Greinar miðvikudaginn 23. maí 2007

Fréttir

23. maí 2007 | Erlendar fréttir | 31 orð

25 féllu í Bagdad

25 TÝNDU lífi og sextíu særðust þegar bílsprengja sprakk á útimarkaði í Bagdad í gærmorgun. Talsvert hefur verið um slíkar árásir þrátt fyrir tilraunir Bandaríkjahers til að bæta öryggisástandið í... Meira
23. maí 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð

Aðstandenda- og kynningardagur í Klúbbnum Geysi

KLÚBBURINN Geysir verður með opið hús fyrir aðstandendur félaga Klúbbsins, fagaðila og aðra sem vilja kynna sér starfsemina fimmtudaginn 24. maí frá kl. 13 til kl. 18 í Skipholti 29 í Reykjavík. Meira
23. maí 2007 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Alcan hafnar tilboði Alcoa

Ottawa. AFP. | Kanadíska álfyrirtækið Alcan, móðurfélag álversins í Straumsvík, hafnaði í gær fjandsamlegu yfirtökutilboði bandaríska álfyrirtækisins Alcoa, móðurfélags Fjarðaáls á Reyðarfirði. Meira
23. maí 2007 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Auðvelt að nálgast tóbak

Hafnarfjörður | Forvarnarnefnd Hafnarfjarðar stóð nýlega fyrir könnun meðal sölustaða tóbaks í bænum. Af 25 sölustöðum sem voru heimsóttir seldu sjö staðir unglingunum tóbak. Meira
23. maí 2007 | Innlendar fréttir | 161 orð

Auglýsingar á vinsælar bloggsíður

SAMKOMULAG hefur náðst á milli Byrs sparisjóðs, bloggvefjar mbl.is (blog.is) og a.m.k. fjögurra íslenskra bloggara um að sparisjóðurinn auglýsi á umræddum bloggsíðum. Meira
23. maí 2007 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Áhrif þyngdar á meðgöngu

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is LJÓSMÆÐUR eru í lykilaðstöðu til að greina ýmis þyngdarvandamál þungaðra kvenna, hvort sem vandamálin snúa að ofþyngd og offitu eða átröskun og lystarstoli. Meira
23. maí 2007 | Innlendar fréttir | 484 orð | 2 myndir

Bílhlössum af rusli kastað út um glugga

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is FÆSTIR eru svo sóðalegir að þeir kasti heimilissorpinu út um eldhúsgluggann eða losi sig við gömul húsgögn með því að setja þau út í garð hjá nágrannanum. Meira
23. maí 2007 | Erlendar fréttir | 572 orð | 1 mynd

Bloomberg frá Manhattan í Hvíta húsið?

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is Bandarískir fjölmiðlar hafa verið með vangaveltur um að Michael Bloomberg, borgarstjóri New York, hafi í hyggju að bjóða sig fram í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á næsta ári. Hermt er að Bloomberg ætli að nota u.þ. Meira
23. maí 2007 | Innlendar fréttir | 609 orð | 1 mynd

Byggja umhverfisvæna gagnageymslu

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Sandgerði | Fyrirtækið Data Íslandia stefnir að því að byggja umhverfisvæna gagnageymslu og gagnaþjónustu á Rockville-svæðinu á Miðnesheiði. Meira
23. maí 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð

Dýrari dýralyf

HEILDSÖLUVERÐ á algengum dýralyfjum hefur hækkað um 18% frá áramótum og júgurbólgulyfið Nafpenzal vet. hefur hækkað um 47%. Meira
23. maí 2007 | Erlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Eðlileg umfjöllun eða út í öfgar?

London. AFP. | Þrjár vikur eru nú liðnar síðan Madeleine McCann var rænt af hóteli sínu í Portúgal. Breskir fjölmiðlar þykja hafa vakað svo yfir málinu að nú eru ýmsir farnir að spyrja hvort umfjöllun um þetta tiltekna mál hafi farið út í öfgar. Meira
23. maí 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð

Eigendur skulu bera ábyrgðina

"ÞAÐ hefur enginn fengið borguð höfundarlaun frá því að Tónlist. Meira
23. maí 2007 | Innlendar fréttir | 586 orð | 2 myndir

Einhugur um stjórnarmyndunina

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur og Friðrik Ársælsson NÝ ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar tekur til starfa að loknum ríkisráðsfundi á morgun en í gærkvöldi samþykktu flokksstofnanir og þingmenn flokkanna stefnuyfirlýsingu og verkaskiptingu... Meira
23. maí 2007 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Fátt kemur á óvart, og þó

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is FÁTT kemur á óvart, þegar ráðherralisti Sjálfstæðisflokks í nýrri ríkisstjórn er skoðaður, og þó. Viðbúið var, að aðeins ein kona, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, yrði ráðherra, hún verður áfram menntamálaráðherra. Meira
23. maí 2007 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Gefa öllum 10. bekkingum nýja bók um Jónas

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is NÝ bók um ævi Jónasar Hallgrímssonar kemur út í haust og verður gefin öllum nemendum 10. bekkjar grunnskóla hér á landi á fæðingardegi skáldsins og náttúrufræðingsins, 16. nóvember. Meira
23. maí 2007 | Innlendar fréttir | 1541 orð | 7 myndir

