Greinar fimmtudaginn 26. ágúst 2010

Fréttir

26. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

800.000 einangruðust í flóðum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Björgunarsveitir í Pakistan reyndu í gær að bjarga borgum og bæjum sem óttast var að yrðu flóðum að bráð og embættismenn Sameinuðu þjóðanna sögðu að um 800.000 nauðstaddra flóttamanna hefðu einangrast á flóðasvæðunum. Meira
26. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Akademískur umferðarþungi í borginni við sumarlok

Ökumenn hafa vafalaust orðið varir við þyngri umferð í Reykjavík undanfarna morgna en nú eru skólar víðsvegar um borgina að hefja starf sitt. Því fylgir aukinn umferðarþungi, enda þarf fólk að komast til mennta á einn eða annan hátt. Meira
26. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 218 orð | 2 myndir

„Þú beygir til hægri hjá Súlunni“

Úr BÆJARLÍFinu Skapti Hallgrímsson Akureyri Súlan er farin til frambúðar. Þetta mikla aflaskip, EA 300, sem Síldarvinnslan í Neskaupstað keypti fyrir nokkrum misserum af Sverri Leóssyni og Bjarna Bjarnasyni, hefur verið selt til niðurrifs í Belgíu. Meira
26. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir

Bændasamtökin sjái ekki um hagsýslugerð

Egill Ólafsson egol@mbl.is Ísland hefur ekki lokið við að uppfylla öll ákvæði EES-samningsins um hagsýslugerð. Það sem upp á vantar snertir m.a. Meira
26. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 89 orð

Bændur mótmæla 9% skerðingu

Útgjöld til landbúnaðarmála verða að lækka á næsta ári eins og aðrir útgjaldaliðir ríkisins, að sögn Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra. Bændur standa því frammi fyrir 9% lækkun en beingreiðslur til þeirra eru stærsti liðurinn. Meira
26. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Eitt kennileiti Akureyrar selt til niðurrifs

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er bara væntumþykja. Skipið er búið að fara vel með mann,“ segir Bjarni Bjarnason skipstjóri og fyrrverandi útgerðarmaður á Súlunni EA 300, einu kunnasta og farsælasta aflaskipi landsins. Meira
26. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Ekki rætt um endurskoðun á verði

Egill Ólafsson egol@mbl.is Stjórnendur Orkuveitu Reykjavíkur og Norðuráls hafa ekki rætt um þann möguleika að endurskoða samninga um orkusölu til stóriðju. Meira
26. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Fastan rofin í bandaríska sendiráðinu

Íslenskum múslimum var boðið til kvöldverðar í bandaríska sendiráðinu í gærkvöldi í tilefni ramadan-mánaðar. Múslimar fasta þann mánuð frá morgni til kvölds og var sólseturs því beðið áður en matast var. Meira
26. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Flogið til Alicante

Icelandair hefur ákveðið að hefja áætlunarflug í apríl á næsta ári til Alicante á Spáni. Flogið verður vikulega fram í október. Alicante er fjórði nýi áfangastaðurinn sem Icelandair kynnir fyrir næsta ár. Meira
26. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 63 orð

Frí fræðsla

Forvarnarsamtökin Blátt áfram stóðu fyrir landssöfnun í apríl sl. með sölu á lyklakippum undir yfirskriftinni „Vertu upplýstur“. Söfnunin gekk vonum framar og seldust allar lyklakippurnar upp. Meira
26. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Hitler líklega gyðingur samkvæmt DNA-rannsókn

Niðurstöður nýrrar DNA-rannsóknar benda til þess að Adolf Hitler hafi verið af gyðingaættum. Meira
26. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 352 orð

Hótanirnar sagðar innantómar

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Bretar eru nú sagðir búa sig undir nýtt fiskistríð við Íslendinga og deilan snýst ekki um þorsk að þessu sinni, heldur makríl, að því er fram kemur á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC . Makríldeilan hefur m.a. Meira
26. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 705 orð | 2 myndir

Ísland er í aðlögunarferli

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Samkvæmt upplýsingum af heimasíðu Evrópusambandsins er ljóst að það ferli sem Ísland er í, og hófst með umsókn um inngöngu í sambandið á síðasta ári, hefur það að markmiði að gengið verði þar inn. Meira
26. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Íslendingur hlýtur vísindastyrk

Helga Garðarsdóttir, sem starfar við rannsóknir á háskólasjúkrahúsinu í Utrecht í Hollandi, hefur fengið úthlutaðan styrk að upphæð 230 þúsund evrur til að setja upp sitt eigið rannsóknarverkefni. Meira
26. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

Kirkjuþing skipi rannsóknarnefnd

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, ræddi í gær og fyrradag um meðferð kirkjunnar á máli Ólafs heitins Skúlasonar við Pétur Kr. Hafstein, forseta Kirkjuþings og fyrrverandi hæstaréttardómara. Meira
26. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

Lifnar yfir áformum um Vaðlaheiðargöng

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þótt viðræður hafi komist á skrið vegna áforma um gerð vegganga undir Vaðlaheiði er ekki séð fyrir hvort þau verða að veruleika. Meira
26. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Litlar verðhækkanir í vörulista

Verð í vörulista IKEA fyrir næsta vetur breytist í heildina lítið á milli ára að þessu sinni, að sögn Þórarins Ævarssonar, framkvæmdastjóra IKEA á Íslandi. Meira
26. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Mega ekki dotta og loka augunum

Her Taívans hefur bannað hermönnum sínum að fá sér blund – eða jafnvel loka augunum – þegar þeir eru í herbúningum á almannafæri. Bannið hefur sætt harðri gagnrýni á Taívan, m.a. Meira
26. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Mikil seinkun hjá Astraeus að meðaltali í júnímánuði

