Greinar miðvikudaginn 25. nóvember 2009

Fréttir

25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 123 orð

10 milljarðar í vaxtabætur á næsta ári

RÚMLEGA 10 milljarðar fara í vaxtabætur á næsta ári, en ekki 7,7 milljarðar eins og gert var ráð fyrir í fjárlagafrumvarpinu. Steingrímur J. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 306 orð

Áfengisgjaldið hækkar um 42% á einu ári

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl.is FRUMVARP vegna breytinga á óbeinum sköttum, það er álögum á vöru og þjónustu, var lagt fram á Alþingi í gær. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 263 orð | 2 myndir

Árafjöld að greiða skuldir Haga

Í tilkynningu Arion banka segir að tilboð um endurskipulagningu 1998 ehf. geri ekki ráð fyrir afskriftum skulda. Munu Hagar því væntanlega þurfa að standa undir skuldum móðurfélagsins. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Badminton vinsælt og margir byrjuðu eftir bankahrunið

BADMINTON er sú íþrótt þar sem iðkendum fjölgaði mest á milli áranna 2007 og 2008. Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Íþrótta- og ólympíusambandi Íslands voru tæplega 6.000 iðkendur í badminton á síðasta ári. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

„Hvað sem þér liggur á hjarta“

Framtíðarskipulag í Vesturbænum var efni fundar, sem haldinn var í Hagaskóla í gær. Fundargestum var skipt niður í hópa eftir málaflokkum og áttu þeir þess kost að koma athugasemdum, gagnrýni og tillögum á framfæri. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 544 orð | 2 myndir

„Tekur 100 ár ef við bíðum“

Heimavinnandi eiginkonur karlkyns stjórnenda skekkja samkeppnisstöðu kynjanna er kemur að stjórnendastöðum. Atvinnulífið var til umræðu á ráðstefnunni Kyn og völd. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Eplalykt, kertaljós og jólalög

TÓLF Íslendingar hver úr sinni áttinni rifja upp jólaminningar sínar í samnefndri bók sem kom út í gær. Jónas Ragnarsson er höfundur bókarinnar en elsti viðmælandi hans er liðlega hundrað ára og sá yngsti er rúmlega fertugur. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir

Fleiri flytjast til útlanda en nokkru sinni fyrr

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is DANMÖRK er það land sem orðið hefur fyrir valinu hjá flestum brottfluttum Íslendingum það sem af er árinu. Alls hafa 1. Meira
25. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Foreldrar mótmæla sparnaði í leikskólum

STARFSEMI allt að 30 leikskóla í Kaupmannahöfn lagðist niður í gær vegna mótmæla foreldra sem eru andvígir áformum borgaryfirvalda um að spara nær 48 milljónir danskra króna (nær 1.200 milljónir íslenskra) í rekstri leikskólanna á næsta ári. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Forseti Alþingis ræðir vanda smáríkja á Kýpur

Forsetar þjóðþinga evrópskra smáríkja funda nú á Kýpur. Fundurinn er árlegur samráðsvettvangur þjóðþinga evrópskra smáríkja sem eru aðilar að Evrópuráðinu með íbúafjölda undir einni milljón. Ásta R. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 126 orð

Fólk í þröngri stöðu fellur frekar í freistni

VIÐSKIPTARÁÐHERRA er sammála bankastjóra Arion banka sem nýverið sendi starfsmönnum bréf þar sem fram kom að nýti þeir sér greiðsluaðlögun vegna fjárhagserfiðleika komi til flutnings í starfi eða uppsagnar. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Fresta stofnun Framtakssjóðsins

EKKERT varð af stofnun Framtakssjóðs Íslands í gær þótt boðað hafi verið til stofnfundar sjóðsins. Forsvarsmenn lífeyrissjóðanna ákváðu að fresta stofnfundinum um tvær vikur eða til 8. desember. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Friðrik Þór á íslenskum kvikmyndafókus í Póllandi

Þrettán íslenskar kvikmyndir verða sýndar á sérstökum Íslandsfókus sem fer fram í tengslum við hátíðina Plus Camerimage sem verður haldin í Lodz í Póllandi dagana 28. nóvember til 5. desember. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð

Fundur um loftslagsráðstefnu

Í dag, miðvikudag, kl. 20.30-22 standa Græna netið og Samfylkingarfélagið í Reykjavík fyrir fundi um loftslagsmál í tilefni af loftslagsráðstefnunni í Kaupmannahöfn sem hefst í næsta mánuði. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Gengið í góðra vina hópi

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is „MEÐ því að fara út að ganga vakna nýjar hugmyndir og maður fer að koma hlutum í verk sem hafa lengi setið á hakanum. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Gera fyrirvara við breytingu lána

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Guðmundur Pétursson

GUÐMUNDUR Pétursson hæstaréttarlögmaður andaðist síðastliðinn föstudag, 92 ára að aldri. Guðmundur fæddist í Reykjavík 25. júlí 1917. Foreldrar hans voru Þórunn Ingibjörg Guðmundsdóttir húsfreyja og Pétur Magnússon hrl. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Haustið útgjaldalítið í snjómokstri

