Greinar miðvikudaginn 15. apríl 2009

Fréttir

15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 94 orð

650 milljóna framlag til LÍN

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gærmorgun að veita 650 milljónir aukalega til Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN). Í þingræðu Katrínar Jakobsdóttur menntamálaráðherra kom fram að þetta gerði sjóðnum kleift að lána þrjú til fjögur þúsund námsmönnum. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 284 orð

Á fund vegna skipulags

KOLBRÚN Halldórsdóttir umhverfisráðherra hefur verið boðuð á fund umhverfisnefndar Alþingis í dag ásamt oddvita Skeiða- og Gnúpverjahrepps vegna staðfestingar á breytingu á skipulagi hreppsins sem nú er til umfjöllunar í ráðuneytinu. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Átak gegn ölvunarakstri gengur vel

ÞAÐ sem af er apríl hefur lögreglan í Árnessýslu stöðvað 892 ökumenn til að kanna hvort þeir væru undir áhrifum áfengis. Af þeim reyndust aðeins þrír vera ölvaðir. Lögreglan stöðvaði um páskahelgina tvo ökumenn á Suðurlandsvegi. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Bubbi er sleginn

„ÉG ER sleginn,“ segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens spurður út í yfirstandandi spillingarmál og efnahagsglundroða. „Ég er sleginn yfir því að stjórnvöld ætli að láta almenning blæða. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Ekki afgreitt á þessu þingi

LJÓST þykir að ákvæði um stjórnlagaþing verður ekki samþykkt á þessu þingi. Seint í gærkvöldi var enn ekki ljóst hver afdrif stjórnarskrárfrumvarpsins yrðu. Skýrist það þó væntanlega í dag. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Ekki heimild til úttektar á störfum Guðlaugs

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Engin kreppa sjáanleg í kofasmíðinni

KOFASMIÐIR landsins verða líklega umfangsmestu „verktakar“ komandi mánaða. Og smíðin er þegar hafin í Innri-Njarðvík. Þar voru þeir félagar Sigurður Víðisson og Kristófer Rafn Hauksson að smíða af kappi. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Enn 99,9% líkur á olíuhreinsunarstöð

ÁFORMUM um olíuhreinsunarstöð í Arnarfirði miðar hægt, að sögn Ólafs Egilssonar hjá Íslenskum hátækniiðnaði. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Fengu jákvæð viðbrögð við hagsýnum tillögum

SUMARVINNA ungmenna, hjólastígar í Reykjavík, ókeypis hafragrautur í skólum, fjármálafræðsla og sumaropnun félagsmiðstöðva eru meðal þeirra tillagna sem Reykjavíkurráð ungmenna kynnti á fundi sínum með borgarstjórn Reykjavíkur í gær. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð

Formenn á fundi um velferðarmál

Í DAG miðvikudag kl. 20, standa Öryrkjabandalagið og Þroskahjálp fyrir fundi um velferðarmál á Grand Hótel. Þetta er sjötti og síðasti fundurinn í fundaröðinni Verjum velferðina! Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Framsókn fékk sitt fram

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is BÆJARFULLTRÚAR Framsóknarflokksins í Grindavík slitu í gær meirihlutaviðræðum við Sjálfstæðisflokk. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 317 orð

Fylgisdýfa Sjálfstæðisflokksins

Eftir Ómar Friðriksson og Silju Björk Huldudóttur SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN tapar ríflega 14 prósentustiga fylgi miðað við niðurstöður síðustu alþingiskosninga og mælist nú með 22% fylgi í Reykjavíkurkjördæmi norður samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Capacent... Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um Dalai Lama leiðtoga Tíbeta

NJÖRÐUR P. Njarðvík, prófessor emeritus í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands, flytur fyrirlestur um Dalai Lama, andlegan og veraldlegan leiðtoga Tíbeta og friðarverðlaunahafa Nóbels, í tilefni heimsóknar hans til Íslands í byrjun júní. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Fær ekki útreikning á hátekjuskatti

BIRGIR Ármannsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, mun leita eftir útreikningum ríkisskattstjóra á því hvað hugmyndir Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs um aukaskatt á hærri tekjur myndu skila ríkissjóði miklu. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Gengið með þvott á Þvottalaugavegi

„OKKUR langar að vekja athygli á því hver uppruni Laugavegarins er, hann er náttúrlega lagður fyrir þvottakonur og hét Þvottalaugavegur til að byrja með,“ segir Harpa Björnsdóttir, verkefnisstjóri „Lauga vegarins“, verkefnis sem... Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Hefur ekkert að fela

„ÉG er með mjög góða samvisku gagnvart þessu máli og hef ekkert að fela, og ég vil því að þetta embætti fari yfir málið,“ segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, fyrrverandi borgarstjóri. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Hjálmar Rögnvaldur Bárðarson

HJÁLMAR Rögnvaldur Bárðarson, skipaverkfræðingur og fyrrverandi siglingamálastjóri, lést 7. apríl sl. á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Hjálmar var 91 árs er hann lést, en hann fæddist á Ísafirði 1918. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Hjólfákarnir vísbending um sumarkomuna

AÐEINS vika er í sumardaginn fyrsta og sól því farin að hækka á lofti. Veðráttan á suðvesturhorninu að undanförnu hefur kallað fram hjólfáka af ýmsum stærðum og gerðum, jafnt vélhjól sem reiðhjól. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð

Hraðar gengur á forðann

VATNSBÚSKAPUR Landsvirkjunar er í meðallagi. Vatnsyfirborð í Hálslóni við Kárahnjúkavirkjun er nú komið niður fyrir 590 metra yfir sjávarmáli en gert er ráð fyrir að vatnsstaðan fari lægst í 580 metra. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 430 orð | 2 myndir

Íbúðalánasjóður eignast fleiri íbúðir

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is ÍBÚÐUM sem Íbúðalánasjóður (ÍLS) hefur leyst til sín á uppboðum hefur fjölgað síðustu mánuði. Um síðustu mánaðamót átti sjóðurinn 239 íbúðir, en þær voru 196 talsins um áramótin og 103 í september. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Íbúðum í eigu Íbúðalánasjóðs fjölgar talsvert

