Greinar laugardaginn 24. júlí 2004

Baksíða

24. júlí 2004 | Baksíða | 81 orð | 1 mynd

Búnaður á tjaldvagna kannaður

LÖGREGLAN í Reykjavík stöðvaði um fjörutíu bíla með fellihýsi og tjaldvagna á Vesturlandsveginum í gær. Athugaður var öryggisbúnaður tengivagnanna, en meðal þess sem þarf að vera á bílunum eru framlengingarspeglar. Meira

Fréttir

24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 335 orð

Aldrei skal hræra í mykju með gripi í fjósi

BÆNDUR eru reglulega varaðir við hættu af eitrun sem getur skapast við tæmingu mykjukjallara og ráðlagt að hræra aldrei í mykju á meðan gripir eru inni í fjósinu, að sögn Grétars Einarssonar, deildarstjóra bútæknideildar Rannsóknastofnunar... Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 312 orð

Átak verði gert í öryggismálum barna í landbúnaði

HERDÍS Stoorgard, verkefnastjóri barnaslysavarna á Lýðheilsustöð, telur tímabært að ráðist verði í slysavarnaátak um börn og landbúnað. Meira
24. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Átta hæða hús hrundi í Manila

ÁTTA hæða íbúðarbygging hrundi til jarðar í Manila, höfuðborg Filippseyja, í gær. Engin meiðsl urðu á fólki því íbúar í húsinu höfðu fyrir nokkru síðan flúið húsið eftir að tók að braka hátt í öllum veggjum og vatnslagnir höfðu rofnað. Meira
24. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 95 orð

Bannað að hafa gullfiska í skál

BÆJARRÁÐ Monza á Ítalíu lögfesti reglugerð á dögunum þar sem bann er lagt við því að gullfiskar séu hafðir í glerskálum því það "brengli sýn þeirra á raunveruleikann". Reglugerðin, sem fjallar um meðferð gæludýra, þykir afar nýstárleg. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 699 orð | 1 mynd

Bara tímaspursmál?

Norðmenn lögðu blátt bann við reykingum á öllum skemmti- og veitingastöðum í landinu í júní sl. og fetuðu þar með í fótspor Íra sem settu slíkt bann á í mars. Meira
24. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Barist við strauminn í Kína

ÚRHELLISREGN undanfarnar vikur hefur valdið miklum flóðum í suður- og vesturhluta Kína. Kínversk stjórnvöld segja um 560 manns hafa látist í flóðum, þurrkum, jarðskjálftum, aurskriðum og flóðum það sem af er árinu. Hefur vatnsyfirborðið t.a.m. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 124 orð

Bauð stúlku hlutverk í myndbandi

MAÐUR á þrítugsaldri sem þóttist vera frá sjónvarpsstöðinni Popptíví reyndi að fá sextán ára stúlku til að koma með sér og leika í myndbandi fyrir Popptíví í gær. Meira
24. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 163 orð

Blair vildi ekki gítarinn hans Bono

TONY Blair, sem á unglingsárum sínum lék með áhugamannarokkbandi, afþakkaði gjöf frá Bono, söngvaranum í írsku rokkhljómsveitinni U2, en Bono hugðist gefa breska forsætisráðherranum dýran rafmagnsgítar að því er fram kom í The Daily Telegraph í gær. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Búkolla bar í haganum

"Gott að kúra hjá mömmu," gæti þessi kálfur verið að segja en Búkolla kom ekki til mjalta á fimmtudag og hafði þá falið sig í grasinu þegar hún var búin að bera og kara afkvæmið. Meira
24. júlí 2004 | Minn staður | 338 orð

Bæjarráð Árborgar hefur samþykkt kaup á...

Bæjarráð Árborgar hefur samþykkt kaup á svonefndu Björkustykki sunnan byggðarinnar á Selfossi austan Eyravegar. Í samþykkt bæjarráðs kemur fram að verðið er 50 milljónir króna. Meira
24. júlí 2004 | Minn staður | 62 orð

Eldur í Essóskálanum

ELDUR kom upp í rafmagnstöflu í Essóskálanum á Blönduósi um kl. 13 í gærdag. Að sögn lögreglunnar á Blönduósi náði starfsmaður skálans að slökkva eldinn með duftslökkvitæki áður en slökkvilið kom á vettvang. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 51 orð

Fannst látinn í Grafarvogi

EIRÍKUR Örn Stefánsson, sem lýst hefur verið eftir að undanförnu, fannst látinn í Grafarvogi skammt frá sjúkrahúsinu Vogi í gærkvöldi. Hann fannst utan við vegslóða rétt hjá sjúkrahúsinu. Hans hefur verið saknað síðan 5. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 202 orð

Fargjöld hækka um 3%

FLUGFÉLAG Íslands hefur tilkynnt 3% hækkun fargjalda í almennu innanlandsflugi frá og með 2. ágúst næstkomandi. Meira
24. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 317 orð

Farið fram á að bandarísk stjórnvöld grípi í taumana

BANDARÍKJAÞING hefur samþykkt ályktun þar sem grimmdarverkum sem framin hafa verið í Darfur-héraði í Súdan er lýst sem þjóðarmorði. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 208 orð | 2 myndir

Fengju fulltrúa við umræðu um endurgreiðslu

GÍSLI Tryggvason, framkvæmdastjóri Bandalags háskólamanna, segir ekkert því til fyrirstöðu af hálfu BHM að félagið fái fullgildan fulltrúa í nefnd sem endurskoða á lög um Lánasjóð íslenskra námsmanna, þegar komi að því að fjalla um endurskoðun á... Meira
24. júlí 2004 | Minn staður | 608 orð | 1 mynd

Finnst ég vera í Paradís með gróðrinum

Selfoss | "Það er alveg rétt að margir eru hissa á staðsetningu gróðrarstöðvarinnar hérna á Stokkseyri og trúa því ekki að hér sé hægt að rækta eitthvað. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð

Fjölskyldumót í Kirkjulækjarkoti

HVÍTASUNNUKIRKJAN á Íslandi heldur sitt 55. fjölskyldumót í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð um verslunarmannahelgina. Mótið hefst fimmtudaginn 29. júlí kl. 21 með samkomu og lýkur á hádegi mánudaginn 2. ágúst. Á dagskrá verður m.a. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 136 orð

Getur byrjað afplánun á sjúkrahúsi

SAMKVÆMT lögum um fangelsi og fangavist ákveður Fangelsismálastofnun í hvaða fangelsi afplánun fer fram. Eignist kona barn við upphaf afplánunar eða meðan á henni stendur má heimila henni að hafa það hjá sér. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 267 orð | 3 myndir

Glæðist með vætunni

BÚAST má við miklum kipp í laxveiðinni næstu daga vegna vætunnar sem verið hefur síðasta sólarhringinn og ekki hvað síst ef veðurspá helgarinnar gengur eftir. Mikill lax er í flestum ám, en hefur tekið illa í ört minnkandi vatnsföllunum. Meira
24. júlí 2004 | Minn staður | 275 orð | 1 mynd

Grafið í kirkjurústum að Gásum

MIÐALDADAGUR var haldinn á Gásum við Hörgárósa og nýttu margir tækifærið og kynntu sér fornleifarannsóknir sem þar hafa farið fram á vegum Minjasafnsins á Akureyri og Fornleifastofnunar Íslands. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð

Hagnaður Straums 3 milljarðar króna

RÚMLEGA 3,1 milljarðs króna hagnaður varð af rekstri Straums Fjárfestingarbanka á fyrstu sex mánuðum ársins. Á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn 867 milljónir. Meira
24. júlí 2004 | Minn staður | 83 orð

Hagyrðingar á Vopnafirði

Árlegt hagyrðingakvöld var haldið á Vopnafirði í fyrrakvöld og heppnaðist vel. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 523 orð | 1 mynd

Hlaut að vita af efnunum

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær 25 ára konu frá Sierra Leone í fimm ára fangelsi fyrir að hafa sem burðardýr reynt að smygla rúmlega 5.000 e-töflum til landsins. Meira
24. júlí 2004 | Minn staður | 490 orð | 2 myndir