BÚAST má við stormi á hálendinu og suðaustanverðu landinu, samkvæmt stormviðvörum Veðurstofunnar í gær. Einnig má víða búast við hviðum hlémegin við fjöll. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Hólmsteinn GK 20 í sinni síðustu sjóferð

Eftir Reyni Sveinsson Sandgerði | Vélbáturinn Hólmsteinn GK 20 var fyrir helgi hífður á land í Sandgerðishöfn og fluttur að byggðasafninu á Garðskaga þar sem hann verður einn safngripanna. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Íslandsbanki selur Skeljung og tengd félög í opnu ferli

Íslandsbanki tilkynnti í gær að 49% hlutur bankans í Skeljungi og tengdum félögum yrði boðinn út í opnu söluferli. Er þar um svipað ferli að ræða og bankinn kynnti á dögunum í kringum sölu á hlut í Steypustöðinni. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Jólin til Akureyrar

Akureyringar eru margir komnir í jólaskap ef marka má þær skreytingar sem þegar eru komnar upp. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 43 orð

Leiðrétt

Amilía ekki Arnilía Því var ranglega haldið fram í blaðinu í gær að mannanafnanefnd hefði heimilað kvenmannsnafnið Arnilía. Um var að ræða misritun, en rétt útgáfa nafnsins var nefnd síðar í sömu frétt en það er Amilía. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 92 orð

Ljósaganga í kvöld

Í dag, miðvikudag, er alþjóðadagur Sameinuðu þjóðanna um afnám ofbeldis gegn konum. Dagurinn markar upphaf 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Mál 1998 ehf. ekki verið lagt fyrir stjórn Arion

Tilboð frá eigendum 1998 ehf. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 99 orð

Mbl-fréttir verða fyrsti sjónvarpsfréttatími kvöldsins

ÚTSENDINGARTÍMI Mbl frétta á SkjáEinum breytist frá og með deginum í dag. Fréttatími dagsins fer í loftið kl. 18.15 og er svo endursýndur klukkan 19.30. „Við ákváðum í kjölfar þess að SkjárEinn er nú í læstri dagskrá að breyta útsendingartíma. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 82 orð

Megas í Laugardalshöll á næsta ári

TÓNLISTARMAÐURINN Megas mun líklega halda tónleika í Laugardalshöll á næsta ári þar sem farið verður yfir feril hans. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Mikill folk- og blúsmaður

„ÞETTA er nær mér en það sem ég hef gert með Sprengjuhöllinni, nær rótunum á mínum tónlistaráhuga, enda hef ég lengi verið mikill folk- og blúsáhugamaður,“ segir Snorri Helgason um fyrstu sólóplötu sína, I'm Gonna Put My Name on Your Door ,... Meira
25. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 130 orð

Mörgum börnum stíað frá foreldrum

AÐ MINNSTA kosti fjögur af hverjum fimm börnum, sem búa á munaðarleysingjahælum víða um heim, eiga foreldra á lífi, samkvæmt nýrri skýrslu. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Opinn íbúafundur í Breiðholti

OPINN íbúafundur um menntamál og íþrótta- og tómstundamál í Breiðholti verður haldinn í Leiknishúsinu við Austurberg í dag, miðvikudaginn 25. nóvember kl. 17.30. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 589 orð | 2 myndir

Óljóst á hvaða réttarheimild verði byggt

Frá upphafi hefur legið fyrir að kröfuhafar myndu á einhverjum tímapunkti láta reyna á lagabreytinguna sem setti innlán í forgang. Slík málaferli gætu tekið ½-3 ár í íslenska dómskerfinu. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Raflagnir í leikskólum víða ekki í lagi

SAMKVÆMT úttekt Brunamálastofnunar er raflögnum og rafbúnaði í leikskólum víða ábótavant. Gerðar voru athugasemdir við merkingu búnaðar í rafmagnstöflum í 58% tilfella, við frágang tengla í 41% tilvika og töfluskápa í 38% skoðaðra tilvika. Meira
25. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Ranglega talinn í dái í 23 ár

46 ÁRA Belgi, Rom Houben, sem var talinn vera í dái í 23 ár, reyndist hafa fulla meðvitund, að sögn belgískra lækna. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Rannsóknastyrkir

Í fyrradag voru tveir styrkir veittir úr Styrktarsjóði Ingibjargar R. Magnúsdóttur til doktorsnema í hjúkrunar- og ljósmóðurfræðum. Styrkhafarnir eru dr. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Refaskyttur segja ríkið græða á refaveiðum

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is REFASKYTTUR vilja að ríkið haldi áfram að endurgreiða sveitarfélögum vegna veiða á ref og mink enda sé það akkur fyrir alla. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 294 orð | 2 myndir

Saka Haga um samkeppnisbrot

Fyrir ári komst Samkeppniseftirlitið að þeirri niðurstöðu að Hagar hefðu misnotað markaðsráðandi stöðu sína. Stofnunin hefur nú fengið nýja kvörtun. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Skatta 79.000 manns þarf til að borga vexti af Icesave