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Seinkun á flugi flugfélagsins Astraeus til og frá Bretlandi var talsvert mikil í júnímánuði, samkvæmt nýrri skýrslu frá flugmálastjórn þar í landi, CAA. Meira
26. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Minni sala á heitu vatni vegna góðs veðurs í sumar

Sala á heitu vatni frá Orkuveitu Reykjavíkur er um 6% minni í sumar en í fyrrasumar. Það sem af er árinu er salan 2,6% minni en í fyrra. Minni notkun á heitu vatni þýðir tekjusamdrátt hjá Orkuveitunni. Meira
26. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð

Náttúrufræðistofnun vill beinagrind

Náttúrufræðistofnun Íslands hefur áhuga á að eignast beinagrindina úr steypireyði sem rak á land við eyðibýlið Ásbúðir á Skaga á dögunum. Dýrið er 21,8 metrar á lengd. Meira
26. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 100 orð

Norðurlandaskákmót í Reykjavík

Dagana 27.-29. ágúst nk. verður Norðurlandaskákmót stúlkna haldið í Reykjavík. Þetta er í fjórða skipti sem keppnin fer fram og í fyrsta skipti sem hún fer fram á Íslandi. Meira
26. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Opna tilboð í Búðarhálsvirkjun

Tilboð í stórframkvæmdir við Búðarhálsvirkjun verða opnuð í húsnæði Landsvirkjunar kl 14. í dag að viðstöddum bjóðendum í verkin. Meira
26. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Óendanlega óréttlát þróun mála

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er óendanlega óréttlátt hvernig þetta hefur þróast. Skatturinn kemur eftir á, það kemur sér mjög illa,“ segir Kjartan Hrafn Kjartansson. Meira
26. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Óvissa um umferð og vegtoll

Forsvarsmenn lífeyrissjóða eru ekki jafnbjartsýnir og samgönguráðherra á að niðurstaða náist strax í næsta mánuði um þátttöku sjóðanna í fjármögnun stórframkvæmda í vegagerð. Kristján L. Meira
26. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Rétt með farin seyra er tilvalin til landbóta

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Vonir standa til þess að innan fárra ára takist að nýta mestallan lífrænan úrgang á Íslandi sem áburð. Landgræðsla ríkisins skoðar nú markvisst áhrif lífræns úrgangs á framvindu gróðurs á rýru landi. Meira
26. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Síróp unnið úr íslensku birki

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Birkisafi og birkisíróp, rabarbarasulta með fjallagrösum eða vanillu, þurrkaðir og frystir lerki- og furusveppir. Þetta eru afurðir sem náttúran austur á Héraði gefur af sér og sprotafyrirtækið Holt og heiðar ehf.... Meira
26. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Steinn Þ. Steinsson dýralæknir

Steinn Þ. Steinsson, fyrrverandi héraðsdýralæknir, lést hinn 24. þessa mánaðar, 79 ára að aldri. Hann fæddist í Reykjavík hinn 4. febrúar 1931, sonur hjónanna Þorkels Steinssonar og Margaret (Ritu) Steinsson, f. Meira
26. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 675 orð | 2 myndir

Telur kirkjuna þurfa að taka afstöðu til áfengisneyslu

Viðtal Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Fólk sem hættir að lifa í áfengis- og fíkniefnaneyslu þarf oft mikinn andlegan styrk. Trúin er því mikil hjálp,“ segir Karl V. Matthíasson, vímuvarnaprestur þjóðkirkjunnar. Meira
26. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Tókust á með tómata að vopni

Þátttakendur í árlegum tómataslag, „Tomatina“, í spænska bænum Bunol köstuðu í gær tómötum í gríð og erg á nærstadda. Á hverju ári safnast tugir þúsunda manna saman til að kasta um það bil hundrað tonnum af tómötum hver í annan. Meira
26. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Vilja beinagrind úr steypireyði til sýnis

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Steypireyður fannst í flæðarmálinu við eyðibýlið Ásbúð á Skaga á mánudag. Fornleifafræðingar frá Byggðastofnun Skagafjarðar fundu skepnuna. Meira
26. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Vilja endurskoða stöðuna

„Ég skildi það þannig á flokksráðsfundinum þar sem stjórnarsáttmálinn var samþykktur og þetta mál kom upp, og ég hef nú trú á því að flestir þarna hafi gert það, að það væri bara verið að athuga hvað væri í boði og það yrði síðan borið undir... Meira
26. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

Vopn sem nýta skal í Icesave-baráttunni

FRÉTTASKÝRING Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að það hafi aldrei nokkur maður haldið því fram að ríkið beri ábyrgð á Tryggingarsjóði innstæðueigenda og fjárfesta. Meira
26. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 62 orð

Yfirheyrslur halda áfram

Rannsókn lögreglu á morðinu í Hafnarfirði heldur áfram. Í gær og síðustu daga hefur fólk verið yfirheyrt, sumt í annað sinn. Meira
26. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 156 orð

Þungt hljóð í íbúum á Stöðvarfirði

Um 100 manns mættu á íbúafund á Veitingastofunni Brekkunni á Stöðvarfirði í gær til að ræða um mál sem brenna á íbúum bæjarins, þar á meðal fyrirhugaða lokun Landsbankans og pósthúss. Meira
26. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Þurfa að spara um 9%

Egill Ólafsson egol@mbl.is Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að útgjöld til landbúnaðarmála verði að lækka á næsta ári eins og aðrir útgjaldaliðir fjárlaga. Meira

