Greinar fimmtudaginn 5. ágúst 2004

Fréttir

5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 196 orð

220 leikir verða sýndir í opinni dagskrá í vetur

SKJÁREINN, sem hefur tryggt sér útsendingarréttinn frá ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, mun sýna um 220 leiki í deildinni í vetur í opinni dagskrá. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð

Allir í sólskinsskapi

AKUREYRINGAR og gestir þeirra eru í sannkölluðu sólskinsskapi þessa dagana enda hefur verið einmuna veðurblíða að undanförnu. Hitinn fór í 23 stig í fyrradag og í gær var um 20 stiga hiti þegar best lét. Meira
5. ágúst 2004 | Minn staður | 233 orð | 1 mynd

Áfram útgáfa á Siglufirði

FYRIRTÆKIÐ Dalnet á Dalvík hefur nú keypt Tunnuna prentþjónustu á Siglufirði, og verða því útgáfumál á Siglufirði áfram með svipuðum hætti og verið hefur. Meira
5. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Barðist í báðum heimsstyrjöldum

BRETAR minntust þess í Lundúnum í gær að 90 ár voru liðin frá því bresk yfirvöld lýstu stríði á hendur Þýskalandi hinn 4. ágúst 1914. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð

Bensínreikningurinn 1.755 milljónum hærri

BENSÍNREIKNINGUR heimilanna hefur samkvæmt útreikningum FÍB hækkað um 1.755 milljónir króna frá síðasta ári, miðað við 195 milljóna lítra bensínnotkun bílaflota landsmanna á ári. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð

Breytingar í utanríkisþjónustunni

ÞÓRÐUR Ægir Óskarsson, sendiherra Íslands í Austurríki, tekur við starfi sendiherra Íslands í Japan á næstu vikum, skv. upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 632 orð | 1 mynd

Búist við álíka vatnavöxtum um helgina

Vatnsrennsli í Jökulsá á Dal, Jöklu, jókst enn á ný síðdegis í gær og brúnni á vinnusvæðinu við Kárahnjúkavirkjun var lokað þegar farið var að flæða yfir brúargólfið. Meira
5. ágúst 2004 | Minn staður | 129 orð

Djasshátíð í kvöld

HIN árlega djasshátíð - DjangoJazz Festival - hefst á Akureyri í kvöld, með tónleikum í Ketilhúsinu kl. 21.30. Þar leikur Robin Nolan Trio ásamt kanadíska fiðlu- og trompetleikaranum Daniel Lapp. Hátíðinni verður svo fram haldið á föstudag og laugardag. Meira
5. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Efla varnir olíuvinnslunnar

SÉRSVEITIR norska hersins æfa nú reglulega viðbrögð við hugsanlegri árás hryðjuverkamanna á olíumannvirki m.a. í Norðursjó. Meira
5. ágúst 2004 | Minn staður | 309 orð

Ekki mögulegt að lifa eðlilegu lífi

ÍBÚAR við tjaldsvæðið við Þórunnarstræti á Akureyri, rúmlega 30 manns, komu saman til fundar í fyrrakvöld til að ræða það ástand sem skapaðist á og við tjaldsvæðið um verslunarmannahelgina og fleiri helgar í sumar. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Enn kraftur í veiðunum

Víðast hvar er enn góður kraftur í laxagöngum og veiðiskap. Stöku ár fengu að vísu lítið af vætunni á dögunum og þar hefur veiði verið rólegri, en eigi að síður er mikill fiskur fyrir. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð

Forsætisráðherra heilsast vel

DAVÍÐ Oddssyni forsætisráðherra heilsast mjög vel, samkvæmt upplýsingum frá forsætisráðuneytinu, en hann var á þriðjudagsmorgun skorinn upp öðru sinni, á skömmum tíma, eftir að í ljós kom illkynja mein í skjaldkirtli. Meira
5. ágúst 2004 | Minn staður | 60 orð | 1 mynd

Gaman á reiðnámskeiði

Hann var léttur í lundu þessi ungi sveinn þegar ljósmyndari hitti hann í Eyjafjarðarsveit fyrir skömmu. Hann heitir Auðunn Freyr Hlynsson og býr á Kvisti í Eyjafjarðarsveit. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Gler og möl þeyttust inn í jeppann

JEPPINN sem vörubíllinn ók á kastaðist á brúarhandrið og hafnaði þversum á brúnni. Atli Erlingsson, ökumaður jeppans, segir ótrúlegt að hann skyldi ekki einnig steypast ofan af henni. Meira
5. ágúst 2004 | Minn staður | 102 orð | 1 mynd

Glíma og skák í Árbæjarsafni |...

Glíma og skák í Árbæjarsafni | Mikið verður um að vera á Árbæjarsafni nk. sunnudag, 8. ágúst, og munu menn reyna með sér í bæði glímu og skák. Taflfélag Reykjavíkur verður með skáksýningu kl. Meira
5. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 118 orð

Handtekinn fyrir morðið í Ósló

LÖGREGLAN í Ósló handtók mann í gær og kærði fyrir að stinga sex manns með hnífi í sporvagni í borginni á þriðjudag, að því er fram kom á fréttavef Aftenposten í gærkvöldi. Einn lést af sárum sínum og a.m.k. tveir særðust lífshættulega. Meira
5. ágúst 2004 | Minn staður | 80 orð | 1 mynd

Helgistund í Dimmuborgum

Mývatnssveit | Það hefur skapast hefð fyrir því að helgistund sé í hinni náttúrulegu kirkju í Dimmuborgum um verslunarmannahelgina. Sr. Örnólfur J. Ólafsson sá um helgistundina í ár, með dyggri aðstoð frá söngkonunum Margréti Bóasdóttur og Svövu Kr. Meira
5. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Hjálparstarf í Darfur líður fyrir fjárskort

TALSMAÐUR WFP, Matvælaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna, sagði í gær, að ríki heims hefðu aðeins lagt fram þriðjunginn af því fé, sem ætlað hefði verið til að aðstoða hungrað fólk í Darfur í Súdan. Upphaflega var áætlað að verja um 14 milljörðum ísl. kr. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Hlassið og há skjólborð hlífðu stýrishúsinu

HÁ skjólborð og hlass vörubílsins, sem steyptist tíu metra ofan af brúnni yfir Laxá í Dölum í fyrradag, virðast hafa hlíft stýrishúsi bílsins þannig að það lagðist ekki algjörlega saman eins og annars hefði orðið raunin. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Hlýjasti júlímánuður á Akureyri síðan 1997

"ÞETTA er 28. mánuðurinn í röð þar sem meðalhiti í Reykjavík er yfir meðaltali," segir Elín Björg Jónsdóttir á Veðurstofu Íslands aðspurð um veðrið í júlí. Meira
5. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Höfuðsmaður í danska hernum ákærður

TALSMENN danska hersins sögðu í gær að höfuðsmaður sem þjónaði með dönsku hersveitinni í Suður-Írak, hefði verið ákærður fyrir að hafa beitt íraskan fanga harðræði. Meira
5. ágúst 2004 | Minn staður | 207 orð | 1 mynd

