Greinar mánudaginn 1. október 2007

Fréttir

1. október 2007 | Innlendar fréttir | 193 orð

41 kona hefur leitað til Konukots á árinu

FRÁ ÞVÍ Konukot hóf starfsemi sína í nóvember 2004 hafa 80 konur gist í athvarfinu. Þar af hafa 9 þeirra gist í 100–450 nætur, 7 í 50–100 nætur, 15 í 10–50 nætur, 10 í 5–10 nætur og 39 í 1–10 nætur. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð

5 sárir eftir hópslagsmál

EINN fótbrotnaði, annar kjálkabrotnaði og þrír eru töluvert sárir eftir heiftarleg hópslagsmál sem brutust út á veitingastaðnum Gamla Bauk á Húsavík í fyrrinótt. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 747 orð | 1 mynd

Aðstæður hér á landi henta vel til rannsókna á fíkn

Eftir Andra Karl andri@mbl.is "VIÐ ERUM að þróa meðferðir í Bandaríkjunum og þær getum við reynt hér á Íslandi. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 122 orð

Alþingi verður sett í dag

ALÞINGI, það 135. í röðinni, verður sett í dag. Athöfnin hefst kl. 13.30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Meira
1. október 2007 | Erlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Anand sigraði

INDVERJINN Vishwanathan Anand varð á laugardag nýr heimsmeistari í skák, hann vann þá keppni átta öflugustu skákmanna heims er fram fór í Mexíkó. Anand, sem er 37 ára, hlaut átta vinninga en annar varð fráfarandi heimsmeistari, Vladímír... Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Átta af tíu ná bata

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is UM 175 konur greinast og 35 látast vegna brjóstakrabbameins ár hvert. U.þ.b. átta af hverjum tíu konum læknast af sjúkdómnum við meðferð. Meira
1. október 2007 | Erlendar fréttir | 362 orð | 2 myndir

Bandalagi Jústsénkós og Tímósénko spáð sigri

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 274 orð | 2 myndir

Clinton og Blix í Færeyjum

BILL Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, og Hans Blix, fyrrverandi yfirmaður vopnaeftirlitsnefndar Sameinuðu þjóðanna, flytja fyrirlestra á ráðstefnu í Færeyjum í dag. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 50 orð

Drógu vélarvana trillu

BJÖRGUNARSKIPIÐ Björg dró trilluna Signýju HU 13 til hafnar á Rifi í gærkvöldi en vél trillunnar hafði bilað þegar hún var um 30 mílur suður af Látrabjargi. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Ekkert um uppboð

"Í LÖGUNUM er ekki kveðið á um að bjóða [losunarheimildir vegna gróðurhúsalofttegunda] upp en við eigum það eftir í umhverfisráðuneytinu að skrifa regluverkið sem þarf að fylgja þessum lögum," sagði Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra... Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð

Fjölmiðlavaktin tilnefnd

FJÖLMIÐLAVAKTIN hefur verið tilnefnd til verðlauna í fjórum flokkum hjá fagfélaginu Amec í Bretlandi fyrir innihaldsgreiningar á íslenskri fjölmiðlaumfjöllun eða verkefni því tengd. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Flensborgarskóli í Hafnarfirði 125 ára

MARGIR lögðu leið sína í Flensborgarskóla í Hafnarfirði á laugardag, en þá var þess minnst að í dag, 1. október, eru 125 ár frá því að skólinn var settur í fyrsta sinn. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Fyrirsláttur ráðherra

ELSA B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segir Guðlaug Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra vera með fyrirslátt þegar hann segi að kjarasamningur lögreglumanna sé ekki sambærilegur samningi hjúkrunarfræðinga. Meira
1. október 2007 | Erlendar fréttir | 41 orð

Færri falla

MANNFALL í liði Bandaríkjamanna í Írak var 70 manns í september eða minna en verið hefur í nokkrum mánuði síðan í júlí í fyrra. Manntjónið hefur farið stöðugt minnkandi síðustu mánuði. Alls hefur 3.801 Bandaríkjamaður fallið í Írak frá innrásinni... Meira
1. október 2007 | Erlendar fréttir | 31 orð

Gegn handtöku

FORSETI Georgíu, Mikhaíl Saakashvili, vísar á bug ásökunum um spillingu og morðsamsæri. Irakli Okruashvili, fyrrverandi varnarmálaráðherra, vændi forsetann um áðurnefnd brot og var hann handtekinn. Tugþúsundir manna mótmæltu í gær... Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Gentle Giants og Knarrareyri styrkja Völsung

Nýverið skrifuðu fyrirtækin Knarrareyri ehf. og hvalaskoðunarfyrirtækið Gentle Giants undir styrktarsamning við meistaraflokksráð Völsungs í knattspyrnu. Meira
1. október 2007 | Erlendar fréttir | 300 orð

Grosní farin að líkjast venjulegri borg

SVO virðist sem stjórnvöld í Moskvu og liðsmaður þeirra í Tétsníu, Ramzan A. Kadýrov, forseti héraðsins, hafi náð nær fullum tökum á svæðinu, að því er segir í grein í bandaríska blaðinu The New York Times . Meira
1. október 2007 | Erlendar fréttir | 36 orð

Hafna friði

TALÍBANAR hafa hafnað boði Hamid Karzai, forseta Afganistan, um friðarviðræður. Segja þeir að ekki verði rætt við afgönsk stjórnvöld meðan erlent herlið sé í landinu. Þrjátíu manns, aðallega hermenn, féllu á laugardag í sjálfsmorðsárás í... Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 155 orð

Hausthappdrætti Blindrafélagsins

EIN veigamesta fjáröflunarleið Blindrafélagsins er happdrætti. Fyrir lok september fá öll heimili og fyrirtæki í landinu sendan happdrættismiða í pósti. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Háir folatollar

