Greinar mánudaginn 16. apríl 2007

Fréttir

16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

11 einkaþotur á Reykjavíkurflugvelli í einu

ÞEIR sem litu yfir flughlaðið við Hótel Loftleiðir í gær hafa sjálfsagt sumir hugsað með sér að nú hlyti eitthvað stórt að standa til í fjármálaheiminum því á tímabili stóðu a.m.k. 11 einkaþotur á hlaðinu í einu. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 763 orð | 1 mynd

Alltaf lýðræðisleg niðurstaða

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is ÞAÐ ríkti mikil eindrægni og samstaða á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem lauk í gær. Enda er jafnan mikið lagt upp úr því á síðasta landsfundi kjörtímabilsins að menn gangi sáttir og vígreifir til kosninga. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Á göngu með kanínu í bandi

HANN Íkarus er ekki við eina fjölina felldur. Hann gengur í taumi eins og hundur, sefur í bóli húsmóður sinnar eins og köttur, situr á öxl hennar eins og páfagaukur...en er í rauninni kanína. Meira
16. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Beðið fyrir Benedikt páfa á áttræðisafmæli hans

TUGIR þúsunda manna komu saman á Péturstorginu í Róm í gær til að biðja fyrir Benedikt XVI páfa í tilefni af áttræðisafmæli hans sem er í dag. Kardinálar, biskupar og erlendir gestir sóttu einnig messu í tilefni af afmælinu. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 301 orð

Eftirlaunalögin verði endurskoðuð í heild sinni

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 63 orð

Formaður framkvæmdastjórnar

RANNVEIG Guðmundsdóttir var kjörin formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar á landsfundinum um helgina. Rannveig hefur setið á Alþingi frá árinu 1989 en lætur af störfum nú í vor. Meira
16. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 80 orð

Fréttaritari BBC myrtur?

LÍTT þekkt palestínsk hreyfing, Al Tawhid Al Jihad, hefur gefið út yfirlýsingu þar sem hún kveðst hafa líflátið Alan Johnston, fréttaritara breska ríkisútvarpsins. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

Fylgi Sjálfstæðisflokks eykst

Rúm 43% myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn og 22,3% Samfylkinguna ef gengið yrði til kosninga nú samkvæmt könnun Fréttablaðsins sem birt var í gær. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 310 orð

Góðar viðtökur í Níkaragva

Í NÆSTA mánuði verður formlega tekið í notkun eitt af fimm Mæðrahúsum sem Þróunarsamvinnustofnun Íslands styrkir í Níkaragva. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 1836 orð | 2 myndir

Hafa Íslendingar svarað kallinu?

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is ÍÍsland hefur ekki veitt einum einasta Íraka hæli á undanförnum árum, þ.e. frá innrás Bandaríkjamanna í Írak 2003, þrátt fyrir að harðnandi átök hafi valdið því að tugir þúsunda Íraka hafi flúið land sitt. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 227 orð

Heimsmet í raforkunotkun?

ÁRIÐ 2006 nam raforkuvinnsla á landinu samals 9.925 GWh og jókst um 14,3% frá fyrra ári. Notkun raforku í stóriðjufyrirtækjum nam 6.265 GWh og jókst um 20,7% frá fyrra ári. Aukning almennrar notkunar var um 4,8% og nam 3.391 GWh. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð | 5 myndir

Heyrðist á landsfundi

"Þegar við samfylkingarfólk erum búin að ná völdum eigum við einmitt að reyna að gera innflytjendum kleift að tilheyra íslensku samfélagi. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Íbúðarhús grófst í aur á Sauðárkróki

ÓHÆTT er að segja að íbúðarhúsið Lindargata 17 hafi grafist í aur þegar aurflóð steyptist niður Nafirnar á Sauðárkróki í gærmorgun. Flóðið hafnaði á sjö íbúðarhúsum og tveimur bifreiðum en þrátt fyrir mikið eignatjón þykir mildi að ekki hafi farið verr. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 113 orð

Ísland heitir 6,6 milljónum króna

ÍSLENSK stjórnvöld hafa ákveðið að heita 100. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Íslensk páskaegg í Ottawa

UM páskana var sýning og páskaeggjaleit í barnadeild Þjóðmenningarsafns Kanada í Ottawa, The Canadian Museum of Civilization, og var sýningin helguð Norðurlöndunum. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 199 orð

Kona í hjartanu á honum

"ÞÚ ERT kominn á þing. Þú ert ekki búinn að vinna þingmálið sem þú hefur gengið með í maganum síðan í prófkjöri og allt í einu ætlar flokkurinn að senda þig óvænt í umræðu á Alþingi. Þú gerir þér grein fyrir að þetta verður jómfrúræða þín. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð

Kosið um aukin lífsgæði

"Í KOMANDI kosningum verður kosið um það hvort jafnaðarstefnunni verður beitt á ný til að auka lífsgæði á Íslandi," segir í stjórnmálaályktun landsfundar. Þar kemur m.a. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Kraftur og samstaða

GEIR H. Haarde var endurkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins í gær með 906 atkvæði af 946 sem greidd voru eða 95,8%. "Ég er að sjálfsögðu mjög þakklátur og hrærður yfir því hvað ég fékk góða kosningu," sagði hann eftir kjörið. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Krónan lækkar fyrr eða síðar

DAVÍÐ Oddsson seðlabankastjóri segir að þegar litið sé til sögulegs samhengis og viðskiptahalla sé líklegt að gengi krónunnar muni lækka fyrr eða síðar. Þetta sagði hann við blaðamenn Bloomberg. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 48 orð

Laus úr öndunarvél eftir laugarslys

MAÐURINN sem slasaðist alvarlega í Laugardalslaug á föstudag er hann stakk sér í laugina og skall með höfuðið í botninn er enn á gjörgæsludeild Landspítalans en er kominn úr öndunarvél. Að sögn læknis hans er líðan hans stöðug. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Leifur Eiríksson gaf sig ekki frekar en fyrri daginn

FYRIR skömmu var stytta af Leifi Eiríkssyni færð til í Ballard, úthverfi Seattle, en verkið reyndist erfiðara en áætlað hafði verið og þurfti að seinka veislu í tilefni tímamótanna um tæplega viku, að sögn Sigurðar Johnson í Seattle. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð

Lenti í bílveltu

Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður velti jeppabifreið sinni á Steingrímsfjarðarheiði um klukkan 18 á laugardag. Hann var á leið suður til Reykjavíkur eftir kosningafund á Ísafirði. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Lokar hringnum á táknrænan hátt

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is UNDANFARNA viku hafa kanadísku hjónin Janice og Jon Thordarson verið á Íslandi í margvíslegum tilgangi. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Loksins einhver vonarglæta

Zahra Hamid Sultan er ein hinna heppnu: hún var í hópi nokkurra tuga Íraka sem fengu úthlutað nýju vegabréfi í Amman í Jórdaníu í síðustu viku. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 147 orð

