Greinar fimmtudaginn 6. desember 2007

Fréttir

6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 1002 orð | 3 myndir

5 milljarðar á ári til að bæta kjör aldraðra og öryrkja

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is RÍKISSTJÓRNIN hefur kynnt aðgerðir til að bæta kjör aldraðra og öryrkja en aðgerðirnar verða lögfestar á vorþingi. Í þeim felst m.a. að skerðing tryggingabóta vegna tekna maka verður afnumin frá og með 1. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Aðgreining kynja með litum hófst á sjötta áratug

TALIÐ er að aðgreining kynja með litum á fæðingardeildum hafi byrjað á síðari hluta sjötta áratugarins en fram að því voru nýfædd börn klædd í hvítt. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Afnám algerlega ótímabært

VIÐ núverandi aðstæður er enn síður vænlegt en áður að huga að afnámi verðtryggingar fjárskuldbindinga vegna þess mikla óróa sem er á fjármálamörkuðum bæði á Íslandi og erlendis. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Alvarlegt hve mikill fiskur var í ánni

ALVARLEGAST við klórmengunarslysið í Varmá er að það skyldi verða þegar allur fiskur, bæði staðbundinn fiskur og sjógöngufiskur, var í ánni, að mati Magnúsar Jóhannssonar, fiskifræðings og deildarstjóra Suðurlandsdeildar Veiðimálastofnunar. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð

Árás á leigubílstjóra

Farþegi réðst á leigubílstjóra við Hátún rétt fyrir klukkan níu í gærkvöldi. Farþeginn steig út úr bílnum og réðst svo að bílstjóranum, veitti honum áverka á hönd með eggvopni og krafði hann um peninga. Síðan sló hann bílstjórann í andlitið. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

„Lög sem koma fram á varir manna í Miðgarði“

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is TUTTUGU ár eru liðin síðan Álftagerðisbræður úr Skagafirði hófu að syngja opinberlega saman. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Bílaþvottur í skammdeginu

JÓLAMÁNUÐURINN kallar á hreingerningar á ýmsum sviðum, allir vilja komast í jólabaðið og heimilið þarf nánast að skína eftir skrúbb á jafnt gólf sem veggi. Ekki má svo heimilisbíllinn verða útundan. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð

Brotaferill frá 1985

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á fimmtugsaldri til 12 mánaða fangelsisvistar fyrir fjölmörg brot. Meira
6. desember 2007 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Djúp lægð í nánd?

BRESKA dagblaðið The Independent velti því fyrir sér á forsíðu í gær hvort sérlega djúp lægð væri í nánd í bresku efnahagslífi. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 687 orð | 1 mynd

Engin ráð til að bregðast við eftir að áin mengast

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is KLÓRMENGUNARSLYSIÐ í Varmá er mikið áfall, að mati Aldísar Hafsteinsdóttur, bæjarstjóra Hveragerðisbæjar. Hún telur þetta vera mesta mengunarslys sem orðið hafi í Varmá. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 100 orð

Erindi um íslenska fjölskyldustefnu

GUÐNÝ Björk Eydal, dósent í félagsráðgjöf, heldur erindi á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum í dag, fimmtudaginn 6. desember kl. 12, í Hátíðasal Háskóla Íslands, Aðalbyggingu. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Fátæk börn á Íslandi um 7.500

Í KRINGUM 7.500 börn lifðu undir fátæktarmörkum hér á landi árið 2004 en nýrri upplýsingar liggja ekki fyrir enn sem komið er, að því er fram kom í svari Geirs H. Haarde, forsætisráðherra, við fyrirspurn Helga Hjörvar á Alþingi í gær. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

Fleiri jólabækur

TÖLUVERÐ aukning er hjá prentsmiðjunni Odda í bókaframleiðslu fyrir þessi jól. Titlum fjölgar um 9% milli ára og eintökum um 13%. Alls hafa 127 aðilar látið prenta bækur hjá Odda á þessu ári miðað við 118 í fyrra. Meira
6. desember 2007 | Erlendar fréttir | 238 orð

Forseti Írans segir skýrsluna stórsigur

Teheran. AFP, AP. | Mahmoud Ahmadinejad, forseti Írans, sagði í gær að skýrsla bandarískra leyniþjónustustofnana um kjarnorkumál Írana væri „stórsigur“ fyrir klerkastjórnina í Teheran. George W. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Freistandi að spá snjóléttum vetri

Ólafsvík | Hrafnar virðast ekki hafa skipt sér á bæi. Þeir koma nokkrir saman og þiggja æti við kindakofann. Mýsnar hlaupa óboðnar um allt. Það er varla friður til að leysa hrútinn Hreggnasa sem vill vera leystur og það strax. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð

Fress á Strandir

FRÁ því var greint fyrir skemmstu að nemendur Finnbogastaðaskóla hefðu gert rannsókn á kisum í hreppnum og komist að því að það væru eingöngu læður í sveitinni. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Ganga skaðlegri en akstur?

GANGA stuðlar meira að hlýnun jarðar en bílakstur, að sögn Chris Goodalls, þekkts umhverfisverndarsinna í Bretlandi. Ástæðan er sú að matvælaframleiðslan er mjög orkufrek og það er því betra fyrir umhverfið að fólk hreyfi sig sem minnst og borði minna. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 47 orð

Gegn áfengisfrumvarpi

STJÓRN Félagsráðgjafafélags Íslands skorar á alþingismenn að greiða atkvæði gegn frumvarpi til laga um breytingar ýmissa lagaákvæða sem varða sölu áfengis og tóbaks. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Góður árangur af glasafrjóvgunum

GLASAFRJÓVGANIR hafa skilað árangri í rúmlega 40% tilvika frá því að slíkar aðgerðir voru fyrst gerðar hér á landi í upphafi 10. áratugarins. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Guðni tekur stökk upp á við

ENN trónir matreiðslubókin Ítalskir réttir Hagkaupa á toppi bóksölulistans sem Félagsvísindastofnun vinnur fyrir Morgunblaðið. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð

Háskólanám í Fjarðabyggð

Háskólanám í Fjarðabyggð Fjarðabyggð hefur undanfarið í samvinnu við Háskólann í Reykjavík athugað möguleika á að byggja upp símenntunarsetur í Fjarðabyggð, en það tengist Vaxtarsamningi Austurlands þar sem sveitarfélagið er skilgreint sem vagga tækni-... Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Hátíð á 150 ára afmæli Brautarholtskirkju

Kjalarnes | Hátíðardagskrá verður í Fólkvangi á Kjalarnesi sunnudaginn 9. des. kl. 14 í tilefni af hundrað og fimmtíu ára afmæli Brautarholtskirkju. Dagskráin hefst með helgistund í umsjón sóknarprests, sr. Meira
6. desember 2007 | Erlendar fréttir | 60 orð

Hefja heræfingar

RÚSSNESKI sjóherinn hóf í gær heræfingar í Norður-Atlantshafi og Miðjarðarhafi og þær eiga að standa til 3. febrúar, að sögn rússneskra fjölmiðla í gær. Fjögur orrustuskip og sjö önnur herskip eiga að taka þátt í æfingunum, auk 47 flugvéla og tíu... Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Innkalla kerti

FORSVARSMENN Bónusverslananna biðja viðskiptavini að skila pokum með teljósum sem seldir hafa verið þar. Kertin eru seld 50 saman í glærum poka með bláum og gulum merkingum. Strikamerkið á pokanum er 20037932. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Innlend viðskipti færð sem slík