HESTAMENNSKA fer ekki varhluta af þenslunni í íslensku samfélagi. Síðasta áratug eða svo hafa folatollar hækkað gríðarlega og kostar það nú hundruð þúsunda að leiða undir vinsælustu hestana en áður hefði þótt fáheyrt að upphæðin nálgaðist 100 þúsund. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 46 orð

Hross stökk á hliðina á bíl

HROSS stökk upp á Sauðárkróksbraut og skall á hægri hliðina á bíl sem ekið var þar um í gærkvöldi. Hrossið meiddist svo illa að það varð að aflífa það en enginn piltanna þriggja sem voru í bílnum meiddist. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 605 orð

Hvað viltu, veröld (2)

En hið forna latneska orðtak mun að uppruna til hvorki vera sársaukastuna né kaldsinna hálfkæringur. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð

Íslenskar rannsóknir á fíkn

BANDARÍSKI fræðimaðurinn Frank Vocci segist afar spenntur fyrir rannsóknum á fíkn hér á landi í samvinnu við Íslenska erfðagreiningu og SÁÁ, enda margt hægt að læra af erfðafræðilegri einsleitni Íslendinga. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Íslenskir sögukennarar virkir

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "EUROCLIO er frábært dæmi um grasrótarstarf sem hægt er að vinna á átakasvæðum, t.d. á Balkanskaganum og víðar. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Kasparov forsetaefni

GARRÍ Kasparov, fyrrverandi heimsmeistari í skák, var í gær kjörinn forsetaefni bandalags stjórnarandstæðinga í Rússlandi, Annars Rússlands, með miklum meirihluta atkvæða á fundi þess. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Kirkjugarðurinn í Nesi lagfærður og stytta af Sigtryggi

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ÁKVEÐIÐ hefur verið að vinna að endurbótum á kirkjugarðinum í Nesi við Íslendingafljót austan við Riverton í Manitoba. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Kínversk menningarhátíð í Gerðarsafni

MARGIR hafa lagt leið sína í Gerðarsafn um helgina en þar eru til sýnis gamlir kínverskir listmunir. Það var Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri sem setti hátíðina á laugardag. Lei Yunxia, sendifulltrúi í kínverska sendiráðinu, flutti ávarp. Meira
1. október 2007 | Erlendar fréttir | 107 orð

Konur á leið til hægri

NORSKAR konur hafa almennt verið taldar hrifnari af vinstri- en hægristefnu og um 1970 studdu 85% þeirra vinstri- eða miðjuflokka í kosningum, að sögn vefsíðu Aftenposten . En nú virðist breyting hafa orðið á. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 131 orð

Landnotkun og lýðheilsa

SALVÖR Jónsdóttir skipulagsfræðingur flytur erindi í Ársal á Hvanneyri í dag, mánudag, kl.15. Erindið nefnir hún Landnotkun og lýðheilsa. Í erindinu fjallar hún um skipulagsáætlanir á Íslandi og tengsl skipulagsfræða og lýðheilsufræða í ljósi sögunnar. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 39 orð

LEIÐRÉTT

Nafn Heimis féll niður Í GREIN í sunnudagsblaðinu um hljómsveitina Jakobínarínu féll niður nafn eins hljómsveitarmeðlima, þ.e. Heimis Gests Valdimarssonar. Heimir Gestur er á mynd sem fylgdi greininni ásamt félögum sínum í hljómsveitinni. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Mikil hugmyndaauðgi

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is FERNULOK, aðvörunarbolli og þrýstiloftsskór voru meðal þeirra hagnýtu uppfinninga sem gat að líta á verðlaunahátíð nýsköpunarkeppni grunnskóla sem haldin var í Grafarvogskirkju í gær. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Mikill áhugi er á tilraunaverkefninu á Hellisheiði

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is ÁTTA doktorsnemar koma til að vinna að vísindaverkefni við Hellisheiðarverkefni sem gengur út á að finna leið til að binda koltvísýring sem steintegund í iðrum jarðar. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 512 orð | 2 myndir

Mikil umsvif í byggingagreinum

Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur gve@ismennt.is Akranes | Sex Pólverjar stunda nám í húsasmíði við Fjölbrautaskóla Vesturlands á þessari önn og er það í fyrsta sinn sem svo margir erlendir nemendur stunda nám á sömu námsbraut við skólann. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 101 orð

Ný þjónusta fyrir fólk í upplýsingaleit

NETLEIT er nafn á nýrri þjónustu á vegum Já sem ætlað er að mæta betur þörfum fólks í upplýsingaleit. Leitarvélin sem er á slóðinni já.is og netleit.is hefur verið efld og endurbætt. Meira
1. október 2007 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Ofnæmi fyrir spillingu í Ekvador

ÞINGKOSNINGAR voru í Ekvador í gær og samtímis var kosið um stjórnarskrárbreytingar. Hér sést biðröð á kjörstað. Rafael Correa forseti vill að þingið verði leyst upp og völd flokka verði minnkuð. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Ómetanleg reynsla sem nýtist í lífinu

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "ÞAÐ er ómetanleg reynsla að vinna svona starf áður en maður klárar námið," segir Sigríður Rafnsdóttir, sem starfað hefur sem sjálfboðaliði í Konukoti síðan í apríl á þessu ári. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 343 orð

"Alls ekki boðleg þjónusta"

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is Í ÁGÚST biðu 122 einstaklingar, sem lokið höfðu meðferð, á Landspítala eftir langtímavistun. Að auki hafa 22 sjúklingar á lyflækningasviði og níu á skurðlækningasviði lokið meðferð og bíða framhaldsúrræðis. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 350 orð | 2 myndir

"Ávísun á brottflutning úr byggðum til Reykjavíkur"

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 110 orð

Ráðstefna um strandmenningu

STRANDMENNING Íslands, staða hennar og framtíð, er viðfangsefni ráðstefnu sem haldin verður á Radisson SAS hótel Sögu hinn 5. október næstkomandi. Þar er á dagskrá fjöldi fyrirlesara sem tengjast strandmenningu með einum eða öðrum hætti. Meira
1. október 2007 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Sendimaður SÞ hitti Suu Kyi

