Greinar sunnudaginn 21. nóvember 2004

Fréttir

21. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 1245 orð | 2 myndir

Af listasafninu í Baltimore

Eftir frábæra daga í Washington, þar sem hvert eitt safn var á sinn sértæka hátt öðru forvitnilegra, var stefnan tekin á hið nafnkennda listasafn í Baltimore. Síðdegis skyldi haldið í loftið, Tryggvi og spúsa hans til Íslands, en ég New York. Meira
21. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 2788 orð | 5 myndir

Annáll Kötlugosa

Katla hefur gosið að jafnaði tvisvar á öld frá því land byggðist. Nýjar rannsóknaniðurstöður benda til þess að stórum gosum fylgi löng goshlé og því er líklegt að óvenjulangt yfirstandandi hlé stafi af því hve gosið 1918 var mikið. Guðni Einarsson kynnti sér annál Kötlugosa á sögulegum tíma. Meira
21. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Banda-ríkin hafa náð Fallujah

BANDA-RÍKIN hafa náð Fallujah á sitt vald. Fallujah er borg í Írak. Þar hafa verið miklir bardagar. Bandaríkja-menn sögðu að uppreisnar-menn réðu borginni. Fyrst sögðu þeir að það væru mest útlendingar. Núna segja þeir að flestir þeirra séu Írakar. Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 712 orð | 1 mynd

Brennandi flutningabílar jafnhættulegir olíubílum

ALÞJÓÐLEGAR brunarannsóknir í jarðgöngum undir stjórn dr. Hauks Ingasonar, sérfræðings hjá Sænsku brunamálastofnuninni, hafa svipt hulunni af vanmetinni hættu sem stafar af brennandi flutningabílum með "venjulegan" farm, þ.e. Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Brettaflug í Ártúnsbrekku

BÖRN og unglingar hafa nýtt sér snjóinn í Ártúnsbrekku í froststillunni. Meira
21. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 86 orð

Bækur eftir Guðrúnu Helgadóttur *Jón Oddur...

Bækur eftir Guðrúnu Helgadóttur *Jón Oddur og Jón Bjarni, 1974 *Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna, 1975 *Í afahúsi, 1976 *Páll Vilhjálmsson, 1977 *Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna, 1980 *Ástarsaga úr fjöllunum, 1981 *Sitji guðs englar, 1983 *Gunnhildur og... Meira
21. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 110 orð

Colin Powell segir af sér

COLIN POWELL hefur sagt af sér. Hann er utanríkis-ráðherra Banda-ríkjanna. Powell sagðist vera ánægður með að hafa verið í liði sem frelsaði Afganistan og írösku þjóðina og byrjaði stríð gegn hryðju-verkum. Powell hefur alltaf hvatt til varkárni. Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð

Davíð hitti Colin Powell

DAVÍÐ Oddsson , utan-ríkis-ráðherra, fór til Washington í vikunni. Hann fundaði með Colin Powell . Powell er utan-ríkis-ráðherra Banda-ríkjanna en hann ætlar að hætta. Þeir töluðu mest um bandaríska herinn á Íslandi. Davíð var ánægður eftir fundinn. Meira
21. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Dýrasta akstursleið heims

LEIÐIN milli miðborgarinnar og flugvallarins í Bagdad er talin vera dýrasta akstursleið í heiminum, að því er fram kom á fréttavef BBC í gær. Hún er aðeins um 24 kílómetrar en greiða þarf sem svarar 335. Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Ekki fara of geyst í hlutina

sverrirth@mbl.is: "Helinä Melkas er finnsk fræðikona og rannsakar kynjafræði við Tækniháskólann í Helsinki. Hún er stödd hér á landi til þess að flytja erindi á málþingi sem ber yfirskriftina "Karlar og konur á norrænum vinnumarkaði". Guðmundur Sverrir Þór hitti hana að máli." Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 571 orð

Ekki fyrirsjáanlegar grundvallarbreytingar

AUKIÐ sjálfstæði háskóla, jöfnun á samkeppnisstöðu þeirra og afstaðan til skólagjalda var efst á baugi á málþingi um háskólastigið sem Bandalag íslenskra sérskólanema stóð fyrir í Kennaraháskólanum á miðvikudag. Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 632 orð | 1 mynd

Eru kennarar of virkir?

Margir hafa talað um að í nýliðnu verkfalli grunnskólakennara hafi þeir sýnt mikla samstöðu. Hún birtist skýrast í atkvæðagreiðslu um miðlunartillögu ríkissáttasemjara sem 93% kennara höfnuðu í almennri atkvæðagreiðslu. Meira
21. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 3055 orð | 4 myndir

Evrópa logar

Glansmyndin af hinu umburðarlynda Hollandi er horfin og innflytjendavandinn er efst á baugi. Í Þýskalandi og víðar snýst umræðan um það hvort fjölmenningarhyggjan hafi verið látin bera vestræn gildi ofurliði með þeim afleiðingum að víða í stórborgum Evrópu búa "hinar réttlausu dætur Allah" við verri kost en í Tyrklandi og ýmsum arabaríkjum. Karl Blöndal fjallar um vanda fjölmenningarhyggjunnar á tímum pólitískrar rétthugsunar. Meira
21. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 1549 orð | 1 mynd

