Greinar mánudaginn 6. febrúar 2006

Fréttir

6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Aðferð við lóðaúthlutun óviðfelldin

ÁRNI Þór Sigurðsson, oddviti Vinstri-grænna í borgarstjórn, segir að sú aðferð Reykjavíkurborgar að efna til útboðs við úthlutun einbýlis og parhúsalóða í landi Úlfarsárdals, sem er nýtt íbúðasvæði í suðurhlíðum Úlfarsfells og inn eftir Úlfarsárdal, sé... Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Allt klárt fyrir frumsýningu á Öskubusku

Óperan Öskubuska eftir Rossini var frumsýnd í gær í Íslensku óperunni. Þetta er í fyrsta skiptið sem óperan er sýnd hér og fékk hún góðar viðtökur áhorfenda. Þessi upprunalega útgáfa er ólík þeirri sem margir hafa vanist. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 251 orð

Álfheiður ósátt við ummæli forstjóra Landsvirkjunar

ÁLFHEIÐUR Ingadóttir, stjórnarmaður í Landsvirkjun, gerir athugasemd við grein sem forstjóri Landsvirkjunar, Friðrik Sophusson, ritaði um ráðstefnuna Orkulindin Ísland. Meira
6. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Betty Friedan látin

Washington. AFP. | Bandaríski kvenréttindafrömuðurinn Betty Friedan lést á laugardag, 85 ára að aldri. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 810 orð | 1 mynd

Bitnar harkalega á fötluðum að fá ekki þá aðstoð sem þeir þurfa

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is SKORTUR á hæfum stuðningsfulltrúum bitnar harkalega á fötluðum sem reiða sig á hjálp þeirra, segir Freyja Haraldsdóttir, sem hefur starfað á leikskóla frá áramótum þrátt fyrir fötlun sína. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 212 orð

Bygging 40.000 m 2 húss að hefjast

FRAMKVÆMDIR við lóð tæplega 40.000 m 2 verslunarhúss á einni hæð við Blikastaðaveg 2-8 við Vesturlandsveg hefjast væntanlega nú í febrúar eða mars, að sögn Bjarna Jónssonar, byggingartæknifræðings hjá Smáragarði ehf. Meira
6. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Danir og Norðmenn á leið frá Mið-Austurlöndum

Beirút. AP, AFP. | Æstur múgur kveikti í gær í ræðismannsskrifstofu Dana í Beirút í Líbanon til að mótmæla skopteikningum af Múhameð spámanni en í fyrradag var borinn eldur að sendiráðsskrifstofum Dana og Norðmanna í Damaskus í Sýrlandi. Meira
6. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 281 orð

Danir vilja fund með íslömskum ríkjum

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is LÍTIÐ lát er á múgæsingum og mótmælum gegn Dönum og fleiri Evrópuþjóðum vegna skopmyndanna af Múhameð. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 144 orð

Eftirspurn eftir ólíkum tilbeiðsluhúsum

EFTIRSPURN ólíkra trúfélaga eftir lóðum undir tilbeiðsluhús er talsverð þessa dagana og eru nokkrar hugmyndir til umfjöllunar hjá umhverfisráði. Segir Dagur B. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 280 orð

Ekki fé til að fjölga

SIGURÐUR Kári Kristjánsson, formaður menntamálanefndar Alþingis, segir að nafn Sigurðar A. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Ekki fylgjandi kosningu um legu Sundabrautar

BÆÐI Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri og Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi VG, eru með efasemdir um ágæti þess að láta kjósa um þær tvær leiðir sem helst eru taldar koma til greina varðandi staðsetningu Sundabrautar. Dagur B. Meira
6. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 95 orð

Ekki undirlægjuhátt

"MÚSLÍMARNIR verða að skilja, að við lifum í öðrum heimi en þeir og það verða þeir að virða," sagði sr. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Fjölbreytt starf þótt það fari ekki hátt

Eftir Gunnlaug Árnason Stykkishólmur | "Ég er ánægður með að fá tækifæri til að fylgjast með starfi sóknanna í prófastsdæminu," segir Gunnar Eiríkur Hauksson, prestur í Stykkishólmi, sem nýverið var formlega settur inn í embætti prófasts í... Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 648 orð | 1 mynd

Fylgir tjáningarfrelsinu engin ábyrgð?

HVERNIG eiga menn í afhelguðum þjóðfélögum Vesturlanda að skilja virðinguna fyrir hinu heilaga? Þessarar spurningar spurði sr. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 222 orð

Fyrirvarar við netaveiði á laxi

ÞINGFLOKKAR stjórnarflokkanna hafa að undanförnu fjallað um nýtt frumvarp Guðna Ágústssonar um lax- og silungsveiði. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Galdur vinnur fyrir álver á Reyðarfirði

Höfn | Alcoa Fjarðaál hefur valið fyrirtækið Galdur ehf. á Hornafirði til að annast vinnslu á kennsluefni fyrir álverið á Reyðarfirði. Mun þetta vera stærsta einstaka verkefnið sem rekur á fjörur Hornfirðinga í tengslum við fyrirhugað álver. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Guðríður sigraði í prófkjöri Samfylkingar

GUÐRÍÐUR Arnardóttir framhaldsskólakennari hlaut flest atkvæði í 1. sætið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Kópavogi á laugardaginn. Hún fékk 485 atkvæði í 1. sætið. Kosið var um sex efstu sætin á framboðslista flokksins. Alls greiddu 1. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Göngutúr í Bankastræti

Pálmi Kormákur, Stormur Jón Kormákur og Ingibjörg Sóllilja voru á ferð í Bankastrætinu í Reykjavík í gær. Þau létu rigninguna ekkert á sig fá en nutu þess að vera úti. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Hlýindakaflanum að ljúka

Gott veður hefur verið á Akureyri undanfarna daga og margir notað tækifærið og þvegið bíla sína. Skúli Flosason málarameistari var einn þeirra sem tók sér kúst í hönd og renndi yfir bílinn. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

IceExpo og GSÍ standa fyrir fyrstu stóru golfsýningunni á Íslandi

FYRSTA stóra golfsýningin á Íslandi, Golf á Íslandi 2006, verður haldin á Nordica hóteli helgina 11. til 12. febrúar næstkomandi. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 144 orð

Innrásin í Bretland heldur áfram

INNRÁS íslenskra fjárfesta í Bretland heldur áfram og þar eru margir möguleikar sem hægt verður að nýta á næstu árum. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Íbúðaverð hækkaði mest í Garðabæ

ÍBÚÐAVERÐ í Garðabæ hækkaði mest á höfuðborgarsvæðinu frá ársbyrjun 2004 til ársloka 2005 og eins frá fyrri helmingi nýliðins árs til seinni helmings ársins. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 306 orð

Í fangelsi fyrir ýmis brot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í sjö mánaða fangelsi og til greiðslu 400 þúsund króna í sekt, auk 87.150 króna greiðslu í málsvarnarlaun, fyrir ýmis brot framin á tímabilinu 16. mars til 8. júní á síðasta ári. Meira
6. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 244 orð

Íranar hætta öllu samstarfi við IAEA

Teheran. AP, AFP. | Íransstjórn ákvað í gær að hætta samstarfi við Alþjóðakjarnorkustofnunina, IAEA, og bannaði frekara skyndieftirlit á hennar vegum. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir

Jónmundur sigraði með 69% atkvæða í 1. sæti

JÓNMUNDUR Guðmarsson, bæjarstjóri Seltjarnarness, varð í efsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi á laugardaginn. Hann fékk 815 atkvæði í 1. sætið eða 69% atkvæða í prófkjörinu. Ásgerður Halldórsdóttir fékk 478 atkvæði í 1.-2. sæti. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 46 orð

Konur í meirihluta á miðstjórnarfundi

Á fundi miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins á föstudaginn gerðist það í fyrsta sinn í sögu flokksins að konur voru í meirihluta fundarmanna. Af 23 kjörnum miðstjórnarmönnum sem fundinn sátu, voru 13 konur og 10 karlar. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð

Laun hækka á Akranesi

Akranes | Bæjarráð Akraness hefur ákveðið að hækka laun lægst launuðu starfsmanna sinna. Með þessu er bæjarfélagið að nýta að fullu þá heimild launanefndar sveitarfélaganna til að hækka laun þeirra lægst launuðu. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

Röng mynd Röng mynd birtist með aðsendri grein eftir Guðmund Þorsteinsson, kúabónda á Skálpastöðum í Borgarfirði, sem birtist í sunnudagsblaðinu. Myndin sem birtist var af Guðmundi Þorsteinssyni, bónda í Efri-Hreppi í Skorradal. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð

Listi VG í Kópavogi ákveðinn

FRAMBOÐSLISTI VG í Kópavogi fyrir komandi sveitastjórnarkosningar í vor var samþykktur á félagsfundi hreyfingarinnar 30. janúar sl. Fjögur efstu sætin voru bundin eftir prófkjör sem haldið var í lok nóvember. Sæti listans skipa eftirfarandi: 1. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 129 orð

Manns leitað á Reykjanesi

BJÖRGUNARSVEITIR á Reykjanesi og í Hafnarfirði voru kallaðar út kl. 3.17 í fyrrinótt til að leita að tæplega þrítugum manni sem saknað var frá Grindavík. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 179 orð

Mál leyst með sáttamiðlun

Maður nokkur sem starfaði í heilsugeiranum gekkst undir leigusamning við leigumiðlara um leigu og innréttingar í húsnæði til atvinnureksturs. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 688 orð | 1 mynd

Mest fé í virkjanir

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl.is Framkvæmdir munu aukast á næstu árum Eftir sölu Símans munu framkvæmdir á vegum hins opinbera aukast til muna á næstu árum. Meira
6. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd

"Hvers vegna ætti ég ekki að gleðjast?"

Í ávarpi sínu 18. janúar hrósaði Osama bin Laden bók bandaríska sagnfræðingsins Williams Blum, Rogue State: A Guide to the World's Only Superpower, en þar er farið hörðum orðum um utanríkisstefnu Bandaríkjanna. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð

Réðist á lögreglumann á þorrablóti

ÓLÆTI brutust út á tveimur þorrablótum í umdæmi lögreglunnar á Hólmavík í fyrrinótt, og lenti lögreglumaður í átökum við ölvaðan mann sem gekk berserksgang á þorrablóti á Drangsnesi. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 244 orð

Ríkiskaup breyttu útboðsskilmálum að tilmælum fjármálaráðuneytisins

RÍKISKAUP breyttu útboðsskilmálum vegna farþegaferju sem sigla á til Grímseyjar að fengnum tilmælum fjármálaráðuneytisins. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 1053 orð | 1 mynd

Sáttamiðlun er ný leið að lausn deilumála

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is INGIBJÖRG Bjarnardóttir hdl. segir að deilendur sem hafa verið leiddir í gegnum sáttaferli fái oft nýja sýn á deilumál sín þegar leitast er við að sætta deilendur frekar en að dæma í máli þeirra fyrir dómstólum. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Skortir stuðningsfulltrúa

EKKI hefur tekist að fá stuðningsfulltrúa til að aðstoða Freyju Haraldsdóttur í vinnu og sjúkraþjálfun þrátt fyrir að starfið hafi verið auglýst í rúman mánuð. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð | 2 myndir

Soffía Lárusdóttir varð efst

SOFFÍA Lárusdóttir, bæjarfulltrúi og forstöðumaður Svæðisskrifstofu fatlaðra, var kjörin í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Fljótsdalshéraði sem fór fram um helgina. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Starfsmenn Landsbankans fá 300 þúsund króna kaupauka

SJÁLFKJÖRIÐ var í bankaráð Landsbankans, en kosið var á laugardag. Meira
6. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 85 orð

Stálu 44 milljörðum

Gaza-borg. AFP. | Komið hefur í ljós, að rúmlega 44 milljörðum ísl. kr. hefur verið stolið úr sjóðum palestínsku heimastjórnarinnar. Ahmed al-Meghani, dómsmálaráðherra, skýrði frá þessu í gær og sagði, að á næstu dögum yrði fjöldi manna ákærður. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð

Tveir stöðvaðir með fíkniefni

LÖGREGLAN í Keflavík hafði afskipti af tveimur mönnum í Reykjanesbæ snemma morguns á sunnudag þar sem þeir voru grunaðir um fíkniefnamisferli. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 566 orð | 1 mynd

Um þriðjungur tíundu bekkinga með glerungseyðingu

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is UM 30% tíundu bekkinga eru með glerungseyðingu á einhverri tönn, 37,3% stráka og 22,6% stúlkna. Þetta er veruleg aukning frá árinu 1997 þegar 22% fimmtán ára barna mældust með glerungseyðingu í rannsókn Ingu B. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 705 orð | 2 myndir

Ungir frumkvöðlar í Borgarfirði

Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur Borgarbyggð | TUTTUGU og átta unglingar úr 9. og 10. bekk í Grunnskólanum í Borgarnesi og á Varmalandi tóku þátt í frumkvöðlanámskeiði nú í janúarlok. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Úrklippusafn Landverndar til Umhverfisstofnunar

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is ALMENNINGUR getur nú nálgast úrklippur úr dagblöðum um umhverfismál frá árunum 1970-1997, en Landvernd afhenti Umhverfisstofnun þær á dögunum. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Vefur um umferðarfræðslu opnaður

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra opnaði á fimmtudag formlega nýjan vef um umferðarfræðslu í Grundaskóla á Akranesi og afhenti við sama tækifæri tveimur bekkjum í skólanum viðurkenningu fyrir að stuðla að auknu öryggi nemenda með notkun... Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Vænn fiskur á línuna

Hann var vænn, fiskurinn sem línubáturinn Aron ÞH 105 kom með að landi á Húsavík sl. laugardag. Þorskurinn sem Hlynur Birgisson, bátsverji á Aron, heldur á á myndinni vó 24,5 kg þegar búið var að gera að... Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 2079 orð | 3 myndir

Ýmsir með fyrirvara um netaveiði á laxi

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Nýtt frumvarp Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra um lax- og silungsveiði hefur undanfarið verið til umfjöllunar í þingflokkum stjórnarflokkanna. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 184 orð

Þórir Karl dregur framboð sitt til baka

ÞÓRIR Karl Jónasson, fyrrverandi formaður Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu, hefur dregið framboð sitt í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar til baka. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 411 orð

Þrælerfitt að bora göngin undir Þrælahálsi

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
6. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Æðurin er algengust

RÚMLEGA 50 þúsund æðarfuglar voru taldir í árlegri vetrarfuglatalningu Náttúrufræðistofnunar Íslands og er æðurin algengari en aðrar fuglategundir hér á landi yfir vetrartímann. Meira

Ritstjórnargreinar

6. febrúar 2006 | Leiðarar | 501 orð

Baráttan um miðjuna

Í Morgunblaðinu í gær birtist frétt þar sem fram kom, að tæp 16% af þeim reykvísku kjósendum, sem kusu Reykjavíkurlistann í síðustu borgarstjórnarkosningum, ætla að kjósa Sjálfstæðisflokkinn í kosningunum í vor. Meira
6. febrúar 2006 | Staksteinar | 267 orð | 1 mynd

Úr bæ í borg?