ENN voru mótmæli í Búrma í gær en svo virðist þó sem herforingjunum hafi í bili tekist að kveða að mestu niður andófið. Fjöldi hermanna hélt uppi gæslu á götum Rangoon í gær og vitað er að mörg hundruð manna hafa verið handtekin. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Sex gestir frá Manitoba

ÞJÓÐRÆKNISÞING Þjóðræknisfélags Íslendinga fer fram í Þjóðmenningarhúsinu 3. október nk. og verða sex gestir frá Manitoba í Kanada á þinginu. Stefán J. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð

Sífellt fleiri leita til Konukots

FRÁ því Konukot hóf starfsemi sína í nóvember 2004 hafa 80 konur gist í athvarfinu. Þar af hafa 9 þeirra gist í 100–450 nætur, 7 í 50–100 nætur, 15 í 10–50 nætur, 10 í 5–10 nætur og 39 í 1–10 nætur. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Svanir á Leirutjörn

ÞAÐ er fallegt í gamla innbænum á Akureyri þessa dagana, haustlitir í algleymingi og fjöldi svana á Leirutjörninni. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 1006 orð | 1 mynd

Tími aðgerða í loftslagsmálum runninn upp

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is Hjá Sameinuðu þjóðunum eins og víða annars staðar eru loftslagsmálin komin efst á forgangslista. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Umboðsmaður sjúklinga veiti stjórnvöldum aðhald

LÆKNAFÉLAG Íslands skorar á Alþingi að stofna sem fyrst embætti umboðsmanns sjúklinga sem gæti réttinda sjúklinga gagnvart stjórnvöldum í heilbrigðis- og tryggingamálum. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 1131 orð | 1 mynd

Umræða um spillingu afsökun ríku þjóðanna fyrir því að gera of lítið

Dr. Kgosi Letlape, formaður Læknafélags Suður-Afríku, var hér á landi um helgina. Davíð Logi Sigurðsson hitti Letlape að máli og spurði hann út í gagnrýni sem hann hefur sett fram á afstöðu vestrænna ríkja til þróunarsamvinnu. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð

Upplýsingum safnað í Húsavík

TIL stendur að heiðra minningu óþekktra manna, kvenna og barna sem hvíla í Húsavíkurkirkjugarði skammt sunnan við Gimli, en um 35 af 280 gröfum eru ómerktar. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 807 orð | 1 mynd

Vaxtatekjur ríkissjóðs eru nú hærri en vextir af skuldum

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is STERK staða ríkissjóðs veldur því að ríkisstjórnin getur gert enn betur í velferðarmálum og styrkt innviði samfélagsins s.s. samgöngur og fjarskipti. Meira
1. október 2007 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Vilja kjósa

BRESKIR íhaldsmenn hófu flokksþing sitt í Blackpool gær á því að hvetja Gordon Brown forsætisráðherra til að boða til kosninga sem fyrst. Meira
1. október 2007 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Vill byggja álver við Þorlákshöfn

JAPANSKA stórfyrirtækið Mitsubishi Corporation og þýska álframleiðslufyrirtækið Trimet Aluminium verða samstarfsaðilar íslenska ráðgjafafyrirtækisins Arctus um byggingu álvers í fyrirhuguðum Áltæknigarði í Þorlákshöfn. Meira

Ritstjórnargreinar

1. október 2007 | Leiðarar | 419 orð

Að horfast í augu við okkur sjálf

Guðný Halldórsdóttir kvikmyndagerðarkona hefur með Veðramótum gert áhrifamikla og átakanlega kvikmynd, sem neyðir okkur til að horfast í augu við okkur sjálf og samtíma okkar. Kvikmyndin er á allan hátt vel gerð. Meira
1. október 2007 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Í samkvæmisleik

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sagði á fundi sjálfstæðismanna í Valhöll í fyrradag, að hann gæfi lítið fyrir þá samkvæmisleiki fjölmiðla að reyna að ota ráðherrum í ríkisstjórninni saman. (Hafa þeir verið að því?! Meira
1. október 2007 | Leiðarar | 415 orð

Umbætur í fangelsismálum

Af umfjöllun Morgunblaðsins í gær um fangelsismál má ráða að unnið hefur verið að umtalsverðum umbótum á þeim vettvangi á allmörgum undanförnum árum. En jafnframt er ljóst, að margt er ógert. Meira

Menning

1. október 2007 | Kvikmyndir | 147 orð

Barátta á öllum vígstöðvum

Bandaríkin 2006. Sam myndir 2007. 85 mín. Bönnuð yngri en 12 ára. Leikstjóri: Robert Harmon. Aðalleikarar: Tom Selleck, Edward Edwards. Meira
1. október 2007 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Bebop á Kaffi Kúltúre í kvöld

BEBOPFÉLAG Reykjavíkur stendur fyrir tónleikum á Kaffi Kúltúre við Hverfisgötu í kvöld. Trompetleikarinn Snorri Sigurðarson mun leiða tónleikana og leika bebop úr smiðju Dizzy Gillespie. Honum til fulltingis verða Sigurður H. Meira
1. október 2007 | Kvikmyndir | 396 orð | 1 mynd

Beint á diskinn

SUMARMYNDIRNAR slógu öll aðsóknarmet, ekki aðeins vestan hafs heldur fyllti framhaldsmyndafárið kvikmyndahús um allan heim. Ísland ekki undanskilið. Meira
1. október 2007 | Kvikmyndir | 139 orð | 1 mynd

Börn valin best í Köben

KVIKMYNDIN Börn eftir Ragnar Bragason var á laugardagskvöldið valin besta myndin á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Kaupmannahöfn og fékk Gullna svaninn, aðalverðlaun hátíðarinnar. Ragnar tók sjálfur við verðlaununum. Meira
1. október 2007 | Kvikmyndir | 204 orð

