Greinar mánudaginn 5. febrúar 2007

Fréttir

5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð

Árekstur við göngin

ÁTTA manns voru fluttir á sjúkrahús til aðhlynningar eftir þriggja bíla árekstur við norðurenda Hvalfjarðarganganna síðdegis í gær. Að sögn lögreglunnar á Akranesi var um aftanákeyrslur að ræða. Meira
5. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Blóðugur fótbolti á Ítalíu

MILLJÓNIR knattspyrnuáhugamanna á Ítalíu vissu ekki hvað þær áttu til bragðs að taka um helgina. Meira
5. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 36 orð

Bæði karl og kona

STJÓRNVÖLD í Nepal hafa veitt manni ríkisborgararétt sem karl og kona, að því er þarlend samtök samkynhneigðra skýrðu frá í gær. Er þetta sagt hafa vakið vonir samkynhneigðra um að réttindi þeirra verði aukin í... Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 1020 orð | 3 myndir

Dýr mengunarvaldur

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is Talið er að um 60 prósent bílaflotans séu útbúin negldum dekkjum yfir vetrarmánuðina, sem bendir til að meirihluti Íslendinga telji nagladekkin auka akstursöryggi á hálum vegum. Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Eitt starf úti á sjó verður að fjórum byggingarstörfum í landi

Stykkishólmi – Tveir athafnamenn í Stykkishólmi, þeir Símon Sturluson, fyrrum trillukarl, og Stefán Björgvinsson vörubílstjóri, hafa aukið umsvif sín á undanförnu mánuðum, meira en þeir reiknuðu með þegar þeir hittust sl. Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 46 orð

Ekki hefð fyrir Siv

KVENMANNSNAFNIÐ Siv hefur ekki öðlast hefð í íslensku máli enda stafsetning þess með v-i ekki í samræmi við íslenska réttritun. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýjum úrskurði mannanafnanefndar. Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Ekki lækka allar vörur 1. mars

ÁSTÆÐA er til að fagna lækkun matarverðs um 8,7% sem væntanleg er miðað við útreikninga Hagstofunnar, að sögn Sigurðar Jónssonar, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ). Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 600 orð | 2 myndir

Frá Gullfossi til Skagafjarðar

Norðurvegur ehf. kynnti í gær hugmyndir um lagningu nýs Kjalvegar í einkaframkvæmd. Með honum myndi leiðin frá Akureyri til Reykjavíkur styttast um 47 kílómetra. Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 44 orð

Fyrirlestur um heimildaþáttagerð

HANNES Hólmsteinn Gissurarson flytur næstkomandi þriðjudag, 6. febrúar, hádegisfyrirlestur um heimildaþáttagerð á vegum Sagnfræðingafélagsins. Venju samkvæmt verður hann kl. 12.05–12.55 í fyrirlestrasal Þjóminjasafns Íslands. Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 147 orð

Gáfu skýrslu vegna atviks í Laugaskóla

ÁTTA piltar og þrjár stúlkur gáfu skýrslu hjá lögreglunni í Húsavík í gær vegna atviks fyrir helgi sem varðar brottnám stúlknanna af heimavist Framhaldsskólans að Laugum af hálfu piltanna. Meira
5. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 37 orð

Gegn árás á Íran

ÞRÍR fyrrum herforingjar í Bandaríkjaher vöruðu í gær við því að gera hernaðarárás á Íran í opnu bréfi sem var birt í breska blaðinu The Sunday Times , það gæti haft "hræðilegar afleiðingar" fyrir öryggi í... Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 745 orð | 1 mynd

Gjald fyrir nýtingu auðlinda í jörðu og vatnsafls verði lögfest

Í frumvarpi iðnaðarráðherra um auðlindir í jörðu er kveðið á um auðlindagjald en breytingar hafa verið gerðar frá tillögum nefndar sl. haust. Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Hallgerður Gísladóttir

HALLGERÐUR Gísladóttir, cand. mag., fagstjóri þjóðháttasafns á Þjóðminjasafni Íslands, lést á Landspítalanum fimmtudaginn 1. febrúar, 54 ára gömul. Hún var fædd í Seldal í Norðfirði 28. september 1952 og ólst þar upp. Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

Háspennulínur lagðar í jörð eins og kostur er

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is VILHJÁLMUR Þ. Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð

Innbrot og bílvelta í Eyjafirði

LÖGREGLAN á Akureyri rannsakar nú innbrot og umferðarslys í Eyjafirði eftir að stolinn og mannlaus bíll fannst á hvolfi utan vegar skammt frá Laugalandi á laugardag. Meira
5. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 28 orð

Játaði Palmemorð

CHRISTER Petterson, sem var dæmdur í undirrétti en sýknaður í hæstarétti fyrir morðið á Olaf Palme, fyrrv. forsætisráðherra Svíþjóðar, viðurkenndi morðið í bréfi, að sögn Berlingske Tidende... Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Kárahnjúkavirkjun og álver á forsíðu NYT

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is MYND af álverinu í Reyðarfirði prýðir forsíðu sunnudagsútgáfu The New York Times frá því í gær. Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 171 orð

Litlir dýravinir?

HAFÍSINN sem herjaði á vestfirska firði í lok janúar náði á síður sunnudagsútgáfu breska dagblaðsins Sunday Telegraph sem greindi frá því í gær að þrátt fyrir að ísinn hefði valdið sjómönnum nokkru hugarangri, þar sem þeir komust ekki á sjó, hefðu... Meira
5. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Mannskæð flóð

Stúlku bjargað af húsþaki í Jakarta í gær þar sem björgunarmenn og sjálfboðaliðar börðust við að reyna að hjálpa þeim 340.000 Indónesum sem urðu heimilislausir eftir mikil flóð í kjölfar rignina í borginni og nágrenni hennar. Minnst 20... Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 382 orð

Ný kraftlyfingastjórn í skugga sterahneykslis

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 155 orð

Nýr Kjalvegur 2010?