Málþing hjá Hendinni

HÖNDIN, mannúðar- og mannræktarsamtök, efna til málþings og fræðslufundar í Bústaðakirkju annað kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30. Fundurinn fer fram í kirkjunni sjálfri en ekki safnaðarheimilinu. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 177 orð

Menntamál eru kosningamál

STJÓRN Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs fagnar þeirri kröfu stúdentaráðs Háskóla Íslands að menntamál verði kosningamál enda er öflug menntastefna grundvöllur fyrir samfélagslegum umbótum. Þetta segir í ályktun frá stjórninni. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Mestur stuðningur við hertar reglur hjá Framsóknarmönnum

YFIR 70% þeirra sem hyggjast kjósa Framsóknarflokkinn í alþingiskosningunum í vor vilja að settar verði strangari reglur um heimildir útlendinga til að setjast að hér á landi, samkvæmt nýrri könnun Capacent Gallup. Meira
16. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Miðju- og hægrimenn mynda ríkisstjórn í Finnlandi

MATTI Vanhanen, forsætisráðherra Finnlands og leiðtogi Miðflokksins, tilkynnti í gær að náðst hefði samkomulag um stjórnarsáttmála við hægriflokkinn Þjóðarbandalagið, græningja og Sænska þjóðarflokkinn. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Mieziz orðinn efstur á skákmótinu

LETTNESKI stórmeistarinn Normunds Miezis skaust upp í fyrsta sætið á Reykjavík International – minningarmótinu um Þráin Guðmundsson í gær og er með 4,5 vinninga. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 85 orð

Ómar og Margrét efst í Reykjavík

ÓMAR Ragnarsson er í efsta sæti á framboðslista Íslandshreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður og Margrét Sverrisdóttir er í efsta sæti í Reykjavíkurkjördæmi norður. Listinn í Reykjavík suður er eftirfarandi: 1. Ómar Ragnarsson, fréttamaður 2. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 91 orð

Pólitískur metnaður á kostnað málefnanna

HÖFUÐBORGARSAMTÖKIN kenna pólitískum metnaði einstaklinga í baráttusamtökum eldri borgara og öryrkja um að ekki hafi tekist að standa að sameiginlegu kosningaframboði. Í yfirlýsingu Höfuðborgarsamtakanna segir að frá sl. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

"Bjóst alls ekki við þessu"

ÍSLENDINGAR eignuðust um helgina sinn fyrsta Norðurlandameistara í fimleikum unglinga í kvennaflokki þegar Fríða Rún Einarsdóttir úr Gerplu vann hvorki meira né minna en sex greinar á Norðurlandamótinu í Kaupmannahöfn. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 847 orð | 4 myndir

"Ekki eitthvað sem hægt var að sjá fyrir"

Eftir Andra Karl andri@mbl.is MIKIL mildi þykir að ekki hafi farið verr þegar röð atvika varð til þess að aurflóð féll ofan við Lindargötu á Sauðárkróki í gærmorgun. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Röng mynd

RÖNG mynd birtist með greininni, "Vont veður" eftir Hauk Jóhannsson í blaðinu í gær. Hlutaðeigandi eru beðnir velvirðingar á... Meira
16. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Sakaður um kosningasvik

YFIR tuttugu manns biðu bana í átökum í tengslum við kosningar til þinga og ríkisstjóraembætta 36 sambandsríkja Nígeríu í gær. Fyrstu kjörtölur bentu til þess að flokkur Oluseguns Obasanjos, forseta Nígeríu, hefði sigrað í mörgum ríkjanna. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð

Síðustu forvöð

FÖSTUDAGINN 20. apríl nk. eru síðustu forvöð á að leggja inn umsókn hjá Vinnumiðlun ungs fólks um sumarstörf hjá Reykjavíkurborg. Þeir sem eru fæddir 1990 eða fyrr geta sótt um starf. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 407 orð

Sleppa læknisheimsóknum

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is RÚMLEGA tveir af hverjum tíu Íslendingum hætta við læknisheimsókn eða fresta henni á 6 mánaða tímabili af ýmsum ástæðum, s.s. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð | 2 myndir

Spenna í körfunni

ÞAÐ er óhætt að segja að það sé allt á öðrum endanum í vesturbænum. "Stuðningsmenn okkar eru spenntir enda eru 7 ár frá því að liðið varð síðast Íslandsmeistari. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 607 orð | 2 myndir

Stefnir í aflabrest í lundaveiði í sumar

Eftir Júlíus G. Ingason ALLT stefnir í að aflabrestur verði í lundaveiði í sumar en það er meðal þess sem fram kom á lundaráðstefnu sem haldin var í Vestmannaeyjum í síðustu viku. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar: Á myndinni eru allir litlu ferningarnir jafnstórir og flatarmál myndarinnar er 117 cm 2 . Hvert er ummál myndarinnar? Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12 mánudaginn 23. april. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 566 orð | 1 mynd

Sýnir sterkan baráttuanda

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Sæfellsbúið í Eyjum brann

HÚS það sem oftast er kennt við Sæfellsbúið í Vestmannaeyjum, gjöreyðilagðist í eldi í fyrrinótt en þar var lengst af eggjabú. Engin starfsemi hefur verið þar undanfarin ár en þar voru geymd búslóð og jeppi og varð hvort tveggja eldinum að bráð. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Tekist á við innanhússgrjót í 10 ár

KLIFRARAR þreyttu úrslitaglímur á veggjunum í Klifurhúsinu í gær en þá hélt Klifurfélag Reykjavíkur fjórða og síðasta grjótglímumót vetrarins en grjótglíma er klifur án línu. Meira
16. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 706 orð | 1 mynd

Undarlegt samkrull býður Pútín birginn

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is FYRRVERANDI heimsmeistari í skák, sérvitur rithöfundur og óvinsæll fyrrverandi forsætisráðherra hafa tekið höndum saman og boðið Vladímír Pútín Rússlandsforseta birginn. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Verð á þorski fimmtánfaldast

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Bezta ávöxtunin um þessar mundir er líklega kaup á aflahlutdeild í þorski. Verð fyrir hvert kíló er nú komið í um 3.000 krónur í einhverjum tilfellum, þegar um er að ræða sölu á hreinum þorski, þ.e. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð

Vikið úr starfi VSP

FRAMKVÆMDASTJÓRA Verðbréfaþjónustu sparisjóðanna hefur verið vikið úr starfi. Segir í tilkynningu frá framkvæmdastjórn VSP að í ljós hafi komið að mistök hafi átt sér stað í störfum framkvæmdastjórans. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð

Vilja frítt í strætó til frambúðar

STJÓRN Stúdentaráðs hefur samþykkt ályktun þar sem nýrri vistvænni áætlun Reykjavíkurborgar er fagnað. Ráðið telur ályktunina mikið framfaraskref og fagnar sérstaklega þeim tíðindum að næsta haust fái reykvískir námsmenn frítt í strætó. Meira
16. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 183 orð

Wolfowitz kveðst ætla að halda starfi sínu áfram

Washington. AP, AFP. | Paul Wolfowitz, forstjóri Alþjóðabankans, gaf til kynna á blaðamannafundi í Washington síðdegis í gær að hann hygðist ekki segja af sér. Hann kvaðst ætla að halda áfram því verkefni bankans að draga úr fátækt í heiminum. Meira
16. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 478 orð

Þrengt að einhleypum

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÞEGAR ný reglugerð um ættleiðingar gengur í gildi í Kína hinn 1. Meira

Ritstjórnargreinar

16. apríl 2007 | Leiðarar | 418 orð

Pútín á hættulegri leið

Garrí Kasparov, fyrrverandi heimsmeistari í skák og einn mesti skákmaður okkar tíma, er ekki afbrotamaður. Hann er ekki maður, sem á heima á bak við lás og slá. Meira
16. apríl 2007 | Staksteinar | 165 orð | 1 mynd

Trillukarlar í greipar Brüssel?