Hraður vöxtur Kópavogsbæjar á undanförnum árum þykir með ólíkindum. Heilu hverfin hafa risið upp með slíkum ógnarhraða að annað eins hefur ekki sést frá því að Kópavogur var að byggjast upp í árdaga fyrir rúmri hálfri öld. Meira
6. febrúar 2006 | Leiðarar | 424 orð

Varðveisla fornleifa

Mikið verk er óunnið í íslenskri fornleifafræði. Sólborg Una Pálsdóttir, verkefnisstjóri skráningarmála hjá Fornleifavernd ríkisins, segir í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í gær að aðeins um 15% fornleifa á Íslandi séu skráð. Meira

Menning

6. febrúar 2006 | Tónlist | 262 orð | 1 mynd

Drunur úr Garðabænum

Indega skipa Arnar (rödd), Egill (gítar), Halli (gítar, bakraddir), Birgir (bassi) og Orri (trommur). Hljómsveitin tók upp, hljóðblandaði og stýrði upptökum. Indega gefur sjálf út. Meira
6. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 182 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Kvikmyndirnar Brokeback Mountain og Crash, sem eru báðar tilnefndar til óskarsverðlauna, voru heiðraðar á verðlaunaafhendingu samtaka sjónvarps- og kvikmyndahandritshöfunda í Ameríku um helgina. Meira
6. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 246 orð | 1 mynd

Fyndnir aukaleikarar

Enn og aftur ætla ég að leyfa mér að dásama breska grínþætti. Engin þjóð virðist komast með tærnar þar sem Bretar hafa hælana í gerð grínefnis sem svo sannarlega fær mann til að hlæja af innlifun. Meira
6. febrúar 2006 | Kvikmyndir | 775 orð | 1 mynd

Goðsögn og gallagripur

Leikstjóri: James Mangold. Meira
6. febrúar 2006 | Myndlist | 363 orð | 1 mynd

Hin sanna mynd

Opið alla daga frá 10-17. Sýningu lýkur 26. febrúar. Meira
6. febrúar 2006 | Kvikmyndir | 1276 orð | 2 myndir

Íslenskar myndir sigursælar í Gautaborg

Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@mbl.is Kvikmynd Dags Kára Péturssonar, Voksne mennesker, hlaut aðalverðlaunin á Kvikmyndahátíðinni í Gautaborg sem veitt voru í lokahófi í Heimsmenningarsafninu, Världskulturmuseet, í Gautaborg á laugardagskvöld. Meira
6. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 25 orð | 1 mynd

...Lífsháska

Annar þáttur í annarri þáttaröð Lífsháska (Lost) verður sýndur í Sjónvarpinu í kvöld kl. 22.25. Þrælspennandi þættir um fólk sem er strandaglópar á afskekktri... Meira
6. febrúar 2006 | Leiklist | 134 orð

Mikil aðsókn í Borgarleikhúsið

Óvenju mikil aðsókn hefur verið í Borgarleikhúsið að undanförnu og það er greinilegt að gjafakortin í Borgarleikhúsið voru vinsæl jólagjöf þar sem gríðarleg aukning var á sölu þeirra fyrir jól. Meira
6. febrúar 2006 | Menningarlíf | 76 orð

Myrkir músíkdagar

Salurinn, kl. 20 Veglaust haf Caput leikur verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Snorra Sigfús Birgisson, Tryggva M. Baldvinsson, Hafliða Hallgrímsson, Þorkel Sigurbjörnsson og Huga Guðmundsson. Meira
6. febrúar 2006 | Tónlist | 702 orð | 2 myndir

Óhindraður innblástur

Öll lög eru eftir Kiru Kiru (Kristínu Björk Kristjánsdóttur) en hún naut aðstoðar Ljóna í laginu "Dýri". Platan er masteruð af Mister Hey, Helmut Elrer í Berlín. 10 lög, 36'03''. Meira
6. febrúar 2006 | Menningarlíf | 551 orð | 1 mynd

Sonur norðanvindsins kom

Caputhópurinn flutti tónsmíðar eftir Atla Heimi Sveinsson, Snorra S. Birgisson, Tryggva M. Baldvinsson, Hafliða Hallgrímsson, Þorkel Sigurbjörnsson og Huga Guðmundsson. Laugardagur 4. febrúar. Meira
6. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 307 orð | 4 myndir

Stjórnsýslukæra lögð fram í Söngvakeppni Sjónvarpsins

Kristján Hreinsson, höfundur texta við þrjú af þeim lögum sem eru í úrslitum Söngvakeppni Sjónvarpsins, hefur lagt fram stjórnsýslukæru vegna þeirrar ákvörðunar útvarpsstjóra að lag eftir Sylvíu Nótt og Þorvald Bjarna hafi ekki verið dæmt úr keppni... Meira
6. febrúar 2006 | Menningarlíf | 415 orð

Tístudýr á Mokka

Eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur gudrung@mbl.is Á KAFFIHÚSINU Mokka stendur nú yfir sýning á verkum Lindar Völundardóttur sem búsett er í Hollandi. "Mér fannst það góð nálgun við Reykjavík að sýna þessi verk mín á Mokka," segir Lind. Meira
6. febrúar 2006 | Leiklist | 126 orð | 1 mynd

Tíu þúsund manns hafa séð Fullkomið brúðkaup

Tíuþúsundasti gesturinn sá Fullkomið brúðkaup hjá Leikfélagi Akureyrar á laugardagskvöld en það er næstmesta aðsókn frá upphafi hjá félaginu. Einungis hafa fleiri séð My Fair Lady árið 1983 en þá sýningu sáu rúmlega 11.000 manns. Meira
6. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 102 orð | 1 mynd

Ungmennafélagið

Ungmennafélagið er einstaklega skemmtilegur útvarpsþáttur þar sem ungt fólk fær að sýna hvað í því býr. Þetta er virkilega vandaður þáttur og mjög gaman að heyra hvað unglingarnir hafa að segja um menn og málefni. Meira
6. febrúar 2006 | Myndlist | 98 orð | 3 myndir

Vangaveltur um lífið og tilveruna

Á laugardagskvöldið opnaði Finnur Arnar Arnarson innsetningu í gallerí Banananas. Finnur segir þessa sýningu vera í beinu framhaldi af sýningu sem hann var með á Akureyri á síðasta ári. Tengist hún vangaveltum um lífið og tilveruna. Meira

Umræðan

6. febrúar 2006 | Aðsent efni | 190 orð | 1 mynd

Af hverju ekki selja Orkuveituna?