Ritstjórnargreinar

26. ágúst 2010 | Leiðarar | 566 orð

Hótar sá sem hlífa skyldi

Endurteknar hótanir um brottrekstur ráðherra og slit ríkisstjórnar eru dæmi um furðulegan stjórnunarstíl forsætisráðherra Meira
26. ágúst 2010 | Staksteinar | 161 orð | 2 myndir

Stækkunarstjóranum brugðið

Það var eftirminnilegt þegar stækkunarstjórinn, skærasta vonarstjarna Samfylkingarinnar á meginlandinu, sussaði á Össur Skarphéðinsson á sameiginlegum blaðamannafundi í Brussel. Meira

Menning

26. ágúst 2010 | Tónlist | 281 orð | 2 myndir

Campbell er fíngerð og Lanegan grófur

Hún er fíngerður sellóleikari, söngkona og einn af stofnendum skosku indí-sveitarinnar Belle and Sebastian. Hann er gruggari af guðs náð. Einn af stofnendum hljómsveitarinnar Screaming Trees og á tímabili var hann söngvari Queens of the Stone Age. Meira
26. ágúst 2010 | Kvikmyndir | 1053 orð | 2 myndir

Ekki verra en fitusog

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Dr. Heiter er sestur í helgan stein og býr úti í skógi á ónefndum stað í Þýskalandi. Meira
26. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 60 orð | 1 mynd

Fjölbreytt kvikmyndasmiðja á RIFF

* Umsóknarfrestur til að sækja um í kvikmyndasmiðju RIFF hefur verið framlengdur til 1. september næstkomandi, en kvikmyndasmiðja RIFF verður haldin í fjórða sinn dagana 30. september til 3. október. Dagskráin í ár er með glæsilegasta móti og verða m.a. Meira
26. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 36 orð | 1 mynd

Fyrsta breiðskífa Hildar endurútgefin

* Plötuútgáfufyrirtækið Touch hefur ákveðið að gefa út „re-masteraða“ útgáfu af fyrstu sólóplötu tónlistarkonunnar Hildar Guðnadóttur , Mount A , en hún kom fyrst út á vegum 12 Tóna árið 2006 undir nafninu Lost in... Meira
26. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Hoffman verður Fockers í þriðja sinn

Dustin Hoffman hefur samþykkt að koma fram í þriðju myndinni um Fockers-fjölskylduna sem nefnist Little Fockers . Meira
26. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 241 orð | 9 myndir

Klassísk og kvenleg

Leikkonan og margra barna móðirin Angelina Jolie stendur í ströngu um þessar mundir við að kynna nýjustu kvikmynd sína, Salt . Jolie hefur mætt á hverja frumsýninguna eftir aðra víða um heiminn og þarf því að eiga nokkra kjóla til skiptanna. Meira
26. ágúst 2010 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

Marta Jónsdóttir í Gallerí Ágúst

Marta Jónsdóttir sýnir nú abstrakt málverk, sem hún vinnur bæði á striga og pappír, í Gallerí Ágúst. Sýningin nefnist Augnlokin svigna. Marta Jónsdóttir nam myndlist við Myndlistar- og handíðaskóla Íslands og útskrifaðist árið 1998 úr málaradeild. Meira
26. ágúst 2010 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Má nokkuð bjóða þér pokarottu?

Ferðaþættir eru eitt það skemmtilegasta sem ég horfi á í sjónvarpinu. Ekki skemmir fyrir ef matur eða matarvenjur í hinum og þessum löndum í heiminum eru hluti af umfjöllunarefninu. Meira
26. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Með hjartað á ermunum

Gríðarlegt „suð“ hefur verið í kringum kanadíska rapparann Drake undanfarið ár eða svo en þessi frumburður hans á breiðskífusviðinu kom út núna í sumar. Meira
26. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 579 orð | 2 myndir

Milli Rays Charles og Brigitte Bardot

Aðeins sjö manns eru með farsímanúmerið hans. Lurie hringir í vini sína á síðkvöldum og spyr: „Get ég komið heim?“ Meira
26. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 48 orð | 1 mynd

Myndband komið við halastjörnulag Bjarkar

* Mikið hefur verið rætt um tónlist Bjarkar Guðmundsdóttur í nýrri teiknimynd um Múmínálfana og nú er myndbandið við „Halastörnulagið“ loksins komið í spilun. Hægt er að sjá myndbandið á heimasíðu söngkonunnar, www.bjork.com. Meira
26. ágúst 2010 | Tónlist | 31 orð | 1 mynd

Nýtt starfsár að hefjast hjá Sinfóníunni

Það er sögulegt starfsár sem hefst hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands 10. september næstkomandi því undir lok þess flytur sveitin í nýtt tónlistar- og ráðstefnuhús. Stór hljómsveitarverk verða á dagskrá í ár. Meira
26. ágúst 2010 | Tónlist | 239 orð | 1 mynd

Órafmögnuð tónlistarveisla

Tónlistarhátíðin Melodica Acoustic Festival verður haldin í fimmta sinn í Reykjavík um næstu helgi. Í ár verður boðið upp á um fimmtíu atriði á hátíðinni og þar af eru þrír erlendir listamenn. Nokkrar nýjungar verða á boðstólum í ár. Meira
26. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 254 orð | 1 mynd

Óskar Woods alls hins besta

Skilnaður Tigers Woods og Elin Nordegren gekk í gegn í gær. Nordegren hefur látið lítið fyrir sér fara síðan upp komst um framhjáhald Woods með mörgum konum en hún opnar sig í viðtali í nýjasta tölublaði People. Meira
26. ágúst 2010 | Bókmenntir | 82 orð | 1 mynd