Íslandshreyfingin-lifandi land, er að verða undarleg stjórnmálahreyfing. Hreyfingin hefur gefið sig út fyrir að vera málsvari trillukarlanna, litlu útgerðarmannanna, sem eru lífæð landsbyggðarinnar og tákn hins raunverulega einkaframtaks á Íslandi. Meira
16. apríl 2007 | Leiðarar | 389 orð

Tveir landsfundir

Stjórnmálaflokkarnir eru lýðræðinu mikilvægir. Þeir eru einn af meginþáttum okkar lýðræðislega stjórnkerfis. Meira

Menning

16. apríl 2007 | Kvikmyndir | 419 orð | 4 myndir

Afríka í kvikmyndum

Kvikmyndaiðnaðurinn er farinn að beina sjónum sínum í vaxandi mæli til Afríku. Meira
16. apríl 2007 | Leiklist | 639 orð | 1 mynd

Aldrei of oft kveðið

Carole Fréchette í þýðingu Hrafnhildar Hagalín. Leikstjóri: María Sigurðardóttir. Leikmynd og búningar: Helga I. Stefánsdóttir. Hljóðmynd: Ester Ásgeirsdóttir. Lýsing: Lárus Björnsson. Meira
16. apríl 2007 | Bókmenntir | 534 orð | 1 mynd

Ar Vreizhiz zo o tont betek Enez-ar-Skorn

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira
16. apríl 2007 | Fjölmiðlar | 221 orð | 1 mynd

Á borð við bestu sálfræðiþerapíu

Það er með eindæmum hvað Aðþrengdar eiginkonur hafa sterkt aðdráttarafl. Ég stend mig að því að fresta hinu og þessu til að missa ekki af þessum blessuðu vinkonum mínum og óborganlegu ævintýrunum sem þær lenda í. Meira
16. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 264 orð | 5 myndir

Á háu nótunum með hálsbólgu

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Ég var með hálsbólgu," sagði Eyþór Ingi Gunnlaugsson þegar blaðamaður ræddi við hann í gær. Meira
16. apríl 2007 | Kvikmyndir | 322 orð | 1 mynd

Árdagar leyniþjónustu

Leikstjórn: Robert De Niro. Aðalhlutverk: Matt Damon, Angelina Jolie, Robert De Niro, Alec Baldwin, Billy Crudup. Bandaríkin, 167 mín. Meira
16. apríl 2007 | Bókmenntir | 225 orð | 1 mynd

Brynhildur hlýtur Norrænu barnabókaverðlaunin

BRYNHILDUR Þórarinsdóttir rithöfundur hlýtur Norrænu barnabókaverðlaunin í ár fyrir bækurnar Njálu , Eglu og Laxdælu , sem komu út á árunum 2002-2006. Meira
16. apríl 2007 | Leiklist | 195 orð | 1 mynd

Deilt um Darwin

DEILUR um þróunarkenningu Darwins eru efni söngleiksins Inherit the Wind, eða Erfðu vindinn, sem settur hefur verið upp í leikhúsi á Broadway í New York. Meira
16. apríl 2007 | Tónlist | 180 orð | 1 mynd

Eftirminnileg tilþrif

EINS og fram kom í stuttri ræðu Garðars Cortes, stjórnanda tónleikanna, er hið víðfræga kórverk Carls Orff, Carmina Burana, svo vinsælt að það er flutt minnst einu sinni á dag um allan heim, allan ársins hring. Meira
16. apríl 2007 | Kvikmyndir | 86 orð

Framhald með Hanks

BANDARÍSKI leikarinn Tom Hanks og leikstjórinn Ron Howard eiga nú í lokasamningaviðræðum um kvikmyndagerð skáldsögunnar Angels and Demons , eða Englar og djöflar, sem er framhald sögunnar og kvikmyndarinnar um DaVinci lykilinn. Meira
16. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 57 orð

Fyrsti Bond-leikarinn fallinn frá

* Barry Nelson, leikarinn sem túlkaði fyrstur njósnara hennar hátignar, James Bond, er látinn, 89 ára að aldri. Nelson lék Bond í bandarískri sjónvarpsmynd sem gerð var eftir bókinni Casino Royale, árið 1954. Meira
16. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Geir Haarde tók Johnny Cash

* Geir H. Haarde, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, er mikill söngvari eins og alþjóð veit og notar hvert tækifæri sem gefst til að þenja raddböndin. Meira
16. apríl 2007 | Leiklist | 82 orð | 1 mynd

Gersemar gærdagsins í Kúlunni

FRÖNSK gestasýning verður í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu í kvöld sem ber nafnið Etabl'île . Verkið verður aðeins sýnt í þetta eina skipti. Það er Turak-leiklistarhópurinn sem sýnir verkið undir stjórn Michael Laubu. Meira
16. apríl 2007 | Hönnun | 431 orð | 2 myndir

Húsameistari ríkisins 120 ára

120 ár eru í dag liðin frá fæðingardegi Guðjóns Samúelssonar. Um þrjátíu ára skeið gegndi Guðjón starfi húsameistara ríkisins og hannaði á þeim tíma margar af helstu opinberu byggingum landsins. Meira
16. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 62 orð

iPod orðinn Lagasvampur?

Jón Axel Ólafsson fjölmiðlamaður segir frá því í bloggi sínu að dóttir hans hafi tilkynnt honum að nú héti iPod "Lagasvampur. Meira
16. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 103 orð

Leikarar úr Frasier á svið saman?

LEIKARARNIR sem léku í gamanþáttaröðunum Frasier, um samnefndan geðlækni, munu ef til vill leika saman á ný en þá á sviði. Þetta er haft eftir einum þeirra, David Hyde Pierce, sem lék bróður Frasier, Niles Crane. Meira
16. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

N1 sinni er ég bensínlaus!

* Það hefur varla farið fram hjá nokkrum manni að fyrirtækin Bílanaust, Olíufélagið ESSO og dótturfélög hafa sameinast í nýtt félag sem ber heitið N1. Nafnið er sannarleg einfalt og þjált en ýmsir velta fyrir sér merkingu þess. Meira
16. apríl 2007 | Tónlist | 164 orð

Of mikið um klisjur

ÞAÐ verður ekki sagt um tónlistarmanninn Hjört Haraldsson Blöndal að hann sé latur. Meira
16. apríl 2007 | Tónlist | 286 orð

Peter Björn and...Lars!

