Greinar þriðjudaginn 14. júlí 2009

Fréttir

14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð

AGS ekki verið með neinar hótanir

JÓHANNA Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði að fulltrúar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, AGS, hefðu ekki verið með neinar hótanir í garð Íslendinga um að þeir yrðu að ganga frá samningum um Icesave-reikningana ef samstarfið við sjóðinn ætti að halda áfram... Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Allar útfærslur auka umferðaröryggi

SKIPULAGSSTOFNUN hefur gefið álit sitt um mat á umhverfisáhrifum fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar frá Hólmsá ofan Reykjavíkur að Hveragerði. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Áfram deilt um ESB

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ÖNNUR umræða um þingsályktunartillögu um aðildarviðræður við Evrópusambandið hófst á Alþingi síðdegis í gær og stóð fram á kvöld. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Áhugamálin tengja fólk saman

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is SKAGFIRÐINGAR á öllum aldri hafa aðstöðu til tómstundastarfs í Húsi frítímans á Sauðárkróki. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ásakanir um brot á samkeppnislögum

KORTAÞJÓNUSTAN hefur sent kvörtun til Samkeppniseftirlitsins en í henni er fyrirtækið Valitor sakað um brot á samkeppnislögum og nokkrum tilteknum skilmálum þeirrar sáttar sem fyrirtækið gerði við Samkeppniseftirlitið á sl. ári. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 666 orð | 2 myndir

„Rosalega gott holl hér“

eftir Kjartan Þorbjörnsson golli@mbl.is Tuttugu stiga hiti og sól hafa ekki þótt lofa góðu þegar laxveiði er annars vegar. Enda hafa veðurskilyrði síðustu vikna gert mörgum veiðimanninum erfitt fyrir. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 1255 orð | 3 myndir

„Við erum venjulegt fólk sem var að byggja“

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is BANKINN hefur alltaf verið eitt stórt nei. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Borgin gefur út Megas, Hjálma og Baggalút

BORGIN er heiti nýrrar plötuútgáfu sem nýlega var sett á laggirnar af þremur mönnum, þeim Steinþóri Helga Aðalsteinssyni, Baldvini Esra Einarssyni og Guðmundi Kristni Jónssyni. Meira
14. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Brown segir herliðið í Afganistan vel búið

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is GORDON Brown, forsætisráðherra Bretlands, varði í gær stefnu stjórnar sinnar í Afganistan og sagði Breta hafa fulla burði til að gegna sínu hlutverki í baráttunni gegn talibönum. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Bændamarkaðir verða sífellt vinsælli

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ÁHUGI landsmanna á bænda- eða sveitamörkuðunum hefur aukist á umliðnum misserum og í takt við það hefur slíkum mörkuðum fjölgað nokkuð milli ára. Meira
14. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 146 orð

Bölvið eflir hetjulundina

VIÐ getum aukið þol okkar gagnvart sársauka með því að bölva og ragna, ef marka má niðurstöður rannsóknar sem vísindamenn undir stjórn Richard Stephens við sálfræðideild Keele-háskóla í Bretlandi hafa gert, að sögn BBC . Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Engar reglur um kennitöluflakk

GYLFI Magnússon viðskiptaráðherra sagðist í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í gær ekki vita til þess að stjórnvöld hefðu sett stjórnum nýju bankanna reglur um kennitöluflakk fyrirtækja. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Engin krafa um greiðslu

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „TIL AÐ MYNDA í þremur tilvikum eru til samtöl milli mín og seðlabankastjóra Englands þar sem hann segir efnislega að ef það sé svo að innistæðutryggingasjóðurinn [... Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Enginn gengur hjólbeinóttur eftir ferðina

„ÞETTA hefur gengið ótrúlega vel, ekki síst miðað við að í hópnum er fólk á aldrinum 14-49 ára og sumir að fara í fyrsta skipti í svona hjólaferð,“ segir Bragi Björnsson, leiðangursstjóri í Bjarnabruninu svonefnda. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Erum nokkuð vel varin

JAFNVEL þótt bæði norsk og bresk stjórnvöld hyggist bólusetja alla íbúa beggja landa við svínaflensu, munu þau þurfa að forgangsraða bóluefninu með sama hætti og íslensk stjórnvöld. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 534 orð | 3 myndir

Eyðimerkur verði aflvaki framfara

Hægt er að sækja 750 sinnum meiri orku í sólarljós sólbakaðra eyðimarka en sótt var í bruna jarðefnaeldsneytis 2005. Samtökin Desertec telja eyðimerkur bjóða upp á lausn orkuvandans. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Fengu útborguð laun í gær