Eigið þér annað epli? – Baaz ham sib daari? - RIFF:2007: Tjarnarbíó

Leikstjóri: Bayram Fazli. Aðalleikarar: Zabih Afshar, Leila Mousavi, Ali Yaaghobi. 90 mín. Íran. 2006. Meira
1. október 2007 | Kvikmyndir | 201 orð

Einkalíf okkar – Nos vies privées - RIFF: 2007: Norræna húsið

Leikstjóri: Denis Coté. Aðalleikarar: Anastassia Liutova, Penko Gospodinov. 82 mín. Kanada. 2007. Meira
1. október 2007 | Fólk í fréttum | 62 orð | 3 myndir

Fjör á Sögu

FJÖLDI landsþekktra skemmtikrafta kom fram á nýrri söngskemmtun sem frumsýnd var í Súlnasal Hótel Sögu um helgina. Um er að ræða skemmtun þar sem söng og gríni er blandað saman á meðan gestir njóta þriggja rétta máltíðar. Meira
1. október 2007 | Myndlist | 61 orð | 1 mynd

Formvörp Þorsteins í Galleríi Fold

ÞORSTEINN Helgason opnaði málverkasýninguna Formvörp í Galleríi Fold við Rauðarárstíg síðastliðinn laugardag. Þorsteinn hefur tekið þátt í fjölmörgum myndlistarsýningum frá 1998, m.a. sýningum í London, Stokkhólmi og New York. Meira
1. október 2007 | Kvikmyndir | 168 orð | 1 mynd

Handritinu stolið

BÚIST er við því að einhver bið verði á því að tökur á nýjustu kvikmynd bandaríska leikstjórans Francis Ford Coppola hefjist eftir að fartölvu með handriti myndarinnar var rænt af heimili leikstjórans í Argentínu. Meira
1. október 2007 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Hlusta börn á útvarp?

"Ætli börn séu hætt að hlusta á útvarpið?" spurði þáttastjórnandi á einni útvarpsrásinni er ég var á leið til vinnu dag einn í vikunni. Nei, vildi viðmælandi hans meina, enda sjálfur stjórnandi barnaþáttar. Meira
1. október 2007 | Kvikmyndir | 148 orð | 1 mynd

Kaurismäki heiðraður

FINNSKI kvikmyndagerðarmaðurinn Aki Kaurismäki hlaut í gær verðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík fyrir framúrskarandi listræna kvikmyndasýn. Meira
1. október 2007 | Fólk í fréttum | 367 orð | 16 myndir

...Munúðarfull Fassbinder-fatatíska...

Flugan brá menningarskikkjunni yfir axlir sínar í slagveðrinu og mætti á sýningu listamannsins Magnúsar Tómassonar . Þar var fullt út úr dyrum og mátti þekkja bræður málarans, þá Sverri og Sigurð G. Meira
1. október 2007 | Bókmenntir | 647 orð | 2 myndir

"Þetta er minn norðurpóll"

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is Þorsteinn Antonsson hefur unnið að því síðustu ár að skrifa sögur frá 18. og 19. öld uppúr gömlum handritum og gefur þær nú út til þess að forða þeim frá gleymsku. Meira
1. október 2007 | Bókmenntir | 94 orð | 1 mynd

Sigurður hættur hjá Eddu

SIGURÐUR Svavarsson, útgáfustjóri Eddu – útgáfu, hefur ákveðið að láta af störfum hjá fyrirtækinu nú þegar líður að sameiningu almennrar bókaútgáfu Eddu og JPV útgáfu. Meira
1. október 2007 | Kvikmyndir | 223 orð

Síðasti veturinn – The Last Winter - RIFF:2007: Regnboginn

Leikstjóri: Larry Fessenden. Aðalleikarar: Ron Perlman, James LeGros, Connie Britton, Zach Gilford, Kevin Corrigan, Jamie Harrold, Pato Hoffman, Joanne Shenandoah. 101 mín. Bandaríkin/Ísland. 2006. Meira
1. október 2007 | Leiklist | 45 orð | 3 myndir

Skólabörn á Gretti

Í TILEFNI af 75 ára afmæli SPRON hefur fyrirtækið ákveðið að bjóða öllum 10. bekkingum á Reykjavíkursvæðinu á söngleikinn Gretti í Borgarleikhúsinu. Meira
1. október 2007 | Kvikmyndir | 160 orð | 1 mynd

Spekin sem spratt í garðinum

Bandaríkin 1979. Sam-myndir 2007. 125 mín. Öllum leyfð. Leikstjóri: Hal Ashby. Aðalleikarar: Peter Sellers, Shirley McLaine. Jack Warden. Meira
1. október 2007 | Myndlist | 66 orð | 1 mynd

Umhverfing í Galleríi Turpentine

PÉTUR Thomsen opnaði sýninguna Umhverfing í Gallerí Turpentine á laugardaginn. Með verkunum á sýningunni veltir Pétur fyrir sér borgarlandslaginu og hvernig náttúran verður að umhverfi, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Meira
1. október 2007 | Kvikmyndir | 180 orð | 1 mynd

Yo / Ég - RIFF: 2007: Regnboginn

Leikstjóri: Rafa Cortes. Aðalleikarar: Alex Brendemuhl, Margalida Grimalt, Rafel Ramis, Heinz Hoenig. 98 mín. Spánn. 2006. Meira

Umræðan

1. október 2007 | Blogg | 53 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónas Kristjánsson | 30. september 2007 ESB-andstæðingar haldi...