„Við erum í vítahring,“ segir Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar. Tekjuskattsgreiðslur 79 þúsund Íslendinga þarf til þess að standa undir vaxtagreiðslum vegna Icesve-samninganna, samkvæmt því sem Þór upplýsti á Alþingi í gærkvöldi. Meira
25. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 189 orð

Skatturinn gegn bófum

SKATTAYFIRVÖLD í Danmörku ætla að stórherða eftirlitið með félögum í glæpagengjum á borð við Vítisengla og hafa fengið heimild til að ráða allt að 40 nýja starfsmenn í þeim tilgangi eftir áramótin. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Tryggingabótasvik mikið vandamál

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is MÖRG dæmi eru um að fólk eigi saman fjögur börn án þess að hafa nokkru sinni verið skráð í sambúð. Þetta fólk fær bætur frá Tryggingastofnun ríkisins á þeirri forsendu að foreldrarnir séu einstæðir. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

UNIFEM heldur afmælisfagnað

UNIFEM á Íslandi fagnar 20 ára afmæli sínu í dag. Efnt verður til afmælishátíðar í Þjóðleikhúskjallaranum frá kl. 17. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 234 orð | 2 myndir

Vara við flótta fólks úr landi

BANDARÍSKU hagfræðingarnir James K. Galbraith og William K. Black gagnrýna mjög forsendur í skýrslu Alþjóðgjaldeyrissjóðsins frá 20. október sl. varðandi sjálfbærni vergra erlendra skulda íslenska þjóðarbúsins. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Vara við gengisáhættu vegna Icesave

MAT IFS Greiningar á gengisáhættu íslenska ríkisins tengdri Icesave-samningnum stendur óhaggað þrátt fyrir yfirlýsingar Efnahags- og viðskiptaráðuneytis. Kemur þetta fram í tilkynningu frá IFS. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Varð verst úti þrátt fyrir að hafa reynt að stilla til friðar

Eftir Andra Karl andri@mbl.is UNGUR maður sem leitaði sér aðhlynningar á slysadeild Landspítala aðfaranótt sunnudags reyndi að stilla til friðar þegar til áfloga kom á biðstofunni. Hann uppskar piparúða lögreglu í andlitið, án viðvörunar að eigin sögn. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Veitingahús ekki með tíðar verðbreytingar

„Veitingahús eru mjög ólík matvöruverslunum að því leyti að matvöruverslanir breyta verði oft á dag. Það gera veitingahús ekki. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 167 orð

Velferðarkerfið rætt á ráðstefnu á Hilton

Á NORRÆNNI ráðstefnu sem haldin verður hér á landi á morgun er ætlunin að varpa ljósi á áhrif alþjóðlegu fjármálakreppunnar á húsnæðismarkaði norrænu ríkjanna og á velferðarkerfi þeirra út frá ýmsum sjónarhornum. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Vissi ekki af kröfu Yngva í þrotabú Landsbankans

ÁRNI Páll Árnason félagsmálaráðherra sagðist á Alþingi í gær ekki hafa vitað af því að Yngvi Örn Kristinsson, sem starfar sem ráðgjafi í félagsmálaráðuneytinu, myndi gera 230 milljóna króna kröfu í þrotabú Landsbankans. Meira
25. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Yfir 300.000 dýrum fórnað á mestu fórnarhátíð heims

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is HUNDRUÐ þúsunda hindúa komu saman í bæ í Nepal í gær til að taka þátt í hátíð sem er talin vera mesta fórnarhátíð heimsins. Gert er ráð fyrir því að alls verði yfir 300. Meira
25. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 292 orð

Yfirheyrslur og húsleitir hjá Byr og MP banka

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl.is STARFSMENN sérstaks saksóknara gerðu í gær húsleitir í höfuðstöðvum Byrs og MP Banka, vegna gruns um brot á almennum hegningarlögum um, auðgunarbrot og umboðssvik. Meira

Ritstjórnargreinar

25. nóvember 2009 | Leiðarar | 302 orð

Er að fara verr en þurfti

Svokölluð matsfyrirtæki á markaði léku lykilhlutverk þegar fjármálafyrirtæki fóru mikinn í uppganginum eftir aldamótin síðustu. Meira
25. nóvember 2009 | Staksteinar | 182 orð | 1 mynd

Ingibjörg, Össur og milljónirnar 55

Árið 1997 var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri. Sama ár var Össur Skarphéðinsson svili Ingibjargar. Hinn 11. september 1997 var Aktu taktu veitt leyfi til að reisa söluskála á lóð við Ánanaust í Reykjavík. Hinn 24. Meira
25. nóvember 2009 | Leiðarar | 287 orð

Öfugmæli á Alþingi

Gunnar Bragi Sveinsson, formaður þingflokks framsóknarmanna, spurði Árna Pál Árnason félagsmálaráðherra út í launakröfur á hendur Landsbanka í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær. Meira