FYRRVERANDI starfsmenn SPRON sem ekki fengu greidd laun í uppsagnarfresti um síðustu mánaðamót fengu laun sín greidd í gær, eftir að Alþingi lögfesti í gær frumvarp sem tekur af öll tvímæli um að slitastjórn sé heimilt að greiða launin úr þrotabúi... Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Flókið að spara í varnarmálum

„Í mínum huga snýst þetta bara um það, erum við í Nató eða erum við ekki í Nató?“ segir Ellisif Tinna Víðisdóttir um þær áætlanir sem voru uppi um sameiningu Varnarmálastofnunar og Landhelgisgæslunnar í sparnaðarskyni. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Gamli Bónusinn blífur

Eftir Björn Björnsson Sauðárkrókur | Ein örfárra verslana landsins sem algengar voru á árum áður, þar sem allt fékkst, en eru nú flestar horfnar, er Verslun Haraldar Júlíussonar á Sauðárkróki. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Heimilisföngin strikuð út

BÓK sem ætlað var að leiða erlenda ferðamenn í allan sannleika um Ísland og íslenska þjóð hefur verið innkölluð vegna „tillitssemi við tiltekna aðila“, að sögn höfundarins, Páls Ásgeirs Ásgeirssonar. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Helgi syngur við rústir Valhallar

HELGI Björnsson ætlaði að halda tónleika á Hótel Valhöll síðastliðinn föstudag en sem kunnugt er varð ekkert af því þar sem Valhöll brann til kaldra kola þann sama dag. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Heyja einvígi í Valencia

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is SKÁKJÖFRARNIR Garrí Kasparov og Anatólí Karpov munu heyja 12 skáka einvígi í Valencia á Spáni í lok september til að minnast þess að 25 ár verða þá liðin frá upphafi frægs maraþoneinvígis kappanna tveggja í Moskvu. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Hjálp í mark yfirleitt ekki viðurkennd

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is UMDEILT er hvort Ólöf Lilja Sigurðardóttir átti að fá gullverðlaunin að loknu maraþoni í Landsmótshlaupinu á Akureyri um helgina. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Húmor og hormónar

„ÞAR sem myndirnar geta stundum verið ansi dimmar og þungar þá skemmtum við okkur við að gera þessa mynd eins fyndna og skemmtilega og við gátum,“ sagði leikkonan Emma Watson, sem fer með hlutverk Hermione Granger, á blaðamannafundi í London... Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Hæfið var metið í héraði

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur taldi að ríkissaksóknari væri hæfur til að gefa út ákæru gegn manni sem í liðinni viku var dæmdur í átta ára fangelsi fyrir hrottaleg kynferðis- og ofbeldisbrot gegn sambýliskonu sinni. Meira
14. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Innilokuð á Gaza

PALESTÍNSK börn á Gaza mótmæla herkví Ísraela við hlið á landamærunum að Egyptalandi í borginni Rafah um helgina. Landtökumenn gyðinga voru fluttir á brott frá Gaza-spildunni árið 2005. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 305 orð | 2 myndir

Kallað eftir frekari gögnum

Óvissa er um hvenær tekst að afgreiða á Alþingi frumvarp fjármálaráðherra um ríkisábyrgð vegna Icesave-reikninga Landsbankans. Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja mörg gögn ekki enn hafa verið birt og kalla eftir frekari upplýsingum. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 100 orð

Kasparov og Karpov í einvígi á ný

SKÁKMEISTARARNIR Garrí Kasparov og Anatólí Karpov heyja 12 skáka einvígi í lok september. Einvígið fer fram í Valencia á Spáni en með þessu vilja þeir minnast þess að 25 ár verða þá liðin frá byrjun frægs maraþoneinvígis þeirra tveggja í Moskvu. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Klyf jað reiðhjólafólk á ferð

Hjólreiðar eru ferðamáti sem nýtur sívaxandi vinsælda hjá landanum. Ekki er lengur hægt að gefa sér að það sé erlent ferðafólk sem sést á reiðhjólum, klyfjað töskum, útilegubúnaði og öðrum farangri, á götum og vegum. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Messa í elstu timburkirkjunni

Fljót | Einu sinni á ári er messað í Knappsstaðakirkju í Stíflu. Hefð er fyrir því að messa þar annan sunnudag í júlí. Knappsstaðakirkja er elsta timburkirkja landsins, reist 1840. Liðlega hundrað manns sótti guðþjónustuna. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Of miklar fjárfestingar í tengdum bréfum

