Solberg, prófessor í Norðurlandabókmenntum við Háskólann á Þelamörk í Noregi, flytur gestafyrirlestur á vegum heimspekideildar Háskóla Íslands í stofu 101 í Árnagarði í dag kl. 16.15. Meira
14. október 2003 | Menningarlíf | 351 orð | 1 mynd

Hamingja og afköst aukast

FYRSTU tónleikar í hádegistónleikaröð Íslensku óperunnar á þessu haustmisseri verða í dag kl. 12.15. Meira
14. október 2003 | Leiklist | 799 orð | 1 mynd

Hið sanna ástand heimsins?

Hópvinnuverkefni í leikstjórn Þórhildar Þorleifsdóttur. Meira
14. október 2003 | Menningarlíf | 151 orð | 1 mynd

Kennsla

Allir geta eitthvað, enginn getur allt eftir Guðrúnu Pétursdóttur. Bókin fjallar um fjölmenningarlega kennslu og segir m.a. Meira
14. október 2003 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Landinn "fær aldrei nóg" af Írafári

NÝTT lag með Írafári, "Fáum aldrei nóg", er langeftirsóttast á íslenska tónlistarvefnum tonlist.is. Að því er kemur fram í tilkynningu er lagið valið 20% oftar en næsta lag á eftir en það hefur einungis verið í boði á vefnum í rúmar tvær vikur. Meira
14. október 2003 | Fólk í fréttum | 394 orð | 1 mynd

Óheppni á óheppni ofan

Leikstjórn: Andrew Davis. Handrit: Louis Sachar, byggt á skáldsögu hans. Kvikmyndataka: Stephen St. John. Aðalhlutverk: Shia LaBeouf, Sigourney Weaver, Jon Voight, Patricia Arquette, Khleo Thomas, Dulé Hill. Lengd: 117 mín. Bandaríkin. Walt Disney Pictures, 2003. Meira
14. október 2003 | Fólk í fréttum | 425 orð | 1 mynd

Plötur, sýningar og margt fleira

BJÖRGVIN Halldórsson er með fjölmörg járn í eldinum um þessar mundir og verður allt á fullu næstu mánuði ef svo mætti að orði komast. Fyrst kemur til tals væntanleg dúettaplata Björgvins, en áætlað er að hún komi út í nóvember. Meira
14. október 2003 | Tónlist | 474 orð | 1 mynd

Richard Strauss í blíðu og stríðu

Richard Strauss: Sónata fyrir fiðlu og píanó op. 18; úrval sönglaga fyrir sópran og píanó; Sextett fyrir strengi úr óperunni Capriccio Op. 85. KaSa hópurinn (Peter Máté & Nína Margrét Grímsdóttir píanó, Sigrún Eðvaldsdóttir & Sif Tulinius fiðlur, Helga Þórarinsdóttir & Þórunn Ósk Marínósdóttir víólur, Sigurður Bjarki Gunnarsson & Sigurgeir Agnarsson selló). Gestur: Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran. Sunnudaginn 12. október kl. 20. Meira
14. október 2003 | Fólk í fréttum | 141 orð | 6 myndir

Seiðandi spjátrungar

SÝNING Yves Saint Laurent Rive Gauche var haldin á tískuvikunni í París á sunnudagskvöldið og var þetta síðasta stóra sýning vikunnar. Tom Ford tók við hönnun merkisins í október 2000 en í þetta sinn sýndi hann tísku næsta vors og sumars. Meira
14. október 2003 | Fólk í fréttum | 276 orð | 2 myndir

Slegist um sýnishorn á Netinu

KVIKMYND Mel Gibson, sem nefnist Píslarsagan (The Passion) og fjallar um síðustu stundir í lífi Jesú Krists, hefur vakið mikla athygli, einkum á Netinu. Meira
14. október 2003 | Fólk í fréttum | 388 orð | 1 mynd

Sveppa-Edda

SVEPPI átti skilið Edduna í ár fyrir að standa sig best allra á Eddunni í ár. Þetta er fólkið í landinu að tala um og örugglega þeir líka sem hafa aldrei séð Sveppa í sjónvarpi nema á síðustu Edduhátíð og jú líka þegar hann var hjá Gísla Marteini. Meira
14. október 2003 | Fólk í fréttum | 271 orð | 2 myndir