Geir með þingrofsréttinn

Það ríkir engin allsherjar hamingja innan Sjálfstæðisflokksins með það stjórnarsamstarf við Samfylkingu sem nú er í burðarliðnum, síður en svo. Ýmsir hefðu kosið aðra kosti. Styrk staða Geirs H. Haarde, sem formaður Sjálfstæðisflokksins, er þó talin tryggja, að flokkurinn verði heill í samstarfinu. Meira
23. maí 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð

Grunnréttur verði tryggður

BORIST hefur eftirfarandi ályktun frá félagi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Ísafjarðarbæ: "Í ljósi þeirrar alvarlegu stöðu sem upp er komin í atvinnumálum á Flateyri vegna fyrirhugaðra sölu veiðiheimilda og lokunar... Meira
23. maí 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð

Hvítasunnuganga að kirkjustöðum Mosfellsbæjar

HVÍTASUNNUGANGA að kirkjustöðum Mosfellsbæjar verður laugardaginn 26. maí. Gengið verður að kirkjustöðum sveitarfélagsins og lagt af stað frá Lágafellskirkju kl. 10. Meira
23. maí 2007 | Erlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Hættir ekki á að stofna reikning

Varsjá. AP. | Forsætisráðherra Póllands, Jaroslaw Kaczynski, segist ekki eiga bankareikning og kýs þess í stað að leggja sparifé sitt á reikning móður sinnar, að sögn vikublaðsins Wprost . Meira
23. maí 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð

Jónas handa ungu fólki

NÝ bók um ævi Jónasar Hallgrímssonar eftir Böðvar Guðmundsson rithöfund kemur út í haust, í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli skáldsins og náttúrufræðingsins, og verður gefin öllum nemendum 10. bekkjar grunnskóla. Meira
23. maí 2007 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Laumast með rusl í fyllinguna

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÝMSIR sóðar sem hyggjast losa sig við rusl með lítilli fyrirhöfn hafa verið að lauma sér með úrgang inn á framkvæmdasvæði Kópavogsbæjar við Kársnesið þar sem unnið er að landfyllingu á vegum bæjarins. Meira
23. maí 2007 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Mannskæð árás á bíla SÞ

AÐ minnsta kosti tveir palestínskir flóttamenn biðu bana þegar skotárás var gerð á flutningabíla sem sendir voru á vegum Sameinuðu þjóðanna með hjálpargögn í flóttamannabúðirnar Nahr al-Bared í Líbanon í gær. Bílarnir urðu að snúa við vegna árásarinnar. Meira
23. maí 2007 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Markheppinn maður

OSORIO Correa sést hér vinna að gerð brjóstmyndar af knattspyrnugoðinu Romario í Rio de Janeiro í Brasilíu í gær. Romario skoraði mark númer 1.000 á löngum ferli sínum í leik með Vasco da Gama gegn Recife Sport sl. sunnudag. Meira
23. maí 2007 | Innlendar fréttir | 309 orð

Miklar breytingar verða á verkefnum ráðuneyta

UMTALSVERÐAR breytingar verða á verkefnaskiptingu milli ráðuneyta og skiptingu ráðuneyta milli einstakra ráðherra í nýrri ríkisstjórn Geirs H. Meira
23. maí 2007 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Neytendur hvattir til að endurvinna

Fulltrúar verslunarinnar, útgefendur blaða og tímarita og prentfyrirtæki hafa hleypt af stokkunum átaki til að stuðla að aukinni endurvinnslu. Baldur Arnarson sat kynningarfund um átakið. Meira
23. maí 2007 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Opna fræðsluvef um vefjagigtina

SIV Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra opnar í dag nýjan vef um sjúkdóminn vefjagigt, www.vefjagigt.is, við formlega athöfn í Háskólanum í Reykjavík. Meira
23. maí 2007 | Innlendar fréttir | 473 orð | 3 myndir

Óvissa hjá Flateyringum um framhaldið

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is ANDRÚMSLOFTIÐ á Flateyri þessa dagana einkennist af þeim tíðindum að útgerðafélagið Kambur hyggist selja allar sínar aflaheimildir. Meira
23. maí 2007 | Innlendar fréttir | 618 orð | 1 mynd

"Ísland er kjörinn staður fyrir olíuhreinsistöð"

Haldinn var kynningarfundur í gær um hugmyndir um byggingu olíuhreinsistöðvar á Vestfjörðum. Gunnar Páll Baldvinsson var á svæðinu. Meira
23. maí 2007 | Innlendar fréttir | 1246 orð | 3 myndir

Ráðherrar boða breyttar áherslur í stefnuyfirlýsingu nýrrar stjórnar

"ÉG sækist auðvitað eftir því að hafa áhrif í stjórnmálum og það að gegna stöðu ráðherra er eitt af því," sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, Sjálfstæðisflokki, að loknum þingflokksfundi Sjálfstæðismanna í Valhöll í gærkvöldi, en hann tekur við... Meira
23. maí 2007 | Innlendar fréttir | 192 orð | 14 myndir

Ráðuneyti stokkuð upp

FLOKKSSTOFNANIR Sjálfstæðisflokksins samþykktu í gærkvöldi myndun nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar, sem Geir H. Haarde verður í forsvari fyrir. Meira
23. maí 2007 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Samráðshópur um Njálsgötuheimili

