Greinar mánudaginn 2. mars 2009

Fréttir

2. mars 2009 | Innlendar fréttir | 31 orð

Alþingiskosningar 2009

Samfylking og Vinstri hreyfingin grænt framboð hafa komið sér saman um að Alþingiskosningar fari fram laugardaginn 25. apríl næstkomandi. Morgunblaðið mun daglega birta fréttir sem tengjast framboðum, prófkjörum, kosningafundum o.fl.... Meira
2. mars 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð

Annir í sjúkraflugi

BIFREIÐ með fimm erlendum ferðamönnum valt á veginum yfir Breiðamerkursand í gærmorgun. Beðið var um aðstoð þyrlu vegna konu sem hlaut höfuðáverka í slysinu. Meira
2. mars 2009 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Aukið vísindastarf og nýsköpun að leiðarljósi

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is REKTOR Háskóla Íslands, Kristín Ingólfsdóttir, telur að vísindastarf og nýsköpun séu úrræði til að sporna við þeim vandamálum sem við blasa í íslensku þjóðfélagi. Meira
2. mars 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð

Banaslys í bílveltu á Akrafjallsvegi

BANASLYS varð á Akrafjallsvegi mitt á milli Akraness og Hvalfjarðarganga í gærkvöldi þegar bíl, sem var á leið til Akraness, var ekið út af á röngum vegarhelmingi. Bíllinn fór nokkrar veltur og kastaðist ökumaðurinn, sem var frá Reykjavík, út úr bílnum. Meira
2. mars 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

„Viðurkenni að ég hef verið með meiri jöxlum til sjós“

„ÞETTA er í raun og veru fljótandi lúxushótel, á slæmum degi er þetta eins og fimm stjörnu hótel,“ segir Þórarinn Ægir Guðmundsson en hann réð sig sem annan vélstjóra á lúxussnekkjuna Silver og er nýkominn til Óðinsvéa eftir 80 daga úthald. Meira
2. mars 2009 | Innlendar fréttir | 285 orð

Brugðist við atburðum í FSu

Í YFIRLÝSINGU frá Fjölbrautaskóla Suðurlands „vegna þeirra alvarlegu atburða sem áttu sér stað í skólanum nýverið“. segir m.a. Meira
2. mars 2009 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Býður sig fram í varaformann

DAGUR B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, ætlar að bjóða sig fram í embætti varaformanns Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins sem fram fer 27.-29. mars. Dagur greindi frá þessu á Facebook vefsíðu sinni fyrir skemmstu. Meira
2. mars 2009 | Erlendar fréttir | 300 orð

Engin sérlausn fyrir A-Evrópu

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is LEIÐTOGAR Evrópusambandsins (ESB) útilokuðu á neyðarfundi í gær að löndum Austur-Evrópu yrði komið til bjargar með sértækum aðgerðum. Meira
2. mars 2009 | Innlendar fréttir | 780 orð | 3 myndir

Erfitt að fara aftur á snekkjuna

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is ÞEGAR kreppti að síðastliðið haust fannst Þórarni Ægi Guðmundssyni orðið veruleg spurning hvort hann ætti að halda áfram námi í rafmagnstæknifræði í Óðinsvéum. Meira
2. mars 2009 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

,,Erum bara smáskrýtin“

Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@mbl.is LANDBÚNAÐARVERÐLAUNIN 2009 voru veitt við hátíðlega athöfn á Búnaðarþingi í gær. Hjónin Guðrún Egilsdóttir og Guðmundur Jón Guðmundsson á Holtsseli í Eyjafirði voru meðal verðlaunahafa. Meira
2. mars 2009 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Fjarlægðumst gildin í stefnunni

„ÞAÐ má segja að við höfum sofnað á verðinum og [við, innsk. blm.] ræktuðum ekki þau grunngildi sem við ætluðum okkur að byggja á. Við fjarlægðumst grunninn okkar og gleymdum okkur í látunum. Við eyddum of miklu. Meira
2. mars 2009 | Innlendar fréttir | 282 orð

Flokkurinn þoli stór orð

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl. Meira
2. mars 2009 | Innlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

Frumvarp í smíðum

Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@mbl.is EKKI verður fallið frá skerðingu á niður- og beingreiðslum til bænda. Bjargráðasjóði verði heimilað að styrkja fóðurkaup. Virðisaukaskattsmál bænda eru í skoðun. Meira
2. mars 2009 | Erlendar fréttir | 77 orð

Fullkomið hjónaband?