Óþreyja eftir nýrri bók Franzens

Mikil spenna er vestan hafs fyrir nýrri skáldsögu Jonathans Franzens, Freedom , sem kemur út á þriðjudag. Bæði er að gagnrýnendur hafa keppst við að lofa bókina og svo hafa ýmsir amast við því að svo mikið sé gert úr bók sem ekki er komin út. Meira
26. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Sest í leikstjórastólinn

Heimildir herma að leikkonan Angelina Jolie sé að skrifa kvikmyndahandrit að fyrstu myndinni sem hún mun leikstýra. Verkefnið fer í gang síðar á þessu ári og mun hún vinna að því í Búdapest og Ungverjalandi. Meira
26. ágúst 2010 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Síðustu stofutónleikar sumarsins

Síðustu stofutónleikar sumarsins á Gljúfrasteini verða næstkomandi sunnudag þegar Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari flytur verk eftir Chopin. Tónleikarnir hefjast kl. 16.00. Meira
26. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 184 orð | 1 mynd

Sleppur vel frá refsingu

Hin ódæla Lindsay Lohan er orðin frjáls, eða svo langt sem það nær. Eftir að hafa setið af sér fangelsisdóm var Lohan send í meðferð og er nú laus þaðan eftir rúmlega þriggja vikna dvöl. Leikkonan skráði sig út af UCLA meðferðarstofnuninni í gær. Meira
26. ágúst 2010 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar í Fíladelfíukirkju

Styrktartónleikar verða haldnir í Fíladelfíu í kvöld kl. 20.00 þar sem fram koma Stefán Hilmarsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar Þórðarson, Jóhann Helgason, Eyólfur Kristjánsson, Edgar Smári og Gospelkór Reykjavíkur undir stjórn Óskars Einarssonar. Meira
26. ágúst 2010 | Tónlist | 159 orð | 1 mynd

Traustur Petty

Þannig séð er voðalega lítið hægt að segja um þessa plötu Toms Petty og sveitar hans, The Heartbreakers. Meira
26. ágúst 2010 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Tvær nýjar breiðskífur frá Nico Muhly

Íslenska plötuútgáfan Bedroom Community mun gefa út plötuna I Drink The Air Before Me með tónlistarmanninum Nico Muhly í samvinnu við Decca Classics-útgáfufyrirtækið í september. Meira
26. ágúst 2010 | Tónlist | 36 orð | 1 mynd

Uppselt á hátíðartónleika

Uppselt er á hátíðartónleika Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands sem fram fara í menningarhúsinu Hofi á sunnudaginn. Á tónleikunum verður frumfluttur hátíðarforleikurinn Hymnos eftir Hafliða Hallgrímsson. Meira
26. ágúst 2010 | Tónlist | 181 orð | 1 mynd

Uppselt á hátíðartónleika

Menningarhúsið Hof á Akureyri verður opnað með viðhöfn um næstu helgi. Meðal viðburða þar eru hátíðartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands á sunnudag. Meira
26. ágúst 2010 | Leiklist | 248 orð | 1 mynd

Úr útvarpinu í Borgarleikhúsið

Matthías Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl.is Fjölmargir lýstu yfir óánægju sinni í síðustu viku þegar þær fréttir bárust að útvarpsþátturinn Orð skulu standa yrði tekinn úr loftinu eftir að hafa verið á dagskrá Ríkisútvarpsins í ein átta ár. Meira
26. ágúst 2010 | Tónlist | 620 orð | 2 myndir

Verðum að sýna að við gerum betur í dag en í gær

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Það starfsár Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem hefst 10. Meira
26. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Yucatan, ekki Yukatan, minnir á Sigur Rós!?

* Hið ágæta rit Drowned in Sound, sem er æði hallt undir íslenska tónlist, fjallar um nýja stuttskífu sveitar sem kallast Yucatan. Sveit sú er víst frá Wales og gengur dómurinn aðallega út á að platan sé svo gott sem afritun af tónlist Sigur Rósar. Meira

Umræðan

26. ágúst 2010 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

„Ætlarðu að segja af þér?“

Þessa dagana eru þeir Íslendingar sem eru sæmilega viðutan sennilega sælastir manna. Þeir vita ekki betur en allt sé í þokkalegu standi og una glaðir við sitt í sínum notalega prívatheimi. Meira
26. ágúst 2010 | Bréf til blaðsins | 320 orð | 1 mynd

Evrópubandalagið

Frá Kristni Þorsteinssyni: "Þegar maður stendur frammi fyrir því að þurfa að taka einhverja mikilvæga ákvörðun getur verið gott að setja niður á blað kosti annars vegar og galla hins vegar." Meira
26. ágúst 2010 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Leyniáætlun Evrópusinna

Eftir Árna Thoroddsen: "Íslendingar verða að fara að gera sér grein fyrir því að Evrópusambandið er í styrjöld við þá og hefur verið það í fjölda ára." Meira
26. ágúst 2010 | Aðsent efni | 321 orð | 1 mynd

Ljósin í lífinu

Eftir Sigríði Margréti Oddsdóttur: "Í ár er safnað fyrir sjálft Ljósið." Meira
26. ágúst 2010 | Aðsent efni | 252 orð | 1 mynd

Lögbundin verndun barna

Eftir Pál Ólafsson: "Megintilgangur tilkynningarskyldunnar er sá að með því að tilkynna til barnaverndarnefnda þá erum við að vernda börnin okkar." Meira
26. ágúst 2010 | Aðsent efni | 602 orð | 1 mynd

