Greinar föstudaginn 8. janúar 2010

Fréttir

8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 113 orð

25 ökumenn af 3.500 ölvaðir

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu hélt úti sérstöku umferðareftirliti í samvinnu við embætti ríkislögreglustjóra í desember en vegna þessa voru 3.747 ökumenn stöðvaðir. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

279 þúsund lítrar seldir á einum degi

GÍFURLEGT annríki var í Vínbúðunum daginn fyrir gamlársdag. Fjöldi viðskiptavina þann dag var 43.659 og alls voru seldir tæplega 279 þúsund lítrar af áfengi, aðallega bjór. Þetta er 14,1% meiri sala en sama dag árið 2008. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

Afhjúpandi upplýsingaflæði ungmenna

Karlmaður er í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa tælt ungar stúlkur á samskiptavefnum Facebook, hitt þær og nauðgað. Vefir sem slíkir eru þekktir griðastaðir kynferðisabrotamanna. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Aron Einar er til í að fara frá Coventry City

Aron Einar Gunnarsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, væri alveg til í að fara frá enska 1. deildar liðinu Coventry núna í janúar. „Coventry er félag sem er byggt upp á ungum leikmönnum og ef því býðst gott tilboð í leikmenn þá selur það þá. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Aukin sala í dýrari vélum

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is ÁHUGI á ljósmyndun hefur aukist jafnt og þétt hér á landi frá því að stafrænar myndavélar komu fyrst á markað. Frá 2006 ár hefur sala á stærri myndavélum einnig aukist verulega. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Bjóða lítið í mikil verðmæti

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Borga 242 þúsund fyrir litla íbúð við Hrafnistu

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is VERULEG hækkun hefur að undanförnu orðið á húsaleigu í íbúðum fyrir eldri borgara í fjölbýlishúsi, sambyggðu Hrafnistu í Reykjavík. Meira
8. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 264 orð | 2 myndir

Borg gullkonungsins í Amazon í leitirnar?

ÞAÐ var árið 1538 sem spænskir og þýskir landkönnuðir lögðu upp í mikla svaðilför inn í Amazon-frumskóginn í leit að borg gullkonungsins Freyle sem goðsögnin hermir að hafi verið þakinn gullryki við trúarathafnir við Guatavitavatn í Kólumbíu og svo... Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 252 orð | 2 myndir

Bæjarstjórinn í Kópavogi á útleið vegna átaka

GUNNSTEINN Sigurðsson, bæjarstjóri í Kópavogi, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í væntanlegu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins þar í bæ. Meira
8. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Bæta farsímar minnið?

FARSÍMAR kunna að bæta minni og veita vörn gegn Alzheimer-sjúkdómnum, að því er vísindamenn telja sig hafa fundið vísbendingar um. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Enn hækkar úrskurðarnefnd verð á ýsunni

Á FUNDI Úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna í gær var ákveðið að hækka verð á slægðri og óslægðri ýsu, sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seld til skyldra aðila, um 5%. Verð á þorski og karfa er óbreytt frá síðustu ákvörðun. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 301 orð | 2 myndir

Fjórir ráðherrar sögðu ekki orð

Þingmönnum stjórnarandstöðunnar lá mest á hjarta um Icesave á haustþingi. Fjórir ráðherrar Vinstri grænna tóku aldrei til máls í umræðunni, sem var sú lengsta í sögu Alþingis. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Fjórir ráðherrar tóku aldrei til máls um Icesave-málið

ALÞINGI kemur saman í dag til þess að ræða frumvarp um þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave-frumvarpið. Á haustþinginu var Icesave-málið rætt í tæplega 135 klukkustundir og fluttar voru samtals 3.203 ræður. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Hafa safnað 30 milljónum til styrktar sjúkum börnum

Enn og aftur mun Einar Bárðarson athafnamaður efna til tónleika til styrktar krabbameinssjúkum börnum. Einar hefur staðið fyrir þessum tónleikum árlega frá árinu 1998 og hafa safnast yfir 30 milljónir króna. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 66 orð

Haldið sofandi eftir slys á vélsleða

MAÐUR slasaðist alvarlega þegar hann ók vélsleða á vegg húss við Funahöfða í Reykjavík en slysið átti sér stað laust eftir hádegið í gær. Maðurinn var í kjölfarið lagður inn á gjörgæsludeild Landspítala. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Hanna Birna hefur setið flesta fundi borgarstjórnar

BORGARSTJÓRINN í Reykjavík, Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur setið flesta fundi borgarstjórnar sé skoðuð mæting borgarfulltrúa á þá fundi sem þeir sátu í heild en ekki að hluta. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 1520 orð | 2 myndir

Hefur ekki áhrif á stjórnina

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Heimilar auknar síldveiðar

Sjávarútvegsráðherra hefur heimilað auknar veiðar úr stofni íslensku sumargotssíldarinnar. Viðbótin er 7 þúsund tonn. Þetta magn kemur til viðbótar þeim 40.000 tonnum sem höfðu þegar verið ákveðin. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Hollenskir bloggarar undrast hörku

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „UMRÆÐAN heima í Hollandi er alls ekki jafn neikvæð gagnvart Íslendingum og ég bjóst við,“ segir Carla Magnússon. Hún er hollensk en hefur verið búsett hér á landi í ellefu ár. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Jólatrén verða kurluð og notuð til moltugerðar

REYKJAVÍKURBORG mun ekki sækja jólatré borgarbúa í ár, ólíkt fyrri árum. Hjá borginni fengust þær upplýsingar að ákvörðun um að hirða ekki jólatrén væri liður í sparnaði líkt og ákvörðun um að hirða ekki garðúrgang í fyrra. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 151 orð

Kannabis ræktað í íbúðarhúsi

LÖGREGLUMENN á Selfossi komust á miðvikudag á snoðir um fíkniefnaræktun í íbúðarhúsi í Hveragerði. Við húsleit fundust á þriðja hundrað kannabisplöntur. Maður sem var í íbúðinni var handtekinn og færður í fangageymslu. Ræktunin var í fullum gangi. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Kínverjar festa kaup á stórhýsi