Indverskir listamenn á Akureyri

AÐ undanförnu hefur staðið yfir sýning á verkum þriggja indverskra listamanna, frá Mumbai, í Ketilhúsinu á Akureyri en sýningunni lýkur í dag, fimmtudag. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Jökla þjarmar að brúnni

Í KJÖLFAR vatnavaxta í Jökulsá á Dal, Jöklu, í gær var ákveðið að koma fyrir grjóthlassi á brúnni á vinnusvæðinu við Kárahnjúka en farið var að flæða yfir brúargólfið. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 198 orð

Kirkjan að Hrísbrú nefnd í Eglu

89. kafli Grímur að Mosfelli var skírður, þá er kristni var í lög leidd á Íslandi; hann lét þar kirkju gera. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 405 orð

Kröfur í þrotabúið 420 milljónir króna

SKIPTUM á þrotabúi Íslenskrar miðlunar ehf. er lokið hjá Héraðsdómi Reykjavíkur. Lýstar kröfur í búið námu rúmum 420 milljónum, en aðeins fengust greiddar um 7,5 milljónir upp í skuldir. Veðkröfur námu 22 milljónum og forgangskröfur 32 milljónum. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Kúbein fannst á botni gjótunnar

KÚBEIN sem lögreglan telur að Hákon Eydal hafi notað til að myrða Sri Rhamawati að morgni 4. júlí sl. fannst í gær við rannsókn lögreglu á gjótunni þar sem lík konunnar hafði verið falið. Meira
5. ágúst 2004 | Minn staður | 426 orð | 3 myndir

Lagði lerki á bílastæðið í stað steinhellna

Hallormsstaður | Flestir sem ákveða að helluleggja bílaplanið sitt velja hefðbundnar hellur eða steina, eða taka auðveldari lausnina og steypa stæðið. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð

Leiðtogafundur norrænna jafnaðarmanna

UM næstu helgi halda norrænir jafnaðarmenn leiðtogafund sinn á Íslandi. Fundurinn er á vegum SAMAK, samtaka norrænu jafnaðarmannaflokkanna og verkalýðshreyfingarinnar, en af Íslands hálfu eiga Samfylkingin og Alþýðusamband Íslands aðild að þeim. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Lést af slysförum

MAÐURINN sem lést er malarflutningabíll sem hann stýrði rann út af vegi og niður í fjöru á Krossanesbraut á Akureyri sl. þriðjudag hét Þorgeir Ingi Ingason. Hann var 36 ára, fæddur 30. mars 1968. Meira
5. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 141 orð

Markmiðið að útrýma lömunarveiki

BÓLUSETNING við lömunarveiki er hafin aftur í N-Nígeríu og hugsanlegt er, að búið verði að uppræta sjúkdóminn um allan heim fyrir lok næsta árs. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Mikið slý í Laxá í Aðaldal

VEIÐI hefur verið að glæðast í Laxá í Aðaldal að undanförnu og hafa menn séð mikið af fiski í ánni. Hins vegar er víða mjög mikið slý í ánni um þessar mundir og er mjög erfitt að veiða fyrir botngróðrinum. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 127 orð

Mikilvægt að uppfæra kerfið reglulega

"ÞAÐ er mjög mikilvægt fyrir GPS-kerfið að grunnnetið sé nákvæmt og uppfært reglulega," segir Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra og bendir á að mælingin nú sé sú fyrsta sem Íslendingar standi einir að. Meira
5. ágúst 2004 | Minn staður | 78 orð | 1 mynd

Minnismerki í Flatey | Listaverk til...

Minnismerki í Flatey | Listaverk til minningar um lækninn og tónskáldið Sigvalda Kaldalóns verður afhjúpað með athöfn í Flateyjarkirkju næstkomandi laugardag, 7. ágúst kl. 14. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Mótmæltu notkun leðurs

MEÐLIMIR dýraverndunarsamtakanna PETA og íslenskir dýravinir stóðu fyrir uppákomu á Austurvelli í hádeginu í gær og hvöttu gesti Gay Pride daganna og aðra til þess að nota gervileður. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 34 orð | 2 myndir

Myndir víxluðust Þau mistök urðu í...

Myndir víxluðust Þau mistök urðu í blaðinu í gær að myndir af vöruflutningabílstjórunum Bjarna Gunnarssyni og Ríkhard Sigurðssyni hjá Landflutningum-Samskipum víxluðust. Hér fylgja myndir á réttum stað um leið og beðist er velvirðingar á... Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 218 orð

Óvenjumikil berjaspretta í ár

"ALLT bendir til þess að berjasprettan verði óvenjumikil í ár og snemma á ferðinni enda veðursældin mikil," segir Sveinn Rúnar Hauksson, læknir og áhugamaður um berjatínslu, í samtali við Morgunblaðið. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 237 orð

"En ég man að þetta var óskemmtileg lífsreynsla"

GUÐJÓN Magnússon, ökumaður vörubílsins, er lerkaður, marinn og skorinn eftir að hafa fallið um tíu metra með bílnum ofan af brúnni yfir Laxá í Dölum. Í viðtali við Morgunblaðið í gær sagðist hann ekki muna fyllilega eftir slysinu. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 300 orð

"Greinilegt að krækiberið hefur áhrif"

ORKAN hækkaði í gær verð á 95 oktana bensíni á öllum stöðvum sínum í Reykjavík nema við Klettagarða og nemur hækkunin tæplega þremur krónum. Verð á 95 oktana bensíni er eftir hækkunina 107,3 kr. á stöðvum Orkunnar á Miklubraut og í Grafarvogi. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Rannsókn morðmálsins hefur staðið yfir í mánuð

5. júlí: Lögreglu tilkynnt um hvarf Sri Rhamawhati, sem hafði þá ekki sést síðan aðfaranótt 4. júlí. 6. júlí: Lögregla hóf rannsókn á hvarfi konunnar. Til stóð að lýsa eftir Sri en það var ekki gert vegna gruns um að henni hefði verið ráðinn bani. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 134 orð

Röng ábending er ekki refsiverð

RÖNG ábending Hákons Eydal um að hann hefði kastað líki Sri Rhamawati fram af klettum á Kjalarnesi er ekki refsiverð og mun að öllum líkindum ekki leiða til þyngri refsingar. Meira
5. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Sex gíslar lausir úr haldi

FJÓRIR Jórdanar og tveir Tyrkir, sem haldið hefur verið í gíslingu í Írak, sluppu í gær úr haldi mannræningja og eru nú á leið til síns heima. Mennirnir störfuðu allir sem vöruflutningabílstjórar. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Skarsgård leikur í Bjólfskviðu

SÆNSKI leikarinn Stellan Skarsgård mun fara með hlutverk konungsins í kvikmynd sem gerð verður eftir Bjólfskviðu. Skarsgård bættist í leikarahópinn á föstudaginn var, en auk hans fara Ingvar E. Meira
5. ágúst 2004 | Minn staður | 360 orð | 1 mynd

Skýrar reglur um lokanir

Fyrirspurn barst frá rafmagnsnotanda sem kominn var í vanskil við Orkuveitu Reykjavíkur en fékk á sig lokun fyrr en hann átti von á. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Sri Rhamawati