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is FIMM lífeyrissjóðir sem voru í eignastýringu hjá Landsbankanum eru grunaðir um að hafa fjárfest um of í verðbréfum tengdum Landsbankanum og eigendum þeirra og gefið Fjármálaeftirlitinu (FME) rangar skýrslur um... Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 246 orð

Ráðþrota gegn úrræðaleysi

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is „ÞAÐ ER ekkert hægt. Þau eru ráðalaus. Það er alltaf talað um einhverjar nefndir sem eru með öll svörin. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Reykvískur refur í leyniför

FERÐAMENN í Pósthússtræti veittu ljósmyndara Morgunblaðsins meiri athygli en furðuveru með skott sem leyndist rétt fyrir ofan þá. Þar var á ferðinni félagi úr Götuleikhúsi Hins hússins sem með fótafimi og hugkvæmni laumaði sér upp á gluggasyllu. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð

Samdráttur í sölu á sumarvörum

HORFUR eru á að verslun kunni að dragast saman enn frekar á næstunni og starfsfólki muni fækka. Á þetta einkum við um litlar verslanir. Eru þetta niðurstöður könnunar sem Rannsóknasetur verslunarinnar gerði nýlega meðal stjórnenda í verslun. Meira
14. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Samgöngur verða rafvæddar í Kína

KÍNVERJAR virðast staðráðnir í að feta í fótspor vestrænna þjóða í lífsháttum og eru þeir meðal annars að verða mikil bílaþjóð. Meira
14. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 180 orð

Samið um Nabucco-leiðsluna

FJÖGUR aðildarríki Evrópusambandsins og Tyrkland undirrituðu í gær samning um að lögð yrði 3.300 km gasleiðsla frá ríkjunum við Kaspíahaf til Austurríkis. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð

Samningar staðfestir

SAMNINGANEFND Alþýðusambands Íslands hefur staðfest samkomulag sem gert var við Samtök atvinnulífsins undir lok júní um framlengingu kjarasamninga og tilkynnt SA þá niðurstöðu. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Seðlabanki gagnrýnir

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ALLHARÐA gagnrýni er að finna í umsögn Seðlabankans til fjárlaganefndar um Icesave-samningana, sem nefndinni var kynnt í gær. Í lögfræðilegu áliti kemur m.a. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Skilar 10 milljörðum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is FYRIRUGAÐAR fjárfestingar og sala Reykjanesbæjar á eignarhlutum í orku- og veitufyrirtækjum hafa jákvæð áhrif á rekstur og efnahag bæjarins. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Sparað í stjórnunarkostnaði

„ÞAÐ er ljóst að við náum ekki að standa undir aðhaldskröfum næstu ára nema að draga mjög saman í rekstri og stjórnunarkostnaði,“ segir Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, um sameiningu Tryggingastofnunar (TR),... Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Stolt siglir fleyið mitt

LANDSMENN hafa að undanförnu notið einstakrar veðurblíðu, sólin hefur skinið frá morgni til miðnættis, og í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum er líf og fjör allan daginn. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 276 orð | 2 myndir

Talsvert af sandsíli við Vík

Talsvert fannst af sandsíli í sjónum frá Pétursey að Vík í Mýrdal í sílarannsókn sem nú stendur yfir. Við Vestmannaeyjar sást meiri breidd í árgöngum en í fyrra og þykja það jákvæð teikn. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð

Undirbúa málsókn á hendur bönkunum

TUGIR fyrrverandi starfsmanna gömlu bankanna, sem fóru á hausinn, undirbúa nú kröfur á hendur þrotabúum bankanna vegna vangoldinna launa. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Verði gert í góðu samráði

JÓHANNA Sigurðardóttir forsætisráðherra tók undir með Sigurði Inga Jóhannssyni, þingmanni Framsóknarflokksins, á Alþingi í gær um að skoða ætti uppbyggingu á Þingvöllum eftir hótelbrunann í góðu samráði við heimamenn og fleiri aðila. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Ýmsar hliðstæður við spænsku veikina 1918

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is „ÞETTA eru dýratilraunir og þær segja ekki alla söguna. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 75 orð

Þingmenn fylgi sannfæringu sinni

UNG Vinstri græn telja það ekki brjóta gegn stjórnarsáttmála VG og Samfylkingar, að samþykkt verði breytingartillaga við tillögu ríkisstjórnarinnar um aðildarumsókn að Evrópusambandinu, sem felur það í sér að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um... Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Þýðir ekkert að bulla við Íslendingana

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl. Meira
14. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Ætlað að auka öryggi gangandi vegfarenda