KÍNVERSKA sendiráðið festi nýlega kaup á húsinu Skúlagötu 51, sem löngum hefur verið kennt við Sjóklæðagerðina. Húsið var í eigu Karls J. Steingrímssonar, athafnamanns í Pelsinum. Meira
8. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Kuldakast í Evrópu

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is FLUGSAMGÖNGUR í Bretlandi, Frakklandi, Írlandi, Hollandi og víðar í Evrópu hafa farið úr skorðum síðustu daga eftir miklar vetrarhörkur í norðurhluta álfunnar. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 94 orð

Kvartmilljón á mánuði fyrir litla íbúð

TALSVERÐ hækkun hefur að undanförnu orðið á leigugjaldi í þjónustuíbúðum fyrir aldraða við Hrafnistu í Reykjavík. Dæmi er um að mánaðarleiga fyrir tveggja herbergja íbúð sé 242 þúsund krónur á mánuði. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 100 orð

Kvennasáttmálinn útgefinn á íslensku

KVENNASÁTTMÁLI Sameinuðu þjóðanna varð 30 ára þann 18. desember sl. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Kvöldsólin fegrar með roðagylltum bjarma

ROÐAGEISLAR kvöldsólarinnar varpa gylltum bjarma og fegra og gylla mannanna verk. Hér sannast þó hið fornkveðna að ekki er allt gull sem glóir þó húsin virðist slegin gulli. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 193 orð | 2 myndir

Lögin gilda ekki um kerfishrun

Eftir Ívar Pál Jónsson ivarpall@mbl. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 534 orð | 2 myndir

Lögregla braust inn og bjargaði 5 íbúum

„AÐ mínu mati var það lífgjöf þeirra sem var bjargað úr húsinu,“ segir Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri um þá mildi að lögreglubíll skyldi einmitt vera á Hverfisgötu þegar tilkynning barst um mikinn eld í timburhúsi rétt eftir klukkan... Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 1434 orð | 5 myndir

Margbrotið félagskerfi

Í mörg ár hefur verið rætt um breytingar á félagskerfi bænda. Árangurinn af þessum umræðum er lítill. Kerfið er stórt og kostar mikla fjármuni. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Meiri skilningur á málstað Íslands

„Það hefur ekkert gerst í þessu máli á síðustu sólarhringum sem kemur mér á óvart nema það að stuðningurinn og skilningurinn í hinum alþjóðlega fjölmiðlaheimi hefur síðdegis í gær og í dag reynst meiri en ég átti von á,“ sagði Ólafur Ragnar... Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Mikil fækkun farþega

FARÞEGUM sem farið hafa um Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli hefur fækkað um 24% frá því þeir voru flestir, en það var árið 2007. Í fyrra fóru 1.658.419 farþegar um Leifsstöð. Árið 2008 fóru 1.991. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 674 orð | 4 myndir

Ná til sín eignum á hrakvirði?

Landsbankinn í Lúxemborg þarf að afskrifa fleiri milljarða króna vegna lána sem veitt voru Jóni Ásgeiri og félögum í félaginu Terra Firma India 2007 og 2008. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 683 orð | 3 myndir

Nýta á stöðuna sem best

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „Verkefnið núna er að undirbúa þjóðaratkvæðagreiðsluna. Á sama tíma þurfum við að nýta þá stöðu sem upp er komin málstað okkar til framdráttar eins vel og við mögulega getum. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Ólafur heiðursborgari

ÓLAFUR G. Einarsson, fyrrum forseti Alþingis og fyrrum menntamálaráðherra var í gær útnefndur heiðursborgari í Garðabæ á sérstökum hátíðarfundi bæjarstjórnar Garðabæjar í gær, þar sem tilnefningin var eina málið á dagskrá. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Óvíst hvort ríkinu ber að ábyrgjast innistæðurnar

Eftir Hlyn Orra Stefánsson og Guðrúnu Hálfdánardóttur LAGALEG óvissa ríkir um hvort ríkisábyrgð skal vera á tryggingu innistæðna líkt og Bretar og Hollendingar vilja meina, segir í álitsdálki í hinu virta riti Economist. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Standi við skuldbindingar sínar

FRÁ því forseti Íslands synjaði Icesave-lögum staðfestingar sl. þriðjudag hafa forsætis-, fjármála- og utanríkisráðherra rætt við fjölda erlendra ráðherra. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Steinar Bragi meðal bestu smásagnahöfunda Evrópu

Bandaríska bókaforlagið Dalkey Archive Press gaf í byrjun janúar út bókina Best European Fiction 2010 , safn smásagna eftir 35 evrópska höfunda sem hinn virti rithöfundur Alexander Hemon, höfundur The Lazarus Project , ritsýrir. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Stórmeistaramót á 110 ára afmæli TR

STÓRMEISTARAMÓT CCP og MP banka verður haldið í salarkynnum CCP að Grandagarði 8 í Reykjavík á morgun, laugardag, og hefst það klukkan. 13. Mótið markar upphaf 110 ára afmælis Taflfélags Reykjavíkur. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Tilbreyting sem kryddar

INGVAR E. Sigurðsson fer með annað aðalhlutverkið í bresku myndinni I against I sem frumsýnd verður á árinu. Ingvar dvaldi í mánuð í Bretlandi í lok síðasta árs en tökur fóru fram í London og iðulega að næturlagi. Meira
8. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Tvö afbrigði af háhyrningi í sjónum við Bretlandseyjar

BRESKIR vísindamenn hafa uppgötvað að við Bretlandseyjar er að finna tvö afbrigði af háhyrningi. Annað étur sjávarspendýr á borð við höfrunga og er skylt stofninum í Atlantshafi en hitt étur smærri fiska og heldur sig í hópi með skyldum háhyrningum. Dr. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Útskrift Borgarholtsskóla