UPPSKRIFTIN að fyrirmyndarhjónabandinu hefur verið birt á brúðarvefnum confetti.co.uk Hún er fengin eftir rannsókn meðal 3.000 giftra hjóna. Meira
2. mars 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Gönguferð á Hengil á heiðríkum degi

MEIRA en 100 manns lögðu leið sína upp á Hengil í blíðskaparveðri á laugardaginn. Ferðin var liður í röð gönguferða á vegum Íslenskra fjallaleiðsögumanna og 66° Norður til að undirbúa göngu á Hvannadalshnúk, hæsta tind Íslands, í sumar. Meira
2. mars 2009 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Happadrjúgir nýrnasteinar

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Í JANÚAR 2005 hafði Haukur Bergsteinsson nokkrum sinnum þurft að fá meðferð við nýrnasteinum og varð þess vegna reglulega að fara í læknisskoðun. Meira
2. mars 2009 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Harka í Ísraelum

EHUD Olmert, forsætisráðherra Ísraels, hefur hótað Palestínumönnum því að svara af hörku hætti vígamenn á Gaza-svæðinu ekki að skjóta eldflaugum inn í Ísrael. Meira
2. mars 2009 | Erlendar fréttir | 361 orð | 3 myndir

Herinn leitar þúsund hermanna

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is YFIRVÖLD í Bangladess hyggjast senda herlið um landið í því skyni að finna þúsund meðlimi úr riffilsveit Bangladesshers (BDR) sem leitað er vegna blóðugrar uppreisnar í höfuðborginni Dhaka í síðustu viku. Meira
2. mars 2009 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Hnút við háls þá leikur hefst

BJARNI Sigurðsson, Ólafur Þórðarson og Arnar Gunnlaugsson hnýttu bindishnúta sína kirfilega fyrir styrktarleik í Valsheimilinu í gær. Meira
2. mars 2009 | Innlendar fréttir | 56 orð

Hætti vegna prófkjörs

BJÖRN Ingimarsson, sem lét í gær af störfum sem sveitarstjóri Langanesbyggðar, segir meirihluta sveitarstjórnarinnar hafa verið ósáttan við áform sín um að fara í prófkjör. Björn gefur kost á sér í 3. Meira
2. mars 2009 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Hörð gagnrýni á flokkinn

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is UNDIRNEFND endurreisnarnefndar Sjálfstæðisflokksins, sem kallast uppgjör og lærdómur, telur að stefna Sjálfstæðisflokksins hafi ekki brugðist við stjórn efnahagsmála í landinu, heldur fólk. Meira
2. mars 2009 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Liðsauki til lögreglu

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is VILYRÐI hefur fengist fyrir aukafjárveitingu frá dómsmálaráðuneytinu svo hægt sé að ráða 20 lögreglumenn tímabundið til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
2. mars 2009 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Máttu ekki hefja kosningar á laugardaginn

ALÞINGISKOSNINGARNAR hafa í raun aldrei formlega verið auglýstar og þess vegna mátti ekki hefja utankjörfundaratkvæðagreiðslu síðastliðinn laugardag eins og gert var hjá Sýslumanninum í Reykjavík. Meira
2. mars 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Mikill samdráttur er í tónlistarlífinu í New York

ÞAÐ hefur allt dregist saman,“ segir Margrét Hjaltested víóluleikari um bandarískt tónlistarlíf, en hún býr og starfar í New York. Störfum við hljómsveitir hefur fækkað, þær leika verk sem krefjast færri hljóðfæraleikara og æfingum hefur fækkað. Meira
2. mars 2009 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Samhugur í verki

Eftir Líneyju Sigurðardóttur Þórshöfn | Á bænum Hvammi í Þistilfirði var opið upp á gátt og dásamlegur ilmur af kleinum og steiktu brauði barst langt út á hlað þegar fréttaritara bar að garði. Meira
2. mars 2009 | Innlendar fréttir | 545 orð | 3 myndir

Skagfirsku kýrnar mjólka enn mest

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Skagfirðingar eru öflugir í mjólkurframleiðslunni eins og undanfarin ár. Kýrnar þar mjólkuðu best á síðasta ári og fimm af tíu afurðahæstu búum landsins eru í héraðinu. Meira
2. mars 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð

Skjálftahrina í Vatnajökli

NOKKRIR skjálftar urðu fram eftir degi í Vatnajökli í gær, sá stærsti 2,5 á Richter. Jarðskjálfti sem mældist 4,3 á Richter mældist undir vestanverðum Vatnajökli klukkan 00:41 í fyrrinótt. Upptök skjálftans voru um 8 km austnorðaustur af Hamrinum. Meira
2. mars 2009 | Innlendar fréttir | 91 orð