Misheppnuð sameining heilbrigðisstofnana á Vestfjörðum

Eftir Sigrúnu Gerðu Gísladóttur, Huldu Karlsdóttur og Írisi Sveinsdóttur: "Allar þessar breytingar raska mjög þeirri grunnþjónustu sem hingað til hefur tryggt öryggi íbúanna." Meira
26. ágúst 2010 | Aðsent efni | 66 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni, í bréfum til blaðsins eða á vefnum mbl.is. Meira
26. ágúst 2010 | Aðsent efni | 1131 orð | 1 mynd

Stöndum áfram vörð um hag borgarbúa

Eftir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur: "Öll störf kjörinna fulltrúa, hvort sem þeir sitja í meirihluta eða minnihluta, eiga að taka mið af einu og aðeins einu – hagsmunum íbúa." Meira
26. ágúst 2010 | Velvakandi | 295 orð | 1 mynd

Velvakandi

Við, þau eldri Ég undirrituð fæ tekjur frá Lífeyrissjóði verslunarmanna sem ég greiddi í frá 1969-1996. Í dag er ég 72 ára, einhleyp. Ég fékk bréf frá LV þar sem þeir harma lækkaðar greiðslur til mín um 10%, á mánuði. Meira

Minningargreinar

26. ágúst 2010 | Minningargreinar | 2695 orð | 1 mynd

Eva María Lange Þórarinsson

Eva María Lange Þórarinsson fæddist 15. september 1929 í Neisse í Slesíu. Hún lést á Landspítalanum 10. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Friedrich Gustav Ernst Lange, f. 31.8. 1888 í Pommern í Norður-Þýskalandi, og Maria Margarethe Lange, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2010 | Minningargreinar | 6111 orð | 1 mynd

Hannes Þór Helgason

Hannes Þór Helgason var fæddur í Hafnarfirði 9. júlí 1973. Hann lést á heimili sínu að Háabergi 23, sunnudaginn 15. ágúst 2010. Hannes var sonur Helga Vilhjálmssonar, f. 8. febrúar 1942 og Jónu Conway, f. 19. ágúst 1941. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1879 orð | 1 mynd

Hulda Þorsteinsdóttir

Hulda Þorsteinsdóttir fæddist 15. nóvember 1921 í Bjarnaborg í Reykjavík. Hún lést laugardaginn 14. ágúst sl. á Landspítalanum í Fossvogi á 89. aldursári. Foreldrar hennar voru Guðrún Eyþórsdóttir, f. 18. ágúst 1886 í Reykjavík, dáin 4. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1206 orð | 1 mynd

Margrét Guðmundsdóttir

Margrét Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 17. mars 1928. Hún lést í Stokkhólmi 1. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Þorlákur Guðmundsson, skipstjóri, f. 1888, d. 1944, og Margrét Jónsdóttir, húsmóðir, f. 1894, d. 1966. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1088 orð | 1 mynd

Sigrún Sveinsson

Sigrún Sveinsson fæddist í Reykjavík 15. janúar 1935. Hún lést 16. júlí sl. Foreldrar hennar voru Gústaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmaður og Olga Dagmar Jónsdóttir húsmóðir. Bróðir hennar var Sveinn Torfi Sveinsson verkfræðingur. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1396 orð | 1 mynd

Vigfúsína Guðbjörg Danelíusdóttir

Vigfúsína fæddist á Hellissandi 10. júlí 1921. Hún lést 9. ágúst 2010 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hennar voru Danelíus Sigurðsson, skipstjóri og hafnsögumaður, f. 14. júní 1895, d. 24. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

26. ágúst 2010 | Daglegt líf | 138 orð | 1 mynd

Aðalbláber bæta sjónina

Á þessum berjavef er hægt að fræðast heilmikið um ber í íslenskri náttúru. Hverju lyngi og berjunum sem á því vaxa er lýst og einnig sagt hvenær þau blómgast og hvenær sé best að tína þau. Meira
26. ágúst 2010 | Daglegt líf | 352 orð | 2 myndir

„Fólk er ánægt með að fá nýja og ferska vöru beint frá bónda“

Hjörtur Benediktsson stendur í grænmetisbásnum sínum í Hveragerði allar helgar til loka september Meira
26. ágúst 2010 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

...farið í berjamó

Nú þegar haustið læðist yfir landið fer hver að verða síðastur að tína berin gómsætu áður en næturfrostið skemmir þau. Að fara í berjamó er ekki aðeins hin besta skemmtun fyrir fólk á öllum aldri, heldur er það líka leið til að spara. Meira
26. ágúst 2010 | Neytendur | 312 orð | 3 myndir

Fata- og útivistarbúð með þjóðlegu ívafi

„Við erum ekki endilega að stíla inn á ferðamenn, þetta er líka verslun fyrir Íslendinga,“ segir Nanna Þórdís Árnadóttir, verslunarstjóri Geysis. Meira
26. ágúst 2010 | Neytendur | 542 orð

Helgartilboðin

Bónus Gildir 26. - 29. ágúst verð nú verð áður mælie. verð Nýjar ísl. kartöflur í lausu 149 198 149 kr. kg Nýjar ísl. rófur 198 259 198 kr. kg Nýjar ísl. gulrætur 500 g 159 198 318 kr. kg Cheerios 518 g 498 515 961 kr. Meira
26. ágúst 2010 | Daglegt líf | 365 orð | 1 mynd

Kalifornískar kótelettur

Hugmyndin að þessari uppskrift er komin frá norðurhluta Kaliforníu, nánar tiltekið er innblásturinn sóttur til Alice Waters sem lagði grunn að Kaliforníumatreiðslunni með stað sínum Chez Panisse í Berkeley. Meira