Tónleikar sænsku hljómsveitarinnar Peter Björn and John, föstudaginn 13. apríl. Sprengjuhöllin og Pétur Ben hituðu upp. Meira
16. apríl 2007 | Bókmenntir | 79 orð | 1 mynd

Skáldaspírukvöld í Eymundsson

TVÖ LJÓÐSKÁLD stíga á stokk á 84. skáldaspírukvöldinu í Eymundsson Austurstræti annað kvöld og flytja ljóð. Þetta eru þeir Hallbergur Hallmundsson og Pétur Þormar. Meira
16. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 340 orð | 15 myndir

...Skyrtukragar og hálsfestar gáfumanna...

Framandi reykelsisilmur tók á móti frumsýningargestum sem fylltu Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins á laugardagskvöldið og gaf tóninn fyrir sýningu verksins Hálsfesti Helenu. Meira
16. apríl 2007 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Suðrænir tónar og svartur húmor

SESSELJA Kristjánsdóttir mezzósópran og Guðríður St. Sigurðardóttir píanóleikari halda tónleika kl. 20 annað kvöld, í tónleikaröðinni TÍBRÁ í Salnum í Kópavogi. Meira
16. apríl 2007 | Kvikmyndir | 321 orð | 1 mynd

Syndir feðranna ...

Leikstjóri: James Foley. Aðalleikendur: Halle Berry, Bruce Willis, Giovanni Ribisi. 109 mín. Bandaríkin 2007. Meira
16. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 75 orð

Talullah ósátt við nafnið

* Talullah, dóttir leikaranna Bruce Willis og Demi Moore, hefur ákveðið að breyta nafni sínu, en henni hefur aldrei líkað nafnið. Bruce faðir hennar sagði frá þessu í spjallþætti David Letterman, The Late Show . Meira
16. apríl 2007 | Tónlist | 152 orð | 1 mynd

Ungfónían á sléttum Ungverjalands

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT unga fólksins heldur til Ungverjalands á tónleikum sínum í íþróttahúsinu að Laugarvatni í kvöld og annað kvöld í Langholtskirkju. Meira
16. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Þórólfur Árnason orðaður við forsetaframboð á næsta ári

* Þær raddir verða sífellt háværari að Ólafur Ragnar Grímsson hyggist ekki bjóða sig fram til embættis forseta Íslands á næsta ári. Einn þeirra sem veltir þessu fyrir sér er Björn Ingi Hrafnsson sem segir á bloggsíðu sinni (bingi.blog. Meira

Umræðan

16. apríl 2007 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Af meintum ginningum – Enn um mistök í hagstjórninni

Gylfi Arnbjörnsson skrifar um stjórnun efnahagsmálanna: "Það er...mikilvægt að átta sig á því að það er engin nauðsyn á því að verðbólga og jafnvægi í efnahagslífinu fari úr böndunum þó að kaupmáttur aukist." Meira
16. apríl 2007 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Anna Pála Sverrisdóttir | 14. apríl "Don't stop me now" Nei...

Anna Pála Sverrisdóttir | 14. apríl "Don't stop me now" Nei, þetta á ekki við um próflesturinn ef einhver hélt það. Sá auglýsingu áðan í kringum fréttirnar þar sem þessi klassíski Queen-slagari var leikinn undir. Allir hressir. Meira
16. apríl 2007 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Erindi sjávarútvegsráðherra – sem hvorki þorir, getur né vill

Eftir Sigurð Pétursson: "Sjávarútvegsráðherra hefur nú í tvígang sent Samfylkingarfólki orð í Morgunblaðinu (24.3. og 2.4.) um það sem hann kallar erindisleysu okkar í sjávarútvegsmálum." Meira
16. apríl 2007 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Furðulegum yfirlýsingum Atla Gíslasonar svarað

Jónína Bjartmarz svarar ásökunum Atla Gíslasonar: "Stjórnvald getur ekki búið til nýja reglu við meðferð einstakra mála. Ber að fara lögformlegar leiðir í því sambandi eins og Atla á að vera kunnugt um." Meira
16. apríl 2007 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Greiðir MS Mjólku sömu högg undir belti og Kjörís fyrir tæpum 40 árum?

Sveinn Kjartansson skrifar um samskipti MS við önnur fyrirtæki: "Fljótlega eftir að við hófum starfsemi lækkaði Mjólkursamsalan verð á ís ótrúlega mikið." Meira
16. apríl 2007 | Blogg | 300 orð | 2 myndir

Guðfríður Lilja | 14. apríl Kasparov handtekinn Vinir Kasparovs hafa...

Guðfríður Lilja | 14. apríl Kasparov handtekinn Vinir Kasparovs hafa lengi varað hann við og þrábeðið hann um að láta af athugasemdum um stjórnarhætti Pútíns og helst flytja frá Rússlandi. En það er ekki í anda Kasparovs að flýja af hólmi. Meira
16. apríl 2007 | Aðsent efni | 389 orð

Guðni kveinkar sér

Frá Ólafi Þ. Hallgrímssyni: "Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra, sendir Vinstri grænum og formanni flokksins, Steingrími J. Sigfússyni, tóninn í grein í Mbl. nýlega." Meira
16. apríl 2007 | Blogg | 71 orð | 1 mynd

Haukur Nikulásson | 15. apríl Í stjórnarandstöðu Mér sýnist sem að bæði...

Haukur Nikulásson | 15. apríl Í stjórnarandstöðu Mér sýnist sem að bæði ég og Flokkurinn verðum í stjórnarandstöðu næstu fjögur árin, sem er kannski ekki svo slæmt. Meira
16. apríl 2007 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Hvað vilja Frjálslyndir í innflytjendamálum?

Eftir Óskar Þór Karlsson: "Frjálslyndi flokkurinn hefur að undanförnu legið undir ásökunum vegna stefnu sinnar í málefnum innflytjenda." Meira
16. apríl 2007 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Mesti efnahagsvandi nýrrar ríkisstjórnar

Eftir Bolla Héðinsson: "Í ALÞINGISKOSNINGUNUM í vor verður tekist á um það hvort á Íslandi eigi að ríkja stöðugleiki í efnahagsmálum; hvort hér á landi verði samfelldur hagvöxtur til lengri tíma eða aðeins tilfallandi búhnykkir milli mislangra efnahagslægða." Meira
16. apríl 2007 | Aðsent efni | 926 orð | 1 mynd

Mistókst sameining vinstrimanna? Já. Fyrir löngu!