NÝR Kjalvegur gæti verið kominn í gagnið 2010 ef áætlanir Norðurvegar ehf. ná fram að ganga. Félagið vill hefja undirbúning að lagningu vegarins í einkaframkvæmd hið fyrsta og hefur samgönguráðherra falið Vegagerðinni að hefja samstarf við það, m.a. Meira
5. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Ófögur mynd af Royal

SÍÐUSTU vikur hafa verið erfiðar fyrir Segolene Royal, frambjóðanda Sósíalistaflokksins í frönsku forsetakosningunum í sumar. Meira
5. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 217 orð | 2 myndir

"Barnaleg" stefna í Írak

Tókýó. Bagdad. AFP, AP. | Taro Aso, utanríkisráðherra Japans, gagnrýndi í gær harðlega stefnu Bandaríkjahers í Írak með þeim orðum að aðgerðir hans eftir innrásina 2003 hefðu verið "mjög barnalegar". Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 262 orð

"Gríðarlegur útflutningur mun fara um þessa höfn"

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is HÖFNIN við álverið í Reyðarfirði verður ein stærsta vöruflutningahöfn landsins þegar þjónustusamningur Alcoa Fjarðaáls og Eimskips um alla hafnastarfsemi á svæðinu tekur gildi. Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 215 orð

"Rangt skref"

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra gagnrýnir á heimasíðu sinni myndbirtingu Morgunblaðsins af dómurum Hæstaréttar í forsíðufrétt blaðsins á föstudag um mildaðan dóm í kynferðisbrotamáli. Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

"Taka verður tillit til aðstæðna"

"ÉG ER þeirrar skoðunar að menn verði að fara mjög varlega við að byggja borgir úti á landfyllingum vegna þess að sjávarborð fer hækkandi, landið er að síga og borgir eru byggðar til svo langs tíma," segir Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í... Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 927 orð | 4 myndir

"Verður að grípa til aðgerða"

Þorsteinn Jóhannsson jarðfræðingur hefur rannsakað myndun svifryks á vegum. Baldur Arnarson ræddi við hann um loftmengun. Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir

Raunveruleg ógn

LOFTSLAGSBREYTINGAR eru raunveruleg ógn og af manna völdum sem nú þegar er orðið staðreynd, segir Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra um væntanlega skýrslu vísindanefndar Sameinuðu þjóðanna um hnattrænar loftslagsbreytingar (IPCC), en útdráttur úr... Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 381 orð

Róbjörg og Marit færð á mannanafnaskrá

KVENMANNSNÖFNIN Eufemía, Róbjörg, Líba og Marit hafa verið samþykkt af mannanafnanefnd og verða færð á mannanafnaskrá. Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Skóflustunga að Lindakirkju

SÓKNARBÖRNIN Þorvaldur Þorvaldsson og Vaka Víðisdóttir úr prestakalli Lindasóknar tóku í sameiningu fyrstu skóflustunguna að Lindakirkju í Kópavogi. Þorvaldur er á níræðisaldri en Vaka var fyrsta barnið sem hlaut skírn í Lindasókn árið 2002. Meira
5. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 397 orð | 2 myndir

Skörungur og leynivopn

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is STUÐNINGSMENN hennar telja að hún búi yfir glæsileika Jackie Kennedy, gáfum Hillary Clinton og óbrotnum persónutöfrum Lauru Bush. Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Snákar, eðlur og tarantúlur ganga kaupum og sölum

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is IGUANA-EÐLUR, snákar, skjaldbökur og tarantúlur eru meðal þeirra dýra sem ganga kaupum og sölum á íslenskum spjallsíðum tengdum gæludýrahaldi. Öll eru þessi dýr ólögleg hér á landi. Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Staurarnir eknir niður

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í fyrrinótt vegna umferðarslyss við Miklubraut gegnt Klambratúni en þar hafði ökumaður bifreiðar misst stjórn á ökutækinu með þeim afleiðingum að það hentist upp á gangstétt og rakst á ljósastaura við... Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Stefnir í metár

ÁRIÐ 2007 verður ef fer sem horfir metár í ferðalögum Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð

Stolið fyrir milljónir króna

RANNSÓKNARLÖGREGLAN á Akureyri óskaði í gærkvöldi eftir því að tveir menn yrðu úrskurðaðir í gæsluvarðhald en þeir eru grunaðir um nokkra þjófnaði um helgina. Meðal annars var bifreið stolið og fannst hún utan vegar í Eyjafjarðarsveit, líklega ónýt. Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 709 orð | 2 myndir

Stóraukin þjónusta við sjúklinga

TEKIN hefur verið í notkun ný myndgreiningardeild á Sjúkrahúsi Akraness og heilsugæslustöðinni á staðnum. Meira
5. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Tyrkneskir þjóðernissinnar fylkja liði

ÞJÓÐERNISSINNAÐIR Tyrkir fylkja liði undir fánaborgum og mynd af Mustafa Kemal Atatürk, fyrrverandi forseta, í mótmælagöngu í Istanbúl í gær. Héldu þeir á spjöldum sem á stóð "Við erum öll Mustafa Kemal. Við erum öll Tyrkir". Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Una sér vel í alhvítum garðinum

ÞRÁTT fyrir að snjór hafi hulið jörð gerðu margir sér ferð í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í gærdag og óhætt að segja að börnin hafi unað sér vel í alhvítum garðinum, enda veður skaplegt. Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð

Undirbúa viðburði í Bandaríkjunum

MARKAÐSVERKEFNIÐ Iceland Naturally býður einstaklingum og fyrirtækjum að skrá og kynna viðburði, sem fyrirhugaðir eru í Norður-Ameríku, á vefsíðu sinni www.icelandnaturally.com. Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Valt eftir árekstur

MIKIL mildi má teljast að ekki urðu alvarleg slys í hörðum árekstri á Miklubrautinni í gærkvöldi þegar stjórnlaus fólksbíll skall harkalega á bíl í ferðaþjónustu fyrir fatlaða. Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Vegslit vegna naglanna kostar hundruð milljóna

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ÞEIR sérfræðingar sem Morgunblaðið ræðir við í dag eru á einu máli um að nagladekk eigi þátt í myndun svifryks. Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Vekringar í vetrarblíðu

ÞAÐ var ekki amalegt að eiga góðan reiðskjóta í góða veðrinu í gær og þessir hestamenn slepptu ekki tækifærinu. Þeir brugðu sér á bak og létu sólina leika við sig í nágrenni Rauðhóla. Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Verð á aflaheimildum í hámarki

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is VERÐ á aflahlutdeild hefur nú tvöfaldazt á um tveimur árum og meira en tífaldazt síðan 1992 þegar sala varanlegra aflaheimilda hófst að ráði. Síðustu samningar um kaup, sem kunnugt er um, eru upp á 2. Meira
5. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 179 orð

Þáttur kvótakerfisins í byggðaröskun

OPINN hádegisfyrirlestur verður fluttur á morgun, þriðjudag, í fyrirlestrasal Öskju – náttúrufræðahúsi HÍ, um nýja rannsókn á þætti kvótakerfisins í byggðaröskun. Meira
5. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Þotugnýr og fánar á byltingarafmæli