Guðmundur Jónas Kristjánsson | 30. september 2007 ESB-andstæðingar haldi vöku sinni Ljóst er að ESB-sinnar bættu meiriháttar aðstöðu sína til áróðurs fyrir málstaðnum eftir að þeim var hleypt inn í ríkisstjórn Íslands. Meira
1. október 2007 | Aðsent efni | 1125 orð | 1 mynd

Hálfsannleikur í stjórnsýslunni

Eftir Þór Saari: "Það skýtur því ansi skökku við að Ísland kljúfi sig með þessum hætti út úr starfi Sérfræðinganefndarinnar og stefni í einhverja séríslenska átt og á skjön við aðrar þróaðar þjóðir." Meira
1. október 2007 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Jákvæðir straumar frá Hela Norden ska leva, Norðurlöndin lifi

Fríða Vala Ásbjörnsdóttir skrifar um Álandseyjar og Hela Norden-fund: "Á fundum hjá HNSL kemst fólk ekki upp með neitt múður og langlokutal. Skýrt mál og málefnaleg umræða er það eina sem gildir." Meira
1. október 2007 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Kristbjörg Þórisdóttir | 30. september Sérfræðingur í að "hygge...

Kristbjörg Þórisdóttir | 30. september Sérfræðingur í að "hygge mig" Ég er nú frekar löt að eðlisfari (voða dugleg samt þegar ég tek mig til) þannig að þetta veitist mér ekki erfitt. Þetta kunni ég nú svo sem áður en ég flutti hérna út. Meira
1. október 2007 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Opið bréf til auðmanna Íslands

Ásgerður Jóna Flosadóttir biður auðmenn Íslands að styrkja Fjölskylduhjálpina: "Mikið væri það yndislegt að geta úthlutað vikulega nýjum fiski, kjúklingum, kjöti og góðu úrvali grænmetis í stað þess að úthluta kjörfarsi og bjúgum." Meira
1. október 2007 | Velvakandi | 405 orð | 1 mynd

velvakandi

Eru stöðumælaverðir plága? Ég er hérna með spurningu sem ég vonast til að fá svar við. Eru stöðumælaverðir hér í Reykjavík að verða plága? Meira
1. október 2007 | Blogg | 304 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Þorsteinsson | 29. september 2007 Hvimleitt hjakk...

Vilhjálmur Þorsteinsson | 29. september 2007 Hvimleitt hjakk ofurfrjálshyggjumanna Nú er maður þrátt fyrir allt orðinn eldri en tvævetur í pólitík, og hefur fylgst með umræðunni síðan snemma á níunda áratugnum. Meira

Minningargreinar

1. október 2007 | Minningargreinar | 1579 orð | 1 mynd

Anna Albertsdóttir

Anna Albertsdóttir fæddist á Melum á Húsavík 22. ágúst 1918 og lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 22. september 2007. Foreldrar hennar voru Albert Sigtryggsson, f. 21.7. 1888, d. 15.9. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2007 | Minningargreinar | 2101 orð | 1 mynd

Edda Ásgerður Baldursdóttir

Edda Ásgerður Baldursdóttir fæddist í Reykjavík 30. september 1940. Hún lést á Líknadeild Landspítalans í Kópavogi þriðjudaginn 18. september. Foreldrar hennar voru Baldur Svanhólm Ásgeirsson, f. 17.10. 1914, á Kambi í Deildardal, d. 19.10. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2007 | Minningargreinar | 1562 orð | 1 mynd

Halldóra Kolka Ísberg

Halldóra Kolka Ísberg fæddist í Vestmannaeyjum 03.09. 1929. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans, Landakoti, 20. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Páll V.G. Kolka, læknir í Vestmannaeyjum og á Blönduósi, f. 25.01. 1895, d. 19.07. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2007 | Minningargreinar | 2812 orð | 1 mynd

Þórður Ingi Guðmundsson

Þórður Ingi Guðmundsson fæddist í Reykjavík 29. apríl 1991. Hann lést á Barnaspítala Hringsins 22. september sl. eftir slys sem hann varð fyrir í skólasundi í Sundlaug Kópavogs 26 apríl sl. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

1. október 2007 | Sjávarútvegur | 1438 orð | 3 myndir

Miklar sveiflur í verðlagi fiskafurða

Á tímabilinu frá september í fyrra til ágúst á þessu ári hafa orðið nokkrar sveiflur á verðlagi sjávarafurða. Meira
1. október 2007 | Sjávarútvegur | 451 orð | 1 mynd

Viagraostrur frá Ástralíu

OSTRUBÓNDI í Nýja Suður-Wales í Ástralíu, May að nafni, hefur nú tekið upp þá nýbreytni að gefa skelfiskinum stinningarlyfið viagra. Hvort það er gert til að auka stöðugleika skal ósagt látið. Meira

Viðskipti

1. október 2007 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

Samrunum og yfirtökum fækkar

MERKI ólgunnar sem einkennt hefur fjármálamarkaði heimsins á undanförnum vikum má sjá víða. Eitt skýrasta merkið er að verðmæti samruna og yfirtakna hefur dregist saman á milli ársfjórðunga. Verðmæti slíkra viðskipta á þriðja ársfjórðungi nam um 1. Meira

Daglegt líf

1. október 2007 | Daglegt líf | 784 orð | 1 mynd

Dýr er dropinn

Ár hvert taka hestamenn þátt í viðkvæmu stóðhestalimbói í ætt við fingurmissi 12. aldar mannsins Hafliða Mássonar – og Þuríður Magnúsína Björnsdóttir tekur þátt í því. Meira
1. október 2007 | Daglegt líf | 488 orð | 1 mynd

Ekkert verð til á hestakerruöld

Þetta er nú allt svolítið viðkvæmt," segir Bjarni Þorkelsson, ræktandi og einn eigenda Þórodds frá Þóroddsstöðum, spurður um hvað það kosti undir hestinn en Þóroddur er eitt af stóru nöfnunum í íslenska stóðhestaheiminum og nefnist hlutafélagið um... Meira
1. október 2007 | Daglegt líf | 208 orð | 1 mynd

