Greinar föstudaginn 29. júlí 2005

Fréttir

29. júlí 2005 | Innlent - greinar | 3424 orð | 12 myndir

12 milljörðum eða 18% munaði á hæsta og lægsta tilboði

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is Skipti ehf., sem er að stærstum hluta í eigu Exista ehf., nokkurra lífeyrissjóða og Kaupþings banka var hæstbjóðandi í eignarhlut ríkisins í Símanum. Meira
29. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 286 orð

Afdrifaríkt og sögulegt

Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur bab@mbl.is STJÓRNVÖLD á Bretlandi og Írlandi fögnuðu í gær yfirlýsingu Írska lýðveldishersins (IRA) þess efnis að hann hygðist hætta vopnaðri baráttu sinni. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 702 orð | 1 mynd

Áfram prýðisveiði í Þverá og Kjarrá

"Hér er af nógu að taka, sama hvar komið er að hyljum, alls staðar er fiskur," sagði André Eyjólfsson, leiðsögumaður við Þverá og Kjarrá, í gærmorgun, þar sem hann var við leiðsögn við Þverá. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Bankarnir högnuðust um 54 milljarða króna

SAMANLAGÐUR hagnaður bankanna á fyrri helmingi ársins nam tæplega 54 milljörðum króna og er hann ríflega 8,6 milljörðum hærri en hagnaður þeirra á öllu síðasta ári. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Bóndi fann sprengju í vegkantinum

BÓNDI á Vatnsenda í Eyjafirði fann nýverið sprengikúlu frá stríðsárunum í vegkantinum einn kílómetra frá bæjarhúsunum. Hann taldi að kúlan gæti reynst hættuleg svo að hann kom henni í hendur lögreglunnar á Akureyri. Meira
29. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Brot á stærð við ferðatösku losnaði af

GEIMFERJAN Discovery lagðist upp að Alþjóðageimstöðinni í gær og færði sjö manna áhöfnin sig yfir í stöðina um miðjan daginn. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð

Búast má við vætu víða um land

BÚAST má við vætu á laugardag og sunnudag víðast hvar á landinu en þó minnst á Austurlandi. Þar verður jafnframt nokkuð bjart. Hiti verður víða um 13-18 stig. Á laugardag verður sunnan- og síðar suðvestanátt, víðast 5-10 m/s. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 561 orð | 2 myndir

Bæði eignir og skuldir landsmanna hafa aukist

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is FRAMTALDAR eignir heimilanna voru tæplega 2.000 milljarðar króna í lok árs 2004 og höfðu þá aukist um 15,4% frá árinu áður. Skuldir höfðu hins vegar aukist um 15,2% frá fyrra ári. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð

Börn fari ekki ein í útilegu um helgina

LÝÐHEILSUSTÖÐ segir að góð samskipti foreldra og barna og góðar samverustundir séu besta forvörnin hvað varði hættuna á að barnið leiðist út í áfengis- eða vímuefnaneyslu. Þetta sé vert að hafa í huga nú þegar verslunarmannahelgin sé að ganga í garð. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 53 orð

Dagur, Elsa og Hjörvar unnu í lokaumferðinni

ÍSLENSKU keppendunum gekk ágætlega í 11. og síðustu umferð heimsmeistaramóts ungmenna í gær. Dagur Arngrímsson, Elsa María Þorfinnsdóttir og Hjörvar Steinn Grétarsson unnu sínar skákir. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 176 orð

Deilt um löggæslukostnað í Vestmannaeyjum

ÍÞRÓTTABANDALAG Vestmannaeyja (ÍBV) er ósátt við að þurfa að greiða löggæslukostnað í bæjarfélaginu vegna Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum. ÍBV hefur deilt við lögregluyfirvöld um hverjum beri að greiða kostnaðinn. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 727 orð | 1 mynd

Eldsneytisskortur langlíklegasta orsökin

ELDSNEYTISSKORTUR er langlíklegasta orsök þess að hreyfill flugvélarinnar, sem fórst í Skerjafirði árið 2000, stöðvaðist, að mati sérstakrar rannsóknarnefndar sem fjallað hefur um flugslysið en nefndin sendi fjölmiðlum skýrslu sína í gær. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Eldur í iðnaðarhúsnæði

ELDUR kom upp á jarðhæð í iðnaðarhúsnæði í Dugguvogi 3 laust fyrir klukkan hálfsex í gær. Allir bílar frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins fóru á staðinn og lögregla lokaði nærliggjandi götum. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð | 3 myndir

Fiðringur í ferðalöngum

MARGIR hafa eflaust hlakkað lengi til verslunarmannahelgarinnar og sumir eru þegar haldnir á vit ævintýranna. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Fimm vilja reka líkamsræktarstöð

Seltjarnarnes | Fimm aðilar skiluðu inn tilkynningum og sýndu því áhuga að sjá um og reka líkamsræktarstöð í tengslum við Sundlaug Seltjarnarness en bygging líkamsræktarstöðvar er hluti af endurbótum á sundlaugar- og íþróttamannvirkjum bæjarins. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð

Fleiri ferðir í Garð

Garður | Samkomulag hefur tekist milli sveitarfélagsins Garðs og SBK um fjölgun ferða milli Garðs og Reykjanesbæjar. Byrjað verður að aka eftir nýrri áætlun 5. ágúst nk. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð

Hálendiseftirlit úr lofti

LÖGREGLAN á Hvolsvelli fór í hálendiseftirlit með Landhelgisgæslunni í gær og var flogið með þyrlunni TF Sif yfir Árnes-, Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 286 orð

Hátíðagestir fyrr á ferðinni

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is BIRGIR Guðjónsson, formaður þjóðhátíðarnefndar í Vestmannaeyjum, segir dúndrandi stemningu vera í bænum. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð

Hvað á skólinn að heita?

Ólafsfjörður | Búið er að sameina skólana í Ólafsfirði í einn grunnskóla. Fræðslunefnd og bæjarráð samþykktu nýverið að leita eftir tillögum frá bæjarbúum um nafn á skólann. Nefndin hvetur unga sem aldna til að koma með tillögu að nýju nafni. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð

Innbrot upplýst | Rannsóknadeild lögreglunnar á Akureyri hefur upplýst 7...