VIÐSKIPTAVINUM nokkurra verslana hér á landi hefur komið á óvart að sjá innkaup sín skráð sem erlend viðskipti á greiðsluyfirlitum vegna greiðslukorta. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð

Íbúar fá hraðahindranir

HRAÐAHINDRANIR voru settar upp til bráðabirgða við Vesturgötu í Keflavík í fyrradag. Kröfur íbúa um bætt umferðaröryggi hafa verið háværar síðan ungur drengur lést eftir slys í götunni síðastliðinn föstudag. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Íbúasamtök krefjast meira öryggis við Fellsmúla

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is Háaleiti | Íbúasamtök Háaleitis norður afhentu borgarstjóranum í Reykjavík, Degi B. Eggertssyni, undirskriftalista vegna úrbóta umferðarmála við Fellsmúla. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Jólakort KFUM og KFUK

JÓLAKORT KFUM og KFUK á Íslandi fyrir árið 2007 er komið út, en það er selt til styrktar fjölbreyttu starfi félagsins á meðal barna og unglinga. Hönnuður þess er Rúna Gísladóttir myndlistarkona. Jólakortin eru mikilvæg fjáröflunarleið fyrir KFUM og... Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð

Jólamarkaður í Félagsgarði

Í BRYNJUDAL og á Fossá í Hvalfirði er stunduð öflug framleiðsla jólatrjáa á vegum Skógræktarfélags Íslands og skógræktarfélaga í Kjósarsýslu. Næstu helgar fram að jólum mun fara fram sala trjáa víðsvegar um land, úr ræktunarsvæðum skógræktarfélaga. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð

Kaffihús Kaffitárs í Flugstöðinni

KAFFITÁR hefur opnað kaffihús í nýjum norðurskála Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar sem tengir innritunar- og komusal á 1. hæð flugstöðvarinnar. Kaffihúsið er opið fyrir alla gesti flugstöðvarinnar, farþega, starfsfólk sem og aðra sem eiga leið um stöðina. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

KEA úthlutar 4,4 milljónum króna

KEA úthlutaði í vikunni 4,4 milljónum úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins. Nú hlutu 26 einstaklingar og félagasamtök styrki. Annars vegar voru afhentir almennir styrkir og hins vegar í flokki þátttökuverkefna. Meira
6. desember 2007 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Knútur fagnar eins árs afmæli

FRÆGASTI ísbjörn heims, Knútur, fagnaði eins árs afmæli sínu í gær í dýragarðinum í Berlín með því að gæða sér á gómsætri fiskiköku. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 101 orð

Kraftakonur

HALDIÐ verður upp á 25 ára afmæli Kvennaathvarfsins, í dag, fimmtudag, en það var opnað og tók á móti fyrstu dvalarkonunni 6. desember 1982. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 41 orð

LEIÐRÉTT

Nafn misritaðist Í SAMTALI við Þórunni Erlu-Valdimarsdóttur um nýja bók hennar, sem birtist í miðopnu Morgunblaðsins á miðvikudag, misritaðist nafn hennar. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Með barn í bíl á ólöglegum hraða

LÖGREGLAN lýsir eftir ökumanni sem ók Subaru bifreið 23 km yfir hámarkshraða um gatnamót Sæbrautar og Langholtsvegar hinn 27. nóvember síðastliðinn. Hámarkshraði á þessum stað er 60 kílómetrar á klukkustund, en maðurinn mældist á 83 kílómetra hraða. Meira
6. desember 2007 | Erlendar fréttir | 171 orð

Meirihluti Fogh í hættu

DÖNSKU stjórnarflokkarnir, Venstre og Íhaldsflokkurinn, hafa ekki lengur öruggan meirihluta á þingi en Pia Christmas-Møller, fyrrum þingflokksformaður íhaldsmanna, hefur sagt sig úr þingflokknum vegna óánægju með núverandi forustu. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 724 orð | 1 mynd

Mikið rými til að setja auðlindanýtingunni skorður

ÞVÍ hefur með réttu verið haldið fram að í íslenskum rétti hafi verið búið við víðtækari og rótgrónari einkaeignarréttarleg viðhorf en víða í V-Evrópulöndum, sagði Karl Axelsson hrl. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Náttúran í Sesseljuhúsi

SÝNINGIN Náttúran og orkan var nýlega opnuð í Sesseljuhúsi, umhverfissetri á Sólheimum. Sýningin er samstarfsverkefni Sesseljuhúss og Grunnskólans Ljósuborgar. Nemendur í Ljósuborg hafa unnið með þemað Náttúran og orkan í haust. Yngstu börnin unnu m.a. Meira
6. desember 2007 | Erlendar fréttir | 59 orð

Níu biðu bana

BYSSUMAÐUR skaut a.m.k. átta manns til bana í verslunarmiðstöð í bænum Omaha í Nebraska í Bandaríkjunum í gærkvöldi áður en hann fyrirfór sér, að sögn lögreglunnar seint í gærkvöldi. A.m.k. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð

Nýr franskur sendiherra

Nýr sendiherra Frakka, Olivier Mauvisseau, afhenti í fyrradag Ólafi Ragnari Grímssyni trúnaðarbréf sitt við formlega athöfn á Bessastöðum. Mauvisseau tekur við embætti sendiherra af Nicole Michelangeli. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 209 orð

Orrustuflugvélar mega vera vopnaðar í eftirliti

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is ORRUSTUFLUGVÉLUM sem taka munu þátt í loftrýmiseftirliti hér á landi verður í sjálfsvald sett hvort þær bera vopn eða ekki. Þetta kom fram í svari Ingibjargar S. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 110 orð

Póstkortaátak karlahóps femínista

Í TILEFNI af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi dreifir karlahópur Femínistafélags Íslands póstkortum til að minna á mikilvægi ábyrgra aðgerða gegn kynbundnu ofbeldi. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Skref stigið fram á við

„ÉG er afskaplega stolt af því skrefi sem hér er stigið í þá veru að bæta kjör aldraðra og öryrkja,“ sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra á blaðamannafundi í gær þar sem kynntar voru aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að bæta... Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 166 orð

Staða félagsheimila

Staða félagsheimila Félagsheimili Fjarðabyggðar hafa undanfarið verið í umræðunni, þ.e.a.s. hvort sveitarfélagið á að eiga þau, leigja, gera þjónustusamninga við frjáls félagasamtök um rekstur eða selja. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Stuðlað að varðveislu gömlu Sómastaða

ALCOA hefur veitt Þjóðminjasafni Íslands styrk úr samfélagssjóði fyrirtækisins að upphæð um 16 milljónir króna til endurbóta og uppbyggingar gamla Sómastaðabæjarins skammt frá álverinu á Reyðarfirði. Meira
6. desember 2007 | Erlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Svik eða minnistap?