Stefán Jón Hafstein skrifar í tilefni Reykjavíkurbréfs og greinar Jóns Baldvins Hannibalssonar í Lesbók um helgina: "Samfylkingin á enn möguleika á mun betri útkomu en kannanir sýna. En hvernig sem fer er erindi okkar óbreytt og nauðsynlegt." Meira
16. apríl 2007 | Aðsent efni | 286 orð | 1 mynd

Setjum hrygg í fjarkennslu fyrir þá minnst menntuðu

Eftir Árna Johnsen: "MIKIÐ átak hefur verið framkvæmt í fjarkennslu á Íslandi síðustu 15 árin. Tala má um byltingu í þeim efnum og þessi liður menntakerfisins hefur verið eins og uppspretta fyrir þekkingaröflun og lífsgleði um allt land." Meira
16. apríl 2007 | Bréf til blaðsins | 387 orð | 1 mynd

Síminn og þriðja kynslóðin

Frá Katrínu Olgu Jóhannesdóttur: "Á NÆSTU misserum munu þrjú fyrirtæki ráðast í uppbyggingu farsímaneta hér á landi fyrir þriðju kynslóðar farsíma. Það er markmið Símans að leiða þessa uppbyggingu líkt og fyrirtækið hefur gert í fjarskiptatækni síðastliðin 100 ár." Meira
16. apríl 2007 | Aðsent efni | 310 orð | 1 mynd

Skynsemin ræður

Eftir Sigurjón Þórðarson: "Frjálslyndi flokkurinn telur skynsamlegt fyrir íslenskt samfélag að stjórna flæði útlendinga sem kemur til landsins og telur rétt að beita öryggisákvæðum í EES-samningnum sem heimila Íslendingum að takmarka flæðið." Meira
16. apríl 2007 | Velvakandi | 474 orð

velvakandi

Að planta fólki EITT sinn sagði mér írskur vinur og trúbróðir að á Írlandi væri lenska að segja að fólki væri plantað í jörð þegar það væri jarðað. Meira
16. apríl 2007 | Blogg | 67 orð | 1 mynd

Ægir Magnússon | 14. apríl Frábær landsfundur Landsfundur...

Ægir Magnússon | 14. apríl Frábær landsfundur Landsfundur Samfylkingarinnar var frábær. Hver einasti maður og kona sem ég hitti, af þeim annað þúsund sem mættu, geislaði af baráttuhug. Jafnaðarmannahjartað sló hratt. Meira

Minningargreinar

16. apríl 2007 | Minningargreinar | 552 orð | 1 mynd

Borgþór Jónsson

Borgþór Jónsson fæddist á Lokastíg 6 í Reykjavík 2. apríl 1928. Hann lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi 28. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Teitsdóttir, f. 22.4. 1891, d. 10.5. 1966, og Jón Sveinsson, f. 7.10. 1891, d. 18.10. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2007 | Minningargreinar | 1876 orð | 1 mynd

Guðrún Steinunn Gunnarsdóttir

Guðrún Steinunn Gunnarsdóttir fæddist í Miðdal í Laugardalshreppi, 13. maí 1921. Hún lést á Landspítalanum 10. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gunnar Þorsteinsson bóndi í Miðdal og Guðrún Guðmundsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2007 | Minningargreinar | 1829 orð | 1 mynd

Halldór Gunnar Hringsson

Halldór Gunnar Hringsson fæddist á Ísafirði 13. júlí 1951. Hann andaðist á Landspítala háskólasjúkrahúsi Fossvogi laugardaginn 24. mars. Foreldrar hans voru hjónin Sigrún Halldórsdóttir frá Ísafirði, f. 30.1. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2007 | Minningargreinar | 227 orð | 1 mynd

Helga Hjálmarsdóttir

Helga Hjálmarsdóttir fæddist í Bakkakoti í Vesturdal í Skagafjarðarsýslu 3. júlí 1919. Hún andaðist á Akureyri 26. febrúar síðastliðinn og var úthennar var gerð frá Glerárkirkju 5. mars. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2007 | Minningargreinar | 3249 orð | 1 mynd

Hreinn Hjartarson

Hreinn Hjartarson fæddist á Hellissandi 31. ágúst 1933. Hann lést á Landspítalanum 28. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fella- og Hólakirkju 4. apríl. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2007 | Minningargreinar | 25 orð | 2 myndir

Leiðrétting

Þau leiðu mistök urðu í minningargreinum í gær, sunnudag, að myndir af þeim Sverri Jónssyni og Þormóði Eiríkssyni víxluðust. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2007 | Minningargreinar | 2649 orð | 1 mynd

Sigríður Siemsen

Sigríður Ólafsdóttir Theodórs Siemsen fæddist í Reykjavík 8. janúar 1923. Hún lést á líknardeild Landspítala á Landakoti 1. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Theodórs Theodórsson húsasmíðameistari, f. á Svarðbæli í Miðfirði 8. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2007 | Minningargreinar | 1762 orð | 1 mynd

Soffía Jóhannsdóttir

Hólmfríður Soffía Jóhannsdóttir fæddist á Skálum á Langanesi 21. maí 1924. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi mánudaginn 9. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru María Friðriksdóttir, húsfreyja á Skálum, f. í Efri-Sandvík í Grímsey 26. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

16. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 366 orð | 1 mynd

Fundið fé í bolfiskvinnslu hér á landi

MIKILL fjárhagslegur og umhverfislegur ávinningur felst í því að nýta fiskhold eða prótein sem tapast í bolfiskvinnslu. Verðmæti geta numið hundruðum milljóna króna miðað við 60 þúsund tonna ársframleiðslu af ferskum og frosnum bolfiskafurðum. Meira
16. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 381 orð | 1 mynd

Hátt verð eykur veltu en dregur úr neyzlu

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is SALA á sjávarafurðum á Bretlandi jókst um 4% á síðasta ári mælt í verðmætum. Mest varð aukningin í kældum fiski, 7%. Í frystum fiski var aukningum 4% en 1% samdráttur var í sölu á niðursoðnum fiski. Meira
16. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 436 orð | 1 mynd

Mokfiskirí en minni afli

Það er mokfiskirí og margir vilja fá kvótann aukinn nú þegar. Samt er þorskaflinn minni í marz nú en í fyrra og þorskstofninn á niðurleið. Gengur það upp að allt þetta fari saman? Meira
16. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 221 orð | 1 mynd

Nýir bátar streyma til Grindavíkur

Eftir Kristin Benediktsson krben@internet.is FYRIR páska bættist verulega í flota Grindvíkinga þegar þrír bátar komu nýir til Grindavíkur með skömmu millibili. Fyrst kom Hópsnes GK 77, 14,9 tonna yfirbyggður plastbátur frá Mótun ehf., Gáski 1280. Meira

Viðskipti

16. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Eigendaskipti að Icepharma

GENGIÐ hefur verið frá samkomulagi þar sem Kristján Jóhannsson, lektor og stjórnarmaður hjá Icepharma fyrir hönd hóps fjárfesta, og Margrét Guðmundsdóttir, forstjóri Icepharma fyrir hönd lykilstjórnenda, kaupa Icepharma af Atorku. Meira
16. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Enn kaupir Sindri

SINDRI Sindrason heldur áfram að bæta við sig hlutum í Hf. Eimskipafélaginu, en hann á þar sæti í stjórn. Á föstudag keypti hann 8,5 milljónir hluta á genginu 35, eða að andvirði nærri 300 milljóna króna. Meira
16. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 47 orð