Innbrot upplýst | Rannsóknadeild lögreglunnar á Akureyri hefur upplýst 7 innbrot á Akureyri og nágrenni, sem framin voru í vetur og nú nýlega. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð

Í sumarhita

Davíð Hjálmar Haraldsson yrkir á heitum sumardegi: Miðsumardagur Á húsunum glampar á glugga. Gleiðfættur köttur á sjóðandi malbiki stiklar. Dormandi fuglar en maðkurinn skriðinn í skugga. Skáldið er þögult og rykfallnir tölvunnar lyklar. Meira
29. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Jústsjenko sakaður um vaxandi ritskoðun og ósvífin svör

Kænugarði. AFP. | Fyrir einu misseri var Viktor Jústsjenko, forseta Úkraínu, hampað í flestum fjölmiðlum þar í landi sem lýðræðislegum umbótasinna en nú er allt í einu farið að þjóta öðruvísi í fjöllunum. Meira
29. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 81 orð

Karadzic gefi sig fram

Bosníu-Herzegóvínu, AFP. | Ljiljana Karadzic, eiginkona Radovan Karadzic, fyrrum leiðtoga Bosníu- Serba, vill að eiginmaður sinn gefi sig fram við stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna. Meira
29. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Karólínu dæmdar bætur

Strassborg. AFP. AP. | Þýsk stjórnvöld hafa samþykkt að greiða Karólínu, prinsessu af Mónakó, tíu þúsund evrur í bætur (780 þús. ísl. kr. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 65 orð

LEIÐRÉTT

Röng nöfn Í stangveiðipistli um Stóru-Laxá sem birtist 27. júlí sl., var í myndatexta farið rangt með nöfn þeirra Arinbjörns Friðrikssonar, Ingibjargar Gunnarsdóttur og Sighvats Arnarssonar. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Lítill snáði bítur fyrsta laxinn

Dalasýsla | Ágætisveiði hefur verið undanfarið í Fáskrúð í Dölum. 22. júlí voru komnir áttatíu og þrír laxar á land og er þetta nokkuð betri veiði en á sama tíma í fyrra. Í síðustu viku hrapaði áin í vatni og voru margir veiðistaðir straumlausir. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Ljósmyndasýning | Sl. vetur voru stofnuð hollvinasamtök um Þórð...

Ljósmyndasýning | Sl. vetur voru stofnuð hollvinasamtök um Þórð Halldórsson á Dagverðará. Þórður var margbrotinn maður, þekktur sem sagnamaður, listmálari, refaskytta, sjómaður og margt fleira. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Loftbrú milli lands og Eyja

LÍKT og undanfarin ár er mestur flugstraumur til Vestmannaeyja um verslunarmannahelgina. Um 8-900 manns eiga bókað flug með Flugfélagi Vestmannaeyja. Áætlað er að hver vél fari tvær ferðir á klukkustund fram og til baka, en fjórar vélar annast flugið. Meira
29. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 325 orð

Lúkasjenko sagður óttast lýðræðisbyltingu

Minsk. AP, AFP. | Óeirðalögreglumenn í Hvíta-Rússlandi lögðu í fyrrinótt undir sig höfuðstöðvar samtaka fólks af pólskum ættum í landinu og brást pólska stjórnin við með því að kalla heim sendiherra sinn í landinu. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 799 orð | 1 mynd

Lyfjanotkun eykst milli ára

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is 64 milljónir kr. aukning í ofvirkni og athyglisbresti Kostnaður Tryggingastofnunar ríkisins vegna lyfja við ofvirkni og athyglisbresti jókst um 64 milljónir milli áranna 2003 og 2004. Kostnaðaraukninguna má m.a. Meira
29. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 139 orð

Meiriháttar lögregluaðgerð í bígerð

London. AFP. | Breska lögreglan handtók í gærmorgun níu manns til viðbótar í tengslum við rannsókn sína á tilraunum til sprengjuárása í London fyrir rúmri viku. Hafa nú 27 manns verið handteknir í tengslum við rannsóknina sem er afar umfangsmikil. Meira
29. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Mikið manntjón í flóðum

STAÐFEST var í gær, að hátt í átta hundruð manns hefðu farist af völdum gífurlegrar úrkomu í indversku borginni Mumbai (Bombay) og annars staðar í Maharashtra-ríki. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd

Mikil fækkun sjófugla víða um land

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Miklar endurbætur á húsnæði Stakkavíkur

Grindavík | Húsnæðið að Seljabót 7 hefur nú tekið algerum stakkaskiptum eftir að hafa verið í alla staði óhrjálegt, ópússað að utan sem innan og gluggalaust. Að sögn heimamanna er nú sómi að því, enda er það hið glæsilegasta. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Mönnum bjargað úr Skyndidalsá

BJÖRGUNARFÉLAG Hornafjarðar bjargaði í gær tveimur mönnum sem höfðu fest bílaleigubíl sinn í Skyndidalsá sem rennur í Jökulsá í Lóni. Útkall barst um klukkan hálf eitt á hádegi og þegar björgunarmenn bar að garði voru mennirnir komnir upp á þak bílsins. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Nágranni slökkti eld

ELDUR kom upp í sjónvarpi í barnaherbergi í nýju einbýlishúsi á Selfossi um klukkan hálffimm í gær. Að sögn Kristjáns Einarssonar slökkviliðsstjóra komu gifsveggir í veg fyrir alvarlegar eldskemmdir en þeir vörnuðu því að eldur bærist um húsið. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Netjuský yfir Blönduósi

EINMUNA veðurblíða lagði leið sína yfir Húnavatnssýslur og Húnaflóann sl. miðvikudag. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 159 orð

Ofvirkni og athyglisbrestur kostuðu TR 157 milljónir

NIÐURGREIÐSLUR Tryggingastofnunar ríkisins (TR) vegna lyfja við ofvirkni og athyglisbresti jukust um 70% milli áranna 2003 og 2004 eða um 64 milljónir. Lyfið concerta er mest notað núna en rítalín í minnkandi mæli. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 228 orð

Olíufélögin höfða mál vegna úrskurðar áfrýjunarnefndar

Eftir Árna Helgason og Guðna Einarsson arnihelgason@mbl.is | gudni@mbl. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