Skoða leiðirnar út

Endurreisnarnefnd Sjálfstæðisflokksins er ætlað að móta tillögur fyrir framtíðina í kjölfarið á bankahruninu í október. Nefndinni er ætlað að skoða hvað fór úrskeiðis og kanna hvaða leiðir standa til boða út úr þeim aðstæðum sem hrunið bjó til. Geir H. Meira
2. mars 2009 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Tuskudýr með heilaverk og brotna útlimi

FLESTIR bangsanna sem komið var með á Bangsaspítalann á göngudeild Barnaspítala Hringsins um helgina höfðu dottið og handleggs- eða fótbrotnað. Hákarlinn Pétur var með brotinn sporð, sum dýranna voru með háls- eða eyrnabólgu og eitt var með heilaverk. Meira
2. mars 2009 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Umdeilt afmælisbarn fagnar

Á MÆLIKVARÐA Roberts Mugabes, forseta Simbabves, var afmælisveislan, sem haldin var um helgina í tilefni af 85 ára afmæli hans, frekar látlaus. Dyggir stuðningsmenn höfðu safnað 250.000 Bandaríkjadölum til að standa straum af veisluhöldunum. Meira

Ritstjórnargreinar

2. mars 2009 | Leiðarar | 315 orð

Hollt uppgjör

Sú harða gagnrýni á forystu Sjálfstæðisflokksins, sem fram kemur í drögum að skýrslu undirhóps endurreisnarnefndar flokksins, endurspeglar að einhverju leyti þær umræður, sem fram fara meðal almennra sjálfstæðismanna þessa dagana. Meira
2. mars 2009 | Staksteinar | 161 orð | 2 myndir

Leiðtogar sem enginn kýs

Flestir stjórnmálaflokkar leitast við að velja forystumenn sína með lýðræðislegum hætti. Það þýðir að það eru flokksmenn, sem með einum eða öðrum hætti kjósa þá. Meira
2. mars 2009 | Leiðarar | 267 orð

Röng greining sjúkdóma

Heilbrigðiskerfið á Íslandi er mörgum kostum gætt og stenst ekki síst kröfur þegar mikið liggur við. Meira

Menning

2. mars 2009 | Kvikmyndir | 345 orð | 2 myndir

Bankafól og skattaskjól

Leikstjóri: Tom Tykwer. Aðalleikarar: Clive Owen, Naomi Watts, Armin Mueller-Stahl, Ulrich Thomsen, Brian F. O'Byrne. 118 mín. Bandaríkin/Þýskaland/Bretland. 2008. Meira
2. mars 2009 | Myndlist | 159 orð | 1 mynd

„Kennsla í háttvísi“

Í LIÐINNI viku var opnuð yfirgripsmikil sýning á verkum myndlistarkonunnar Roni Horn í Tate Modern í London. Nefnist sýningin Roni Horn aka Roni Horn og dreifist í marga sali í safninu. Meira
2. mars 2009 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Beckham býr hjá George Clooney

BRESKI knattspyrnumaðurinn David Beckham, sem þykir snjall aukaspyrnufræðingur, leigir glæsihýsi leikarans George Clooneys við Como-vatn á Ítalíu. Þessa mánuðina sparkar Beckham á launum hjá AC Milan-liðinu, sem fékk hann að láni frá Los Angeles Galaxy. Meira
2. mars 2009 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Bloom og Potter

Frægasti gagnrýnandi heims, Harold Bloom, var gestur í dönskum viðtalsþætti sem RÚV sýndi fyrir nokkrum kvöldum. Bloom er gríðarlega gáfaður maður sem talar svo fallegt mál að það er auðvelt að falla í leiðslu þegar hlustað er á hann. Meira
2. mars 2009 | Leiklist | 730 orð | 2 myndir

Er réttlætið falt?