Caracas. AP, AFP. Meira

Ritstjórnargreinar

5. febrúar 2007 | Leiðarar | 392 orð

Hálendið og vegaframkvæmdir

Það er enginn efnislegur munur á því, hvort miðhálendi Íslands er eyðilagt með virkjanaframkvæmdum, vegaframkvæmdum eða hótelbyggingum. Það gildir einu hver framkvæmdin er. Meira
5. febrúar 2007 | Leiðarar | 427 orð

Háspenna – frumskógur

Nú á að hefjast handa um að stækka frumskóg háspennulína hér á suðvesturhorninu með því að leggja háspennulínur frá Hellisheiði til Straumsvíkur. Meira
5. febrúar 2007 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Umbrot

Það eru mikil umbrot í pólitíkinni um þessar mundir – meiri en fyrirfram mátti búast við. Óróleikinn í kringum Frjálslynda flokkinn getur haft áhrif, jafnvel þótt sá flokkur yrði illa úti. Meira

Menning

5. febrúar 2007 | Tónlist | 151 orð | 1 mynd

Björk á Hróarskeldu

BJÖRK Guðmundsdóttir verður eitt aðalnúmerið á tónlistarhátíðinni á Hróarskeldu í Danmörku í sumar. Þetta munu vera einu tónleikarnir sem söngkonan heldur í Skandinavíu í ár. Meira
5. febrúar 2007 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Bloggaðar fréttir

EKKI eru ýkja mörg ár síðan fréttaþyrstir urðu miður sín ef þeir náðu ekki að viðtækjum á útsendingartíma frétta eða ef blaðberinn skilaði sér ekki með nýjustu skúbb dagblaðanna í bréfalúguna að morgni dags. En nú er öldin önnur. Meira
5. febrúar 2007 | Tónlist | 196 orð | 1 mynd

Brosið, heilinn og tryllirinn

ÞRJÚ lög komust áfram í þriðju og síðustu undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins síðastliðið laugardagskvöld. Alls hafa níu lög komist áfram í úrslitakeppnina sem fer fram þann 17. febrúar næstkomandi. Meira
5. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 260 orð | 1 mynd

Eric Stefanson í stjórn járnbrautanna

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ERIC Stefanson í Winnipeg hefur tekið sæti í stjórn kanadísku járnbrautanna, VIA Rail Canada INC., og er sennilega fyrsti Kanadamaðurinn af íslenskum ættum til að sitja í stjórn félagsins. Meira
5. febrúar 2007 | Tónlist | 310 orð

Fimm, í það minnsta

Kristinn Árnason gítarleikari flutti tónlist eftir Weiss, Bach, Barrios, Guiliani, Granados, Tarrega og Kristinn Árnason. Sunnudagur 28. janúar. Meira
5. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 306 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Fyrirbærið Græna ljósið leit dagsins ljós í byrjun árs en markmið fyrirtækisins er að sýna óháðar kvikmyndir án þess að gera hlé í miðri sýningu. Á dögunum var svo opnuð heimasíða Græna ljóssins, graenaljosid.is. Meira
5. febrúar 2007 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Afhending bresku tónlistarverðlaunanna, BRIT, fer fram hinn 14. febrúar næstkomandi. Meira
5. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 535 orð | 5 myndir

Fólk folk@mbl.is

Fyrrum söngvari Van Halen, David Lee Roth , ætlar að taka þátt í hljómleikaferðalagi hljómsveitarinnar um Bandaríkin, að því er fram kemur á vef Van Halen. Meira
5. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 359 orð | 1 mynd

Hafa safnað um 60 milljónum króna

FJÁRÖFLUN til að tryggja til lengri tíma útgáfu blaðsins Lögbergs-Heimskringlu í Winnipeg hefur gengið vel. Dr. Meira
5. febrúar 2007 | Fjölmiðlar | 56 orð | 1 mynd

Hannes um heimildarmyndir

Á MORGUN, þriðjudag, er komið að þriðja hádegisfyrirlestri Sagnfræðingafélagsins á þessu ári. Venju samkvæmt verður hann kl. 12:05–12:55 í fyrirlestrasal Þjóminjasafns Íslands. Meira
5. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Heimsmet í valhoppi

BANDARÍKJAMAÐURINN Ashrita Furman gerði um helgina tilraun til að setja heimsmet í valhoppi. Markmiðið var að valhoppa 5 kílómetra á innan við 40 mínútum. Meira
5. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 270 orð | 1 mynd

Íslandsvinir sterkir í Ottawa

ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ í Ottawa, Friends of Iceland eða Íslandsvinir, er yngsta félagið innan Þjóðræknisfélags Íslendinga í Norður-Ameríku, en það verður fimm ára í mars. Meira
5. febrúar 2007 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Íslenska óperan og Línuhönnun endurnýja samstarfssamning

ÍSLENSKA óperan og Línuhönnun hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli. Meira
5. febrúar 2007 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Jón Páll, álfar og fjöll

SENA afhenti á dögunum tvær gullplötur en þá viðurkenningu hljóta listamenn sem selt hafa yfir fimm þúsund eintök af plötum sínum eða mynddiskum. Annars vegar er það heimildarmyndin Þetta er ekkert mál sem selst hefur í hátt í sex þúsund eintökum. Meira
5. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 547 orð | 1 mynd

Lengi lifir í gömlum glæðum

Leikstjórn og handrit: Sylvester Stallone. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Burt Young, Antonio Tarver, Geraldine Hughes, Milo Venimiglia. Bandaríkin, 102 mín. Meira
5. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 383 orð | 15 myndir

...Lúðalegar lopapeysur og dapurleg dúnvesti...

Hann var að mestu leyti góður tónninn sem gefinn var á afhendingu Íslensku tónlistarverðlaunanna í Borgarleikhúsinu þegar músíklandsliðið okkar var heiðrað. Meira
5. febrúar 2007 | Myndlist | 387 orð | 1 mynd

Minnisvarði um eina hugmynd

Opið þriðjudaga til laugardags frá kl. 14–17. Sýningu lýkur 15. febrúar. Aðgangur ókeypis. Meira
5. febrúar 2007 | Leiklist | 67 orð | 1 mynd

Mr. Skallagrímsson snýr aftur

Í MARS verður leikverkið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson tekið aftur til sýninga í Landnámssetrinu í Borgarnesi. Mr. Skallagrímsson var frumsýnt við opnun setursins 13. maí síðastliðinn. Meira
5. febrúar 2007 | Myndlist | 379 orð | 1 mynd

Myndmál tveggja heima

Sýningu lauk 3. febrúar. Meira
5. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 107 orð | 1 mynd