Þann 19. desember síðastliðinn voru 107 nemendur útskrifaðir frá Borgarholtsskóla. Heildarfjöldi nemenda á haustönn var 1423. Dúx skólans var Elías Marel Þorsteinsson en hann útskrifaðist af... Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Útskrift Fjölbrautaskólans í Garðabæ

Þann 19. desember síðastliðinn fór fram brautskráning í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Alls voru brautskráðir 40 stúdentar og 2 leiðbeinendur í leikskóla. Dúx var Sæunn Kjartansdóttir, nemandi á... Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Útskrift Fjölbrautaskólans við Ármúla

Þann 19. desember síðastliðinn fór fram útskrift frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla. 107 nemendur voru útskrifaðir, þar af 6 nemendur af erlendum uppruna. 2 nemendur útskrifuðust af tveimur brautum. Dúx var Anh Thé... Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Útskrift Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Þann 18. desember síðastliðinn brautskráði Fjölbrautaskóli Snæfellinga 12 nemendur, 8 konur og 4 karla. Hæstu einkunn hlaut Maria Joao de Jesus... Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Útskrift Flensborgarskóla

Þann 19. desember síðastliðinn brautskráði Flensborgarskólinn 67 nemendur. Var þetta stærsti jólaútskriftarhópur í sögu skólans. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Útskrift Menntaskólans í Kópavogi

Þann 18. desember síðastliðinn voru brautskráðir 116 nemar frá Menntaskólanum í Kópavogi. 61 stúdent, 23 iðnnemar, 14 úr matartæknanámi og 13 nemar af skrifstofubraut. Þá brautskráðust 4 nemar úr meistaraskóla matvælagreina og 1 úr gönguleiðsögunámi. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Veitingahús og verslanir í Hörpu

EFNT hefur verið til forvals á verslunar- og veitingaþjónustu í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsinu við hafnarbakkann í Reykjavík. Til stendur að þrjár verslanir verði á fyrstu hæð hússins, þar sem einnig verður kaffihús. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Vildi ekki verða valdur að bifreiðaslysi

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is ELLILÍFEYRISÞEGINN og fyrrverandi verkamaðurinn Helgi Pálmarsson var á leiðinni suður úr Hafnarfirði þegar hann fann að hann hafði ekki þá stjórn á bíl sínum sem hann hefði kosið. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Víða hægt að renna sér í Borgarfirði

EKKI þarf mikinn snjó til þess að renna sér á snjóþotu. Kári Steinn Kjartansson komst að því þegar hann var með foreldrum sínum á Hótel Hamri skammt frá Borgarnesi. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Vísar til almennrar umræðu

ÉG var nú bara að vísa til almennrar umræðu í þjóðfélaginu,“ segir Kristrún Heimisdóttir, lögfræðingur og fyrrverandi aðstoðarkona Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. En athugasemd hennar við blogg hagfræðingsins Gauta B. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 118 orð

Yfirheyrslur í smyglmáli

YFIRHEYRSLUR yfir Litháunum þremur sem úrskurðaðir voru í gæsluvarðhald til 3. febrúar vegna gruns um aðild að fíkniefnasmygli munu standa yfir næstu daga. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð

Þingfundur um aðeins eitt mál

BOÐAÐUR hefur verið þingfundur kl. 10.30 í dag. Aðeins eitt mál er á dagskrá, en það er stjórnarfrumvarp til laga um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu. Meira
8. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Örlygsstaðabardagi háður sunnan heiða

„MIKILL áhugi hefur verið á Sturlungu í Skagafirði og víðar. Menningartengd ferðaþjónusta hefur eflst og ferðabændum í Skagafirði er sögusviðið og sagnaefnið nákomið. Meira

Ritstjórnargreinar

8. janúar 2010 | Leiðarar | 218 orð

„Ég ræddi við Brown“

Hluti af tilraunum RÚV til að skapa tiltekið andrúmsloft voru furðuviðtöl við þau Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingrím Sigfússon þar sem þau fóru með hefðbundnar langlokur um hvað þau væru búin að vinna mikið, hvað barátta þeirra hefði verið... Meira
8. janúar 2010 | Staksteinar | 254 orð | 1 mynd

Einhver er tæpur

Sigmundur Ernir þingmaður hefur vakið svolitla athygli sem slíkur. Ekki hefur hann þó enn haft nein sjáanleg áhrif á þróun mála í þinginu, þótt önnur áhrif hafi verið merkjanleg. Meira
8. janúar 2010 | Leiðarar | 379 orð

Ríkisstjórnarútvarpið

Grímulaus áróður Ríkisútvarpsins fyrir aðild Íslendinga að Evrópusambandinu hefur blasað við að undanförnu. Og er þá ekki verið að nefna ofsatrúaráróður „Spegilsins“ í málinu. Hann telst ekki með í þessu eða öðru. Meira

Menning

8. janúar 2010 | Kvikmyndir | 96 orð | 1 mynd

Avatar sú þriðja tekjuhæsta

KVIKMYNDIN Avatar heldur áfram að mala gull fyrir framleiðendur sína og er nú orðin þriðja tekjuhæsta kvikmynd sögunnar. Meira
8. janúar 2010 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Bach freistar á föstudegi

GÍTARLEIKARINN Matti Saarinen leikur í hádeginu í dag í Ketilhúsinu, Akureyri, þar sem boðið verður upp á fyrstu föstudagsfreistingu hússins á árinu. Tónleikarnir hefjast klukkan 12.15. Meira
8. janúar 2010 | Leiklist | 571 orð | 2 myndir

„Fjölmennasta“ sýning LA?