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is VILHJÁLMUR Þ. Meira
23. maí 2007 | Erlendar fréttir | 34 orð

Sarkozy sterkur

ALLT útlit er fyrir að UMP – íhaldsflokkur Nicolas Sarkozy, nýs forseta Frakklands, sigri í þingkosningum sem fram fara 10. og 17. júní. Kannanir benda til að UMP fái 40% atkvæða en sósíalistar... Meira
23. maí 2007 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Sex ára baráttu lokið

HÆSTIRÉTTUR hefur fallist á endurupptöku fjárdráttarmáls Eggerts Haukdal þar sem fram hafi komið ný gögn í málinu sem ætla megi að hefðu skipt verulegu máli. Meira
23. maí 2007 | Erlendar fréttir | 30 orð

Sex féllu í Ankara

AÐ minnsta kosti sex manns týndu lífi og 80 særðust þegar sprengja sprakk í verslunarhverfi í tyrknesku höfuðborginni, Ankara, í gær. Talið er að um sprengjutilræði hafi verið að... Meira
23. maí 2007 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Siv nýr formaður þingflokksins

Á FUNDI þingflokks framsóknarmanna í gær var ný stjórn þingflokksins kjörin. Siv Friðleifsdóttir, fráfarandi heilbrigðisráðherra, er nýr þingflokksformaður og meðstjórnendur eru Magnús Stefánsson og Birkir J. Jónsson. Meira
23. maí 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Skírt í höfuðið á Rúnari

ÍSLENSKA nafnið Rúnar er orðið vinsælt í belgíska bænum Lokeren. Meira
23. maí 2007 | Innlendar fréttir | 176 orð

Skoðunarsamruni ógiltur

SAMRUNI skoðunarfyrirtækjanna Frumherja og Aðalskoðunar hefur verið ógiltur með nýjum úrskurði Samkeppniseftirlitsins. Meira
23. maí 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Sofnaði á rauðu

LÖGREGLA var aðfaranótt sunnudags kölluð að mótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar en þar var kyrrstæð bifreið til trafala. Meira
23. maí 2007 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Varð fyrir barsmíðum í Hebron

ORTRUD Gessler Guðnason, sjálfboðaliði á vegum Félagsins Ísland-Palestína, varð fyrir barsmíðum í árás landtökumanna á alþjóðlega sjálfboðaliða í hertekinni Palestínu í fyrradag. Ortrud er þýskur ríkisborgari en búsett hér á landi. Meira
23. maí 2007 | Erlendar fréttir | 323 orð | 2 myndir

Vilja fá Lúgóvoj framseldan

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

23. maí 2007 | Staksteinar | 193 orð | 1 mynd

Margir ráðherrar – lítil ráðuneyti

Í nýrri ríkisstjórn sitja 12 ráðherrar og til þess að koma þeim fyrir er litlum ráðuneytum skipt í enn smærri ráðuneyti. Ætli það sé fullt starf að vera iðnaðarráðherra? Eða að vera viðskiptaráðherra? Svo að dæmi sé nefnt. Meira
23. maí 2007 | Leiðarar | 391 orð

Ógnvekjandi ástand

Tölurnar, sem birtar eru í nýrri ársskýrslu Stígamóta, eru ógnvekjandi. Svo mikil ásókn er í þá þjónustu, sem Stígamót veita, að samtökin hafa vart við. Meira
23. maí 2007 | Leiðarar | 403 orð

Ráðherraval

Það verður tæpast sagt að mikil tíðindi sé að finna í vali ráðherra í hina nýju ríkisstjórn. Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður tekur við embætti heilbrigðisráðherra og verður eini nýi ráðherrann í ráðherraliði Sjálfstæðisflokksins. Meira

Menning

23. maí 2007 | Myndlist | 332 orð | 2 myndir

Af mönnum og svínum

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is UNGUR maður sem vinnur á svínabúi tekur þá ákvörðun að yfirgefa búið eftir dularfullar erjur við samverkamenn í svínabúinu. Hann hefur á brott með sér lítinn grís sem hann ræktar inni í skáp á heimili sínu. Meira
23. maí 2007 | Kvikmyndir | 342 orð | 1 mynd

Blessunin í lífi okkar

TAKK fyrir hjálpið er fyrsta stuttmynd Benedikts Erlingssonar en ekki sú síðasta, því hann er með tvö önnur verkefni í bígerð, Naglann og þríleik um íslenska hestinn. Takk fyrir hjálpið verður frumsýnd í Tjarnarbíói kl. Meira
23. maí 2007 | Bókmenntir | 214 orð | 1 mynd

Breyskar geimverur

No Word from Gurb eftir Eduardo Mendoza. Telegram gefur út 2007. Meira
23. maí 2007 | Bókmenntir | 531 orð | 2 myndir

Dvergur á brauðfótum

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira
23. maí 2007 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Eli Roth klæðist Dead-bol í Grindhouse

* Kvikmyndatvíleikur þeirra Quentins Tarantino og Roberts Rodriques, Grindhouse var frumsýndur á kvikmyndahátíðinni í Cannes í fyrradag. Myndin hefur fengið misjafna dóma gagnrýnenda en hún ku vera óhefðbundin á margan hátt. Meira
23. maí 2007 | Kvikmyndir | 570 orð | 2 myndir

Ég elska þig, Brad!