Horfur á góðri uppskeru af íslensku grænmeti

Hrunamannahreppur | Flestar tegundir þess grænmetis sem ræktað er hjá íslenskum garðyrkjubændum eru nú komnar á markað. Nokkrir garðyrkjubændur á Flúðum voru teknir tali um um uppskeru og markaðsmál. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 278 orð

Hæfileikaríkasti umsækjandinn verður valinn

STAÐA þjóðleikhússtjóra verður auglýst laus til umsóknar í Morgunblaðinu á morgun. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra segir að kynjasjónarmið muni ekki ráða ferð við ráðninguna, heldur verði hæfileikaríkasti einstaklingurinn valinn. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Hættulegustu staðirnir við Flateyjarál

ÍSLENSK sjósundskona ætlar að synda yfir Breiðafjörð á næstu tveim vikum í þágu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, en þetta er í fyrsta skipti sem nokkur reynir Breiðafjarðarsund. Sundkappinn heitir Viktoría Áskelsdóttir og býr í Stykkishólmi. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 160 orð

Íslenskir skákmenn keppa í Biel og Pardubice

BRAGI Þorfinnsson, alþjóðlegur skákmeistari, sigraði Svisslendinginn Ludovic Staub í fimmtu umferð skákhátíðarinnar í Biel í Sviss í gær. Bragi hefur þrjá vinninga og er í 25.-44. sæti. Sigurlaug R. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Komin heim af sjúkrahúsi eftir eitrun í fjósinu

ÞURÍÐUR Einarsdóttir, húsfreyja á Oddgeirshólum, sá út um eldhúsgluggann á fimmtudagsmorgun hvar Árni Steinn, tólf ára sonur hennar, kom hlaupandi með Elínu Ingu, fjögurra ára systur sína, í fanginu og líka köttinn Gráfinn. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 39 orð

Kviknaði í eldavél

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins var kallað út þegar kviknaði í eldavél í íbúð við Ferjubakka á kvöldverðartíma í gærkvöldi. Ekki kviknaði í potti á vélinni heldur brann eitthvað yfir í henni sjálfri. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 41 orð

LEIÐRÉTT

DENIS MacShane, Evrópumálaráðherra Bretlands, er ekki fyrsti breski ráðherrann sem kemur sérstaklega til Íslands til að ræða við íslenska ráðamenn, eins og missagt var í Morgunblaðinu á fimmtudag, heldur er hann sá fyrsti síðan 1996. Meira
24. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Mandelson í framkvæmdastjórn ESB

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, útnefndi í gær Peter Mandelson sem fulltrúa Bretlands í næstu framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Margt um manninn í aldarafmæli

GUÐRÚN Jónsdóttir, kennd við Nes á Hellu í Rangárþingi ytra, náði þeim áfanga að verða 100 ára í gær. Guðrún dvelur nú á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu en þar var opið hús og margt um manninn á afmælisdegi hennar. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 740 orð

Meira mætti fjalla um áhrif á samfélag

Í matsskýrslu um umhverfisáhrif af færslu Hringbrautar er þremur línum varið í áhrif framkvæmdarinnar á samfélagið. Nína Björk Jónsdóttir skoðaði hvort ástæða væri til þess að veita fólki jafn mikla athygli og fuglalífi. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 261 orð

Meiri alvara en áður býr að baki fyrirspurnum

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðarráðherra segir meiri alvöru að baki fyrirspurnum erlendra álbræðslufyrirtækja um hugsanlega stóriðju á Norðurlandi en verið hefur. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Mér hugnast sýn Matthíasar

"ÞETTA eru trúarleg ljóð, en mér finnst öfugmæli að kalla þau sálma," segir Elín Gunnlaugsdóttir tónskáld um ljóð Matthíasar Johannessens, Sálma á atómöld, en í dag verður nýtt tónverk hennar við ljóðin frumflutt í Skálholti. Meira
24. júlí 2004 | Minn staður | 272 orð | 1 mynd

Mikil ánægja með skátaútilegu

Hafnarfjörður | Um 80 krakkar á aldrinum 6 til 13 ára frá Reykjavík, Garðabæ, Hafnarfirði og Álftanesi sem taka þátt í Útilífsskóla skáta í sumar fóru saman í vel heppnaða útilegu á Víðistaðatúni í Hafnarfirði fyrir helgi. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 282 orð | 3 myndir

Minjar frá landnámsöld fundust á víðavangi

AXLARNÆLA og brjóstnæla sem við fyrstu sýn virðast frá 10. öld fundust á víðavangi í stórgrýtisurð skammt frá fornri gönguleið á Vestdalsheiði í vikunni, um 10-15 kílómetra frá Seyðisfirði. Meira
24. júlí 2004 | Minn staður | 124 orð

Mótfallnar fjölbýlishúsi á lóðinni

MEIRIHLUTI bæjarráðs Akureyrar hefur samþykkt tillögur umhverfisráðs þess efnis að umsækjanda um svæðið við Baldurshaga verði heimilað að fullvinna deiliskipulagstillögu að svæðinu, en hugmyndin er að reisa þar 12 hæða fjölbýlishús með 45 íbúðum. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Nýr fjallaskáli fluttur í Heilagsdal

Á DÖGUNUM fluttu félagar í Ferðafélagi Húsavíkur nýjan fjallaskála félagsins frá Húsavík á áfangastað í Heilagsdal, austan undir Bláfjalli suðaustan Mývatns. Sjö ferðafélagsmenn, og fimm vaskir Mývetningar, stóðu að því að koma skálanum á sinn stað. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Nýr forstöðumaður RNF skipaður

ÞORMÓÐUR Þormóðsson hefur verið skipaður forstöðumaður Rannsóknarnefndar flugslysa frá og með 1. september 2004 til 1. september 2009. Er þetta í samræmi við ný lög en Þormóður var áður formaður Rannsóknarnefndar flugslysa. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Ný verslun gsmHlutir.is

NÝ verslun gsmHlutir.is hefur verið opnuð við Skólavörðustíg 16b. Eigendur verslunarinnar eru Páll Þór Kristjánsson og Krista Glan. Verslunin selur aukahlutabúnað fyrrir gsm-síma og má þar m.a. Meira
24. júlí 2004 | Minn staður | 356 orð | 1 mynd

Óánægja með gatnatengingar

Breiðholt | Ekki stendur til að opna fyrir almenna umferð leið inn á Reykjanesbraut um Álfabakka, en þar er einungis strætisvögnum heimilt að aka. Vegfarendur eru sumir ósáttir við krókinn sem þarf að taka til að komast inn á Reykjanesbraut. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

"Eiga að hætta að amast við sinni gömlu hetju"

"ÞAÐ er raunalegra en tárum taki að Bobby Fischer skuli vera í japönskum fangabúðum fyrir innflytjendur og hugsanlega á leið í fangelsi í Bandaríkjunum síðustu æviár sín," segir Hrafn Jökulsson, varaforseti Skáksambands Íslands. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 341 orð

Reynsluleysi í eineltismálum skýring á töfum við afgreiðslu

UMBOÐSMAÐUR Alþingis væntir þess að við mótun frekari reglna um einelti á vinnustöðum verði tekið tillit til m.a. hvernig beita eigi ákvæðum stjórnsýslulaga þar sem það á við um erindi sem Vinnueftirliti ríkisins berast á því sviði. Meira
24. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 346 orð | 2 myndir

Sakaður um "mikilmennskubrjálæði"

JOSE Maria Aznar, fyrrverandi forsætisráðherra Spánar, var í gær sakaður um "mikilmennskubrjálæði" en spænsk útvarpsstöð hafði á fimmtudag greint frá því að utanríkisráðuneytið spænska hefði greitt bandarískri lögfræðistofu tvær milljónir... Meira
24. júlí 2004 | Minn staður | 259 orð

Sameining grunnskóla til skoðunar

BÆJARRÁÐ Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt tillögu frá fræðsluráði um að gerð verði hagkvæmniathugun á sameiningu tveggja skóla í byggðarlaginu, Dalvíkurskóla og Húsabakkaskóla í Svarfaðardal. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 164 orð

Sendiráðsfólki falið að nálgast Fischer

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ hefur falið starfsfólki íslenska sendiráðsins í Tókýó að nálgast Bobby Fischer skákmeistara til þess að koma á framfæri við hann góðum kveðjum frá Íslendingum og vinum hans úr íslenska skákheiminum. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Skífan skiptir um forstjóra