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is FJÓRIR leikarar bregða sér í 139 hlutverk í 39 þrepum, verki sem frumsýnt verður hjá Leikfélagi Akureyrar í kvöld. Meira
8. janúar 2010 | Fjölmiðlar | 168 orð | 1 mynd

Bjáninn í dag

RITHÖFUNDURINN og blaðamaðurinn Ágúst Borgþór Sverrisson ritaði ekki alls fyrir löngu áhugaverðan pistil á vefsvæði Pressunnar um gildi ljósvakapistla, n.t.t. 20. desember sl. Meira
8. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 58 orð | 1 mynd

Dimma og XIII spila á Akureyri í kvöld

*Sveitirnar Dimma og XIII spila saman í fyrsta skipti í Húsinu, Akureyri, í kvöld. Dimma hefur á að skipa þeim Geirdalsbræðrum; Ingó og Silla en XIII er leidd af Halli Ingólfssyni. Meira
8. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 212 orð | 1 mynd

Einn af tíu bestu tónlistartölvuleikjum ársins

ÍSLENSKI tónlistarleikurinn Audio Puzzle hefur verið tilnefndur sem einn af tíu bestu tónlistarleikjum síðasta árs af vefsíðunni 148apps.com. Meira
8. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Fannst í moldarsvaði

NICOLLETTE Sheridan var flutt á spítala eftir að hafa dottið hestbaki. Meira
8. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 794 orð | 2 myndir

Félagsmiðstöð þeirra félagsfælnu

Ég held að ég hafi alltaf verið nörd. Móðir mín segir sögur af mér þar sem ég, nánast ómálga barn, gat setið tímunum saman við sjónvarpstækið og horft á náttúrulífsþætti. Þá, eins og nú, voru þættir Davids Attenboroughs í miklu uppáhaldi. Meira
8. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Félagsstarf Iðunnar hefst í kvöld

KVÆÐAMANNAFÉLAGIÐ Iðunn byrjar í kvöld félagsstarf sitt á nýju ári með fræðslu- og skemmtifundi kl. 20 í Gerðubergi. Það er rímnameistarinn Steindór Andersen sem stýrir fundinum en rímnalaganefnd sér um dagskrá hans að þessu sinni. Meira
8. janúar 2010 | Myndlist | 58 orð | 1 mynd

Fréttaljósmyndun á krepputímum

Blaðaljósmyndarafélag Íslands stendur fyrir fyrirlestrum í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu 15, 6. hæð, á morgun klukkan 13.30. Meira
8. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 136 orð | 2 myndir

Gifta sig bráðlega

GRÍNISTINN Russell Brand og tónlistarkonan Katy Perry stefna að því að gifta sig innan mánaðar. Parið hefur verið saman síðan í september og trúlofaði sig á gamlárskvöld í indversku borginni Jaipur. Meira
8. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 170 orð | 1 mynd

Gifting í vændum

PARIS Hilton langar að giftast á þessu ári. Djammdrottningin hefur gefið það út að hana langar að eyða restinni af ævinni með núverandi kærasta sínum, Doug Reinhardt, hún segir að þeirra frábæra samband hafi haft góð áhrif á hana. Meira
8. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 167 orð | 2 myndir

Haldið upp á 75 ára afmæli Elvis í dag

ROKKKÓNGURINN Elvis Presley hefði orðið 75 ára í dag, hefði honum enst aldur til. Elvis lést 16. ágúst árið 1977, 42 ára að aldri. Nokkrar bækur verða gefnar út vestanhafs í tilefni af afmælinu, þar sem samband hans við konur verður m.a. Meira
8. janúar 2010 | Kvikmyndir | 302 orð | 1 mynd

Hamborgararegn og spagettístormur

FJÓRAR kvikmyndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum í dag. Whip it Bliss Cavendar er orðin leið á hinu venjulega lífi. Hún rekst á skráningarblað fyrir línuskautakeppni og skráir sig undir nafninu Babe Ruthless. Meira
8. janúar 2010 | Leiklist | 215 orð | 1 mynd

Hversu langt gengur fólk í að vernda sína nánustu?

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is NÝSTOFNAÐUR leikhópur, Munaðarleysingjar, frumsýnir í kvöld verðlaunaleikrit breska leikskáldsins Dennis Kelly, Orphans , sem heitir í íslenskri þýðingu Munaðarlaus . Meira
8. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Íslendingar gera nýtt myndband Editors

*Breska sveitin Editors er orðin með stærstu sveitum þar í landi og þótti hún hefja tónlist sína upp á annað stig með hinni frábæru In This Light And On This Evening sem út kom á síðasta ári. Meira
8. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Með eigin sjónvarpsþátt

FYRRVERANDI Strandvarða stjarnan David Hasselhoff hefur hætt sem dómari í bandaríska raunveruleikaþættinum America's Got Talent . Ástæðan fyrir því mun vera sú að Hasselhoff er að vinna að eigin sjónvarpsþætti. Meira
8. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 241 orð | 1 mynd

Óttast dálka í blöðum

Aðalsmaður vikunnar er einn af handritshöfundum Áramótaskaupsins, meðlimur í grínhópnum Mið-Ísland og sendi nýverið frá sér gríndiskinn Grín skrín með gamanmálum. Ari Eldjárn er hræddur við jólasveina. Meira
8. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd

Rokkabillíæði á Íslandi?

*Rokkabillíþátturinn Glymskrattinn á X-977 (sunnudaga á milli kl 14:00-15:00) í umsjón Gísla Hjálmars slær í takt við ákveðna uppsveiflu í þeirri menningu hér á landi. Meira
8. janúar 2010 | Myndlist | 46 orð | 4 myndir

Skemmtilegt jólaskens

HINN árlegi jólasveinagjörningur listamannanna Ásmundar Ásmundssonar og Ragnars Kjartanssonar fór fram í Kling og Bang galleríi á þrettándanum. Kapparnir hafa staðið fyrir samskonar gjörningum á hverju ári síðustu átta árin. Meira
8. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 432 orð | 1 mynd

Stríðshrjáði hermaðurinn

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is INGVAR dvaldi í mánuð í Bretlandi skömmu fyrir jól vegna kvikmyndarinnar, en tökur fóru fram í London og iðulega að næturlagi. – Hvernig kom þetta til? „Þetta kom frekar snöggt upp. Meira
8. janúar 2010 | Myndlist | 129 orð | 1 mynd