SRI Rhamawati lést 4. júlí síðastliðinn. Hún var 33 ára og ættuð frá Indónesíu en hafði verið búsett á Íslandi frá því í október 1998. Hún lætur eftir sig þrjú... Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 776 orð | 1 mynd

Stefnir í gott laxveiðisumar

Veiðimenn eru almennt mjög ánægðir með laxveiðina í ám landsins það sem af er sumri. Helst er kvartað yfir vatnsleysi í júlí á Vesturlandi. Meira
5. ágúst 2004 | Minn staður | 550 orð | 1 mynd

Stokkið beint í djúpu laugina

Grenivík | Það er sjaldnast auðvelt að feta í fótspor reyndra manna, og það fær hinn 25 ára Valdimar Víðisson að upplifa þessa dagana, en hann er nýráðinn skólastjóri Grenivíkurskóla og tekur þar við starfi Björns Ingólfssonar sem var skólastjóri þar í... Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Stóraukin veiði í Elliðaánum

VEIÐIMENN eru almennt mjög ánægðir með laxveiðina í sumar þrátt fyrir að vatnsleysi hafi dregið úr veiði í sumum ám. Elliðaárnar í Reykjavík eru meðal þeirra vatnsfalla sem skilað hafa mun fleiri löxum en í fyrra. Meira
5. ágúst 2004 | Minn staður | 56 orð

Sundlaugin lokuð | Sundmiðstöðin í Keflavík...

Sundlaugin lokuð | Sundmiðstöðin í Keflavík verður lokuð í fjórar vikur, frá og með 23. ágúst til 13. september vegna viðgerða á þaki. Meira
5. ágúst 2004 | Minn staður | 55 orð

Sýnir í saltfisksetri

Sýning Georgs Hilmarssonar - Náttúruperlur verður opnuð nk. laugardag kl. 14 í Saltfisksetri Íslands í Grindavík. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 183 orð

Sögufræg kirkja grafin upp

KIRKJA, sem talið er að sé ein af 6-7 kirkjum sem voru byggðar strax eftir kristnitökuna árið 1000, hefur verið grafin upp við bæinn Hrísbrú í Mosfellsdal. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð

Sömu reglur gildi alls staðar í Evrópu

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra segir þýðingarmikið að íslensk flugfélög undirgangist sömu kröfur og reglur og önnur flugfélög sem þau eigi í samkeppni við. Meira
5. ágúst 2004 | Minn staður | 760 orð | 2 myndir

Telja umhverfi skerðast

Seltjarnarnes | Skipulagstillögur bæjaryfirvalda á Seltjarnarnesi um framtíðarmótun svæðisins á Hrólfsskálamel og út með Suðurströnd gera ráð fyrir allt of mikilli landnýtingu og yfirþyrmandi byggingamagni auk þess sem umhverfi og útsýni skerðist... Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Tjónið er eingöngu bætt ef bíllinn er kaskótryggður

BRENNUVARGUR eða brennuvargar sem voru á ferðinni í Vesturbæ Reykjavíkur kveiktu í fjórum bifreiðum á um einni klukkustund í fyrrinótt. Reynt var að kveikja í þeim fimmta. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík voru einhverjir bílanna ólæstir. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Tollayfirvöld setja lófatölvur í mismunandi tollflokka

TOLLAYFIRVÖLD hér á landi líta á lófatölvuna iPod frá Apple sem upptökutæki og er hún þess vegna sett í annan tollflokk en aðrar lófatölvur. Þetta skekkir samkeppnisstöðu Apple gagnvart öðrum lófatölvuframleiðendum að sögn Ólafs W. Meira
5. ágúst 2004 | Minn staður | 58 orð | 1 mynd

Trillan standsett á bryggjunni

Gjögur | Það er nóg að gera fyrir trillusjómenn þó þeir séu ekki úti á sjó, og Jakob Thorarensen er engin undantekning þar á. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð

Villa í myndatexta Í myndatexta með...

Villa í myndatexta Í myndatexta með frétt frá Mountain í Norður-Dakota í Bandaríkjunum í Morgunblaðinu á þriðjudag er sagt að umrætt brúðkaup hafi farið fram í Mountain í Kanada. Mountain er að sjálfsögðu í Bandaríkjunum. Meira
5. ágúst 2004 | Minn staður | 51 orð

Vitlausramannahelgi

Þórir Jónsson upplifði verslunarmannahelgina með sínum hætti er hann virti fyrir sér ferðalangana: Um tjaldbúðir útlagar sólbrúnir sveima og sýna á sér víða belgina en mér þykir vissara að vera heima um vitlausramannahelgina. Meira
5. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Voru "að skemmta sér á næturvaktinni"

FANGARNIR sem sættu misþyrmingum bandarískra hermanna í Abu Ghraib-fangelsinu í Írak í fyrra veittu í fæstum tilfellum nokkrar þær upplýsingar sem gátu komið Bandaríkjaher að gagni í baráttunni við uppreisnarmenn. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 167 orð

Þakklæti til lögreglu og leitarmanna

EFTIRFARANDI yfirlýsing barst frá fjölskyldu og aðstandendum Sri Rhamawati: "Við viljum koma á framfæri þakklæti okkar til lögreglunnar sem unnið hefur mikið og gott starf allt frá því að Sri hvarf. Meira
5. ágúst 2004 | Minn staður | 86 orð | 1 mynd

Þrjú skemmtiferðaskip

Þótt flestir landsmenn sem sóttu Akureyri heim um nýliðna helgi séu farnir til síns heima er enn töluvert líf í bænum. Í gær höfðu þrjú skemmtiferðaskip viðkomu á Akureyri, tvö lágu við bryggju og eitt við festar á Pollinum. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 1031 orð | 2 myndir

Þúsund ára gömul kirkja grafin upp í Mosfellsdal

Kirkja sem getið er um í Egilssögu hefur verið grafin upp að bænum Hrísbrú í Mosfellsdal. Kirkjan var byggð um árið 1000, strax eftir að Íslendingar tóku kristni, með merkilegum byggingarstíl og þykir einstaklega vel varðveitt. Þar hafa einnig fundist um 20 beinagrindur, m.a. stór og mikil bein sem allt eins gætu verið af Agli Skallagrímssyni. Meira
5. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Öryggisatriði að geta fylgst með hreyfingu jarðskorpunnar

NÆRRI 40 manna hópur mælinga- og aðstoðarmanna stendur nú að mælingum á grunnstöðvaneti landsins, landshnitakerfi sem byggt er upp með GPS-landmælingatækni. Meira

Ritstjórnargreinar

5. ágúst 2004 | Leiðarar | 760 orð

Flutningar á sjó og landi

Ákvörðun Eimskipafélags Íslands um að hætta strandsiglingum hefur leitt til töluverðra umræðna um flutningamál og Ögmundur Jónasson, alþingismaður, spyr Morgunblaðið spurninga í grein hér í blaðinu í gær í tilefni af skrifum blaðsins fyrir tólf árum,... Meira
5. ágúst 2004 | Leiðarar | 269 orð | 1 mynd

Paradís hlutabréfanna

Hlutabréf, sem skráð eru í Kauphöll Íslands hafa á undanförnum mánuðum og misserum hækkað meira en hlutabréf í flestum öðrum löndum. Hlutabréfamarkaðurinn á Íslandi er því að mörgu leyti einstæður. Ísland er sannkölluð paradís hlutabréfanna. Meira