Ég er á eilífu meðgönguskeiði

Hún á þrjátíu ára rithöfundarafmæli á þessu ári, þegar hún sendir frá sér sína 21. skáldsögu fyrir börn. Af þessu tilefni ræddi Guðrún Helgadóttir um börn og bókmenntir við Freystein Jóhannsson. Meira
21. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 2551 orð | 4 myndir

Fegurð lands og fótspor kynslóða

Bókarkafli - Gísli Sigurðsson hefur ljósmyndað landið frá Reykjanesi upp í Borgarfjörð og í bókinni Seiður lands og sagna eru hátt í 400 myndir. Bókartextinn fjallar hins vegar að mestu leyti um merkilegt fólk, sem búið hefur á þessu svæði suðvestanlands allt frá landnámi. Meira
21. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 2109 orð | 3 myndir

Fjöllin í Kína

Bókarkafli - Múrinn í Kína er titillinn á ferðasögu eftir Huldar Breiðfjörð, en þar lýsir höfundur ævintýralegu ferðalagi sínu meðfram Kínamúrnum sumarið 2002, um 2.800 kílómetra leið. Ferðalagið tók tæpa þrjá mánuði og fór Huldar um helming leiðarinnar fótgangandi. Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð

Flugeldasalar sæki um leyfi

ÞEIR sem ætla að selja skotelda í smásölu í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kjalarnesi, Mosfellsbæ og Kjósarhreppi fyrir og eftir áramót verða að sækja um leyfi til slíks til lögreglustjórans í Reykjavík fyrir 10. desember 2004. Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Frá Keflavík í Pentagon

FYRRVERANDI yfirmaður varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli gegnir embætti aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Sem slíkur fer hann með málefni alls varaliðs Bandaríkjahers sem í eru um þrettán hundruð þúsund manna. Thomas F. Meira
21. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Fyrirheit um frið í Mið-Afríku

FORSETAR fimmtán Afríkuríkja og Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, undirrituðu í gær yfirlýsingu þar sem þeir lofuðu að stuðla að friði á svæði í Mið-Afríku sem kennt er við Vötnin miklu. Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð

Gagnrýnir framgöngu kennara í verkfallinu

STJÓRN Varðar, félags ungra sjálfstæðismanna á Akureyri, hefur samþykkt ályktun þar sem kennarar eru gagnrýndir fyrir framgöngu þeirra í verkfalli. "Félagið fordæmir það hvernig kennarar hafa notað börn sem vopn í baráttu sinni að undanförnu. Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 199 orð

GPG í slagtogi við Røkke?

GPG Norge, dótturfélag GPG fiskverkunar ehf. á Húsavík, á þessa dagana í viðræðum um kaup á norska sjávarútvegsfyrirtækinu Mackzymal. Frá þessu var greint á norskum vefmiðlum í gær. Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Grafarþögn tilnefnd til Martin Beck-verðlaunanna

SAGA Arnaldar Indriðasonar, Grafarþögn, hefur verið tilnefnd sem besta þýdda glæpasagan í Svíþjóð í ár. Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 41 orð

Hálka um allt land

HÁLKA eða hálkublettir eru nú á nær öllum þjóðvegum landsins að því er kemur fram á vef Vegagerðarinnar en úr henni mun væntanlega draga fyrir sunnan enda er spáð hlýnandi veðri. Áfram verður frost nyrðra en mun minna en verið... Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 160 orð

Heildarfjárhæð nam 61 milljarði

FJÖLDI árangurslausra fjárnáma hjá einstaklingum á tímabilinu frá 2001 til 15. október 2004 var 17.336. Þar af voru 12.508 árangurslaus fjárnám gerð hjá körlum en 4.828 hjá konum. Fjöldi árangurslausra fjárnáma hjá fyrirtækjum á þessu sama tímabili var... Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Heimild til hækkunar um 3,2% í sumar

SAMKVÆMT fjárhagsáætlun Orkuveitu Reykjavíkur (OR) fyrir árið 2005, sem var til umræðu á stjórnarfundi í vikunni, er heimild til hækkunar á rafmagni og heitu vatni um 3,2% í júlímánuði næsta sumar. Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Ingvar Ásmundsson náði að sigra Hannes Hlífar

INGVAR Ásmundsson sigraði Hannes Hlífar Stefánsson stórmeistara í fyrstu umferð Íslandsmóts skákfélaga sem hófst í fyrrakvöld. Þeir tefla fyrir B- og A-sveitir skákfélagsins Hellis og bar A-sveitin öruggt sigurorð af B-sveitinni með 6 vinningum gegn 2. Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 246 orð

Innflytjendavandi í brennidepli í Evrópu

UMRÆÐAN um fjölmenningarhyggju og umburðarlyndi hefur blossað upp í Evrópu í kjölfar voðaverka sem framin hafa verið í álfunni að undanförnu. Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 309 orð

Íslendingar ekki í tengslum við náttúruna

ÍSLENDINGAR vilja gjarnan halda þeirri ímynd á lofti að áhersla sé lögð á náttúruna hér á landi, en svo er alls ekki, að mati blaðamanns Le Monde sem hefur ferðast hingað til lands og reifaði hugmyndir sínar af landi og þjóð í útvapsviðtali í franska... Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Jólasveinn og kúluskítur meðal nýjunga

MÝVATN ehf. fékk nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar vegna nýsköpunar utan háannatímans fyrir meðal annars jólasveininn í Dimmuborgum, kúluskít, snjóhús og íshestakeppni. Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 215 orð