UNNIÐ er að því að koma upp girðingu frá Brautarholtsvegi að vegtengingu við Klébergsskóla á Kjalarnesi. Einnig á að útbúa bráðabirgðaundirgöng undir Vesturlandsveginn og á hvoru tveggja að vera lokið fyrir 19. júlí nk. Meira

Ritstjórnargreinar

14. júlí 2009 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Batnandi mönnum er best að lifa

Sá fáheyrði atburður átti sér stað á Alþingi í gær, að frumvarp viðskiptanefndar Alþingis, sem heimilar ótvírætt að laun til 120 fyrrverandi starfsmanna SPRON verði greidd úr þrotabúi út uppsagnarfrest starfsmannanna, var lögfest, eftir aðeins tuttugu... Meira
14. júlí 2009 | Leiðarar | 433 orð

Í hringiðu hrunsins

Úrræðaleysi hefur sett mark sitt á líf margra eftir bankahrunið. Í Morgunblaðinu í dag rekur Guðni Einarsson blaðamaður raunir hjóna, sem soguðust inn í hringiðu hrunsins og horfa upp á það að lánabyrði þeirra þyngist jafnt og þétt. Meira
14. júlí 2009 | Leiðarar | 209 orð

Öryggi sjófarenda

Eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær segist Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar, ekki muna eftir öðru eins annríki hjá félaginu og undanfarnar vikur. Meira

Menning

14. júlí 2009 | Kvikmyndir | 297 orð | 1 mynd

11 í Svíþjóð, 18 í Kanada

Í SVÍÞJÓÐ mega börn yfir 11 ára aldri horfa á Brüno en í Kanada verða áhorfendur að vera orðnir 18 ára nema þeir séu í fylgd með fullorðnum. Þeir mega þó aldrei vera undir 14 ára aldri. Meira
14. júlí 2009 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Barokk í Þingvallakirkju í kvöld

FJÓRÐU og síðustu tónleikarnir í tónleikaröðinni „Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju“ verða haldnir í kvöld. Það er barokkhópurinn Custos sem gleður eyru tónleikagesta með söng og leik á upprunaleg hljóðfæri. Meira
14. júlí 2009 | Tónlist | 321 orð | 2 myndir

Best fyrir ... hvern?

HLJÓMSVEITIN Best fyrir á að baki tæplega 15 ár, þó starfsemin hafi verið slitrótt gegnum tíðina, að því er segir í bæklingnum sem fylgir plötu þeirri sem hér er tekin til kostanna. Meira
14. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 530 orð | 2 myndir

Brüno og raunveruleikinn

Að sitja í fullum bíósal, þar sem meðalaldurinn er á að giska 18 ár og horfa á mann sveifla á sér stoltinu í nærmynd í um 10 sekúndur, er góð skemmtun, ótrúlegt en satt, en jafnframt býsna sérstök upplifun. Meira
14. júlí 2009 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Dagrún spáir í peninga á trjám

DAGRÚN Matthíasdóttir hefur opnað sýninguna Tré, í DaLí Galleríi á Akureyri. Þar vinnur Dagrún í rými gallerísins og gerir tréð að umfjöllunarefni. Meira
14. júlí 2009 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd

Emilíana enn á toppnum í Þýskalandi

*Eins og greint var frá hér á síðum Morgunblaðsins fyrir rúmri viku nýtur Emilíana Torrini mikilla vinsælda í Þýskalandi um þessar mundir. Þannig komst lag hennar, „Jungle Drum“, í efsta sæti þýska vinsældalistans fyrir næstsíðustu helgi. Meira
14. júlí 2009 | Myndlist | 444 orð | 1 mynd

Fargjaldið var fiskur

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is RÉTT áður en komið er að Ölfusárbrú úr vesturátt er íbúðahverfi. Sé farið í gegnum þetta hverfi og örlítið lengra, blasir við skógur; Hellisskógur. Meira
14. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Gaf mikið þjórfé

BANDARÍSKI leikarinn Charlie Sheen gaf fótsnyrti nokkrum 100 dollara í þjórfé fyrir skömmu. Sheen, sem er 43 ára gamall, mun hafa verið afar ánægður með þjónustuna sem hann fékk og ákvað því að verðlauna fótsnyrtinn. Meira
14. júlí 2009 | Leiklist | 67 orð | 1 mynd

Geðbilaður gamanleikur á Húsavík

KRISTJÁN Ingimarsson leikari sýnir einleik sinn Mike attack í Samkomuhúsinu Húsavík í kvöld klukkan 20. Í frétt um sýninguna segir að Mike attack sé geðbilað gamanleikrit án orða, Kristján notar líkamann til að túlka það sem fram fer. Meira
14. júlí 2009 | Tónlist | 244 orð | 1 mynd

