Greinar fimmtudaginn 21. apríl 2011

Fréttir

21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Allir á batavegi eftir slys í skipi í Vestmannaeyjahöfn

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is „Ef þeir hefðu verið einir þarna og enginn verið yfir þeim hefði þetta getað farið illa,“ segir Guðmundur Huginn Guðmundsson, skipstjóri á Hugin VE. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Atvinnusköpun í erfðatækni

Samtök íslenskra líftæknifyrirtækja og Samtök iðnaðarins efna til málstofu um erfðatækni, notagildi og möguleika til atvinnusköpunar 27. apríl á Grand Hótel Reykjavík kl. 9.00-12.00. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 664 orð | 2 myndir

„Erum alls ekki að gefast upp!“

Viðtal Kristján Jónsson kjon@mbl.is Kajakfélagarnir suðurafrísku, Riaan Manser og Dan Skinstad, hvíldust í gær á Þórshöfn eftir að hafa barist við rok og mikinn öldugang allan þriðjudaginn. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

„Fiskurinn elti bara einu sinni“

Veiði hófst í Elliðavatni í gær. Óvenjufáir veiðimenn voru mættir, enda vanir því að vatnið sé opnað til veiði 1. maí. Við brúna milli Elliðavatns og Helluvatns köstuðu þrír piltar spúnum sínum í súldinni gærmorgun. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Betri leið en að segja upp starfsmönnum

„Það er óhjákvæmilegt að hafa sama starfslokaaldur innan Isavia óháð vinnustað. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Bæjarstjórinn harður í sprettgöngunni

Skíðavikan á Ísafirði, þjóðhátíð Ísfirðinga, hefur verið haldin um páskana frá 1935 og var í gær sett í 77. sinn í góðu veðri að viðstöddu miklu fjölmenni. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Börnin fá flíspeysur í sumargjöf

66°NORÐUR vildi leggja sitt af mörkum til þess að gleðja börn í tilefni sumardagsins fyrsta og ákvað því að gefa Fjölskylduhjálp Íslands barnaflíspeysur að andvirði tæplega 2,8 milljónir sem mun í kjölfarið vera úthlutað til þeirra fjölskyldna sem á... Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 155 orð

Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt tvítugan pilt í 12 mánaða fangelsi, þar af skilorðsbundið í níu mánuði, fyrir að hafa orðið valdur að dauða tveggja stúlkna í umferðarslysi á Hringbraut í Reykjanesbæ í apríl árið 2010. Meira
21. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Fá fé til að þróa nýjar geimferjur

Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, hefur úthlutað fjórum fyrirtækjum samtals tæpar 270 milljónir dollara, sem svarar rúmum 30 milljörðum króna, til að þróa nýjar geimflaugar. Boeing-verksmiðjurnar fengu mest af fénu, sem svarar 10,4 milljörðum króna. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Feist vinnur að nýrri plötu í Gróðurhúsinu

Kanadíska söngkonan Feist er stödd á Íslandi þessa dagana og vinnur að nýrri plötu með upptökustjóranum Valgeiri Sigurðssyni í Gróðurhúsinu. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 34 orð

Fimm voru í bílnum

Ranghermt var í frétt um bílveltu í Kömbunum í þriðjudagsblaðinu að fjórir hafi verið í bílnum. Þeir voru fimm. Fólkið í bílnum slasaðist nokkuð. Einn viðbeinsbrotnaði en aðrir tognuðu og hlutu mar og... Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Flateyjarbréfin fá barnabókaverðlaun menntaráðs 2011

Kristjana Friðbjörnsdóttir hlaut í gær Barnabókaverðlaun menntaráðs Reykjavíkurborgar 2011 fyrir bókina Flateyjarbréfin, sem JPV gaf út. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 720 orð | 1 mynd

Flautuleikari á hamfarasvæði

Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Flautuleikarinn Melkorka Ólafsdóttir mun í lok sumars taka stöðu í héraðshljómsveit Hyogo-héraðs í Japan. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta á mbl.is

Morgunblaðið kemur næst út laugardaginn 23. apríl. Fréttaþjónusta verður að venju um páskahelgina á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Frítt í sund

Frítt verður í sund í Kópavogi í dag, sumardaginn fyrsta, en þar eru tvær sundlaugar, Sundlaug Kópavogs við Borgarholtsbraut og Sundlaugin Versölum við Versali (Salalaug). Í tilefni dagsins verður skemmtidagskrá í laugunum. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

Fylgst með hjartslætti úr fjarska

Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Knattspyrna er í augum margra nokkuð einföld íþrótt. En hún vindur sífellt upp á sig og þróast, bæði í efstu deildum úti í heimi og hér á landi. Undirbúningstímabil íslenskra knattspyrnuliða er til marks um... Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 66 orð

Hátíðarfundur AA-samtakanna á morgun

AA-samtökin á Íslandi eru 57 ára árið 2011. Afmælisfundur samtakanna verður haldinn að venju í Laugardalshöllinni á föstudaginn langa. Húsið verður opnað kl. 19:30 en fundurinn hefst kl. 20:30. Kaffiveitingar að fundi loknum. Meira
21. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 275 orð