Kaupmáttur jókst um 1,3% frá síðasta ári

KAUPMÁTTUR launa jókst að meðaltali um 1,3% á milli þriðja ársfjórðungs í ár og sama tímabils í fyrra. Laun jukust að meðaltali um 4,9% á tímabilinu, en á sama tíma hækkaði vísitala neysluverðs um 3,6%. Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Kennara-deilan leyst í bili

KENNARAR hafa fengið nýjan kjara-samning. Hann var undir-ritaður á miðvikudaginn. Kennarar og sveitar-félögin hafa verið í erfiðri launa-deilu. Ríkis-stjórnin setti lög á kennara. Þeir máttu ekki vera lengur í verk-falli. Meira
21. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 2401 orð | 2 myndir

Kyndugir kollegar og hvít lygi

Bókarkafli - Það er sama hvar frómur flækist; sá sem er vakandi fyrir umhverfi sínu tekur alltaf eftir einhverju sem er þess virði að segja frá. Nýjasta bók Einars Kárasonar geymir fjóra ferðaþætti höfundarins um skemmtilegar slóðir jafnt innanlands sem utan. Meira
21. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 517 orð | 1 mynd

Markmiðið var að búa til fallegustu bók ársins

Ísland er óþrjótandi brunnur frásagna og myndefnis. Gísli Sigurðsson, rithöfundur og blaðamaður, hefur sótt í þann brunn í ritröð sinni, Seiður lands og sagna. Nú er komið út þriðja bindið, sem ber titilinn: Áfangastaðir suðvestanlands. Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 372 orð

Mega aldrei ganga lausir

Í DRÖGUM að nýrri samþykkt um hundahald í Reykjavík er lagt til að óheimilt verði að flytja hunda sem skráðir eru sem undaneldishundar frá hundaræktunarstöð, þeim skal haldið þar "og mega aldrei ganga lausir né á meðal almennings" nema til þess... Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 159 orð

Meirihluti tölvuskeyta ruslpóstur

UM 80% þeirra 1,5-2 milljóna tölvuskeyta sem fara daglega um kerfi Símans er ruslpóstur, eða svokallað SPAM, að sögn Evu Magnúsdóttur, upplýsingafulltrúa Símans. Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Mikið af silkitoppi

ÞESSI silkitoppur á Húsavík bar sig nokkuð vel í kuldanum en sjaldan hefur sést jafnmikið af silkitoppi hér á landi og í vetur. Heimkynni hans eru einkum í barrskógum Skandinavíu enda lifir hann að mestu á berjum. Meira
21. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 1163 orð | 4 myndir

Minjar og margmiðlun

Nýjasta tækni er nýtt til að koma upplýsingum um Ísland fyrri alda til gesta Þjóðminjasafnsins. Ragnhildur Sverrisdóttir fræddist um hugbúnað og tækni hjá fulltrúum Gagaríns og Nýherja. Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Misstu um 40 kindur í hlöðubrunanum

UM 40 kindur brunnu inni þegar eldur kviknaði í hlöðu á bænum Hrútatungu í Hrútafirði á föstudagskvöldið. Hjónin Sigrún Sigurjónsdóttir og Gunnar Sæmundsson búa í Hrútatungu með rúmlega 400 fjár og voru um 100 fjár í byggingunni sem brann. Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð | 2 myndir

Nýir starfsmenn hjá Rekstrarvörum

BJARNI Ómar Ragnarsson hefur hafið störf sem nýr verslunarstjóri RV á Réttarhálsi. Bjarni hefur stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík og hefur sérhæft sig í markaðsmálum. Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Nýr forstjóri Tæknivals

Sigrún Guðjónsdóttir hefur verið ráðin forstjóri Tæknivals frá og með föstudeginum 19. nóvember. Sigrún var áður framkvæmdastjóri Innn hf. Hún er 33 ára, arkitekt frá Technische Hochschule, Karlsruhe, Þýskalandi, og upplýsingaarkitekt frá ETH í Sviss. Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Nýr starfsmaður Hagvangs

ALBERT Arnarson hóf störf sem ráðgjafi hjá ráðningarstofunni Hagvangi 1. október síðastliðinn. Hann er menntaður vinnu- og skipulagssálfræðingur með M.A.-gráðu frá Universiteit Van Amsterdam. Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Nýr starfsmaður Hreyfingar

Dagný Hulda Jóhannsdóttir hefur gengið til liðs við heilsuræktarstöðina Hreyfingu en þar mun hún gegna starfi yfirmanns í sölu- og einkaþjálfunardeild Hreyfingar. Meira
21. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 1362 orð | 5 myndir

Ómetanleg fermingargjöf

Bókarkafli - Jónas Ingimundarson átti að mörgu leyti erfiða bernsku. Móðir hans átti við erfið veikindi að stríða og foreldrar hans skildu er hann var ellefu ára. Það vildi honum til happs að eiga stóra fjölskyldu sem studdi hann með ráðum og dáð, auk þess að gera sér grein fyrir tónlistarhæfileikum hans eins og fram kemur í þessum kafla úr bók Gylfa Gröndal. Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Ráðinn framkvæmdastjóri DAC ehf.