Helgi Björns ætlar að spila við rústir Valhallar

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „JÁ þetta var ansi sérstakt,“ segir tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson sem ætlaði að halda tónleika í Valhöll á Þingvöllum á föstudagskvöldið. Meira
14. júlí 2009 | Kvikmyndir | 985 orð | 3 myndir

Hormónabomba í Hogwarts

Sjötta kvikmyndin um Harry Potter verður frumsýnd hér á landi á morgun. Sesselía Margrét Árnadóttir sótti blaðamannafund í London þar sem leikstjóri og aðalleikarar myndarinnar sátu fyrir svörum. Meira
14. júlí 2009 | Tónlist | 50 orð | 5 myndir

Jacksonveisla á Nasa

MICHAELS heitins Jackson er minnst víða um heim um þessar mundir og er Ísland þar engin undantekning. Páll Óskar Hjálmtýsson stóð fyrir heljarinnar dansleik tileinkuðum Jackson á skemmtistaðnum Nasa síðastliðið föstudagskvöld. Meira
14. júlí 2009 | Hönnun | 355 orð | 2 myndir

Landsliðið í hönnun

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is SÝNINGIN Íslensk hönnun 2009 hefur verið opnuð á Kjarvalsstöðum, í samstarfi við Hönnunarmiðstöð Íslands og er ætlað að kynna brot af því besta í íslenskri hönnun í dag. Sýningarstjóri er Elísabet V. Meira
14. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 430 orð | 4 myndir

Ný og öflug útgáfa standsett

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Ný plötuútgáfa, Borgin, hefur verið stofnuð og koma fyrstu plötur hennar út nú fyrir verslunarmannahelgi. Er um að ræða nýja plötur frá Baggalúti og svo Agli Sæbjörnssyni. Meira
14. júlí 2009 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Stórar stelpur fá raflost

ÉG er í tilfinningalegu uppnámi. Vinir mínir á skjánum eru óðum að týna tölunni. Öðlingarnir Denny Crane og Alan Shore voru ekki fyrr búnir að drepa í síðasta vindlinum en Edie Britt varð óvart raflosti að bráð. Meira
14. júlí 2009 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Tíu tillit í Listasafni Sigurjóns

Á SUMARTÓNLEIKUM í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld kl. 20. Meira
14. júlí 2009 | Kvikmyndir | 227 orð | 2 myndir

Undursamlega smekklaus mynd fer beint á toppinn

ÞAÐ kemur eflaust fáum á óvart að nýjasta afurð breska gamanleikarans Sacha Baron Cohen, Brüno , skuli vera langmest sótta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um þessar mundir. Tæplega 7. Meira
14. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Veðurfréttir vinsælasti sjónvarpsþátturinn

*Margt athyglisvert kemur í ljós þegar rýnt er í nýjustu könnun Capacent Gallup um áhorf á sjónvarp og hlustun á útvarp dagana 29. júní til 5. júlí. Meira
14. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Ætla að flytja til New York

BRAD Pitt og Angelina Jolie ætla að flytja til New York áður en langt um líður. Ástæðan er sú að vinna þeirra fer í auknum mæli fram í borginni, og munu þau vera orðin leið á því að þurfa stöðugt að leigja húsnæði. Meira

Umræðan

14. júlí 2009 | Aðsent efni | 1174 orð | 2 myndir

Icesave-lánin: Í upphafi skal endinn skoða

Eftir Jón Gunnar Jónsson og Helga Áss Grétarsson: "Með Icesavelánunum tekur íslenska ríkið á sig þunga fjárhagslega ábyrgð. Fjárhagslega áhættan og lagalega óvissan af því að samþykkja fyrirliggjandi ábyrgð er veruleg." Meira
14. júlí 2009 | Blogg | 104 orð | 1 mynd

Ívar Pálsson | 13. júlí Skræfurnar sitja hjá Þær geta aldrei stigið...

Ívar Pálsson | 13. júlí Skræfurnar sitja hjá Þær geta aldrei stigið almennilega í annan fótinn og fara því hvergi. Loksins þegar þær koma út úr ESB- skápnum, þá er það orðið of seint, samningaviðræður án almennilegs umboðs hafnar við ESB sem skila engu. Meira
14. júlí 2009 | Blogg | 103 orð | 1 mynd

Sigurjón Þórðarson | 13. júlí Jón Bjarnason í mjög vondum málum Jón...