Leikmynd: Gretar Reynisson Búningar: Filippía I. Meira
2. mars 2009 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Farrah Fawcett kvaddi vini sína

BANDARÍSKA leikkonan Farrah Fawcett er sögð hafa kvatt vini sína og sagt upp starfsfólki sínu, áður en hún flaug til Þýskalands fyrir helgi. Meira
2. mars 2009 | Fólk í fréttum | 5 orð | 10 myndir

Flugan

Leikritið Milljarðamærin snýr aftur eftir Friedrich Dürrenmatt var frumsýnt í Borgarleikhúsinu á föstudagskvöldið í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. Meira
2. mars 2009 | Fólk í fréttum | 30 orð | 1 mynd

Flugan

Mikið var um dýrðir á Broadway á föstudagskvöldið, þegar keppnin um ungfrú Reykjavík var haldin. Fiðluleikarinn Magdalena Dubik bar sigur úr býtum. Meira
2. mars 2009 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Karlotta Blöndal talar um verk sín

KARLOTTA Blöndal fjallar um eigin verk í hádegisfyrirlestri Opna Listaháskólans kl.12.30 á hádegi í dag, í húsnæði myndlistardeildar Listaháskóla Íslands, Laugarnesvegi 91. Karlotta er búsett í Reykjavík en hefur um árabil búið erlendis. Meira
2. mars 2009 | Myndlist | 87 orð

Koons gerir stóra lest

BANDARÍSKI myndlistarmaðurinn Jeff Koons, sem var kallaður „konungur kitsins“ þegar hann vann röð myndverka af sér og þáverandi eiginkonu, klámmyndaleikkonunni Cicciolinu, í samförum, vinnur að risavöxnum skúlptúr fyrir Los Angeles County... Meira
2. mars 2009 | Tónlist | 385 orð | 1 mynd

Kvartettar í stað hljómsveita

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is MARGRÉT Hjaltested víóluleikari hefur starfað í New York í um 20 ár. Meira
2. mars 2009 | Tónlist | 292 orð | 2 myndir

Lengi skal reyna

Verk eftir Schumann, Granados, Liszt og Rakhmaninoff. Domenico Codispoti píanó. Föstudaginn 27. febrúar kl. 20. Meira
2. mars 2009 | Tónlist | 840 orð | 1 mynd

Listin ræður

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira
2. mars 2009 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Mississippi Delta á Rósenberg

BLÚSKVÖLD Blúsfélags Reykjavíkur eru haldin fyrsta mánudagskvöld í mánuði á Café Rósenberg og hefjast kl. 21. Yfirskrift tónleikanna í kvöld er Missisippi Delta og verður spilaður órafmagnaður blús. Meira
2. mars 2009 | Fólk í fréttum | 535 orð | 1 mynd

Plaffað í betri myndgæðum

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is GAGNRÝNENDUR erlendis hafa varla átt orð yfir leikinn Killzone 2 sem kom í verslanir fyrr í mánuðinum. Meira
2. mars 2009 | Tónlist | 254 orð | 2 myndir

Rokkuðu alla helgina í Garðalundi

UM tuttugu unglingar úr félagsmiðstöðvum á höfuðborgarsvæðinu tóku þátt í Rokksmiðju í Garðalundi í Garðaskóla um helgina. Þetta var í tíunda skipti sem Rokksmiðjan er haldin. Meira
2. mars 2009 | Fólk í fréttum | 75 orð | 2 myndir

Segir Madonnu hlýja

LEIKKONAN Gwyneth Paltrow segir vandamál Madonnu gera sín eigin vandamál „dvergvaxin“. Leikkonan segist bera mikla virðingu fyrir Madonnu því hún hafi sigrast á svo mörgum vandamálum í einkalífinu, „Hún er sannur sigurvegari. Meira
2. mars 2009 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Te og tónlist á bókasafninu

Í DAG kl. 18 verða tónleikar í Bókasafni Seltjarnarness undir yfirskriftinni Te og tónlist . Þeir hefjast kl. 18, sem er óvenjulegur tími, en tónleikarnir eru hugsaðir sem notaleg viðkoma á safninu á leiðinni heim og taka stuttan tíma eða um 30 mínútur. Meira

Umræðan

2. mars 2009 | Aðsent efni | 848 orð | 1 mynd

Evran og efnahagslegt fullveldi

Eftir Björgvin G. Sigurðsson: "EFTIR þunga þögn í fimmtán ár eru íslenskir stjórnmálaflokkar að vakna til lífsins um þann alvarlega bráðavanda sem við stöndum frammi fyrir í gjaldmiðilsmálum." Meira
2. mars 2009 | Bréf til blaðsins | 553 orð | 1 mynd

Framsókn slær takt til framtíðar

Frá Kristbjörgu Þórisdóttur: "HELGINA 16.-18. janúar sl. sótti ég flokksþing framsóknarmanna. Þingið stóð ekki aðeins undir væntingum mínum heldur fór langt fram úr þeim. Það einkenndist af samhug, krafti og góðri stemningu." Meira
2. mars 2009 | Pistlar | 393 orð | 1 mynd