"Notum smokkinn"

Á Hinsegin dögum í Reykjavík 6. ágúst nk. verður hafist handa við að dreifa 25 þúsund pökkum með samtals 50 þúsund smokkum og sleipiefni vítt og breitt um landið. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 311 orð

"Þetta er búið að bila of oft"

LJÓSLEIÐARINN, sem tengir FARICE-1 sæstrenginn frá landtengingu í Norður-Skotlandi til Edinborgar, hefur bilað þrisvar sinnum það sem af er júlímánuði en alls hafa átta slíkar bilanir átt sér stað á þessu ári. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 744 orð | 1 mynd

"Þetta er raunverulegur vandi"

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Reisa hús á einum degi

Leiftursnöggt gekk að reisa hið fyrra af tveimur einbýlishúsum sem Súðavíkurhreppur hefur ákveðið að láta byggja. Framkvæmdir við byggingu hússins hófust í fyrramorgun og var þakið sett á í gær. Reis þannig húsið á einum sólarhring. Meira
29. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 96 orð

Reykingabann í Finnlandi?

ÝMISLEGT bendir til þess að Finnar muni á næstunni taka upp reykingabann á veitingastöðum og öðrum opinberum stöðum og fylgi þar með fordæmi Norðmanna og Svía. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Samvist foreldra og unglinga og skýrar reglur um útivist skila árangri

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is Reykjavík | Félagsstofnun Stúdenta veitti á dögunum fjórum meistaranemum verkefnastyrki vegna lokaverkefna. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Síminn seldur á 66,7 milljarða króna

Eftir Hjálmar Jónsson og Örnu Schram SÍMINN var í gær seldur hæstbjóðanda á 66,7 milljarða króna og sér þar með fyrir endann á stærstu einkavæðingu á Íslandi til þessa. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 611 orð | 1 mynd

Skíðalandsliðið við æfingar á Dalvík

Eftir Kristján Kristjánsson krkr@mbl.is AFREKSFÓLK okkar á skíðum situr ekki auðum höndum þótt nú sé mitt sumar, því þessa vikuna er skíðalandsliðið í alpagreinum við þrekæfingar á Dalvík undir stjórn landsliðsþjálfarans Pavel Cebulj frá Slóveníu. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð

Suðurnesin kynnt

FERÐAMÁLASAMTÖK Suðurnesja hafa gefið út nýjan landshlutabækling um Suðurnesin í samvinnu við ferðamálasamtök annarra landshluta. Í allt er um að ræða sjö sjálfstæða bæklinga sem saman mynda heild fyrir allt landið. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 249 orð

Tafir verði með minnsta móti

"VIÐ leggjum okkur fram um að hafa kerfið þannig um þessa helgi að tafir verða sem minnstar. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð

TF-SIF leitaði báts sem tilkynnti sig ekki

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, var kölluð út um klukkan hálfsex í gær í leit að bát sem ekki hafði tilkynnt sig frá því á miðvikudagskvöldið. Báturinn, sem er 28 tonn, fannst á lúðuveiðum um 60 sjómílur suðvestur af Reykjanesi. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Um eitt þúsund manns mætt í Vík

UNGLINGALANDSMÓTIÐ 2005 er haldið í Vík í Mýrdal um helgina og voru gestir að hreiðra um sig á tjaldstæðunum í gærkvöldi. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð

Umferðarfulltrúar Landsbjargar á ferðinni

UM næstu helgi verða umferðarfulltrúar Slysavarnafélagsins Landsbjargar á ferðinni um land allt um verslunarmannahelgina og munu verða á flestum þeim stöðum þar sem skipulögð dagskrá verður. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Unnið að endurnýjun námaleyfis Björgunar hf.

BJÖRGUN hf. vinnur nú að endurnýjun námaleyfis vegna efnistöku félagsins af hafsbotni í Faxaflóa. Leyfið, sem var veitt til 40 ára fyrir um aldarfjórðungi, er nú útrunnið vegna ákvæðis í lögum sem tóku gildi 22. maí 2000. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Útilokar ekki kosningu um stækkun álversins

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Verkþættir við höfnina boðnir út

Vesturbyggð | Hafnarstjórn Vesturbyggðar hefur boðið út ákveðna þætti í þjónustu Patrekshafnar á Patreksfirði. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Vesturlandsvegur tvöfaldaður

UMFERÐ um tvöfaldan Vesturlandsveg í gegnum Mosfellsbæ hófst seinnipartinn í gær en framkvæmdir við tvöföldunina hafa staðið yfir að undanförnu. Meira
29. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 1271 orð | 1 mynd

Vopnin kvödd

Fréttaskýring | Írski lýðveldisherinn er hættur vopnaðri baráttu fyrir sameiningu Írlands og Norður-Írlands, framvegis verður aðeins pólitískum brögðum beitt til að binda enda á bresk yfirráð á Norður-Írlandi. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Yfirmannaskipti hjá varnarliðinu

Keflavík | Yfirmannaskipti fóru fram í gær hjá varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli þegar nýr yfirmaður varnarliðsins, Craig A. Croxton ofursti, tók við yfirstjórn varnarliðsins af Robert S. McCormick ofursta. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 403 orð | 3 myndir

Þrefalt afmæli í Lónkoti í Skagafirði

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð

Þrettán þúsund tossar

"Helstu vonbrigðin í ár, að minnsta kosti innan ráðuneytisins, er hversu margir skiluðu ekki inn framtali," segir Maríanna Jónasdóttir, skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu. "Tossarnir" voru um 13.000 í ár en um 10.000 í fyrra. Meira
29. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð

Þrumufleygur í Húsdýragarðinn

Í tilefni 15 ára afmælisárs Fjölskyldu- og húsdýragarðsins verður garðurinn opinn frá kl. 10-23 nk. laugardag. Stuðmenn verða m.a. með tónleika um kvöldið þar sem Valgeir Guðjónsson kemur fram. Meira

Ritstjórnargreinar

29. júlí 2005 | Leiðarar | 296 orð

Atvinnubílstjórar úti að aka

Líklega er vandfundinn sá sérhagsmunahópur, sem hefur klúðrað eigin málstað jafnrækilega og hópur atvinnubílstjóra, sem hyggst mótmæla olíugjaldi með því að loka vegum út úr höfuðborginni í upphafi mestu ferðahelgar ársins. Meira
29. júlí 2005 | Staksteinar | 327 orð | 1 mynd