Kvikmyndin Death Proof var frumsýnd hér í Cannes í gær en hún er önnur tveggja í svokölluðu Grindhouse-verkefni Quentins Tarantino og Roberts Rodrigues. Meira
23. maí 2007 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Fagna útgáfu geisladisks í Kína

KVARTETT Sigurðar Flosasonar og Jóels Pálssonar heldur útgáfutónleika á Domo við Þingholtsstræti annað kvöld kl. 21 vegna útgáfu á disknum Shanghai, China , sem kom út í Kína í febrúar síðastliðnum. Meira
23. maí 2007 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Fimm kvöld í röð

* Í kvöld hefst fimm daga Gull-hátíð á Gauk á stöng sem mun standa fram á sunnudag. Það er engin önnur en hljómsveitin Dúndurfréttir sem ætlar að hefja leikinn í kvöld en hún mun einnig leika á Gauknum annað kvöld. Meira
23. maí 2007 | Tónlist | 317 orð

Gleðiraustin

Bryn Terfel baritónsöngvari og píanóleikarinn Malcolm Martineau fluttu sönglög og þjóðlög frá Bretlandseyjum, konsertaríur eftir Mozart, ljóðasöngva eftir Schubert, Ljóðaflokkinn um Don Kíkóta eftir Ibert, auk gamansöngva frá ýmsum löndum. Mánudag kl. 20. Meira
23. maí 2007 | Tónlist | 172 orð | 1 mynd

Hin djúpa undiralda

Dmitri Hvorostovsky, baritónsöngvari og píanóleikarinn Ivari Ilja fluttu rússnesk sönglög, eftir Tsjaíkovskíj, Mússorgskíj, Dargomyszhkíj, Glinka, Borodin, Rimskí-Korsakov, Medtner, Rakhmaninov, Vlasov og Sviridov. Meira
23. maí 2007 | Myndlist | 231 orð | 1 mynd

Hrynjandi lífsins

Til 26. maí. Opið alla daga nema mán. frá kl. 11-17. Fullorðnir kr. 400, Eldri borgarar og öryrkjar 200. Ókeypis á fös. Meira
23. maí 2007 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Hvað á sjónvarpsbarnið að heita?

SJÓNVARPIÐ á þakkir skildar fyrir að vera eina sjónvarpsstöðin sem þýðir nöfnin á erlendum þáttaröðum. Sumar þýðingarnar eru sérlega vel heppnaðar og hafa fest sig í sessi í málinu. Meira
23. maí 2007 | Tónlist | 164 orð | 1 mynd

Hvernig var?

"MÉR finnst Bryn Terfel alveg frábær söngvari og varð svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum. Það sat ung söngkona við hliðina á mér á tónleikunum og hún var andaktug allan tímann. Meira
23. maí 2007 | Myndlist | 188 orð | 1 mynd

Lagnir flytja ljóð

MYNDLISTARMENNIRNIR Áslaug Thorlacius og Finnur Arnar og verktakinn Ólafur Jónsson hlutu fyrstu verðlaun í samkeppni Orkuveitu Reykjavíkur um frágang niðurrennslisæðar við Hellisheiðarvirkjun. Meira
23. maí 2007 | Leiklist | 170 orð | 1 mynd

Leiktúr í fyrsta skipti í 400 ár

ÞRÁTT fyrir að það sé ekki plága að ganga í borginni eða að stjórnmálamenn hafi lokað leikhúsinu hefur Shakespeare-leikhúsið Globe í London ákveðið að fara á túr um Bretland með leikverk í fyrsta skipti í 400 ár. Meira
23. maí 2007 | Menningarlíf | 27 orð

Listahátíð í Reykjavík

Dagskráin í dag * Icelandic Sound Company Tónleikar í Hallgrímskirkju kl. 20. * Ungir einleikarar á Listahátíð Ari Vilhjálmsson fiðluleikari og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari í Ými kl. 20. listir.blog. Meira
23. maí 2007 | Tónlist | 247 orð

Lífið, listin og dauðinn

Flutt voru verkin Quartetto I op. 21, Mors et vita (1939), Quartetto II op. 36, Vita et mors (1948-1951) og Quartetto III op. 64, El Greco (1965) eftir Jón Leifs. Meira
23. maí 2007 | Leiklist | 126 orð | 1 mynd

McGregor fer á svið

BRESKI leikarinn Ewan McGregor ætlar að taka sér hlé frá kvikmyndunum í bili og snúa sér að sviðsleik. Hann hefur tekið að sér hlutverk í uppsetningu Donmar Warehouse-leikhússins í London á Óþelló . Frumsýning verður 4. Meira
23. maí 2007 | Bókmenntir | 77 orð

Metsölulistar»

New York Times The 6th Target – James Patterson og Maxine Paetro 2. Simple Genius – David Baldacci 3. The Yiddish Policemen's Union – Michael Chabon 4. The Children of Húrin – J.R.R. Tolkien 5. Meira
23. maí 2007 | Tónlist | 809 orð | 1 mynd

"Svona er þetta búið að ganga í fjögur ár"