Sýning Ólafs meðal þess besta

SÝNING myndlistarmannsins Ólafs Elíassonar, The Weather Project, sem sett var upp í túrbínusal Tate Modern í Lundúnum árið 2003, er annar af tveimur merkustu menningarviðburðum áratugarins, að mati breska dagblaðsins Times, sem birtir yfirlit yfir það... Meira
8. janúar 2010 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Tónleikaauglýsing á YouTube

„HVAR verður þú sunnudaginn 17. janúar kl. 20? Meira

Umræðan

8. janúar 2010 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Ansans kapítalistarnir

Áhugavert hefur verið að fylgjast með viðbrögðum við ákvörðun forseta Íslands um að synja lögum um ríkisábyrgð á Icesave-reikningunum staðfestingar og vísa ákvörðunarvaldinu þar með til þjóðarinnar. Meira
8. janúar 2010 | Aðsent efni | 541 orð | 3 myndir

Bábiljum svarað

Eftir Einar Eiríksson, Gunnar H. Gunnarsson, Örn Sigurðsson: "Taka þeir þrönga sérhagsmuni sína fram yfir víðtæka og þungvæga samfélagshagsmuni með því að hanga á Vatnsmýrarvellinum eins og hundar á roði?" Meira
8. janúar 2010 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

„Skuldbindingar okkar“ eru ekki til

Eftir Bergþór Ólason: "Það hefur aldrei verið nein ríkisábyrgð á Icesave-reikningunum og er ekki enn orðin, þökk sé forseta Íslands. Meira að segja í nýju Icesave-lögunum er tekið fram, að engin skylda hvíli á Íslendingum til að taka að sér að borga skuldir þessa einkabanka." Meira
8. janúar 2010 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Furðulegur þankagangur fyrrverandi bæjarstjóra Kópavogs

Eftir Guðríði Arnardóttur: "Í efnahagsþrengingum þjóðarinnar virðist Gunnar I. Birgisson helst taka það nærri sér að árshátíð Kópavogsbæjar hefur verið slegin af!" Meira
8. janúar 2010 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Fylkjum liði

Eftir Einar K. Guðfinnsson: "Það er dregin upp aumkunarverð mynd af stöðu okkar og vopnin þannig bókstaflega lögð í hendur viðsemjenda okkar." Meira
8. janúar 2010 | Aðsent efni | 473 orð | 3 myndir

Hvernig þarf þjóðaratkvæðagreiðslan að vera?

Eftir Margréti Tryggvadóttur, Birgittu Jónsdóttur og Þór Saari: "Því er mikilvægt að vandað sé til verka og að bæði framkvæmd atkvæðagreiðslunnar og upplýsingagjöf til almennings verði eins og best verður á kosið." Meira
8. janúar 2010 | Velvakandi | 301 orð | 1 mynd

Velvakandi

Öllum getur orðið á Þann 23. desember síðastliðinn birtist í Morgunblaðinu jólasálmur sem nefnist „Það á að lýsa ljósið hans“ eftir séra Sigurð Rúnar Ragnarsson. Meira

Minningargreinar

8. janúar 2010 | Minningargreinar | 2004 orð | 1 mynd

Árni Brynjólfsson

Árni Brynjólfsson fæddist í Reykjavík 1. apríl 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 20. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Brynjólfur Helgi Þorsteinsson vélstjóri, f. 22. mars 1900, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2010 | Minningargreinar | 6075 orð | 1 mynd

Birgir G. Albertsson

Birgir G. Albertsson fæddist á Hesteyri í Sléttuhreppi í N. Ísafjarðarsýslu 27. maí 1935. Hann lést á Grensásdeild Landspítalans 26. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Borghild Berntsdóttir Albertsson (f. Årseth) húsmóðir, f. í Noregi 8. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1163 orð | 1 mynd | ókeypis

Birgir G. Albertsson-ævi

Birgir G. Albertsson fæddist á Hesteyri í Sléttuhreppi í N. Ísafjarðarsýslu 27. maí 1935. Hann lést á Grensásdeild Landspítalans 26. desember s.l. Foreldrar hans voru Borghild Berntsdóttir Albertsson (f. Årseth) húsmóðir, f. í Noregi 8. júlí 1900, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2010 | Minningargreinar | 2765 orð | 1 mynd

Emmy Margit Þórarinsdóttir

Emmy Margit Þórarinsdóttir fæddist á Akureyri 28. desember 1941. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Þórarinn Helgi Jónsson f. á Ytri-Rauðamel í Eyjahreppi 8. janúar 1913, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2010 | Minningargreinar | 1822 orð | 1 mynd

Finnbogi Vikar

Finnbogi Vikar fæddist í Reykjavík 22.4. 1923. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 24. desember síðastliðinn. Finnbogi var elsta barn hjónanna Guðmundar Vikar Bjarnasonar klæðskerameistara, f. í Reykjavík 11.4. 1888, d. 24.5. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2010 | Minningargreinar | 2644 orð | 1 mynd

Hannes Árni Wöhler

Hannes Árni Wöhler fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1939. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi sunnudaginn 3. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Árnadóttir fædd 24. desember 1910 í Reykjavík og Heinrich Wöhler fæddur 15. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 834 orð | ókeypis

Hannes Árni Wöhler-ævi

Hannes Árni Wöhler fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1939. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi sunnudaginn 3. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2010 | Minningargreinar | 2634 orð | 1 mynd

Jón Ágúst Guðmundsson

Jón Ágúst Guðmundsson fæddist í Reykjavík 4. febrúar 1950. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 26. desember 2009. Foreldrar hans voru Dagbjört Jónsdóttir, f. í Ásmúla í Ásahreppi, Rangárvallasýslu, 6. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2010 | Minningargreinar | 1583 orð | 1 mynd

Kristinn Sigurvin Isaksen

Kristinn Sigurvin Isaksen var fæddur í Reykjavík 13.10. 1937. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut laugardaginn 2. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Hagerup Meyer Severin Isaksen sjómaður og síðar þak- og skífulagningameistari, f. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2010 | Minningargreinar | 4740 orð | 1 mynd