Hin skýra sýn

Enginn virðist ánægður með hið nýja leiðakerfi Strætó bs. nema þá kannski forsvarsmenn sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu, sem sitja í stjórn Strætó. Strætóbílstjórar eru mjög óhressir með nýja kerfið og farþegarnir vita ekki sitt rjúkandi ráð. Meira
29. júlí 2005 | Leiðarar | 521 orð

Síminn seldur

Sala Landssíma Íslands er merkur áfangi á þeirri leið núverandi ríkisstjórnar að minnka umsvif hins opinbera í atvinnustarfsemi og leysa atvinnulífið úr viðjum ríkisrekstrar og opinberrar forsjár. Meira

Menning

29. júlí 2005 | Tónlist | 141 orð | 1 mynd

Ástin og lífið

Á mánudaginn kom út geislaplatan 100% sumarást. Það er útgáfufyrirtækið 21 12 Culture Company sem gefur plötuna út en hún er safnplata sem inniheldur sextán íslensk topplög um ástina og lífið. Meira
29. júlí 2005 | Tónlist | 334 orð | 2 myndir

Boccherini í Skálholti

ÞAÐ verður að venju margt um að vera í Skálholtskirkju um helgina, í tengslum við Sumartónleikana sem haldnir eru í kirkjunni á hverju sumri. Meira
29. júlí 2005 | Tónlist | 187 orð | 1 mynd

Danskir tónar og Widor á sumarkvöldi

Danski orgelleikarinn Anne Kirstine Mathiesen leikur á laugardag og sunnudag í Hallgrímskirkju. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Sumarkvöld við orgelið. Anne Kirstine er organisti Sct. Nicolai kirkju í Køge suður af Kaupmannahöfn. Meira
29. júlí 2005 | Fólk í fréttum | 230 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Lögfræðingur söngvarans Michaels Jacksons segir að hann hafi verið lagður inn á sjúkrahús eftir að réttarhöldunum yfir honum lauk og að hann hafi enn ekki verið útskrifaður. Meira
29. júlí 2005 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Pete Doherty hefur beðið Sir Bob Geldof opinberlega afsökunar á því að hafa haldið því fram að Peaches , dóttir hans, hefði daðrað við sig á Live 8-tónleikunum. Þetta kemur fram á fréttavef Ananova. Meira
29. júlí 2005 | Fólk í fréttum | 280 orð | 2 myndir

Fólk í fréttum

Sienna Miller neitar að fyrirgefa Jude Law að hafa haldið framhjá henni með barnfóstru barns hans. Sagði hún vinum sínum að hún hefði slitið trúlofun þeirra. Meira
29. júlí 2005 | Menningarlíf | 463 orð | 3 myndir

G.A.M.A.N. hjá Pelabörnum

Hjónin og listamennirnir Ásmundur Ásmundsson og Gunnhildur Hauksdóttir eru búsett og starfandi í Berlín. Þar hafa þau fengið mikinn innblástur, eru dugleg við sýningarhald bæði hér heima og erlendis. Meira
29. júlí 2005 | Leiklist | 163 orð | 1 mynd

Hugleikur á leiklistarhátíð í Mónakó

Leikhópurinn Hugleikur er nú á alþjóðlegri leiklistarhátíð í Mónakó sem stendur til 6. ágúst. Hátíðin er á vegum Alþjóðasamtaka áhugaleikfélaga og er haldin á fjögurra ára fresti: "Hér eru 24 hópar og sýnir hver þeirra tvisvar. Meira
29. júlí 2005 | Tónlist | 65 orð | 3 myndir

Lokahátíð Vinnuskóla'dóls

LOKAHÁTÍÐ Vinnuskóla'dóls Landsbankans var haldin í Vetrargarði Smáralindar á þriðjudaginn. Ellefu krakkar víðsvegar af höfuðborgarsvæðinu og nærsveitum kepptu í söngkeppni fyrir hönd síns vinnuskóla. Meira
29. júlí 2005 | Tónlist | 208 orð | 1 mynd

Með sítt að aftan

TÖLVULEIKURINN Sing Star hefur farið sigurför um heiminn undanfarin misseri en leikurinn gerir Play Station 2-eigendum kleift að heyja æsispennandi söngkeppnir heima í stofu. Meira
29. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 92 orð | 1 mynd

Ozzy og fjölskylda bjóða í heimsókn

Flestir myndu trúlega telja sitt heimilislíf fremur hefðbundið eftir að hafa fengið að gægjast inn hjá Osbourne-fjölskyldunni. Meira
29. júlí 2005 | Tónlist | 1147 orð | 2 myndir

Óhefðbundin upplifun í heimi óperunnar

Eftir Völu Ósk Bergsveinsdóttur valaosk@mbl.is Í smábænum Bayreuth í Þýskalandi snýst allt í kringum tónskáldið Richard Wagner en þar bjó hann um tíma og var forsprakki Bayreuth Festspielhaus-óperunnar. Meira
29. júlí 2005 | Tónlist | 306 orð | 1 mynd

Stuðmenn endurtaka leikinn um verslunarmannahelgina

Efnt var til blaðamannafundar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum á miðvikudaginn vegna fyrirhugaðra tónleika Stuðmanna annað kvöld. Meira
29. júlí 2005 | Tónlist | 150 orð | 1 mynd

The Doors á Akureyri

Hljómsveitin The Doors tribute band heldur tónleika í Sjallanum á Akureyri um verslunarmannahelgina. Lítið hefur farið fyrir hljómsveitinni sem eins og nafnið gefur til kynna leikur aðeins lög hinnar fornfrægu hljómsveitar The Doors. Meira
29. júlí 2005 | Tónlist | 251 orð | 1 mynd

Töfralausnin fundin

LEITIN er á enda. Töfralausnin er fundin. Töfralausnin á hinu fullkomna poppi. Þau sem leyst hafa gátuna eilífu eru systkini tvö sem mynda hljómsveitina The Magic Numbers. Meira
29. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 21 orð | 1 mynd