ÍBÚÐUM sem Íbúðalánasjóður hefur leyst til sín hefur fjölgað umtalsvert síðustu mánuði. Í september átti sjóðurinn 103 íbúðir en um mánaðamótin var fjöldinn kominn í 239. Í ársbyrjun 2007 átti sjóðurinn 52 íbúðir. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 133 orð

Í farbanni en reyndi að komast úr landi

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að litháískur ríkisborgari, sem dæmdur var nýlega í 2 ára fangelsi í héraðsdómi fyrir líkamsárás og rán, sæti gæsluvarðhaldi til 19. júní eða þar til Hæstiréttur hefur fjallað um málið. Meira
15. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Í hollensku túlípanahafi

STÓR, alþjóðleg blómasýning var í bænum Lisse, skammt frá Amsterdam í Hollandi, um páskahelgina og að sjálfsögðu skipuðu túlípanarnir þar stóran sess. Búist hafði verið við, að um 800.000 manns myndu koma til Hollands bara vegna sýningarinnar. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Íslensk tónlist kynnt í samkvæmi í LA

ÚTFLUTNINGSSKRIFSTOFA íslenskrar tónlistar stendur fyrir miklu samkvæmi í Los Angeles um aðra helgi. Tilefnið er meðal annars útkoma nýrrar plötu. „Þetta er safndiskur sem kemur út sem iMix á iTunes í lok mánaðarins. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 107 orð

Kjörstjórn úrskurðar um lista

LÝÐRÆÐISHREYFINGIN hefur fengið frest þar til í dag hjá yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis að laga lista hreyfingarinnar í kjördæminu. Aðeins einn maður var settur í ákveðið sæti, þ.e. Jón Pétur Líndal í efsta sætið. Meira
15. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 349 orð

Kreppan linar tökin

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is ÞESS eru farin að sjást merki, að kreppan sé farin að lina tökin og þær aðgerðir, sem ríkisstjórnir víða um heim hafa gripið til, séu farnar að bera árangur. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Krummi gætir eggja sinna í laupnum

ÞESSI hrafn gætir vandlega eggja sinna sem liggja vel varin í laup, eða bálk eins og hreiður hrafna eru gjarnan kölluð, á klettasyllu í borgarlandinu. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Lán ríkis fært sem tekjur

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is VBS fjárfestingabanki færði um 9,4 milljarða króna af 26,4 milljarða króna láni ríkissjóðs til bankans sem tekjur í ársreikningi sínum fyrir árið 2008. Skuldir bankans lækkuðu um sömu upphæð við tekjufærsluna. Meira
15. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 122 orð

Líflátin fyrir að unnast

TALIBANAR í Afganistan tóku af lífi ungt, ástfangið par, sem hafði hlaupist að heiman til að geta fengið að njótast. Var unga fólkið skotið fyrir framan mosku í Nimroz-héraði þar sem íslamistar ráða miklu. Meira
15. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Líst ekki á Ísland og Finnland

HVAR á Norðurlöndum vildirðu helst búa að undanskildu þínu heimalandi? Þessi spurning var lögð fyrir nokkurn hóp manna í Danmörk, Noregi og Svíþjóð og óhætt er að segja, að Ísland og Finnland hafi ekki komið vel út. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 156 orð | 2 myndir

Mistekist að styrkja gengið

BJARNI Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á Alþingi í gær fyrir aðgerðaleysi við stjórn efnahagsmála sem hefði m.a. leitt til þess að krónan hefði veikst um 16% frá 1. febrúar þegar stjórnin tók við. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð

Misvísandi auglýsing um stjórnarskrá

FÉLAG umhverfisfræðinga á Íslandi hefur gert athugasemd við auglýsingu þingflokks sjálfstæðismanna í Morgunblaðinu þann 8. apríl sl., þar sem vitnað er í harða gagnrýni fræðimanna og sérfræðinga á stjórnarskrárfrumvarpið. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð

Neytendastofa

NEYTENDASTOFA hefur hafið útgáfu á nýju rafrænu fréttabréfi. Tilgangur þess er að flytja nýjustu fréttirnar af vettvangi stofnunarinnar. Stefnt er að því að fréttabréfið komi út með reglubundnum hætti. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Óeðlilegir flokksstyrkir

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, sagði á Stöð 2 í gærkvöldi að styrkir til flokksins frá fjársterkum fyrirtækjum árið 2006 hefðu verið óeðlilegir eftir á að hyggja. Betra hefði verið að taka ekki við þeim. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Ráðherra ekki á þing

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is BORGARARHREYFINGIN mun bjóða fram í öllum sex kjördæmum landsins í alþingiskosningunum nú í vor. Í gær kynnti hreyfingin framboðslista sína, sem bjóða fram undir listabókstafnum O. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 229 orð | 2 myndir

Reglur kirkjunnar strangari

FAGRÁÐ um kynferðisbrot innan þjóðkirkjunnar telur að kirkjan hafi sett sér strangari reglur en dómstólar eru tilbúnir að dæma eftir. Því eigi séra Gunnar Björnsson ekki að taka við Selfossprestakalli að nýju 1. júní nk. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð

Röskva fagnar úrræðum

RÖSKVA, samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, fagnar þeim úrræðum sem ríkisstjórnin hefur kynnt til að fyrirbyggja atvinnuleysi meðal stúdenta í sumar. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Sjö framboð í öllum kjördæmunum sex

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Skuld RÚV breytt í hlutafé

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja @mbl.is RÍKISSTJÓRNIN hefur, að tillögu menntamálaráðherra, samþykkt að breyta ríflega 562 milljóna kr. skuld Ríkisútvarpsins ohf., í stofnefnahagsreikningi félagsins, við ríkissjóð í hlutafé. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Sparifatadagur í Oddsskarði

Eftir Kristínu Ágústsdóttur Neskaupstað | Margir sóttu glæsilega páskahátíðardagskrá á skíðasvæðinu í Oddsskarði en henni lauk með kjötsúpukveðjuhátíð. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 639 orð | 2 myndir

Stefnir í pólitískan jarðskjálfta í kosningunum?