Gagnrýni á Alþingi

Gagnrýni er grundvöllur heilbrigðrar umræðu. Og skort hefur á gagnrýni í þinginu á liðnum árum. Kannski vegna þess að skilyrðin voru ekki fyrir hendi. Meira
2. mars 2009 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Kallað eftir heiðarleika af hálfu heilbrigðisráðherra

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "ÖGMUNDUR Jónasson heilbrigðisráðherra kýs að svara með skætingi þeim málefnalegu spurningum sem Guðjón Magnússon, prófessor við Háskólann í Reykjavík og fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, setur fram í Morgunblaðinu í..." Meira
2. mars 2009 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Langdregin óvissustaða er mannréttindabrot

Toshiki Toma skrifar um málefni innflytjenda: "Krefjumst þess að þessi litli hópur fólks fái tækifæri til að lifa mannsæmandi lífi..." Meira
2. mars 2009 | Bréf til blaðsins | 414 orð | 1 mynd

Meira mögl

Frá Einari Tjörva Elíassyni: "„MARGT er skrýtið í kýrhausnum“ dettur mér strax í hug er ég les um sparnaðar- og aðrar aðgerðir ráðherra vorra og þingmanna þessa dagana." Meira
2. mars 2009 | Aðsent efni | 800 orð | 5 myndir

Norðurlönd hafna verndarstefnu og vilja mæta kreppunni með grænum hagvexti

Eftir norrænu forsætisráðherrana: "Til að styrkja Norðurlönd enn frekar og stuðla að framþróun ætlum við að efla norrænt þekkingarsamstarf." Meira
2. mars 2009 | Blogg | 99 orð | 1 mynd

Ólafur Þór Gunnarsson | 1. mars 2009 Þeir verst settu fyrst Fyrsta...

Ólafur Þór Gunnarsson | 1. mars 2009 Þeir verst settu fyrst Fyrsta hugsun í þeim aðgerðum sem verður farið í til hjálpar heimilum í landinu á að vera sú að hjálpa þeim sem þurfa á því að halda. Meira
2. mars 2009 | Blogg | 82 orð | 1 mynd

Páll Vilhjálmsson | 1. mars 2009 Skuldauppgjöf óreiðufólks Íslensk...

Páll Vilhjálmsson | 1. mars 2009 Skuldauppgjöf óreiðufólks Íslensk heimili eru ekki á framfæri ríkisstjórnarinnar, guði sé lof. Meira
2. mars 2009 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Varhugaverðar tillögur

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar um tillögur framsóknarmanna um 20% niðurfellingu húsnæðisskulda: "Tillögur Framsóknar um flata skuldaniðurfellingu eru varhugaverðar og eru kostnaðarsamar fyrir skattgreiðendur." Meira
2. mars 2009 | Velvakandi | 589 orð | 1 mynd

Velvakandi

Bónusprísar FYRIR stuttu birtist grein í Morgunblaðinu þar sem upplýst var að Bónus-verslanirnar hefðu hækkað sínar vörur mest allra verslana skv. könnun sem gerð var í janúar sl. og lagst í prósentureikning til að sýna svívirðuna svart á hvítu. Meira
2. mars 2009 | Blogg | 77 orð | 1 mynd

Þorleifur Ágústsson | 1. mars 2009 Veitti Guðni landbúnaðinum...

Þorleifur Ágústsson | 1. mars 2009 Veitti Guðni landbúnaðinum náðarhöggið? Eitt af því vitlausara sem Guðni Ágústsson gerði var að sameina Rannsóknastofnun landbúnaðarins Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri. Meira

Minningargreinar

2. mars 2009 | Minningargreinar | 3233 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Þorláksson

Gunnlaugur Þorláksson fæddist á Þingeyri 7. desember 1945. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þorlákur Ó. Snæbjörnsson bóndi og vitavörður í Svalvogum, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2009 | Minningargreinar | 823 orð | 1 mynd

Kristín Guðjónsdóttir

Kristín Guðjónsdóttir fæddist í Keflavík 29. október 1934. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Petrea Jóhannsdóttir húsmóðir, f. í Görðum á Eyrarbakka 22. maí 1903, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2009 | Minningargreinar | 4072 orð | 1 mynd

Ósk Ingibjörg Eiríksdóttir

Ósk Ingibjörg Eiríksdóttir fæddist á bænum Grjótlæk á Stokkseyri 2. apríl 1927. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Eiríkur Ásmundsson, f. 21.12. 1884, d. 17.3. 1972 og Guðbjörg Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 592 orð | 2 myndir