Tarantino á toppnum

ÚTLIMIR fjúka og blóðið flæðir í nýju toppmyndinni vestanhafs Bönum Billa (Kill Bill). Hér er auðvitað um að ræða mynd Quentins Tarantinos, fyrri hluta á nýjum ofbeldisópus um ofurkonu - leikin af Umu Thurman - í hefndarhug. Meira
14. október 2003 | Fólk í fréttum | 706 orð | 2 myndir

Tilraunirnar loks í annál

Hljómdiskur með úrvali laga sem flutt voru á Músíktilraunum 2003. Flytjendur efnis eru Dáðadrengir, Lokbrá, Heimskir synir, Fendrix, Drain, Betlehem, Enn ein sólin, Doctuz, Danni og Dixielanddvergarnir, Still Not Fallen, Delta 9, Amos og Brutal. Hljóðritun var gerð af Sigurði Guðmundssyni og Guðmundi Kristni Jónssyni. Um hljóðblöndun og tónjöfnun sá Guðmundur Kristinn Jónsson. Hljóðmaður í sal var Jón Skuggi. Hljóðmenn á sviði voru Ívar Ragnarsson og Ragnar Jónsson. Meira
14. október 2003 | Fólk í fréttum | 337 orð | 1 mynd

Tilraun í dansi og rokki

DANSVERKIÐ Split Sides eftir hinn þekkta dansahöfund Merce Cunningham verður frumflutt í Brooklyn Academy of Music í kvöld. Tónlist við verkið er eins og áður hefur verið greint frá flutt og samin af Sigur Rós og Radiohead. Meira

Umræðan

14. október 2003 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Ástand í tölvumálum!

NEYÐARÁSTAND ríkti í tölvumálum allra grunnskóla Reykjavíkur í upphafi skólaársins. Það sama var upp á teningnum haustið 2002 en þá var gerð sú breyting að allir netþjónar skólanna voru aftengdir og settur upp einn miðlægur á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. Meira
14. október 2003 | Bréf til blaðsins | 8 orð | 1 mynd

Edda og Elsa Rún leika sér...

Edda og Elsa Rún leika sér á... Meira
14. október 2003 | Bréf til blaðsins | 455 orð

Glímusaga

Ég er áhugamanneskja um glímu og glímusögu. Þannig er mál með vexti að Þorsteinn heitin Einarsson, fyrrv. íþróttafulltrúi ríkisins, tók saman f.h. Glímusambands Íslands glímusögu fram til 1950 að mig minnir. Meira
14. október 2003 | Aðsent efni | 918 orð | 1 mynd

Hin hliðin á nautakjötsframleiðslu

FYRIR tæplega þremur áratugum var hafin innflutningur á holdasæði til hreinræktunar á holdakyni til nautakjötsframleiðslu í Hrísey. Meira
14. október 2003 | Bréf til blaðsins | 221 orð

Lög

LUKKU-LÁKI var sviptur veiðileyfi þremur vikum eftir að hann sökk. Tveir lögreglumenn voru fyrir rétti fyrir þá viðleitni að halda uppi reglu á þeim slóðum þar sem menn eru barðir til bana og stungnir niður. Meira
14. október 2003 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Skemmdarverk unnin í skólastarfi á Seltjarnarnesi

SÁ FÁHEYRÐI atburður gerðist á bæjarstjórnarfundi á Seltjarnarnesi 8. október sl. að meirihluti sjálfstæðismanna í bæjarstjórn samþykktu að reka báða skólastjórana. Meira
14. október 2003 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Tímamót hjá Staðlaráði Íslands

ALÞJÓÐLEGI staðladagurinn er í dag, 14. október. Staðlasamtök um heim allan halda upp á daginn og nota hann til að kynna þá fjölbreyttu starfsemi sem þau standa fyrir. Staðlaráð hefur að þessu sinni sérstakt tilefni til að líta yfir farinn veg. Meira
14. október 2003 | Bréf til blaðsins | 544 orð

Viltu sjást?

VEÐRIÐ hefur löngum verið áhugamál Íslendinga og til eru klúbbar sem spá um vindáttir eftir því hvar og hvernig gigt birtist í beinum og vefjum. Eftir óvenju gott sumar fer árstíð rökkurs og kulda í hönd. Meira
14. október 2003 | Bréf til blaðsins | 16 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur, Valgerður Helga Ísleifsdóttir...