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is MIKIÐ hefur gengið á í stjórnmálum á umliðnum mánuðum og fylgissveiflur flokkanna frá því bankahrunið hófst verið meiri en dæmi eru um. Meira
15. apríl 2009 | Þingfréttir | 470 orð | 1 mynd

Stjórnlagaþingið úr leik

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÁKVÆÐI um stjórnlagaþing verður ekki samþykkt á þessu þingi. Þetta varð ljóst eftir fundarhöld formanna þingflokkanna á Alþingi seinnipartinn í gær. Meira
15. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 529 orð | 3 myndir

Stjórnvöld í N-Kóreu tefla á tæpasta vað

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is Norður-kóreska stjórnin tilkynnti í gær að hún hygðist slíta viðræðum sex ríkja um kjarnorkuafvopnun í N-Kóreu og kvaðst ætla að hrinda kjarnorkuáætlun sinni í framkvæmd að nýju. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 197 orð

Sultartangastöð komin í fullan rekstur

HÆGT er að reka Sultartangastöð í Þjórsá með fullum afköstum á ný eftir truflanir í hálft annað ár vegna bilunar í spennum. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Sundstjörnur morgundagsins

ÞAU voru að æfa sig í að fljóta þessi sex og sjö ára börn, sem hér mynda skemmtilega stjörnu í litlu laug Sundhallarinnar í Reykjavík. Það verður enda enginn syndur án þess að geta fyrst látið sig fljóta. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Umhverfisvottuð gestastofa

FRAMKVÆMDASÝSLA ríkisins hefur auglýst eftir tilboðum í gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á Skriðuklaustri, en hún verður fyrsta bygging hér á landi sem verður byggð samkvæmt vistvænum byggingarstöðlum. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Uppbyggilegt á krepputímum

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is HÓPUR fólks á Akureyri tók sig til, stofnaði banka og hélt þrjár opnunarhátíðir fyrir og um páskana. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Vilja að virðisaukaskattur fari af lyfjum

AÐALFUNDUR Félags eldri borgara í Hafnarfirði beinir þeirri áskorun til stjórnvalda að vinna að því að lækka virðisaukaskatt á lyfjum. „Af matvörum og flestum nauðsynjum til daglegs lífs er greiddur 7% virðisaukaskattur. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 105 orð | 2 myndir

Vilja húsið undir félagsheimili

HÚSTÖKUFÓLK í miðborginni hlóð virki í gær fyrir utan Vatnsstíg 4 í Reykjavík, en þar hefur hópurinn hafst við að undanförnu og vill koma upp félagsheimili. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 260 orð | 2 myndir

Vilja nýta peningana í fjarnám

AUKNU framlagi ríkissjóðs til Lánasjóðs íslenskra námsmanna er ætlað að tryggja að 3-4 þúsund atvinnulausir námsmenn geti fengið lán í sumar, ef þeir fara í nám og ljúka prófum. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 39 orð

Þroskahjálp

LANDSSAMTÖKIN Þroskahjálp fagna viljayfirlýsingu ríkisstjórnar Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga um tilfærslu félagsþjónustu við fatlað fólk yfir til sveitarfélaganna sem ráðgerð er árið 2011, enda um að ræða þjónustu sem best er að sinnt sé í... Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 231 orð | 2 myndir

Þröngt á kolmunna en þokkalegur afli

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is SKIPVERJAR á Bjarna Ólafssyni AK voru um að bil að fylla lestar skipsins af kolmunna á miðunum suðvestur af Færeyjum er haft var samband við skipið í gær. Meira
15. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð

Örlítil batamerki?

ENN eru víða blikur á lofti í efnahagsmálum en samt álíta hagfræðingar að vísbendingar séu um að aðgerðir sem gripið hefur verið til séu að bera árangur. Barack Obama Bandaríkjaforseti segist eygja von um bata þótt enn eigi stjórnin mikið verk óunnið. Meira

Ritstjórnargreinar

15. apríl 2009 | Leiðarar | 326 orð

Á villigötum

Talibönum vex fiskur um hrygg beggja vegna landamæra Afganistans og Pakistans. Á mánudag skrifaði forseti Pakistans undir lög þess efnis að hið íslamska lagakerfi, sharía, yrði tekið upp í héruðum í norðvesturhluta Pakistans. Meira
15. apríl 2009 | Staksteinar | 219 orð | 1 mynd

Ekkert athugavert?

Stöð 2 hafði í gærkvöldi eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, fyrrverandi formanni Samfylkingarinnar, að hún hefði haft milligöngu um að fyrirtæki styrktu flokkinn með milljónaframlögum. Meira
15. apríl 2009 | Leiðarar | 379 orð

Hverjir eiga að fá hæli?

Hvernig á að taka á málum fólks, sem leitar hælis á Íslandi? Hvernig eiga Íslendingar að taka á móti þeim, sem eiga sér hvergi skjól og skolar á land á Íslandi? Hingað til hefur stefnan verið sú að beina ábyrgðinni annað. Meira

Menning

15. apríl 2009 | Tónlist | 166 orð | 1 mynd

Aukatónleikum aflýst

„VIÐ sáum fram á frekar dræma sölu, og í stað þess að hafa hálftóman sal ákváðum við að stoppa þetta strax,“ segir Ísleifur Þórhallsson tónleikahaldari, en ákveðið hefur verið að aflýsa áður auglýstum aukatónleikum til minningar um Rúnar... Meira
15. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Ástin blómstraði á Blúshátíð í Reykjavík

* Blúshátíðinni lauk á fimmtudaginn og tókst hún með eindæmum vel í ár. Pinetop Perkins var sæmdur heiðursfélagaorðu Blúsfélagsins og kom svo fram á Hótel Nordica við mikinn fögnuð gesta. Meira
15. apríl 2009 | Tónlist | 438 orð | 1 mynd

„Ég er sleginn“

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is BUBBI Morthens hefur verið manna iðnastur við að leggja Ísland undir fót með kassagítar og söngrödd að vopni, en hann hefur farið í skipulegar ferðir um landið í hartnær þrjátíu ár. Meira
15. apríl 2009 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Boðberi friðar og umburðarlyndis

NJÖRÐUR P. Njarðvík, prófessor emeritus í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands, flytur fyrirlestur um Dalai Lama í stofu 102 á Háskólatorgi HÍ í dag, 15. apríl, kl. 15. Meira
15. apríl 2009 | Bókmenntir | 390 orð | 1 mynd

Endurbætt klassík

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is HVER hefur ekki lesið Hroka og hleypidóma og velt því fyrir sér hvort ekki mætti krydda aðeins með smá fjöri og spennu? Meira
15. apríl 2009 | Fjölmiðlar | 215 orð | 1 mynd

Fæðumst við syndug í heiminn?