Menning

5. ágúst 2004 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

...Fíaskó

Bíórásin sýnir í kvöld íslensku kvikmyndina Fíaskó í leikstjórn Ragnars Bragasonar. Myndin, sem er íslensk samtímasaga, er gamanmynd með dramatísku ívafi. Meira
5. ágúst 2004 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Arnold Schwarzenegger sagði í viðtali við tímaritið Fortune nýlega að hann hefði iðulega verið barinn af föður sínum. Hann segist hafa mátt þola það, sem í dag sé kallað "misþyrmingar á börnum". Meira
5. ágúst 2004 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Ný smáskífa, Skandinavia , nýrrar sveitar Elízu Geirsdóttur sem eitt sinn leiddi Bellatrix/Kolrössu krókríðandi, fær fína dóma í vefritinu Drowned In Sound (www.drownedinsound.com). Meira
5. ágúst 2004 | Menningarlíf | 548 orð | 1 mynd

Gaman að bregða sér í hlutverk nornar

OPERA Garden frumsýnir í dag Töfraflautuna eftir Mozart, en meðal söngvara sem þátt taka í uppfærslunni er Hrafnhildur Björnsdóttir sópran sem fer með hlutverk hinnar voldugu Næturdrottningar. Meira
5. ágúst 2004 | Kvikmyndir | 104 orð | 2 myndir

Grænt og gómsætt

ALLS fóru um sjö þúsund manns að sjá framhaldsmyndina um Skrekk yfir verslunarmannahelgina og er myndin sú aðsóknarmesta þriðju helgina í röð. " Skrekkur 2 er núna komin í 40.000 manns á þremur vikum sem er fádæma góður árangur. Meira
5. ágúst 2004 | Menningarlíf | 264 orð | 1 mynd

Innilegt brall

Í KVÖLD, í tónleikasal Klink og Bank, mun Kira Kira (Kristín Björk Kristjánsdóttir) halda tónleika ásamt Kippa Kaninus. Sérstakir gestir verða Auxpan, Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Helgi Svavar Helgason og fleiri. Meira
5. ágúst 2004 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Kjósum breytingar!

TÓNLEIKARÖÐ undir heitinu "Vote For Change" verður hleypt af stokkunum í Bandaríkjunum í byrjun október, mánuði fyrir forsetakosningarnar þar í landi. Meira
5. ágúst 2004 | Tónlist | 363 orð | 1 mynd

Nýjungar eru drifkrafturinn

Guðmundur Jónsson er einn ástsælasti lagasmiður þjóðarinnar. Margar af perlum íslenskra dægurlaga eru runnar undan rifjum hans en Guðmundur hefur lengst af starfað með Sálinni hans Jóns míns. Meira
5. ágúst 2004 | Menningarlíf | 120 orð

Óskað eftir sjálfboðaliðum

HÖFUÐBORGARSTOFA hvetur borgarbúa til að leggja fram krafta sína á Menningarnótt í miðborginni sem fram fer hinn 21. ágúst. Meira
5. ágúst 2004 | Menningarlíf | 152 orð | 1 mynd

Óvissa um Óskarinn

SÝNINGAR á kvikmyndinni umdeildu Fahrenheit 9/11 eftir Michael Moore í Ríkissjónvarpi Kúbu síðastliðinn fimmtudag hafa valdið vangaveltum um hvort myndin hafi rétt til þess að keppa um Óskarsverðlaunin í flokki heimildarmynda. Meira
5. ágúst 2004 | Menningarlíf | 563 orð

"$ 1 million"

Í gær birtist frétt í Morgunblaðinu þess efnis að Bandaríkjamenn stæðu frammi fyrir vanda, bæði fjárhagslegum og skipulagslegum, í tengslum við þátttöku sína í Feneyjatvíæringnum. Meira
5. ágúst 2004 | Tónlist | 360 orð

TÓNLIST - Hallgrímskirkja

Madrigalchor Kiel. Lutz Markward orgel. Stjórnandi: Friederike Woebcken. Mánudaginn 3. ágúst kl. 20. Meira
5. ágúst 2004 | Menningarlíf | 363 orð | 1 mynd

Unnið gegn landfræðilegri einangrun

TALSVERT hefur verið fjallað um Listahátíð í Reykjavík 2004 í erlendum fjölmiðlum en hingað komu nokkrir blaðamenn í vor. Meira
5. ágúst 2004 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Vogun vinnur, vogun tapar

Sjónvarpið sýnir í kvöld ellefta þáttinn um pókerspilarann Lucky. Þættirnir Vogun vinnur (Lucky) fjalla um líf og fíkn fjárhættuspilara í Las Vegas. Meira

Umræðan

5. ágúst 2004 | Aðsent efni | 221 orð | 1 mynd

Nýjar fréttir um Austurbæjarbíó

Eftir Jón Þórarinsson: "Austurbæjarbíó er varanlegt minnismerki um mjög ríkan og merkan þátt íslenskrar menningarsögu á 20. öld." Meira
5. ágúst 2004 | Bréf til blaðsins | 249 orð

Skólavörðuholt

EFST við Skólavörðustíg óx úr grasi Guðjón Samúelsson. Guðjón lærði til þess að verða arkitekt og varð húsameistari ríkisins. Á þriðja áratug síðustu aldar skipulagði Guðjón efst á Skólavörðuholti, það sem kallað var háborg íslenskrar menningar. Meira
5. ágúst 2004 | Bréf til blaðsins | 520 orð

Svar til borgarstjóra

Hinn 29.7. 2004 sendi Þórólfur Árnason borgarstjóri frá sér fréttatilkynningu vegna áfangaskýrslu átakshóps Höfuðborgarsamtakanna og Samtaka um betri byggð. Vegna umfjöllunar í Morgunblaðinu 30.7. Meira
5. ágúst 2004 | Bréf til blaðsins | 304 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Fundarlaun fyrir gullhring Gullhringur tapaðist á leið frá Staðarskála til Reykjavíkur, hugsanlega á gönguleiðinni upp á Grábrók eða bílaplaninu við bensínstöðvarnar í Borgarnesi. Meira
5. ágúst 2004 | Aðsent efni | 1036 orð | 1 mynd

Vinnufár, vanræksla og vímuefni

Jóna Rúna Kvaran fjallar um vanrækslu og vímuefni: "Við þurfum að leggja meiri áherslu á að rækta innra líf okkar sjálfra og barnanna okkar." Meira

Minningargreinar

5. ágúst 2004 | Minningargreinar | 903 orð | 1 mynd

ÁGÚST GUÐJÓNSSON

Ágúst Guðjónsson fæddist í Eystra-Fíflholti í V-Landeyjum í Rangárvallasýslu 2. ágúst 1923. Hann lést 28. júlí síðastliðinn. Foreldarar hans voru Guðjón Kristinn Þorgeirsson, netamaður og síðar bólstrari í Reykjavík, f. í Eystra-Fíflholti 13. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1603 orð | 1 mynd