Sigríður Kristín Árnadóttir

Sigríður Kristín Árnadóttir fæddist á Þyrnum í Glerárhverfi á Akureyri 1. febrúar1930. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 24. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Hálfdánardóttir, f. á Grænhóli í Kræklingahlíð í Eyjafirði 1906, d. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 2789 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Kristín Árnadóttir

Sigríður Kristín Árnadóttir fæddist á Þyrnum í Glerárhverfi á Akureyri 1. febrúar1930. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 24. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Hálfdánardóttir, f. á Grænhóli í Kræklingahlíð í Eyjafirði 1906, d. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 688 orð | 1 mynd | ókeypis

Valdimar Hjartarson

Valdimar Hjartarson fæddist í Rauðsdal á Barðaströnd 17. janúar 1923. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 31. desember sl. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2010 | Minningargreinar | 1161 orð | 1 mynd

Valdimar Hjartarson

Valdimar Hjartarson fæddist í Rauðsdal á Barðaströnd 17. janúar 1923. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 31. desember sl. Foreldrar hans voru Hjörtur Valdimar Erlendsson, f. 17. ágúst 1888, d. 11. janúar 1969, og Guðrún Pálsdóttir, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 610 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorvaldur Steingrímsson

Þorvaldur Steingrímsson fiðluleikari. f. 7.2.1918, d. 27.12.2009. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2010 | Minningargreinar | 1370 orð | 1 mynd

Þorvaldur Steingrímsson

Þorvaldur Steingrímsson fæddist á Akureyri 7.2. 1918 og ólst þar upp. Hann lést 27.12. 2009. Foreldrar hans voru Steingrímur Matthíasson, f. 31.3. 1876, d. 27.7. 1948, læknir á Akureyri, og k.h., Kristín Thoroddsen, f. 8.9. 1885, d. 7.10. 1959,... Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 786 orð | 1 mynd | ókeypis

Þóra Margrét Jónsdóttir

Þóra Margrét Jónsdóttir fæddist í Stykkishólmi 11. ágúst 1925. Hún lést á Landspítalanum aðfararnótt gamlársdags, 31.12.2009. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2010 | Minningargreinar | 1598 orð | 1 mynd

Þóra Margrét Jónsdóttir

Þóra Margrét Jónsdóttir fæddist í Stykkishólmi 11. ágúst 1925. Hún lést á Landspítalanum aðfaranótt gamlársdags, 31. desember 2009. Þóra Margrét var dóttir hjónanna Jóns Ólafs Guðsteins Eyjólfssonar, kaupmanns, f. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 371 orð | 3 myndir

Best að semja að nýju

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is ENDURGREIÐSLUFERILL Icesave-skuldbindingarinnar eins og hann liggur fyrir núna er afar erfiður íslenska þjóðarbúinu. Meira
8. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 307 orð

ESB fundar með stjórnvöldum í Aþenu en neitar að koma þeim til bjargar

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is FULLTRÚAR ESB hafa undanfarna daga fundað með grískum stjórnvöldum vegna þeirrar alvarlegu stöðu sem er kominn upp í efnahagsmálum landsins. Meira
8. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 245 orð | 1 mynd

Fær leyfi til að fara með eignarhlut

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is GLITNIR mun ekki fara beint með 95 prósenta eignarhlut sinn í Íslandsbanka, heldur mun dótturfélag Glitnis, ISB Holding, fara með eignarhlutann. Meira
8. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 57 orð | 1 mynd

Innovit og KPMG í samstarf um Gulleggið 2010

NÝSKÖPUNARSETRIÐ Innovit og endurskoðendafyrirtækið KPMG hafa undirritað samning um kostun síðarnefnda aðilans á Gullegginu 2010. Gulleggið er frumkvöðlakeppni Innovit sem haldin er að fyrirmynd sambærilegrar keppni bandaríska háskólans MIT. Meira
8. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Jón S. von Tetzchner ekki hættur hjá Opera

MISHERMT var í viðskiptablaði Morgunblaðsins í gær að Jón S. von Tetzchner væri hættur hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Opera, sem hann stofnaði fyrir 15 árum. Meira
8. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Minni einkaneysla í Evrópu veldur vonbrigðum

SMÁSÖLUVERSLUN í aðildarríkjum myntbandalags Evrópu veldur vonbrigðum en hún reyndist mun minni heldur en spáð hafði verið. Er óttast að þetta sé merki um að efnahagsbatinn sé hægari en væntingar voru um. Meira
8. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Óbreyttir stýrivextir í Bretlandi

PENINGASTEFNUNEFND Englandsbanka ákvað á fundi sínum í gær að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í 0,5%. Hafa stýrivextir verið óbreyttir í Bretlandi frá því í mars í fyrra en vextir Englandsbanka hafa ekki verið jafn lágir í sögu bankans. Meira
8. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Skuldabréf hækka

SKULDABRÉFAVÍSITALA GAMMA hækkaði um 0,14 prósent í gær, einkum vegna umtalsverðrar hækkunar á óverðtryggða hluta vísitölunnar, sem hækkaði um 0,46 prósent. Velta á skuldabréfamarkaði nam 9,7 milljörðum króna, aðallega með óverðtryggð ríkisbréf . Meira

Daglegt líf

8. janúar 2010 | Daglegt líf | 327 orð | 1 mynd

Á föstudegi Hverjir eiga að sitja í næstu samninganefnd Íslendinga?

Eftir að forseti Íslands synjaði Icesave-lögunum staðfestingar á dögunum líta margir svo á að mikil óvissa sé komin upp í málinu. Nú stefnir þó allt í þjóðartkvæðisgreiðslu um hvort lögin sem samþykkt voru 30. desember fái að standa. Meira
8. janúar 2010 | Daglegt líf | 212 orð | 1 mynd

„Boozt“ í byrjun árs

NÚ þegar nýársheitin hafa verið strengd er komið að því að standa við þau. Hollur matur er eins og allir vita undirstaða þess að halda heilsunni í lagi og ná árangri ef losna þarf við jólakonfektið úr líkamanum. Meira
8. janúar 2010 | Daglegt líf | 51 orð | 1 mynd

Fljótleg og falleg augnförðun

BLAUTIR augnskuggapenslar eru málið ef þú vilt smella smá lit í kringum augun á fljótan og einfaldan hátt. Quick Eyes skugginn frá Clinique er frábær fyrir einfalda hversdagsförðun eða sem grunnur undir meira. Meira
8. janúar 2010 | Daglegt líf | 183 orð | 6 myndir

Hvað viltu gera áður en þú deyrð?