SVERRIR Berg Steinarsson hefur tekið við sem nýr forstjóri Skífunnar, en Nordex, félag í meirihlutaeigu Sverris, sem rekur Next-verslunina í Kringlunni, og Róbert Melax eru nýir eigendur Skífunnar. Róbert verður þar meirihlutaeigandi. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

SKÚLI HALLDÓRSSON

SKÚLI Halldórsson tónskáld varð bráðkvaddur á heimili sínu í Reykjavík að morgni 23. júlí, níræður að aldri. Skúli fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 28. apríl 1914. Meira
24. júlí 2004 | Minn staður | 155 orð | 2 myndir

Sníkjujurtin tröllastakkur

"Tröllastakkur er jurt af grímublómaættinni og vex einkum hátt upp til fjalla. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 358 orð | 2 myndir

Stærstu skref ráðsins síðustu tuttugu árin

SAMÞYKKT Alþjóðahvalveiðiráðsins um að halda áfram að ræða tillögur um endurupptöku hvalveiða í atvinnuskyni eru stærstu skref sem ráðið hefur stigið undanfarin tuttugu ár, að sögn Konráðs Eggertssonar, hrefnuveiðimanns á Ísafirði. Meira
24. júlí 2004 | Minn staður | 113 orð | 1 mynd

Sumartónleikar | Fjórðu Sumartónleikar í Akureyrarkirkju...

Sumartónleikar | Fjórðu Sumartónleikar í Akureyrarkirkju verða haldnir á morgun, sunndaginn 25. júlí kl. 17. Flytjendur eru tékkneski tónlistarhópurinn Musica ad Gaudium sem var stofnaður árið 1989. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Sungið um fljóð og Fransmann

ÓPERAN "Fósturlandsins Freyja" var frumflutt í Fáskrúðsfjarðarkirkju í gær, en flutningur hennar er hluti af frönskum dögum, sem nú eru haldnir á staðnum. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Tímabært að auka öryggi barna í sveitum

ÓHAPPIÐ á Oddgeirshólum á fimmtudagskvöld, þegar fjögurra ára stúlka var hætt komin vegna metangaseitrunar, gefur ærið tilefni til að ráðast í slysavarnaátak um börn og landbúnað segir Herdís Storgaard, verkefnastjóri barnaslysavarna á Lýðheilsustöð. Meira
24. júlí 2004 | Minn staður | 114 orð | 1 mynd

Tröllastakkur

Blómin eru smá og standa efst saman í klasa. Krónublöðin samvaxin og mynda dökkfjólubláan hjálm ofan til en gula, þrískipta og flipótta neðri vör. Blöðin eru öll neðst í hvirfingu, fjaðurskipt og bleðlarnir tenntir. Meira
24. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 238 orð

Tyrkneskir ráðamenn gagnrýndir

FORSÆTISRÁÐHERRA Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan, vísaði í gær á bug kröfum um að háttsettir embættismenn yrðu reknir vegna járnbrautarslyssins á fimmtudag. 36 manns fórust í slysinu og 81 slasaðist. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð

Úrhelli á Akranesi

ÞAÐ skiptust á skin og skúrir á Garðavelli í gær er annar keppnisdagur á Íslandsmótinu í höggleik fór fram á Akranesi. Um miðjan dag byrjaði að rigna, líkt og hellt væri úr fötu. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Verða notaðir við innsetningu forseta

DÓMKIRKJAN hefur fengið að gjöf tvo viðhafnarstóla til nota við sérstök hátíðartækifæri en gefendur eru hjónin Margaret og Bent Scheving Thorsteinsson. Að sögn Hjálmars Jónssonar Dómkirkjuprests verða stólarnir notaðir í fyrsta sinn hinn 1. ágúst nk. Meira
24. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Vilja greiða skattaskuld Yukos

BRESKUR fjárfestahópur sendi Vladímír Pútín, forseta Rússlands, bréf í vikunni og býðst til þess að greiða skattaskuld rússneska olíufélagsins Yukos, gegn því að fá í hendur 44% hlut í því sem er í eigu Mikhaíls Khodorkovskís, fyrrv. Meira
24. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 78 orð

Vinna í göngunum stöðvast

VINNU við Fáskrúðsfjarðargöng verður hætt tímabundið vegna sumarleyfa eftir daginn í dag, og er stefnt á að hefja störf aftur um miðjan ágúst. Meira

Ritstjórnargreinar

24. júlí 2004 | Leiðarar | 490 orð

Í leit að nýjum bandamönnum

Denis MacShane, Evrópumálaráðherra Breta, var í heimsókn hér á Íslandi nú í vikunni og flutti fyrirlestur í Norræna húsinu. Hann hafði m.a. Meira
24. júlí 2004 | Leiðarar | 483 orð

Kröfur hryðjuverkamanna

Mannrán hafa færst í vöxt í Írak undanfarið. Hryðjuverkamenn hafa hneppt menn af ýmsu þjóðerni í gíslingu og hótað því að þeir verði teknir af lífi verði ekki orðið við kröfum þeirra. Nú þegar hafa mannræningjar myrt fjölda gísla með grimmilegum hætti. Meira
24. júlí 2004 | Leiðarar | 276 orð | 1 mynd

Var það þetta sem Einar Oddur vildi?

Einar Oddur Kristjánsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokks, gerir skattalagabreytingar upp úr miðjum síðasta áratug að umtalsefni í grein í Morgunblaðinu í gær vegna umfjöllunar í Staksteinum fyrir skömmu. Meira

Menning

24. júlí 2004 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

...Félagi dauðra skálda

Bandaríska bíómyndin Félag dauðra skálda ( Dead Poets Society ), sem er frá 1989, fékk fjölda verðlauna á sínum tíma enda er um verðuga mynd að ræða. Sögusviðið er virðulegur heimavistarskóli. Meira
24. júlí 2004 | Menningarlíf | 34 orð | 1 mynd

Féll á eigin bragði

SPÆNSKI nautabaninn Angel de la Rosa mætti verðugum andstæðingi í nautaati í Valencia á Spáni á dögunum. Boli náði að snúa andstæðinginn niður sem varð þó ekki meint af. Um örlög bolans verður ekki... Meira
24. júlí 2004 | Menningarlíf | 279 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Dómari í máli Courtney Love , hefur neitað að draga til baka handtökuskipun á hendur henni, eftir að hún kom ekki í réttarsal á tilskildum tíma. Meira
24. júlí 2004 | Menningarlíf | 650 orð | 2 myndir

Frá Strumpum til Skrekks

Laddi á langan feril að baki og er manna reyndastur í talsetningu teiknimynda á Íslandi. Hann talar fyrir Asnann í myndinni Skrekkur 2, sem nú er sýnd í kvikmyndahúsum. Ívar Páll Jónsson spjallaði við þennan reynda leikara um talsetningu kvikmynda og fleira. Meira
24. júlí 2004 | Menningarlíf | 228 orð | 4 myndir

Grettir í háborg Wagners

NÝ ÍSLENSK kammerópera eftir Þorkel Sigurbjörnsson sem nefnist Grettir verður frumflutt í Bayreuth sunnudaginn 22. ágúst nk. Óperuflutningurinn er hluti af menningarhelgi sem fram fer í Bayreuth dagana 20.-22. ágúst og er skipulögð af dr. Meira
24. júlí 2004 | Menningarlíf | 1550 orð | 2 myndir

Heillaðist af nútímatónlist í Skálholti

Elín Gunnlaugsdóttir er staðartónskáld í Skálholti um helgina, og á tónleikum kl. 15 í dag verður frumflutt nýtt verk eftir hana, við ljóðið Sálmar á atómöld eftir Matthías Johannessen. Dagskráin hefst að venju á fyrirlestri í Skálholtsskóla kl. Meira
24. júlí 2004 | Tónlist | 340 orð

Krummagull

Kammerhópurinn Krummi (Melkorka Ólafsdóttir flauta, Helga Þóra Björgvinsdóttir fiðla, Gyða Valtýsdóttir selló og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanó). Gestur: Grímur Helgason klarínett. Fimmtudaginn 22. júlí kl. 20. Meira
24. júlí 2004 | Menningarlíf | 385 orð | 1 mynd