Eftir Stefán Jón Hafstein: "Landsvirkjun er orkuöflunarfyrirtæki í eigu ríkis, borgar og Akureyrar, og gegnir mikilvægu undirstöðuhlutverki fyrir samfélagið í heild, og hefur yfirburðastöðu á markaði." Meira
6. febrúar 2006 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Draugar kalda stríðsins í Stúdentaráði

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson: "Kjósum framtíðina fram yfir drauga fortíðarinnar. Kjósum Háskólalistann." Meira
6. febrúar 2006 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Ég einn segi alveg skýrt: Flugvöllinn burt árið 2010

Eftir Gunnar H. Gunnarsson: "Að losna við flugvöllinn og byggja í staðinn blómlega byggð mun verða fyrsta skrefið til róttækrar þéttingar byggðar í borginni..." Meira
6. febrúar 2006 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Fortíðarvandi í jafnréttismálum

Eftir Ragnhildi Sigríði Eggertsdóttur: "Samfélagið samanstendur af fólki á öllum aldri og á að vera fyrir fólk á öllum aldri, það getur aldrei orðið svo ef allir fá ekki að vera með." Meira
6. febrúar 2006 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Geymt en ekki gleymt

Eftir Oddnýju Sturludóttur: "Ekki var á vísan að róa með að leikskólinn væri í sama hverfi og það var allsendis óvíst hvort barnið gæti verið allan daginn." Meira
6. febrúar 2006 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Heilsufar í höfuðborg

Örn Sigurðsson svarar grein Ólafs Magnússonar um Höfuðborgarsamtökin: "Samtökin hafa um árabil leitt málefnalega umræðu um borgarskipulagið..." Meira
6. febrúar 2006 | Aðsent efni | 273 orð | 1 mynd

Hvernig læra börn að nota tungumálið?

Sæunn Kjartansdóttir fjallar um íslenskt mál: "Fólk þarf æfingu í að orða hugsun sína og þjálfunin þarf helst að byrja á unga aldri." Meira
6. febrúar 2006 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Látum gömlu húsin njóta sín

Svandís Svavarsdóttir fjallar um borgarstjórnarkosningar og skipulagsmál: "Þó að margir vilji eigna sér heiðurinn af því að Austurbæjarbíó stendur enn er enginn vafi á því að það var borgarstjórnarmeirihlutinn sem tók þá ákvörðun." Meira
6. febrúar 2006 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Prófkjör Framsóknarflokksins á Akureyri

Eftir Elvar Árna Lund: "Þess vegna vil ég leiða lista framsóknarmanna í komandi kosningum og býð mig fram í forystusæti þeirra með von um stuðning allra framsækinna Akureyringa í komandi prófkjöri og kosningum í vor." Meira
6. febrúar 2006 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Samfylking um nýtt upphaf í borginni í vor

Eftir Andrés Jónsson: "Jafnframt er mikilvægt að hafa hugfast að dagvistun barna er að ýmsu leyti jafnréttismál. Skortur á slíkri þjónustu getur haft áhrif á atvinnuþátttöku foreldra, sem þýðir yfirleitt í reynd að móðirin axlar þá ábyrgð." Meira
6. febrúar 2006 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

SAM-særiskenningar úr andaglasi!

Páll Bragi Kristjónsson svarar Lesbókargrein Sigurðar A. Magnússonar: "Samsæriskenningar SAM ríða sem sagt ekki við einteyming." Meira
6. febrúar 2006 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Skólabærinn Akureyri?

Eftir Hjalta Jón Sveinsson: "Hátt í tvö þúsund nemendur á ýmsum aldri víðs vegar að af landinu sækja fjarnám til skólastofnana á Akureyri." Meira
6. febrúar 2006 | Aðsent efni | 500 orð | 2 myndir

Skýr valkostur, gjörið svo vel

Eftir Sunnu Kristínu Hilmarsdóttur og Þórð Gunnarsson: "Beitum kröftum Stúdentaráðs Háskóla Íslands svo það skili mestum árangri fyrir okkur stúdentana sjálfa. Veljum Vöku." Meira
6. febrúar 2006 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Velferð fyrir aldraðra

Eftir Björk Vilhelmsdóttur: "Verkefni næstu ára er að auka traust fólks á velferðarþjónustunni þannig að því finnist það hafa raunverulegt val um að vera heima þó að getan til sjálfsbjargar dvíni." Meira
6. febrúar 2006 | Velvakandi | 229 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Spaugstofuraunir RÉTT Í þessu berst Mogginn inn úr dyrunum með spaugstofuraunum Halldórs Þorsteinssonar skólastjóra og fyrrverandi leikdómara. Meira
6. febrúar 2006 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Öflugt og vaxandi sveitarfélag

Eftir Stefán Friðrik Stefánsson: "Það er mjög skemmtilegt að skrifa á netinu enda er það lifandi og góður vettvangur." Meira

Minningargreinar

6. febrúar 2006 | Minningargreinar | 3465 orð | 1 mynd

KOLBRÚN FRIÐÞJÓFSDÓTTIR

Kolbrún Friðþjófsdóttir fæddist á Patreksfirði 26. janúar 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir hinn 30. janúar síðastliðinn. Kolbrún var dóttir hjónanna Jóhönnu C.M. Jóhannesson, f. í Flensborg í Þýskalandi 19. mars 1908, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2006 | Minningargreinar | 1432 orð | 1 mynd

KRISTJÁN STEFÁNSSON

Kristján Stefánsson húsgagnasmíðameistari fæddist á Akureyri 2. ágúst 1920. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Seli á Akureyri 28. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Stefán Jónasson, skipstjóri og útgerðarmaður, f. 13. sept. 1881, d. 22. jan. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2006 | Minningargreinar | 629 orð | 1 mynd

PÉTUR SIGURÐSSON

Pétur Kristþór Sigurðsson fæddist í Neðri-Tungu í Fróðárhreppi í Snæfellssýslu 17. júlí 1910. Hann lést á hjúkrunardeild Hrafnistu í Hafnarfirði 27. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 5. janúar. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2006 | Minningargreinar | 1053 orð | 1 mynd

RÚNAR V. JENSSON

Rúnar Vincent Jensson fæddist í Garðabæ 18. apríl 1973. Hann lést í Medellín í Kólumbíu 31. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Digraneskirkju 20. janúar, Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2006 | Minningargreinar | 480 orð | 1 mynd

SNÆBJÖRN STEFÁNSSON

Snæbjörn Stefánsson fæddist á Norður-Reykjum í Hálsahreppi 14. ágúst 1936. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 5. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Reykholtskirkju í Reykholtsdal 14. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 1395 orð | 1 mynd

Íslendingar eiga greinilega mikið af peningum

Kenneth Baker lávarður, stjórnarformaður Teather & Greenwood og fyrrum ráðherra í ríkisstjórn Margrétar Thatcher, var staddur hér á landi um helgina í tilefni af aðalfundi Landsbankans. Meira