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is "ÞAÐ hefur enginn fengið borguð höfundarlaun frá því að Tónlist.is opnaði. Ekki einn einasti maður. Meira
23. maí 2007 | Tónlist | 538 orð | 1 mynd

"Öll hljóð möguleg og leyfileg"

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ICELANDIC Sound Company (ISC) heldur í kvöld tónleika í Hallgrímskirkju með þýska orgelleikaranum Kirsten Galm og Agli Ólafssyni barítónsöngvara. ISC skipa þeir Ríkharður H. Meira
23. maí 2007 | Fólk í fréttum | 571 orð | 1 mynd

Saga af siðblindri ballerínu

HINN 18. maí voru veitt verðlaun í fyrstu ljóða- og smásagnasamkeppni Iðnskólans í Hafnarfirði og hlutu þau þrjár stúlkur. Meira
23. maí 2007 | Tónlist | 127 orð

Skráð sem hringitónn

SAMKVÆMT heimildum Morgunblaðsins fór fram stjórnarfundur hjá FTT í gærmorgun þar sem málefni vefjarins Tónlist.is voru meðal annars rædd. Meira
23. maí 2007 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Ungir einleikarar á Listahátíð

Í TÓNLEIKARÖÐINNI Ungir einleikarar á Listahátíð í Reykjavík koma fram ungir og upprennandi tónlistarmenn sem vakið hafa verðskuldaða athygli að undanförnu. Meira
23. maí 2007 | Tónlist | 242 orð | 1 mynd

Yfirlýsing

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi frá Eiríki Tómassyni, framkvæmdastjóra STEFs. Í tilefni af umfjöllun í fjölmiðlum síðustu daga um tónlistarvefinn "tonlist.is" og greiðslum fyrir not á tónlist á honum vill STEF taka fram eftirfarandi:... Meira
23. maí 2007 | Bókmenntir | 72 orð | 1 mynd

Þórunn verðlaunuð fyrir fræðibók

MATSNEFND Upplýsingar – félags bókasafns- og upplýsingafræða ákvað á aðalfundi sínum í fyrradag að besta íslenska fræðibók ársins í fyrra væri Upp á sigurhæðir – Saga Matthíasar Jochumssonar . Höfundur hennar er Þórunn Erla Valdimarsdóttir. Meira

Umræðan

23. maí 2007 | Blogg | 292 orð | 2 myndir

Anna K. Kristjánsdóttir | 22. maí 2007 Change Sex Or Die Þessi fyrirsögn...

Anna K. Kristjánsdóttir | 22. maí 2007 Change Sex Or Die Þessi fyrirsögn virðist skelfileg og er það í vissu tilliti því hún er sönn. Svona má nefnilega lýsa ástandi í kynjafræðum í Íran. Meira
23. maí 2007 | Blogg | 65 orð | 1 mynd

Katrín Anna Guðmundsdóttir | 22. maí Hin árlega konusýning Hin árlega...

Katrín Anna Guðmundsdóttir | 22. maí Hin árlega konusýning Hin árlega konusýning þar sem konur á aldrinum 18–24 ára trítla um á bikiníi og háhæluðum skóm svo hægt sé að vega og meta virði þeirra út frá líkamlegum eiginlegum verður á föstudaginn. Meira
23. maí 2007 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Mafíós kveður sér hljóðs

Kristín Ástgeirsdóttir svarar Önnu S. Pálsdóttur en hún telur hana fara með rangfærslur og sleggjudóma: "Femínistar eru ekki einsleitur hópur heldur er að finna margs konar áherslur, stefnur og strauma í þeirra röðum." Meira
23. maí 2007 | Aðsent efni | 369 orð

Ný viðreisn

ÞAÐ var við hæfi að upphaf nýrrar viðreisnarstjórnar væri á uppstigningardegi. Viðreisn sjálfstæðis- og jafnaðarmanna er langlífasta stjórn lýðveldisins í dögum talið, stóð tæpum mánuði lengur en fráfarandi stjórn. Meira
23. maí 2007 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Ólína Þorvarðardóttir | 21. maí 2007 Ber einhver ábyrgð? Hvernig eiga...

Ólína Þorvarðardóttir | 21. maí 2007 Ber einhver ábyrgð? Hvernig eiga útlendingar að vita um hætturnar á þekktum ferðamannaslóðum? Þeir þekkja ekki landið, eða íslenska veðráttu. Meira
23. maí 2007 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Sigur Vinstri-grænna í Norðvesturkjördæmi

Jón Bjarnason skrifar um nýja ríkisstjórn: "Hvað verður um íslenskan landbúnað þegar frjálshyggjuöflin í Sjálfstæðisflokki og Samfylkingu ná saman?" Meira
23. maí 2007 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

Stóryrði, stjórnarmyndun og stjórnarandstaðan

Sveinn Óskar Sigurðsson skrifar um viðræður flokkanna um myndun ríkisstjórnar: "Fyrir og eftir kosningar lögðu vinstri grænir og Framsóknarflokkurinn áherslu á fjölmörg mál en eitt þeirra mála var að niðurlægja hvorir aðra." Meira
23. maí 2007 | Aðsent efni | 523 orð | 1 mynd