Fastir þættir

26. ágúst 2010 | Í dag | 205 orð

Af körlum og kerlingum

Stefán Þorláksson menntaskólakennari frá Svalbarði í Þistilfirði er mjög vísnafróður. Meira
26. ágúst 2010 | Árnað heilla | 189 orð | 1 mynd

„Ég er sæll og glaður“

„Það leggst alveg ljómandi vel í mig,“ sagði Gunnsteinn Sigurðsson, skólastjóri Lindaskóla og fyrrverandi bæjarstjóri Kópavogs, aðspurður hvernig það legðist í hann að verða sextugur. Meira
26. ágúst 2010 | Fastir þættir | 156 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Feluleikur. Norður &spade;642 &heart;KD3 ⋄Á1076 &klubs;G72 Vestur Austur &spade;DG107 &spade;985 &heart;1062 &heart;G9754 ⋄D43 ⋄2 &klubs;1065 &klubs;Á984 Suður &spade;ÁK3 &heart;Á8 ⋄KG986 &klubs;KD3 Suður spilar 6⋄. Meira
26. ágúst 2010 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: „Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir...

Orð dagsins: „Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir lærisveinar, ef þér berið elsku hver til annars.“ (Jh. 13, 35. Meira
26. ágúst 2010 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 d5 2. c4 e6 3. g3 Rf6 4. Bg2 dxc4 5. Da4+ Rbd7 6. Dxc4 c5 7. O-O b6 8. b4 Bb7 9. bxc5 Bxc5 10. d4 Bd6 11. Rc3 a6 12. a4 O-O 13. Bb2 De7 14. Hfd1 Hfc8 15. Db3 Hc7 16. Rd2 Bxg2 17. Kxg2 Hac8 18. Rce4 Bb4 19. Dd3 Rb8 20. Rxf6+ Dxf6 21. Rf3 Hc2 22. Meira
26. ágúst 2010 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Söfnun

Glódís Björt, Aníta Eik og Rósalind héldu tombólu í Sóleyrarima í Grafarvogi í sumar. Ágóðann af sölunni, 1.423 krónur, afhentu þær Rauða... Meira
26. ágúst 2010 | Fastir þættir | 286 orð

Víkverjiskrifar

Undanfarið hefur verið fjallað um það í fréttum að heimurinn hafi brugðist fálega við ákalli um að hjálpa nauðstöddum Pakistönum, sem eru á hrakhólum milljónum saman eftir miklar rigningar og flóð að undanförnu. Meira
26. ágúst 2010 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. ágúst 1896 Suðurlandsskjálfti, hinn fyrri. Fjöldi bæja í Rangárvallasýslu hrundi til grunna. Styrkur skjálftans hefur verið áætlaður 6,9 stig. Síðari stóri skjálftinn varð 5. september. 26. Meira

Íþróttir

26. ágúst 2010 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

2 milljarða gullskalli Sölva

Sölvi Geir Ottesen, landsliðsmaður í knattspyrnu, upplifði stórt kvöld sem atvinnumaður á Parken í gærkvöldi. Mark Sölva fyrir FC Kaupmannahöfn gegn Rosenborg tryggði FCK þátttökurétt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Meira
26. ágúst 2010 | Íþróttir | 275 orð

„Fréttin tilhæfulaus með öllu“

Kristján Jónsson kris@mbl.is Stjórn knattspyrnudeildar Vals sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi á heimasíðu félagsins í tilefni af frétt Ríkissjónvarpsins í kvöldfréttatímanum í gær. Meira
26. ágúst 2010 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

„Mál Eiðs eru í biðstöðu eins og er“

,,Mál Eiðs Smára eru í biðstöðu eins og er. Hann hefur verið að æfa hér á landi síðustu dagana en fyrr í mánuðinum var hann við æfingar hjá Mónakó. Það er óvíst hvar hann kemur til með að spila á tímabilinu. Meira
26. ágúst 2010 | Íþróttir | 580 orð | 2 myndir

„Möguleikar á að gera hér flotta hluti“

Viðtal Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Mér er ætlað nokkuð stórt hlutverk hjá liðinu en ég verð að standa fyrir mínu til þess að halda því hlutverki. Meira
26. ágúst 2010 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

„Tilboðið í Alfreð var ekki ásættanlegt“

„Við fengum tilboð frá pólska liðinu Lechia Gdansk í Alfreð. Það tilboð var langt frá raunveruleikanum og ekki ásættanlegt og við gerðum Pólverjunum gagntilboð sem þeir höfnuðu. Það eru einhverjar þreifingar í gangi. Meira
26. ágúst 2010 | Íþróttir | 726 orð | 2 myndir

„Verð að sýna að ég sé traustsins verður“

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Þetta er loksins að byrja og það er bara mikill spenningur í mér og hjá okkur öllum fyrir tímabilinu. Markmiðið eru skýr. Meira
26. ágúst 2010 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Draumi líkast hjá Redknapp

Peter Crouch, enski landsliðsframherjinn í knattspyrnu, skoraði þrennu fyrir Tottenham í gærkvöldi þegar liðið tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu með 4:0 sigri á Young Boys frá Sviss. Meira
26. ágúst 2010 | Íþróttir | 390 orð | 2 myndir

Engin feilspor í Eistlandi

Landsleikur Kristján Jónsson kris@mbl.is Ísland vann afar öruggan sigur á Eistlandi, 5:0, í undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu í gær en leikurinn fór fram í Rakvere í Eistlandi. Meira
26. ágúst 2010 | Íþróttir | 318 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Bjartmar Örnuson , 22 ára Akureyringur úr UFA, náði í fyrrakvöld besta tíma Íslendings í 800 metra hlaupi karla á þessu ári. Bjartmar tók þátt í móti í Manchester á Englandi og hljóp þar á 1.52,92 mínútu. Meira
26. ágúst 2010 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Heiðar Þór í stað Stefáns

Framarar gera sér vonir um að ganga frá samkomulagi við hornamanninn Heiðar Þór Aðalsteinsson á næstu dögum um að hann leiki með þeim í N1-deildinni í handknattleik á komandi leiktíð. Meira
26. ágúst 2010 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Heldur sigurganga KR áfram?