"Maður er Sálarhundur inni við beinið"

Hljómsveitin Straumar & Stefán, átta manna stórsveit sem skartar blásurum og tveimur söngvurum, leikur fyrir dansi á Nasa í kvöld. Meira
24. júlí 2004 | Menningarlíf | 668 orð | 1 mynd

Skáld jarðar og ástar

Í ár eru hundrað ár liðin síðan Pablo Neruda fæddist, skáldið frá Chile. Jóhann Hjálmarsson veltir fyrir sér skáldskap hans og þeim miklu áhrifum sem hann hafði á liðinni öld. Meira
24. júlí 2004 | Tónlist | 262 orð | 1 mynd

Spilar með Stuðmönnum

BRESKI söngvarinn Long John Baldry, einn af frumkvöðlum breskrar popptónlistar og góðvinur Stuðmanna, er væntanlegur til landsins á næstu dögum. Meira
24. júlí 2004 | Tónlist | 842 orð | 1 mynd

Við erum miðaldra strákar að leika okkur

Hljómsveitin Egó ætlar að koma fram á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Birta Björnsdóttir ræddi við Bubba Morthens um böll, bensínstöðvar og nauðsyn Egósins. Meira
24. júlí 2004 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Þrjár sögur í Mexíkóborg

Mexíkóska bíómyndin Ástir og hundar ( Amores perros ) er frá 2000. Myndin segir samtímis þrjár sögur um líf fólks í Mexíkóborg. Octavio er að reyna að safna peningum til að geta stungið af með mágkonu sinni og lætur hundinn sinn keppa í hundaati. Meira

Umræðan

24. júlí 2004 | Aðsent efni | 952 orð | 1 mynd

Að afgreiddu fjölmiðlafrumvarpi

Lagasetningu um fjölmiðla er lokið að sinni og þingmenn eru á ný teknir að sinna störfum utan þinghússins. Umræðan hefur nú þegar róast og má segja að ekki hafi veitt af. Meira
24. júlí 2004 | Aðsent efni | 386 orð | 1 mynd

Áskorun á borgarstjórn

Guðmundur G. Þórarinsson fjallar um jarðfræðilegar minjar: "Vel mætti fá arkitekta og landslagsarkitekta til þess að gera umhverfið aðlaðandi þannig að staðirnir geti orðið sem kennslubók í jarðfræði." Meira
24. júlí 2004 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Flagð undir fögru skinni; kominn tími til að tengja?

Jónas Gunnar Einarsson fjallar um nýjustu mynd Michaels Moore: "Afleiðingarnar af herskárri stefnu Bandaríkjanna undanfarin misseri munu koma enn betur í ljós." Meira
24. júlí 2004 | Aðsent efni | 958 orð | 1 mynd

Hart er sótt að Bobby Fischer

Þegar vel er leikið getur skákin borið svipmót listar og vísinda, stærðfræði og jafnvel tónverka. Í skák er það mannshugurinn, hugaraflið, sem barist er með. Meira
24. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 282 orð

Hvers virði er sjálfstæði þjóðar?

FJÖLMIÐLALÖGIN eru komin til þjóðarinnar til ákvörðunar með stjórnarskrárvörðu málskoti forseta Íslands. Hlutverk stjórnvalda er nú að annast framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslunnar en ekki að fikta við stjórnarskrána. Meira
24. júlí 2004 | Aðsent efni | 1007 orð | 1 mynd

Já, forsætisráðherra!

Sveinn Óskar Sigurðsson fjallar um stjórnmálaviðhorfið: "Í orrahríð daglegs amsturs hefur undirritaður ekki alltaf verið sammála forsætisráðherra eða samflokksmönnum sínum í gegnum tíðina." Meira
24. júlí 2004 | Aðsent efni | 734 orð

Lærdómsrík aðför þríeykis

Þorkell Sigurlaugsson viðskiptafræðingur sagði í Morgunblaðsgrein hinn 19. Meira
24. júlí 2004 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Menning sjálfshrifningar

Ólafur Oddur Jónsson fjallar um átraskanir: "Fólk í dag er á móti öllum þeim sem reyna að nota liðna tíð til að fella dóma um samtímann." Meira
24. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 270 orð

Ráð fyrir sykursjúka

EF efnaskipti okkar raskast eigum við á hættu að fá sykursýki sem og aðra sjúkdóma og þá verðum við háð lyfjum. Hvert líffæri, hver fruma líkamans stjórnast af hormónum. Meira
24. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 251 orð

Samþykkjum við illa meðferð á köttum?

Þetta bréf barst Morgunblaðinu 12. Meira
24. júlí 2004 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Sérkenni framboðs Kerrys

Sigurður H. Þorsteinsson fjallar um bandaríska pólitík: "Ekki skulum við samt reikna með því að kaþólskir Bandaríkjamenn styðji hann skilyrðislaust." Meira
24. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 397 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Knattspyrnuáhorf ÉG horfði á Kastljós Ríkissjónvarpsins 22. júlí sl. þar sem fjallað var um útsendingar á ensku knattspyrnunni sem hefjast innan tíðar á Skjá einum. Meira

Minningargreinar

24. júlí 2004 | Minningargreinar | 3014 orð | 1 mynd

AÐALHEIÐUR JÓNA SIGURGRÍMSDÓTTIR

Aðalheiður Jóna Sigurgrímsdóttir fæddist í Reykjavík 3. júlí 1940. Hún lést á heimili sínu að morgni föstudagsins 16. júlí síðastliðins. Foreldrar hennar voru Sigurgrímur Árni Ólafsson, strætisvagnastjóri og síðar skrifstofumaður hjá Mjólkursamsölunni,... Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2004 | Minningargreinar | 327 orð | 1 mynd

BJÖRGVIN SNÆVAR EDWARDSSON

Björgvin Snævar Edwardsson fangavörður fæddist í Reykjavík 16. nóvember 1944. Hann lést hinn 17. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kotstrandarkirkju 26. júní. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2004 | Minningargreinar | 581 orð | 1 mynd

BORGHILDUR SÓLVEIG ÓLAFSDÓTTIR

Borghildur Sólveig Ólafsdóttir frá Patreksfirði fæddist í Reykjavík 29. janúar 1926. Hún andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 7. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 16. júlí. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2004 | Minningargreinar | 143 orð

Elías Svavar Jónsson

Elsku langafi. Ég skil ekki alveg af hverju þú ert ekki lengur hjá okkur og af hverju ég get ekki heimsótt þig áfram. En mamma er búin að segja mér að nú sért þú uppi í himninum hjá guði og Krissa og mamma er búin að lofa að hjálpa mér að gleyma þér... Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2004 | Minningargreinar | 4703 orð | 1 mynd

ELÍAS SVAVAR JÓNSSON

Elías Svavar Jónsson fæddist á Brúará í Kaldrananeshreppi 23. ágúst 1916. Hann lést á heimili Ragnhildar dóttur sinnar og Tryggva manns hennar á Drangsnesi aðfaranótt miðvikudagsins 14. júlí síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2004 | Minningargreinar | 26 orð

Ingólfur Þorsteinn Sæmundsson

Legg ég nú bæði líf og önd, ljúfi Jesús, í þína hönd, síðast þegar ég sofna fer sitji Guðs englar yfir mér. (Hallgrímur Pétursson.) Elsku bróðir, sofðu rótt. Elín Sigurbjört... Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2004 | Minningargreinar | 3749 orð | 1 mynd

INGÓLFUR ÞORSTEINN SÆMUNDSSON

Ingólfur Þorsteinn Sæmundsson fæddist í Eyjarhólum í Mýrdal í Vestur-Skaftafellssýslu 3. desember 1916. Hann andaðist á sjúkrahúsinu á Selfossi 14. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sæmundur Bjarnason, bóndi, f. 4.10. 1880, d. 29.3. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2004 | Minningargreinar | 147 orð

Jóhanna Margrét Hlynsdóttir

Elsku Jóhanna. Fá orð geta lýst tilfinningum okkar, sem bærst hafa með okkur síðast liðna daga. Það er erfitt að þurfa að kveðja þig svona fljótt og á svona dapurlegan hátt. Minning þín lifir með okkur um aldur og ævi. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2004 | Minningargreinar | 2164 orð | 1 mynd