Söguleg tímamót lagadeildar Háskólans í Reykjavík

Garðar Víðir Gunnarsson skrifar í tilefni af fyrstu útskrift lögfræðinga með fullnaðarpróf í lögum frá HR: "Ég er þess fullviss að ákvörðun mín um að leggja stund á nám í lögfræði við lagadeild HR hafi verið rétt, og ég horfi bjartsýnn fram á veginn." Meira
23. maí 2007 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Til skammar

Valgeir Sigurðsson skrifar um málfar: "Álappalegasti bjálfaháttur í ritmáli nú um stundir er að kalla það "geðveikt" ..." Meira
23. maí 2007 | Velvakandi | 488 orð | 1 mynd

velvakandi

Nýtni fólks ÉG LAS fyrir nokkru viðtal í blaði við 2 menn sem áttu ísskápa af eldri gerð sem virkuðu vel eftir hálfrar aldar notkun, þ.e.a.s. framleiðsluár 1947 og um 1950, Westinghouse- og Kelvinator-gerðir. Þetta kalla ég nýtni. Meira
23. maí 2007 | Blogg | 81 orð | 1 mynd

Þorleifur Ágústsson | 22. maí 2007 Negldur Ég ætlaði nefnilega suður með...

Þorleifur Ágústsson | 22. maí 2007 Negldur Ég ætlaði nefnilega suður með fjölskylduna á morgun – keyrandi. Meira
23. maí 2007 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Þrengir að – Kælingin vex

Víglundur Þorsteinsson skrifar um íslenska hagkerfið: "Við verðum að viðurkenna fánýti stefnu ofurvaxtamunarins og að hún hefur leitt til þess að hér hefur streymt inn erlent lánsfé og kynt þensluna." Meira

Minningargreinar

23. maí 2007 | Minningargreinar | 2966 orð | 1 mynd

Erla Margrét Ásgeirsdóttir

Erla Margrét Ásgeirsdóttir, verslunarmaður og saumakennari, fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 29. október 1928. Hún andaðist á dvalarheimilinu Grund 11. maí síðastliðinn. Foreldrar Erlu voru Jensína Hildur Eiríksdóttir húsmóðir, f. 18.3. 1887, d.... Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2007 | Minningargreinar | 177 orð | 1 mynd

Ragna María Sigurðardóttir

Ragna María Sigurðardóttir fæddist í Gíslabæ í Breiðuvíkurhreppi á Snæfellsnesi 1. ágúst 1934. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 15. mars síðastliðinn og var jarðsungin frá Bústaðakirkju 23. mars sl. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2007 | Minningargreinar | 1027 orð | 1 mynd

Sigríður Júlíanna Björg Jóhannsdóttir

Sigríður Júlíanna Björg Jóhannsdóttir, ævinlega nefnd Sirrý, fæddist 15. mars 1940. Hún lést 4. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð í kyrrþey 12. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

23. maí 2007 | Sjávarútvegur | 1091 orð | 2 myndir

Flateyri fær engan byggðakvóta

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYTIÐ hefur sent til sveitarfélaganna úthlutun byggðakvóta fyrir yfirstandandi fiskveiðiár. Samkvæmt því fær Flateyri enga úthlutun. Meira

Viðskipti

23. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Baugur Group eykur við sig í 365 hf.

BAUGUR Group hefur aukið hlut sinn í fjölmiðlafyrirtækinu 365 með kaupum á 81,2 milljónum hluta á genginu 3,75. Andvirði viðskiptanna er því um 305 milljónir króna. Meira
23. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Boussard & Gavaudan kaupir hlut í sænska fyrirtækinu Invik

EIGNASTÝRINGARFYRIRTÆKIÐ Boussard & Gavaudan hefur keypt þrjú hundruð þúsund B-hluti í sænska fjármálafyrirtækinu Invik samkvæmt flöggunartilkynningu til kauphallarinnar í Stokkhólmi. Kaupverðið er 229 sænskar krónur á hlut. Meira
23. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 2 myndir

FL Group í samstarf við Trump

FL Group hefur fjárfest í fjórum fasteignaverkefnum í Bandaríkjunum fyrir 50 milljónir bandaríkjadala, um þrjá milljarða króna, í samstarfi við Bayrock Group, sem er alþjóðlegt fasteignafélag í Bandaríkjunum. Meira
23. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 174 orð

Hagnaður Alfesca eykst um 50%

ÞRIÐJI fjórðungur fjárhagsárs Alfesca var fyrirtækinu hagfelldur, en nettósala jókst um tæp 13% og hagnaður jókst um 50% milli ára. Meira
23. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Óbreytt lánshæfi

MOODY'S lánshæfismatsfyrirtækið staðfesti í gær að allar lánshæfismatseinkunnir Landsbankans og Glitnis séu óbreyttar. Meira
23. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 266 orð | 1 mynd

Ósáttur við fréttaflutning

FORSTJÓRI danska lágfargjaldaflugfélagsins Sterling, Almar Örn Hilmarsson, segir félagið ekki hafa notið sannmælis í dönskum fjölmiðlum hvað varðar fréttaflutning af deilum stjórnar félagsins við stéttarfélag flugmanna þess, en fyrirhuguðu verkfalli... Meira
23. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Vísitala yfir 8.100 stig

HLUTABRÉF héldu áfram að hækka í verði í OMX kauphöllinni í gær. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,57% og var 8.101 stig við lokun markaða. Bréf Atlantic Petroleum hækkuðu um 10,05% í dag, bréf Teymis um 2,28% og bréf Bakkavarar um 1,7%. Meira
23. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 309 orð | 1 mynd

Þungi starfsemi Straums erlendis

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl. Meira

Daglegt líf

23. maí 2007 | Daglegt líf | 564 orð

Er tímabært að kveðja tóbakið?