...Ungum ofurhetjum

Sjónvarpið sýnir á föstudögum teiknimyndaflokkinn Ungar ofurhetjur þar sem Robin, besti vinur Leðurblökumannsins, og fleiri hetjur sýna hvað í þeim... Meira
29. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 682 orð | 1 mynd

Það er gaman að taka til

EFLAUST er leitun að hreinlátara fólki en Margréti Sigfúsdóttur og Heiðari Jónssyni. Þáttur þeirra, Allt í drasli , sem sýndur var á SkjáEinum, hlaut góðar viðtökur en í þáttunum heimsækja þau Margrét og Heiðar heimili sem þarf að taka rækilega í gegn. Meira

Umræðan

29. júlí 2005 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Kona en ekki kýr

Katrín Magnúsdóttir skrifar í tilefni brjóstagjafaviku: "Því gengur aldrei hjá konum að "spara" upp mjólk eða "safna" í brjóstin heldur virkar það þveröfugt." Meira
29. júlí 2005 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Ríkisrekinn kærleikur

Elísabet Jökulsdóttir fjallar um samskipti mótmælenda og prestsins á Valþjófsstað vegna Kárahnjúkavirkjunar: "Börnin mín og barnabörnin mín eiga þetta land, ekki presturinn á Valþjófsstað eða ríkisstjórnin..." Meira
29. júlí 2005 | Velvakandi | 252 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Kvenjakki úr leðri tapaðist LAUGARDAGINN 16. júlí hvarf gulbrúnn kvenjakki úr leðri úr fatahengi á Hverfisbarnum. Eigandinn saknar jakkans sárt. Við biðjum þann sem er með jakkann eða veit um hann að hafa samband við okkur í síma 691-8038 eða 697-7277. Meira

Minningargreinar

29. júlí 2005 | Minningargreinar | 363 orð | 1 mynd

GUÐLAUGUR ÞÓR ÞÓRÐARSON

Guðlaugur Þór Þórðarson fæddist á Akranesi 27. nóvember 1948. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 18. júlí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Akraneskirkju 26. júlí. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2005 | Minningargreinar | 1729 orð | 1 mynd

GUÐRÚN KONRÁÐSDÓTTIR

Guðrún Konráðsdóttir fæddist á Ytri-Tröð í Eyrarsveit á Snæfellsnesi 24. júlí 1918. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 22. júlí síðastliðinn. Hún var yngsta barn hjónanna Elísabetar Stefánsdóttur Hjaltalín, f. 23.7. 1877, d. 11.10. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2005 | Minningargreinar | 403 orð | 1 mynd

GUÐRÚN SIGURJÓNSDÓTTIR

Guðrún Sigurjónsdóttir fæddist á Tindum í Svínavatnshreppi í Austur-Húnavatnssýslu 12. mars 1926. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 19. júlí síðastliðinn og var jarðsungin frá Kópavogskirkju 28. júlí. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2005 | Minningargreinar | 2320 orð | 1 mynd

SIGURBORG SIGURÐARDÓTTIR

Sigurborg Sigurðardóttir (Bogga) fæddist í Núpseli í Miðfirði í V- Hún. 22. janúar 1913. Hún lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut að morgni 23. júlí síðastliðins. Foreldrar hennar voru Þuríður Salóme Jakobsdóttir, f. á Fitjum í Þorkelshólahr. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2005 | Minningargreinar | 3158 orð | 1 mynd

ÞORGERÐUR SVEINSDÓTTIR

Þorgerður Sveinsdóttir fæddist á Kolsstöðum í Miðdölum í Dalasýslu 6. mars 1907. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 19. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sveinn Finnsson, bóndi á Kolsstöðum og seinna í Eskiholti í Borgarhreppi, f. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2005 | Minningargreinar | 3719 orð | 1 mynd

ÖRN JÁKUP DAM WASHINGTON

Örn Jákup Dam Washington fæddist í Reykjavík 13. maí 1980. Hann lést á heimili sínu aðfaranótt 19. júlí síðastliðins. Foreldrar Arnar eru þau Birgitta Dam Lísudóttir, f. 19. september 1944, og Ernest Washington, sem búsettur er í Bandaríkjunum. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

29. júlí 2005 | Sjávarútvegur | 157 orð | 1 mynd

Á beitukóngi á Breiðafirði

Ásgeir Valdimarsson, skipstjóri og útgerðarmaður á Garpi SH, er hér að landa um 5 tonnum af beitukóng. Að sögn Ásgeirs róa þeir norður undir Reykhóla og Brjánslæk og er það um tveggja og hálfs til fjögurra tíma stím á miðin. Meira
29. júlí 2005 | Sjávarútvegur | 169 orð

Norðmenn auka hrefnukvótann

NORSKA sjávarútvegsráðuneytið hefur ákveðið að auka hrefnukvótann um þrjú dýr á hvern bát vegna veiða innan norskrar lögsögu og á fiskverndarsvæðinu við Svalbarða. Meira
29. júlí 2005 | Sjávarútvegur | 148 orð

Svæði opnuð fyrir kolmunnaveiðar

Sjávarútvegsráðuneytið hefur að tillögu Hafrannsóknastofnunar heimilað að stundaðar verði kolmunnaveiðar með meðaflaskiljum á fjórum svæðum umhverfis Þórsbankasvæðið úti fyrir Austfjörðum þar sem kolmunnaveiðar hafa verið bannaðar að undanförnu. Meira

Viðskipti

29. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 341 orð | 1 mynd

Arðsemi eigin fjár eykst á milli ára

HAGNAÐUR Landsbanka Íslands á fyrstu sex mánuðum ársins nam 11 milljörðum króna en það er 14% meiri hagnaður en greiningardeildir bankanna höfðu spáð fyrir um. Er þetta 86% meiri hagnaður en á sama tímabili í fyrra. Meira
29. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 279 orð | 1 mynd

Fjárfestir í Færeyjum

Eimskip hefur fest kaup á flutningafyrirtækinu P/F Heri Thomsen í Færeyjum, en í ágúst á síðasta ári keypti Eimskip stærsta skipafélag Færeyja, Faroe Ship. Meira
29. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Forstjóri DaimlerChrysler hættir