BRETINN John Darwin, sem kom fram í síðustu viku eftir að hafa verið saknað í fimm ár og talinn hafa drukknað í róðri á barkarbáti [öðru nafni kanó], var handtekinn á heimili sona sinna í Hampspire á þriðjudag, grunaður um svik. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Sýning um 100 ára sögu KRFÍ

Í HÚSAKYNNUM Kvenréttindafélgs Íslands á Hallveigarstöðum við Túngötu stendur nú yfir sýning sem varpar ljósi á sögu félgsins síðustu hundrað árin. Sýningin var opnuð í gær við hátíðlega athöfn og stendur fram yfir áramót með hléi yfir bláhátíðarnar. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Umdæmisstjóri í Malaví

STEFÁN Jón Hafstein verður næsti umdæmisstjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands í Malaví. Hann tekur innan skamms við starfinu af Skafta Jónssyni, sem snýr heim eftir ársdvöl. Stefán Jón hefur á þessu ári verið verkefnastjóri ÞSSÍ í Namibíu. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð

Varnargarður í útboð

Varnargarður í útboð Nýr snjóflóðavarnagarður í Neskaupstað fer í útboð á næsta ári. Framkvæmdir gætu hafist 2009. Um er að ræða gríðarlegt mannvirki sem kostar milljarða og er greitt af Ofanflóðasjóði. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Verðmæti Exista féll um 33 milljarða í vikunni

MARKAÐSVERÐMÆTI Exista minnkaði um 4,7% í gær og nemur verðlækkun félagsins í vikunni nú 11,2% eða 33 milljörðum króna. Verð hlutabréfa í félaginu hefur hríðfallið síðan það náði hápunkti sínum um mitt sumar. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Verkfælni og metnaðarleysi

VERKFÆLNI og slælegum vinnubrögðum Vegagerðarinnar og metnaðarleysi samgönguyfirvalda má kenna um stöðu mála varðandi samgöngur til Vestmannaeyja. Þetta er mat Árna Johnsen, þingmanns Sjálfstæðisflokks, en Herjólfur er í slipp í tvo daga vegna bilunar. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð

Viðurkenndi kókaínsmygl fyrir dómi

25 ára gömul hollensk kona viðurkenndi skýlaust fyrir Héraðsdómi Reykjaness í gær að hafa flutt til landsins 249 grömm af kókaíni. Tollverðir fundu efnið þegar konan kom til landsins frá Amsterdam þann 19. október sl. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 325 orð

Yfirlýsing frá sóknarnefnd Seltjarnarneskirkju

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá sóknarnefnd Seltjarnarneskirkju. „Sóknarnefnd Seltjarnarneskirkju harmar þá atlögu sem að undanförnu hefur verið gerð gegn kristni og kirkju í landinu. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 529 orð | 1 mynd

Yfirtökunefnd fylgist náið með breytingum í FL Group

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Yfirtökunefnd fylgist náið með þeim breytingum sem eru að verða á hluthafahóp FL Group með tilliti til þess hvort yfirtökuskylda sé að myndast. Þetta segir Viðar Már Matthíasson, formaður Yfirtökunefndar. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

ÞETTA HELST...

Vilja gögn um söluna Langur tími fór í umræður um störf þingsins og síðan fundarstjórn forseta í upphafi þingfundar í gær sem varð til þess að þingfundur stóð lengur fram á kvöld en ætlað var. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 255 orð

Þrjú byrjuð með 3G

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is SÍMNOTENDUR geta nú valið á milli þriggja fyrirtækja sem bjóða upp á farsíma af þriðju kynslóð, svonefnda 3G-síma, og tilheyrandi þjónustu; Nova, Símans og Vodafone. Síminn byrjaði 4. september sl. Meira
6. desember 2007 | Erlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Ögurstund nálgast í Kosovo

Belgrad, Brussel. AFP. Meira
6. desember 2007 | Innlendar fréttir | 672 orð | 2 myndir

Örbirgð vex með aukinni velmegun

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is MIKIÐ var um að vera í Fjölskylduhjálp Íslands við Eskihlíð í gær. Úthlutun matvæla fer þar fram alla miðvikudaga og er þá ætíð margt um manninn. Meira

Ritstjórnargreinar

6. desember 2007 | Staksteinar | 238 orð | 1 mynd

Af litum, stöðuheitum og nöfnum

Ýmsir merkir áfangar hafa náðst í jafnréttisbaráttunni. Eldmóðurinn er mikill og þrautseigjan sem hefur skilað þeim árangri. Þar vó þyngst að missa ekki sjónar á næstu vörðu á veginum til jafnréttis. Enn er leið ófarin. Meira
6. desember 2007 | Leiðarar | 371 orð

„Akkeri miðborgarinnar“

Mikilvægi þess að fá mörghundruð manna vinnustað í miðborgina verður seint ofmetið; vinnustað er hýsir fólk sem leitar eftir þjónustu og verslun í sínu nærumhverfi og er líklegt til að nota matsölustaði og kaffihús á daginn. Meira
6. desember 2007 | Leiðarar | 424 orð

Staða íslenskra skóla

Niðurstöður nýrrar PISA-könnunar um námsframmistöðu 15 ára unglinga í löndum OECD og ýmissa landa utan samtakanna eru áhyggjuefni. Samkvæmt könnuninni hefur íslenskum unglingum hrakað í lestri frá árinu 2000. Meira

Menning

6. desember 2007 | Bókmenntir | 209 orð | 1 mynd

„Eins og að bera saman kálf og jarðarber“

TILNEFNINGAR til Íslensku bókmenntaverðlaunanna voru tilkynntar í gærkvöldi í sérstökum kafla Kastljóss Sjónvarpsins sem Kilju-maðurinn Egill Helgason stýrði. 10 bækur eru tilnefndar til verðlaunanna í tveimur flokkum. Meira
6. desember 2007 | Bókmenntir | 63 orð | 1 mynd

Besta bókakápan 2007

Í BÓKATÍÐINDUM 2007 má sjá myndir af 800 bókakápum. Sérstök dómnefnd valdi 30 bókakápur á dögunum til kosningar á vefnum mbl.is. Þar gátu menn kosið þá kápu sem þeim þótti best. Meira
6. desember 2007 | Myndlist | 126 orð | 1 mynd

Björn í listasafni

BRESKI myndlistarmaðurinn Mark Wallinger hlaut Turner-verðlaunin í ár. Wallinger var tilnefndur til verðlaunanna fyrir 12 árum en hlaut þau ekki þá. Hann hlaut 25. Meira
6. desember 2007 | Bókmenntir | 281 orð | 1 mynd

Brokkgengur lífskúnstner

Útgefandi: Brokkur ehf, Hafnarfirði 2007 205 bls, myndir Meira
6. desember 2007 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Drengir og karlar syngja saman

JÓLATÓNLEIKAR Drengjakórs Reykjavíkur í Hallgrímskirkju verða haldnir í kvöld kl. 20. Með kórnum syngja félagar úr Karlakór Reykjavíkur ásamt Gunnari Guðbjörnssyni óperusöngvara. Lenka Máteova sér um orgelleik en stjórnandi er Friðrik S. Kristinsson. Meira
6. desember 2007 | Tónlist | 624 orð | 1 mynd

Frábærar frumhljóðritanir

Kammersveit Reykjavíkur flytur verk eftir Jón Leifs. Stjórnandi: Bernharður Wilkinson. Einleikur: Rut Ingólfsdóttir, fiðla. Einsöngur: Þórunn Guðmundsdóttir, messósópran. Meira
6. desember 2007 | Tónlist | 467 orð | 1 mynd

Gaman, saman

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ verður að segjast eins og er að það er mikill fengur að fá hina mikilhæfu sveit Akron/Family hingað til lands. Meira
6. desember 2007 | Hönnun | 81 orð | 1 mynd

Grýla og jólasveinarnir í brúðulíki

SUNNA Emanúelsdóttir opnar í kvöld sýningu á jólabrúðum í Kaffi Bergi, Gerðubergi, kl. 21. Hljómsveitin Tepokinn mun leika fyrir fyrir gesti af þessu tilefni og er lofað jólastemningu. Meira
6. desember 2007 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Hefðbundið

TALSVERT hefur verið látið með þessa ný-dauðarokkssveit sem ber æði undarlegt nafn, sé tillit tekið til geirans. Meira
6. desember 2007 | Tónlist | 654 orð | 2 myndir

Hvar er ég?