FRIÐRIKA ELÍASDÓTTIR

Friðrika Elíasdóttir fæddist í Bolungarvík 25. febrúar 1913. Hún lést í Reykjavík 24. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Elías Ingimar Sigurðsson frá Meiribakka í Skálavík, f. 5. júní 1889, d. í Bolungarvík 29. des. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2004 | Minningargreinar | 944 orð | 1 mynd

HARALDUR GUÐBRANDSSON

Olgeir Haraldur Guðbrandsson fæddist í Stóra-Laugardal í Tálknafirði 29. júní 1915. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 26. júlí síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Guðbrands Jónatanssonar frá Hellu í Bervík á Snæfellsnesi, f. 21. september 1878, d. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2004 | Minningargreinar | 760 orð | 1 mynd

HÓLMFRÍÐUR HALLDÓRA BJÖRNSDÓTTIR

Hólmfríður Halldóra Björnsdóttir fæddist á Nolli í Grýtubakkahreppi 8. apríl 1912. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 22. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Björn Jóhannesson bóndi á Nolli, f. 1. feb. 1877, d. 10. des. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2004 | Minningargreinar | 2205 orð | 1 mynd

SIGURÐUR GUÐMUNDSSON

Sigurður Guðmundsson fæddist í Otradal í Arnarfirði 10. júlí 1928. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 28. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson bóndi í Otradal, f. 22. júlí 1883, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2004 | Minningargreinar | 3600 orð | 1 mynd

SKÚLI HALLDÓRSSON

Skúli Kristján Halldórsson tónskáld fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 28. apríl 1914. Hann lést á heimili sínu að morgni 23. júlí síðastliðins. Foreldrar hans voru Unnur Skúladóttir, f. 20.8. 1885, d. 6.8. 1970 og Halldór Georg Stefánsson, f. 3.7. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1603 orð | 1 mynd

ÞÓRIR GUÐMUNDSSON

Þórir Guðmundsson fæddist í Ámundakoti í Fljótshlíð 1. október 1936. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 22. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson bóndi í Ámundakoti og Múlakoti í Fljótshlíð, f. 26. júní 1900, d. 9 feb. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

5. ágúst 2004 | Daglegt líf | 555 orð | 2 myndir

Kaffirjómi og vídeómjólk

"Svo senda þeir mér stundum vörurnar heim þegar geitungarnir eru komnir á stjá í ágúst, en við geitungarnir erum engir vinir." Meira
5. ágúst 2004 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

Konur nýta betur járn úr kjöti

DÖNSK rannsókn á vegum Institut for Humanernæring sýnir að í rauðu kjöti er efni eða kjötþáttur, sem auðveldar líkamanum að nýta járn í kjöti og að konur eiga mun auðveldara með að vinna járn úr fæðunni en karlmenn. Meira
5. ágúst 2004 | Daglegt líf | 560 orð | 1 mynd

Sóleyjarmunstur baldýrað á treyjuna sem Dorrit klæddist

Það vakti athygli margra landsmanna hve Dorrit Moussaieff forsetafrú tók sig vel út í skautbúningi þegar forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, var settur í embættið í þriðja sinn sl. sunnudag. Meira

Fastir þættir

5. ágúst 2004 | Dagbók | 34 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Fimmtugur er í dag, fimmtudaginn 5. ágúst, Ari Sigurðsson hjá Loftorku, Blátúni 1, Álftanesi . Hann biður vini, ættingja og sveitunga að samfagna sér í hátíðarsal Íþróttahúss Álftaness kl. 19-22 í... Meira
5. ágúst 2004 | Dagbók | 44 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Þriðjudaginn 28. júlí sl. varð Þorsteinn Þór Gunnarsson fimmtugur. Af því tilefni býður hans og konan hans Sigrún Jóhannsdóttir vinum og vandamönnum að fagna þessum tímamótum með sér föstudaginn 6. ágúst í Álftamýri 1, 2. hæð, frá kl. Meira
5. ágúst 2004 | Fastir þættir | 310 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson/ dagbok@mbl.is

Evrópumótið í Málmey. Meira
5. ágúst 2004 | Dagbók | 402 orð | 1 mynd

Fjölbreytt fjölskylduskemmtun

Margrét Sigurðardóttir, sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps, er fædd á Selfossi 12. júní 1960. Margrét útskrifaðist sem rekstrarfræðingur frá Bifröst 2003. Hún flutti á Úlfljótsvatn í Grafningi 1983 og hefur m.a. starfað sem svínabóndi og ráðskona. Margrét sat í hreppsnefnd Grafningshrepps tvö kjörtímabil frá 1990-1998 og í sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps frá 2002. Hún er gift Snæbirni Björnssyni hrossabónda og eiga þau saman þrjú börn. Meira
5. ágúst 2004 | Viðhorf | 849 orð

Hjón í jeppum

Konur í jeppum víkja úr bílstjórasæti þegar þær sækja eiginmanninn í vinnuna. Karlinn situr við stýrið þegar eiginkonan skutlar honum í vinnuna. Karlinn ekur séu hjón á ferð í jeppa. Meira
5. ágúst 2004 | Dagbók | 132 orð | 1 mynd

Íslenskt breikbít

Klúbbakvöld | Í meira en fjögur ár hefur breakbeat.is samsteypan haldið uppi merkjum breikbít og "drum'n'bass" tónlistar á Íslandi. Í kvöld á Kapital verður eitt af mánaðarlegum kvöldum breakbeat. Meira
5. ágúst 2004 | Dagbók | 62 orð

Orð dagsins: En halt þú stöðuglega...

Orð dagsins: En halt þú stöðuglega við það, sem þú hefur numið og hefur fest trú á, þar eð þú veist af hverjum þú hefur numið það. (2. Tím. 3, 14.) Meira
5. ágúst 2004 | Dagbók | 65 orð | 1 mynd

Sálmalög og Saint-Saëns í hádeginu

ORGELTÓNLEIKARÖÐ Listvinafélags Hallgrímskirkju, sem ber yfirskriftina Sumarkvöld við orgelið, hefur laðað til sín fjölda áheyrenda í allt sumar, bæði í hádeginu á fimmtudögum og laugardögum svo og á sunnudagskvöldum. Meira
5. ágúst 2004 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi ÁssGrétarsson/ dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d4 exd4 6. e5 d5 7. Bb5 Re4 8. cxd4 Bb4+ 9. Bd2 Rxd2 10. Rbxd2 0-0 11. 0-0 Bg4 12. Be2 He8 13. h3 Bh5 14. a3 Bf8 15. Rb3 f6 16. g4 Bg6 17. Bb5 He6 18. Hc1 fxe5 19. Bxc6 bxc6 20. Rxe5 Dh4 21. Kg2 Bd6 22. Meira
5. ágúst 2004 | Fastir þættir | 302 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji átti góða daga á Siglufirði um verslunarmannahelgina og gekk við þriðja mann yfir í Héðinsfjörð um Hestskarð. Meira

Íþróttir

5. ágúst 2004 | Íþróttir | 224 orð

Antoine Walker frá Dallas Mavericks til Atlanta Hawks

FORSVARSMENN Dallas Mavericks sendu í gær framherjann Antoine Walker og bakvörðinn Tony Delk frá liðinu til Atlanta Hawks í skiptum fyrir bakvörðinn Jason Terry, framherjann Alan Henderson auk valréttar í fyrstu umferð háskólavalsins. Meira
5. ágúst 2004 | Íþróttir | 211 orð