Þessar duglegu stúlkur, Valgerður Helga Ísleifsdóttir og Ásrún Rúnarsdóttir, söfnuðu kr. 4.535 til styrktar Barnaspítala... Meira

Minningargreinar

14. október 2003 | Minningargreinar | 2537 orð | 1 mynd

FINNDÍS GUÐMUNDSDÓTTIR

Finndís Guðmundsdóttir fæddist í Selárdal í Hörðudal í Dalasýslu 7. janúar 1932. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði laugardaginn 27. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson, bóndi að Litlu-Gröf, f. 21. mars 1892, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2003 | Minningargreinar | 759 orð | 1 mynd

HELGA JÓHANNA ÞORSTEINSDÓTTIR

Helga Jóhanna Þorsteinsdóttir fæddist í Garði 14. febrúar 1944. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 7. október síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Þorsteinn Jóhannesson útgerðarmaður frá Gauksstöðum í Garði, f. 19. febrúar 1914, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2003 | Minningargreinar | 2124 orð | 1 mynd

SIGURÐUR R. SIGURÐSSON

Sigurður Runólfur Sigurðsson fæddist í Reykjavík 6. júní 1929. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut föstudaginn 3. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórunn Guðmundsdóttir, f. 5. desember 1910, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2003 | Minningargreinar | 2903 orð | 1 mynd

SIGURLÍN ÁGÚSTSDÓTTIR

Sigurlín Ágústsdóttir fæddist í Hjallabúð á Snæfellsnesi 1. júlí 1923. Hún andaðist á Landspítalanum mánudaginn 29. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ágúst Jóhannesson sjómaður, f. í Bakkabúð á Brimilsvöllum 6. ágúst 1898, d. 28. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. október 2003 | Viðskiptafréttir | 243 orð

Lidl ekki á leið til Íslands

ÞÝSKA lágvöruverðskeðjan Lidl hefur engin áform uppi um að opna verslun hér á landi og mun að minnsta kosti ekki gera það á næstu árum, að því er fram kom í samtali Morgunblaðsins við talsmann keðjunnar. Meira
14. október 2003 | Viðskiptafréttir | 472 orð | 1 mynd

Nb.is gerir tilboð í yfirdráttarvextina

EINSTAKLINGUM býðst frá og með deginum í dag möguleiki á að fá tilboð í yfirdráttarvexti sína, en hingað til hafa eingöngu fyrirtæki verið í aðstöðu til að fá tilboð í bankaviðskipti sín, að því er segir í tilkynningu frá nb.is. Meira
14. október 2003 | Viðskiptafréttir | 323 orð

Silfur Egils stóð ekki undir sér

Í viðtali við Kristin Þ. Geirsson, framkvæmdastjóra Íslenska sjónvarpsfélagsins, um stöðu félagsins sem birtist í Morgunblaðinu sl. sunnudag féll niður hluti ummæla hans um Silfur Egils vegna mistaka við vinnslu fréttarinnar. Meira
14. október 2003 | Viðskiptafréttir | 148 orð

Skuldabréf í krónum skráð í Lúxemborg

LANDSVIRKJUN hefur gefið út skuldabréf í íslenskum krónum sem skráð eru í kauphöllinni í Lúxemborg. Meira
14. október 2003 | Viðskiptafréttir | 318 orð

SPH endurgreiði kaup í deCode

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt Sparisjóð Hafnarfjarðar til að endurgreiða konu eina milljón króna auk dráttarvaxta og málskostnaðar vegna viðskipta með hlutabréf í deCode fyrir tæpum þremur árum. Meira

Fastir þættir

14. október 2003 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, 14. október, er sextugur Pétur Stefánsson, skipstjóri og útgerðarmaður. Í tilefni dagsins langar hann að hitta vini, samstarfs- og samferðafólk í gegnum tíðina í Ými, húsi Karlakórs Reykjavíkur, Skógarhlíð 20 eftir kl. Meira
14. október 2003 | Í dag | 736 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa milli kl. 10 og 14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12. Léttur hádegisverður að lokinni bænastund. Allir velkomnir. Opinn 12 spora fundur kl. 19 í neðri safnaðarsalnum. Grensáskirkja. Meira
14. október 2003 | Fastir þættir | 830 orð | 1 mynd

Bergsteinn Einarsson sigraði á MP-mótinu

21. sept.-10. okt. 2003 Meira
14. október 2003 | Fastir þættir | 289 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Það var spenna í loftinu í salarkynnum BSÍ við Síðumúla um helgina, þegar tólf pör hófu keppni í landsliðsflokki og stigu þar með fyrstu skrefin í löngu ferðalagi sem gæti endað í Japan - fyrir suma. Meira
14. október 2003 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. september sl. í Hafnarfjarðarkirkju af séra Þórhalli Heimissyni þau Hrönn Sigvaldadóttir og Sigurður Jökull Kjartansson. Heimili þeirra er í... Meira
14. október 2003 | Viðhorf | 928 orð