Menning

25. nóvember 2009 | Bókmenntir | 690 orð | 1 mynd

Alíslenskar bækur

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÞETTA er svo fjölbreytt og spurning hvar ég á að byrja,“ segir Hildur Hermóðsdóttir útgefandi í bókaútgáfunni Sölku aðspurð um útgáfu forlagsins fyrir jól. Meira
25. nóvember 2009 | Bókmenntir | 72 orð | 1 mynd

Árni fjallar um Rússa sögur

Í DAGSKRÁ í Þjóðmenningarhúsinu í dag ræðir Árni Bergmann um sagnaritun Rússa og norræna bókmenntahefð út frá nýútkomnu verki í Lærdómsritaröð Hins íslenska bókmenntafélags, Rússa sögur og Ígorskviða, sem Árni þýddi og skrifaði ítarlegar skýringar við. Meira
25. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 529 orð | 1 mynd

„Hann hefur eiginlega aldrei verið betri“

Eftir Kristrúnu Karlsdóttur og Helga Snæ Sigurðsson MEGAS kemur fram með þekktum hljóðfæraleikurum í Bústaðakirkju 4. og 5. desember nk. og flytur „Jesúrímur“ eftir Tryggva Magnússon, sem Helgi Hóseasson safnaði saman og gaf út. Meira
25. nóvember 2009 | Tónlist | 215 orð | 1 mynd

„Nei í dag getur verið eitthvað allt annað á morgun“

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is HEIÐAR Örn Kristjánsson, lagasmiður og söngvari, þekktastur fyrir störf sín í hljómsveitinni Botnleðju, segir liðsmenn hennar vera farna að fara yfir gömlu lögin og útilokar ekki tónleikahald á næsta ári. Meira
25. nóvember 2009 | Bókmenntir | 608 orð | 9 myndir

Börn skrifa um bækur

Nokkrir ungir lestrarhestar gengu til liðs við Morgunblaðið og fengu það skemmtilega hlutverk að lesa og skrifa um nýútkomnar barna- og unglingabækur. Meira
25. nóvember 2009 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Emilíana Torrini heldur tónleika á Íslandi

EMILÍANA Torrini heldur tónleika með hljómsveit sinni í Háskólabíói í lok febrúar næstkomandi, en tæpt ár er síðan hún hélt síðast tónleika hér á landi Segja má að Emilíana hafi verið önnum kafin allt árið, meðal annars á langri Evrópureisu, en hún er... Meira
25. nóvember 2009 | Menningarlíf | 462 orð | 2 myndir

Enn deila menn hart um gatmarkið fræga sem skorað var árið 1953

Það er mat margra að vel leikin knattspyrna sé list og því ætla ég að leyfa mér að rifja upp á þessum vettvangi eitt umdeildasta markið sem skorað hefur verið í íslenskri knattspyrnu. Meira
25. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Fólk flykkist á New Moon

MYNDIN The Twilight Saga: New Moon sló aðsóknarmet um helgina, en hún var sýnd í 24 löndum. Meiri aðsókn var á New Moon en 2012 en hún var sýnd í 107 löndum. Í öllum sýningarlöndum var aðsóknin mikil. Á frumsýningardeginum í Frakklandi voru um 488. Meira
25. nóvember 2009 | Hugvísindi | 82 orð | 1 mynd

Frumkvöðlastarf Ásu G. Wright

INGA Dóra Björnsdóttir mannfræðingur fjallar í opnum hádegisfyrirlestri í dag, miðvikudag, í stofu 102 á Háskólatorgi, um frumkvöðlastarf Ásu Guðmundsdóttur Wright á sviði náttúruverndar og vísinda. Meira
25. nóvember 2009 | Fjölmiðlar | 168 orð | 1 mynd

Glæpurinn heillar

HVER myrðir danska hermenn eftir veru þeirra í Afganistan og af hverju? Þetta eru meginspurningarnar í annarri syrpu dönsku sjónvarpsþáttaraðarinnar Forbrydelsen eða Glæpnum sem senn lýkur göngu sinni í danska ríkissjónvarpinu. Meira
25. nóvember 2009 | Tónlist | 243 orð | 2 myndir

Hip hop-útvarpsstöð óskast

„FM957 eða X-ið, meiraðsegja Flash. Nei takk, ég er orðinn leiður á þessum stöðvum. Ég vil fá FM HipHop til landsins þar sem menn frá Jay-Z og Eminem til Rottweilerhundanna geta spittað í mic-inn og beint í útvörpin hjá landsmönnum. Meira
25. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

Jólanna leitað í hundraðasta skiptið

* Jólasýningin Leitin að jólunum er komin á fjalirnar í Þjóðleikhúsinu fimmta árið í röð. Hundraðasta sýningin verður haldin sunnudaginn nk. Meira
25. nóvember 2009 | Tónlist | 198 orð | 1 mynd