Scorsese heiðraður af kollegum sínum

SAMTÖK amerískra kvikmyndaleikstjóra (Directors Guild of America) verðlaunuðu um helgina leikstjórann Martin Scorsese fyrir kvikmynd sína The Departed , en talið er að þetta muni auka líkurnar á því að hann muni hljóta Óskarsverðlaunin eftirsóttu. Meira
5. febrúar 2007 | Tónlist | 425 orð | 2 myndir

Sinfóníuhljómsveitin í útrás

MEÐAN Sinfóníuhljómsveit Íslands stendur í ströngu við undirbúning tónleikaferðar til Þýskalands, Króatíu og Austurríkis 11.–21. febrúar, berast hljómsveitinni boð um að spila í Japan síðar á árinu. Meira
5. febrúar 2007 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Sirra Sigrún í Listaháskólanum

SIRRA Sigrún Sigurðardóttir heldur opinn fyrirlestur í myndlistardeild LHÍ í dag klukkan 12.30 í stofu 024. Þar mun hún fjalla um viðfangsefni sín undanfarin ár, sýningar og áhrif myndlistarlegs umhverfis á listrænt ferli og vinnu. Meira
5. febrúar 2007 | Menningarlíf | 79 orð

Skipulögð ferð á Þjóðræknisþingið

ÞJÓÐRÆKNISÞING Þjóðræknisfélags Íslendinga í Norður-Ameríku verður haldið í Winnipeg í Kanada 27.–29. apríl nk. og hafa Vesturferðir sf. í samvinnu við Þjóðræknisfélag Íslendinga skipulagt ferð vestur í tengslum við þingið. Hópferðin hefst 20. Meira
5. febrúar 2007 | Myndlist | 341 orð

Vindar frá Glasgow

Alex Gross, Anna Katharina Mields, Jóna Hlíf Halldórsdóttir Sýningum lauk um helgina. Meira
5. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 407 orð | 1 mynd

Vísdómur kóngulóarinnar

Teiknimynd með íslenskri og enskri talsetningu. Leikstjóri: Gary Winick. Aðalleikraddir: Julia Roberts, Dakota Fanning, Steve Buscemi, John Cleese, Oprah Winfrey, Cedric the Entertainer, Robert Redford, ofl. Meira

Umræðan

5. febrúar 2007 | Blogg | 292 orð | 1 mynd

Dofri Hermannsson | 4. febrúar Sjálfstæðisflokkurinn stikkfrí...

Dofri Hermannsson | 4. febrúar Sjálfstæðisflokkurinn stikkfrí? Fjölmiðlar hafa nú krafið umhverfisráðherra um stefnu í loftslagsmálum. Hún mun vera í smíðum. Meira
5. febrúar 2007 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Dregið úr miðstýringu og sjálfstæði skóla aukið

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "...með því að gefa fleiri aðilum kost á að koma að gerð námsgagna muni framboð námsgagna verða fjölbreyttara og gæði þeirra aukast..." Meira
5. febrúar 2007 | Aðsent efni | 267 orð | 2 myndir

Enn af fæðingarorlofslöggjöf

Oddný Sturludóttir og Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir fjalla um löggjöf um fæðingarorlof: "Það er sannarlega ekki tekið út með sældinni að vera frjósamur á Íslandi í dag." Meira
5. febrúar 2007 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Hingað og ekki lengra

Erna Indriðadóttir skrifar um konur og glerþakið: "Þær sem reyna að brjótast til æðstu metorða reka sig upp undir glerþak, en fyrir ofan það sitja karlarnir sem mest hafa völdin." Meira
5. febrúar 2007 | Bréf til blaðsins | 362 orð | 1 mynd

Hvað felst í sjálfræðinu?

Frá Eggerti Sólberg Jónssyni: "VIÐ fæðingu geta börn gengið í trúfélög. Það er að sjálfsögðu foreldranna að ákveða hvort og þá í hvaða trúfélag barnið er skráð. Frjálslyndi í trúmálum er mismikið." Meira
5. febrúar 2007 | Blogg | 77 orð | 1 mynd

Kristján B. Jónasson | 4. febrúar Bókalager skilað Nú er liðinn opinber...

Kristján B. Jónasson | 4. febrúar Bókalager skilað Nú er liðinn opinber skilafrestur bóksala á jólabókum til útgefenda. Menn sjá því þessa dagana svart á hvítu hvað þeir seldu í raun og veru. [... Meira
5. febrúar 2007 | Blogg | 79 orð | 1 mynd

Sigmar Guðmundsson | 4. febrúar Heiða og Gunni sigra Af þeim lögum sem...

Sigmar Guðmundsson | 4. febrúar Heiða og Gunni sigra Af þeim lögum sem flutt voru í undankeppninni í ár og í fyrra eru skuggalega fá frambærileg. Þegar kannski fimm lög af 48 eru boðleg á þessum tveimur árum er eitthvað mikið að. Meira
5. febrúar 2007 | Aðsent efni | 970 orð | 2 myndir

Síldarminjasafn Íslands – öflugur útvegur eða aflóga verstöð?

Eftir Örlyg Kristfinnsson: "Er það eitthvert lögmál að nauðsynleg og góð verk verði ekki unnin nema á höfuðborgarsvæðinu? Eða skyldi saga sjósóknar Íslendinga t.d. vera eitthvað ómerkilegri en saga íslenskrar myndlistar?" Meira
5. febrúar 2007 | Aðsent efni | 307 orð | 1 mynd

Skattalækkun og matvöruverð

Jón Sigurðsson fjallar um matvöruverð og skattamál: "Ýmsir hafa látið í ljós efasemdir um að milliliðir og verslunin muni hirða mest af þessu. En slíkt kemur ekki til mála þar sem um skattalækkanir er að ræða." Meira
5. febrúar 2007 | Blogg | 82 orð | 1 mynd

Stefán Friðrik Stefánsson | 4. febrúar Góð tíðindi og vond Það eru því...