Enginn skilur mig

Í þeim skilningi eru skilningsríkir ofbeldismenn betri en hinir skilningssljóu vinir í raun. Best er að skilja ekki neitt. Og eiga hálfvita að vinum. Meira
14. október 2003 | Dagbók | 45 orð

FERÐALANGUR

Kominn, af heiðum hrakinn og þreyttur, - hláturinn skyldur ekka. Borinn var mér í blárri könnu blöndusopi að drekka. Rakur var ég af rjúpnablóði, - rauðir tvennir sokkar. Himinblá voru hennar augu, hrukku bleikir lokkar. Meira
14. október 2003 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Fræðsla um líkamsbeitingu við umönnun barna

NÆSTKOMANDI fimmtudag, 16. október 2003 mun Gunnur Róbertsdóttir sjúkraþjálfari flytja stutt erindi og kynna æfingar á foreldramorgni Háteigskirkju um líkamsbeitingu við umönnun barna og grindarbotnsæfingar. Fræðslan verður túlkuð á táknmál. Meira
14. október 2003 | Fastir þættir | 434 orð | 1 mynd

Keppa um að komast til Yokohama

12 bridspör taka nú þátt í landsliðskeppni og verða sigurvegararnir sendir á mót í Yokohama í Japan. Meira
14. október 2003 | Dagbók | 511 orð

(Lúk, 4,43).

Í dag er þriðjudagur 14. október, 287. dagur ársins 2003. Orð dagsins: En hann sagði við þá: Mér ber og að flytja hinum borgunum fagnaðarerindið um Guðs ríki, því að til þess var ég sendur. Meira
14. október 2003 | Fastir þættir | 251 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Rf6 4. Rf3 c6 5. e3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. Bd3 O-O 8. O-O dxc4 9. Bxc4 b5 10. Be2 Bb7 11. Hd1 De7 12. e4 e5 13. dxe5 Rxe5 14. Rd4 Bc5 15. Rf5 De6 16. Bf4 Had8 17. Hxd8 Hxd8 18. Hd1 Hxd1+ 19. Dxd1 Rg6 20. Dd8+ De8 21. Dxe8+ Rxe8 22. Meira
14. október 2003 | Fastir þættir | 404 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI hefur fylgst með uppgangi Íslenska dansflokksins á síðustu árum. Flokkurinn hefur í tíð Katrínar Hall markað sér skýra listræna stefnu með áherslu á nútímadans með eftirtektarverðum árangri. Meira

Íþróttir

14. október 2003 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Árni Gautur Arason launahæstur

ÁRNI Gautur Arason, Tryggvi Guðmundsson, Helgi Sigurðsson og Marel Baldvinsson voru með hæstar tekjur íslenskra knattspyrnumanna í Noregi árið 2002 og er Árni Gautur enn og aftur í efsta sæti á þessu sviði, með tæpar 16,9 milljónir íslenskra króna í... Meira
14. október 2003 | Íþróttir | 87 orð

Borgvardt hjá Stabæk

NORSKA liðið Stabæk hefur ákveðið að prófa danska fótboltamanninn Allan Borgvardt, sem lék með FH í úrvalsdeildinni á Íslandi í sumar, með tilliti til hugsanlegrar ráðningar. Leikmenn úrvalsdeildarinnar kusu Borgvardt leikmann Íslandsmótsins í sumar. Meira
14. október 2003 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Fleiri fylgdust með þýsku konunum en körlunum

ÞAÐ var mikið um að vera í íþróttalífinu hjá þýskum sjónvarpsáhorfendum um sl. Meira
14. október 2003 | Íþróttir | 112 orð

Fylkir ræður þjálfara í vikunni

FYLKISMENN reikna með að ganga frá ráðningu á þjálfara í þessari viku en Árbæjarliðið hefur leitað logandi ljósi að eftirmanni Aðalsteins Víglundssonar eftir að ákveðið var að endurnýja ekki samning við hann. Meira
14. október 2003 | Íþróttir | 216 orð

Gunnlaugur um kyrrt hjá bikarmeisturum ÍA

GUNNLAUGUR Jónsson, fyrirliði bikarmeistara ÍA, skrifar undir nýjan samning við Skagamenn í vikunni en samningur hans við ÍA rennur út morgun. Meira
14. október 2003 | Íþróttir | 386 orð | 1 mynd

* HEIÐAR Geir Júlíusson , drengjalandsliðsmaður...