Hvers vegna reykir þú?Tókst þú ígrundaða ákvörðun um að reykja alla ævi þegar þú byrjaðir að fikta við tóbak? Flest reykingafólk svarar þessari spurningu neitandi, en nikótín í tóbaki er afar ávanabindandi efni sem sleppir ekki ljúflega takinu. Meira
23. maí 2007 | Daglegt líf | 165 orð

Kynhvetjandi megrunartafla

TAFLA sem eykur kynhvötina og dregur um leið úr matarlyst hljómar líklega eins og draumasamsetning í huga sumra. Meira
23. maí 2007 | Daglegt líf | 203 orð

Nýviðreisnarbragur

Rúnar Kristjánsson skáld á Skagaströnd yrkir Nýviðreisnarbrag, sem hann tileinkar Geir H. Haarde og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og flokkum þeirra: Ingibjörg og Geir með glans ganga að rekkju saman. Nú í beggja flokkafans fer að verða gaman. Meira
23. maí 2007 | Daglegt líf | 197 orð | 1 mynd

Óléttar borði epli og fisk

Þungaðar konur sem borða mikið af eplum á meðgöngu vinna gegn því að börn þeirra fái astma. Ný skosk rannsókn gefur vísbendingar um þetta. Meira
23. maí 2007 | Daglegt líf | 277 orð | 1 mynd

Ranglætið ræðst á hjartað

Ranglæti er ekki bara sorglegt og pirrandi. Það eykur einnig hættuna á kransæðastíflu og hjartaáfalli að mati vísindamanna. Meira
23. maí 2007 | Daglegt líf | 1183 orð | 3 myndir

Vill frekar ganga á fleiri fjöll en færri

Sumir láta sér ekki nægja að klífa Hvannadalshnjúk heldur ætlar ein fjallageitin að skella sér á þá 99 toppa sem eru næstir honum í hæð að auki... og allt á einu ári. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir komst að því að Þorvaldur Þórsson setur sér hærri markmið en flestir. Meira
23. maí 2007 | Daglegt líf | 540 orð | 1 mynd

Æ fleiri börn með sykursýki

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Einn ef velmegunarsjúkdómum vestrænna samfélaga er áunnin sykursýki (sykursýki tvö) en ekki er langt síðan þessi sjúkdómur var eingöngu álitinn fullorðinssjúkdómur. Meira

Fastir þættir

23. maí 2007 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

40 ára afmæli. Einar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Hringrásar, Sunnuvegi...

40 ára afmæli. Einar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Hringrásar, Sunnuvegi 11, Reykjavík , er fertugur í dag, miðvikudaginn 23. maí. Hann fagnar þessum tímamótum með fjölskyldu og... Meira
23. maí 2007 | Í dag | 399 orð | 1 mynd

Fræðsla rýfur vítahringinn

Svava Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 1966. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund og BS-gráðu í hótel- og veitingarekstri í Kaliforníu. Hún hefur fengist við sölu- og markaðsstörf og stóð að stofnun Blátt áfram 2004. Svava er gift David Brooks og eiga þau þrjú börn. Meira
23. maí 2007 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Gospelkór og söngkvartett með vortónleika

Í KVÖLD kl. 20:30 verða haldnir sameiginlegir vortónleikar gospelkórs Árbæjarkirkju og söngkvartettsins Opus í Árbæjarkirkju. Meira
23. maí 2007 | Í dag | 22 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Arndís Eva Erlingsdóttir gekk í hús og safnaði peningum...

Hlutavelta | Arndís Eva Erlingsdóttir gekk í hús og safnaði peningum, sem hún síðan færði Rauða krossinum. Hún safnaði alls 1.372... Meira
23. maí 2007 | Dagbók | 18 orð

Orð dagsins: Varir hins réttláta vita, hvað geðfellt er, en munnur...

Orð dagsins: Varir hins réttláta vita, hvað geðfellt er, en munnur óguðlegra er eintóm flærð. (Ok. 10, 32. Meira
23. maí 2007 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 e6 2. Rf3 Rf6 3. d4 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. Rd2 Bg7 8. e4 0–0 9. Be2 Ra6 10. 0–0 Rc7 11. a4 He8 12. f3 Rd7 13. Rc4 Re5 14. Re3 f5 15. exf5 gxf5 16. f4 Rf7 17. Hf3 Bd4 18. Kh1 Bd7 19. Bd2 Df6 20. Rc2 He7 21. Hg3+ Kh8 22. Meira
23. maí 2007 | Í dag | 142 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Stígamót birti svarta skýrslu um kynferðisofbeldi í hinum ýmsu myndum. Hver er talskona Stígamóta? 2 Hús fyrrum ráðherra Íslands, Grundarstígur 10, er til sölu. Hver var ráðherrann? 3 Flugleiðir hafa tekið upp áætlunarferði á nýjan áfangastað Halifax. Meira
23. maí 2007 | Fastir þættir | 294 orð | 1 mynd

víkverji skrifar |vikverji@mbl.is

Víkverji er grunsamlegur náungi. Það þykir a.m.k. tollvörðunum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar sem hafa árum saman undantekningarlaust stöðvað hann þegar hann kemur til landsins og leitað af sér allan grun í skjóðum hans. Meira