JÜRGEN Schrempp, forstjóri DaimlerChrysler, sagði starfi sínu óvænt lausu í gær og vonast margir nú til þess að breytingar muni eiga sér stað hjá fyrirtækinu. Í kjölfar uppsagnarinnar hækkuðu hlutabréf í félaginu um 9%. Meira
29. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 369 orð | 1 mynd

KB banki slær Íslandsmet í hagnaði

KAUPÞING banki hagnaðist um nær 24,8 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins og er það 2,3 milljörðum króna, eða 10%, meiri hagnaður en greiningardeildir bankanna spáðu fyrir um að meðaltali. Meira
29. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 256 orð | 1 mynd

Sala á einum fjórðungi aldrei meiri

ÖSSUR hf. skilaði 7,8 milljóna dollara hagnaði á fyrstu sex mánuðum ársins. Jafngildir þetta 502 milljónum króna en fyrirtækið gerir jafnan upp í dollurum. Meira
29. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 262 orð | 1 mynd

Tekjur Flögu hafa aukist um 72% milli ára

AFKOMA Flögu Group hf. á fyrri helmingi ársins var neikvæð um ríflega milljón dollara, samsvarandi 66,4 milljónum króna, og versnar hún lítillega á milli ára, var 855 þúsund dollarar á sama tímabili í fyrra. Meira
29. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Vísitalan yfir 4.300 stig

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu tæplega 9,9 milljörðum króna , þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir um 3,5 milljarða. Mest hækkun varð á bréfum Össurar, 3,6%, en mest lækkun varð á bréfum Straums, 0,8%. Meira

Daglegt líf

29. júlí 2005 | Daglegt líf | 918 orð | 5 myndir

Grillað með stelpunum

Eftir Söru M. Kolka sara@mbl.is Í óvenjulegri sumarblíðu júlímánaðar er blaðamanni Morgunblaðsins boðið í lautarferð innan borgarmarkanna. Lautarferðin, sem er með grilluðu ívafi, er í Hljómskálagarðinn og ekkert er til sparað. Meira
29. júlí 2005 | Daglegt líf | 873 orð | 2 myndir

Norrænu gyðjurnar gefa ráð

Þegar Reynir Katrínar náði fyrst sambandi við gyðjurnar sögðu þær: "Loksins!", enda höfðu þær beðið lengi eftir að ná sambandi við einhvern á Íslandi. Hildur Loftsdóttir hitti þann útvalda. Meira
29. júlí 2005 | Daglegt líf | 350 orð

Sólhattur virkar ekki

Ég vil koma í veg fyrir að ég fái kvef og flensu - hvað á ég að gera? Nú, taka sólhatt. Ég er þegar kominn með kvef - hvað skal aðhafast? Nú, gleypa sólhatt og nóg af honum. Eða hvað? Meira
29. júlí 2005 | Daglegt líf | 134 orð

Þáttur um íslenska matseld í myrkrinu

Í vefriti Chicago Tribune er sagt frá nýjum Íslandsþætti ferðaþáttarins Anthony Bourdain, No Reservations sem sýndur er á sjónvarpstöðinni Travel Channel. Þátturinn verður sýndur hinn 1. ágúst næstkomandi. Meira

Fastir þættir

29. júlí 2005 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

50 ÁRA afmæli. Sigurður P. Hauksson, framkvæmdastjóri hjá Öryggiseftirliti PD , Espigerði 6, Reykjavík, er fimmtugur í dag, föstudaginn 29. júlí. Eiginkona hans er Kristín S.... Meira
29. júlí 2005 | Fastir þættir | 211 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Litið um öxl. Meira
29. júlí 2005 | Í dag | 137 orð | 2 myndir

Jöklasýning á Höfn

Á Jöklasýningunni á Höfn stendur nú yfir farandsýningin Í hlutanna eðli. Um er að ræða farandsýningu sem hófst í Árbæjarsafni haustið 2004 og ferðast nú um landið. Meira
29. júlí 2005 | Í dag | 59 orð | 1 mynd

Myndir á sandi

Myndlist | Í dag opnar Sigurður Mar Halldórsson sýningu á verkum sínum í landi Horns í Hornafirði. Sýningin ber heitið Sandur og verður verkum Sigurðar stillt upp á sandinum við Stokksnesveg. Meira
29. júlí 2005 | Í dag | 36 orð

Og hann sagði við þá: "Gætið yðar, og varist alla ágirnd. Guði og...

Og hann sagði við þá: "Gætið yðar, og varist alla ágirnd. Guði og orði náðar hans, sem máttugt er að upp byggja yður og gefa yður arfleifð með öllum þeim, sem helgaðir eru." (Lúk. 12, 15.) Meira
29. júlí 2005 | Fastir þættir | 216 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. Rc3 d6 6. Ra4 Bb6 7. c3 0-0 8. Bg5 Re7 9. Rxb6 axb6 10. 0-0 Be6 11. a3 Kh8 12. De2 Rd7 13. d4 f6 14. Be3 Rg6 15. Rd2 f5 16. exf5 Bxf5 17. Hae1 exd4 18. cxd4 Rf6 19. Bd3 Dd7 20. Rf3 Bg4 21. Bxg6 hxg6 22. Meira
29. júlí 2005 | Í dag | 483 orð | 1 mynd

Skuggahliðar Þingvallasögunnar

Einar Á.E. Sæmundsen er fæddur 20. október 1967. Hann er menntaður landfræðingur frá Háskóla Íslands þaðan sem hann lauk prófi árið 1996. Meira
29. júlí 2005 | Fastir þættir | 271 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Útiborðin á veitingahúsum miðborgarinnar spretta upp eins og gorkúlur í góða veðrinu. Þá sýnir það sig að Austurvöllur er bezt hannaða torg miðbæjarins fyrir útiveitingahús vegna breiðu gangstéttanna norðan og vestan megin við torgið. Meira

Íþróttir

29. júlí 2005 | Íþróttir | 599 orð | 1 mynd

Áreynslulaust hjá Keflavík

BIÐIN var löng og ströng í Laugardalnum í gærkvöldi þegar Keflavík fékk Eztella frá Lúxemborg í heimsókn til að spila annan leik liðanna í 1. umferð forkeppni um UEFA-bikarinn. Meira
29. júlí 2005 | Íþróttir | 263 orð

Borgvardt bestur

Í hádeginu í gær voru veittar viðurkenningar fyrir umferðir sjö til tólf á Íslandsmóti karla í knattspyrnu, Landsbankadeild. Meira
29. júlí 2005 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Fáum vonandi gott lið

GUÐMUNDUR Steinarsson, fyrirliði Keflvíkinga, átti góðan leik gegn Etzella frá Lúxemborg í gærkvöldi og var burðarásinn í sóknarleik liðsins. Hann var ánægður með hversu vel leikmenn héldu leikskipulaginu og að liðið skyldi ekki hafa fengið á sig mark. Meira
29. júlí 2005 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

FH (5) 8.2841.657 KR (6) 9.1181.520 Valur (6) 8.7341.456 Fylkir (6)...