FYRIR páska sá ég heimildamynd um 13 ára trúaða breska stúlku. Hún var alin upp á stóru heimili og foreldrarnir sáu sjálf um menntun barna sinna. Stúlkan var ótrúlega þroskuð og skynsöm í öllum svörum. Hún var t.d. Meira
15. apríl 2009 | Tónlist | 303 orð | 1 mynd

Gamall draumur rætist

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl. Meira
15. apríl 2009 | Hönnun | 129 orð | 1 mynd

Hlaut Pritzker

TILKYNNT var um páskana að arkitektinn Peter Zumthor hefði hlotið hin virtu Pritzker-verðlaun, sem talin eru helsta viðurkenning sem arkitektar geta hlotið í dag. Meira
15. apríl 2009 | Myndlist | 119 orð | 1 mynd

Í mál við MoMA

ERFINGJAR þýska expressjónistans George Grosz hafa höfðað mál gegn Museum of Modern Art í New York, þar sem því er haldið fram að safnið hafi hafnað því að skila tveimur málverkum og vatnslitaverki sem Grosz skildi eftir þegar hann flúði nasista og... Meira
15. apríl 2009 | Tónlist | 232 orð | 1 mynd

Íslenskir tónlistarmenn í samkvæmi í Los Angeles

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
15. apríl 2009 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Jazzklúbbur Múlans á Café Cultura

HLJÓMSVEITIRNAR OC/DC og Sextett Ásgeirs J. Ásgeirssonar koma fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans annað kvöld, 16. apríl. OC/DC leikur tónlist eftir saxófónleikarann Ornette Colemanen. Sextett gítarleikarans Ásgeirs J. Meira
15. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 595 orð | 2 myndir

Laugavegurinn lengi lifi

Hvað er Laugavegurinn? Getur hann talist verslunargata þegar verslunarrými standa þar tóm í tugatali? Að ekki sé minnst á allar verslanirnar sem sárlega vantar í miðbæinn, t.d. raftækja- og íþróttavöruverslanir? Meira
15. apríl 2009 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Leikrit í beinni útsendingu á bíótjaldi

Í KJÖLFAR vinsælda beinu útsendinganna frá Metrópólitan-óperunni hafa Sambíóin ákveðið að bjóða leikhúsaðdáendum upp á beina bíóútsendingu frá Þjóðleikhúsinu í Bretlandi 25. júní næstkomandi. Meira
15. apríl 2009 | Bókmenntir | 55 orð

Metsölulistar»

New York Times 1.Long Lost - Harlan Coben 2.The Host - Stephenie Meyer 3.Handle with Care - Jodi Picoult 4.The Associate - John Grisham 5.True Detectives - Jonathan Kellerman 6.Corsair - Clive Cussler and Jack Du Brul Meira
15. apríl 2009 | Myndlist | 673 orð | 2 myndir

Nýr dagur í mótun

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Þetta stóra málverk Þórðar Ben Sveinssonar er sýnt þessa dagana í Listasafni Íslands, á sýningu með verkum eftir Dieter Roth og listamenn sem tengdust honum hér. Meira
15. apríl 2009 | Tónlist | 215 orð | 1 mynd

Nýtt og frítt lag með Hjaltalín

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is FYRSTU „smáskífunni“ af væntanlegri plötu spútniksveitarinnar Hjaltalín verður hleypt út á öldur ljósvakans og inn í iður alnetsins í dag. Meira
15. apríl 2009 | Tónlist | 246 orð | 1 mynd

Phil Spector sakfelldur

Á mánudaginn sakfelldi kviðdómur í Los Angeles bandaríska upptökustjórann Phil Spector fyrir manndráp og taldi sannað að hann hefði skotið leikkonuna Lana Clarkson til bana í húsi sínu fyrir sex árum. Meira
15. apríl 2009 | Kvikmyndir | 99 orð | 1 mynd

Tæplega 4.000 manns hafa séð Draumalandið

TÖLVUTEIKNIMYNDIN Monsters vs. Aliens var tekjuhæsta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um páskahelgina. Rúmlega 3.600 manns sáu myndina sem skilaði tæpum þremur milljónum í kassann. Frá upphafi hafa tæplega 13. Meira
15. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Valin fegursta konan með yfirburðum

ANGELINA Jolie hefur verið valin fallegasta kona í heimi af tímaritinu Vanity Fair . Leikkonan fékk 58% atkvæða og sigraði með yfirburðum en ofurfyrirsætan Gisele Bundchen varð önnur með aðeins 9% atkvæða. Meira
15. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Yesmine pískar Jóhönnu Guðrúnu áfram

* Tæpur mánuður er nú í að Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva hefjist með pompi og prakt í Moskvu en fyrra undanúrslitakvöldið fer fram þriðjudaginn 12. maí nk. Meira
15. apríl 2009 | Tónlist | 133 orð | 1 mynd

...þegar Laufin vakna

HLJÓMSVEITIN Leaves, sem gefur út langþráða þriðju breiðskífu sína þann 11. maí næstkomandi, heldur stórtónleika á Sódómu Reykjavík í kvöld. Verða þetta fyrstu tónleikar hljómsveitarinnar í eitt og hálft ár en síðast lék hún á Airwaves 2007. Meira
15. apríl 2009 | Myndlist | 430 orð | 1 mynd

Þvottalaugar á Listahátíð

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira

Umræðan

15. apríl 2009 | Aðsent efni | 619 orð | 1 mynd

„...ég syrgi þá ekki, fari þeir vel“

Við erum svo miklir þvergirðingar að okkur er ekki við bjargandi segir Signý Sigurðardóttir um stöðu þjóðarbúsins: "Þetta tal allt síðustu mánuði, alveg frá því að hrunið skall yfir, um að „slá skjaldborg um íslensk heimili“, skynja ég sem enn eina klisju íslenskra stjórnmálamanna" Meira
15. apríl 2009 | Aðsent efni | 666 orð | 1 mynd

Birting álagningarskráa og tekjuumreikningar

Eftir Sævar Þór Jónsson: "Birting álagningarskráa hér á landi hefur lengi sætt harðri gagnrýni..." Meira
15. apríl 2009 | Aðsent efni | 698 orð | 1 mynd

Brellupólitík Samfylkingarinnar

Eftir Ragnheiði Elínu Árnadóttur: "Í LAUGARDAGSBLAÐI Morgunblaðsins birti Samfylkingin heilsíðuauglýsingu undir yfirskriftinni „Við látum verkin tala“." Meira
15. apríl 2009 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Er markaðsstarf stjórnmálaflokka á villigötum?