Jólasagan sögð í tónum

TVÆR jólaplötur Hamrahlíðarkórsins eru fyrir löngu orðnar klassík meðal íslenskra jólaplatna, hljómplatan Ljós og hljómar , sem kom út árið 1978 og geislaplatan Íslenskir jólasöngvar og Maríukvæði sem kom út árið 1996. Meira
25. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Kínversk endurgerð

DISNEY-fyrirtækið í Kína hefur tekið saman við önnur kvikmyndafyrirtæki í landinu og ákveðið að gera kínverska endurgerð af kvikmyndinni High School Musical . Tökur hófust í vikunni en myndin á að koma út næsta sumar. Meira
25. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 531 orð | 3 myndir

Kolsvört meinfyndni

Leikstjórn og handrit: Joel og Ethan Coen. Aðalhlutverk: Michael Stuhlbarg, Richard Kind, Fred Melamed, Sari Lennick, Aaron Wolff, Jessica McManus, Adam Arkin, Fyvush Finkel. 104 mín. Bandaríkin, 2009. Meira
25. nóvember 2009 | Bókmenntir | 75 orð | 1 mynd

Leitað að handriti að barnabók

FORLAGIÐ og Verðlaunasjóður íslenskra barnabóka auglýsa þessa dagana eftir handritum að skáldsögum fyrir börn og unglinga. Sagan skal vera að lágmarki 50 blaðsíður að lengd en ekki er gert ráð fyrir því að verðlaunasagan sé myndskreytt. Meira
25. nóvember 2009 | Bókmenntir | 388 orð | 3 myndir

Ljóðrænn og lágstemmdur óhugnaður

Sónata fyrir svefninn er tímalaus saga sem gerist í ónefndum bæ í ónefndu landi þar sem ung kona, Ívana, leitar horfins manns. Meira
25. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Nýtt efni á leiðinni

HLJÓMSVEITIN The Cranberries mun líklega senda frá sér nýja plötu bráðlega, sína fyrstu í átta ár. Írska bandið kom nýlega saman aftur eftir sex ára hlé og hélt nokkra tónleika. Meira
25. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 48 orð | 1 mynd

Snorri heldur „útför“ vinnustofu sinnar

* Myndlistarmaðurinn Snorri Ásmundarson mun í dag pakka niður og yfirgefa vinnustofu sína á Álafossvegi 23 í Mosfellsbæ, þar sem nota á rýmið sem lopalager. Meira
25. nóvember 2009 | Tónlist | 488 orð | 1 mynd

Snorri leitar í ræturnar

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is SNORRI Helgason Sprengjuhallarbóndi sendi á dögunum frá sér sína fyrstu sólóskífu, I'm Gonna Put My Name on Your Door , og hefur verið vel tekið. Meira
25. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Stuttmynd Barða hlaut tvenn verðlaun

* Stuttmyndin Mamma veit hvað hún syngur eftir Barða Guðmundsson vann til verðlauna í Madrid og Hamborg fyrir stuttu, á kvikmyndahátíð helgaðri samkynhneigðum. Meira
25. nóvember 2009 | Tónlist | 313 orð | 1 mynd

Susan Boyle rifin út

Í FYRRADAG hófst loks sala á plötu Susan Boyle, sem margir hafa beðið með mikilli óþreyju. Meira
25. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 177 orð | 1 mynd

Vampírurnar snúa aftur

Í DAG verður kvikmyndin The Twilight Saga: New Moon frumsýnd í Sambíóunum, annar kafli í Twilight-sagnabálkinum. Myndin er byggð á samnefndri bók rithöfundarins Stephenie Meyer. Meira
25. nóvember 2009 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Vespertine ein af bestu plötum áratugarins

Plata Bjarkar Guðmundsdóttur, Vespertine frá árinu 2001, er í 68. sæti á lista breska dagblaðsins Times yfir bestu plötur áratugarins. Plata Radiohead, Kid A , frá árinu 2000, er í fyrsta sæti. Meira

Umræðan

25. nóvember 2009 | Aðsent efni | 615 orð | 2 myndir

Árituð tilvísun forseta til fyrirvara Alþingis og ný Icesave-lög

Eftir Eirík S. Svavarsson og Jóhannes Þ. Skúlason: "Í ljósi þessa hlýtur það að vera sanngjarnt að spyrja hvort forseti Íslands verði samkvæmur eigin yfirlýsingu, ef ný lög um ríkisábyrgð vegna Icesave berast honum til staðfestingar?" Meira
25. nóvember 2009 | Pistlar | 457 orð | 1 mynd

Fæðingarhríðir nýs þjóðfélags

Í rúmt ár höfum við verið á suðurpólnum í pólitískum skilningi. Ekki af því að hér séu svo svalir stjórnmálamenn, alls ekki, eða af því að hagkerfið sé botnfrosið. Heldur af því að á suðurpólnum veit áttavitinn ekki hvaðan á hann stendur veðrið. Meira
25. nóvember 2009 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Hlustum á barnið

Eftir Maríu Haraldsdóttur: "Látum söguna ekki endurtaka sig, virðum barnið og spyrjum það hvað það vill." Meira
25. nóvember 2009 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Skattlagning lífeyris