Ástæðulaust að bíða

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is MARGIR telja nauðsynlegt að afnema verðtryggingu á lánum. Fjármálaráðherrann, Steingrímur J. Meira
2. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 786 orð | 3 myndir

Tækifæri í Japan

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is KYNNING á íslenskri ferðaþjónustu og tækifærum til fjárfestinga á Íslandi hófst í Japan í dag og stendur til föstudags. Meira

Daglegt líf

2. mars 2009 | Daglegt líf | 1001 orð | 3 myndir

Upptaka af hafsbotni segir margt um fjölbreytt hvalalíf

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is Ég hef ódrepandi áhuga á hvölum og líffræði þeirra. Dýrin eru dularfull, það er erfitt að rannsaka þau og þó svo að við vitum mikið um hvali þá er það margt sem okkur er hulið. Meira

Fastir þættir

2. mars 2009 | Fastir þættir | 137 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

02-03-09 Lúsabani. Norður &spade;Á4 &heart;G96 ⋄D72 &klubs;G9742 Vestur Austur &spade;KG9762 &spade;1053 &heart;83 &heart;754 ⋄ÁG96 ⋄10843 &klubs;10 &klubs;KD8 Suður &spade;D8 &heart;ÁKD102 ⋄K5 &klubs;Á653 Suður spilar 4&heart;. Meira
2. mars 2009 | Árnað heilla | 181 orð | 1 mynd

Hlakkar til starfslokanna

Sveinn Snæland verkfræðingur hjá Norðuráli segist ætla að mæta til vinnu sinnar á Grundartanga í dag eins og ekkert hafi í skorist. Meira
2. mars 2009 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Eitt sinn voruð þér myrkur, en nú eruð þér ljós í Drottni...

Orð dagsins: Eitt sinn voruð þér myrkur, en nú eruð þér ljós í Drottni. Hegðið yður eins og börn ljóssins. (Efes. 5, 8. Meira
2. mars 2009 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. O-O-O Bd7 9. f3 b5 10. Rxc6 Bxc6 11. Re2 Hc8 12. Rd4 Bb7 13. Kb1 Be7 14. h4 h6 15. Be3 Rd7 16. g4 Re5 17. Meira
2. mars 2009 | Fastir þættir | 272 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji telur sig vera ábyrgan og afar góðan bílstjóra. Sjálfsöryggið er sjaldan meira en undir stýri og Víkverji ekur jafnan hratt, þó ekki of hratt, og af einstakri einbeitingu. Meira
2. mars 2009 | Í dag | 131 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

2. mars 1940 Þýsk herflugvél réðst að togaranum Skutli frá Ísafirði þegar hann var á siglingu við Bretland. Enginn slasaðist. Þetta var fyrsta árásin sem íslenskt skip varð fyrir í styrjöldinni. 2. Meira

Íþróttir

2. mars 2009 | Íþróttir | 197 orð

Alfreð og Kiel bættu met Lemgo

ALFREÐ Gíslason og lærisveinar hans í þýska meistaraliðinu Kiel í handknattleik settu met í deildinni þegar þeir unnu öruggan sigur á Grosswallstadt, 31:23, á útivelli. Þetta var 21. Meira
2. mars 2009 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Barcelona gefur eftir

BARCELONA er heldur betur að gefa eftir í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Meira
2. mars 2009 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

„Afar lélegur sóknarleikur“

„SÓKNARLEIKURINN í seinni hálfleik var í heild sinni afar lélegur hjá okkur,“ sagði Guðmundur Karlsson þjálfari FH, vonsvikinn eftir tapið gegn Stjörnunni. Meira
2. mars 2009 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

„Dyr sem þarf að halda lokuðum“

„ÞETTA var erfitt hjá okkur í byrjun. En við höfum svosem oft lent í því að leikurinn sé jafn eða við séum undir fyrstu mínúturnar í leikjum. Meira
2. mars 2009 | Íþróttir | 137 orð

„Skemmtilegasti leikur ársins“

„ÞAÐ skiptir engu máli hvað maður hefur unnið marga titla áður, þegar komið er í svona leik er pressan ekkert meiri. Meira
2. mars 2009 | Íþróttir | 132 orð

„Ætlaði að lyfta bikarnum“

„ÞAÐ fyrsta sem ég hugsaði þegar ég steig fram úr rúminu var að ég ætlaði að lyfta bikarnum í Höllinni,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested, einn besti leikmaður Stjörnunnar sem var jafnframt markahæst með 8 mörk í leiknum. Meira
2. mars 2009 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

BIKARKEPPNI HSÍ Eimskipsbikarkeppnin, úrslit konur: Stjarnan – FH...