Breytingar hjá Everton

MIKLAR breytingar hafa verið í herbúðum Everton fyrir næsta leiktímabil en alls hafa sjö leikmenn yfirgefið félagið og aðeins þrír hafa komið í staðinn. Liðið keypti ástralska miðjumanninnum Tim Cahill frá Milwall fyrir 260 milljónir króna. Meira
5. ágúst 2004 | Íþróttir | 121 orð

Clifton Cook í Skallagrím

ÚRVALSDEILDARLIÐ Skallagríms í körfuknattleik karla hefur samið við þrjá erlenda leikmenn um að leika með liðinu í vetur en Skallagrímur lék í 1. deild á síðustu leiktíð. Meira
5. ágúst 2004 | Íþróttir | 142 orð

Dunfermline tapar á ákvörðun FH-inga

FORRÁÐAMENN skoska knattspyrnufélagsins Dunfermline segja að ákvörðun FH um að neita að spila á gervigrasvelli félagsins í UEFA-bikarnum muni koma niður á félaginu fjárhagslega. Meira
5. ágúst 2004 | Íþróttir | 404 orð

Eyjamenn á siglingu

SEINNI leikirnir í 8-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ fara fram í kvöld og kemur þá í ljós hvaða lið það verða sem fylgja FH og HK í undanúrslit. Í Árbænum taka Fylkismenn á móti Keflavík og norður á Akureyri mætast KA og ÍBV. Morgunblaðið fékk Sigurð Jónsson, þjálfara Víkings, til að spá í leikina í kvöld. Meira
5. ágúst 2004 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Eyjólfur og Guðni mættu

FYRRVERANDI landsliðsfyrirliðar og atvinnumenn í knattspyrnu, Eyjólfur Sverrisson og Guðni Bergsson, voru mættir á Sauðárkrók um sl. helgi. Þeir afhentu verðlaun í knattspyrnu á Unglingalandsmóti UMFÍ, sem heppnaðist mjög vel. Meira
5. ágúst 2004 | Íþróttir | 417 orð | 1 mynd

FH afgreiddi KR í fyrri hálfleik

ÞAÐ bjuggust flestir við jöfnum og spennandi leik í Vesturbænum í gærkvöldi þegar KR og FH mættust í stórleik 8-liða úrslita KSÍ en annað kom á daginn því FH gerði nánast út um leikinn í fyrri hálfleik og innbyrti öruggan sigur, 3:1. Liðið spilaði frábæra knattspyrnu og Íslandsmeistarar KR vissu varla hvaðan á sig stóð veðrið. Þrjú mörk fyrsta hálftíma leiksins var meira en KR réði við og það verður enn bið á því að KR nái að leggja FH að velli, alla vega þangað til á næsta ári. Meira
5. ágúst 2004 | Íþróttir | 118 orð

FH leikur í Laugardalnum

FH-INGAR hafa ákveðið að leika heimaleik sinn gegn Dunfermline í UEFA-bikarnum næsta fimmtudag, 12. ágúst, á Laugardalsvellinum. Meira
5. ágúst 2004 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Fimmtíu Íslendingar fara til Aþenu

FIMMTÍU Íslendingar, keppendur og fylgdarlið, fara í næstu viku til Aþenu þar sem Ólympíuleikarnir 2004 verða settir föstudagskvöldið 13. ágúst. Þar af eru 26 keppendur, 5 þjálfarar, 5 flokksstjórar og 4 aðstoðarmenn í viðbót, 3 fararstjórar frá ÍSÍ, læknir og sálfræðingur. Síðan taka 5 Íslendingar þátt í dómgæslu í tveimur greinum á leikunum, handknattleik og fimleikum, en þeir eru reyndar ekki á vegum Íþrótta- og Ólympíusambandsins, heldur á vegum sinna alþjóðlegu sambanda. Meira
5. ágúst 2004 | Íþróttir | 184 orð

Fyrri hálfleikur gerði útslagið

"Það detta inn þrjú klaufamörk og það er rosalega erfitt að koma til baka eftir svona. Það vildi þannig til að boltinn féll þeirra megin eða við vorum ekki alveg á tánum. FH-ingar voru að spila mjög vel og þeir eru komnir með bullandi sjálfstraust. Meira
5. ágúst 2004 | Íþróttir | 89 orð

Hammarby með hópferð

FERÐAKLÚBBUR sænska knattspyrnufélagsins Hammarby stendur fyrir hópferð á leik liðsins gegn ÍA í UEFA-bikarnum sem fram fer á Akranesi fimmtudaginn 26. september. Meira
5. ágúst 2004 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Heiðar Davíð valinn í Evrópuliðið

HEIÐAR Davíð Bragason, kylfingur úr Golfklúbbnum Kili, Mosfellsbæ, hefur verið valinn í úrvalslið áhugamanna frá Evrópu sem keppir við lið áhugamanna frá Bretlandseyjum í lok mánaðarins. Meira
5. ágúst 2004 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

*HERMANN Hreiðarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði...

*HERMANN Hreiðarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði annað mark Charlton - með skalla - þegar liðið gerði jafntefli við Colchester í æfingaleik, 2:2, í fyrrakvöld. Hermann kom Charlton yfir, 2:1. Meira
5. ágúst 2004 | Íþróttir | 32 orð

Í KVÖLD

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikarkeppni karla, 8 liða úrslit: Fylkisvöllur: Fylkir - Keflavík 18.30 Akureyri: KA - ÍBV 18.30 1. deild kvenna, A-riðill: Víkin: HK/Víkingur - Ægir 19 Bessastaðav.: UMFB - Keflavík 19.30 1. Meira
5. ágúst 2004 | Íþróttir | 34 orð

ÍR-ingar fá liðstyrk

ÚRVALSDEILDARLIÐ ÍR í körfuknattleik karla hefur samið við tvo bandaríska leikmenn. Þeir eru framherjinn Grant Davis og miðherjinn Danny McCall. Davis hefur leikið með Birmingham Southern háskólanum líkt og Jakob Sigurðsson og Helgi... Meira
5. ágúst 2004 | Íþróttir | 133 orð

Ísland fellur um fjögur sæti

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu féll um fjögur sæti á heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem gefinn var út í gær. Ísland féll í 79. sæti úr því 75. frá því í júlí en liðið hefur ekki spilað leik síðan þá. Meira
5. ágúst 2004 | Íþróttir | 189 orð

"Við erum draumaliðið og yfirbuguðum Marsbúana"

ÍTALIR léku Bandaríkjamenn grátt í landsleik í körfuknattleik í fyrrakvöld, 95:78, en leikurinn fór fram í Köln í Þýskalandi. Meira
5. ágúst 2004 | Íþróttir | 191 orð

"Ætlum í úrslitaleikinn"

GUNNLEIFUR Gunnleifsson, markvörður og fyrirliði HK, var kampakátur í leikslok þegar Morgunblaðið ræddi við hann. "Við höfum verið ótrúlega góðir í bikarnum í sumar en við vorum þó arfaslakir í fyrri hálfleik í kvöld. Meira
5. ágúst 2004 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

* RÚMENSKA ólympíunefndin tilkynnti í gær...