Íþróttir

23. maí 2007 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Einkunnagjöf

MÞessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Bjarni Þ. Meira
23. maí 2007 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Fjárhagslegur ávinningur

ÞAÐ er ekki mikið um meiðsli í herbúðum beggja liða fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Aþenu. Meira
23. maí 2007 | Íþróttir | 304 orð

Fjórir nýliðar í landsliði Eyjólfs

FJÓRIR nýliðar eru í 20 manna landsliðshópi Íslands í knattspyrnu sem Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari tilkynnti í gær, en landsliðið mætir Liechtenstein á Laugardalsvelli laugardaginn 2. júní og Svíum ytra miðvikudaginn 6. Meira
23. maí 2007 | Íþróttir | 326 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hjálmar Jónsson og Ragnar Sigurðsson léku báðir allan tímann fyrir Gautaborg sem tapaði fyrir meisturum Elfsborg, 3:1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Gautarborg komst yfir þegar Hjálmar lagði upp mark fyrir Marcus Berg á 26. Meira
23. maí 2007 | Íþróttir | 441 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þórður Guðjónsson , fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, missir af leik ÍA gegn Fram í úrvalsdeildinni annað kvöld vegna meiðsla í læri. Hann lék ekki með Skagamönnum í fyrrakvöld þegar þeir töpuðu fyrir HK í 2. Meira
23. maí 2007 | Íþróttir | 544 orð | 2 myndir

Kaká og Gerrard í aðalhlutverki í Aþenu

ÞAÐ eru fáir sem hafa trú á því að mörg mörk verði skoruð í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld sem fram fer í Aþenu á Grikklandi en þar eigast við Liverpool frá Englandi og AC Milan frá Ítalíu. Meira
23. maí 2007 | Íþróttir | 207 orð

Landsbankadeild kvenna Breiðablik – KR 1:4 Greta Mjöll...

Landsbankadeild kvenna Breiðablik – KR 1:4 Greta Mjöll Samúelsdóttir 64. - Edda Garðarsdóttir 21., Hrefna Huld Jóhannsdóttir 49., Katrín Ómarsdóttir 51., Olga Færseth 65. Meira
23. maí 2007 | Íþróttir | 218 orð

Lið Liechtenstein sem mætir Íslandi

HANS Peter Zaugg, landsliðsþjálfari Liechtenstein, hefur valið 19 manna hóp fyrir leiki liðsins í undankeppni Evrópumótsins gegn Íslendingum á Laugardalsvellinum þann 2. júní og gegn Spánverjum á heimavelli þann 6. ágúst. Meira
23. maí 2007 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Olga með sitt 250. mark

OLGA Færseth fyrirliði og framherji KR-inga hélt áfram að bæta markamet sitt í efstu deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi þegar hún skoraði fjórða markið í 4:1 sigri KR á Breiðabliki í Landsbankadeildinni. Þetta var 250. Meira
23. maí 2007 | Íþróttir | 573 orð

Reynslan var Detroit Pistons mikilvæg

DETROIT Pistons hafði betur í betur í fyrsta leik liðsins gegn Cleveland Cavaliers í úrslitum í austurdeild NBA-deildarinnar. Lokatölur urðu 79:76. Meira
23. maí 2007 | Íþróttir | 315 orð | 1 mynd

Tilbúinn til að hjálpa Leeds upp úr 2. deildinni

"ÉG er alveg tilbúinn til að leika áfram með Leeds og hjálpa félaginu til að komast aftur upp úr 2. deildinni næsta vetur," sagði Gylfi Einarsson, knattspyrnumaður hjá gamla stórveldinu Leeds United, við Morgunblaðið. Meira
23. maí 2007 | Íþróttir | 630 orð | 1 mynd

Treysti á guð og lukkuna

BJARNI Þórður Halldórsson, markvörður Víkings, átti mjög góðan leik á milli stanganna í sigri liðsins gegn Fram í 2. umferð Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu. Bjarni hélt marki sínu hreinu líkt og hann gerði í fyrsta leiknum á móti HK. Meira
23. maí 2007 | Íþróttir | 142 orð

Wie er hætt við að hætta

MICHELLE Wie frá Bandaríkjunum lýsti því yfir fyrir skömmu að hún ætlaði sér ekki að keppa á atvinnumótum á karlamótaröð PGA í golfi en í gær skipti hún um skoðun. Meira
23. maí 2007 | Íþróttir | 170 orð

Zlatan Ibrahimovic í hópi Svía

ZLATAN Ibrahimovic, framherjinn öflugi hjá Inter Mílanó, er í landsliðshópi Svía sem Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari tilkynnti í gær fyrir leiki þeirra gegn Dönum og Íslendingum í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Meira
23. maí 2007 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Ætlum að standa í Val

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.