JÓHANNA MARGRÉT HLYNSDÓTTIR

Jóhanna Margrét Hlynsdóttir fæddist á Bíldudal 12. september 1989. Hún lést í bílslysi á Bíldudal 15. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru hjónin Hlynur Vigfús Björnsson og Guðbjörg Klara Harðardóttir. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2004 | Minningargreinar | 982 orð | 1 mynd

JÓN ÞÓR BJARNASON

Jón Þór Bjarnason fæddist í Reykjavík 20. febrúar 1943. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 30. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 9. júlí. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2004 | Minningargreinar | 301 orð | 1 mynd

JÓRUNN PÁLMADÓTTIR

Jórunn Pálmadóttir fæddist 7. júní 1981. Hún lést 3. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 9. júlí. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2004 | Minningargreinar | 116 orð

Kristborg Kristinsdóttir

Blessuð sé minning þín, Kristborg. Hetjulegri baráttu þinni er lokið. Æðruleysi þitt var einstakt. Þrátt fyrir erfið veikindi brostir þú við öllum. Það var aðdáunarvert að fylgjast með þér. Endalokin urðu ekki umflúin. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2004 | Minningargreinar | 1656 orð | 1 mynd

KRISTBORG KRISTINSDÓTTIR

Kristborg Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 8. október 1962. Hún lést á kvennadeild Landspítalans við Hringbraut 14. júlí síðastliðinn. Kristborg ólst upp í Stykkishólmi og átti heima þar alla sína tíð. Foreldrar hennar eru Þórhildur Magnúsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2004 | Minningargreinar | 1195 orð | 1 mynd

KRISTNÝ HULDA GUÐLAUGSDÓTTIR

Kristný Hulda Guðlaugsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 4. ágúst 1954. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 18. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Guðlaugur Þórarinn Helgason, f. 13.11. 1928, d. 23.9. 1982, og Lilja Sigríður Jensdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2004 | Minningargreinar | 1258 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRG BJÖRNSDÓTTIR

Sigurbjörg Björnsdóttir fæddist á Stóru Brekku í Fljótum í Skagafirði 10. mars 1923. Hún lést 12. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Björn Stefánsson bóndi, f. 8. ágúst 1896, d. 12. maí 1982 og Karólína Sigríður Kristjánsdóttir ljósmóðir, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2004 | Minningargreinar | 741 orð | 1 mynd

SOFFÍA INGIBJÖRG ÁSGEIRSDÓTTIR

Soffía Ingibjörg Ásgeirsdóttir fæddist á Blönduósi 1. september 1917. Hún lést í Seljahlíð, heimili aldraðra, Reykjavík, þriðjudaginn 6. júlí síðastliðinn og var jarðsungin frá Fossvogskirkju 13. júlí. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2004 | Minningargreinar | 784 orð | 1 mynd

TYRFINGUR SIGURÐSSON

Tyrfingur Sigurðsson fæddist í Keflavík 13. júní 1936. Hann lést á heimili sínu 30. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 12. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

24. júlí 2004 | Sjávarútvegur | 458 orð

Verkfall bagalegt fyrir hafrannsóknir

FLEST bendir nú til þess að verkfall háseta á hafrannsóknaskipunum hefjist á mánudag. Meira

Viðskipti

24. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Dow niður fyrir 10.000

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands lækkaði um 0,12% í viðskiptum í gær og endaði í 3.083,51. Mest viðskipti voru með bréf Íslandsbanka, eða fyrir tæpar tvö hundruð milljónir króna. Verð bréfanna er nú 9,1 og hækkaði um 1,11% í gær. Meira
24. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd

Hagnaður Microsoft eykst um 81%

HAGNAÐUR Microsoft á fjórða fjórðungi reikningsársins jókst um 81% og tekjur fyrirtækisins jukust um 15% á sama tímabili. The Wall Street Journal segir að aukningin stafi af vexti í kjarnastarfsemi og bættri framlegð í nýrri hluta starfseminnar. Meira
24. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 124 orð

*INNHERJI |Vöxtur

Á fyrri hluta ársins hóf Straumur fjárfestingarbankastarfsemi og hefur starfsemin því um margt breyst frá því sem áður var. Meira
24. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 373 orð

ÍLS skilur ekki gagnrýnina

GUÐJÓN Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja, SBV, segir að Íbúðalánasjóður skilji ekki kjarnann í gagnrýni SBV á framkvæmd breytinga á húsbréfakerfinu, sem sé að ekki hafi verið tekið nægilegt tillit til húsbréfaeigenda,... Meira
24. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 229 orð | 1 mynd

Straumur stækkar

HAGNAÐUR af rekstri Straums Fjárfestingarbanka hf. nam rúmum 3,1 milljarði króna á öðrum ársfjórðungi. Hagnaður á hvern hlut var 0,76 krónur samanborið við 0,31 krónu árið 2003. Meira

Daglegt líf

24. júlí 2004 | Daglegt líf | 636 orð | 2 myndir

Appelsínur, sauðaostur og fornminjar

Sardinía er ítölsk Miðjarðarhafseyja vestan við Ítalíuskagann. Þóra Sigurðardóttir og Sumarliði Ísleifsson dvöldu í þorpinu San Vito og láta vel af ferðinni. Meira
24. júlí 2004 | Daglegt líf | 391 orð | 3 myndir

Íslenska sumarsalatið

Úrval af íslensku salati fyllir matvöruverslanir um þessar mundir. Vert er að benda á Íslandssalat en það er afbrigði af Lollo rosso, Klettasalat, sem einnig er þekkt sem Rucola, og er vinsælt salat en er einnig notað sem krydd með einstökum fiskréttum. Meira
24. júlí 2004 | Daglegt líf | 315 orð

Landkönnunarferð til Nýja-Sjálands

Á HAUSTDÖGUM verður farin fyrsta skipulagða hópferð Íslendinga til Nýja-Sjálands. Ferðin er sérferð á vegum Úrvals-Útsýnar en fararstjórar verða tveir, þeir Ari Trausti Guðmundsson og Andrew Ian Dennis frá Nýja-Sjálandi. Meira
24. júlí 2004 | Daglegt líf | 218 orð

Má bjóða yður hanakamb?

Væri einhverjum boðið í hlaðborð með litlum feitum lömbum, hanakömbum, sniglum, spörfuglatungum, eyrum, trúðshári, ormum og úlfsaugum - er ekki líklegt að hann þægi boðið - nema kannski ef hann kynni ítölsku. Meira
24. júlí 2004 | Daglegt líf | 223 orð | 2 myndir

Nóní: Hollasti ávöxtur í heimi?

Nóní nefnist ávöxtur sem margir hafa komist upp á bragðið með, en þykkni úr honum inniheldur um 150 þekkt næringarefni sem líkaminn þarf til vaxtar, viðhalds og heilsu. Meira
24. júlí 2004 | Daglegt líf | 375 orð | 6 myndir

Rækjukokkteill í nýjum búningi

Hver man ekki eftir gamla góða rækjukokkteilnum? Hann var ómissandi á matseðli helstu veitingahúsa og í stórveislum hér á árum áður. Meira
24. júlí 2004 | Daglegt líf | 151 orð

Skessujurt

ÖFUGT við flestar tegundir kryddjurta lifir skessujurtin íslenska veturinn af. Bragðið minnir helst á sellerí en á þýska tungu nefnist hún "Maggikraut" sem vísar til bragðsins af súpum frá Maggi fyrirtækinu. Meira

Fastir þættir

24. júlí 2004 | Dagbók | 40 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Eiríkur Pétursson, rannsóknarlögreglumaður, Blikahöfða 10, Mosfellsbæ verður fimmtugur mánudaginn 26. júlí. Eiginkona hans er Hildur Backman. Meira
24. júlí 2004 | Fastir þættir | 307 orð | 1 mynd

Amma kemur á óvart

,,STÖÐUGUR straumur gesta sýnir að þörf var á svona testofu," segir Barbara Foreman, sem á Testofu ömmu í Gimli og hefur rekið staðinn í tæplega tvo mánuði, en íslensk einkenni eru í hávegum höfð á staðnum. Meira
24. júlí 2004 | Dagbók | 41 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

80 ÁRA afmæli . Kjartan Theophilus Ólafsson, vélfræðingur frá Látrum í Aðalvík, Vallholti 39, Selfossi , er áttræður í dag laugardaginn 24. júlí. Kjartan var vélfræðingur við Steingrímsstöð og Írafoss í 35 ár. Meira
24. júlí 2004 | Fastir þættir | 314 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Evrópumótið í Málmey. Meira
24. júlí 2004 | Dagbók | 430 orð | 1 mynd

Bætt þjónusta við almenning

Oddur Helgason fæddist á Akureyri 29. nóvember 1941. Hann hefur stundað sjómennsku hátt í þrjátíu ár og stofnaði ORG-ættfræðiþjónustu ehf. árið 1999. Meira
24. júlí 2004 | Fastir þættir | 186 orð | 2 myndir

Nói albínói í Gimli

NÓI albínói eftir Dag Kára Pétursson er framlag Íslands á kvikmyndahátíðinni í Gimli, Manitoba, Kanada, Gimli Film Festival, sem hefst á miðvikudag og stendur til sunnudagskvölds. Kvikmyndahátíðin er haldin í tengslum við Íslendingadagshátíðina í Gimli. Meira
24. júlí 2004 | Dagbók | 58 orð

Orð dagsins: Drottinn mun frelsa mig...