Stefán Friðrik Stefánsson | 4. febrúar Góð tíðindi og vond Það eru því góð tíðindi og vond í könnuninni. Þau góðu að fylgið á landsbyggðinni eykst en hin vondu að fólkið í baráttusætum á höfuðborgarsvæðinu er ekki inni. Meira
5. febrúar 2007 | Aðsent efni | 484 orð

Stækkun álvers

ÁLVERIÐ í Straumsvík var fyrsta stóriðjan hér á landi. Samskipti við eigendur þess og forsvarsmenn hafa alla tíð verið góð. Þá hefur fjöldi fólks haft atvinnu við álverið og er það hið besta mál. Meira
5. febrúar 2007 | Velvakandi | 635 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Misskipting í samfélaginu Eins og allir vita er daginn tekið að lengja og er það vel. Snjóþungi undanfarnar vikur hefur farið ótrúlega í taugarnar á örkumla einstaklingi eins og mér. Meira

Minningargreinar

5. febrúar 2007 | Minningargreinar | 1422 orð | 1 mynd

Alfa Þorbjörg Hjálmarsdóttir

Alfa Þorbjörg Þóra Hjálmarsdóttir fæddist á Akureyri 24. júní 1919. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 26. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnúsína Vilborg Árnadóttir iðnverkakona, f. í Hrísey 28. janúar 1893, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2007 | Minningargreinar | 3592 orð | 1 mynd

Dóra Ragnheiður Guðnadóttir

Dóra Ragnheiður Guðnadóttir fæddist í Kotmúla í Fljótshlíð 28. júní 1924. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 26. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Steinunn Halldórsdóttir, f. 18. maí 1884 í Kotmúla í Fljótshlíð, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2007 | Minningargreinar | 3088 orð | 1 mynd

Dýrfinna Tómasdóttir

Dýrfinna Tómasdóttir fæddist á Borðeyri við Hrútafjörð 29. júní 1912. Hún lést á hjúkrunardeild Hrafnistu í Reykjavík 24. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Bjarnadóttir, f. 14. nóvember 1887, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2007 | Minningargreinar | 2262 orð | 1 mynd

Guðbjörg Jóhannsdóttir

Guðbjörg Jóhannsdóttir fæddist í Gíslakoti undir Eyjafjöllum þann 31. maí 1924. Hún lést á Landakotsspítala að kvöldi laugardagsins 27. janúar síðastliðins. Foreldrar hennar voru Jónína Jónsdóttir húsmóðir frá Rauðsbakka, f. 9.12. 1900, d. 12.3. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2007 | Minningargreinar | 546 orð | 1 mynd

Haukur Freyr Ágústsson

Haukur Freyr Ágústsson fæddist á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga 5. febrúar 1982. Hann lést 9. júní síðastliðinn og var jarðsunginn frá Grafarvogskirkju 15. júní. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2007 | Minningargreinar | 1558 orð | 1 mynd

Hildur Halldórsdóttir

Hildur Halldórsdóttir fæddist í Garðakoti í Hjaltadal í Skagafirði 16. nóvember 1927. Hún andaðist á Kvennadeild Landspítalans við Hringbraut 27. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Halldór Gunnlaugsson bóndi, f. 12.10. 1889, d. 18.5. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2007 | Minningargreinar | 1790 orð | 1 mynd

Pétur Pálsson

Pétur Pálsson fæddist á Eskifirði 5. apríl 1926. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut föstudaginn 26. janúar síðastliðinn, þar sem hann hafði dvalist frá 27. desember á síðasta ári. Foreldrar hans voru Þórunn Sigríður Pétursdóttir húsfreyja, f. 28. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

5. febrúar 2007 | Sjávarútvegur | 456 orð | 1 mynd

Af fiski og fólki

Reykjavíkurhöfn hefur verið töluvert í umræðunni að undanförnu. Mest hefur umræðan verið um byggingu tónlistarhússins, en einnig byggingu íbúðarhúsnæðis á gamla slippsvæðinu. Meira
5. febrúar 2007 | Sjávarútvegur | 862 orð | 3 myndir

Áhugaverðir möguleikar í hjarðeldi á þorski

NÚ ER að ljúka tveggja ára rannsóknaverkefni Hafrannsóknastofnunarinnar í Arnarfirði á hjarðeldi. Meira

Viðskipti

5. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 92 orð | 1 mynd

Baugur orðað við Sainsbury

Hlutabréf verslanakeðjunnar Sainsbury hækkuðu um 14% síðastliðinn föstudag eftir að hópur einkafjárfestingarsjóða var þvingaður til að upplýsa um yfirtökuáform sín á félaginu. Meira
5. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 93 orð

FL Group eykur hlut sinn í Royal Unibrew

FL Group hefur að undanförnu aukið hlut sinn í danska brugghúsinu Royal Unibrew úr 20,5% í 24,4%. Íslenska félagið er stærsti einstaki hluthafinn í fyrirtækinu, sem er næststærsta bruggverksmiðja á Norðurlöndunum á eftir Carlsberg. Meira
5. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 213 orð | 1 mynd

Gott ár hjá Eyri Invest

FJÁRFESTINGAFÉLAGIÐ Eyrir Invest ehf. skilaði 1.664 milljónum króna í hagnað eftir skatta á síðasta ári. Heildareignir félagsins voru í árslok 26,3 milljarðar í árslok og jukust um nær 50% frá upphafi árs. Meira
5. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 130 orð

Íslensk viðskiptasendinefnd til S-Afríku

VIÐSKIPTASENDINEFND Útflutningsráðs, með Valgerði Sverrisdóttur utanríkisráðherra í broddi fylkingar, er á leiðinni til S - Afríku í lok mánaðarins. Hátt í 15 íslensk fyrirtæki hafa þegar staðfest þátttöku í ferðinni, m.a. Meira
5. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 201 orð

Yfirtaka Novators skekur pólska símamarkaðinn

YFIRTAKA pólska farsímafyrirtækisins P4 á grísku farsímasmásölukeðjunni Germanos Polska hefur valdið mikilli ólgu á pólska símamarkaðinum, að því er segir í pólska fagblaðinu Telepolis . Meira

Daglegt líf

5. febrúar 2007 | Daglegt líf | 460 orð | 3 myndir

Býr til lífsglöð og litrík listaverk

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl. Meira
5. febrúar 2007 | Daglegt líf | 1254 orð | 4 myndir

Einhver með áhuga á 9 mánaða gamalli tarantúlu?

Töluvert er um ólögleg gæludýr hér á landi. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir kynnti sér heim þeirra sem hafa yndi af eðlum, snákum, skjaldbökum, rottum og framandi köngullóm. Meira
5. febrúar 2007 | Daglegt líf | 144 orð | 1 mynd

Konur strita meira heima við

KONUR draga enn þá vagninn þegar kemur að daglegum innkaupum, að sækja börn og eldamennsku – jafnvel þótt báðir foreldrar séu útivinnandi. Þetta kemur fram í nýrri könnun HK/Privat sem Berlingske Tidende greinir frá. Meira
5. febrúar 2007 | Daglegt líf | 1061 orð | 3 myndir

Mamma, hvað kostar að tryggja bílinn minn?