Gott uppeldi er veganesti í skólann

GÓÐIR mannasiðir í bland við gilda samskiptahæfni er líklegt til að stuðla að velgengni skólabarna ekki síður en fókusinn á lestur, skrift og reikning. Meira
1. október 2007 | Daglegt líf | 133 orð | 2 myndir

ipod fyrir glysgjarna

TÓNHLÖÐUR eða svonefndir mp3-spilarar eru orðnir fastur hluti af daglegu lífi margra. Mest ber þar væntanlega á ipod-spilurum, sem malað hafa Apple-fyrirtækinu gull á undanförnum árum og er nokkuð víst að naumhyggjuleg hönnun á sinn þátt í vinsældunum. Meira
1. október 2007 | Daglegt líf | 216 orð | 1 mynd

Karlar með djúpar raddir eignast fleiri börn

NÚ geta bassarnir aldeilis glaðst því þau tíðindi berast nú á veraldarvefnum að frjósemi þeirri sé meiri en annarra karla. Meira
1. október 2007 | Daglegt líf | 809 orð | 1 mynd

"Þú ættir kannski að spá í að fá þér flottari umbúðir"

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl. Meira

Fastir þættir

1. október 2007 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Í dag, mánudaginn 1. október, er sjötugur Kristján Eðvald...

70 ára afmæli. Í dag, mánudaginn 1. október, er sjötugur Kristján Eðvald Jónsson, bóndi, Hólum í Dölum. Hann verður að heiman á... Meira
1. október 2007 | Fastir þættir | 163 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hvað varð af ásaspurningunni? Meira
1. október 2007 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

Brúðkaup – Torfi Rafn Halldórsson og Laufey Vilhjálmsdóttir...

Brúðkaup – Torfi Rafn Halldórsson og Laufey Vilhjálmsdóttir Hjörvar voru gefin saman í hjónaband 18. ágúst síðastliðinn af séra Óskari Inga Ingasyni. Athöfnin fór fram í Hallgrímskirkju í Saurbæ, Hvalfjarðarsveit. Meira
1. október 2007 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
1. október 2007 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 O-O 8. a4 b4 9. d3 d6 10. a5 Be6 11. Rbd2 Dc8 12. Rc4 Hb8 13. h3 h6 14. Be3 He8 15. Rfd2 Bf8 16. Df3 Kh7 17. Had1 Db7 18. Dg3 Rh5 19. Dh4 g6 20. f3 Bg7 21. Ba4 Hf8 22. c3 Ra7 23. Meira
1. október 2007 | Í dag | 336 orð | 1 mynd

Skólar og umhverfi

Stefán Jökulsson fæddist í Reykjavík 1949. Hann lauk stúdentsprófi 1972, stundaði nám í ensku og sagnfræði við Háskóla Íslands og lærði útvarpsdagskrárgerð hjá BBC á Englandi. Meira
1. október 2007 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Íslensk myndlistarkona opnaði sýningu í Galleríi Ágúst um helgina. Hver er hún? 2 Fyrir hvaða bók fékk Kristín Steinsdóttir sænsku Silfurstjörnuna? 3 Flensborgarskóli var með opið hús á laugardag í tilefni af stórafmæli. Hvað er skólinn gamall? Meira
1. október 2007 | Fastir þættir | 288 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji er hugsi yfir umræðunum um enskuna, margir óttast að verði hún aðalmálið í einhverjum fjármálafyrirtækjum hér sé ástkæra, ylhýra í lífshættu. Meira

Íþróttir

1. október 2007 | Íþróttir | 251 orð

Ármann skoraði í stórsigri Brann

ÁRMANN Smári Björnsson skoraði eitt mark í 5:1-sigri Brann á útivelli gegn Lilleström í gær í norsku úrvalsdeildinni. Meira
1. október 2007 | Íþróttir | 355 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hannes Þ. Sigurðsson og Birkir Bjarnason komu báðir inná sem varamenn í 3:0-sigri Viking gegn Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardag. Birkir á 63. mín og Hannes á 70. mínútu. Meira
1. október 2007 | Íþróttir | 358 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Einar Örn Jónsson skoraði tvö mörk fyrir Minden sem tapaði fyrir Lemgo , 22:19, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Logi Geirsson lék ekki með Lemgo vegna meiðsla. Meira
1. október 2007 | Íþróttir | 312 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Thierry Henry skoraði þrennu og þar með sín fyrstu mörk fyrir Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni þegar liðið burstaði Levante , 4:1, á útivelli. Meira
1. október 2007 | Íþróttir | 482 orð | 1 mynd

Hermann opnaði markareikninginn sinn

HERMANN Hreiðarsson opnaði markareikning sinn með Portsmouth þegar liðið sigraði Reading í hreint ótrúlegum markaleik á Fratton Park. 7:4 urðu lokatölurnar og skoraði Hermann þriðja mark sinna manna og kom þeim í 3:2 með skallamarki á 52. mínútu. Meira
1. október 2007 | Íþróttir | 1320 orð | 2 myndir

ÍA skrefi nær Evrópusæti

AÐSTÆÐUR voru ekki sem bestar þegar Skagamenn sóttu Keflvíkinga heim á laugardaginn, blautur og þungur völlur, sem varð talsvert tættur er leið á leikinn en skemmtilegir stuðningsmenn fengu þó að sjá nóg af mörkum þegar liðin skildu jöfn, 3:3. Meira
1. október 2007 | Íþróttir | 176 orð

Jónas fyrsti markakóngur Fram í 20 ár

JÓNAS Grani Garðarsson úr Fram varð markakóngur úrvalsdeildar karla en hann tryggði sér nafnbótina með því að skora bæði mörk Framara gegn Breiðabliki á laugardaginn og skoraði 13 mörk alls. Meira
1. október 2007 | Íþróttir | 160 orð