Forstjóri Norðuráls lætur af störfum

MICHAEL Tanchuck, sem gegnt hefur stöðu forstjóra Norðuráls frá því á síðasta ári, hefur verið ráðinn forstjóri bandaríska álfyrirtækisins Ormet Corporation í Ohio. Meira
16. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 442 orð | 1 mynd

Hágæðavörur ýta undir hagvöxtinn

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl. Meira
16. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Kaupa fyrir hálfan milljarð í Landsbanka

TILKYNNT var um kaup félagsins Brimalda Capital Ltd. á 15 milljónum hluta í Landsbankanum á föstudag, en Þór Kristjánsson, bankaráðsmaður í Landsbankanum, er meðal hluthafa í Brimöldu. Meira
16. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 215 orð | 1 mynd

Róbert Wessman í The Economist

HEILSÍÐUVIÐTAL er í nýjasta tölublaði The Economist við Róbert Wessman þar sem fjallað er um feril hans og fyrirtækisins, sem og forvera þess, Delta. Þar segir m.a. Meira
16. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 1 mynd

Yfirtökutilboð í FIM

GLITNIR hefur lagt fram formlegt yfirtökutilboð í finnska fyrirtækið FIM Group Corporation en yfirtökuskylda myndaðist þegar Glitnir eignaðist 68,1% hlut í FIM í mars. Meira

Daglegt líf

16. apríl 2007 | Daglegt líf | 648 orð | 2 myndir

Gaukur, köttur eða...kanína?

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Hann Íkarus er í ströngu þjálfunarprógrammi þessa dagana. Nú þegar er hann orðinn húsvanur, hann kann næstum því að rymja en gengur svolítið brösuglega að læra að heilsa. Meira
16. apríl 2007 | Daglegt líf | 870 orð | 2 myndir

Hópþrýstingur hollur fyrir letingja

Það er stórhugur í konum í Hafnarfirði þessa dagana. Í næsta mánuði ætlar hjólreiðafélag þeirra að taka þátt í átakinu Hjólað í vinnuna en skráning hófst á föstudag. Meira
16. apríl 2007 | Daglegt líf | 893 orð | 4 myndir

Stofnkostnaður vel á þriðja hundrað þúsund

Gæludýraeign landsmanna fer stöðugt vaxandi og kostnaðurinn sem því fylgir oft og tíðum virðist ekki vaxa fólki í augum. Sigrún Ásmundar fór á stúfana og kannaði óformlega hver kostnaðurinn við hunda- og kattahald er. Meira

Fastir þættir

16. apríl 2007 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. Í dag, mánudaginn 16. apríl, er fimmtug Erla Karlsdóttir...

50 ára afmæli. Í dag, mánudaginn 16. apríl, er fimmtug Erla Karlsdóttir, Bakkastöðum 79, Reykjavík. Af því tilefni tekur hún á móti vinum og ættingjum sem vilja samgleðjast henni, í dag frá kl.... Meira
16. apríl 2007 | Fastir þættir | 152 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Millileikur. Norður &spade;953 &heart;Á8 ⋄D10764 &klubs;874 D764 G108 G973 K105 852 Á93 106 G952 Suður &spade;ÁK2 &heart;D642 ⋄KG &klubs;ÁKD3 Suður spilar 3G. Meira
16. apríl 2007 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu vinkonur, Kristín Olga Gunnarsdóttir og...

Hlutavelta | Þessar duglegu vinkonur, Kristín Olga Gunnarsdóttir og Sonja Rut Sævarsdóttir , héldu tombólu og söfnuðu 1.460 krónum til styrktar Rauða krossi... Meira
16. apríl 2007 | Í dag | 102 orð

Hönnun Bergþóru Guðnadóttur

BERGÞÓRA Guðnadóttir flytur fyrirlestur um eigin hönnun og hugmyndafræðina á bakvið vörumerkið Farmers Market í Listaháskóla Íslands kl. 12.15 ár morgun, Skipholti 1, stofu 113. Meira
16. apríl 2007 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Þegar sál mín örmagnaðist í mér, þá minntist ég Drottins...

Orð dagsins: Þegar sál mín örmagnaðist í mér, þá minntist ég Drottins, og bæn mín kom til þín, í þitt heilaga musteri. (Jónas 2, 8. Meira
16. apríl 2007 | Dagbók | 22 orð | 1 mynd

Rigning og rok

HANN er napur þessa dagana og spáð er kólnandi veðri fram á sumardaginn fyrsta. Þá er von á veðrabrigðum og hlýjum... Meira
16. apríl 2007 | Fastir þættir | 567 orð | 3 myndir

Sigurður sigraði í ístöltkeppninni

Eftir Eyþór Árnason SIGURÐUR Sigurðarson á Freyði frá Hafsteinsstöðum kom, sá og sigraði í ístöltkeppninni ,,Þeir allra sterkustu", sem landsliðsnefnd LH hélt síðasta laugardag í Skautahöllinni í Laugardal. Meira
16. apríl 2007 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. d4 dxc4 5. e4 Bb4 6. Bg5 b5 7. a4 c6 8. e5 h6 9. exf6 hxg5 10. fxg7 Hg8 11. g3 Bb7 12. Bg2 c5 13. 0–0 g4 14. axb5 gxf3 15. Bxf3 Bxf3 16. Dxf3 Rd7 17. dxc5 Bxc3 18. bxc3 Rxc5 19. Hfd1 Dc8 20. Hd6 Db7 21. Meira
16. apríl 2007 | Í dag | 129 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Fjármálaeftirlit Noregs leggst gegn því að Kaupþing eignist stærri hlut í fjármálafyrirtæki þar í landi. Hvaða fyrirtæki? 2 Frægur rithöfundur, Kurt Vonnegut er látinn. Hverrar þjóðar var hann? Meira
16. apríl 2007 | Í dag | 431 orð | 1 mynd

Útvarpið og tíðarandinn

Ævar Kjartansson fæddist 1950 og ólst upp á Grímsstöðum á Fjöllum. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1971, BA-prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands 1977 og embættisprófi í guðfræði frá sama skóla 2005. Meira
16. apríl 2007 | Fastir þættir | 315 orð | 1 mynd

víkverji skrifar |vikverji@mbl.is

Ein af þeim klisjum sem Víkverja dagsins leiðist mest er sú staðhæfing að bíll sé nauðsyn í Reykjavík. Víkverji hefur notað strætó í mörg ár og veit að því fer fjarri að bíll sé nauðsynlegur hverri fjölskyldu. Meira
16. apríl 2007 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Þreyttur karatestrákur

DRENGUR í karatebúningi geispar við opnunarathöfn barna- og unglingamóts í karate-do í Tókýó í Japan í fyrradag. Hin japanska sjálfsvarnarlist styrkir bæði líkama og sál og krefst einbeitingar og aga. Meira

Íþróttir

16. apríl 2007 | Íþróttir | 146 orð

Arnór Atlason úr leik í tvær vikur

"ÞAÐ skýrist í dag hversu alvarleg meiðslin eru en ég vonast til að geta verið með FCK þegar úrslitakeppnin hefst eftir hálfan mánuð," sagði Arnór Atlason, handknattleiksmaður hjá FCK Håndbold, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
16. apríl 2007 | Íþróttir | 472 orð | 1 mynd