Þórhallur Guðlaugsson fjallar um leiðir stjórnmálaflokka til að koma skilaboðum til kjósenda: "Stjórnmálaflokkar þurfa að átta sig á því að kjósendur eru ekki einn hópur, heldur margir með mismunandi kröfur og óskir." Meira
15. apríl 2009 | Blogg | 144 orð | 1 mynd

Inga Jessen | 14. apríl 2009 Hvað gerir þú, frú atvinnulaus? Ég talaði...

Inga Jessen | 14. apríl 2009 Hvað gerir þú, frú atvinnulaus? Ég talaði við norskan blaðamann í gær sem spurði mig hvað ég gerði á daginn þegar ég væri án vinnu. Meira
15. apríl 2009 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd

Ísland.is – verum upplýst í aðdraganda kosninga

Eftir Steinunni Þóru Árnadóttur: "AÐ UNDANFÖRNU hefur verið kvartað yfir of háleitum aðgerðarlista ríkisstjórnarinnar, litlum efndum og ekki síst skorti á upplýsingum. Það er auðvitað alltaf hægt að kvarta undan öllu mögulegu, sérstaklega í kosningabaráttu." Meira
15. apríl 2009 | Blogg | 29 orð | 1 mynd

Jón Finnbogason | 14. apríl 2009 Ónotuð hús Af hverju tekur...

Jón Finnbogason | 14. apríl 2009 Ónotuð hús Af hverju tekur hústökufólkið ekki yfir einhverja blokkina í Salahverfinu? Væri æði að fá smá fjölbreytni í mannlífið í úthverfin. jonfinnbogason.blog. Meira
15. apríl 2009 | Aðsent efni | 182 orð

,,Kallfærið“

SAMKVÆMT reglum Landsbankans er veiting styrkja eða sala eigna bankans á starfssviði bankaráðs. Meira
15. apríl 2009 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Nú þarf að bretta upp ermar

Eftir Ögmund Jónasson: "AÐ UNDANFÖRNU hafa Alþingismenn í stjórn og utan stjórnar fengið áskoranir um að upplýsa allt sem vitað er um skilyrði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins jafnframt því sem hvatt er til þess að við stöndum vörð um auðlindir þjóðarinnar." Meira
15. apríl 2009 | Pistlar | 499 orð | 1 mynd

Rándýrin verða aldrei vinir

Þegar öll von er úti, lífið einn táradalur, birtist á síðustu stundu ljósgeislinn sem gefur okkur nýja von: Lóan er komin í Hádegismóann, ég heyri í henni, kliðmjúkan sönginn og þetta dirrindí sem Jónas kvað um. Meira
15. apríl 2009 | Aðsent efni | 634 orð | 1 mynd

Sakamálarannsókn stefnt í hættu

Eftir Brynjar Níelsson: "Saksóknarvald er vandmeðfarið og umgengst ekki að hentugleikum." Meira
15. apríl 2009 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd

Sjö fótboltavellir af malbiki yfir náttúruminjar

Gunnsteinn Ólafsson skrifar um vegagerð á Álftanesi: "Margt ótrúlegt mun þá bera fyrir augu þegar Ófeigskirkja verður jöfnuð við jörðu..." Meira
15. apríl 2009 | Aðsent efni | 253 orð | 1 mynd

Stöðvum gjaldþrot heimilanna – verður þú gjaldþrota?

Eftir Helgu Þórðardóttur: "VERÐUR þú gjaldþrota? var slagorð Frjálslynda flokksins í kosningunum 2007. Ástæða slagorðsins var að við vildum hætta að nota verðtryggingu í þeirri mynd sem hún er í dag. Gjaldþrot voru fátíð, en mjög vaxandi í dag." Meira
15. apríl 2009 | Velvakandi | 196 orð | 2 myndir

Velvakandi

Hár leigubílakostnaður VIÐ fórum á dögunum til Reykjavíkur úr Garðabæ og tókum leigubíl því verið var að halda upp á afmæli. Meira
15. apríl 2009 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Þjóðarháskólinn – flaggskip eða eftirbátur?

Sölvi Karlsson fjallar um stöðu stúdenta í HÍ: "Hvort munu stúdentar Háskóla Íslands mæla göturnar tekjulaus í sumar eða gefst þeim kostur á að halda áfram með lánshæft nám sitt." Meira

Minningargreinar

15. apríl 2009 | Minningargreinar | 382 orð | 1 mynd

Anna Guðný Jónsdóttir

Anna Guðný Jónsdóttir fæddist 5. september1930. Hún lést 31. mars 2009 og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 8. apríl. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2009 | Minningargreinar | 426 orð | 1 mynd

Börkur Jónsson

Börkur Jónsson, framkvæmdastjóri á Akranesi, fæddist á Akranesi 16. des. 1944 og lést á heimili sínu 4. apríl sl. Foreldrar: Jón Zophonías Sigríksson, stýrimaður og síðar verkamaður á Akranesi og k.h. Kristjana Vigdís Hafliðadóttir. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 3201 orð | 1 mynd | ókeypis

Börkur Jónsson

Börkur Jónsson, framkvæmdastjóri á Akranesi, fæddist á Akranesi 16. des. 1944 og lést á heimili sínu 4. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 2223 orð | 1 mynd | ókeypis

Börkur Jónsson

15. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 2758 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Kristmundsson

Einar Kristmundsson fæddist í Rauðbarðaholti í Hvammsveit í Dalasýslu 4.12. 1920. Hann andaðist á dvalarheimilinu Silfurtúni í Búðardal 5.4. 2009. Faðir hans var Kristmundur Eggertsson, f. 20.10. 1891, d. 2.3. 1961. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2009 | Minningargreinar | 471 orð | 1 mynd