Magnús Norðdahl hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri DAC ehf. og tók hann til starfa 1. nóvember sl. Starfsemi DAC ehf. er á sviði innflutnings og dreifingar á lyfjum og skyldum vörum. Einnig fellur undir DAC ehf. Meira
21. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 877 orð | 1 mynd

Sjálfvirkt kerfi og einfalt í notkun

Við lögðum mikla áherslu á að hafa búnaðinn sem einfaldastan í notkun fyrir gesti safnsins og starfsmenn þess. Kerfið er sjálfvirkt, það kviknar á því 15 mínútum fyrir opnun safnsins og það slekkur á sér eftir lokun. Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 289 orð

Stutt

Hærri skattar í Reykjavík Reykvíkingar þurfa að borga hærri skatta. Borgar-fulltrúar R-listans sam-þykktu það í vikunni. Borgar-fulltrúar Sjálfstæðis-flokksins sögðu að þetta væri út af skulda-söfnun R-listans. Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Styrkja sambýlið á Seltjarnarnesi

Í TILEFNI 75 ára afmælis Pfaff-Borgarljósa gaf fyrirtækið Helgu S. Jónsdóttur, sem býr á sambýlinu við Sæbraut, Seltjarnarnesi, saumavél. Helga er nemandi við fataiðn við Iðnskólann í Reykjavík og vantaði nauðsynlega saumavél. Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Tekin fyrir Sovétborgara í Tallinn

SIGRÍÐUR Ásdís Snævarr var skipuð sendiherra fyrst kvenna árið 1991 og hefur starfað í utanríkisþjónustunni í rúman aldarfjórðung. Meira
21. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 424 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Sennilega eiga fáar þjóðir jafnmikið undir hvers kyns erlendum samskiptum og við. Þetta gildir ekki síst að því er varðar verslun og viðskipti. En einnig að því er varðar tengsl á sviði menningar, lista og vísinda. Meira
21. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 419 orð | 1 mynd

Um virðingu, stéttvísi og hundsbit

Það var ekki vegna launanna sem ég gerðist kennari en vissi að hverju ég gekk. Mig langaði einfaldlega að vinna með ungu fólki og miðla því sem ég kunni best. Frá fyrsta degi fann ég taktinn. Meira
21. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 658 orð | 1 mynd

Var verst við þrumurnar

Gísli Vigfússon í Skálmarbæ er fæddur 2. júlí 1912. Hann sagði Guðna Einarssyni og Ragnari Axelssyni frá Kötlugosinu 1918. Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Verður ljóslaust um áramótin?

EF hugmynd Vignis Jóhannssonar myndlistarmanns verður að veruleika þá munu flest götuljós og flóðljós frá Reykjanesi upp á Skaga verða slökkt um miðnætti á gamlárskvöld. Meira
21. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Vill semja dans upp úr Eddukvæðum

"ÉG held að það væri gaman. Meira
21. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 1290 orð | 1 mynd

Vonin í börnunum

Camelia er ekki bara venjuleg blokkaríbúð í hverfi innflytjenda í Rosengård í Málmey. Í íbúðinni safnast konur í hverfinu saman til að bera saman bækur sínar - fræðast og eiga saman notalega samverustund að morgni dags. Anna G. Ólafsdóttir skoðaði íbúðina og varð margs vísari um starfsemina og stöðu innflytjendakvenna í sænsku samfélagi hjá Ikhlas Ramadan frá Írak. Meira
21. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 123 orð

Öldungur yfirbugar ræningja

ÞRÍTUGUR ræningi í norska bænum Råde var fluttur á sjúkrahús og síðan í fangelsi eftir að hafa reynt að ræna 88 ára gamla konu veskinu. Hún var svo heppin að vera með yngri og sterkari manni sem yfirbugaði ræningjann. Meira

Ritstjórnargreinar

21. nóvember 2004 | Leiðarar | 373 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

22. nóvember 1994: "Lífskjör landsmanna og þjóðartekjur hafa löngum ráðizt af sjávarafla og verði sjávarvöru á erlendum mörkuðum. Meira
21. nóvember 2004 | Leiðarar | 264 orð

LEIÐTOGAR OG TRAUST

Það er um margt forvitnilegt, að bera saman niðurstöður alþjóðlegrar könnunar Gallup, um viðhorf til stjórnmála- og viðskiptaleiðtoga, annars vegar, hvernig niðurstöðurnar eru í könnuninni í heild og hins vegar hvernig viðhorf Íslendinga eru. Meira
21. nóvember 2004 | Leiðarar | 311 orð | 1 mynd

Málglaður Magnús

Magnús Þór Hafsteinsson, þingmaður og varaformaður Frjálslynda flokksins, verður vart talinn með orðvarari mönnum. Á fimmtudagskvöld tjáði þingmaðurinn sig um málefni Íraks á spjallþráðum vefsíðunnar malefnin.com. Meira
21. nóvember 2004 | Leiðarar | 2056 orð | 2 myndir

R-bréf

Þegar Einar Oddur Kristjánsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokks í Norðvesturkjördæmi, talar um kjaramál er hlustað. Meira
21. nóvember 2004 | Leiðarar | 340 orð

Velsæld og manngæzka

Harry Belafonte, söngvarinn heimsfrægi og einn af svokölluðum velgjörðasendiherrum Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, sagði í viðtali í Morgunblaðinu í gær að enn væri mikið verk að vinna á alþjóðlegum vettvangi að tryggja hag og réttindi barna. Meira