* HEIÐAR Geir Júlíusson , drengjalandsliðsmaður í knattspyrnu úr Fram , er á förum til norska félagsins Brann til reynslu. Heiðar er 16 ára og lék alla þrjá leiki Íslands í undankeppni EM í Litháen í síðasta mánuði. Meira
14. október 2003 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Hörður Gunnarsson fær gullmerki í Pittsburgh

HÖRÐUR Gunnarsson, formaður Glímudómarafélags Íslands, tekur við æðstu viðurkenningu bandarísku fangbragðasamtakanna The Eastern USA International Martial Arts Association á þingi þeirra í Pittsburgh í byrjun nóvember. Meira
14. október 2003 | Íþróttir | 11 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Keflavík: Keflavík - ÍR 19.15 1. deild karla: Kennaraháskólinn: ÍS - Fjölnir 19. Meira
14. október 2003 | Íþróttir | 396 orð | 1 mynd

Ísland yfir 50% í fyrsta skipti

ÞAÐ munaði ekki nema rúmlega 20 mínútum að Ísland kæmist áfram úr undankeppni stórmóts í knattspyrnu í fyrsta skipti. Ungur strákur frá Manchester United, Darren Fletcher, kom í veg fyrir að sá draumur rættist. Nýkominn inn á sem varamaður skoraði hann sigurmark Skota gegn Litháen á 69. mínútu í leik þjóðanna á Hampden Park á laugardaginn. Markið sem kom í veg fyrir að Ísland yrði í hópi þjóðanna sem dregnar voru hver gegn annarri í umspilinu um sæti í EM í Frankfurt í gær. Meira
14. október 2003 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

* ÍSLENSKU landsliðskonurnar í liði Tvis...

* ÍSLENSKU landsliðskonurnar í liði Tvis Holstebro voru atkvæðamiklar þegar liðið burstaði Gödvad , 29:16, í 1. deildarkeppninni í fyrrakvöld. Hrafnildur Skúladóttir skoraði 7 mörk, Hanna G. Meira
14. október 2003 | Íþróttir | 426 orð | 1 mynd

* JAKOB Jónsson, fyrrum KA-maður, er...

* JAKOB Jónsson, fyrrum KA-maður, er enn á fullri ferð í færeyska handboltanum. Hann skoraði 10 mörk fyrir Kyndil um helgina þegar liðið gerði jafntefli, 32:32, í nágrannaslag gegn Neistanum í Þórshöfn í færeysku 1. deildinni. Meira
14. október 2003 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd

* LUIS Aragons hefur verið ráðinn...

* LUIS Aragons hefur verið ráðinn þjálfari Mallorca á Spáni en félagið sagði á dögunum upp Jaime Pacheco sem tók við þjálfun liðsins í sumar. Meira
14. október 2003 | Íþróttir | 215 orð

Missti Stoke af íslenskum EM-leik?

ÞAÐ er ekki bara hér á Íslandi sem vonbrigði ríkja yfir því að knattspyrnulandsliðið skyldi ekki komast í umspilið um sæti í lokakeppni EM, ef marka má The Sentinel , staðarblaðið í Stokeborg á Englandi. Meira
14. október 2003 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Njáll Eiðsson tekur við þjálfun Valsmanna

NJÁLL Eiðsson verður næsti þjálfari 1. deildarliðs Vals í knattspyrnu. Meira
14. október 2003 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Óánægðir með að sjá ekki A-leikina

TALSVERÐRAR óánægju gætti hjá leikmönnum íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu yfir því að þeim væri ekki gert kleift að sjá A-landsleikinn gegn Þjóðverjum í Hamborg á laugardaginn. Eins og venjan er með 21 árs liðin, léku þau deginum á undan A-liðunum, í Lübeck, og síðan héldu leikmenn Íslands til síns heima. Meira
14. október 2003 | Íþróttir | 608 orð

"Þægilegt fyrir mig og fjölskylduna"