Daglegt líf

6. febrúar 2006 | Daglegt líf | 1090 orð | 2 myndir

Daðrar við stangarstökk

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is "Ég byrjaði að æfa frjálsar íþróttir þegar ég var níu ára," segir Valgerður Jónsdóttir, tilvonandi íþróttakennari, núverandi lögreglumaður og ævarandi áhugamaður um frjálsar íþróttir. Meira
6. febrúar 2006 | Daglegt líf | 534 orð | 2 myndir

Fæðubótarefni eru ekki töfralausn

Spurning: Ég er karlmaður á miðjum aldri við ágæta heilsu sem horfi daglega á auglýsingar þar sem mælt er með efnum á við gingseng, spirulinu, kvöldvorrósarolíu og hvítlaukshylkjum. Meira
6. febrúar 2006 | Daglegt líf | 241 orð | 1 mynd

Hálsfestin varð trúlofunarhringur

"Þegar ég hugsa mig um þá tengjast allir þeir hlutir sem eru mér kærir því fólki sem mér er eða var kært," segir Sigríður Pétursdóttir dagskrárgerðarmaður. Meira
6. febrúar 2006 | Daglegt líf | 505 orð | 1 mynd

Heilarækt

Sífellt dynja á okkur skilaboð um að líkamsrækt muni bæta heilsu og lengja líf, ekki síst eftir jól og áramót. Það er líka margsannað að ef við finnum okkur hreyfingu við hæfi bætir það heilsuna. Meira
6. febrúar 2006 | Daglegt líf | 58 orð

Orsakir ristruflana

Fjölmargar ástæður geta legið að baki ristruflunum hjá karlmönnum og er oftast nær hægt að rekja þær til líkamlegra orsaka á borð við: * Sykursýki * Hjartasjúkdóma * Aðgerða á blöðruhálskirtli * Offitu Þættir í lífi einstaklingsins geta einnig haft... Meira
6. febrúar 2006 | Daglegt líf | 325 orð | 1 mynd

Tryggingakerfið eins og frumskógur?

"Fólk hefur ýmis réttindi og skyldur í almannatryggingakerfinu þegar það veikist af alvarlegum sjúkdómi," segir Margrét S. Jónsdóttir, félagsráðgjafi og forstöðumaður þjónustumiðstöðvar Tryggingastofnunar ríkisins. Meira

Fastir þættir

6. febrúar 2006 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli . Í dag, 6. febrúar, er níræð Guðrún Sigurðardóttir frá...

90 ÁRA afmæli . Í dag, 6. febrúar, er níræð Guðrún Sigurðardóttir frá Görðum. Guðrún er nú til heimilis á Hjúkrunarheimilinu... Meira
6. febrúar 2006 | Fastir þættir | 192 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Enga uppgjöf. Meira
6. febrúar 2006 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Jónas Viðar hjá Sævari

Í Galleríi Sævars Karls var opnuð á laugardag sýning á verkum Jónasar Viðars myndlistarmanns. Jónas útskrifaðist frá Myndlistarskólanum á Akureyri 1987 og stundaði framhaldsnám á Ítalíu 1990 til 1994. Meira
6. febrúar 2006 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Lez Zeppelin

New York | Rokkarar í New York bíða í röðum eftir að komast inn á klúbbana þar sem stelpurnar í Lez Zeppelin spila um þessar mundir. Stelpugrúppan er sögð vera að setja tónlistarlífið í borginni á annan endann, með frábærri spilamennsku og söng. Meira
6. febrúar 2006 | Í dag | 30 orð

Myndir af fólki í Suðsuðvestri

Listakonan Sigríður Ólafsdóttir opnaði á laugardag í Suðsuðvestri. Sýninguna kallar hún "Myndir af fólki". Sýning Sigríðar stendur til 26. febrúar en Suðsuðvestur er til húsa að Hafnargötu 22 í... Meira
6. febrúar 2006 | Í dag | 41 orð

Orð dagsins: Ég mun leita að hinu týnda og sækja hið hrakta, binda um...

Orð dagsins: Ég mun leita að hinu týnda og sækja hið hrakta, binda um hið limlesta og koma þrótti í hið veika, en varðveita hið feita og sterka. Ég mun halda þeim til haga, eins og vera ber. (Esk. 34, 16. Meira
6. febrúar 2006 | Í dag | 68 orð | 1 mynd

Scheißland á Karólínu

Á Café Karólínu á Akureyri opnaði Ósk Vilhjálmsdóttir á laugardag sýningu sína Scheißland. Sýningin var upphaflega unnin fyrir Íslandskynningu í Köln í Þýskalandi í nóvember. Meira
6. febrúar 2006 | Í dag | 541 orð | 1 mynd

Siðferði og netið

Guðberg K. Jónsson er fæddur 1969. Hann lauk BA-námi í sálfræði frá HáskólaÍslands 1994. Þá stundaði hann nám í hug- og samskiptafræðum við Ecole Doctorale Parísarháskóla og síðar við Sálfræðideild háskólans í Aberdeen. Meira
6. febrúar 2006 | Fastir þættir | 204 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. Rbd2 Bd7 13. Rf1 Hac8 14. Re3 cxd4 15. cxd4 Rc6 16. d5 Rb4 17. Bb1 a5 18. a3 Ra6 19. b4 axb4 20. axb4 Db7 21. Bd2 Bd8 22. Bd3 Bb6 23. Meira
6. febrúar 2006 | Fastir þættir | 318 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur að undanförnu fylgst með umræðum um stöðu íslenskunnar og hann getur svo sannarlega tekið undir með þeim, sem hafa áhyggjur af þróun hennar og framtíð. Meira

Íþróttir

6. febrúar 2006 | Íþróttir | 153 orð

200. mark Henrys fyrir Arsenal

THIERRY Henry, Frakkinn frábæri í liði Arsenal, skoraði 200. mark sitt fyrir félagið þegar liðið gerði góða ferð til Birmingham og fagnaði 2:0 sigri. Tógóbúinn Emmanuel Adebayor skoraði fyrra markið og Henry bætti við öðru í seinni hálfleik. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 80 orð

Allardyce vill þjálfa enska landsliðið

SAM Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton, lét hafa eftir sér við fjölmiðla um helgina að hann gæti vel hugsað sér að taka við þjálfun enska landsliðsins af Sven Göran Eriksson sem hættir með liðið eftir HM í sumar. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 405 orð | 1 mynd

* ÁRNI Gautur Arason var ekki í leikmannahóp norska meistaraliðsins...