Orð dagsins: Drottinn mun frelsa mig frá öllu illu og mig hólpinn leiða inn í sitt himneska ríki. Honum sé dýrð um aldir alda! Amen. ( Tím. 4, 18.) Meira
24. júlí 2004 | Fastir þættir | 123 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 g6 4. Rf3 Rh6 5. h3 Bg7 6. Bf4 f6 7. Bd3 Rf7 8. 0-0 0-0 9. Bg3 e6 10. He1 Rd7 11. Dd2 a5 12. h4 a4 13. Re2 e5 14. exd5 cxd5 15. Rc3 Ha5 16. Bf1 Bh6 17. Dd1 e4 18. Rh2 f5 19. Re2 Rf6 20. Bf4 Rh5 21. Bxh6 Rxh6 22. Dd2 f4 23. Meira
24. júlí 2004 | Dagbók | 65 orð | 1 mynd

Stútungasaga

Heiðmörk | Þrjátíu félagar í Leikfélaginu Sýnir taka þátt í frumsýningu á gamanleikritinu Stútungasögu eftir Ármann Guðmundsson, Hjördísi Hjartardóttur, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason í Furulundi í Heiðmörk í dag kl. 15. Meira
24. júlí 2004 | Fastir þættir | 171 orð

Um 250 Íslendingar á hátíðum vestra

GERT er ráð fyrir að um 250 manns frá Íslandi verði á ,,íslensku" hátíðunum í Mountain í Norður-Dakota og Gimli í Manitoba um næstu helgi. Skagfirska söngsveitin syngur meðal annars í Mountain og í Gimli, en í hópnum eru um 90 manns. Meira
24. júlí 2004 | Fastir þættir | 170 orð

Víkingar vekja athygli

UNDANFARNA daga hefur verið vakin athygli á því að víkingar verði í aðalhlutverki á Íslendingadagshátíðinni í Gimli í Kanada um næstu helgi. Meira
24. júlí 2004 | Fastir þættir | 297 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Um helgina spila tvær færeyskar hljómsveitir í Reykjavík, 48 Pages og Speaker. Tilfinning Víkverja er sú að samgangur í þessum efnum, þ.e. Meira

Íþróttir

24. júlí 2004 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Björgvin Sigurbergsson með góðar skorpur

BJÖRGVIN Sigurbergsson, GK, beit í skjaldarrendurnar í gær og ætlaði sér greinilega að gera mun betur en fyrsta keppnisdaginn er hann lék á 75 höggum eða þremur yfir pari. Meira
24. júlí 2004 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

* EF skorkort Íslandsmeistarans Birgis Leifs...

* EF skorkort Íslandsmeistarans Birgis Leifs Hafþórssonar er skoðað nánar að loknum tveimur fyrstu keppnisdögunum á Garðavelli er ljóst að hann gerir fá mistök í leik sínum. Á 36 holum hefur hann aðeins fengið einn skolla (+1) en það var á 17. Meira
24. júlí 2004 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Eins og hellt væri úr fötu

ÞAÐ er óhætt að segja að skin og skúrir hafi sett svip sinn á 2. umferð Íslandsmótsins í höggleik á Garðavelli í gær. Þeir kylfingar sem hófu leik fyrir hádegi í gær fengu mjög gott veður með smá skúraleiðingum af og til en um miðjan dag fór að rigna eins og hellt væri úr fötu. Mótanefnd GSÍ frestaði leik um skeið í gær en tók síðan ákvörðun um að fella niður 2. umferð í heild sinni í kvennaflokki. Meira
24. júlí 2004 | Íþróttir | 79 orð

Eyjamenn safna liði

KARLALIÐ ÍBV heldur áfram að safna liði fyrir átök vetrarins í handboltanum. Í gær var gengið frá samningi við Serbann Milan Stanic, 28 ára gamla rétthenta skyttu sem lék með liði Sloga Doboj í Bosníu á síðustu leiktíð. Meira
24. júlí 2004 | Íþróttir | 139 orð

Fylkismenn með Breta til skoðunar

FYLKISMENN eru komnir með til reynslu Robin Gibbson, 24 ára gamlan leikmann frá Englandi, sem þeir ætla að skoða næstu daga. Gibbson er miðjumaður sem var í fjögur ár á mála hjá enska 2. Meira
24. júlí 2004 | Íþróttir | 375 orð

Heiðar Davíð bætti sig um átta högg

"ÉG sló betur á öðrum hringnum en ég gerði á þeim fyrsta. Það sem gerðist á fyrsta deginum var að ég treysti ekki þeim hlutum sem ég hafði verið að æfa fyrir mótið," sagði Heiðar Davíð Bragason úr GKj. Meira
24. júlí 2004 | Íþróttir | 241 orð

KNATTSPYRNA Opna Norðurlandamótið Keppni 21 árs...

KNATTSPYRNA Opna Norðurlandamótið Keppni 21 árs landsliða kvenna A-riðill: Danmörk - Svíþjóð 0:2 Marie Hammarström 30., Emma Lindqvist 52. Ísland - England 1:1 Nína Ósk Kristinsdóttir 45. - Vicky Gallagher 27. Meira
24. júlí 2004 | Íþróttir | 63 orð

KR-stúlkum dugar jafntefli

KVENNALIÐ KR hefur gert það gott í 4. riðli Evrópukeppninnar í knattspyrnu í Slóveníu en Íslandsmeistararnir tróna á toppnum eftir tvær umferðir í riðlinum. Meira
24. júlí 2004 | Íþróttir | 297 orð

Mikið sálarstríð hafið

SÁLARSTRÍÐ virðist vera skollið á milli Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóra Manchester United og Jose Mourinho hjá Chelsea. Liðin eigast við í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þann 14. Meira
24. júlí 2004 | Íþróttir | 114 orð

Óboðinn gestur slapp inn í Garðalund

ÞAÐ eru fleiri dýr á Garðavelli en fuglar en eins og sagt var frá í gær í Morgunblaðinu sló Kjartan Dór Kjartansson úr GKG í kríu á fjórðu braut vallarins og flýgur sá fugl ekki framar. Meira
24. júlí 2004 | Íþróttir | 206 orð

Ólafur Ingi til Ítalíu eða Belgíu

ÓLAFUR Ingi Skúlason, knattspyrnumaður, sem er á mála hjá enska meistaraliðinu Arsenal er nánast örugglega á förum frá félaginu. Til greina kemur að hann verði leigður til Beveren í Belgíu, liðsins sem Guðmundur Torfason lék með á árunum 1986-87. Beveren er venslafélag Arsenal og hafa forráðamenn liðsins rætt um að fá Ólaf Inga til að koma í stað Lettans Igors Stepanovs, fyrrum liðsmanns Arsenal, sem farinn er til Grasshoppers í Sviss. Meira
24. júlí 2004 | Íþróttir | 524 orð | 1 mynd

"Lærðu að vera leiðinlegur leikmaður"

ÞAÐ var líkt og Birgir Leifur Hafþórsson væri persóna í tölvuleik í gær er hann lék á ný á fjórum höggum undir pari á Garðavelli en Íslandsmeistarinn er samtals átta undir pari vallarins að loknum tveimur keppnisdögum af fjórum. Meira
24. júlí 2004 | Íþróttir | 559 orð | 1 mynd

"Púttuðum á nýtyrfðum flötum"

BJÖRGVIN Þorsteinsson úr Golfklúbbi Vestmannaeyja er að taka þátt á Íslandsmóti í 41. sinn en hann hefur sex sinnum orðið Íslandsmeistari, fyrst árið 1971 og síðast árið 1977. Meira
24. júlí 2004 | Íþróttir | 681 orð | 1 mynd

"Vonandi ná fleiri Ólympíulágmörkum"

77. meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram á Laugardalsvelli í dag og á morgun og mótið í umsjón Fjölnis úr Grafarvogi. 192 keppendur eru skráðir til leiks frá 17 félögum og mætir allt fremsta frjálsíþróttafólk landsins til leiks að því undanskildu að Vala Flosadóttir á ekki heimangengt en meiðsli í læri hafa verið að angra hana. Meira
24. júlí 2004 | Íþróttir | 503 orð | 1 mynd

* SERBINN Dragan Simovic mætti á...