ÓLAFUR Örn Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu úr Grindavík, hefur komist að samkomulagi við norska úrvalsdeildarfélagið Brann um þriggja ára samning. Hann er háður því að Brann haldi sæti sínu í úrvalsdeildinni en allar líkur eru á að það takist og Ólafur er því á leið til Noregs öðru hvoru megin við áramótin. Meira
14. október 2003 | Íþróttir | 725 orð | 1 mynd

Skotar fengu erfiða mótherja í umspili

"ÞETTA var sennilega eitt erfiðasta liðið sem við gátum lent á móti, en svona er þetta og nú taka við tveir leikir gegn Hollendingum og það er aldrei að vita hvað gerist," sagði Berti Vogts, landsliðsþjálfari Skota eftir að dregið var í... Meira
14. október 2003 | Íþróttir | 211 orð

Skotar komust áfram þrátt fyrir Vogts

ÞÓTT Skotar séu almennt ánægðir með að hafa náð öðru sætinu af Íslendingum og komist í umspilið um sæti í lokakeppni EM í knattspyrnu, væri synd að segja að landsliðsþjálfarinn Berti Vogts hefði áunnið sér hylli skosku þjóðarinnar. Meira
14. október 2003 | Íþróttir | 101 orð

Svavar til Þórs Þ.

SVAVAR Atli Birgisson, fyrrverandi leikmaður úrvalsdeildarliðs Hamars og Tindastóls, hefur tilkynnt félagsskipti í lið Þórs frá Þorlákshöfn og verður Svavar löglegur með liðinu hinn 9. nóvember nk., en fyrsti leikur Svavars verður væntanlega 13. nóv. Meira
14. október 2003 | Íþróttir | 299 orð

Teitur Þórðarson með tilboð frá liðum utan Noregs

TEITUR Þórðarson segir við norska dagblaðið Aftenposten að hann ætli sér að íhuga vel næstu skref sem knattspyrnuþjálfari en hann sagði starfi sínu lausu hjá norska liðinu Lyn í lok ágústmánaðar en með liðinu leika sem kunnugt er þeir Helgi Sigurðsson og... Meira
14. október 2003 | Íþróttir | 16 orð

úrslit

HANDKNATTLEIKUR Evrópukeppni bikarhafa 2. umferð, síðari leikur: Stavanger - Rishon Le Zion 26:28 *Stavanger áfram, 60:48 samanlagt. Meira
14. október 2003 | Íþróttir | 91 orð

Veigar og Kristján til Bolton

KR-ingarnir Veigar Páll Gunnarsson og Kristján Örn Sigurðsson halda til Englands í fyrramálið, nánar tiltekið til Bolton, þar sem þeir verða til reynslu hjá enska úrvalsdeildarliðinu í vikutíma. Meira
14. október 2003 | Íþróttir | 36 orð

Þessir mætast

Lettland - Tyrkland Skotland - Holland Króatía - Slóvenía Rússland - Wales Spánn - Noregur Fyrri leikirnir skulu fara fram helgina 15. og 16. nóvember en þeir síðari 18. og 19. nóvember. Endanlegar dagsetningar leikjanna verða að liggja fyrir 20.... Meira

Úr verinu

14. október 2003 | Úr verinu | 231 orð

Ekki nýjar hugmyndir

ÁRNI M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, segir að hugmyndir um að stöðva veiðar á fiskistofnum í lélegu ástandi séu þekktar og meðal annars útfærðar í aflareglunni sem beitt er við ákvörðun heildarafla á Íslandi. Meira
14. október 2003 | Úr verinu | 259 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 103 103 103...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 103 103 103 12 1,236 Lúða 289 234 274 15 4,115 Skarkoli 156 141 143 396 56,586 Steinbítur 115 73 113 436 49,236 Und. Meira
14. október 2003 | Úr verinu | 201 orð | 1 mynd

Síldarvinnsla hafin í Eyjum

FARIÐ er að salta síld í Vestmannaeyjum en um helgina landaði Antares um 300 tonnum til vinnslu hjá Ísfélaginu og á föstudag Sighvatur Bjarnason VE með 250 sem hann fékk austur af landinu. Meira
14. október 2003 | Úr verinu | 197 orð

Vilja stofna ný hvalveiðisamtök

JAPANIR hyggjast beita sér fyrir stofnun samtaka hvalveiðiþjóða til höfuðs Alþjóðahvalveiðiráðinu sem þeir segja að hafi breyst í hvalverndarsamtök. Alþjóðahvalveiðiráðið (IWC) var stofnað árið 1947 til að stjórna veiðum á stórum sjávarspendýrum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.