* ÁRNI Gautur Arason var ekki í leikmannahóp norska meistaraliðsins Vålerenga gegn rússneska liðinu Lokomotiv frá Moskvu í æfingaleik á La Manga á Spáni í gær. Norska liðið skoraði tvívegis í síðari hálfleik. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

Barcelona hefur staðfest áhuga sinn á Snorra Steini

FORRÁÐAMENN spænsku Evrópumeistaranna í handknattleik, Barcelona, hafa staðfest að Snorri Steinn Guðjónsson er annar tveggja leikstjórnenda sem þeir hafi alvarlega til skoðunar um þessar mundir. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

Benítez ósáttur við Robben

FRAKKINN William Gallas og Argentínumaðurinn Hernan Crespo skoruðu fyrir enska meistaraliðið Chelsea í stórleiknum gegn Liverpool á Stamford Bridge í gær og er Chelsea með 15 stiga forskot á Man. Utd sem er í öðru sæti deildarinnar með 51 stig. Liverpool er í því þriðja, 21 stigi á eftir Chelsea. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 81 orð

Bergqvist bætti 14 ára gamalt met í hástökki

SÆNSKA frjálsíþróttakonan Kajsa Bergqvist setti nýtt heimsmet í hástökki innanhúss þegar hún fór yfir 2,08 metra á móti í Þýskalandi á laugardaginn. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 805 orð

Bikarmeistararnir úr leik

ATGANGURINN var gríðarlegur í íþróttahúsi Keflavíkur í gærkvöldi þegar Njarðvík sótti Keflvíkinga heim í undanúrslitum bikarkeppni KKÍ og Lýsingar. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 134 orð

Daly hætti keppni í Phoenix

BANDARÍSKI kylfingurinn John Daly hætti keppni á Opna Phoenix mótinu á föstudaginn eftir aðeins 9 holur en hann hafði þá leikið á 40 höggum og var samtals á 7 höggum yfir pari. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 158 orð

Defoe á skotskónum gegn Charlton

TOTTENHAM heldur sínu striki í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu eftir 3:1 sigur á heimavelli gegn Hermanni Hreiðarssyni og félögum úr Charlton. Hermann var að leika sinn 101. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Eigum jafna möguleika gegn Svíum

"ÉG met möguleika Svía og Íslendinga jafna," sagði Guðfinnur Kristmannsson, fyrrv. landsliðsmaður, í samtali við Morgunblaðið í gær þegar hann var spurður út í möguleika Íslendinga í leikjunum við Svía í umspili fyrir HM í Þýskalandi en Íslendingar drógust gegn Svíum. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 229 orð

EM-brons hjá Dönum þriðju keppnina í röð

DANIR tryggðu sér bronsið á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Zürich í Sviss í gær með því að leggja ólympíulið Króatíu örugglega að velli, 32:27. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

EVRÓPUMÓTARÖÐIN Dubai, par 72. Tiger Woods, Bandar. 269 67-66-67-69...

EVRÓPUMÓTARÖÐIN Dubai, par 72. Tiger Woods, Bandar. 269 67-66-67-69 Ernie Els, S-Afríku 269 68-66-68-67 *Woods sigraði á fyrstu holu í bráðabana. Richard Green, Ástralía 270 64-69-69-68 Anders Hansen, Danm. 271 Miguel Angel Jimenez, Spá. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Frakkar fögnuðu sigri í Sviss

SPÁNVERJAR, heimsmeistarar frá árinu 2005, sáu aldrei til sólar gegn spræku liði Frakka í úrslitaleik Evrópumóts landsliða í handknattleik í gær en Frakkar tryggðu sér fyrstu gullverðlaun sín á EM með 31:23 sigri. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 445 orð | 1 mynd

Góður dagur hjá Grindvíkingum

GRINDVÍKINGAR gátu glaðst í gærkvöldi þegar ljóst varð að karlalið þeirra í körfuknattleik lék sama leik og kvennalið félagsins fyrr um daginn og tryggði sér sæti í úrslitaleik bikarkeppni KKÍ og Lýsingar sem verður í Laugardalshöllinni 18. febrúar. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

* GRÉTAR Rafn Steinsson skoraði sitt þriðja mark fyrir AZ Alkmaar á...

* GRÉTAR Rafn Steinsson skoraði sitt þriðja mark fyrir AZ Alkmaar á tímabilinu þegar hann skoraði mark liðsins í 1:1 jafntefli gegn Vitesse Arnheim í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 465 orð | 1 mynd

Grindavík - Skallagrímur 97:87 Grindavík, Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar...

Grindavík - Skallagrímur 97:87 Grindavík, Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar, undanúrslit karla, sunnudagur 5. febrúar 2006. Gangur leiksins: 3:0, 8:8, 15:18, 22:20 , 31:20, 39:29, 45:29, 50:35 , 50:41, 56:48, 62:48, 74:61 , 77:66, 83:73, 91:73, 94:83, 97:87. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

Heiðar setti eitt á Old Trafford

HEIÐAR Helguson skoraði sitt fjórða mark í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni þegar lið hans, Fulham, beið lægri hlut fyrir Manchester United á Old Trafford. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 334 orð

ÍBV kafsigldi Val í Eyjum

ÍBV komst í gær í úrslitaleik Bikarkeppni HSÍ, SS-bikarkeppninnar, með því að leggja Val að velli með tólf mörkum, 27:15. Leikurinn var hreint ótrúlega auðveldur fyrir Eyjaliðið sem fór hamförum í fyrri hálfleik og hleypti gestunum ekkert áleiðis. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 575 orð | 1 mynd

ÍBV - Valur 27:15 Vestmannaeyjar, Bikarkeppni HSÍ, SS-bikarkeppnin...

ÍBV - Valur 27:15 Vestmannaeyjar, Bikarkeppni HSÍ, SS-bikarkeppnin, undanúrslit kvenna, laugardagur 4. febrúar 2006. Gangur leiksins: 0:1, 7:2, 10:2, 13:3, 15:4, 16:4 , 16:5, 18:5, 19:7, 21:12, 25:13, 27:15 . Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 184 orð

Ísland mætir Svíþjóð

ÍSLENDINGAR gátu ekki verið óheppnari þegar dregið var í gær um hvaða þjóðir mætast í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Þýskalandi á næsta ári. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 431 orð | 1 mynd

* LEICESTER , lið Jóhannesar Karls Guðjónssonar , á enn eftir að ráða...

* LEICESTER , lið Jóhannesar Karls Guðjónssonar , á enn eftir að ráða nýjan knattspyrnustjóra í stað Craig Leveins sem sagt var upp störfum fyrir nokkru. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Liðsmenn Atletico Madrid bundu enda á sigurgöngu Barcelona

BARCELONA náði ekki að jafna 45 ára gamalt met Real Madrid í gærkvöld með því að vinna 15 deildarleiki í röð. Börsungar voru stöðvaðir af frísku liði Atletico Madrid en Madridarliðið fagnaði sigri 3:1, og það á Nou Camp, heimavelli Barcelona. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 436 orð

Luke Moore lék vörn Middlesbrough grátt

LUKE Moore stal senunni á Riverside-vellinum í Middlesbrough þar sem heimamenn voru flengdir af liðsmönnum Aston Villa. Hinn 19 ára Moore skoraði þrennu og Kevin Phillips gerði eitt í 4:0 sigri Villa-manna. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 236 orð

Nýtt met hjá Reading

READING setti met í næstefstu deild ensku knattspyrnunnar þegar liðið sigraði Crewe, 4:3, á heimavelli sínum á laugardaginn. Þetta var 31. leikur Reading án taps í deildinni og það hefur engu liði tekist að gera áður. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 85 orð

Ólafur í úrvalslið Evrópumótsins

ÓLAFUR Stefánsson var valinn í úrvalslið Evrópumótsins í handknattleik sem lauk í Sviss í gær. Krótaíski leikstjórnandinn Ivano Balic var útnefndur besti leikmaður mótsins og kom það val fáum á óvart. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 498 orð | 1 mynd

"Getum sigrað Svía"

EINAR Hólmgeirsson, landsliðsmaður í handknattleik, segir að hann sé aðeins að jafna sig í höfðinu eftir höggið sem hann fékk gegn Króatíu sl. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 898 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla B-riðill, Egilshöll: Þróttur - Leiknir 4:1 Magnús...