Fylkir og KR eigast við í lokaleik 11. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á Fylkisvelli í kvöld en leiknum var frestað á sínum tíma vegna þátttöku liðanna í Evrópudeild UEFA. Leikurinn er ákaflega þýðingarmikill fyrir bæði lið. Meira
26. ágúst 2010 | Íþróttir | 140 orð

Íris fer frá Grindavík til Haukanna

Íris Sverrisdóttir landsliðskona í körfuknattleik er gengin til liðs við bikarmeistara Hauka en hún hefur leikið allan sinn feril með Grindvíkingum. Meira
26. ágúst 2010 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Fylkisvöllur: Fylkir...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Fylkisvöllur: Fylkir – KR 18 1. deild karla: Valbjarnarvöllur: Þróttur R. – ÍA 18 2. deild karla: Varmárv.: Afturelding – Reynir S 18. Meira
26. ágúst 2010 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu Forkeppni, 4. umferð, seinni leikir: FC Köbenhavn...

Meistaradeild Evrópu Forkeppni, 4. umferð, seinni leikir: FC Köbenhavn – Rosenborg 1:0 • Sölvi Geir Ottesen lék allan leikinn með FCK og skoraði markið á 33. mínútu. *FCK áfram, 2:2 samanlagt. Tottenham – Young Boys 4:0 Peter Crouch 5. Meira
26. ágúst 2010 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Olsen tilbúinn með 18 manna hópinn

Morten Olsen landsliðsþjálfari Dana í knattspyrnu hefur valið 18 manna hóp fyrir leikinn á móti Íslendingum í undankeppni HM sem fram fer á Parken þriðjudaginn 7. september. Meira
26. ágúst 2010 | Íþróttir | 272 orð | 3 myndir

Spáir að Veigar taki stöðu Eiðs Smára

Ola By Rise, aðstoðarþjálfari norska landsliðsins í knattspyrnu, telur líklegt að það komi í hlut Veigars Páls Gunnarssonar að taka stöðu Eiðs Smára Guðjohnsen í íslenska landsliðinu þegar það mætir Noregi á Laugardalsvellinum í undankeppni EM annan... Meira
26. ágúst 2010 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

Þýskaland Wetzlar – Flensburg 28:29 • Kári Kristján...

Þýskaland Wetzlar – Flensburg 28:29 • Kári Kristján Kristjánsson skoraði eitt mark fyrir... Meira

Viðskiptablað

26. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 390 orð | 1 mynd

Aðgengi, öryggi og allt undir stjórn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Microsoft Office Communicator er alhliða samskiptaþjónusta í tölvuumhverfi, og tengir saman lausnir eins og hraðskilaboð (e. Meira
26. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 205 orð | 1 mynd

Allir vinna! Allir skulda meira!

Íslenska ráðstjórnin deyr ekki ráðalaus. Núna, þegar eignir íslenskra heimila hafa brunnið upp og skuldirnar einar standa eftir, hafa þau hætt að fjárfesta í framkvæmdum og viðhaldi á húsnæði. Meira
26. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 290 orð | 1 mynd

Batnandi afkoma Icelandair þrátt fyrir tap á öðrum fjórðungi

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Tap af rekstri Icelandair Group á öðrum ársfjórðungi minnkaði nokkuð á milli ára, og var 161 milljón króna í ár, miðað við 849 milljónir á sama tímabili í fyrra, en afkoma félagsins var kynnt í gær. Meira
26. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 406 orð | 1 mynd

Eins og handalaus ef ekki er tölvupóstur í símanum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Ég held það heyri til undantekninga að stjórnandi eða millistjórnandi hjá íslensku fyrirtæki sé ekki með tölvupóstinn aðgengilegan í farsímanum,“ segir Margrét Stefánsdóttir upplýsingafulltrúi Símans. Meira
26. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Fékk 15 milljónir fyrir skýrsluna

Bandaríski prófessorinn Frederic Mishkin fékk 124 þúsund dali, jafnvirði 15 milljóna króna á núverandi gengi, fyrir að skrifa skýrslu um íslenskt fjármálalíf árið 2006 ásamt Tryggva Þór Herbertssyni, þáverandi forstöðumanni Hagfræðistofnunar. Meira
26. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 429 orð | 1 mynd

Fólk kaupir enn skart til að gleðja hvað annað

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Verslunin Gull og silfur er rótgróið fjölskyldufyrirtæki. Sigurður G. Steinþórsson stofnaði verslunina árið 1971 ásamt föður sínum, Steinþóri Sæmundssyni gullsmíðameistara, móður sinni, Sólborgu, og bróður, Magnúsi. Meira
26. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 114 orð

Húsnæðissala í Bandaríkjunum sjaldan minni

Sala á nýjum íbúðum var 32,4% minni í Bandaríkjunum í júlí en í sama mánuði í fyrra. Tölur frá viðskiptaráðuneytinu vestra sýna að salan fram að þessu á árinu hefur ekki verið minni síðan byrjað var að fylgjast með sölu á nýjum íbúðum. Meira
26. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 67 orð | 1 mynd