Einar Kristmundsson

Einar Kristmundsson fæddist í Rauðbarðaholti, Hvammsveit Dalasýslu 4.12. 1920. Hann andaðist á dvalarheimilinu Silfurtúni í Búðardal 5.4. 2009. Faðir hans var Kristmundur Eggertsson, f. 20.10. 1891, d. 2.3. 1961. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2009 | Minningargreinar | 1040 orð | 2 myndir

Guðmunda Bjarný Ólafsdóttir og Sigurður Ágúst Magnússon

Guðmunda Bjarný Ólafsdóttir fæddist í Vesturholtum í Þykkvabæ 20. febrúar 1938. Hún lést á heimili sínu 10. mars 2009. Sigurður Ágúst Magnússon fæddist í Hafnarfirði 22. febrúar 1934. Hann lést á heimili sínu 12. janúar 2009. Útför þeirra hjóna fór fram frá Grafarvogskirkju 8. apríl. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2009 | Minningargreinar | 412 orð | 1 mynd

Guðmundur Finnbjörnsson

Guðmundur Ólafur Finnbjörnsson fæddist á Ísafirði 7. nóvember 1923. Hann lést á öldrunardeild Landspítalans í Fossvogi 28. mars sl. Guðmundur var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 7. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2009 | Minningargreinar | 5544 orð | 1 mynd

Guðmundur Matthíasson

Guðmundur Matthíasson fæddist í Eyrarhúsum á Sveinseyri við Tálknafjörð 27. október 1926. Hann lést á Landspítala, Landakoti fimmtudaginn 2. apríl sl. Móðir hans var Ragnheiður Kristín Kristjánsdóttir saumakona, f. 8.12. 1899, d. 31.7. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2009 | Minningargreinar | 255 orð | 1 mynd

Hörður Eiríksson

Hörður Eiríksson fæddist á Vitastíg 14 í Reykjavík 24. október 1928. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala við Hringbraut 31. mars 2009. Útför Harðar fór fram frá Fossvogskirkju 14. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2009 | Minningargreinar | 463 orð | 1 mynd

Kjartan Sveinsson

Kjartan Sveinsson fæddist í Vík í Mýrdal 22. júlí 1912 og lést á hjúkrunarheimilinu Eir 6. apríl 2009. Hann var sonur hjónanna Sveins Þorlákssonar, f. 9.8. 1872, d. 22.12. 1963, skósmiðs og símstöðvarstjóra í Vík í Mýrdal, og Eyrúnar Guðmundsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2009 | Minningargreinar | 3232 orð | 1 mynd

Ólafur Jens Pétursson

Ólafur Jens Pétursson, tækniskólakennari í Kópavogi, fæddist í Ártúni á Hellissandi 28. desember 1933. Hann lést á Landspítalanum 4. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Pétur Maríus Guðlaugur Guðmundsson, útvegsbóndi á Hellissandi, f. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 2681 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Jens Pétursson

Ólafur Jens Pétursson, tækniskólakennari í Kópavogi, fæddist í Ártúni á Hellissandi 28. desember 1933. Hann lést á Landspítalanum 4. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Pétur Maríus Guðlaugur Guðmundsson, útvegsbóndi á Hellissandi, f. á Helliss Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2009 | Minningargreinar | 738 orð | 1 mynd

Ragnar Skjóldal

Ragnar Skjóldal fæddist á Ytra-Gili í Hrafnagilshreppi 8. mars 1914. Hann lést á Kristnesspítala 1. apríl síðastliðinn. Ragnar var jarðsunginn frá Akureyrakirkju 14. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 559 orð | 1 mynd | ókeypis

Salvör Sumarliðadóttir

Salvör Sumarliðadóttir, húsmóðir í Hafnarfirði, fæddist í Stykkishólmi 6.nóv. 1923. Hún andaðist á Hjúkrunaheimilinnu Ási í Hveragerði þann 31 mars s.l. Foreldrar hennar voru hjónin Sumarliði Einarsson, f.25.júlí 1889 - d.18.sept. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2009 | Minningargreinar | 417 orð | 1 mynd

Salvör Sumarliðadóttir

Salvör Sumarliðadóttir, húsmóðir í Hafnarfirði, fæddist í Stykkishólmi 6. nóv. 1923. Hún andaðist á Hjúkrunaheimilinnu Ási í Hveragerði hinn 31. mars sl. Foreldrar hennar voru hjónin Sumarliði Einarsson, f. 25.7. 1889, d. 18.9. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2009 | Minningargreinar | 2500 orð | 1 mynd

Sigurður Ríkharð Stefánsson

Sigurður Ríkharð Stefánsson fæddist á Siglufirði 14. desember 1956. Hann lést á Landspítalanum 5. apríl 2009. Foreldrar hans voru Fríða Sigurðardóttir, f. 1937, og Stefán Þór Haraldsson, f. 1933. Sigurður var elstur sex systkina, en þau eru Rúnar Þór,... Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2009 | Minningargreinar | 2031 orð | 1 mynd

Sigurlína Sjöfn Kristjánsdóttir

Sigurlína Sjöfn Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 1. maí 1947. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. apríl 2009. Útför Sigurlínu fór fram frá Fossvogskirkju 14. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2009 | Minningargreinar | 2389 orð | 1 mynd

Valgerður Einarsdóttir Vestmann

Valgerður Einarsdóttir Vestmann fæddist í Gimli í Kanada 4. nóvember 1916. Hún lést á dvalarheimilinu Höfða 1. apríl 2009 og fór útför hennar fram frá Akraneskirkju 8. apríl. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2009 | Minningargreinar | 322 orð | 1 mynd

Vilborg Ingvarsdóttir

Vilborg Ingvarsdóttir fæddist að Skipum við Stokkseyri 18.6. 1918. Hún lést á Landspítala, Landakoti, 6.4. 2009. Foreldrar Vilborgar voru Ingvar Hannesson, f. 10.2. 1878, d. 16.5. 1962, og Guðfinna Guðmundsdóttir, f. 22.8. 1887, d. 16.5. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1516 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilborg Ingvarsdóttir

Vilborg Ingvarsdóttir fæddist að Skipum við Stokkseyri 18.6.1918. Hún lést á Landspítala Landakoti 6.4.2009. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1720 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórður Pálmi Jónsson