Bifreiðatryggingar vega þungt í heimilisbókhaldinu enda algengt að heimili reki jafnvel tvo bíla. En hvaða tryggingar eru skyldutryggingar og hverjar eru val neytandans? Unnur H. Jóhannsdóttir kannaði hvað er skynsamlegast og hvar er hagstæðast. Meira
5. febrúar 2007 | Daglegt líf | 587 orð | 4 myndir

Seldu foreldrum 9.000 kennarakleinur

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl.is Það eru komnar fimm þúsund," hrópar Inga María Friðriksdóttir, kennari 4. bekkjar yfir kennarahópinn, sem stendur sveittur yfir pottunum í heimilisfræðistofunni í Rimaskóla, steikjandi kleinur. Meira
5. febrúar 2007 | Daglegt líf | 302 orð | 2 myndir

Umhverfisvæn tíska

Nýjasta fatatíska og umhverfisvitund virðist fljótt á litið eiga litla samleið, þegar litið er til þeirra aðferða sem notaðar eru við að framleiða og lita efnin í fatnaðinn. Nokkrir brasilískir hönnuðir eru þó á öðru máli. Meira

Fastir þættir

5. febrúar 2007 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, er sextíu ára í dag...

60 ára afmæli. Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, er sextíu ára í dag, mánudaginn 5. febrúar. Hann verður að heiman á... Meira
5. febrúar 2007 | Fastir þættir | 151 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Enn um tvíspilið. Meira
5. febrúar 2007 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

Engin skömm að þunglyndi

SAMTÖKIN Höndin halda málþing þriðjudagskvöldið 6. febrúar undir yfirskriftinni Það er engin skömm að þunglyndi. Framsögumenn eru Arna Schram, formaður Blaðamannafélags Íslands, og Salbjörg Bjarnadóttir, verkefnastjóri Þjóðar gegn þunglyndi. Meira
5. febrúar 2007 | Í dag | 143 orð | 1 mynd

Gamanverkið Hnerrinn og Tsjekoff í Leikfélagi Selfossi

LEIKFÉLAG Selfoss sýnir um þessar mundir gamanverkið Hnerrann sem er safn einþáttunga og smásagna eftir Anton Tsjekoff. Hnerrinn er 66. Meira
5. febrúar 2007 | Í dag | 464 orð | 1 mynd

Heimildagildi heimildamynda

Hannes Hólmsteinn Gissurarson fæddist í Reykjavík 1953. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1972, BA-prófi í sögu og heimspeki 1979, cand. mag. Meira
5. febrúar 2007 | Í dag | 65 orð | 1 mynd

Íslensk grafík – Ljósmyndir

Myndlistarmaðurinn Soffía Gísladóttir hefur opnað sýninguna Ljósmyndir í sal Íslenskrar grafíkur. Soffía Gísladóttir útskrifaðist frá grafíkdeild Listaháskóla Íslands árið 2001. Meira
5. febrúar 2007 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Og hann sagði við þá: Hvíldardagurinn varð til mannsins...

Orð dagsins: Og hann sagði við þá: Hvíldardagurinn varð til mannsins vegna og eigi maðurinn vegna hvíldardagsins . (Markús 2, 27. Meira
5. febrúar 2007 | Fastir þættir | 186 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Be7 8. Df3 Dc7 9. 0–0–0 Rbd7 10. Bd3 h6 11. Bh4 g5 12. fxg5 Re5 13. De2 Rfg4 14. Rf3 hxg5 15. Bxg5 Bxg5+ 16. Rxg5 Dc5 17. Rh3 Bd7 18. Kb1 b5 19. Hde1 0–0–0 20. Meira
5. febrúar 2007 | Í dag | 164 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Umdeildur dómur var kveðinn upp í Hæstarétti í kynferðisafbrotamáli gagnvart ungum stúlkum. Eingöngu karldómarar skipuðu dóminn en tvær konur sitja einnig í Hæstarétti. Hverjar eru þær. Meira
5. febrúar 2007 | Fastir þættir | 291 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Þáttur fjölmiðla í að miðla niðurstöðum vísindamanna til almennings verður seint ofmetinn. Meira

Íþróttir

5. febrúar 2007 | Íþróttir | 141 orð

Áttum í vandræðum með hraða íslenska liðsins

"VIÐ áttum í miklum vandræðum vegna þess hve hraðan handbolta íslenska liðið leikur og með góða menn eins og Guðjón Sigurðsson í fararbroddi. Það gafst aldrei upp og játaði sig ekki sigrað fyrr en í lokin. Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Eiður sat á bekknum

EIÐUR Smári Guðjohnsen sat á bekknum allan tímann þegar Barcelona gerði markalaust jafntefli við Osasuna í frekar tilþrifalitlum leik á heimavelli Osasuna í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 1109 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Middlesbro – Arsenal 1:1 Aiyegbeni Yakubu...

England Úrvalsdeild: Middlesbro – Arsenal 1:1 Aiyegbeni Yakubu vítasp. 63. – Thierry Henry 77. – 32.122. Aston Villa – West Ham 1:0 John Carew 36. – 41.202. Blackburn – Sheff. Utd 2:1 Morten Gamst Pedersen 22., 90. Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Enn eitt tap hjá ,,Hömrunum"

NORSKI landsliðsmiðherjinn John Carew tryggði Aston Villa sigur gegn Íslendingaliðinu West Ham þegar liðin áttust við á Villa Park. Carew, sem gekk í raðir Villa frá Lyon á dögunum, skoraði eina mark leiksins með góðu skoti á 36. Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 346 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jürgen Klinsmann er sagður vera í viðræðum við ástralska knattspyrnusambandið þess efnis að hann taki við þjálfun karlalandsliðsins á næstunni. Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 299 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn fyrir AZ Alkmaar sem gerði sér lítið fyrir og sigraði meistara PSV , 2:3, á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 364 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jóhannes Karl Guðjónsson lék fyrstu 65 mínúturnar fyrir Burnley sem tapaði fyrir QPR , 3:1, í ensku 1. deildinni. Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 432 orð

Fylgja fordæmi Dana og halda úti B-landsliði

"SÚ hugmynd að byrja aftur með B-landslið í handknattleik karla hefur verið rædd innan stjórnar Handknattleikssambandsins. Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Góðir áhorfendur

ÁSTRALSKI kylfingurinn Aaron Baddeley gerði engin mistök á þriðja og fjórða keppnisdegi FBR-meistaramótsins í Phoenix en hann tryggði sér sigur á mótinu með því að leika lokahringinn á 64 höggum eða 7 höggum undir pari líkt og hann gerði á þriðja... Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 1107 orð | 1 mynd

Handboltinn var á heimavelli

ÞAÐ leikur varla nokkur vafi á því að heimsmeistarakeppnin í handknattleik, sem lauk í Köln í gær, sé sú glæsilegasta sem hingað til hefur verið haldin í íþróttinni. Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd

Haukar – Keflavík 95:84 Íþróttahúsið á Ásvöllum, úrvalsdeild...