BIKARKEPPNI HSÍ Eimskipsbikarkeppnin, úrslit konur: Stjarnan – FH 27:22 *Nánar á bls. 4-5. Eimskipsbikarkeppnin, úrslit karlar: Valur – Grótta 31:24 *Nánar á bls. 4-5. Bikarkeppni yngri flokka 4. Meira
2. mars 2009 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Bikarkeppni yngri flokka 9. flokkur karla KR – Þór Þ. 65:50 *Maður...

Bikarkeppni yngri flokka 9. flokkur karla KR – Þór Þ. 65:50 *Maður leiksins Martin Hermannsson, KR. 10. flokkur kvenna Keflavík – Grindavík 61:37 *Maður leiksins Árný Gestsdóttir, Keflavík. 11. Meira
2. mars 2009 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Eru titilvonir Liverpool á enda?

VONIR Liverpool um að landa enska meistaratitlinum í fyrsta sinn í 19 ár dvínuðu til mikilla muna þegar liðið tapaði fyrir Middlesbrough, 2:0, á Riverside en á sama tíma marði Chelsea lið Wigan, 2:1, á Stamford Bridge. Meira
2. mars 2009 | Íþróttir | 76 orð | 3 myndir

Flott tilþrif á svellinu

ÍSLANDSMÓT barna og unglinga í listhlaupi á skautum fór fram í Egilshöll um helgina. Alls voru 111 keppendur skráðir til leiks, þar af 110 stúlkur. Margir þeirra voru að stíga sín fyrstu spor á svellinu í keppni. Meira
2. mars 2009 | Íþróttir | 368 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hjalti Gylfason gat ekki tekið þátt í úrslitaleik bikarkeppninnar með félögum sínum í Val á laugardaginn eins og til stóð. Um hádegið á laugardag fór hann í skyndingu með eiginkonu sinni á fæðingardeildina. Meira
2. mars 2009 | Íþróttir | 305 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Enski kylfingurinn Luke Donald dró sig úr keppni á heimsmótinu í holukeppni vegna úlnliðsmeiðsla. Donald fór í uppskurð á síðasta ári en tjáði fjölmiðlamönnum í gær að meiðslin væru annars eðlis. Meira
2. mars 2009 | Íþróttir | 263 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Helena Sverrisdóttir var stigahæst í liði TCU sem tapaði gegn San Diego State á útivelli, 68:63, í bandarísku háskóladeildinni í körfuknattleik á laugardag. Meira
2. mars 2009 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Glæsilegur sigur Jóhönnu á danska meistaramótinu

JÓHANNA Ingadóttir frjálsíþróttakona úr ÍR gerði sér lítið fyrir og sigraði í þrístökki á danska meistaramótinu sem fram fór í Skive um helgina. Jóhanna var með mikla yfirburði í keppninni og stökk hún 12,40 m en sú sem varð í öðru sæti stökk 61 sm. Meira
2. mars 2009 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

HK fagnaði sigri í rafmögnuðum leik

Í GÆR fóru fram úrslitaleikirnir í bikarkeppni yngri flokka í handbolta og var leikið við glæsilegar aðstæður í Laugardalshöllinni. Gríðarleg spenna var í leik HK og Akureyrar í 2. flokki karla. Meira
2. mars 2009 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

ÍR-ingar með mikla yfirburði

MEISTARAMÓT Íslands í frjálsíþróttum í flokki 11-14 ára fór fram í Laugardalshöll um helgina. Lið ÍR sigraði örugglega í heildarstigakeppninni en ÍR fékk 506,3 stig en UMSE kom þar á eftir með 296,5 stig og HSK fékk 286 stig. Meira
2. mars 2009 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Keflavík með fjóra bikartitla

Eftir Skúla Sigurðsson sport@mbl.is ÞAÐ var mikið um að vera hjá yngri flokkum í körfuknattleik um helgina þar sem leikið var til úrslita í bikarkeppni KKÍ. Í 9. flokki kvenna voru það erkifjendurnir Keflavík og Njarðvík sem mættust. Meira
2. mars 2009 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

KR Reykjavíkurmeistari

KR-INGAR urðu í gærkvöld Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu karla þegar þeir báru sigurorð af Fylkismönnum, 3:1, í úrslitaleik sem háður var í Egilshöllinni. Meira
2. mars 2009 | Íþróttir | 128 orð

Ólafur öflugur með Ciudad Real

ÓlAFUR Stefánsson og félagar hans í Evrópumeistaraliði Ciudad Real tryggðu sér í gærkvöld farseðilinn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar með því að bera sigurorð af Barcelona, 32:29, í fimmtu umferð í milliriðli keppninnar. Meira
2. mars 2009 | Íþróttir | 1335 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót Úrslitaleikur karlar: KR – Fylkir 3:1 Guðmundur...