Þórður Pálmi Jónsson fæddist í Keflavík 13. apríl 1972. Hann lést í Danmörku 4. apríl 2009. Foreldrar hans eru Hrafnhildur Jóhannsdóttir frá Hólmavík og Jón Pálmi Þórðarson frá Sandgerði. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Eiginfjárhlutfall Askar Capital undir lágmarki

EIGINFJÁRHLUTFALL Askar Capital er undir lögbundnu 8% lágmarki. Fjármálaeftirlitið hefur veitt félaginu frest til að koma eiginfjárhlutfallinu í lögbundið horf. Meira
15. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 83 orð | 1 mynd

Formlegt tilboð komið í hlutabréf í Exista

BBR ehf., einkahlutafélag í eigu bræðranna Lýðs og Ágústs Guðmundssona gerði í gær formlegt tilboð í allt hlutafé Exista og fengu hluthafar tilboðsyfirlit í hendur í gær. Samkvæmt ákvörðun Fjármálaeftirlitsins hljóðar tilboðið upp á 0,02 krónur á hlut. Meira
15. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 376 orð | 2 myndir

Færðu 9,4 milljarða af láninu sem tekjur

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is VBS Fjárfestingabanki færði um 9,4 milljarða króna af láni ríkissjóðs til bankans sem tekjur í ársreikningi sínum fyrir árið 2008. Meira
15. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 187 orð

Greiðir hvorki afborganir né vexti af skuldabréfum

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is SPARISJÓÐUR Mýrasýslu (SPM) getur hvorki greitt afborganir né vexti af þeim skuldabréfaflokkum sjóðsins, sem skráðir eru í Kauphöll Íslands. Meira
15. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 46 orð

Marel hækkar mikið

GENGI bréfa Marels hækkaði um 12,91% í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan hækkaði um 2,69% vegna þessa og var lokagildi hennar 659,28 stig. Gengi bréfa Össurar hækkaði um 1,01% og Færeyjabanka um 0,4%, en Bakkavör lækkaði um 0,83%. Meira
15. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 172 orð | 1 mynd

Marel selur erlendar eignir

MAREL hefur selt erlendar eignir fyrir 37,5 milljónir evra, andvirði um 6,4 milljarða króna. Um er að ræða annars vegar Scanvægt Nordic, dótturfélag Marels, og hins vegar fasteignir og lóðaréttindi í Amsterdam, sem áður tilheyrðu Stork Food Systems. Meira
15. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 185 orð | 1 mynd

Skýrslu skilað í dag

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Fjármálafyrirtækið Oliver Wyman mun skila skýrslu um samhæft endurmat á Nýja Landsbankanum (NBI), Nýja Kaupþingi og Íslandsbanka eigi síðar en á miðnætti í dag, samkvæmt upplýsingum frá Fjármálaeftirlitinu (FME). Meira
15. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 104 orð

Spáir því að olíuverð fari hækkandi á ný

GREININGARDEILD bandaríska orkumálaráðuneytisins (EIA) hefur endurskoðað fyrri spá sína um þróun heimsmarkaðsverðs á hráolíu . Gerir deildin nú ráð fyrir að verðið verði um fjórðungi hærra á næstunni en hún spáði fyrir um í síðasta mánuði. Meira
15. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 154 orð | 1 mynd

Veiktist um 3,2%

GENGI krónunnar veiktist um 1,4% í gær og er gengisvísitalan nú í ríflega 223 stigum. Í ársbyrjun var gengisvísitalan rúm 216 stig og hefur krónan því veikst um 3,2% frá áramótum. Meira

Daglegt líf

15. apríl 2009 | Daglegt líf | 391 orð | 1 mynd

„Ég er glöð og mér finnst allt skemmtilegt“

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | „Hátíðardagskráin yfir jól og páska er almennt ekki sniðin að börnum, en því höfum við breytt hér í Keflavíkurkirkju. Meira
15. apríl 2009 | Daglegt líf | 936 orð | 4 myndir

Nýir skæruliðar berjast í Ólafsskarði

Nýir skæruliðar hafa tekið við skíðaskálanum í Ólafsskarði í Jósepsdal. Skálann byggðu skíðamenn sem kallaðir voru skæruliðar Títós, fyrir rúmlega sextíu árum. Meira
15. apríl 2009 | Daglegt líf | 153 orð

Vísnakeppni í Sæluviku

Hefð hefur myndast fyrir því að Safnahús Skagfirðinga standi fyrir vísnakeppni í Sæluviku, en sú fyrsta var haldin árið 1976 að frumkvæði Magnúsar Bjarnasonar kennara. Meira

Fastir þættir

15. apríl 2009 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Málshátturinn. Norður &spade;1065 &heart;D6 ⋄Á843 &klubs;D963 Vestur Austur &spade;D72 &spade;Á9843 &heart;874 &heart;10953 ⋄G962 ⋄K7 &klubs;K74 &klubs;52 Suður &spade;KG &heart;ÁKG2 ⋄D105 &klubs;ÁG108 Suður spilar 3G. Meira
15. apríl 2009 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Sex duglegar vinkonur söfnuðu 11.058 kr. fyrir Rauða kross Íslands. Þær heita Amanda Líf Pétursdóttir, Signý Sif Sigurðardóttir, Silja Gunnarsdóttir, Kolfinna Dofradóttir, Vala Birna Árnadóttir og Eva María... Meira
15. apríl 2009 | Árnað heilla | 190 orð | 1 mynd

Loksins heima á afmælinu

„ÉG ÆTLA að fara út með fjölskylduna og borða með henni kvöldverð í Perlunni. Ég er í veikindaleyfi sem ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu og ekki með fulla heilsu. Meira
15. apríl 2009 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Andinn opinberast í sérhverjum til þess, sem gagnlegt er...