Keflavík lagði Hauka

KEFLAVÍK sigraði í Powerade-bikarkeppni kvenna í körfuknattleik í gær en liðið lék til úrslita gegn Haukum sem hafði titil að verja í fyrirtækjabikarkeppni KKÍ. Meira
1. október 2007 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

Kom til Vals til að verða meistari en ekki markakóngur

"ÉG vissi að ég var að fara í mjög gott lið og þó svo að það hafi verið erfitt að yfirgefa Fram held ég að þetta hafi verið rétt skref sem ég tók fyrir sjálfan mig og núna þegar Íslandsmeistaratitillinn er í höfn kom það á daginn," sagði Helgi... Meira
1. október 2007 | Íþróttir | 292 orð

Krafturinn gríðarlegur í félaginu

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is GRÍMUR Sæmundsen, formaður Knattspyrnufélagsins Vals, brosti allan hringinn þegar Morgunblaðið dró hann út úr búningsklefa Valsmanna þar sem langþráðum Íslandsmeistaratitli var fagnað á viðeigandi hátt. Meira
1. október 2007 | Íþróttir | 1366 orð | 1 mynd

Landsbankadeild karla Breiðablik – Fram 2:2 Magnús Páll Gunnarsson...

Landsbankadeild karla Breiðablik – Fram 2:2 Magnús Páll Gunnarsson 41., 56. (vsp.) - Jónas Grani Garðarsson 40., 74. (vsp.). Keflavík – ÍA 3:3 Hallgrímur Jónasson 3., 20., Guðjón Árni Antoníusson 27. – Vjekoslav Svadumovic 15. Meira
1. október 2007 | Íþróttir | 415 orð | 1 mynd

N1 deild karla HK - Akureyri 34:24 Mörk HK: Augusta Strazdas 7, Árni...

N1 deild karla HK - Akureyri 34:24 Mörk HK: Augusta Strazdas 7, Árni Björn Þórarinsson 5, Ólafur Bjarki Ragnarsson 4, Tomas Eitutis 4, Sergei Petraytis 3, Arnar Sæþórsson 3/1, Gunnar Steinn Jónsson 2, Ragnar Hjaltested 2, Magnús Gunnarsson 1, Sigurgeir... Meira
1. október 2007 | Íþróttir | 13 orð | 1 mynd

Powerade-bikarkeppnin Úrslitaleikur kvenna: Haukar - Keflavík 90:85...

Powerade-bikarkeppnin Úrslitaleikur kvenna: Haukar - Keflavík 90:85 Úrslitaleikur karla: KR - Snæfell... Meira
1. október 2007 | Íþróttir | 672 orð | 1 mynd

"Eina markmiðið var Íslandsmeistaratitillinn"

"ÞETTA er búið að vera stórkostlegt sumar og okkur tókst að gera það sem við stefndum að," sagði Guðmundur Benediktsson, sem tók á móti sínum fimmta gullpeningi á Íslandsmótinu en framherjinn snjalli, sem átti stóran þátt í velgengni Valsmanna... Meira
1. október 2007 | Íþróttir | 779 orð | 1 mynd

"Er ekki tvítugur lengur"

RÚNAR Kristinsson, leikmaður KR og leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi, tjáði Morgunblaðinu á laugardaginn að leikurinn gegn Fylki hefði verið sinn síðasti alvöru knattspyrnuleikur. "Ég er hættur." Meira
1. október 2007 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

"Reyndi aðeins að gera mitt besta og það tókst"

"MARKMIÐ mitt snerist aðeins um liðið og númer eitt var að halda því uppi í deildinni. Meira
1. október 2007 | Íþróttir | 920 orð | 1 mynd

"Vorum út um allt að æfa"

"ÉG er aðeins að ná áttum eftir viðburðaríkan sólarhring. Sigurhátíð Valsmanna á Hlíðarenda á laugardagskvöld sýndi að stuðningsmenn liðsins voru búnir að bíða lengi eftir Íslandsmeistaratitlinum. Meira
1. október 2007 | Íþróttir | 1369 orð | 4 myndir

Sextán stig dugðu KR

KR-INGAR enduðu í áttunda sæti með sextán stig eftir að hafa verið í fallsæti á löngum köflum í sumar. KR gerði jafntefli við Fylki 1:1 í síðustu umferðinni og bjargaði sér þar með frá falli úr Landsbankadeildinni. Meira
1. október 2007 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Snæfell úr Stykkishólmi fagnaði sigri gegn Íslandsmeistaraliði KR

SNÆFELL hrósaði sigri í Powerade bikarnum í körfuknattleik karla þegar liðið sigraði Íslandsmeistara KR, 72:65, í úrslitaleik í Laugardalshöllinni í gær. Þetta er í annað sinn sem Snæfell sigrar í þessari keppni en KR hefur aldrei náð að sigra. Meira
1. október 2007 | Íþróttir | 157 orð

Stjörnuhrap í Mýrinni

BIKARMEISTARAR Stjörnunnar fóru illa að ráði sínu gegn úkraínska liðinu HC Budevelnyk Brovary í fyrri viðureign liðanna í 2. umferð Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik en leikurinn fór fram í Mýrinni í Garðabæ á laugardagskvöldið. Meira
1. október 2007 | Íþróttir | 262 orð

Tvö töp en Stjarnan samt í EHF-keppnina

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
1. október 2007 | Íþróttir | 1588 orð | 7 myndir

Úrslitin sanngjörn í bragðdaufum leik

ÞRÁTT fyrir fjögur mörk í leik Breiðabliks og Fram á Kópavogsvelli var leikurinn í heild lítið fyrir augað, og ekki síst um að kenna utanaðkomandi aðstæðum. Meira
1. október 2007 | Íþróttir | 1657 orð | 4 myndir

Valur stóðst álagið

"ÉG hef haldið með Val í 50 ár. Þið eruð æðislegir," sagði Vilhjálmur Þ. Meira
1. október 2007 | Íþróttir | 1598 orð | 3 myndir