* SERBINN Dragan Simovic mætti á sína fyrstu æfingu hjá bikarmeisturum ÍA í gærkvöld en leikmaðurinn kom til landsins síðdegis í gær. Skagamenn hyggjast skoða leikmanninn um helgina og taka síðan ákvörðun um hvort samið verður við hann. Meira
24. júlí 2004 | Íþróttir | 81 orð

UM HELGINA

KNATTSPYRNA Laugardagur: 2. deild karla: Siglufjörður: KS - KFS 14 3. deild karla, B-riðill: Fífan: Drangur - BÍ 14 Þorlákshöfn: Ægir - Bolungarvík 14 3. deild karla, C-riðill: Dúddavöllur: Snörtur - Reynir Á. Meira
24. júlí 2004 | Íþróttir | 233 orð

Veitingamaðurinn fagnaði rigningunni

ÞAÐ var misjafnt hljóðið í keppendum er mótstjórn Íslandsmótsins í höggleik tilkynnti í gær að fresta yrði 2. umferð í karlaflokki um einn dag en 2. umferð í kvennaflokki yrði felld niður í heild sinni. Meira
24. júlí 2004 | Íþróttir | 222 orð

Völsungar sneru við blaðinu

VÖLSUNGAR bitu frá sér í síðari hálfleik gegn Breiðabliki í 1. deild karla í gærkvöldi í lokaleik 11. umferðar sem fram fór á Húsavík. Meira

Barnablað

24. júlí 2004 | Barnablað | 219 orð | 1 mynd

Algert jurtalíf

Það væri ekkert líf á jörðinni ef það væru ekki til neinar plöntur því plönturnar sjá bæði mönnum og öðrum dýrum fyrir súrefni og fæðu. Meira
24. júlí 2004 | Barnablað | 387 orð | 1 mynd

Allt er vænt sem vel er grænt

Það eru skólagarðar á flestum stöðum á landinu þar sem krakkar, á aldrinum átta til tólf ára, geta fengið að rækta matjurtir í sínum eigin garði. Meira
24. júlí 2004 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Björk Úlfarsdóttir, sem er tíu ára,...

Björk Úlfarsdóttir, sem er tíu ára, teiknaði þessa mynd af sér og Hafdísi vinkonu... Meira
24. júlí 2004 | Barnablað | 149 orð | 1 mynd

Blóm sem skipta litum

Það eru til margar skrýtnar jurtir í heiminum. Á Indlandi vaxa til dæmis nokkrar tegundir af blómum sem skipta um lit eftir því sem líður á daginn. Meira
24. júlí 2004 | Barnablað | 235 orð | 1 mynd

Er sólguðinn á leið um himininn?

Maðurinn er hluti af náttúrunni og þótt hann hafi náð ótrúlegu valdi á umhverfi sínu rekur hann sig alltaf á það við og við að náttúran er honum yfirsterkari. Meira
24. júlí 2004 | Barnablað | 80 orð | 1 mynd

Erum við lifandi trjádrumbar?

Hjá flestum þjóðum eru til einhvers konar skýringar á sköpun heimsins og mannfólksins. Í mörgum þessara sagna er sagt frá því að guð eða einhvers konar heilagt dýr hafi skapað manninn sem tók síðan upp á því að gera nákvæmlega það sem honum sýndist. Meira
24. júlí 2004 | Barnablað | 86 orð | 1 mynd

Flogið með ljósum og látum

Víkingarnir sem settust að á Íslandi trúðu á marga guði sem voru kallaðir æsir. Óðinn var voldugastur ása en sonur hans Þór var þeirra sterkastur. Hann var guð þrumuveðursins, regnsins, vindanna og frjóseminnar og bjó á stað sem hét Þrúðvangur. Meira
24. júlí 2004 | Barnablað | 283 orð | 1 mynd

Galdrastelpur í Kópavogi

Nú er verið að sýna þriðju myndina um galdrastrákinn Harry Potter í kvikmyndahúsum en myndin heitir Harry Potter og fanginn frá Azkaban . Meira
24. júlí 2004 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Getið þið hjálpað músinni á myndinni...

Getið þið hjálpað músinni á myndinni að finna réttu leiðina upp á hilluna þannig að hún geti fengið sér... Meira
24. júlí 2004 | Barnablað | 222 orð | 1 mynd

Hugsum vel um náttúruna

Á undanförnum árum hefur mikið verið talað um náttúruvernd á Íslandi, meðal annars vegna þess að nú er verið að byggja stíflu uppi á fjöllum á Austurlandi til þess að hægt verði að nota á, sem þar rennur, til að framleiða rafmagn. Meira
24. júlí 2004 | Barnablað | 96 orð | 1 mynd

Húðaðir ávaxtapinnar

Hér er einföld uppskrift að hollu og skemmtilegu sumarsnakki sem þið getið boðið fjölskyldunni upp á næst þegar sólin skín. Meira
24. júlí 2004 | Barnablað | 6 orð | 1 mynd

Hvaða skugga á maríuhænan á myndinni?

Hvaða skugga á maríuhænan á... Meira
24. júlí 2004 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Kristel Þórðardóttir, sem er fimm ára...

Kristel Þórðardóttir, sem er fimm ára og á heima í Hafnarfirði, teiknaði þessa sumarlegu mynd 17.... Meira
24. júlí 2004 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd

Kristín Arnarsdóttir, sem er að verða...

Kristín Arnarsdóttir, sem er að verða sex ára, teiknaði þetta fallega kort handa frænku sinni Maríu Ýr. Kristín segir að myndin sé af stelpu sem heitir Anna og að rósin í miðjunni sé auðvitað mynstrið í peysunni... Meira
24. júlí 2004 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Martha Sunneva Helgadóttir, sem er fimm...

Martha Sunneva Helgadóttir, sem er fimm ára, teiknaði þessa fínu mynd af sjálfri sér í... Meira
24. júlí 2004 | Barnablað | 181 orð | 1 mynd

"Uppskeran endist langt fram á haustið"

Birta Bæringsdóttir , sem er ellefu ára og í Fossvogsskóla, var að reyta arfa með mömmu sinni þegar við kíktum í garðinn hennar. Hvað eruð þið að rækta? Radísur og kál og kartöflur og svona ýmislegt fleira. Hefurðu verið áður í skólagörðunum? Meira
24. júlí 2004 | Barnablað | 99 orð | 1 mynd

Skiptast á að hugsa um garðinn

Gabríel Andrés Mörtuson, fimm ára, var að athuga um garðinn sinn þegar við hittum hann í skólagörðunum. Meira
24. júlí 2004 | Barnablað | 108 orð | 1 mynd

Spilakapp

Til þess að spila þetta skemmtilega spil þurfið þið að byrja á því að búa til spilin sem þið notið en það gerið þið með því að klippa út fullt af alls konar formum úr pappa eða stífu blaði. Meira
24. júlí 2004 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd

Tákn vikunnar

Táknin á myndinni þýða sumar og frí. Athugið að örvarnar á myndinni sýna hreyfingu. Þið getið síðan fundið fleiri tákn í orðabókinni Tákn með tali sem Námsgagnastofnun gaf... Meira
24. júlí 2004 | Barnablað | 111 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur

Það kannast margir íslenskir krakkar við skemmtilegu grænmetiskarlana Emmu epli, Gulla gulrót, Lúlla lauk, Pésa pipar, Tomma tómat og vini þeirra sem struku úr grænmetisbúðinni og stofnuðu sinn eigin bæ þótt það séu tuttugu ár síðan bækurnar um þá komu... Meira

Lesbók

24. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1850 orð | 1 mynd

Af öryggi og áræði

Bókmenntirnar hafa verið einn helsti vettvangur þjóðfélagsgagnrýni í Rómönsku Ameríku síðustu áratugi segir í síðari grein um bókmenntir þessa heimshluta. Þær fjalla um andlegar og líkamlegar afleiðingar bágs stjórnarfars og efnahagsástands. Ritverk kvenna frá þessum árum eru meinhæðin, hvöss og gagnrýni þeirra beinist gegn rótgróinni kvennakúgun og hugmyndum feðraveldisins, þar sem forræðishyggja karla er samþykkt og réttlætt. Meira
24. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 891 orð

Blóðbað á Austurvelli

Já, ég er enn og aftur lagstur í lestur á skringilegasta dagblaði landsins, DV . Meira
24. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1129 orð | 1 mynd

Bókstafstrú og stjórnmál

Hvað gerist þegar bókstafstrú og vísindakenningar nútímans um manninn og heiminn rekast á? Bókstafstrúarmenn geta í fyrsta lagi kastað trúnni. Í öðru lagi geta þeir reynt að aðlaga trúarbrögðin breyttum tíma. Og í þriðja lagi er hægt að hafna öllu sem stangast á við trúarbrögðin, segja t.d. að þróunarkenningin sé lygi en sköpunarsagan bókstaflega sönn. Á síðustu árum hafa trúarbrögð sett æ meira mark á stjórnmál heimsins. Meira
24. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1090 orð | 1 mynd

Brigði tærleikans

Hafsteinn Austmann Opið alla daga frá 13-17. Lokað mánudaga. Til 15. ágúst. Aðgangur ókeypis. Bók 4.000 kr., áritað veggspjald 2.000 krónur. Meira
24. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 214 orð | 1 mynd

Egóið er ímynd

Egóið er ímynd. Við búum til ímynd um það, hvað við eigum að vera og hvað við getum verið. Ímyndin er alltaf tilbúningur og samræmist ekki hlutveruleikanum, jafnvel þótt hann sé ekki álitinn blekking, því alltaf er um ýkjur að ræða. Meira
24. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 480 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Bók Nadeem Aslam Maps for Lost Lovers , eða Kort fyrir týnda elskendur dregur upp sérlega lifandi mynd af lífi innflytjenda í Bretlandi. Meira
24. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 357 orð | 4 myndir

Erlendar kvikmyndir

The Screen Actors Guild, stærsta bandalag leikara í Bandaríkjunum, tryggði sér á dögunum rétt yfir sjö kvikmyndum og hyggst nú selja réttinn til að geta greitt útistandandi skuldir við nokkra leikara. Meira
24. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 410 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Eins og sagt var frá hér fyrir tveimur vikum er von á svanasöng Elliotts heitins Smiths í haust, en hann lést á síðasta ári á meðan hann var að vinna að plötunni Songs from a Basement on the Hill . Nú er komið í ljós að Anti-Records gefur út plötuna 19. Meira
24. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1012 orð | 2 myndir

Fagurfræði og stjórnmál

Um þessar mundir stendur yfir sýning á verkum Erró í Hafnarhúsinu. Í þessari grein er fjallað um tengsl fagurfræði og stjórnmála í list Errós en á sýningunni eru mörg verk sem snerta á heimsmálunum með einhverjum hætti. Meira
24. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2594 orð | 1 mynd

Fangelsisheimsókn í Pisa

Adriano Sofri er réttnefndur samviskufangi 68-kynslóðarinnar á Ítalíu. Hann afplánar nú 22 ára refsidóm fyrir orð sem hann á að hafa sagt í tveggja manna tali að kvöldi 13. maí 1972. Hér er birt viðtal við hann sem fram fór í fangelsinu í Pisa fyrr í sumar. Meira
24. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 450 orð | 1 mynd

Hjartaáfall sem endist

Sköpunarkraftur hljómsveitarinnar Queen náði hámarki árið 1974. Það ár komu út tvær plötur með hljómsveitinni, Queen II og sú sem hér er til umfjöllunar, meistaraverkið Sheer Heart Attack . Meira
24. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 490 orð

Hringbraut: Sjálfsímynd staðar

!Gefum okkur að við séum að sækja Reykjavík heim í fyrsta sinn. Sé heppnin með okkur er logn og myrkur við komuna. Meira
24. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1608 orð | 3 myndir

Hvernig listin verður staðgengill sögunnar

Myndlistarsýningin Manifesta 5 stendur nú yfir í San Sebastian á Spáni. Manifesta 5 hvetur til umhugsunar um horfnar andstæður, mótsagnir, brothætt mörk fortíðar og framtíðar, einsögu og stórsögu, heimilda og áróðurs, minninga, ímyndana og sannleika, skáldskapar, drauma og veruleika. Meira
24. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 827 orð | 1 mynd

Konur í geislaminni

Nöfn afrekskarla festast í langtímaminninu, en svo virðist sem nöfn afrekskvenna falli strax úr geislaminninu ef marka má íþróttasöguna á Cheerios-pakkanum. Meira
24. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 473 orð

Neðanmáls

I Hvers vegna hefur maður það á tilfinningunni að gáfumenn eða vitundarverðirnir svokölluðu, hinir velmeinandi hugsjónamenn úr röðum háskólamanna, fræðimanna, listamanna og gagnrýnenda, séu ekki eins áberandi í samfélagsumræðunni og þeir voru lengst af á... Meira
24. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 817 orð | 1 mynd

Nýbylgjunni bjargað

Eftirvæntingin eftir bandarísku rokksveitinni Shins á liðinni Hróarskelduhátíð var næstum jafnáþreifanleg og drullan sem einkenndi hátíðina. Lesbók ræddi við tvo meðlimi þessarar umtöluðu nýbylgjusveitar, þá Marty Crandall (hljómborð, gítar) og Dave Hernandez (bassi) daginn eftir vel heppnaða og fjölsótta tónleika. Meira
24. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1206 orð | 1 mynd

"Stórfenglegur sjónleikur hinsta dags"

eftir Paul Virilio. Bergljót S. Kristjánsdóttir, Elísabet Snorradóttir, Friðrik Rafnsson og Gauti Kristmannsson íslenskuðu. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands. Reykjavík 2003. Meira
24. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1027 orð | 1 mynd

Sálarmein stórfyrirtækja

Kanadíska heimildarmyndin Fyrirtækið (The Corporation) er enn eitt dæmið um aukinn sýnileika pólitískra heimildarmynda á alþjóðlegum kvikmyndamarkaði. Þar velta höfundar fyrir sér grunneinkennum stórfyrirtækja nútímans og líkja þeim við siðblindusjúklinga. Meira
24. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 197 orð

Skjáástir

Á 150 km hraða eftir Þrengslaveginum. Hjartað pumpar blóði á tvöföldum hraða, maginn í þversögn við sjálfan sig. Tek fram úr þremur flutningabílum sem flauta á mig eins og brjálæðingarnir í amerísku bíómyndunum. Gef þeim fokkmerki í baksýnisspeglinum. Meira
24. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 377 orð | 1 mynd

Sumarsmellir snúa aftur

Við viljum ganga að vissum hlutum vísum þegar langþráð sumarið breiðir loksins út faðminn. Meira
24. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2984 orð | 2 myndir

Vinir okkar, ljóðskáldin

Eru ljóðskáld hænsn? Eru ljóðskáld kvakandi hópsálir? Hvað eru ljóðskáld annars alltaf að gera á ljóðahátíðum út um allan heim? Hvers vegna öll þessi áhersla á ljóðskáldið? Er ljóðið hugsanlega að hverfa í skuggann af ljóðskáldinu? Hér er fjallað um ljóðskáld á vorum tímum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.