Um þessar mundir er Björk Guðmundsdóttir í heimsreisu að kynna nýju plötuna sína og núna liggur leiðin um Mexíkó og Bandaríkin. Við vorum síðast í Suður-Ameríku, byrjuðum í Brasilíu en svo var haldið til Argentínu, Chile, Perú og Kólumbíu. Meira
6. desember 2007 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Hvers eiga kýrskýrir unglingar að gjalda?

* Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir , borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gerir slakan árangur íslenskra grunnskólanema í lestri að umfjöllunarefni sínu á bloggsíðunni thorbjorghelga.blog.is. Meira
6. desember 2007 | Tónlist | 312 orð | 1 mynd

Händel er ekki bara Messías

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
6. desember 2007 | Fjölmiðlar | 226 orð | 1 mynd

Igglepiggle er skemmtilegri en Tinky Winky

Sonur Ljósvaka er nýfarinn að átta sig á því að sjónvarp er ekki bara stór og forvitnilegur kassi heldur líka galdratæki sem birtir litfagrarmyndir og gefur frá sér forvitnileg hljóð. Barnið er aðeins 11 mánaða, svo það sé nú tekið fram í upphafi. Meira
6. desember 2007 | Bókmenntir | 122 orð | 1 mynd

Í 39. sæti kiljulistans

SÉR grefur gröf, glæpasaga Yrsu Sigurðardóttur, fór beint í 39. sæti þýska kiljulistans sem birtur verður næstkomandi mánudag í þýska tímaritinu Der Spiegel. Bókin kom út í Þýskalandi í þessari viku en Yrsa hefur ekki áður verið á metsölulista þar. Meira
6. desember 2007 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

Já já

ÞAÐ merkilega við þessa plötu er að enn og aftur er Dion að rjúfa fimm ára útgáfuþögn en það gerðist síðast árið 2002 með plötunni A New Day Has Come . Meira
6. desember 2007 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Jude Law til Íslands?

KARLMENN, læsið eiginkonur ykkar, kærustur og dætur inni! Breski hjartaknúsarinn og leikarinn Jude Law gæti verið á leið til landsins. Meira
6. desember 2007 | Fólk í fréttum | 413 orð | 1 mynd

Norsk Silvía Nótt á Íslandi

RÖDD þjóðarinnar eða Rikets Røst eins og þátturinn heitir í Noregi er gríðarlega vinsæll grínfréttaþáttur sem er sýndur einu sinni í viku á TV2. Meira
6. desember 2007 | Bókmenntir | 572 orð | 1 mynd

Ný biskupasaga

Útgefandi: Veröld, Reykjavík 2007 424 bls, myndir Meira
6. desember 2007 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Nýtir tímann vel

* Nýsjálenska óperudívan Kiri Te Kanawa kom til landsins í fyrradag en eins og fram hefur komið syngur hún annað kvöld ásamt Garðari Thór Cortes og Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum til styrktar Barna- og unglingageðdeildLandspítalans, BUGL, í... Meira
6. desember 2007 | Tónlist | 194 orð | 2 myndir

Palli selst eins og heitar lummur

EKKERT lát virðist ætla að verða á vinsældum Páls Óskars Hjálmtýssonar sem er aftur kominn í efsta sæti Tónlistans eftir stutta fjarveru. Nýjasta plata kappans, Allt fyrir ástina , selst gríðarlega vel þessa dagana, svo vel að menn muna vart annað eins. Meira
6. desember 2007 | Tónlist | 561 orð | 1 mynd

Sópran út úr skápnum

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA hefur bara þróast svona því ég hef mikið verið að vinna með röddina. Meira
6. desember 2007 | Bókmenntir | 497 orð | 1 mynd

Steinninn og vatnið

Bjartur 2007 Meira
6. desember 2007 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Stórkostlegt

SAMVINNA þessara tveggja framúrskarandi listamanna leit pínu undarlega út á pappírnum, manni fannst eins og þetta gæti orðið stórkostlegt klúður en þess í stað er þetta bara stórkostlegt. Meira
6. desember 2007 | Tónlist | 230 orð | 1 mynd

Stundin okkar stendur sig

ÞAÐ kom mér skemmtilega á óvart hve góð lögin úr „Undarlegu húsi“ Stundarinnar okkar eru. Lögin eru sérlega vönduð og óskaplega vel leikin af sveitinni Börn síns tíma. Meira
6. desember 2007 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Söngprufa fyrir nýjan söngleik

OPIN söngprufa fyrir nýjan söngleik, Ástin er diskó, lífið er pönk , fer fram í húsakynnum Reykjavík Studios að Nýbýlavegi 8 (Dalbrekkumegin) í Kópavogi í kvöld kl. 19. Leitað er að ungum karlmönnum (18–30 ára) sem geta leikið og sungið. Meira
6. desember 2007 | Bókmenntir | 478 orð | 1 mynd

Tími, minningar, þráhyggja

Bjartur, Reykjavík 2007, 125 bls. Meira
6. desember 2007 | Tónlist | 401 orð | 4 myndir

Tónlistarmolar»

Dýrindis Geimsteinn * Útgáfufyrirtækið Geimsteinn hefur staðið tónlistarvaktina af mikilli prýði undanfarin misseri í Bítlabænum Keflavík. Meira
6. desember 2007 | Bókmenntir | 74 orð | 1 mynd

Úr foraði nútímamenningar

BENEDIKT Hjartarson bókmenntafræðingur flytur í kvöld erindi á rannsóknarkvöldi Félags íslenskra fræða sem hann nefnir „Úr foraði evrópskrar nútímamenningar: Viðhorf til framúrstefnu í íslenskri menningarumræðu þriðja áratugarins“. Meira
6. desember 2007 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Valur Gunnars vottar Finnum virðingu sína

* Sjálfstæði Finnlands verður fagnað í Norræna húsinu í dag en 90 ár eru frá því að Finnar lýstu yfir sjálfstæði í hringiðu fyrri heimsstyrjaldar og rússnesku byltingarinnar. Meira

Umræðan

6. desember 2007 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Ábyrgðarleysi, vanþekking, röng forgangsröðun, eða allt þetta?

Gunnlaugur K. Jónsson skrifar um offitu sem heilbrigðisvandamál: "Við höfum of ríka tilhneigingu til að mæla lífsgæði í lífslengd og því má að vissu leyti segja að dauðinn grúfi að baki lífsgæðamati okkar." Meira
6. desember 2007 | Blogg | 68 orð | 1 mynd

Baldur Kristjánsson | 4. desember Eflum trúarbragðafræðslu! Ég er á því...

Baldur Kristjánsson | 4. desember Eflum trúarbragðafræðslu! Ég er á því að í skólakerfinu ætti að gera trúarbragðafræðslu hærra undir höfði en verið hefur. Meira
6. desember 2007 | Blogg | 76 orð | 1 mynd

Kári Harðarson | 4. desember 2007 Geturðu lánað mér 210 þúsund? Ég hef...