Björgvin fékk gullið

BJÖRGVIN Björgvinsson frá Dalvík hampaði enn einum gullverðlaunum á Íslandsmóti, þegar hann sigraði í svigkeppninni í Hlíðarfjalli á laugardaginn. Hann vann einnig stórsvigið og þar með alpatvíkeppnina. Meira
16. apríl 2007 | Íþróttir | 164 orð

Brynjar með stórleik

BRYNJAR Björn Gunnarsson þótti einn allra besti leikmaðurinn á vellinum þegar Reading bar sigurorð af Fulham og tókst þar með að vinna sinn fyrsta sigur í átta leikjum. Meira
16. apríl 2007 | Íþróttir | 132 orð

Fernan lifir hjá Chelsea

CHELSEA lifir enn í voninni um að verða fjórfaldur meistari í ár. Englandsmeistararnir stigu skref í þátt í gær með því að leggja Blackburn, 2:1, í framlengdum leik liðanna í undanúrslitum bikarkeppninnar sem háður var á Old Trafford. Meira
16. apríl 2007 | Íþróttir | 313 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Rúnar Kristinsson lék allan leikinn með Lokeren í belgísku 1. deildinni á laugardag þar sem liðið gerði 1:1-jafnteflti við Moeskroen . Rúnar lék í stöðu varnartengiliðs. Lokeren er í 3. neðsta sæti deildarinnar. Meira
16. apríl 2007 | Íþróttir | 212 orð

Fólk sport@mbl.is

Jón Arnór Stefánsson skoraði 2 stig á 12 mínútum í 70:68 sigri Lottomatica Roma gegn Climamio Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gær. Roma er með 38 stig í öðru sæti deildarinnar en Siena er með 48 stig í efsta sæti. Meira
16. apríl 2007 | Íþróttir | 387 orð

Fólk sport@mbl.is

FC Köbenhavn tryggði sér um helgina deildarmeistaratitilinn í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar liðið lagði Kolding , 35:31, í uppgjöri toppliðanna í næstsíðustu umferð deildarkeppninnar. Meira
16. apríl 2007 | Íþróttir | 401 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Portsmouth vann sinn 10. sigur á Fratton Park þegar liðið lagði Newcastle, 2:1. Benjani og Matthew Taylor komu heimamönnum í 2:0 en Emre minnkaði muninn úr vítaspyrnu fyrir Newcastle . ,,Félagið er greinilega á réttri leið. Meira
16. apríl 2007 | Íþróttir | 322 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Landsliðsmaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson gat ekki leikið með Hannover vegna meiðsla en liðið tapaði fyrir Stuttgart , 2:1, í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu. Hannover er í 11. sæti og er aðeins fimm stigum frá fallsæti. Meira
16. apríl 2007 | Íþróttir | 418 orð | 1 mynd

Fríða Rún með sex gull

FRÍÐA Rún Einarsson úr Fimleikafélaginu Gerplu kom, sá og sigraði á Norðurlandamóti unglinga í fimleikum sem fram fór í Kaupmannahöfn í Danmörku um helgina. Fríða Rún varð sexfaldur Norðurlandameistari. Meira
16. apríl 2007 | Íþróttir | 311 orð

Gullverðlaun á NM í Stokkhólmi

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is Kvennalið Gerplu varð á laugardag Norðurlandameistari í hópfimleikum en keppt var í Stokkhólmi í Svíþjóð. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskt félagslið verður Norðurlandameistari í þessari grein. Meira
16. apríl 2007 | Íþróttir | 672 orð | 3 myndir

Haukum tókst ekki að setja strik í reikning HK

HAUKUM tókst ekki að setja strik í reikning HK í kapphlaupinu við Val um Íslandsmeistaratitilinn þrátt fyrir hetjulega baráttu. Meira
16. apríl 2007 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

HSK og KR sigruðu í sveitaglímunni

HSK fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í kvennaflokki í sveitakeppninni í glímu en KR varð meistari í karlafloki. Sveitaglímunni lauk um helgina þegar þriðja umferð fór fram í glímuhúsi Ármanns í Reykjavík. Meira
16. apríl 2007 | Íþróttir | 37 orð

í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin...

í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, fjórði leikur: DHL-höllin: KR – UMFN 20 *KR er yfir 2:1 og tryggir sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. BLAK Íslandsmót kvenna, úrslit, fyrsti leikur: Hagaskóli: Þróttur R. Meira
16. apríl 2007 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

Keflavík – Haukar 77:88 Íþróttahúsið í Keflavík, 1. deild kvenna...

Keflavík – Haukar 77:88 Íþróttahúsið í Keflavík, 1. deild kvenna, Iceland Express-deildin, úrslit, fjórði leikur, laugardagur 14. apríl 2007. Gangur leiksins: 22:30, 44:42, 61.63, 77:88. Meira
16. apríl 2007 | Íþróttir | 147 orð

Kiel bikarmeistarar

KIEL varð í gær þýskur bikarmeistari í handbolta fjórða skiptið og í fyrsta skipti í sjö ár þegar liðið bar sigurorð af Kronau/Östringen, 33:31, í úrslitaleik sem háður var í Hamborg. Meira
16. apríl 2007 | Íþróttir | 1549 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 2: ÍBV – KR 0:2 Óskar Örn...

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 2: ÍBV – KR 0:2 Óskar Örn Hauksson 45., Björgólfur Takefusa 52. (víti) Staðan: Breiðablik 660024:818 KR 660015:218 Keflavík 731319:1610 Fram 731313:1210 ÍBV 62138:117 Fjölnir 61239:145 ÍA 61148:194 Þróttur R. Meira
16. apríl 2007 | Íþróttir | 202 orð

Man. Utd í úrslit í 18. sinn

MANCHESTER United leikur til úrslita í ensku bikarkeppninni í 18. sinn, sem er met. Liðið stefnir að því að vinna sinn 12. bikarmeistaratitil en ekkert lið hefur hampað bikarnum oftar en United. Meira
16. apríl 2007 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Markus Brier var bestur í Kína

MARKUS Brier frá Austurríki sigraði á Volvo-meistaramótinu í golfi í Evrópumótaröðinni en leikið var í Kína. Brier lék síðustu tvo hringina á 67 höggum og endaði hann fimm höggum á undan næstu keppendum. Meira
16. apríl 2007 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Massa fagnaði sigri

FELIPE Massa á Ferrari fagnaði sigri í Formúlu 1 kappakstrinum í Barein í gær. Hann hafði forystu alla leið í mark – af ráspól. Meira
16. apríl 2007 | Íþróttir | 190 orð

Mikil spenna í 5 km göngu kvenna

ELSA Guðrún Jónsdóttir frá Ólafsfirði nældi í önnur gullverðlaun sín á Landsmótinu á laugardaginn þegar hún sigraði í 5 km göngu með hefðbundinni aðferð. Keppni var spennandi, Elsa kom í mark sjö sekúndum á undan Sólveigu G. Meira
16. apríl 2007 | Íþróttir | 346 orð

Nær KR að landa titlinum?