FLESTIR vilja geta litið um öxl á dánarbeðnum sáttir við sitt ævistarf en margir leiða þó ekki hugann að því hverju þeir vilja koma í verk fyrr en það er orðið of seint. Bandarísku listamennirnir Nicole Kenney og K.S. Meira
8. janúar 2010 | Daglegt líf | 52 orð | 1 mynd

Kvatt með söknuði

Síðasta bókin sem Stieg Larsson lauk við um Lisbeth Salander og Mikael Blomkvist er Loftkastalinn sem hrundi. Þetta er löng bók og fyrri hlutinn er langdreginn og hefði þurft mikla styttingu. Meira
8. janúar 2010 | Daglegt líf | 229 orð | 1 mynd

Útsölur!

Nú eru útsölur í algleymingi og víða hægt að gera góð kaup. Útsölukapphlaupinu fylgja hinsvegar oft ýmsir vankantar, s.s. Meira

Fastir þættir

8. janúar 2010 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

30 ára

Ómar Ágústsson framkvæmdastjóri og rafeindavirki, fagnar í dag, föstudaginn 8. janúar, þrjátíu ára afmæli. Hann tekur á móti gestum í kvöld kl. 20.30 í lokuðu samkvæmi. Tími fyrir... Meira
8. janúar 2010 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

80 ára

Sigríður Halldórsdóttir vefnaðarkennari, Kópavogsbraut 1c, er áttræð í dag, 8. janúar. Af því tilefni býður hún vinum og venslafólki til kaffisamsætis í Kaffihúsinu Amokka, Hlíðarsmára 3 Kópavogi, á morgun, laugardaginn 9. janúar frá kl. 15 til 18. Meira
8. janúar 2010 | Fastir þættir | 159 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Spurning um opnun. Meira
8. janúar 2010 | Árnað heilla | 175 orð | 1 mynd

Fæddur sama dag og Presley

„Við Elvis Presley erum fæddir á sama tíma, snemma morguns 8. janúar 1935 og fögnum því 75 ára afmæli í dag,“ segir Magnús Theodór Magnússon myndhöggvari, Teddi. Meira
8. janúar 2010 | Í dag | 159 orð

Hækkar sól á himni á ný

Fyrsta vísa Jóns Ingvars Jónssonar á nýju ári var svohljóðandi: Þó hækki sól á himni' á ný hér er enginn glaður. Okkur klandur kemur í klaufskur hestamaður. Meira
8. janúar 2010 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Sjá, Drottinn mun út fara frá bústað sínum, mun ofan stíga...

Orð dagsins: Sjá, Drottinn mun út fara frá bústað sínum, mun ofan stíga og ganga eftir hæðum jarðarinnar. (Mík. 1, 3. Meira
8. janúar 2010 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e5 4. Rc3 d6 5. g3 Be7 6. Bg2 O-O 7. e4 Re8 8. h4 f5 9. exf5 Bxf5 10. Bh3 Bd7 11. De2 a6 12. Re4 h6 13. g4 Bxh4 14. Rf3 b5 15. g5 hxg5 16. Rexg5 Bxg5 17. Rxg5 Df6 18. Meira
8. janúar 2010 | Fastir þættir | 273 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji fullyrðir að engin forvörn gegn eiturlyfjum og spilafíkn sé betri en íþróttastarfið og þátttaka í því með einum eða öðrum hætti. En sínum augum lítur hver á silfrið. Meira
8. janúar 2010 | Í dag | 76 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. janúar 1686 Svo mikið snjóaði á Suðurnesjum á tveimur dögum að snjórinn „tók meðalmanni yfir mitti á sléttu,“ eins og sagði í Kjósarannál. 8. Meira

Íþróttir

8. janúar 2010 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

Arenas í keppnisbann

DAVID Stern framkvæmdastjóri NBA deildarinnar úrskurðaði Gilbert Arenas leikmann Washington Wizards í ótímabundið keppnisbann. Arenas hefur viðurkennt að hafa geymt allt að fjórar skammbyssur í búningsklefa sínum. Meira
8. janúar 2010 | Íþróttir | 502 orð | 1 mynd

„Eins og að spila með Þór“

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is „VERKEFNIÐ er mjög metnaðarfullt og það verður spennandi að taka þátt í því. Meira
8. janúar 2010 | Íþróttir | 428 orð | 1 mynd

„Hef ekki náð að villast“

„Ég kann vel við mig á Íslandi og körfuboltinn sem er spilaður hérna er betri en ég átti von á. Það er margt sem hefur komið á óvart á Íslandi en liðsfélagar mínir í Haukum eru mest hissa á því hve vel ég rata þegar ég er á ferðinni á bílnum... Meira
8. janúar 2010 | Íþróttir | 407 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Valdís Þóra Jónsdóttir var í fyrrakvöld kjörinn íþróttamaður Akraness og er þetta þriðja árið í röð sem hún hlýtur þann titil. Valdís Þóra varð Íslandsmeistari í höggleik í golfi sl. sumar og er hún fyrsta konan frá Akranesi sem nær þeim árangri. Meira
8. janúar 2010 | Íþróttir | 321 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Dagur Sigurðsson varð að sætta sig við að horfa á upp á lærisveina sína í landsliði Austurríkis í handknattleik tapa fyrir Pólverjum, 32:26, á fjögurra þjóða æfingarmóti á heimavelli í gærkvöldi. Meira
8. janúar 2010 | Íþróttir | 201 orð

FRÍ velur landsliðshóp

ÍÞRÓTTA- og afreksnefnd Frjálsíþróttasambands Íslands hefur valið landsliðshóp með hliðsjón af árangri keppenda á árinu 2009. Meira
8. janúar 2010 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Guðmann samdi við Nybergsund