Orð dagsins: Andinn opinberast í sérhverjum til þess, sem gagnlegt er. (I. Kor. Meira
15. apríl 2009 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. c4 Rf6 5. Rc3 e6 6. Rf3 Be7 7. Be3 0-0 8. c5 Rc6 9. a3 Re4 10. Dc2 f5 11. b4 Bf6 12. b5 f4 13. bxc6 fxe3 14. fxe3 Bh4+ 15. Ke2 Rxc3+ 16. Dxc3 bxc6 17. Kd2 Bg5 18. Bd3 e5 19. dxe5 Bg4 20. Hhf1 Bxf3 21. gxf3 d4 22. Meira
15. apríl 2009 | Fastir þættir | 313 orð

Víkverjiskrifar

Peningarnir komu í heiminn langt á undan Víkverja og hann hefur ekki náð að vinna upp þetta forskot og mun sennilega aldrei takast það. Þegar peningar eru annars vegar reynir Víkverji að halda sig til hlés og forðast allar kúnstir og gjörninga. Meira
15. apríl 2009 | Dagbók | 94 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. apríl 1785 Skálholtsskóli var lagður niður, samkvæmt konungsúrskurði, og ákveðið að flytja biskupssetur frá Skálholti til Reykjavíkur. 15. apríl 1803 Reykjavík var gerð að sérstöku lögsagnarumdæmi og Rasmus Frydensberg skipaður bæjarfógeti. Meira

Íþróttir

15. apríl 2009 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Angel Cabrera í hópi 20 efstu

TIGER Woods heldur áfram að vera í efsta sæti heimslistans í golfi en hann er með 10,02 stig eftir Mastersmótið á Augusta þar sem hann endaði í 6.-9. sæti. Phil Mickelson er annar á listanum með 8,56 stig en hann endaði í 5. Meira
15. apríl 2009 | Íþróttir | 155 orð

Átján valdar í Póllandsför

ÓLAFUR Þór Guðbjörnsson þjálfari U19 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu hefur valið leikmannahópinn sem leikur í milliriðli Evrópumótsins sem fram fer í Póllandi síðar í þessum mánuði. Auk Íslendinga leika í riðlinum Pólverjar, Danir og Svíar. Meira
15. apríl 2009 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Barcelona og Chelsea mætast

BARCELONA og Chelsea mætast í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Meira
15. apríl 2009 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

„Vona að sumarið sé ekki í hættu“

EYFIRSKA knattspyrnukonan Rakel Hönnudóttir, sem verið hefur á láni frá Þór/KA hjá Bröndby í Danmörku síðan í janúar, er komin heim á ný, fyrr en ætlað var. Kennir hún sér meins í hné og vildi hún láta athuga meiðslin betur áður en hún hæfi tímabilið með Þór/KA í sumar. Meira
15. apríl 2009 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Erlendur þjálfari gæti tekið við KR-ingum

FORRÁÐAMENN körfuknattleiksdeildar KR ætla ekki að gleyma sér við það að fagna Íslandsmeistaratitli karlaliðsins langt fram á sumar. Á allra næstu dögum fer af stað vinna við að finna þjálfara fyrir karla- og kvennalið félagsins. Meira
15. apríl 2009 | Íþróttir | 431 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Rúrik Gíslason hefur misst af síðustu þremur leikjum Viborg í dönsku 1. deildinni í knattspyrnu. Hann meiddist í upphitun fyrir leik gegn Nyköbing FA fyrir páskana en þá braut samherji harkalega á honum í „reitabolta“. Meira
15. apríl 2009 | Íþróttir | 360 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Angel Cabrera frá Argentínu er fyrsti kylfingurinn frá Suður-Ameríku sem sigrar á Mastersmótinu. Meira
15. apríl 2009 | Íþróttir | 334 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 8 mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen í gærkvöld þegar lið hans sigraði Hamburg , 34:33, í mikilvægum leik í toppbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Meira
15. apríl 2009 | Íþróttir | 367 orð

Guðlaugur og Heimir fara norður

HANDKNATTLEIKSMENNIRNIR Guðlaugur Arnarsson og Heimir Örn Árnason leika að öllu óbreyttu með liði Akureyrar í N1-deild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Meira
15. apríl 2009 | Íþróttir | 900 orð | 2 myndir

Halda Haukar dampi?

EFTIR mjög spennandi og vel heppnaða úrslitakeppni körfuknattleiksfólks, þar sem rimmur beggja kynja um Íslandsmeistaratitilinn lauk með svokölluðum oddaleikjum, blæs handknattleiksfólk til úrslitakeppni í N1-deild karla og kvenna og í 1. deild karla. Meira
15. apríl 2009 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Ingólfur sigraði í Las Vegas

INGÓLFUR Snorrason, karatemaður frá Selfossi, sigraði í flokki 35-44 ára á opna bandaríska meistaramótinu sem haldið var í Las Vegas um páskana. Keppendur í flokknum voru m.a. frá Danmörku, Indlandi, Ítalíu og Bandaríkjunum. Meira
15. apríl 2009 | Íþróttir | 373 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 8 liða úrslit, síðari leikir: Bayern...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 8 liða úrslit, síðari leikir: Bayern München – Barcelona 1:1 Franck Ribéry 47. – Seydou Keita 73. *Eiður Smári Guðjohnsen var varamaður hjá Barcelona en kom ekki við sögu. *Barcelona áfram, 5:1 samanlagt. Meira
15. apríl 2009 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Komast Manchester United og Arsenal áfram?

ÁTTA liða úrslitum í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu lýkur í kvöld en þá mætast Arsenal og Villarreal á Emirates Stadium og Porto og Evrópumeistarar Manchester United á Estádio do Dragao-vellinum í Porto. Meira
15. apríl 2009 | Íþróttir | 468 orð | 1 mynd

Magnaður fótboltaleikur á Brúnni í gær

LIÐ Chelsea og Liverpool buðu knattspyrnuáhugamönnum upp á veislu í gær á Stamford Bridge í Lundúnum, þegar þau áttust við í seinni leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Meira
15. apríl 2009 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Sigurbergur áfram hjá Haukum

SIGURBERGUR Sveinsson, handknattleiksmaður í Haukum, verður áfram í herbúðum félagsins á næsta vetri. Meira
15. apríl 2009 | Íþróttir | 723 orð | 1 mynd

Sigur fyrir íslenskan körfubolta

KARLALIÐ KR sigraði á Íslandsmótinu í körfuknattleik karla á mánudagskvöld með því að leggja Grindavík 84:83 í fimmta úrslitaleiknum sem var jafnframt oddaleikur. Þetta er í 11. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.