Reykjavíkurmót karla B-riðill, Egilshöll: Þróttur - Leiknir 4:1 Magnús Már Lúðvíksson 2, Baldvin Jón Hallgrímsson, Ingvi Sveinsson - Einar Örn Einarsson. KR - Víkingur 0:1 Davíð Þór Rúnarsson 83. Staðan: KR 32018:36 Víkingur R. 21102:14 Þróttur R. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 346 orð | 1 mynd

Rúnar lagði upp tvö mörk fyrir Lokeren

ÍSLENDINGALIÐIÐ Lokeren náði aðeins jafntefli, 2:2, á móti Roeselare í belgísku 1. deildinni á laugardagskvöld. Rúnar Kristinsson fyrirliði og Davíð Þór Viðarsson byrjuðu báðir leikinn en átta fasta menn vantaði í lið Lokeren vegna meiðsla og var Arnar Grétarsson meðal þeira. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 224 orð

Shearer í sögubækur Newcastle

ALAN Shearer skráði nafn sitt gylltu letri í sögubækurnar hjá Newcastle þegar hann skoraði síðara mark Newcastle í 2:0 sigri á Portsmouth á St.James Park. Þetta reyndist 201. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

* SKOTINN Colin Montgomerie, sem hefur verið í fremstu röð sem kylfingur...

* SKOTINN Colin Montgomerie, sem hefur verið í fremstu röð sem kylfingur undanfarin ár, hefur komist að samkomulagi við fyrrum eiginkonu sína um skiptingu á eignum þeirra. Kylfingurinn lætur af hendi rúmlega 1,7 milljarða ísl. kr. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 207 orð

Snorri Steinn fimmti markahæstur

SNORRI Steinn Guðjónsson varð í fimmta sæti yfir markahæstu leikmenn á Evrópumótinu í handknattleik sem lauk í gær. Snorri skoraði 42 mörk í sex leikjum eða 7 mörk að meðaltali í leik en hann var markahæstur eftir riðlakeppnina. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 953 orð | 2 myndir

Stundum er það besta ekki nógu gott

ÞAR með er blessuðu Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla lokið að þessu sinni. Úrslitaleikurinn fór fram í Zürich, á milli Frakka og Spánverja, þar sem Frakkar lögðu heimsmeistarana með frábærum leik. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 131 orð

Svíar með fjóra hjá Kiel

FJÓRIR leikmenn úr þýska meistaraliðinu Kiel eru í sænska landsliðinu sem Íslendingar mæta í tveimur umspilsleikjum um sæti á HM í Þýskalandi á næsta ári. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd

Tiger Woods sigraði eftir bráðabana

BANDARÍSKI kylfingurinn Tiger Woods hafði betur gegn Suður-Afríkumanninum Ernie Els í bráðabana um sigurinn á Dubai golfmótinu í gær en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 66 orð

Viggó hefur ekki heyrt frá HSÍ

VIGGÓ Sigurðsson vildi ekki tjá sig í gær um sænska landsliðið, mótherja íslenska landsliðsins í undankeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik, en Viggó sagði upp störfum sem landsliðsþjálfari á síðasta ári og hættir að öllu óbreyttu störfum hinn 1. Meira
6. febrúar 2006 | Íþróttir | 156 orð

Watson fór illa með Keflavík

GRINDAVÍK og ÍS leika til úrslita í bikarkeppni kvenna í körfuknattleik. Grindavík gerði góða ferð til Keflavíkur og hafði sigur, 68:62, og Stúdínur unnu öruggan sigur á Breiðabliki, 91:70. Meira

Fasteignablað

6. febrúar 2006 | Fasteignablað | 905 orð | 3 myndir

Aðeins nýtt húsnæði á Vatnsendahæð kom til greina

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Því fylgir ávallt ákveðin spenna að flytja í nýtt húsnæði, að ekki sé talað um að eignast fyrstu eignina. Meira
6. febrúar 2006 | Fasteignablað | 913 orð | 4 myndir

Álklædd timburhús rísa við Þrastarhöfða í Mosfellsbæ

Fallegt útlit og hagstætt verð eru helstu kostir nýrra timburhúsa í smíðum í Höfðahverfi í Mosfellsbæ. Magnús Sigurðsson kynnti sér húsin, sem eru innflutt frá Kanada. Meira
6. febrúar 2006 | Fasteignablað | 362 orð | 2 myndir

Blikahöfði 14

Mosfellsbær - Fasteignasala Mosfellsbæjar er nú með í sölu parhúsið Blikahöfða 14. "Þetta er mjög fallegt og vel skipulagt 184,7 ferm. parhús á einni hæð, þar af er rúmgóður 39,3 ferm. Meira
6. febrúar 2006 | Fasteignablað | 66 orð | 1 mynd

Breiðholt

UM 1325 var risin kirkja eða bænahús þar sem nú er Breiðholt. Jörðin var eign Viðeyjarklausturs en varð eign konungs við siðaskiptin. Bæjarstjórn keypti jörðina 1906 en árið 1923 var hún innlimuð í Reykjavík. Meira
6. febrúar 2006 | Fasteignablað | 119 orð | 1 mynd

Byggðasafnið á Akranesi

BYGGÐASAFNIÐ á Akranesi er frumherjaverk sr. Jóns M. Guðjónssonar, sóknarprests á Akranesi árin 1946-1975, og er staðsett á hinu forna höfuðbóli að Görðum, sem var kirkjustaður og prestssetur til loka 19. aldar. Meira
6. febrúar 2006 | Fasteignablað | 53 orð | 1 mynd

Eldvarnarteppi

ELDVARNARTEPPI eru gerð úr óbrennanlegu efni. Þau henta vel til að kæfa eld í feiti á pönnu eða potti eða til að vefja utan um einhvern þegar kviknað hefur í fötum hans. Eldvarnarteppi má þvo eftir notkun og nota aftur. Meira
6. febrúar 2006 | Fasteignablað | 316 orð | 1 mynd

Fasteignamarkaður á Húsavík í uppsveiflu

"VÆNTINGAR Húsvíkinga vegna álversframkvæmda eru miklar sem kom glöggt fram í aukinni sölu fasteigna í bænum á síðastliðnu ári og ekki síst í hve verð hefur hækkað síðustu tvö árin, eða um 40%," segir Berglind Svavarsdóttir, eigandi... Meira
6. febrúar 2006 | Fasteignablað | 124 orð | 1 mynd

Framnesvegur

FRAMNESVEGUR er í Vesturbæ Reykjavíkur. Þegar farið var vestur á Seltjarnarnes var það kallað að fara fram á Nes. Aðalleiðin var því nefnd Framnesvegur og var í framhaldi af Vesturgötunni. Meira
6. febrúar 2006 | Fasteignablað | 44 orð | 1 mynd

Grettisgata

GRETTISGATA er gata í Austurbænum í reykjavík og er nefnd eftir Gretti Ásmundarsyni. Hús tóku að rísa þar fljótlega eftir 1900. Húsið sem sést á myndinni var byggt 1907, en því hefur verið haldið afar vel við og það setur mikinn svip á... Meira
6. febrúar 2006 | Fasteignablað | 536 orð | 2 myndir