Menning

21. nóvember 2004 | Menningarlíf | 1017 orð | 2 myndir

Bandarískir Bítlar

Þeir Bítlar sem Bandaríkjamenn kynntust voru nokkuð frábrugðnir því sem menn þekktu í Evrópu, í það minnsta hvað varðar fyrstu plöturnar sem sveitin sendi frá sér. Á þriðjudag koma út í einum pakka fyrstu fjórar Bítlaplöturnar eins og Bandaríkjamenn matbjuggu þær. Meira
21. nóvember 2004 | Tónlist | 449 orð | 1 mynd

Boðskapur friðar

SELLÓLEIKARINN Cecylia Barczyk er stödd hér á landi um þessar mundir og heldur masterklassa í Listaháskóla Íslands. Meira
21. nóvember 2004 | Bókmenntir | 727 orð | 1 mynd

Börnin í Mjóafirði

Börnin skrifa eftir Vilhjálm Hjálmarsson. 184 bls. Útg. V.H. Reykjavík, 2004 Meira
21. nóvember 2004 | Kvikmyndir | 305 orð

Frábær hugmynd

Leikstjórn: Gunnar B. Guðmundsson. Handrit: Gunnar B. Guðmundsson, Óskar Þór Axelsson, Friðrik Friðriksson og Ottó Geir Borg. Aðalhlutverk: Friðrik Friðriksson. 88 mín. Ísland. Þeir tveir 2004. Meira
21. nóvember 2004 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Heimspekilegur heimur

BÓKIN Veröld Soffíu eftir Jostein Gaarder þykir vera ein best heppnaðasta inngangsbók að heimspekilegri hugsun og sló bókin óforvarandis í gegn er hún kom út. Meira
21. nóvember 2004 | Tónlist | 552 orð | 2 myndir

Hinir eilífu rokkhundar

Hljómar sneru aftur á plötumarkaðinn í fyrra eftir þriggja áratuga hlé og fyrir stuttu kom út önnur plata þessa endurreisnartímabils. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við meðlimi um gripinn nýja. Meira
21. nóvember 2004 | Kvikmyndir | 266 orð | 1 mynd

Hlustað á regnið

Leikstjórn: Lars Büchel. Handrit: Lars Büchel og Ruth Toma. Aðalhlutverk: Hilmir Snær Guðnason, Fritzi Haberlandt, Tina Engel. Þýskaland, 2004. Enskur texti. 106 mín. Meira
21. nóvember 2004 | Myndlist | 705 orð | 1 mynd

Innikúltúr og eldhúsnaumhyggja

Til 12.12. Safnið er opið þr.d. fim. og laud. frá 13.30-17.00. Meira
21. nóvember 2004 | Bókmenntir | 421 orð | 1 mynd

Kleifar og Kleifafólk

Friðrik G. Olgeirsson. Saga byggðar á Kleifum í Ólafsfirði frá landnámi til loka 20. aldar.142 bls. Útg.; Átthagafélag Kleifamanna. 2003. Meira
21. nóvember 2004 | Menningarlíf | 160 orð | 1 mynd

...litríku leikhúslífi

HIN bráðskemmtilega heimildarmynd Ragnars Bragasonar, Love Is in the Air , er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Meira
21. nóvember 2004 | Myndlist | 245 orð | 2 myndir

"Felleshús verði miðstöð menningar"

OPNUÐ hefur verið myndlistarsýningin Í fókus með yfirlitsverkum Kristjáns Steingríms Jónssonar myndlistarmanns, í Felleshúsi, sameiginlegu húsi norrænu sendiráðanna í Berlín. Meira
21. nóvember 2004 | Tónlist | 197 orð

"Lengi mitt uppáhaldsband"

THE BEACH Boys Band heldur tónleika í Laugardalshöll í kvöld. Í sveitinni er m.a. stofnmeðlimur The Beach Boys, söngvarinn Mike Love og einnig Bruce Johnston sem hefur verið í Beach Boys frá 1965. Meira
21. nóvember 2004 | Tónlist | 265 orð | 1 mynd

Sameinaðar standa þær

ÞEGAR þrír meðlimir hinnar geysivinsælu sveitar Destiny's Child hófu að vinna að einkaverkefnum í tónlist og kvikmyndum höfðu aðdáendur áhyggjur af því að tríóið leystist upp. Meira
21. nóvember 2004 | Tónlist | 345 orð | 1 mynd

Skál fyrir deginum!

Meira helvíti er tíunda plata Helga og Hljóðfæraleikaranna. Textar fylgja í umslagi, svona að mestu leyti, en aðrar upplýsingar er ekki að finna. Opinber vefsíða sveitarinnar er vistuð á www.nett.is/~bobbi/ Meira
21. nóvember 2004 | Menningarlíf | 844 orð | 3 myndir

Skemmtun og spenna fyrir krakka

Hugmyndin að baki því að endursegja Íslendingasögurnar fyrir börn er orðin nokkurra ára gömul," segir Brynhildur Þórarinsdóttir rithöfundur en á dögunum kom út barnabókin Egla eftir hana og Margréti Laxness teiknara. Meira
21. nóvember 2004 | Menningarlíf | 51 orð | 1 mynd

The Fall hélt tvenna tónleika

THE Fall hélt tvenna tón-leika á Íslandi í vikunni. Hljóm-sveitin kemur frá Bret-landi og spilar neðan-jarðar-rokk. Hún var vinsæl á 9. áratugnum. Fyrri tónleikarnir voru í Austurbæ. Það voru færri á þeim tónleikum en búist var við. Vonbrigði og Dr. Meira
21. nóvember 2004 | Menningarlíf | 1027 orð | 3 myndir