Írar ósáttir við lækkun Standard & Poor's á lánshæfismati

Ávöxtunarkrafa á írsk ríkisskuldabréf hækkaði til muna í gær (gengi bréfanna lækkaði), í kjölfar þess að S&P matsfyrirtækið lækkaði lánshæfismat Írlands niður í AA-. Meira
26. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Mikið tap á rekstri Farice

Tap á rekstri Eignarhaldsfélagsins Farice nam 14.117 þúsund evrum á fyrri hluta ársins, en það svarar til 2,16 milljarða króna. Á sama tímabili í fyrra var 744 þúsund evra tap á rekstrinum. Meira
26. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 6 orð | 1 mynd

Nýir tímar í símtækni

IP-símkerfi skapa möguleika í samskiptamálum... Meira
26. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 237 orð | 1 mynd

Ólíkar forsendur kreppunnar

Ástæður þess að hér varð harkaleg, kerfislæg banka- og gjaldeyriskreppa eru í meginatriðum þær að hér var einkageirinn mjög skuldsettur, bankakerfið óvenju stórt og efnahagslegt ójafnvægi mikið. Þetta er á meðal niðurstaðna rannsóknar sem Þórarinn G. Meira
26. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 389 orð | 2 myndir

Salan útilokar ekki gagnsætt söluferli í framtíðinni

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl. Meira
26. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 1456 orð | 4 myndir

Skuldirnar vinna gegn jákvæðum vöruskiptum

• Uppsafnaður afgangur af vöruskiptum og þjónustuviðskiptum heggur nærri 200 milljörðum frá ársbyrjun 2009 • Viðskiptajöfnuður er engu að síður ennþá neikvæður • Halli á fjármagnsjöfnuði er nánast viðvarandi • Skuldsetning ríkissjóðs og atvinnulífs gerir að verkum að stærstur hluti hugsanlegs arðs af atvinnustarfsemi rennur út fyrir landsteinana með einum eða öðrum hætti • Fjárfesting gæti dregist saman fyrir vikið Meira
26. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 184 orð | 1 mynd

Skuldir vegna hlutabréfakaupa í Baugi innheimtar

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Jón Ásgeir Jóhannesson, fyrrverandi stjórnarformaður Baugs, segist ekki skulda eignarhaldsfélaginu BGE neitt. Ákveðið var á skiptafundi félagsins í gær að innheimta skuldir starfsmanna Baugs við félagið. Meira
26. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 654 orð | 4 myndir

Snjallsíminn er orðinn framlenging af starfsmanninum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Harald Pétursson hjá Nova segir snjallsíma vera að breyta því hvernig við lifum okkar daglega lífi, og þar á meðal breyta því hvernig við vinnum. Meira
26. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 129 orð | 1 mynd

Starfsemi Icejet nánast lömuð

Íslenska leiguflugfélagið Icejet hefur verulega dregið úr starfsemi sinni þar sem ekki tókst að gera nýjan samning um áframhaldandi leigu á fjórum Dornier 328 flugvélum sem félagið hefur haft á leigu frá því að skilanefnd Landsbankans leysti til sín... Meira
26. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 422 orð | 1 mynd

Tilbúnir í slaginn þegar hjól atvinnulífsins fara að snúast á ný

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Við vorum hvor í sínu lagi að leita að álitlegum fjárfestingarkostum, og fengum báðir orðsendingu um að Vatnsvirkinn væri til sölu. Meira
26. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 143 orð | 1 mynd

Tony Robbins varar okkur við

Mælirinn er fullur hjá sjálfshjálparmeistaranum geðþekka og ráma Tony Robbins. Robbins, sem áður var bjartsýnn á efnahagsástandið í Bandaríkjunum, hefur algjörlega snúið við blaðinu. Meira
26. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 114 orð | 2 myndir

Tryggingamiðstöðin hagnast um 319 milljónir

Hagnaður Tryggingamiðstöðvarinnar af reglulegri starfsemi á fyrri helmingi ársins nam 319 milljónum króna, borið saman við 491 milljónar króna hagnað á sama tímabili 2009. Hann dróst því saman um 35%. Meira
26. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 381 orð | 1 mynd

Tvísýnar horfur fyrir hagkerfið vestra

• Alex Jurshevski telur hættu á að gríðarleg skuldasöfnun bandaríska ríkisins endi með ósköpum • Lykiltölur gefa til kynna minnkandi efnahagsumsvif • Aðgerðir gera illt verra • Moody's telur hæstu einkunn helstu ríkja vera í hættu... Meira
26. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 415 orð | 1 mynd

Tæknin er að breyta því hvernig við notum símann

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Framtíðin er handan við hornið, að segja má, og IP-símtæknin er í óðaönn að gjörbylta því hvernig fyrirtæki haga sínum síma- og samskiptamálum. Rúnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Svar tækni ehf. Meira
26. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Umskipti í rekstri Skipta

Tap á rekstri Skipta á fyrri hluta árs nam sex milljónum króna. Tap á sama tímabili árið 2009 var 2088 milljónir króna. Sölutekjur námu 19,6 milljörðum króna samanborið við 19,8 milljarða á sama tímabili árið áður sem er 0,6% samdráttur. Meira
26. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 212 orð | 1 mynd

Viðskiptajöfnuður þjóðarbúsins enn neikvæður

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Í kjölfar mikils gengisfalls íslensku krónunnar hefur orðið alger viðsnúningur á utanríkisviðskiptum. Frá árinu 2007 hefur krónutala innflutnings haldist tiltölulega óbreytt. Meira
26. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 223 orð | 1 mynd

Þetta er ekkert á leiðinni burt...

Skömmu eftir að íslenska bankakerfið mætti örlögum sínum á haustmánuðum 2008 samþykkti Alþingi að setja verulegar hömlur á viðskipti með erlendan gjaldeyri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.