* RÚMENSKA ólympíunefndin tilkynnti í gær að frjálsíþróttakonan Carmen Zamfir hefði verið rekin úr ólympíuliði landsins eftir að upp komst að hún hafði neytti óleyfilegra lyfja fyrir frjálsíþróttamót sem fram fór í Grikklandi nýlega. Meira
5. ágúst 2004 | Íþróttir | 193 orð

ÚRSLIT

KNATTSPYRNA Bikarkeppni karla VISA-bikarinn, 8-liða úrslit: HK - Valur 1:0 Hörður Már Magnússon 75. KR - FH 3:1 Jónas Grani Garðarsson 6., Emil Hallfreðsson 27., Kristján Örn Sigurðsson 31., sjálfsmark. - Sölvi Davíðsson 82. *HK og FH komin í... Meira
5. ágúst 2004 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

* VALUR Örn Arnarson , handknattleiksmaður,...

* VALUR Örn Arnarson , handknattleiksmaður, er genginn til liðs við FH á nýjan leik og mun spila með Hafnarfjarðarliðinu á komandi leiktíð. Valur hefur leikið í Þýskalandi undanfarin tvö ár en var áður í herbúðum FH en þar á undan í KA og Val . Meira
5. ágúst 2004 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Vignir og Birkir Ívar duttu út síðastir

GUÐMUNDUR Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti endanlegan hóp fyrir Ólympíuleikana í Aþenu í gær, þegar keppendur Íslands á leikunum voru staðfestir í heild sinni. Af þeim sautján sem fóru með landsliðinu til Þýskalands um síðustu helgi verða skildir eftir tveir leikmenn Hauka, þeir Vignir Svavarsson línumaður og Birkir Ívar Guðmundsson markvörður. Meira
5. ágúst 2004 | Íþróttir | 341 orð

Ævintýri HK heldur áfram

1. DEILDAR lið HK er komið í undanúrslit bikarkeppni karla í fyrsta sinn. HK sigraði Val, 1:0 í Kópavogi, í gærkvöld og það var Hörður Már Magnússon sem skoraði eina mark leiksins á 75. mínútu en hann hefur skorað fimm af sex mörkum HK í bikarkeppninni í ár. HK hefur ekki enn fengið mark á sig í bikarkeppninni og það er ljóst að hverjir sem mótherjar Kópavogsbúa verða í undanúrslitum keppninnar ættu þeir ekki að vanmeta HK-inga. Meira

Úr verinu

5. ágúst 2004 | Úr verinu | 110 orð

Afríkusúpa

ÖLLUM gestum fiskidagsins mikla er boðið upp á fisk og fiskrétti sér að kostnaðarlausu meðan á hátíðinni stendur. Meira
5. ágúst 2004 | Úr verinu | 361 orð | 1 mynd

Áhyggjur af álnum

ÁL VIÐ Íslandsstrendur stendur hætta af hruni álastofnsins í Evrópu, enda um sameiginlegan stofn að ræða. Meira
5. ágúst 2004 | Úr verinu | 142 orð | 1 mynd

Állinn blandaður

UM 8-9% af öllum ál við landið eru blendingar á milli Evrópu- og Ameríkuála og er það mun hærra hlutfall en gert hafði verið ráð fyrir, að sögn Bjarna Jónssonar fiskifræðings sem segir að þessar upplýsingar eigi eflaust eftir að vekja mikla athygli. Meira
5. ágúst 2004 | Úr verinu | 395 orð

Bannað að leika sér að matnum?

Nýlegar fréttir frá Noregi um meðferð á þorski sem veiddur er til áframeldis hafa vakið nokkra athygli, bæði hér heima og í Noregi. Meira
5. ágúst 2004 | Úr verinu | 948 orð | 6 myndir

Brakandi þurrkur á Laugum

Laugafiskur er stærsta fiskþurrkunarfyrirtæki landsins, með starfsemi á Akranesi og Laugum í Reykjadal. Helgi Mar Árnason kom í hinn búsældarlega Reykjadal og skoðaði starfsemi Laugafisks á Laugum og ræddi við Ingu Jónu Friðgeirsdóttur framkvæmdastjóra. Meira
5. ágúst 2004 | Úr verinu | 685 orð | 1 mynd

Gífurleg ofveiði Rússa í Barentshafi

RÚSSAR hafa veitt 130.000 til 225.000 tonn af þorski umfram heimildir sínar í Barentshafi á tveimur síðustu árum samkvæmt skýrslu frá norsku landgelgisgæzlunni. Meira
5. ágúst 2004 | Úr verinu | 41 orð | 1 mynd

Gott í gogginn

SJÓFUGLINN er fylgifiskur bátanna og nýtur þar aðstoðar sjómanna við fæðuöflun. Mest er það fýllinn sem sækist í innyfli úr fiski við aðgerð en svartbakurinn er líka svangur og hefur hér nælt sér í þokkalegan ufsa, sem hann sporðrenndi á... Meira
5. ágúst 2004 | Úr verinu | 267 orð | 1 mynd

Landsmönnum boðið til fiskveislu

LANDSMÖNNUM öllum er boðið til fiskveislu á Dalvík laugardaginn 7. ágúst næstkomandi þegar fiskidagurinn mikli verður haldinn hátíðlegur fjórða árið í röð. Meira
5. ágúst 2004 | Úr verinu | 245 orð

Rannsóknarstofa Rf opnuð á Ísafirði

Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins er um þessar mundir að opna nýja rannsóknarstofu á Ísafirði. Í tilefni þess verður haldinn kynningarfundur á Ísafirði undir yfirskriftinni: Þorskeldi - verðmætasköpun í norðri . Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 10. Meira
5. ágúst 2004 | Úr verinu | 166 orð | 1 mynd

Saga og efnisskrá Sjómannsins gefin út

SAGA og efnisskrá Sjómannsins , sjómannadagsblaðs Vestmannaeyja, var gefin út nýverið. Efnisskráin nær yfir 50 árganga blaðsins eða allt frá því að það kom fyrst út, árið 1951, og til ársins 2000 en blaðið hefur komið út á sjómannadaginn ár hvert. Meira
5. ágúst 2004 | Úr verinu | 1088 orð | 1 mynd

Selst hvalkjötið?