Sigurjón Þórðarson | 13. júlí Jón Bjarnason í mjög vondum málum Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra hefur sýnt vanmáttugan vilja til að koma með breytingar á kvótakerfinu, s.s. með því að opna örlitla glufu til strandveiða. Meira
14. júlí 2009 | Pistlar | 465 orð | 1 mynd

Sjoppufæði í stórbrotinni náttúru

Í Draumalandi sínu veltir Andri Snær vöngum yfir því af hverju matarframleiðsla á Íslandi er jafn einsleit og raun ber vitni. Meira
14. júlí 2009 | Velvakandi | 335 orð | 1 mynd

Velvakandi

14. júlí 2009 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Vöknum, Íslendingar

Eftir Baldur Ágústsson: "Í sönnu lýðræðisríki er ekki hægt að spyrja þjóðina of oft – aðeins of sjaldan" Meira

Minningargreinar

14. júlí 2009 | Minningargreinar | 1364 orð | 1 mynd

Flosi Bjarnason

Flosi Bjarnason fæddist á Melstað í Vestmanneyjum 20. september 1917. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 7. júlí sl. Hann flutti með foreldrum sínum ungur til Norðfjarðar og átti heima þar á ýmsum stöðum. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1185 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðborg Hera Guðjónsdóttir

Guðborg Hera Guðjónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 2. apríl 1926. Hún lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 26. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðjón Benediktsson, f. 26.11. 1890, d. 5.2. 1988, og Margrét Elínborg Jónsdóttir , f. 3.1. 1892 Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2009 | Minningargreinar | 528 orð | 1 mynd

Helga Guðmundsdóttir

Helga Guðmundsdóttir fæddist í Nýjabæ í Kelduhverfi 26. september 1916. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 4. júlí síðastliðinn. Hún var yngsta dóttir hjónanna Guðbjargar Ingimundardóttur húsmóður, f. 16.7. 1877, d. 18.6. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 396 orð | 1 mynd | ókeypis

Helga Guðmundsdóttir

Helga Guðmundsdóttir var fædd í Nýjabæ í Kelduhverfi 26. september 1916. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 4. júlí síðast liðinn. Hún var yngsta dóttir hjónanna Guðbjargar Ingimundardóttur, húsmóður, f.16.7.1877, d. 18.6. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2009 | Minningargreinar | 1346 orð | 1 mynd

Hera Guðjónsdóttir

Guðborg Hera Guðjónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 2. apríl 1926. Hún lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 26. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðjón Benediktsson, f. 26.11. 1890, d. 5.2. 1988, og Margrét Elínborg Jónsdóttir , f. 3.1. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 630 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjalti E. Hafsteinsson

Hjalti E. Hafsteinsson fæddist í Reykjavík 12. júli.1953. Hann lést á hjartadeild Landsspítala við Hringbraut þann 06. júli.2009. Foreldrar eru Nína G. Hjaltadóttir f.1934 d. 2006. og. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2009 | Minningargreinar | 950 orð | 1 mynd

Hjalti E. Hafsteinsson

Hjalti Eyjólfur Hafsteinsson fæddist í Reykjavík 12. júlí 1953. Hann lést á hjartadeild Landspítala við Hringbraut 6. júlí 2009. Foreldrar hans eru Nína G. Hjaltadóttir, f. 1934, d. 2006, og Hafsteinn Eyjólfsson, f. 1934. Systkini Hjalta eru Eyjólfur,... Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2009 | Minningargreinar | 1697 orð | 1 mynd

Jóhann Briem

Jóhann fæddist í Reykjavík 23. júlí 1946. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir sunnudaginn 5. júlí 2009. Foreldrar hans voru hjónin Páll J. Briem útibússtjóri Búnaðarbanka Íslands í Mosfellsbæ, f. 6.4. 1912, d. 15.5. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2009 | Minningargreinar | 1251 orð | 1 mynd

Kristín Sigurðardóttir

Kristín Sigurðardóttir fæddist á Þiðriksvöllum við Hólmavík 12. janúar 1912. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Akraness 1. júlí sl. Hún hét fullu nafni Salome Kristín Ingibjörg, en notaði aðeins Kristínar nafnið. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2009 | Minningargreinar | 650 orð | 1 mynd

Magnús Þórarinsson

Magnús Þórarinsson, listmálari og fyrrverandi framkvæmdastjóri Nýju Fasteignasölunnar, fæddist á Hjaltabakka í Austur-Húnavatnssýslu 1. júní 1915. Hann lést á heimili sínu á Bergstaðastræti 11A í Reykjavík sunnudaginn 5. júlí sl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 351 orð