Vanþekking öflugt tæki

Robby Barnett fór létt með að finna upp algjörlega nýja danstegund. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við einn af stofnendum Pilobolus. Meira

Umræðan

21. nóvember 2004 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Dómari skrifar bréf

Ólafur Mixa fjallar um samfélagsmál: "Minn kæri vin. Tilveran er breytt. Bisness. Töffheit. Kaldlynd valdhugsun, engin tilfinningavella, sem tilheyrir aðeins okkar fyrri dögum." Meira
21. nóvember 2004 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Samrekstur bensínstöðva olíufélaganna

Margrét Guðmundsdóttir skrifar um samrekstur: "Það er ósk þeirra sem koma að málinu að hægt verði að ljúka samrekstrinum sem fyrst." Meira
21. nóvember 2004 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Sjálfstætt fólk, samviska þess og heiður

Jakob Frímann Magnússon fjallar um samskipti Íslands og Bandaríkjanna: "Þjóð, sem telur sig geta boðið öðrum þjóðum friðargæslu, getur axlað ábyrgð og borið kostnað af eigin friðargæslu." Meira
21. nóvember 2004 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd

Tvennir tímar í bæjar-stjórn Seltjarnarness

Sigmundur Magnússon fjallar um skipulagsmál á Seltjarnarnesi: "Í stað þess að hlusta á óskir bæjarbúa og fara eftir þeim, kýs bæjarstjórinn að þvinga mál fram, en gefa um leið óljós loforð um aukaatriði og loðin svör við spurningum okkar." Meira
21. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 170 orð | 4 myndir

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Þekkir þú fólkið? FÓLKIÐ á þessum myndum er líklega ættað úr Dalasýslu eða af Snæfellsnesi, e.t.v. er það af Ormsætt. Þeir sem kunna að þekkja fólkið eru beðnir um að hafa samband við Björgu Gunnarsdóttur í síma 557-4302. Meira

Minningargreinar

21. nóvember 2004 | Minningargreinar | 283 orð | 1 mynd

ANNA PÁLÍNA ÁRNADÓTTIR

Anna Pálína Árnadóttir fæddist í Hafnarfirði 9. mars 1963. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 30. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hallgrímskirkju 8. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2004 | Minningargreinar | 404 orð | 1 mynd

ÁSTVALDUR ANTON KRISTÓFERSSON

Ástvaldur Anton Kristófersson fæddist í Glaumbæ í Engihlíðarhreppi í A-Hún. 8. janúar 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Austurlands á Seyðisfirði 12. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Seyðisfjarðarkirkju 20. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2004 | Minningargreinar | 320 orð | 1 mynd

HALLDÓRA JÚLÍUSDÓTTIR

Halldóra Júlíusdóttir fæddist í Hítarnesi 29. maí 1920. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 23. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Langholtskirkju 4. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2004 | Minningargreinar | 790 orð | 1 mynd

KARL BERGÞÓR VALDIMARSSON

Karl Bergþór Valdimarsson fæddist í Reykjavík 24. september 1928. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 17. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2004 | Minningargreinar | 426 orð | 1 mynd

ÓLÖF JÓNSDÓTTIR

Ólöf Jónsdóttir fæddist á Melstað í Keflavík 6. júlí 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 4. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Keflavíkurkirkju 12. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2004 | Minningargreinar | 674 orð | 1 mynd

UNNUR SIGURÐARDÓTTIR

Unnur Sigurðardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 24. október 1920. Hún lést á Vífilsstöðum 6. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Benediktsdóttir, f. 29.7. 1893, d. 4.9. 1974, og Sigurður Sigurðsson, f. 31.8. 1891, d. 23.4. 1973. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

21. nóvember 2004 | Dagbók | 50 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, 21. nóvember, er áttræð Arndís S. Genualdo, Norðurbrún 4, Garðabæ. Arndís er dóttir hjónanna Sigurðar Kristjánssonar, alþingismanns, og konu hans Rögnu Pétursdóttur. Meira
21. nóvember 2004 | Dagbók | 540 orð | 1 mynd

Allir geta fundið hamingju

Guðjón Bergmann er fæddur í Reykjavík 1972. Hann stundaði nám við MH og tók þátt í leiklistarlífinu í þeim skóla. Þá lauk hann jógakennaranámi hjá Yogi Shanti Desai árið 1998 og framhaldsnámi í jógakennslu hjá Yogi Hari í Flórída árið 2004. Meira
21. nóvember 2004 | Fastir þættir | 200 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Öfugsnúið. Norður &spade;Á6 &heart;ÁK64 ⋄ÁD53 &klubs;DG6 Suður &spade;D84 &heart;DG832 ⋄7 &klubs;ÁK42 Suður spilar sjö hjörtu og fær út lauftíu. Hvernig er best að spila? Meira
21. nóvember 2004 | Fastir þættir | 263 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild FEBK, Gjábakka Þriðjudaginn 16. nóv. var spilaður tvímenningur á 5 borðum. Meðalskor var 100. Úrslit urðu þessi í N/S: Magnús Halldórsson - Ólafur Lárusson 118 Guðm. Magnússon - Magnús Guðmss. 107 Eysteinn Einarss. Meira
21. nóvember 2004 | Dagbók | 24 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 2.