Vonbrigði í Víkinni

ÞAÐ verður hlutskipti Víkinga að leika í fyrstu deild á 100 ára afmæli félagsins, en liðið tapaði á laugardaginn fyrir 3:1 FH í síðustu umferð Landsbankadeildarinnar og féll þar með um deild. Meira
1. október 2007 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Þjóðverjar vörðu titilinn og fengu ekki á sig mark

ÞJÓÐVERJAR hömpuðu heimsmeistaratitlinum í knattspyrnu kvenna í annað sinn þegar þeir lögðu Brasilíumenn, 2:0, í úrslitaleik í Shanghai í Kína í gær. Þar með vörðu Þjóðverjar heimsmeistaratitil sinn og eru fyrsta þjóðin í sögu HM sem tekst það. Meira

Fasteignablað

1. október 2007 | Fasteignablað | 193 orð | 2 myndir

Austurbrún 30

Reykjavík | Fasteignasalan Fold er með í sölu fallegt 191,6 fm parhús á rótgrónum og friðsælum stað ásamt 30 fm bílskúr, samtals 221,6 fm og með 2-3 bílastæðum fyrir utan. Komið er inn í flísalagt anddyri með fataskáp. Meira
1. október 2007 | Fasteignablað | 255 orð | 1 mynd

Bergþórugata 5

Reykjavík | 101 fasteignasala er með í sölu fallegt einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr sem innréttaður er sem íbúð/vinnustofa. Upplagt fyrir aðila með eigin rekstur sem vill vinna heima. Húsið var algjörlega endurbyggt 1984. Meira
1. október 2007 | Fasteignablað | 719 orð | 1 mynd

Byggt og breytt

Eigendur í fjölbýli geta almennt ekki ráðist í að byggja við eign sína eða gera á henni aðrar stórvægilegar breytingar nema að fengnu samþykki annarra eigenda hússins. Meira
1. október 2007 | Fasteignablað | 423 orð | 1 mynd

Exótísk húsgögn hjá Exó

Það eru ekki öll húsgögn eins. Sum eru hönnuð með hagkvæmni og notagildi að leiðarljósi en önnur eru listaverk, að mörgu leyti jafnt fyrir augað sem notagildið. Meira
1. október 2007 | Fasteignablað | 133 orð | 1 mynd

Full þörf á útiljósum

ÞAÐ er kominn sá árstími að skammdegið fer í hönd og þá er alltaf gott að hafa góða útlýsingu. Þessi fallegi lampi er seldur í Pfaff en verslunin er með mikið úrval af alls konar útiljósum, bæði til að hafa á vegg og eins til að grafa niður í garðinn. Meira
1. október 2007 | Fasteignablað | 298 orð

Íslensku byggingalistaverðlaunin

Arkitektafélag Íslands efnir til Íslensku byggingarlistaverðlaunanna og verður þeim úthlutað í fyrsta sinn 20. október n.k. Fjárhagslegur bakhjarl verðlaunanna er þróunarfélagið Þyrping hf. Þetta kemur fram í fréttabréfi Hönnunarvettvangs. Meira
1. október 2007 | Fasteignablað | 100 orð | 3 myndir

Kaffisopinn er alltaf jafn góður

SAGT er að Íslendingar séu með mestu kaffidrykkjumönnum heims og þessi svarti vökvi, sem upprunalega kemur frá Eþíópíu – alla vega er hann nefndur eftir héraðinu Kaffa í því landi – hefur um langan aldur verið í miklu uppáhaldi hjá íbúum... Meira
1. október 2007 | Fasteignablað | 60 orð | 3 myndir

Nýstárleg og frumleg húsgögn

Nýstárleg hönnun, frumleiki í meðferð efnis og útlits eru nokkur þeirra atriða sem gera húsgagnaverslunina Exó spennandi. Meira
1. október 2007 | Fasteignablað | 701 orð | 2 myndir

Telitað vatn úr kalda krananum

Skömmu fyrir síðustu aldamót, eða fyrir svona áratug, fór að bera á hvimleiðum hlut í nýjum eða nýlegum húsum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
1. október 2007 | Fasteignablað | 61 orð | 2 myndir

Ylur í hauströkkrinu

ÞEGAR hausta tekur og norðanvindurinn gnauðar í hálfrökkrinu fyrir utan gluggann er notalegt að setjast niður fyrir framan arininn með góða bók og njóta þess að geta verið inni. Meira
1. október 2007 | Fasteignablað | 414 orð | 3 myndir

Þetta helst...

Turnarnir rísa víða *Áætlað er að starfsemi í hæsta húsi landsins við Smáratorg 3 í Kópavogi hefjist nú í október. Háhýsið er tuttugu hæða glerhýsi, 78 metra hátt, en til samanburðar má nefna að Hallgrímskirkjuturninn er 74 metra hár. Meira
1. október 2007 | Fasteignablað | 341 orð | 3 myndir

Þetta helst...

Nýr Alþingisreitur * Í vikunni sem leið var kynnt áætlun um nýtt deiliskipulag á hinum svokallaða Alþingisreit. Tillögurnar miðast við að hægt sé að koma allri starfsemi Alþingis fyrir á reitnum jafnramt því sem eldri hús verða varðveitt. Meira
1. október 2007 | Fasteignablað | 332 orð

Þóra Sigurðardóttir sýnir í artótekinu

Málverk, ljósmyndir og listaverk eru alltaf til prýði á öllum heimilum. Artótekið hefur haft skemmtilegar sýningar allt frá því það var opnað. Mánudaginn 17. Meira
1. október 2007 | Fasteignablað | 208 orð | 2 myndir

Þrastarás 2

Hafnarfjörður | Fasteignasalan Hraunhamar er með í sölu þessa fallegu 130 ferm. 3-4ra herbergja lúxusíbúð á neðri hæð í glæsilegu fjórbýli með sérstæði í bílgeymslu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.