FH (5) 8.2841.657 KR (6) 9.1181.520 Valur (6) 8.7341.456 Fylkir (6) 7.2991.217 Keflavík (6) 6.9601.160 ÍA (5) 5.6301.126 Þróttur R. (6) 4.929822 Grindavík (6) 4.798800 Fram (6) 4.594766 ÍBV (6) 3.084514 Samtals 63.430. Meðaltal 1.094. Meira
29. júlí 2005 | Íþróttir | 163 orð

Garðar líklega á leið til Lyn

GARÐAR Jóhannsson, knattspyrnumaður úr KR, hefur undanfarna daga verið við æfingar hjá norska úrvalsdeildarliðinu Lyn en hjá félaginu er fyrir landsliðsmaðurinn Stefán Gíslason. KR-ingum barst kauptilboð frá norska liðinu í gær. Meira
29. júlí 2005 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Gul Rauð Stig Fylkir 13117 Keflavík 13117 FH 11219 Valur 18122 Fram...

Gul Rauð Stig Fylkir 13117 Keflavík 13117 FH 11219 Valur 18122 Fram 15223 KR 16224 Þróttur R. 20228 ÍA 28028 Grindavík 20436 ÍBV 24336 * Gefið er eitt refsistig fyrir gult spjald og fjögur fyrir rautt... Meira
29. júlí 2005 | Íþróttir | 40 orð

Gunnar Berg í aðgerð

GUNNAR Berg Viktorsson, handknattleiksmaður í þýska úrvalsdeildarliðinu Kronau/Östringen, gekkst á miðvikudaginn undir aðgerð á öxl en hann hefur verið meiddur í henni um tíma. Meira
29. júlí 2005 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Hér má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan...

Hér má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan mörk skoruð: Fylkir 162(78)21 Keflavík 152(75)21 FH 135(83)29 Fram 124(68)11 KR 120(58)14 Grindavík 120(65)11 Þróttur R. Meira
29. júlí 2005 | Íþróttir | 413 orð

Jafnt í Akureyr-arslag

ÞÓRSARAR náðu ekki að hefna fyrir tapið stóra gegn KA fyrr í sumar þegar liðin mættust á Akureyri í gærkvöld. Meira
29. júlí 2005 | Íþróttir | 210 orð

Jakob Jóhann í undanúrslit

JAKOB Jóhann Sveinsson, sundkappi úr Ægi, náði besta árangri íslenska sundfólksins hingað til á heimsmeistaramótinu í Montreal í Kanada þegar hann komst í undanúrslit í 200 metra bringusundi í gærmorgun. Meira
29. júlí 2005 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Keflvíkingar örugglega áfram

KEFLVÍKINGAR komust örugglega áfram í gegnum fyrstu umferð UEFA-keppninnar en liðið sigraði Etzella frá Lúxemborg 2:0 á Laugardalsvelli í gær. Fyrri leikinn unnu Keflvíkingar með fjórum mörkum gegn engu og því samtals 6:0. Meira
29. júlí 2005 | Íþróttir | 582 orð

KNATTSPYRNA Keflavík - Etzella 2:0 Laugardalsvöllur, UEFA-bikarinn, 1...

KNATTSPYRNA Keflavík - Etzella 2:0 Laugardalsvöllur, UEFA-bikarinn, 1. umferð í forkeppni, síðari leikur, fimmtudaginn 28. júlí 2005. Mörk Keflavíkur : Hörður Sveinsson 75., Gunnar Kristinsson 83. Markskot : Keflavík 17 (7) - Etzella 6 (1). Meira
29. júlí 2005 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Leikmenn: Auðun Helgason, FH 12 Sinisa Valdimar Kekic, Grindavík 11...

Leikmenn: Auðun Helgason, FH 12 Sinisa Valdimar Kekic, Grindavík 11 Birkir Kristinsson, ÍBV 11 Guðmundur Benediktsson, Val 11 Guðmundur Steinarss, Keflavík 11 Fjalar Þorgeirsson, Þrótti 10 Helgi Valur Daníelsson, Fylki 10 Matthías Guðmundsson, Val 10... Meira
29. júlí 2005 | Íþróttir | 138 orð

Lyon vill skipti fyrir Essien

ENN virðast mál Ganabúans Micheal Essien vera að flækjast en Englandsmeistarar Chelsea hafa lengi haft augastað á honum. Essien, sem er 22 ára miðjumaður, leikur með franska liðinu Lyon og á tvö ár eftir af samningi sínum. Meira
29. júlí 2005 | Íþróttir | 107 orð

Piltarnir góðir í Póllandi

ÍSLENSKA piltalandsliðið í golfi byrjaði vel á áskorendamóti piltalandsliða sem hófst í Póllandi í gær. Piltarnir léku á 367 höggum og eru í fyrsta sæti eftir fyrsta daginn af þremur. Meira
29. júlí 2005 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Tryggvi Guðmundsson, FH 9 Allan Borgvardt, FH 8 Matthías Guðmundsson...