GUÐMANN Þórisson, knattspyrnumaður, sem varð bikarmeistari með Breiðabliki á síðustu leiktíð er orðinn liðsmaður norska 1. deildarliðsins Nybergsund. Meira
8. janúar 2010 | Íþróttir | 241 orð

Hönefoss krækti í Kristján

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is KRISTJÁN Örn Sigurðsson, landsliðsmiðvörður í knattspyrnu, skrifaði í gærkvöld undir tveggja ára samning við Hönefoss, nýliða í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
8. janúar 2010 | Íþróttir | 82 orð

Kári samdi við Plymouth

KÁRI Árnason framlengdi í gær samning sinn við enska 1. deildar félagið Plymouth Argyle um tvö ár. Hann gekk til liðs við það síðasta sumar frá AGF í Danmörku og samdi þá til eins árs, en er nú samningsbundinn félaginu til vorsins 2012. Meira
8. janúar 2010 | Íþróttir | 649 orð | 2 myndir

Kominn í frábært form

,„Það er lítið að gerast í samningamálunum. Ég er hins vegar alveg rólegur. Mér líður vel í Coventry og held bara áfram að standa mig vel. Meira
8. janúar 2010 | Íþróttir | 379 orð | 2 myndir

Leikirnir prófsteinn á stöðu liðsins

Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfari karlalandsliðsins í handknattleik bætti í gær Ragnari Óskarssyni inn í landsliðshópinn sem undirbýr sig af krafti fyrir Evrópumótið sem hefst í Austurríki þann 19. janúar. Meira
8. janúar 2010 | Íþróttir | 174 orð | 2 myndir

Margrét Kara og Justin best á fyrri hluta tímabilsins

ÚRVALSLIÐ kvenna og karla í fyrri hluta Iceland Express deildanna í körfuknattleik voru tilkynnt í gær. Margrét Kara Sturludóttir úr KR var valin best kvenna og Justin Shouse úr Stjörnunni hjá körlum. Meira
8. janúar 2010 | Íþróttir | 133 orð | 2 myndir

Róbert Gunnarsson

RÓBERT Gunnarsson er línumaður í íslenska landsliðinu í handknattleik sem leikur í úrslitakeppni EM í Austurríki 19.-31. janúar. Róbert er 29 ára gamall, fæddur 22. maí 1980. Meira
8. janúar 2010 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

Sannfærandi sigur á Tyrkjum í Istanbúl

STRÁKARNIR í U20 ára landsliði karla í íshokkí unnu í gærkvöld sigur á Tyrkjum, 8:2, í lokaleiknum í riðlakeppni 3. deildar heimsmeistaramótsins í íshokkí sem nú stendur yfir í Istanbúl. Meira

Bílablað

8. janúar 2010 | Bílablað | 384 orð | 1 mynd

Fimm ára ábyrgð á nýjum Toyota- og Lexusbílum

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Þáttaskil urðu um áramótin hvað varðar ábyrgð á nýjum bílum sem íslenskum neytendum standa til boða. Frá þeim tíma selur Toyota á Íslandi, umboðsaðili Toyota- og Lexusbifreiða, alla nýja bíla með 5 ára ábyrgð. Meira
8. janúar 2010 | Bílablað | 103 orð | 1 mynd

Ford Focus besti notaði bíll áratugarins

Kjarnabíll Ford í flokki fjölskyldubíla af meðalstærð, Ford Focus, hefur verið valinn besti notaði bíll áratugarins af sérfræðingum bílasölufyrirtækja í Bretlandi. Meira
8. janúar 2010 | Bílablað | 880 orð | 1 mynd

Horfur í bílasölu á Íslandi 2010

Eftir Finn Orra Thorlacius finnur@reykjavikbags.is Í upphafi árs fór bílablaðið á stúfana og ræddi við forsvarsmenn nokkurra bílaumboðanna til að fá þeirra sýn á þetta bílasöluár og áherslur og viðhorf þeirra á þessum erfiðu tímum. Meira
8. janúar 2010 | Bílablað | 144 orð | 1 mynd

Innkölluð mótorhjól

Harley Davidson er í vandræðum bæði í heimalandinu og hér á litla Íslandi, en umboðið hér er orðið gjaldþrota eftir yfirtöku bílaumboðsins Ingvar Helgason hf. Meira
8. janúar 2010 | Bílablað | 720 orð | 1 mynd

Kippur í bílasölu erlendis eykur vonir fyrir 2010

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Umtalsverð aukning á bílasölu austan hafs og vestan í nýliðnum desembermánuði þykir gefa góðar vonir um að bílasala sé að taka við sér á ný. Meira
8. janúar 2010 | Bílablað | 264 orð | 1 mynd

Peugeot að yfirtaka Mitshubishi

Japanski bílaframleiðandinn Mitsubishi Motors er við það að komast í hendur franska bílaframleiðandans PS Peugeot-Citroën. Þau hafa átt samstarf um bílsmíði en eiga nú í viðræðum um enn dýpra samstarf, sem felur í raun í sér yfirtöku PSA. Meira
8. janúar 2010 | Bílablað | 252 orð | 1 mynd

Smátt er stórt í Delhí

Hátíðarstemning er á bílasýningunni í Nýju-Delhí á Indlandi en hún er ein sú stærsta í Asíu hverju sinni. Hún hófst í vikunni og er stærri í sniðum en nokkru sinni fyrr. Sýningarbílar taka mið af því að Asía er sá bílasölumarkaður sem stækkar hraðast. Meira
8. janúar 2010 | Bílablað | 617 orð | 2 myndir

Sparneytni hagrætt, spindilkúlur og smurolíubrennsla

Spurningar og svör Eftir Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Renault Scenic 4x4 spindilkúlur Spurt: Ég á Scenic RX4 2001 (fjórhjóladrifinn), ekinn 123 þús. km. Ég fékk grænan miða vegna spindilkúlna báðum megin. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.