Haukar – Keflavík 95:84 Íþróttahúsið á Ásvöllum, úrvalsdeild kvenna, Iceland Express-deildin, sunnudagur 4. febrúar 2007. Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 162 orð

Heiðar bestur

HEIÐAR Helguson var valinn maður leiksins á Sky en Dalvíkingurinn, sem fékk 9 í einkunn, skoraði fyrra mark Fulham í 2:1 sigri á Newcastle á Craven Cottage. Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 451 orð | 1 mynd

HM í Þýskalandi Ísland – Spánn 36:40 Kölnarena, Köln, leikur um 7...

HM í Þýskalandi Ísland – Spánn 36:40 Kölnarena, Köln, leikur um 7. sætið, laugardaginn 3. febrúar 2007. Gangur leiksins : 0:2, 2:2, 4:4, 5:5, 5:7, 7:7, 8:9, 8:13, 10:13, 10:16. Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 145 orð

Hættir Alfreð strax með landsliðið?

ALFREÐ Gíslason er samningsbundinn Handknattleikssambandi Íslands sem landsliðsþjálfari til 1. júlí og er ákveðinn í að gefa ekki kost á sér til að vera með liðið áfram að þeim tíma liðnum. Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 11 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Iceland Express: Kennaraháskólinn: ÍS - UMFG 19. Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 601 orð | 1 mynd

Lampard hetjan

HERMANN Hreiðarsson lék allan leikinn fyrir Charlton sem varð að sætta sig við 0:1 tap gegn Englandsmeisturum Chelsea á The Valley. Frank Lampard skoraði sigurmarkið á 18. mínútu með góðu skoti utan teigs – hans 10. mark á leiktíðinni. Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 151 orð

Landsliðið til Parísar um páskana

ÍSLENSKA karlalandsliðið í handknattleik kemur næst saman í París um páskana og dvelur þar í eina viku. Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 980 orð | 1 mynd

Lokadansinn í Köln tapaðist

ÞAÐ fór eins og marga grunaði að íslenska landsliðið í handknattleik myndi tapa lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik að þessu sinni þegar það mætti Spánverjum í leik um sjöunda sæti keppninnar á laugardag. Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Mascherano bíður leikheimildar

ARGENTÍNUMAÐURINN, Javier Mascherano, er enn ekki búinn að fá leikheimild með enska liðinu Liverpool en mál hans er enn til umfjöllunar hjá stjórn ensku úrvalsdeildarinnar. Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 91 orð

Mikill stuðningur í Köln

ÍSLENSKA landsliðið fékk mikinn stuðning frá stórum hluta 18.500 áhorfenda í hinni glæsilegu höll, Kölnarena, í leiknum gegn Spánverjum á laugardaginn. Ísland hefur aldrei áður leikið landsleik frammi fyrir slíkum fjölda. Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 605 orð | 4 myndir

Niðurstaðan er mikil vonbrigði

"ÞAÐ er greinilegt að tapið á móti Dönum situr mjög djúpt í okkur og frá þeim leik höfum við því miður ekki náð að frelsa okkur, það er því miður skýrt að þessu sinni, sagði Guðjón Valur Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik,... Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 488 orð | 1 mynd

"Leiðinlegt að geta ekki endað mótið með stæl"

Eftir Víði Sigurðsson í Köln vs@mbl.is Logi lék á sínu fyrsta stórmóti með landsliðinu á HM en hann hefur verið með eindæmum óheppinn með meiðsli undanfarin ár. Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 605 orð | 1 mynd

"Sárt að hafa spilað þessu frá okkur"

"ÞETTA er ekki sú niðurstaða sem við vonuðumst eftir fyrst við á annað borð náðum að tryggja okkur sæti í átta liða úrslitunum og útkoman er sú versta sem við gátum fengið eftir það," sagði Ólafur Stefánsson fyrirliði íslenska landsliðsins í... Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 491 orð | 1 mynd

"Staða okkar í deildinni er vissulega vænleg"

KVENNALIÐ Hauka í körfuknattleik steig mjög svo stórt skref í átt að deildarmeistaratilinum þetta árið með öruggum sigri á Keflvíkingum á Ásvöllum í gær. Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 116 orð

Reading á góðu skriði

READING er á góðu skriði en liðið hefur ekki tapað leik á árinu eða frá því tapaði fyrir Manchester United hinn 30. desember. Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 197 orð

Skorti breidd á við Spánverjana

ALFREÐ Gíslason, landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik, sagði Morgunblaðið eftir ósigurinn gegn Spánverjum í leiknum um 7. Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 752 orð | 1 mynd

Stenson með stáltaugar í Dubai gegn Els og Woods

HENRIK Stenson frá Svíþjóð sigraði á Dubai-meistaramótinu í golfi á Evrópumótaröðinni í gær en hann fékk fugl á lokaholunni (-1) og lék hann samtals á 19 höggum undir pari. Fyrir sigurinn fékk Stenson um 28 millj. kr. Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 910 orð | 2 myndir

Tvö atvik skildu á milli fjórða og áttunda sætis

"ÉG sagði áður en heimsmeistaramótið hófst að það yrði frábær árangur fyrir þetta lið að ná sjöunda til áttunda sætinu. Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 536 orð | 1 mynd

United í banastuði

MANCHESTER United endurheimti í gær sex stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar liðið gerði góða ferð á White Hart Lane og vann stórsigur á Tottenham, 0:4. Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 593 orð | 1 mynd

Vantar hávaxna leikmenn í vörn sem sókn

"ÞEGAR farið er yfir stöðuna og litið á hversu litlu munaði að við kæmumst í undanúrslit á heimsmeistaramótinu og hvernig við töpuðum þeirri baráttu þá er ljóst að það sló menn algjörlega út af laginu með þeim afleiðingum að liðið hefur ekki náð að... Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 613 orð | 1 mynd

Verðum að bæta varnarleikinn til að ná betri árangri

"VARNARLEIKUR okkar var slakur og sú staðreynd að við fengum á okkur 40 mörk segir allt sem segja þarf," sagði leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handknattleik, Snorri Steinn Guðjónsson, við Morgunblaðið, eftir fjögurra marka tap íslenska... Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 511 orð | 1 mynd

Vildi skipta á markakóngstitli og verðlaunum á HM

ÞJÓÐVERJAR urðu í gær heimsmeistarar í handknattleik í þriðja sinn þegar þeir lögðu Pólverja, 29:24, í úrslitaleik í Köln Arena að viðstöddum tæplega 20.000 áhorfendum þar sem mikið var um dýrðir. Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 731 orð | 1 mynd