Eftir Harald Sveinbjörnsson: "Í núverandi kerfi má segja að ríkið eigi hlutdeild í lífeyrissjóðunum..." Meira
25. nóvember 2009 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Stríðið gegn fordómunum

Eftir Árna Gunnarsson: "Tómas Helgason var óþreytandi við að glæða þessa umfjöllun, færa hana að nútímalegum viðhorfum og auka skilning meðal þjóðarinnar." Meira
25. nóvember 2009 | Bréf til blaðsins | 364 orð | 1 mynd

Undanrenna eða mjólkurkaffi

Frá Ólafi Þ. Hallgrímssyni: "BJÖRN nokkur Jóhannsson, tæknifræðingur, sendir Ómari Ragnarssyni pistil í Mbl. 11. nóv., sem hann nefnir staðreyndir um Hálslón, en áður höfðu þeir skipst á skoðunum um það mál." Meira
25. nóvember 2009 | Velvakandi | 182 orð | 1 mynd

Velvakandi

Skjár einn byrjar vel Ég er einn af þeim sem gerðust áskrifandi að Skjá einum. Á heimili mínu ríkir friður um sjónvarpsefnið á þriðjudögum, þegar Nýtt útlit er á dagskránni. Sá friður hefur oft verið rofinn með lélegum þáttum á Stöð 1. Meira
25. nóvember 2009 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Verða Bretar og Hollendingar mildir húsbændur?

Eftir Pétur H. Blöndal: "Hvort ekki megi virkja meira? Bretar munu spyrja hvort Skotar, sem hafi nú nokkuð góða reynslu af fiskveiðum við Ísland, geti ekki fengið að veiða..." Meira
25. nóvember 2009 | Aðsent efni | 299 orð | 1 mynd

Við erum ólíkir menn

Eftir Halldór Blöndal: "En allt er þetta auðvitað spurning um smekk og uppeldi, hvað menn telja gott mál eða frambærilega vísu." Meira
25. nóvember 2009 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Þjóðarhagur eða „bresk“ einokun?

Eftir Guðmund Franklín Jónsson: "Ef ekkert verður afskrifað af 60 milljarða skuldum 1998 ehf. bitnar það á vöruverðinu sem kemur til með að hækka til muna í landinu til áratuga og lýsa sér í aukinni verðbólgu." Meira

Minningargreinar

25. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 864 orð | 1 mynd | ókeypis

Brynja Ingibjörg Brynleifsdóttir Mallios

Brynja Ingibjörg Brynleifsdóttir Mallios fæddist á Akureyri 3. maí 1953, en ólst upp og bjó í Keflavík frá 1954. Hún lést á sjúkrahúsi í Lakeland í Flórída 2. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2009 | Minningargreinar | 274 orð | 1 mynd

Brynja Ingibjörg Brynleifsdóttir Mallios

Brynja Ingibjörg Brynleifsdóttir Mallios fæddist á Akureyri 3. maí 1953, en ólst upp og bjó í Keflavík frá 1954. Hún lést á sjúkrahúsi í Lakeland í Flórída 2. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Aðalheiður Axelsdóttir, f. 1931, d. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2009 | Minningargreinar | 500 orð | 1 mynd

Guðmundur Tryggvason

Guðmundur Tryggvason var fæddur 29. apríl 1918 í Finnstungu, Blöndudal í Austur-Húnavatnssýslu. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 9.11. 2009. Hann var sonur Tryggva Jónassonar, f. 1892, d. 1952 og Guðrúnar Jóhönnu Jónsdóttur, f. 1880, d. 1967. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 805 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Tryggvason

Guðmundur Tryggvason var fæddur 29. apríl 1918 í Finnstungu, Blöndudal í Austur-Húnavatnssýslu. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 9.11. 2009. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 703 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Guðjónsdóttir

Guðrún Guðjónsdóttir fæddist í Rangárþingi 4. ágúst 1912. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð að morgni sunnudagsins 15. nóvember sl. Foreldrar Guðrúnar voru Margrét Guðmundsdóttir, f. 27. sept. 1888, d. 25. jan. 1980, og Guðjón Einarsson, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2009 | Minningargreinar | 2104 orð | 1 mynd

Guðrún Ó. Karlsdóttir

Guðrún Ó. Karlsdóttir stórkaupmaður fæddist á Seltjarnarnesi 20. ágúst 1907. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 18. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Jónsdóttir, húsmóðir og klæðskeri, f. 29.8. 1874, d. 7.8. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2009 | Minningargreinar | 672 orð | 1 mynd

Helga Vigfúsdóttir

Helga Vigfúsdóttir fæddist í Hrísnesi á Barðaströnd 3. október 1923. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Seljahlíð 8. nóvember síðastliðinn. Útför Helgu fór fram frá Fella- og Hólakirkju 16. nóvember 2009. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2009 | Minningargreinar | 790 orð | 1 mynd