Kári Harðarson | 4. desember 2007 Geturðu lánað mér 210 þúsund? Ég hef aldrei getað skilið þessar stóru tölur. Meira
6. desember 2007 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Kvennaathvarf í 25 ár

Sigþrúður Guðmundsdóttir skrifar í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi: "Allar götur síðan hefur Kvennaathvarfið verið opið konum sem búið hafa við ofbeldi og börnum þeirra..." Meira
6. desember 2007 | Blogg | 68 orð | 1 mynd

Oddgeir Einarsson | 4. desember 2007 Hver veit hvað er barni fyrir...

Oddgeir Einarsson | 4. desember 2007 Hver veit hvað er barni fyrir bestu? Umræðan um presta í skólum hefur sýnt að fólk hefur mjög sterkar skoðanir á því hvernig uppeldi barna þeirra eigi að vera og þar með hvernig skólastarfinu sé háttað. [... Meira
6. desember 2007 | Blogg | 84 orð | 1 mynd

Sigurður Hreiðar | 5. desember 2007 Til eru fræ... Ræsishúsið er...

Sigurður Hreiðar | 5. desember 2007 Til eru fræ... Ræsishúsið er merkilegt fyrir það að það er hannað að undirlagi Chrysler í USA með það fyrir augum að vera fullkomið húsnæði fyrir bílaumboð. Meira
6. desember 2007 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

Spurt og svarað um Þjórsá – Er verið að draga okkur á asnaeyrunum?

Ég vil fá svör um hvað er að gerast í virkjunarmálum Þjórsár, segir Elín G. Ólafsdóttir: "Af hverju virðast embættismenn hvorki geta talað né skrifað svo skýrt að skiljist? Er verið að draga okkur á asnaeyrunum?" Meira
6. desember 2007 | Blogg | 221 orð | 1 mynd

Svavar Alfreð Jónsson | 5. desember Siðmennt? ...Ég las greinasafn á...

Svavar Alfreð Jónsson | 5. desember Siðmennt? ...Ég las greinasafn á heimasíðu Siðmenntar. Þar svarar Sigurður Hólm Gunnarsson, formaður Siðmenntar spurningunni „Merkir aðskilnaður ríkis og kirkju að kristnifræðikennsla í skólum verði bönnuð? Meira
6. desember 2007 | Aðsent efni | 425 orð

Tilgangur – Meðal

Í Mannamáli á Stöð 2 18. nóv. sl. tafsaði Finnur Ingólfsson 41 sinni á staglorðunum „sko“ og „hérna“. Þegar menn vestra stautuðu með þeim hætti var sagt að viðkomandi hefði ekki við að ljúga. Meira
6. desember 2007 | Aðsent efni | 324 orð

Til varnar lýðræðinu

TIL eru einræðisríki án einræðisherra. Það eru ríki þar sem rétttrúnaðurinn ríkir. Þegar honum er ógnað er brugðist við með offorsi og hótunum, stundum ofbeldi. Á Íslandi ógna þau sem tala fyrir kvenfrelsi nú ríkjandi einræðishugsun. Meira
6. desember 2007 | Velvakandi | 467 orð | 1 mynd

velvakandi

Vandræði fjármálamanna? Margur ágirnist meir en þarf maður fór að veiða skarf hafði fengið fjóra. Ætlaði sér hinn fimmta en í því hvarf hann ofan fyrir bjargið stóra. Björn. Meira
6. desember 2007 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Þjóð án verðskyns er auðlind

Ragnar Önundarson skrifar um fjármál og fákeppni: "Ef menn telja sig vita að sterkt gengi sé ekki varanlegt þá kunna þeir að nota tækifærið til að gera hagstæð innkaup, í stað þess að lækka verðið." Meira
6. desember 2007 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Þróunarskýrsla Sameinuðu þjóðanna

Tryggvi Jakobsson fjallar um þróunaraðstoð: "Þróunarskýrslan fjallar að þessu sinni um loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á lífskjör fólks um víða veröld." Meira

Minningargreinar

6. desember 2007 | Minningargreinar | 3428 orð | 1 mynd

Ásgeir Sæmundsson

Ásgeir Sæmundsson fæddist á Þorvaldsstöðum í Grindavík 1. júní 1923. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sæmundur Tómasson trésmiður, f. á Járngerðarstöðum í Grindavík 25.6. 1888, d. í Reykjavík 20.6. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2007 | Minningargreinar | 487 orð | 1 mynd

Ingibjörg Barðadóttir

Ingibjörg Barðadóttir fæddist á Siglufirði 17. ágúst 1943. Hún andaðist á heimili sínu í Reykjavík 12. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 22. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2007 | Minningargreinar | 582 orð | 1 mynd

Kristján J. Þorkelsson

Kristján Jóhannes Þorkelsson fæddist á Siglufirði 29. júní 1917. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 21. nóvember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Kópavogskirkju 28. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

6. desember 2007 | Sjávarútvegur | 92 orð | 1 mynd

Gerir út á beitukóng frá Dublin

BÁTASMIÐJAN Trefjar í Hafnarfirði hefur lokið smíði nýs Cleopatra báts sem seldur var til Dublin á Írlandi. Báturinn er af nýrri gerð Cleopatra 33 báta sem Trefjar hafa hannað. Báturinn hefur hlotið nafnið Kaligarian J. Meira
6. desember 2007 | Sjávarútvegur | 164 orð

Hlutfall línu aukist á kostnað neta

HLUTFALL línu í þorskafla hefur vaxið úr 11 í tæp 36% á 25 árum, samkvæmt samantekt Fiskistofu. Á sama tíma hefur hlutfall netanna í þorskaflanum minnkað úr 33,5% í tæp 12%. Meira

Daglegt líf

6. desember 2007 | Daglegt líf | 167 orð

Af Agli og lummum

Guðni Kolbeinsson skrifar Vísnahorninu: „Mig hefur langað til að þakka þér fyrir vísnahornið þitt í Mogga. Það er upplífgandi og skemmtilegt að sjá það staðfest nánast á degi hverjum að vísnagerð stendur enn föstum fótum meðal þjóðarinnar. Meira
6. desember 2007 | Daglegt líf | 694 orð | 2 myndir

akureyri

Níu manns sækja um stöðu deildarforseta Hug- og félagsvísindadeildar Háskólans á Akureyri, sem verður til við sameiningu deilda að þessum vetri loknum. Meira
6. desember 2007 | Neytendur | 593 orð

Kjúklingur hangikjöt og jólaíspinnar

Bónus Gildir 6.-9. des. verð nú verð áður mælie. verð Sambands úrb. hangilæri 1.574 2.024 1.574 kr. kg Sambands úrb. hangiframpartur 1.329 1.709 1.329 kr. kg Bónus ferskir krydd. kjúklingabitar 349 449 349 kr. kg KF einiberja kryddað lambalæri 1.399 1. Meira
6. desember 2007 | Ferðalög | 705 orð | 4 myndir

Óborganleg skandinavísk skemmtan

Lystisemdir Kaupmannahafnar eru botnlausar en til þess að geta notið glaðværðar borgarinnar almennilega á miðjum vetri þarftu að vera með trefil... jafnvel langbrók. Þuríður Magnúsína Björnsdóttir mælir með dönskuæfingum og að fólk fari yfir Strikið. Meira
6. desember 2007 | Neytendur | 762 orð | 2 myndir

Vilja frekar óstressaðan fisk

Neytendum finnst „stressaður“ eldisfiskur álíka góður og „óstressaður“. Þó virðist ábatasamt fyrir framleiðendur að mæta auknum kröfum um velferð dýra. Jóhanna Ingvarsdóttir kynnti sér rannsókn þar sem Íslendingar mátu þorsk, framleiddan á mismunandi hátt. Meira

Fastir þættir

6. desember 2007 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. 10. desember næstkomandi verður Valgerður Jóhannesdóttir...