Bankar í gang í vikulok

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Enn er stefnt að því að ná samkomulagi við erlenda kröfuhafa Landsbanka, Kaupþings og Íslandsbanka um aðkomu þeirra að nýju bönkunum og virði eigna þeirra gömlu fyrir næstkomandi föstudag, 17. Meira
14. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 58 orð | 1 mynd

Banque Havilland opnaður

Búið er að endurskipuleggja Kaupþing í Lúxemborg og mun hann héðan í frá heita Banque Havilland S.A. Bankinn var keyptur af hinni bresku Rowland-fjölskyldu fyrir nokkru og mun héðan af einbeita sér að einkabankaþjónustu og eignastýringu. Meira
14. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 207 orð | 2 myndir

Einkaþota Pálma seld til Noregs með afföllum

Eftir Helga Vífil Júlíusson helgivifill@mbl.is VERIÐ er að ganga frá sölu á einkaþotu Pálma Haraldssonar, VP-CEO, úr þrotabúi fjárfestingarfélagsins Fons, sem hann átti, samkvæmt upplýsingum frá Óskari Sigurðssyni skiptastjóra. Meira
14. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 265 orð | 1 mynd

Fé stýrt til Landsbankans

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl. Meira
14. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 55 orð | 1 mynd

Neikvæðar horfur fyrir danska bankakerfið

Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's viðheldur neikvæðum horfum fyrir danska bankakerfið. Björgunaraðgerðir sem danska ríkið réðst í síðastliðinn október hafa stutt við bankakerfið varðandi aðgengi að lausafé og fjármunum. Meira
14. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 48 orð

Sýna Securitas áhuga

Fjárfestar hafa sýnt Securitas mikinn áhuga, að sögn Óskars Sigurðssonar, skiptastjóra Fons . Hinsvegar er ekki búið að opna fyrir söluferlið en margir hafa óskað eftir upplýsingum, að hans sögn. Meira

Daglegt líf

14. júlí 2009 | Daglegt líf | 305 orð | 2 myndir

Smíða skeifur og strokka smjör

Eftir Atli Vigfússon Vopnafjörður | Það var engu líkara en menn væru komnir meira en hundrað ár aftur í tímann þegar gestir heimsóttu Minjasafnið á Burstafelli á safnadeginum. Meira
14. júlí 2009 | Daglegt líf | 309 orð | 2 myndir

Úr bæjarlífinu

Mikið verður um dýrðir í Langanesbyggð um næstu helgi því þá hefst hin árlega hátíð Kátir dagar . Mikil undirbúningsvinna er brátt að baki og fjölbreytt dagskrá er framundan svo allir ættu að finna eitthvað við hæfi. Meira
14. júlí 2009 | Daglegt líf | 708 orð | 1 mynd

Veldur bæði streitu og vanlíðan

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Fullkomnunarárátta getur haft hamlandi áhrif á okkur sjálf sem og fólkið í kringum okkur. Enda mikill miskilningur að leiðin að lífshamingju sé í gegnum fullkomnun. Meira
14. júlí 2009 | Daglegt líf | 629 orð | 2 myndir

Þegar dauðinn andar ofan í hálsmálið þarf huggunarríkan faðm

Að greinast með lífshættulegan sjúkdóm er mikið áfall. Mikilvægt er að sjúklingurinn, sem oft er í losti, fái áfallahjálp. Meira

Fastir þættir

14. júlí 2009 | Fastir þættir | 161 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ósagðir hlutir. Norður &spade;642 &heart;104 ⋄ÁK6532 &klubs;95 Vestur Austur &spade;KDG10 &spade;85 &heart;G932 &heart;D8765 ⋄4 ⋄D8 &klubs;D1042 &klubs;KG73 Suður &spade;Á973 &heart;ÁK ⋄G1097 &klubs;Á86 Suður spilar 3G. Meira
14. júlí 2009 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Franklín Máni og Jenný Una eru fjögurra ára vinir sem héldu tombólu fyrir utan Bónus á Laugavegi og söfnuðu 3.433 kr. sem þau færðu Rauða krossi... Meira
14. júlí 2009 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Og hann sagði við þá: Hvíldardagurinn varð til mannsins...