Brúðkaup | Gefin voru saman 2. október 2004 í Þýskalandi þau Þorbjörg R. Hafsteinsdóttir og Marcel Höchsmann. Heimili þeirra er í Neu-Anspach í... Meira
21. nóvember 2004 | Dagbók | 190 orð

Börn og kvikmyndamenning í Hafnarhúsinu

SIGRÍÐUR Pétursdóttir kvikmyndafræðingur flytur fyrirlestur um börn og kvikmyndamenningu í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, kl. 13 í dag. Meira
21. nóvember 2004 | Dagbók | 28 orð

Ef vér lifum, lifum vér Drottni,...

Ef vér lifum, lifum vér Drottni, og ef vér deyjum, deyjum vér Drottni. Hvort sem vér þess vegna lifum eða deyjum, þá erum vér Drottins. (Róm. 14, 8.) Meira
21. nóvember 2004 | Dagbók | 54 orð | 1 mynd

Helst á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík

Háskólabíó kl. 14: Þrjár verðlaunamyndir eftir Sturlu Gunnarsson, frumsýning: Kvikmyndirnar Gerrie og Louise, Ferðin langa og Furðufuglar sýndar í röð kl. 14, 16 og 18. Sturla Gunnarsson svarar fyrirspurnum um myndirnar eftir fyrstu sýninguna. Ólafur H. Meira
21. nóvember 2004 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Rf3 Rc6 4. d4 exd4 5. Rxd4 Bb4 6. Bg5 h6 7. Bh4 Bxc3+ 8. bxc3 Re5 9. f4 Rg6 10. Bxf6 Dxf6 11. g3 d6 12. Bg2 0-0 13. 0-0 a6 14. Dd2 Hb8 15. e4 Bd7 16. Hae1 b5 17. cxb5 axb5 18. Rc2 Hbd8 19. He3 Re7 20. Hd3 Rc8 21. Re3 Be6 22. Meira
21. nóvember 2004 | Dagbók | 68 orð | 1 mynd

Snjóleikir í vetrarbirtu

Laugardalur | Þegar snjóa fer breytist ásjóna heimsins ekki einungis fyrir hvítan lit fannarinnar, heldur einnig vegna þess að ljósið sem endurkastast af þessu hvíta teppi gerir allt mun bjartara. Meira
21. nóvember 2004 | Dagbók | 685 orð | 1 mynd

Sporin

Þá er kirkjuárinu að ljúka, eina ferðina enn; á sunnudaginn kemur tekur nýtt við, þegar aðventan heilsar. Sigurður Ægisson lítur til baka og spyr hvort landsmenn séu ánægðir með gjörðir sínar á liðnum mánuðum, eða hvort eitthvað hefði kannski mátt gera betur. Meira
21. nóvember 2004 | Fastir þættir | 292 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji fagnar innilega drögum að kattasamþykkt í Reykjavík. Víkverji er mikill kattavinur, hefur átt ketti allt frá barnæsku og á einmitt tvö fress núna sem hann er ósköp hændur að. Meira
21. nóvember 2004 | Dagbók | 73 orð | 2 myndir

Þjóðlög, dansar og svífandi meistaraverk

ÁRMANN Helgason klarínettleikari og Miklos Dalmay píanóleikara halda í dag tónleika í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar og leika klassíska efnisskrá fleygaða með slavneskum dönsum og íslenskum þjóðlögum undir yfirskriftinni Þjóðlög, dansar og... Meira

Íþróttir

21. nóvember 2004 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Fyrsti sigur hand-bolta-liðsins

ÍSLAND vann Ungverja-land í handbolta á fimmtudag. Leikurinn var á heims-bikar-mótinu. Mótið er haldið í Svíþjóð. Leikurinn fór 33:29. Þetta er fyrsti sigur liðsins eftir að Viggó Sigurðsson byrjaði að þjálfa það. Ísland spilaði góða vörn í leiknum. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

21. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 297 orð

21.11.04

"Góður diplómat þarf að geta breytt sjálfum sér í brú. Brú sem er milli mismunandi viðhorfa, mismunandi menningarsvæða og stundum brú á milli stríðandi fylkinga. Góð brú þarf öfluga festu báðum megin. Meira
21. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1069 orð | 8 myndir

AMERÍSKI DRAUMURINN

É g hef alltaf haft ákveðna sýn. Ég vildi þróa gæðavörur ólíkar þeim sem fyrir voru og skapa heilan heim í kringum vörurnar. Þetta þýddi að ég þurfti að taka áhættu, fylgja tilfinningunni, en missa aldrei sjónar á sannfæringu minni og sýninni. Meira
21. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 877 orð | 1 mynd

Dúkkulísur skrýðast pelli og purpura

Dúkkulísurnar eru bæði hljómsveit og saumaklúbbur að sögn gömlu Austfjarðarklíkunnar; Erlu Ingadóttur bassaleikara, Erlu Ragnarsdóttur söngkonu, Grétu Sigurjónsdóttur gítarleikara og Guðbjargar Pálsdóttur trommuleikara, sem ásamt Hörpu Þórðardóttur... Meira
21. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 95 orð | 1 mynd

Eilíf æska fyrir karlmenn

Karlmenn sýna húðsnyrtivörum áhuga í síauknum mæli og þykja yngri menn mun duglegri við umhirðu húðarinnar en þeir sem eldri eru og því efalaust meðvitaðri um að baráttan við elli kerlingu er ekkert gamanmál hvort kynið sem á í hlut. Meira
21. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 980 orð | 1 mynd