60 ára afmæli. 10. desember næstkomandi verður Valgerður Jóhannesdóttir sextug. Af því tilefni ætlar hún að gleðjast með ættingjum og vinum og býður til kaffisamsætis í Ráðhúskaffi, Þorlákshöfn, sunnudaginn 9. desember kl.... Meira
6. desember 2007 | Fastir þættir | 150 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tim Seres. Norður &spade;K75 &heart;K10942 ⋄KD98 &klubs;5 Vestur Austur &spade;ÁG109 &spade;D8 &heart;Á7 &heart;DG863 ⋄Á102 ⋄G7543 &klubs;KD73 &klubs;9 Suður &spade;6432 &heart;5 ⋄6 &klubs;ÁG108642 Suður spilar 3&klubs; dobluð. Meira
6. desember 2007 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup | Hjónin Ástríður Jóhannsdóttir og Helgi Ó. Björnsson eiga...

Gullbrúðkaup | Hjónin Ástríður Jóhannsdóttir og Helgi Ó. Björnsson eiga gullbrúðkaup í dag, fimmtudaginn 6. desember. Þau verða að... Meira
6. desember 2007 | Í dag | 395 orð | 1 mynd

Í öryggisráðið – og hvað svo?

Ragnar G. Kristjánsson fæddist á Höfn í Hornafirði 1968. Hann lauk BA-prófi í stjórnmálafræði frá HÍ 1991 og MA frá stjórnmálafrdeild Hásk. í Hull 1994. Ragnar hóf störf í utanríkisþjónustunni 1998. Meira
6. desember 2007 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Mjólk er góð

Nokkurra daga tígrisungi fær mjólk úr pela. Hann er af tegund tígra frá S-Kína sem eru í útrýmingar- hættu. Verndarsamtök hugsa um þann... Meira
6. desember 2007 | Í dag | 17 orð

Orð dagsins: En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum. (I...

Orð dagsins: En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum. (I. Kor. 8, 3. Meira
6. desember 2007 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 c6 3. Rc3 d5 4. cxd5 cxd5 5. d4 Rc6 6. Bf4 a6 7. Hc1 Bf5 8. e3 Hc8 9. Be2 e6 10. 0-0 Be7 11. Db3 Ra5 12. Da4+ Rc6 Staðan kom upp í heimsmeistarakeppninni í hraðskák sem lauk fyrir skömmu í Moskvu. Vladimir Kramnik (2. Meira
6. desember 2007 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvað heitir nýi forstjóri FL Group? 2 Hvað heitir fasteignafélagið sem ætlar að reisa nýtt hús undir Listaháskólann við Laugaveg? 3 Hver er formaður starfshóps sem utanríkisráðherra hefur skipað til að gera hættumat fyrir Ísland? Meira
6. desember 2007 | Fastir þættir | 250 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji var nýlega staddur í Berlín. Aðventunnar var farið að gæta í brauðbúðum og matvöruverslunum. Þar mátti m.a. sjá hið ágæta jólabrauð stollen. Meira

Íþróttir

6. desember 2007 | Íþróttir | 555 orð | 1 mynd

Akureyringarnir afgreiddu Akureyri

Það ætlar ekki að takast hjá liði Akureyrar að landa sigri á heimavelli í N1-deildinni í handbolta karla. Í gærkvöldi voru það Valsmenn sem komu í heimsókn og þeir unnu nokkuð verðskuldað 20:24. Meira
6. desember 2007 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Balic ekki með á EM?

SVO kann að fara að Ivano Balic leikið ekki landsliði Króata á EM í handknattleik í Noregi. Balic, sem kjörinn var handknattleiksmaður síðasta árs af Alþjóðahandknattleikssambandinu hefur lítið leikið með Portland San Antonio á Spáni síðustu vikur. Meira
6. desember 2007 | Íþróttir | 242 orð

Birgir fékk óvæntan gest

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is „MÉR líður vel hérna í Suður-Afríku en ég var ekki sáttur við nýja herbergisfélagann sem ég sá rétt áðan á hótelherberginu. Þetta var stærsta kónguló sem ég hef séð á minni ævi. Meira
6. desember 2007 | Íþróttir | 383 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Fjórar íslenskar sundkonur úr ólympíuhópi Sundsambands Íslands taka þátt í sterku móti sem hefst í Hollandi í dag en mótið er haldið í 50 metra laug í Eindhoven. Meira
6. desember 2007 | Íþróttir | 415 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jón Arnór Stefánsson og félagar hans úr ítalska körfuknattleiksliðinu Lottomatica Róma töpuðu á útivelli í gærkvöld í Meistaradeild Evrópu gegn franska liðinu Roanne 104:85. Jón lék í 30 mínútur af alls 40 en hann skoraði aðeins 5 stig. Meira
6. desember 2007 | Íþróttir | 328 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Arnór Smárason lagði upp seinna mark varaliðs Heerenveen þegar það sigraði Groningen , 2:0, á útivelli í fyrradag. Arnór, sem er 19 ára, var í fyrsta skipti í leikmannahópi Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um síðustu helgi. Meira
6. desember 2007 | Íþróttir | 790 orð

HANDKNATTLEIKUR Akureyri – Valur 20:24 KA-heimilið, Akureyri...

HANDKNATTLEIKUR Akureyri – Valur 20:24 KA-heimilið, Akureyri, úrvalsdeild karla, N1-deildin, miðvikudaginn 5. desember 2007. Gangur leiksins : 0:1, 4:2, 6:2, 8:6, 10:10, 11:10 , 12:10, 13:16, 16:19, 19:19, 20:24 . Meira
6. desember 2007 | Íþróttir | 506 orð

Há veðmál á lítt þekkt fótboltalið

UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, óskaði eftir því á dögunum við alþjóðalögregluna Interpol að hún tæki 15 leiki til skoðunar og rannsakaði hvort reynt hefði verið að hagræða úrslitum í þeim. Interpol fékk í hendur 96 blaðsíðna skýrslu frá UEFA um málið. Meira
6. desember 2007 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Keflavík er með tak á Haukum

Keflavík átti ekki í vandræðum með að leggja Íslandsmeistaralið Hauka að velli í Iceland Express deild kvenna í körfuknattleik í gær. Keflavík skoraði 100 stig gegn 79 stigum meistaraliðsins. Nýliðar Fjölnis úr Grafarvogi og Hamars úr Hveragerði áttust einnig við í gær og hafði Hamar betur, 75:51. Meira
6. desember 2007 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Ólafur Ingi hjartað á miðjunni

ÓLAFUR Ingi Skúlason verður á sínum stað í liði Helsingborg sem sækir Bordeaux heim til Frakklands í UEFA-bikarnum í knattspyrnu í kvöld. Meira
6. desember 2007 | Íþróttir | 354 orð | 1 mynd