Tryggvi Guðmundsson, FH 9 Allan Borgvardt, FH 8 Matthías Guðmundsson, Val 7 Björgólfur Takefusa, Fylki 6 Hörður Sveinsson, Keflavík 6 Guðmundur Steinarsson, Keflavík 5 Garðar B. Gunnlaugsson, Val 4 Hjörtur J. Meira
29. júlí 2005 | Íþróttir | 200 orð

Tveir Eyjamenn reknir af velli í Færeyjum

ÍBV er úr leik í Evrópukeppninni, tapaði 2:1 fyrir B36 í Færeyjum en fyrri leik liðanna í Eyjum lyktaði með jafntefli, 1:1. B36 er þar með fyrsta færeyska liðið til að komast áfram úr fyrstu umferð Evrópukeppninnar. Meira
29. júlí 2005 | Íþróttir | 535 orð | 1 mynd

* TYRKNESKA liðið Besiktas hefur hækkað tilboð sitt í Brasilíumanninn...

* TYRKNESKA liðið Besiktas hefur hækkað tilboð sitt í Brasilíumanninn Kleberson, leikmann Manchester United. Á dögunum hafnaði félagið tilboði frá Besiktas sem og spænska liðinu Celta Vigo. Meira
29. júlí 2005 | Íþróttir | 68 orð

Ungmenni til Svíþjóðar

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, tekur þátt á Opna skandinavíska mótinu sem fram fer í Svíþjóð um helgina. Meira
29. júlí 2005 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

* VÍKINGAR hafa samið við Bojan Vukovic , frá Serbíu og Svartfjallalandi...

* VÍKINGAR hafa samið við Bojan Vukovic , frá Serbíu og Svartfjallalandi um að hann leiki með Reykjavíkurliðinu út leiktíðina. Hann er 26 ára örvfættur leikmaður sem leikur á miðjunni eða frammi. Meira
29. júlí 2005 | Íþróttir | 55 orð

Þrjú met í leirdúfunni

GUNNAR Gunnarsson úr SFS setti um síðustu helgi tvö Íslandsmet í leirdúfuskotfimi, eða skeet, og sveit SFS setti einnig met. Gunnar fékk 118 stig fyrir úrslitin, sem er Íslandsmet og 138 með úrslitunum og er það einnig Íslandsmet. Meira

Bílablað

29. júlí 2005 | Bílablað | 1356 orð | 2 myndir

Arctic Trucks með nýja þjónustumiðstöð

Í nýrri þjónustumiðstöð Arctic Trucks verða teknar upp ýmsar nýjungar til viðbótar við jeppabreytingar. Þar má t. d. nefna hjólbarðaþjónustu, námskeiðahald og rekstur skoðunarstöðvar. Jóhannes Tómasson ræddi við nýja eigendur fyrirtækisins. Meira
29. júlí 2005 | Bílablað | 346 orð | 1 mynd

Askja af stað með nýju M-línuna

ASKJA, eina viðurkennda Mercedes Benz-umboðið hérlendis, kynnir um þessar mundir nýju M-jeppalínuna frá Mercedes Benz. Hannes Strange, framkvæmdastjóri Öskju, segir að þegar séu nokkrir bílar seldir og fleiri á leiðinni. Meira
29. júlí 2005 | Bílablað | 134 orð

Ákveðið að framleiða nýja tegund af Porsche

STJÓRN Porsche hefur gefið samþykki sitt fyrir þróun og framleiðslu á nýrri tegund af Porsche-sportbíl. Meira
29. júlí 2005 | Bílablað | 634 orð | 1 mynd

Get ekki ímyndað mér lífið án torfæruhjóla

Íslendingar eru agaðir torfæruhjólaökumenn og geta lært af mistökum Bandaríkjamanna í vélhjólaíþróttinni. Þórir Kristinsson ræddi við Ron Lawson, ritstjóra Dirt Bike. Meira
29. júlí 2005 | Bílablað | 764 orð | 7 myndir

Hljóðlátur Passat og fyrirhafnarlaus í akstri

Volkswagen Passat hneigist æ meir í átt til stærri lúxusbíla og hann stendur alveg undir þeirri flokkun. Meira
29. júlí 2005 | Bílablað | 182 orð

Hverfa frá hraðatakmörkunum

NOKKRIR stóru bílaframleiðendanna sem hafa lengi haft með sér þegjandi samkomulag um að hámarkshraði bíla þeirra sé 250 km/klst. eru hægt og rólega að hverfa frá þessu samkomulagi. Þetta kemur fram í frétt bílatímaritsins Automotive News. Meira
29. júlí 2005 | Bílablað | 294 orð | 2 myndir

Sérverslun jeppamannsins

KT jeppa- og útivistarverslun hefur verið stafrækt að Njarðarnesi 2 á Akureyri frá því í apríl í fyrra. Eins og nafnið bendir til eru þar á boðstólum ýmsir aukahlutir í jeppa og vandaður útivistarfatnaður. Meira
29. júlí 2005 | Bílablað | 399 orð | 1 mynd

Spólað og skriðið við Húsgagnahöllina

MAX1 Bílavaktin og ítalski dekkjaframleiðandinn Pirelli hafa ákveðið að efna til allsérstæðrar akstursíþróttakeppni í samstarfi við BÍKR (Bifreiðaíþróttaklúbb Reykjavíkur) á bílaplani Húsgagnahallarinnar við Bíldshöfða í Reykjavík helgina 5. og 6. Meira
29. júlí 2005 | Bílablað | 89 orð

Tata sækir á Evrópumarkað

INDVERSKI bílaframleiðandinn Tata hyggst á næstu fimm árum sækja meira á Evrópumarkað. Í dag eru bílar frá Tata einkum seldir á Ítalíu og Spáni en minni markaðslönd eru Bretland og Portúgal. Meira
29. júlí 2005 | Bílablað | 67 orð

Torfærukeppni Tómstundahússins

TÓMSTUNDAHÚSIÐ efnir til sérstæðrar torfæruaksturskeppni laugardaginn 6. ágúst næstkomandi. Keppnin fer fram á athafnasvæði Malbikunarstöðvarinnar við Sævarhöfða í Reykjavík. Torfærukeppnin er í anda íslensku torfærunnar, þ.e. Meira
29. júlí 2005 | Bílablað | 592 orð | 2 myndir

Við vorum rassskelltir

FJÓRÐA umferð Íslandsmeistaramótsins í rallakstri var ekin sl. föstudagskvöld og voru eknar sex sérleiðir í rallinu. Tvær þær fyrstu voru stuttar, eknar í Gufunesi, en reyndar var fyrsta leiðin felld út vegna mistaka í uppsetningu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.