Hlín Stefánsdóttir

Hlín Stefánsdóttir fæddist í Haganesi í Mývatnssveit 21.10. 1915. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð 5. nóvember 2009. Útför Hlínar fór fram frá Akureyrarkirkju 16. nóvember 2009. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 336 orð | 1 mynd | ókeypis

Rögnvaldur Óðinsson

Rögnvaldur Óðinsson fæddist í Reykjavík 26. júlí 1950 og lést þar 13. nóvember 2009. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 344 orð | 1 mynd

Álag ríkisins hækkar

Skuldatryggingaálag íslenska ríkisins stóð í tæpum 380 punktum í gær og fór hæst í 390 punkta í vikunni. Fyrir lækkun lánshæfismats Moody's var það ríflega 340 punktar. Meira
25. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Dráttarvextir lækka

Seðlabanki Íslands tilkynnti í gær um breytta dráttarvexti og vexti af peningakröfum. Frá 1. desember hækka vextir verðtryggðra lána og verða 5,3% í stað 4,9%. Meira
25. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Fengur fær sekt

FENGUR, móðurfélag flugfélagsins Iceland Express, hefur fengið 10 milljóna króna stjórnvaldssekt frá Samkeppniseftirlitinu fyrir að brjóta gegn banni samkeppnislaga við því að samruni komi til framkvæmda áður en eftirlitið hefur heimilað hann. Meira
25. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 319 orð | 1 mynd

Gríska hagkerfið er á milli steins og sleggju

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is UMTALSVERÐAR hræringar hafa verið á verðbréfamörkuðum í Grikklandi að undanförnu. Meira
25. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 177 orð | 1 mynd

HS Orka semur við lánardrottna um skilmála

HS Orka tilkynnti í gær að félagið hefði náð samkomulagi við lánardrottna sína um breytingar á skilmálum erlendra lána. Fyrir lá að félagið uppfyllti ekki kröfur um eiginfjárhlutfall og rekstrarhlutföll , vegna falls íslensku krónunnar. Meira
25. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 68 orð | 1 mynd

Rekstrarfélag Kaupþings verður Stefnir

Rekstrarfélag Kaupþings banka hf. hefur fengið nýtt heiti, Stefnir hf. Stefnir er dótturfélag Arion banka og starfrækir verðbréfa-, fjárfestingar og fagfjárfestasjóði. Meira
25. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 124 orð

Saga Capital skiptir eignasafni sínu upp

SAGA Capital tilkynnti í gær að bankinn hefði lokið við endurskipulagningu á efnahagsreikningi sínum. Meira
25. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd

Væntingar minnka

Vísitala Gallup um væntingar lækkaði á milli október og nóvember, eftir að hafa hækkað næstu þrjá mánuði á undan. Gildið í nóvember var 44,3 stig, en í október var það 47,9 stig. Meira

Daglegt líf

25. nóvember 2009 | Daglegt líf | 122 orð

Af flensu og mansöng

Nú liggja margir með svínaflensu. Davíð Hjálmar Haraldsson frétti af einum: Liggja veit ég vesaling vælandi, með drullusting. Ástand sitt hann sýtir. Kaldsveittur, með hörund heitt, hugsar sljór því ei skilst neitt er hann rámur rýtir. Meira
25. nóvember 2009 | Daglegt líf | 636 orð | 2 myndir

Góður dagur hjá athafnamóður

Allt sem Góður dagur gerir er alíslenkt. Fyrirtækið hennar Bryndísar varð til af því henni fannst kominn tími til að framkvæma eitthvað af öllum þeim hugmyndum sem hún fær í kollinn. Fyrstu verkefnin eru útgáfa á Heilabrotum og skipulagsdagatali. Meira
25. nóvember 2009 | Daglegt líf | 487 orð | 1 mynd

Ofbeldi í samböndum ungs fólks

Sem betur fer eru flest sambönd ungs fólks hamingjusöm og farsæl en því miður þekkist að sum þeirra séu ofbeldisfull. Ofbeldi í samböndum ungs fólks getur orðið mjög alvarlegt og hafa ber í huga að á þessum árum eru lífsviðhorf að mótast. Meira

Fastir þættir

25. nóvember 2009 | Fastir þættir | 165 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Kári kaldhæðni. Norður &spade;DG10 &heart;D8 ⋄DG42 &klubs;KG64 Vestur Austur &spade;K85 &spade;7432 &heart;KG1095 &heart;7632 ⋄97 ⋄865 &klubs;Á109 &klubs;D3 Suður &spade;Á96 &heart;Á4 ⋄ÁK103 &klubs;8753 Suður spilar 3G. Meira
25. nóvember 2009 | Fastir þættir | 493 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélögin á Suðurnesjum Miðvikudaginn 18. Meira
25. nóvember 2009 | Árnað heilla | 153 orð | 1 mynd

Heldur alltaf upp á afmælið

„ÉG fer venjulega eitthvað út að borða og reyni að gera mér glaðan dag,“ segir Erna Rós Bragadóttir vélaverkfræðingur sem verður þrítug í dag. Hún reynir að gera alltaf eitthvað á afmælisdaginn. Meira
25. nóvember 2009 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Alexander Máni Eiríksson og Halla Sól Þorbjörnsdóttir voru með tombólu fyrir utan Krónuna í Árbæ og söfnuðu 3.000 krónum. Þau gáfu RKÍ... Meira
25. nóvember 2009 | Í dag | 31 orð

Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í...

Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. (Jóh. 14, 25. Meira
25. nóvember 2009 | Fastir þættir | 139 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Bd2 De7 5. Rc3 O-O 6. Dc2 d6 7. a3 Bxc3 8. Bxc3 Rbd7 9. b4 e5 10. e3 e4 11. Rd2 c5 12. Be2 He8 13. bxc5 dxc5 14. d5 b5 15. Hd1 bxc4 16. Rxc4 Bb7 17. d6 De6 18. O-O Bd5 19. Ba5 Hec8 20. Hd2 Re8 21. Hfd1 Rdf6 22. h3 h6... Meira
25. nóvember 2009 | Fastir þættir | 325 orð

Víkverjiskrifar

Í Austur-Þýskalandi þurfti ekki að grípa umferðarlagabrjóta, nóg var að allt benti til að þeir hefðu brotið af sér. Þetta fengu þeir að reyna, sem freistuðust til að aka of hratt þegar þeir fóru á milli Vestur-Þýskalands og Vestur-Berlínar. Meira
25. nóvember 2009 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. nóvember 1902 Vélbátur var reyndur í fyrsta sinn hér á landi, á Ísafirði. Meira

Íþróttir

25. nóvember 2009 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Afar mikilvæg stig hjá Degi

FÜCHSE Berlin, liðið sem Dagur Sigurðsson stýrir í þýsku 1. deildinni í handknattleik vann í gær mikilvægan sigur þegar það lagði Balingen á útivelli, 24:23. Meira
25. nóvember 2009 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

„Mætum þá bara GOG í næstu umferð“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ARONI Kristjánssyni þjálfara Íslandsmeistara Hauka varð ekki að ósk sinni þegar dregið var til 16-liða úrslitanna í EHF-keppninni í handknattleik í Vínarborg í gær. Meira
25. nóvember 2009 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

Enginn bati eftir hvíldina

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
25. nóvember 2009 | Íþróttir | 1002 orð | 4 myndir

Flestir iðkendur í TBR

Rétt tæplega 108.000 iðkendur eru skráðir í íþróttafélög landsins samkvæmt bráðabirgðatölum Íþróttasambands Íslands frá 15. apríl árið 2008. Meira
25. nóvember 2009 | Íþróttir | 411 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jóhann Gunnar Einarsson og Daníel Berg Grétarsson hafa síðustu daga leikið með Al Ahli frá Sádi-Arabíu í Asíukeppni félagsliða sem haldin var í Amman í Jórdaníu . Meira
25. nóvember 2009 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Hafnarfjarðarslagur annað árið í röð

ÞAÐ verður Hafnarfjarðarslagur annað árið í röð í 8 liða úrslitum í bikarkeppni karla í handknattleik, Eimskipsbikarnum, en dregið var til átta liða úrslitanna í karla- og kvennaflokki í gær. Meira
25. nóvember 2009 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Haukur Páll til Watford

HAUKUR Páll Sigurðsson, knattspyrnumaður úr Þrótti, fer á mánudag til reynslu hjá enska 1. deildar liðinu Watford. „Ég verð þar til föstudags. Meira
25. nóvember 2009 | Íþróttir | 359 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Debrecen – Liverpool...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Debrecen – Liverpool 0:1 David Ngog 4. Fiorentina – Lyon 1:0 Juan Vargas 28. Meira
25. nóvember 2009 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Mark Ngogs nægði ekki

TJALDIÐ er fallið á þátttöku Liverpool í Meistaradeild Evrópu þennan veturinn. Enska liðinu tókst að knýja fram sigur á Debrecen í Ungverjalandi í gærkvöld, 1:0, með marki frá David Ngog í upphafi leiks, en það var ekki nóg. Meira
25. nóvember 2009 | Íþróttir | 1618 orð | 2 myndir

Sundið er alls staðar eins

Sundparið Árni Már Árnason og Erla Dögg Haraldsdóttir leggur stund á háskólanám í Norfolk í Virginíuríki í Bandaríkjunum. Þau eru í stuttri heimsókn hér á landi þessa dagana og létu m.a. Meira
25. nóvember 2009 | Íþróttir | 149 orð

Vildum ekki mæta Haukum

„VIÐ vildum ekki mæta Haukum vegna þess að það er langt ferðalag og við vitum lítið um liðið og leikmenn þess,“ sagði Jota González, þjálfari spænska handboltaliðsins La Rioja, eftir að ljóst var að það ætti Íslandsför fyrir höndum í... Meira
25. nóvember 2009 | Íþróttir | 106 orð

Young send heim frá Val

SAKERA Young leikur ekki fleiri leiki með Valsliðinu í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik og er bandaríski bakvörðurinn farinn frá félaginu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.