Tap hjá Íslendingaliðunum AZ Alkmaar og Brann

ÍSLENDINGALIÐIN AZ Alkmaar og Brann töpuðu bæði leikjum sínum í riðlakeppni UEFA-bikarsins í gærkvöld og það ræðst þar með ekki fyrr en í lokaumferðinni hvort þeim tekst að komast áfram í keppninni. Meira
6. desember 2007 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Verðskuldað stig hjá Newcastle

ARSENAL náði í gærkvöld fjögurra stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 1:1 jafntefli gegn Newcastle á St.James Park. Emmanuel Adebayor kom Arsenal yfir með glæsimarki strax á 4. mínútu, hans níunda mark í úrvalsdeildinni og er markahæstur. Meira
6. desember 2007 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

,,Vorum sammála um dóminn“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira

Viðskiptablað

6. desember 2007 | Viðskiptablað | 305 orð | 1 mynd

176 milljarða hrun í vikunni

Eftir Soffíu Haraldsdóttur soffia@mbl.is ÖLL félögin sem skipa úrvalsvísitölu kauphallarinnar hafa lækkað í verði í vikunni, utan Össur sem stendur í stað. Nærri 7% lækkun hefur orðið á vísitölunni það sem af er viku. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 146 orð | 1 mynd

Al Gore á ráðstefnu Merrion Capital

AL Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, ávarpaði orku- og umhverfisráðstefnu Merrion Capital, dótturfyrirtækis Landsbankans, í Dublin á Írlandi, á dögunum. Flutti hann erindi undir yfirskriftinni „Græn hugsun: Efnahagsstefna fyrir 21. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 61 orð | 1 mynd

Auðugar námur Afríku

Fregnir af hækkandi heimsmarkaðsverði á olíu, gulli, kopar og ýmsum öðrum hrávörum hafa borist ansi oft á undanförnum misserum og sjaldan vakið mikla lukku enda ýta slíkar hækkanir undir verðbólgu. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 259 orð | 1 mynd

Á leið á ranga braut?

Það verður ekki deilt um það að innleiðing verðtryggingar var á sínum tíma þýðingarmikið skref í átt að aukinni hagsæld þjóðarinnar. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 159 orð | 1 mynd

Ársafmæli kauphallarinnar innan OMX fagnað

STARFSFÓLK og velunnarar Kauphallar Íslands héldu upp á árs afmæli hennar innan OMX Nordic Exchange á hátíð á Kjarvalsstöðum í liðinni viku. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 1573 orð | 3 myndir

„Okkur ber að eiga ekki neitt“

Þyrping er stærsta og líklega eina sérhæfða þróunarfélagið á Íslandi en félagið hélt á dögunum upp á fimm ára afmæli sitt. Arnór Gísli Ólafsson tók hús á G. Oddi Víðissyni, framkvæmdastjóra Þyrpingar Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 261 orð | 1 mynd

Bjartsýni tók völdin í kauphöllum á ný

TÖLUR um stóraukna framleiðni á þriðja ársfjórðungi í Bandaríkjunum höfðu ásamt fleiri tíðindum jákvæð áhrif á hlutabréfaviðskipti á Wall Street í gær. Dow Jones hækkaði um 1,5% þegar viðskiptum lauk í gær og Nasdaq fór upp um 1,8%. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 171 orð | 1 mynd

Breyting á yfirstjórn Eimskips

SAMHÆFINGARFERLI Versacold, Atlas og Eimskips í Bandaríkjunum og Kanada er nú lokið, samkvæmt tilkynningu frá Eimskip. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 164 orð

Bréf Royal Unibrew falla um 10% á tveimur dögum

ÓVISSAN í kringum FL Group hefur haft veruleg áhrif á gengi danska brugghússins Royal Unibrew (RB) sem FL Group á 25% hlut í eftir að danskir fjölmiðlar tóku málið upp. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 173 orð

Brugðust vel við gagnrýni

JÓNAS Fr. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 86 orð | 1 mynd

Bryndís ráðin til Athygli

BRYNDÍS Nielsen, sem hefur starfað sem kynningarfulltrúi og verkefnastjóri Íslenska dansflokksins, hefur verið ráðin sem ráðgjafi um almannatengsl hjá Athygli ehf. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 243 orð | 1 mynd

Danskir fjölmiðlar fylgjast grannt með FL Group

MIKIÐ hefur verið fjallað um sviptingarnar í FL Group í dönskum fjölmiðlum og þannig fluttu öll helstu dönsku dagblöðin mjög ýtarlegar fréttir af málinu í gær. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 47 orð

EJS með APC

EJS gerði nýverið samstarfssamning við fyrirtækið American Power Conversion (APC) sem er leiðandi framleiðandi á heimsvísu í varaaflgjöfum og innviðalausnum fyrir kerfis- og hýsingarsali, segir í tilkynningu EJS. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 718 orð | 1 mynd

Ekki nýtt fyrirbæri á Íslandi

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is Veðkall er orð sem hljómað hefur margoft að undanförnu í umræðunni um hlutabréfamarkaðinn og lækkun hlutabréfa. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 97 orð | 1 mynd

Elsti Rollsinn boðinn upp

UPPBOÐ vekja gjarnan athygli enda afar ríkt í mannskepnunni að forvitnast um hvað nágranninn hefur í stofunni. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 283 orð | 1 mynd

Exista lækkaði um 12,5 milljarða króna

Eftir Soffíu Haraldsdóttur soffia@mbl.is MARKAÐSVERÐ Exista lækkaði um 12,5 milljarða króna í gær, eða 4,6% en daginn áður nam lækkunin 5,7%. Frá í júlí í sumar hefur markaðsvirði félagsins fallið um 197 milljarða króna. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 156 orð | 1 mynd

Fjölgun gistinátta í október

GISTINÆTUR á hótelum í október síðastliðnum voru ríflega 108 þúsund talsins en voru 97.900 í sama mánuði árið 2006, sem er fjölgun um tæp 11%, að því er fram kemur á vef Hagstofunnar. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 99 orð

Fleiri orðaðir við írskan sjóð

SAMKVÆMT fregnum írskra miðla í gær eru fleiri íslenskir fjárfestar en Landsbankinn að spá í sparisjóðinn Irish Nationwide Building Society, þann stærsta á Írlandi sem ekki hefur verið breytt í hlutafélag. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 178 orð

Gagnsæ tískusýning

AUKIN sérhæfing er nauðsynleg til þess að auka hagvöxt. Þetta hefur löngum verið boðskapurinn í viðskiptalífinu og eitt þeirra fyrirtækja sem hafa verið hornsteinn sérhæfingarinnar er kauphöllin. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

Glitnir banki ársins

ALÞJÓÐLEGA bankatímaritið The Banker, sem gefið er út af Financial Times, hefur útnefnt Glitni banka ársins á Íslandi árið 2007. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Glitni voru verðlaunin afhent við athöfn á Dorchester-hótelinu í London í liðinni viku. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 252 orð | 1 mynd

Glitnir of dýr að mati UBS

GREININGARDEILD svissneska bankans UBS segir hlutabréf Glitnis of hátt verðlögð en bréf Kaupþings hins vegar ódýr. Markgengi Glitnis er að mati sérfræðinga UBS 20 krónur á hlut en markgengi Kaupþings 960. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 78 orð | 1 mynd

Halldór til Lýsingar

HALLDÓR Jörgensson hefur verið ráðinn forstjóri Lýsingar. Halldór er landfræðingur að mennt og lauk MBA-prófi frá Háskóla Íslands. Hann var framkvæmdastjóri Samsýnar um sex ára skeið en hefur síðustu tvö ár starfað hjá Exista. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 81 orð | 1 mynd