Vonbrigði en viðunandi

EF ég dreg mótið saman hvað okkur Íslendinga varðar er niðurstaðan vonbrigði en samt viðunandi. Eins og mótið þróaðist voru vonbrigði að ná ekki lengra en þegar allt er með talið má íslenska þjóðin vera stolt af strákunum," segir Guðjón Árnason, handboltasérfræðingur Morgunblaðsins. Meira
5. febrúar 2007 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Þóra til belgíska liðsins Leuven

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ÞÓRA B. Helgadóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, hefur gert samning við belgíska knattspyrnuliðið Leuven og gildir samningurinn út leiktíðina. Meira

Fasteignablað

5. febrúar 2007 | Fasteignablað | 33 orð | 3 myndir

Blómaskreytingar á veisluborð

Margir eru farnir að huga að þorraveislunni, en það þykir nú orðið þunnur þrettándi að hafa ekki blómaskreytingu á veisluborðinu, ekki síst ef um er að ræða afmæli eða önnur enn hátíðlegri... Meira
5. febrúar 2007 | Fasteignablað | 57 orð | 1 mynd

Borðstofuborð eru þarfaþing

Hver vill ekki hafa gott borðstofuborð á heimilinu? Þetta fallega borð fékkst í Habitat og er bæði ljóst og létt. Borðstofuborð af öllu tagi eru nú á útsölum eða tilboði í fjölmörgum húsgagnaverslunum, sem og ýmiss konar önnur húsgögn. Meira
5. febrúar 2007 | Fasteignablað | 160 orð | 1 mynd

Espigerði 4

Reykjavík – Borgir fasteignasala er með til sölumeðferðar mjög fallega 115,6 fm íbúð á 6. hæð með tvennum svölum, annars vegar til suðurs og hins vegar til vesturs – glæsilegt útsýni. Meira
5. febrúar 2007 | Fasteignablað | 78 orð | 1 mynd

Fatnaður og þvottur

Nú eru allir sem óðast að endurnýja fataskápinn sinn – kaupa ný föt og senda þau gömlu til ættingja eða í Rauða krossinn og búð Hjálpræðishersins. Nýju fötin þarf að hengja fallega upp og ekki spillir að eiga góð herðatré. Meira
5. febrúar 2007 | Fasteignablað | 775 orð | 2 myndir

Hvernig á að tryggja öruggt heimili?

Forvarnir eru þær varúðarráðstafanir sem við gerum til þess að koma í veg fyrir eða draga úr hættu á tjóni. Á heimasíðu Öryggismiðstöðvar Íslands er að finna ýmis ráð til að forðast tjón eða innbrot. Meira
5. febrúar 2007 | Fasteignablað | 494 orð | 3 myndir

Kóngavínviður

Kóngavínviðurinn er af vínviðarætt og er því náskyldur þeim eina sanna vínvið er ber alvöru vínber og er nú orðinn töluvert algengur í gróðurskálum hérlendis. Meira
5. febrúar 2007 | Fasteignablað | 316 orð | 5 myndir

Listform sem lengi hefur lifað

Smíði og tálgun hefur fylgt þjóðinni frá upphafi. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Bjarna Þór Kristjánsson smíðakennara, sem hefur haldið þessu gamla listformi lengi á lofti. Meira
5. febrúar 2007 | Fasteignablað | 225 orð | 2 myndir

Norðurbrún 4

Reykjavík – Nýtt Heimili Fasteignasala er með í sölu fallega sérhæð m/bílskúr í Laugarneshverfinu. Íbúðin er 130 ferm., bílskúr 24,1 ferm. og geymsla 12 ferm. Samtals 166,1 ferm. Komið er inn í forstofu, þar er gólf flísalagt og rúmgóðir skápar. Meira
5. febrúar 2007 | Fasteignablað | 687 orð | 2 myndir

Ólykt og óhljóð

Stundum er hollt að staldra við og hugsa sem svo: Hvers vegna er þetta svona en ekki einhvern veginn öðruvísi? Máttur vanans er ótvíræður og árum saman gerum við eitthvað sem okkur finnst samt sem áður ekki besta leiðin. Meira
5. febrúar 2007 | Fasteignablað | 736 orð | 2 myndir

Skuldir heimilanna hafa aukist um þriðjung frá 2004

Skuldir heimilanna hafa aukist um 35% að raungildi frá því að breytingar urðu á húsnæðislánamarkaðinum á þriðja ársfjórðungi 2004. Skuldirnar námu í lok þriðja ársfjórðungs 2006 1.270 milljörðum. kr. eða sem nemur rúmum 16,5 milljónum kr. Meira
5. febrúar 2007 | Fasteignablað | 152 orð | 3 myndir

Skúlagata 46

Reykjavík - Höfði fasteignasala er með í sölu sérlega skemmtilega 90 fm 4 herbergja penthouse-íbúð í miðbænum með stæði í bílageymslu. Glæsilegt útsýni yfir miðbæinn og til Esju. Íbúðin er á 6. Meira
5. febrúar 2007 | Fasteignablað | 172 orð | 2 myndir

Sóltún 11

Reykjavík Fjárfesting fasteignasala er með í sölu glæsilega íbúð með miklu útsýni á þriðju hæð í nýlegu fjölbýlishúsi ásamt stæði í bílageymslu, samtals 134,8 ferm. Meira
5. febrúar 2007 | Fasteignablað | 591 orð | 2 myndir

Steindórslóð

Reykjavík – Hjá Fasteignamiðstöðinni, Hlíðasmára 17 og Gimli, Grensásvegi 13, eru nú til sölumeðferðar byggingar og fasteignir á svokallaðri Steindórslóð. Á lóðinni er gert ráð fyrir mjög skemmtilegri íbúðabyggð. Meira
5. febrúar 2007 | Fasteignablað | 108 orð | 1 mynd

Upp, upp til himins hátt

Fleiri og fleiri háhýsi eru byggð í miðborg Reykjavíkur og sýnist sitt hverjum um það. Meira
5. febrúar 2007 | Fasteignablað | 377 orð | 2 myndir

Þetta helst...

Fyrirheit um iðnaðarlóðir Borgarráð gaf í vikunni fyrirheit um úthlutun fjögurra lóða undir iðnaðarstarfsemi við Hádegismóa uppi við Rauðavatn þar sem Morgunblaðið og prentsmiðja þess er fyrir. Meira
5. febrúar 2007 | Fasteignablað | 519 orð | 1 mynd

Þættir um blóm vikunnar orðnir 600

Þættirnir Blóm vikunnar eru nú orðnir 600. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Sigríði Hjartar sem lengi hefur haft umsjón með þessum vinsælu þáttum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.