Ekki bara hrísgrjón

VP Jahnvi er eins og hver annar 16 ára unglingur. Hugðarefni hennar eru dægurtónlist og dans og hana dreymir um að fara í fjölmiðlafræði eða upplýsingamiðlun þegar fram líða stundir. Meira
21. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1164 orð | 1 mynd

Enn berjast Jekyll og Hyde í Edinborg

N okkurra mínútna gang frá miðju Edinborgar, milli George Street og Queen Street, nánar tiltekið við Young Street númer 8, er yfirlætislaus gamall pöbb sem heitir The Oxford Bar og mun lengi hafa verið staupasteinn ýmissa bóhema, róttækra listamanna og... Meira
21. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 537 orð | 1 mynd

Fræg frægð

F yrirmyndarparið Jordan og Peter André, Jórdanía og Pétur Andrés, hafa loks fært heiminum þær gleðifregnir að þau hyggist ganga í það heilaga. Slefandi upp í hvort annað á forsíðum slúðurblaða með gervibrúnkuna glansandi og sílíkonið við það að vella... Meira
21. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 341 orð | 1 mynd

Helga Ósk Einarsdóttir

Það hefur alltaf verið hugsunin hjá mér að reyna að koma þessu á nútímafatnað," segir Helga Ósk Einarsdóttir, 32 ára gullsmiður sem er einn fárra slíkra sem smíðar íslenskt víravirki. Meira
21. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 132 orð | 1 mynd

Hlegið að hálkunni

Það er óþarfi að renna á rassinn þótt snjórinn sé kominn á kreik og klaki yfir öllu. Þótt flestir leggi áherslu á að koma vetrarbörðum undir bílana sína eru færri sem huga að undirlagi skótausins sem er í notkun yfir vetrarmánuðina. Meira
21. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 96 orð | 1 mynd

Ilmurinn heima

Skynjun, uppruni og virðing er leiðarljós L'Occitane, sem á rætur í Provence í Frakklandi; héraðinu sem sólin brosir við eins og segir á vefsíðu fyrirtækisins. Og jafnframt að framleiðsla þess deili litum, ilmi og siðum þessa gjöfula héraðs með heiminum. Meira
21. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 184 orð | 1 mynd

...innri ró í hátísku æfingaflíkum

Ofurfyrirsætan Christy Turlington hefur á síðustu árum sýnt og sannað að hún hefur ekki síður nef fyrir góðum viðskiptaáætlunum en fallegum portrett-uppstillingum. Meira
21. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 974 orð | 1 mynd

ÍSLENSKI DANINN

Móður mína langaði til að prófa eitthvað nýtt og sótti um starf á Landspítalanum sumarið 1981," segir Rasmus. Mæðginin flugu til Íslands og Rasmus, sem var þá aðeins sex ára polli, var settur í vist á barnaheimili spítalans. Meira
21. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 618 orð | 12 myndir

Kampavínsþambandi glamúrgella og látlausar listasýningar

Kampavínsþambandi glamúrgella og látlausar listasýningar Glamúrgellan kom sér upp um nokkur sæti á lista yfir merkilegustu konur í borginni í upphafi helgarinnar. Meira
21. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 5464 orð | 10 myndir

Lífið er stöðug þjálfun

Sigríður Ásdís Snævarr hélt fyrst ein út í hinn stóra heim rúmlega fjögurra ára gömul og þá í strætisvagni frá húsi við Hagamel, þar sem hún leit fyrst dagsins ljós, að barnaheimilinu Grænuborg við Hringbraut. Meira
21. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 134 orð | 2 myndir

"Þjóðleikhús í bílskúr"

"Við buðum nokkrum boðsgestum, en hugsaðu þér, þeir komu ekki. Finnst þér þeir ekki púkalegir?" Þannig mælti annar þjóðleikhússtjórinn í nýjasta leikhúsi Reykvíkinga. Meira
21. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 607 orð | 1 mynd

Rækjur með snafs á Rauðarárstíg

Þ að eru orðin nokkuð mörg ár síðan staður að nafni Carpe Diem var fyrst opnaður í húsi Hótel Lindar við Rauðarárstíg. Carpe Diem hefur verið rekinn í ýmsum myndum frá því hann var opnaður haustið 1994. Meira
21. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 101 orð | 1 mynd

Varir með gulli og silfri

"The Lipstick"-varaliturinn frá Kanebo er sagður fyrsta snyrtivaran sem inniheldur bæði gull og silki. Meira
21. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 966 orð | 7 myndir

Vegfarendur á villtum götum

G oðsögnin Lou Reed heiðraði okkur með stórhljómleikum í Höllinni í sumar og fór á kostum eins og honum er einum lagið. Hápunktur kvöldsins var magnaður flutningur á Walk on the Wild Side , besta og langvinsælasta lagi rokkarans fyrr og síðar. Meira
21. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 435 orð | 2 myndir

VÍN

Í fríhöfninni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar hefur undanfarnar vikur verið hægt að fá keypt alveg hreint einstaklega góð Bordeaux-vín á verði sem stenst samkeppni við flestar verslanir í veröldinni. Meira
21. nóvember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 271 orð

Walk on the Wild Side Holly...

Walk on the Wild Side Holly came from Miami, F.L.A. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.