Hiti í gólfplötu á milli hæða í fjölbýlishúsi

Eftir Hjálmar A. Jónsson Á ALLRA síðustu árum hefur orðið bylting á upphitun í nýju húsnæði, hvort sem um er að ræða til atvinnu eða íbúðar. Engum dettur annað í hug en gólfhitun sé komin til að vera. Meira
6. febrúar 2006 | Fasteignablað | 235 orð | 2 myndir

Holtsbúð 47

Garðabær - Garðatorg eignamiðlun er nú með til sölu einbýlishús á tveimur hæðum í Holtsbúð 47. "Þetta er sérlega glæsilegt og um leið gott og nokkuð endurnýjað hús með tveimur íbúðum," segir Þórhallur Guðjónsson hjá Garðatorgi. Meira
6. febrúar 2006 | Fasteignablað | 727 orð | 2 myndir

Hús á Spáni raunhæfur draumur

EIGNAUMBOÐIÐ í samvinnu við spænska fyrirtækið Euromarina kynnir um helgina eignir á Spáni og auðvelda fjármögnun fyrir þá sem eignast vilja fasteignir þar í landi.. Meira
6. febrúar 2006 | Fasteignablað | 319 orð | 1 mynd

Karfavogur 17

Reykjavík - Fasteignasalan Ás byrgi er nú með í sölu mjög gott einbýlishús við Karfavog 17. Húsið er mikið endurnýjað og skiptist í hæð og ris auk bílskúrs. Jarðhæð er 110,6 ferm., rishæð 60,8 ferm. og bílskúr 37,8 ferm. Meira
6. febrúar 2006 | Fasteignablað | 65 orð | 1 mynd

Keflavíkurkirkja

ARKITEKT Keflavíkurkirkju var Rögnvaldur Ólafsson (1874-1917). Altaristaflan er eftir Ásgrím Jónsson og var hún máluð árið 1916. Byggður var kór við kirkjuna árið 1966 og steindu gluggarnir eru eftir listamanninn Benedikt Gunnarsson. Meira
6. febrúar 2006 | Fasteignablað | 42 orð | 1 mynd

Litir þekja misvel

Litir þekja mjög misjafnlega. Til dæmis þekja gulir og rauðir litir frekar illa og verr eftir því sem liturinn er hreinni. Gott er þá að nota grunnliti áður en flöturinn er málaður í endanlegum lit. Meira
6. febrúar 2006 | Fasteignablað | 275 orð | 2 myndir

Logafold 86

Reykjavík - Fasteignasalan Garður er nú með í sölu glæsilegt einbýlishús við Logafold 86, sem er um 340 ferm., en húsið er á tveimur hæðum, hvor um 170 ferm. Meira
6. febrúar 2006 | Fasteignablað | 925 orð | 3 myndir

Með upplýsingum skal land byggja

Markaðurinn eftir Magnús Árna Skúlason, dósent og forstöðumann Rannsóknarseturs í húsnæðismálum við Viðskitaháskólann á Bifröst. Meira
6. febrúar 2006 | Fasteignablað | 318 orð | 1 mynd

Nýir aðilar koma að veitingarekstri Gamla Bauks

GAMLI Baukur, veitingahúsið skemmtilega við höfnina á Húsavík, er að opna aftur eftir miklar endurbætur. Meira
6. febrúar 2006 | Fasteignablað | 476 orð | 1 mynd

"Heimilið er heilagt"

Securitas og Öryggismiðstöðin eru einu fyrirtækin hér á landi sem eru með vaktþjónustu við stjórnstöð. Steinþór Guðbjartsson ræddi við talsmenn fyrirtækjanna og kynnti sér starfsemina. Meira
6. febrúar 2006 | Fasteignablað | 221 orð

Sjö innbrot að meðaltali á dag

Tilkynnt var um 2.769 innbrot á Íslandi 2004 eða um níu innbrot að meðaltali á dag, en samt fækkaði þeim um 3% miðað við meðaltal áranna á undan. Meira
6. febrúar 2006 | Fasteignablað | 837 orð | 2 myndir

Skelfilegt að þurfa að brjóta upp flísarnar

Lagnafréttir eftir Sigurð Grétar Guðmundsson pípulagningamestara/ sigg@simnet.is Meira
6. febrúar 2006 | Fasteignablað | 334 orð | 2 myndir

Smyrlahraun 4

Hafnarfjörður - Góð timburhús í gamla bænum í Hafnarfirði vekja ávallt athygli, þegar þau koma í sölu enda mjög eftirsótt. Hjá Fasteignamarkaðnum er nú til sölu fallegt timburhús við Smyrlahraun 4. Meira
6. febrúar 2006 | Fasteignablað | 678 orð | 3 myndir

Trjáklippingar

Fallegt, vel staðsett tré er umhverfi sínu til mesta sóma. Heilbrigt tré á ekki að þurfa að klippa, nema tilgangurinn sé að stýra vexti eða fjarlægja stærri greinar eða stofna sem hafa laskast og hætta er á að geti fallið og valdið umhverfi sínu hættu. Meira
6. febrúar 2006 | Fasteignablað | 251 orð | 1 mynd

Turnarnir á Akranesi

AKRANES fékk kaupstaðarréttindi árið 1942 og þá hófst mikið blómaskeið í sögu bæjarins. Ríkið ákvað að reisa sementsverksmiðju á Akranesi árið 1958 og útgerð styrktist þar sem mikil endurnýjun átti sér stað á fiskiskipaflotanum. Meira
6. febrúar 2006 | Fasteignablað | 389 orð | 1 mynd

Um 18% íbúða á höfuðborgarsvæðinu með öryggiskerfi

Öryggi heimilisins skiptir alla máli og nota íbúar ýmis ráð til að verja eigur sínar. Meira
6. febrúar 2006 | Fasteignablað | 656 orð | 1 mynd

Um 52% hækkun í Garðabæ frá árinu 2004

FASTEIGNAMAT ríkisins hefur birt nýjar tölur um þróun íbúðaverðs í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu. Meira
6. febrúar 2006 | Fasteignablað | 58 orð | 1 mynd

Vipp

Vipp-vörur komu fyrst fram árið 1939 þegar Holger Nielsen teiknaði ruslafötu fyrir hárgreiðslustofu konu sinnar í Rannes í Danmörku. Fljótlega fóru læknar og tannlæknar í bænum að óska eftir samskonar ruslafötum og boltinn fór að rúlla. Meira
6. febrúar 2006 | Fasteignablað | 177 orð | 3 myndir

Þetta helst

Tónlistarhús Innkauparáð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að gengið verði til beinna samninga án undangengins útboðs við Íslenska aðalverktaka um hluta undirbúningsframkvæmda vegna lóðar fyrir tónlistar- og ráðstefnuhús við Reykjavíkurhöfn ásamt umsjón... Meira
6. febrúar 2006 | Fasteignablað | 332 orð | 1 mynd

Öldugata 18

Hafnarfjörður - Fasteignamiðstöðin er nú með í sölu efri hæð og ris í gömlu timburhúsi auk bílskúrs við Öldugötu 18 í Hafnarfirði. Íbúðin er 118,6 ferm. byggð 1932, en hefur verið töluvert endurnýjuð. Bílskúrinn er 16,5 ferm. byggður 1931. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.