Orð dagsins: Og hann sagði við þá: Hvíldardagurinn varð til mannsins vegna og eigi maðurinn vegna hvíldardagsins. (Markús 2, 27. Meira
14. júlí 2009 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. Db3 Rc6 6. Rbd2 Ra5 7. Dc3 c5 8. dxc5 bxc5 9. e4 Bb7 10. e5 Re4 11. Rxe4 Bxe4 12. Bg2 Rc6 13. O-O Hb8 14. He1 Bxf3 15. Bxf3 Rd4 16. Bd1 Be7 17. Be3 Dc7 18. Hb1 Dxe5 19. Bxd4 cxd4 20. Dd2 Dc5 21. Be2 O-O 22. Meira
14. júlí 2009 | Í dag | 195 orð | 1 mynd

Veislur í túninu heima

„ÉG var búinn að gleyma því að ég ætti afmæli! En það leggst bara vel í mig, það er gaman að eldast og vitkast,“ segir afmælisbarnið Stefán Þórarinn Ólafsson, lögmaður á Blönduósi. Meira
14. júlí 2009 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er rétt að ná sér niður eftir langt og gott sumarfrí, nánast orðinn sólþurrkaður eftir þvílíka blíðu. Meira
14. júlí 2009 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. júlí 1839 Skírnarfontur sem Bertel Thorvaldsen gaf Dómkirkjunni í Reykjavík var vígður. Við athöfnina var drengur skírður í höfuðið á listamanninum, sem var íslenskur í föðurætt. 14. júlí 1841 Jónas Hallgrímsson orti kvæðið Fjallið Skjaldbreiður. Meira

Íþróttir

14. júlí 2009 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Byrjað með markalausu jafntefli

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu kvenna, skipað leikmönnum 19 ára yngri, gerði í gær jafntefli við Norðmenn í fyrsta leik sínum í lokakeppni Evrópumeistaramótsins sem haldið er í Hvíta-Rússlandi. Meira
14. júlí 2009 | Íþróttir | 400 orð

Efnilegasti sundmaðurinn

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is „SINDRI Þór er efnilegasti sundmaður landsins og tvímælalaust framtíðarsundmaður. Meira
14. júlí 2009 | Íþróttir | 315 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ó lafi Hauki Gíslasyni , handknattleiksmarkverði úr Val , stendur til boða og hann hefur vilja til að leika með norska úrvalsdeildarliðinu Haugaland á næstu leiktíð. Meira
14. júlí 2009 | Íþróttir | 84 orð

Fram með í Evrópukeppni

FORRÁÐAMENN handknattleiksdeildar Fram eru svo sannarlega ekki af baki dottnir þrátt fyrir erfitt árferði. Þeir hafa skráð bæði karla- og kvennalið félagsins til þátttöku í Evrópukeppni félagsliða. Karlalið Fram fer inn í 1. umferð EHF-keppninnar. Meira
14. júlí 2009 | Íþróttir | 101 orð

Hjörtur á leið frá Þrótti

ÚTLIT er fyrir að Hjörtur Hjartarson, sóknarmaður Þróttar í úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hafi leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Meira
14. júlí 2009 | Íþróttir | 265 orð

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 1. umferð: Grindavík...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 1. umferð: Grindavík – Breiðablik 0:1 Þróttur R. Meira
14. júlí 2009 | Íþróttir | 1032 orð | 5 myndir

Langþráð mark Daða kom Fram á sporið

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÞEGAR langt líður á milli marka er ekki verra að þau séu glæsileg og þýðingarmikil þegar þau loksins koma. Meira
14. júlí 2009 | Íþróttir | 1253 orð | 7 myndir

Losað um hreðjatakið

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is ÞEIM leikmönnum sem klæddust grænni treyju Breiðabliks á Grindavíkurvelli í gærkvöld tókst það sem engum Blikum hefur áður tekist í efstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu þegar þeir unnu þar langþráðan sigur. Meira
14. júlí 2009 | Íþróttir | 703 orð | 2 myndir

Ólafur á sér draum

Ólafur Björn Loftsson varð klúbbmeistari Nesklúbbsins um helgina með miklum tilþrifum og lék Nesvöllinn á 273 höggum á 72 holum eða alls 15 undir pari vallarins. Meira
14. júlí 2009 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Stefán skoraði í sigurleik

STEFÁN Þór Þórðarson hefur svo sannarlega farið vel af stað með sænska 1. deildarliðinu Norrköping í þeim tveimur leikjum sem hann hefur tekið þátt í síðan hann gekk til liðs við félagið á dögunum á skammtímasamningi. Meira
14. júlí 2009 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Tveir sigrar í röð hjá Martin Kaymer

ÞJÓÐVERJINN Martin Kaymer er heldur betur að gera sig gildandi á Evrópumótaröðinni í golfi. Kaymer hefur nú sigrað á tveimur mótum í röð á mótaröðinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.