KR getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla í kvöld á heimavelli sínum þegar liðið tekur á móti Íslandsmeisturum Njarðvíkur í DHL-höllinni. Meira
16. apríl 2007 | Íþróttir | 736 orð | 3 myndir

Ólafur sendi gömlu félagana sína niður um deild

VALSMENN færðust skrefi nær sigri í DHL-deild karla í handknattleik er þeir lögðu botnlið ÍR 35:24 á Seltjarnarnesi í gær. Meira
16. apríl 2007 | Íþróttir | 632 orð | 1 mynd

"Var aldrei í vafa um að við myndum vinna"

ÞETTA verður ekki endurtekið í langan tíma og ég er afar stoltur af liðinu enda hefur gríðarleg vinna verið lögð að baki á undirbúningstímabilinu og í vetur," sagði Ágúst Björgvinsson, þjálfari kvennaliðs Hauka, í gær en á laugardag tryggði liðið... Meira
16. apríl 2007 | Íþróttir | 532 orð | 1 mynd

"Yfirleitt lokað í Hlíðarfjalli við svona aðstæður"

DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir, skíðadrottning frá Akureyri, gaf ekkert eftir á laugardaginn, síðasta degi alpagreinakeppninnar á Skíðamóti Íslands. Hún sigraði þá í svigi, hafði unnið stórsvigið daginn áður og vann því einnig alpatvíkeppnina. Meira
16. apríl 2007 | Íþróttir | 151 orð

Ragna og Helgi meistarar í kata

ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ í kata fór fram á laugardag í íþróttahúsi Hagaskóla. Ragna Kjartansdóttir úr Þórshamri kom nokkuð á óvart með því að vinna Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki en þetta er í fyrsta sinn sem hún afrekar það. Meira
16. apríl 2007 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

Skíðamót Íslands í Hlíðarfjalli Svig karla Björgvin Björgvinsson, Dalvík...

Skíðamót Íslands í Hlíðarfjalli Svig karla Björgvin Björgvinsson, Dalvík 1.29,83 Gísli Rafn Guðmundsson, Ármanni 1.31,56 Stefán Jón Sigurgeirsson, Ak. 1.33,99 Pétur Stefánsson, Akureyri 1.34,78 Steinn Sigurðsson, Ármann 1. Meira
16. apríl 2007 | Íþróttir | 746 orð | 1 mynd

Stjarnan – Akureyri 35:31 Ásgarður, úrvalsdeild karla...

Stjarnan – Akureyri 35:31 Ásgarður, úrvalsdeild karla, DHL-deildin, 20. umferð, laugardagur 14. apríl 2007. Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 4:2, 6:4, 11:5, 11:7, 15:7, 17:9, 19:12 , 19:14, 21:14, 24:17, 26:20, 29:23, 32.26, 34:28, 35:31. Meira
16. apríl 2007 | Íþróttir | 746 orð | 1 mynd

West Ham stendur illa

ÍSLENDINGALIÐIN West Ham og Charlton, sem hafa verið á góðu skriði undanfarnar vikur, máttu bæði þola tap í ensku úrvalsdeildinni um helgina og sitja í fallsætum. Meira
16. apríl 2007 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Öruggt hjá Sævari

SÆVAR Birgisson frá Sauðárkróki sigraði af miklu öryggi í 10 km göngunni á Landsmótinu á skíðum í Hlíðarfjalli á laugardaginn. Gengið var með hefðbundinni aðferð. Sævar gekk vegalendinga á 32,26 mín. Meira

Fasteignablað

16. apríl 2007 | Fasteignablað | 347 orð

Heimasviðsetning – hvað í ósköpunum er nú það?

Linda Björk Hávarðardóttir og Guðríður Hilmarsdóttir hjá fyrirtækinu InRoom stunda "heimasviðsetningu", en hvað er nú það? Meira
16. apríl 2007 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Hollenskur "tréklossi"

Hollendingar eru þekktir fyrir að ganga í tréklossum. Þessi er reyndar gerður úr postulíni og frá hinni frægu "postulínsborg"... Meira
16. apríl 2007 | Fasteignablað | 130 orð | 2 myndir

Hringbraut 119

Reykjavík | Fasteignasalan Híbýli er með í sölu mjög fallega og nýstandsetta 2-3 herbergja íbúð í fjölbýli með stæði í bílskýli. Hol með fataskáp og flísum á gólfi. Meira
16. apríl 2007 | Fasteignablað | 33 orð | 1 mynd

Hversdagsleg hönnun

ÞAÐ eru ekki bara listaverk sem eru vel og nytsamlega hönnuð. Sorptunnur borgarinnar eru bæði smekklegar og fastmúraðar og þar af leiðandi engin hætta á að sorpið fjúki út í veður og... Meira
16. apríl 2007 | Fasteignablað | 639 orð | 3 myndir

Margs er að gæta við lögn gólfhitakerfa

Það var ítarleg umfjöllun um gólfhitakerfi í "Blaðinu" nýlega sem var fróðleg og upplýsandi að langmestu leyti. Það er vissulega ánægjulegt að víðar sé fjallað um þetta ágæta hitakerfi, svo og önnur, en hér í þessum pistlum. Meira
16. apríl 2007 | Fasteignablað | 131 orð | 2 myndir

Miðstræti 18

Vestmannaeyjar | Fasteignasala Grafarvogs er með í sölu mikið endurnýjað 89,1 m² steypt einbýlishús á 2 hæðum, nýlega klætt með alusink, byggt 1942, ásamt 32.5 m² bílskúr, byggður 1983. Meira
16. apríl 2007 | Fasteignablað | 227 orð | 5 myndir

Sólvellir 5

Stokkseyri |101 Reykjavík fasteignasala er með til sölu mikið endurnýjað 195,3 fm einbýlishús á tveimur hæðum á fallegum stað með 2000 fm lóð. Eignin er skráð 108,3 fm á jarðhæð og 87 fm í risi. Meira
16. apríl 2007 | Fasteignablað | 509 orð | 1 mynd

Söguleg skóflustunga

LANGT er síðan síðast var reist hús á Tálknafirði, síðast 1994, en sá gleðilegi atburður átti sér stað þann 31. mars að tekin var skóflustunga fyrir nýju húsi hér á Tálknafirði. Meira
16. apríl 2007 | Fasteignablað | 603 orð | 3 myndir

Vetrargosi

Að undanförnu hefur verið mikill vorilmur í lofti. Það var 10 stiga hiti dag eftir dag, frost farið úr jörð og tún og skurðbakkar farnir að grænka. Svanir synda á tjörnum og þrestirnir stunda áhættuflug milli lauflausra trjágreina. Meira
16. apríl 2007 | Fasteignablað | 347 orð | 4 myndir

Þetta helst...

Nýtt á Alþingisreit * Nýverið setti skipulags- og byggingarsvið Reykjavíkurborgar í auglýsingu nýtt deiliskipulag þar sem gert er ráð fyrir meiri nýtingu hins svonefnda Alþingisreits. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.