Reykjavíkurmót Úrslitaleikur karlar: KR – Fylkir 3:1 Guðmundur Pétursson 49., Óskar Örn Hauksson 68., Jónas Guðni Sævarsson 80. - Pape Mamadou Faye 21. Meira
2. mars 2009 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

SA skellti Birninum á heimavelli

SKAUTAFÉLAG Akureyrar vann stórsigur á Birninum í fyrrakvöld, 7:1, þegar liðin mættust á Íslandsmóti karla í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri. SA fylgdi því vel eftir 3:0 sigri í leik liðanna á sama stað á föstudagskvöldið. Meira
2. mars 2009 | Íþróttir | 386 orð | 1 mynd

Skraplið Skallagríms átti aldrei möguleika

Eftir Einar Sigtryggsson sport@mbl.is NÚ er heldur farið að lifna yfir körfuboltaunnendum á Akureyri því eftir svartnætti mikið og tíu tapleiki í röð virtist ekkert geta bjargað Þór frá falli úr úrvalsdeildinni. Meira
2. mars 2009 | Íþróttir | 42 orð

Staðan

KR 191811855:142836 Grindavík 201731959:160134 Snæfell 201461650:146828 Keflavík 191271643:146924 Njarðvík 191091564:164220 ÍR 209111640:164718 Stjarnan 198111625:165916 FSu 207131625:165014 Tindastóll 197121572:164414 Breiðablik 197121464:168514 Þór A. Meira
2. mars 2009 | Íþróttir | 437 orð | 1 mynd

,,Stigum stórt skref að úrslitakeppninni“

ÍR-INGAR eru komnir með annan fótinn inn í úrslitakeppnina í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik, eftir sigur á FSu, 83:80, þegar liðin mættust í Seljaskóla í gærkvöldi. Meira
2. mars 2009 | Íþróttir | 382 orð | 1 mynd

Stjarnan er handhafi allra titla

KVENNALIÐ Stjörnunnar sýndi enn eina ferðina úr hverju það er gert þegar liðið varði bikarmeistaratitil sinn í handknattleik á laugardag. Lagði Stjarnan lið FH að velli, 27:22. Meira
2. mars 2009 | Íþróttir | 396 orð

Stórleikur Brentons dugði ekki

SNÆFELL sigraði Grindavík með 89 stigum gegn 88, í tuttugustu umferð Iceland Express-deildarinnar, í Stykkishólmi í gærkvöldi. Stórleikur umferðarinnar var þegar liðin í öðru og þriðja sæti deildarinnar, Grindavík og Snæfell mættust í Stykkishólmi. Meira
2. mars 2009 | Íþróttir | 309 orð | 1 mynd

Strákarnir eiga hrós skilið

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,LEIKMENN mínir eiga hrós skilið fyrir frammistöðuna. Meira
2. mars 2009 | Íþróttir | 413 orð | 1 mynd

United stefnir á fimmuna

MANCHESTER United bætti enn einum titlinum í safn sitt í gær þegar liðið fagnaði sigri í ensku deildabikarkeppninni. United og Tottenham áttust við á Wembley fyrir framan 88.000 áhorfendur og réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Meira
2. mars 2009 | Íþróttir | 425 orð | 1 mynd

Valsmenn gáfu strax tóninn

„FYRSTU mínútur leiksins voru mesta gleðiefni fyrir okkur Valsmenn í þessum leik,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson, eftir að hann stýrði liði Vals til sigurs í bikarkeppninni í handknattleik karla annað árið í röð á laugardaginn. Meira
2. mars 2009 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Wenger orðinn áhyggjufullur

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkenndi í fyrsta skipti í vetur að lið sitt ætti á hættu að komast ekki í Meistaradeildina í fyrsta skipti í 11 ár. Arsenal varð að láta sér lynda markalaust jafntefli á heimavelli gegn Fulham. Meira
2. mars 2009 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Þrír fengu gullmerki SSÍ

GUÐMUNDUR Gíslason, Guðmundur Harðarson og Axel Kvaran fengu gullmerki Sundsambands Íslands á 57. ársþingi SSÍ sem fram fór um helgina í Reykjavík. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.