Þótt hvalkjöt sé vinsælt á þeim veitingastöðum sem upp á það bjóða, komst Árni Helgason að því að útflutningsbann, samkeppni á kjöt- markaði og andstaða við hvalveiðar í útlöndum standa í vegi fyrir viðskiptum með kjötið. Meira
5. ágúst 2004 | Úr verinu | 104 orð | 1 mynd

Sigrún ÞH 136 bætist í húsvíska flotann

Það fjölgaði á dögunum í húsvíska flotanum þegar útgerðarfyrirtækið Barmur ehf. keypti krókaaflamarksbátinn Berg Pálsson EA 761 frá Dalvík. Báturinn er af gerðinni Cleopatra 31, 8,4 brúttótonn að stærð, smíðaður árið 2001. Meira
5. ágúst 2004 | Úr verinu | 246 orð | 1 mynd

Starfsemi í 16 ár

LAUGAFISKUR var stofnaður þann 1. september 1988 á grunni fyrirtækisins Stokkfisks sem áður hafði unnið að fiskþurrkun á Laugum. Meira
5. ágúst 2004 | Úr verinu | 362 orð

Vinsælt þar sem það fæst

SJALDGÆFT er að hvalkjöt sé á boðstólum á veitingastöðum hér á landi en þeir staðir sem bjóða upp á hvalkjöt segja að það sé mjög vinsælt meðal gesta. Meira

Viðskiptablað

5. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 139 orð

Afkoma Norske Skog veldur vonbrigðum

REKSTUR norska pappírsfyrirtækisins Norske Skog, sem m.a. framleiðir meirihluta dagblaðapappírs, sem notaður er á Íslandi, olli vonbrigðum á öðrum fjórðungi ársins, að sögn Dagens Næringsliv . Meira
5. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 965 orð

Almenningshlaup á verðbréfamörkuðum

Almenningshlaupum hefur vaxið fiskur um hrygg. Á hlutabréfamarkaði eru einnig haldin almenningshlaup, þó að fæst séu auglýst fyrirfram og óvissa sé um fjölda þátttakenda. Meira
5. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 51 orð

Á næstunni

Kynningarfundur Marel hf. miðvikudaginn 11. ágúst kl. 8.30 með greiningaraðilum og hluthöfum, þar sem kynnt verður sex mánaða uppgjör félagsins fyrir árið 2004. Haldinn í húsnæði félagsins, Austurhrauni 9, Garðabæ. Hluthafafundur Medcare Flögu hf. Meira
5. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 441 orð | 1 mynd

Burðarás vill leggja áherslu á fjármálastarfsemi

FJÁRMÁLASTARFSEMI er ein af þeim atvinnugreinum sem Burðarás vill leggja áherslu á að sögn Friðriks Jóhannssonar, forstjóra félagsins. Meira
5. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 1314 orð | 6 myndir

Bættur rekstur en viðkvæmari afkoma

Jafnari dreifing tekna en samt sveiflukenndari tekjur. Óreglulegar tekjur aukast og undirliggjandi rekstur batnar. Haraldur Johannessen rýnir í reikninga bankanna. Meira
5. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 145 orð | 1 mynd

Dýrt benzín eykur spurn eftir Prius

TVINNBÍLLINN Toyota Prius, sem gengur bæði fyrir benzíni og rafmagni, selst nú sem aldrei fyrr og hafa Toyota-verksmiðjurnar ákveðið að smíða 15.000 bíla á mánuði í stað 10.000 til að anna eftirspurn. Meira
5. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 89 orð | 1 mynd

Eignir lífeyrissjóða meiri en þjóðarframleiðsla

Eignir lífeyrissjóða á Íslandi eru nú orðnar meiri en árleg þjóðarframleiðsla, samkvæmt upplýsingum frá Landssambandi lífeyrissjóða. Nema eignir sjóðanna nú 102% af þjóðarframleiðslu. Meira
5. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 426 orð

Evrópa og ósveigjanleikinn

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn í Washington skoraði í vikunni á Evrópusambandið að draga úr höftum á vinnumarkaði, hvetja til lengri vinnutíma og auka atvinnuþátttöku á evrusvæðinu. Meira
5. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 94 orð

Flugfargjöld hækka í Noregi

SAS Braathens í Noregi hækkaði í fyrradag verð flugmiða um allt að 35%. Allra lægstu flugfargjöldin standa þó óhreyfð. Meira
5. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 442 orð

Grafarþögn eða gapastokkur?

Undanfarin misseri hafa farið fram umræður, ekki sízt af hálfu Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, um hvort ástæða sé til að auka gagnsæi í störfum stofnunarinnar. Meira
5. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 1797 orð | 1 mynd

Hið óútreiknanlega

Á hlutabréfamörkuðum skiptast á skin og skúrir. Loftur Ólafsson veltir fyrir sér hegðun markaðanna og þeirra, sem fjárfesta. Meira
5. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 567 orð

Hópferðir banka

Fyrir skömmu þyrptust þeir allir að Langelinie Allé 43 í Kaupmannahöfn og reyndu að hreppa það hnoss sem þar er. Nú eru þeir staddir við 21 New Street í London og ætla sér stóra hluti. Meira
5. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 690 orð | 1 mynd

Kraftmikill og ákveðinn leiðtogi

Arndís B. Sigurgeirsdóttir rekur verslunina Iðu við Lækjargötu og er framkvæmdastjóri rekstrarfélags hússins. Ragnhildur Sverrisdóttir birtir hér svipmynd af konunni. Meira
5. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 161 orð | 1 mynd

Launaseðlar starfsmanna Haga rafrænir

RÍFLEGA 2000 starfsmönnum Haga býðst framvegis að fá launaseðla sína senda mánaðarlega inn í heimabanka viðkomandi, í stað þess að þeir séu sendir með pósti. Meira
5. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 213 orð | 1 mynd

Microsoft verðlaunar Maritech

ÍSLENSKA hugbúnaðarfyrirtækið Maritech, dótturfélag TölvuMynda hf., vann nýlega til verðlauna á árlegri heimsráðstefnu bandaríska hugbúnaðarrisans Microsoft. Meira
5. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 88 orð | 1 mynd

Pétur Blöndal upplýsingafulltrúi Íslandsbanka

Pétur Blöndal hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Íslandsbanka hf. Verkefni hans verða á sviði almannatengsla og ytri og innri samskipta bankans og mun hann taka virkan þátt í að móta stefnu bankans í þeim efnum. Meira
5. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 84 orð | 1 mynd

Skotlandsskrifstofa Samskipa tekur til starfa

NÝ þjónustuskrifstofa Samskipa tók til starfa í Skotlandi um síðustu mánaðamót. Heyrir rekstur skrifstofunnar undir Samskip Ltd., dótturfyrirtæki Samskipa á Bretlandseyjum. Skotlandsskrifstofan er í bænum Airdrie , sem er á milli Glasgow og Edinborgar. Meira
5. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 97 orð | 1 mynd

Stórflutningar Fjarðaáls hafnir

Einingum í vinnubúðir Fjarðaáls vegna álversbyggingarinnar við Reyðarfjörð var í síðustu viku skipað út í skip Samskipa, Akrafellið, í Rotterdam. Meira
5. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 576 orð | 2 myndir

Tollurinn lítur á Apple iPod sem upptökutæki

LÓFATÖLVAN iPod frá Apple er sett í annan tollflokk en aðrar lófatölvur og ber fyrir vikið 7,5% toll, 25% vörugjald og 4% höfundarréttargjald, sem innheimt er af tækjum til stafrænnar upptöku. Ólafur W. Meira
5. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 238 orð

ÚTHERJI

Góð búbót ÞÓTT taka beri tölum um tekjur manna úr tekjublaði Frjálsrar verzlunar með hæfilegum fyrirvara, hefur vakið athygli hversu mikið einstakir frammámenn í viðskiptalífinu hækka í launum á milli ára án þess að ástæðan liggi beinlínis í augum uppi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.