Helga fjármálastjóri Íslandspósts

HELGA Sigríður Böðvarsdóttir hefur hafið störf sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Íslandspósts. Helga Sigríður er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands að mennt og er löggiltur endurskoðandi. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 75 orð | 1 mynd

Hluthafafundur boðaður í FL

FL GROUP heldur hluthafafund hinn 14. desember nk. og verður þá fjallað um þær miklu breytingar sem kynntar hafa verið á eignarhaldi félagsins, m.a. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 435 orð | 2 myndir

Hvergi meiri kynjamunur í frumkvöðlastarfi

NÝSKÖPUN, ÞRÓUN OG SAMFÉLAG Eftir Ásdísi Jónsdóttur asdis@rannis.is Atvinnuþátttaka kvenna á Íslandi er meiri en gengur og gerist í nágrannalöndunum. Á síðasta ári voru sex af hverjum sjö konum hér á landi á aldrinum 25 til 54 ára á atvinnumarkaði. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 62 orð

Hækkanir í kauphöllum um heim allan

ALLAR helstu hlutabréfavísitölur heimsins hækkuðu í gær og tóku vísitölur á Vesturlöndum kipp þegar vinnumálaráðuneyti Bandaríkjanna birti afar jákvæða hagvísa. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 53 orð

Jón í vísra manna ráð

BANKARÁÐ Þróunarbanka Evrópuráðsins hefur valið Jón Sigurðsson, fv. ráðherra og fv. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 1424 orð | 1 mynd

Kjarnakona á Berlingske

Lisbeth Knudsen er einn áhrifamesti maðurinn í danskri fjölmiðlun. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

Merkel gagnrýnir ofurlaun

ANGELA Merkel, kanslari Þýskalands, hefur harðlega gagnrýnt ofurlaun forstjóra í Þýskalandi, ekki síst þeirra sem standa sig ekki einu sinni vel að því er fram kemur í frétt Frankfurter Allgemeine Zeitung . Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Met í veltu íbúðabréfa

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR lánaði rúmlega 6,8 milljarða króna í nóvember. Þar af voru almenn útlán 4,6 milljarðar og lán vegna leiguíbúða 2,2 milljarðar. Almennu lánin voru að meðaltali að upphæð 9,2 milljónir. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 934 orð | 1 mynd

Miklir möguleikar á aukinni þjónustu

Piero Segatta keypti nýlega Pústþjónustu BJB og ætlar að breyta í alhliða þjónustuverkstæði Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 215 orð | 3 myndir

Nýir starfsmenn Íslenskra verðbréfa

ÞRÍR nýir starfsmenn hafa nýverið tekið til starfa hjá Íslenskum verðbréfum hf. Brynjólfur Sveinsson hóf störf sem verðbréfamiðlari í október sl. Brynjólfur er fæddur árið 1975. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 111 orð | 2 myndir

Ný stjórn almannatengla

NÝ stjórn og siðanefnd hefur verið kosin hjá Almannatengslafélagi Íslands. Formaður var á nýlegum aðalfundi kjörinn Ómar R. Valdimarsson en aðrir í stjórn eru Magnea Guðmundsdóttir, varaformaður, Þorsteinn G. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 1324 orð | 2 myndir

Næsta skref stigið í Afríku

Hagvöxtur í ríkjum Afríku sunnan Sahara er nú meiri en nokkru sinni frá lokum nýlendutímans. Aukin eftirspurn eftir hrávörum á stóran þátt í þróuninni Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 104 orð

Ótti um niðursveiflu vestanhafs að minnka

GENGI Bandaríkjadollars gagnvart öðrum helstu myntum heims er heldur tekið að styrkjast á ný. Í gær styrktist dollarinn um 1% gagnvart evru, 0,9% gagnvart jeni 1,6% gagnvart pundi og hefur hann ekki styrkst jafnmikið á einum degi síðan á síðasta ári. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 82 orð

Samið um sölu á ljósaperum

NÝLEGA var gengið frá samningi milli Volta hf., umboðsaðila fyrir OSRAM á Íslandi og fyrirtækja innan Samorku, sem eru samtök orku- og veitufyrirtækja, um sölu á um 50 þúsund OSRAM ljósaperum árlega næstu þrjú árin. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 218 orð | 1 mynd

Skröggur lifir enn

ÞEIR verða ekki ríkir sem alltaf eyða öllu fé. Þetta var leiðarljós hinar ódauðlegu sögupersónu Charles Dickens í jólasögunni um Ebenezer Scrooge. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 162 orð

Smásöluverslun undir væntingum

NÝJAR tölur frá Eurostat (Hagstofu Evrópusambandsins) um veltu í smásölu á evrusvæðinu í október hafa slegið á vonir um að aukin innanlandsvelta muni ná að vega upp á móti fyrirsjáanlegum samdrætti í útflutningi evruríkjanna til Bandaríkjanna. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 592 orð | 2 myndir

Stafræna ógnin

Sif Sigmarsdóttir | sif.sigmarsdottir@gmail.com Spegilmynd mín var í boði Kaupþings. Landsbankinn sá til þess að ég vissi hvað tímanum leið. Svitinn seytlaði niður ennið þar sem ég spretti úr spori, án þess þó að færast úr stað. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 570 orð | 1 mynd

Stefnir ótrauð á Ólympíuleikana í Peking í haust

Sigríður Anna Guðjónsdóttir söðlaði um og hóf störf hjá SVÞ eftir langan feril í kennslu. Guðmundur Sverrir Þór bregður upp svipmynd af henni. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 214 orð | 1 mynd

Tólf fyrirtæki í Útstím-verkefni Útflutningsráðs

FULLTRÚAR frá tólf íslenskum fyrirtækjum hittust á tveggja daga vinnufundi í London í síðustu viku og markar það upphaf þátttöku þeirra í Útstím, sem er verkefni á vegum Útflutningsráðs. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 175 orð | 2 myndir

Tveir nýir hjá Alcan

TVEIR nýir framkvæmdastjórar hafa verið ráðnir hjá Alcan á Íslandi, þeir Magnús Þór Gylfason og Jökull Gunnarsson. Magnús Þór Gylfason tekur við nýju samskiptasviði sem sér um almannatengsl og innri samskipti hjá fyrirtækinu. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 153 orð | 1 mynd

Vantar fé til að mæta húsnæðislánaþörf

BRESKA banka og fjármálafyrirtæki getur vantað allt að 30 milljarða punda, jafngildi um 3.900 milljarða íslenskar króna, á næsta ári ef lausafjárkreppan heldur áfram og Englandsbanki hleypur ekki undir bagga með þeim. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 112 orð | 1 mynd

Vaxandi skuldir

SKULDIR heimilanna á þriðja ársfjórðungi námu 1.482 milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi, sem er 5,3% aukning frá öðrum ársfjórðungi þessa árs. Í tölum Seðlabankans kemur fram að heildarútlán lánakerfisins námu 5. Meira
6. desember 2007 | Viðskiptablað | 67 orð

Vöruskiptin óhagstæðari

ÚTFLUTNINGUR frá landinu nam tæpum 31 milljarði króna í nóvember og innflutningur nam 33,5 milljörðum króna. Vöruskiptin í nóvember, reiknuð á fob-verðmæti, voru því óhagstæð um 2,6 milljarða króna, samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu Íslands. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.