Hjálpa sundruðu uppreisnarliði

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Franska ríkisstjórnin kvaðst í gær hafa sent hernaðarráðgjafa til að aðstoða uppreisnarmenn í Líbíu í baráttunni gegn hersveitum Muammars Gaddafis einræðisherra. Bretar og Ítalir ætla að fara að dæmi Frakka. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Holtavörðuheiði lokuð þegar bílar fóru út af

Lokað var fyrir umferð í báðar áttir um Holtavörðuheiði í rúman hálftíma um níuleytið í gærkvöldi eftir að sex bílar lentu þar utan vegar í mikilli hálku og hvassviðri. Einn bíll valt. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Hægagangur í kjaraviðræðum

Kjaraviðræður flugumferðarstjóra og viðsemjenda mjakast áfram. Sáttafundur var haldinn sl. mánudag. Flugumferðarstjórar frestuðu fyrir skömmu yfirvinnubanninu til 28. apríl. Engin ákvörðun hefur verið tekin um framhaldið. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 66 orð

Kaffisala Skógarmanna í dag

Í dag, sumardaginn fyrsta, verður kaffisala Skógarmanna í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg kl. 14-18. Kaffisalan er til styrktar sumarbúðunum í Vatnaskógi sem Skógarmenn hafa stafrækt síðan 1923. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Kajakmenn komust fyrir Font en urðu að snúa við

Kajakmennirnir Riaan Manser og Dan Skinstad þurfa oft að kljást við öldur og brimrót á leið sinni umhverfis landið sem hófst 27. mars frá Húsavík. Félagarnir, sem notast við tveggja manna kajak, ætluðu að komast til Vopnafjarðar í gær. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 46 orð

Kjaradeilur í dvala yfir páskahelgina

Ekki hafa nein fundahöld enn verið ákveðin á milli ASÍ og Samtaka atvinnulífsins vegna endurnýjunar kjarasamninga. Samkvæmt upplýsingum ASÍ er búist við að samninganefndir fari yfir stöðuna strax eftir páska og þá ráðist hvert framhaldið verður. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 93 orð

Kona lét lífið í bílslysinu í Víðidal í fyrrakvöld

Banaslys varð í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu í fyrrakvöld þegar jepplingur og flutningabíll rákust saman á þjóðveginum. Ökumaður jepplingsins, fullorðin kona, lést við áreksturinn en ökumaður flutningabílsins mun vera ómeiddur. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 172 orð

Kosning vígslubiskups kærð

Kosning vígslubiskups í Skálholti hefur verið kærð. Lögmaður sr. Agnesar M. Sigurðardóttur lagði fram kæruna vegna þess að við talningu atkvæða voru tekin til greina tvö atkvæði sem póstlögð voru eftir að skilafresti lauk. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Kristinn

Upp og niður stigann Fyrstu opinberu tónleikarnir í Tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu við Reykjavíkurhöfn verða 4. maí og keppast iðnaðarmenn við að hafa allt tilbúið fyrir þann... Meira
21. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Laðast að körlum með stóran ... baugfingur

Ný rannsókn, sem birt var í bresku vísindatímariti, bendir til þess að eftir því sem karlar hafa lengri baugfingur þeim mun meira aðlaðandi séu þeir í augum kvenna. Skýrsla um rannsóknina var birt í tímaritinu Biological Sciences en þar er m.a. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 300 orð

Lánshæfismat óbreytt

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Matsfyrirtækið Moody's metur lánshæfismat íslenska ríkisins óbreytt, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu í gærkvöldi. Er matið í flokki Baa3 eða í næsta flokki fyrir ofan ruslflokk. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Listsköpun á Patreksfirði

Nú um páskana dvelur hópur ungmenna frá fjórum löndum á Patreksfirði á vegum ungmennaskiptasamtakanna TOS (skst.f. Tjáning og skynjun). Samtökin hafa það m.a. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Lífsverk – sýning um Jón Sigurðsson

Í gær, miðvikudag, var sýningin Lífsverk opnuð í Landsbókasafni Íslands í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli Jóns Sigurðssonar forseta. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra opnaði sýninguna. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Nóg um að vera á páskum

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Gleðilegt sumar! Það ku hafið og verður vonandi gott. Spáin er í það minnsta þokkaleg næstu daga. Reikna má með fjölda gesta á Akureyri um páskana eins og venjulega. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 55 orð

Óeðlilegar flettingar í sjúkraskrá

Sex starfsmenn Landspítalans fengu áminningu vegna óeðlilegra uppflettinga skv. reglubundinni athugun á notkun rafrænnar sjúkraskrár síðastliðna sex mánuði. Farið var yfir slembiúrtak 50 lækna og 100 hjúkrunarfræðinga. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 96 orð

Óvissa með fjárfestingu

Útlit er fyrir að fjárfesting fyrirtækja á þessu ári verði tæplega einu prósenti minni en í fyrra, skv. könnun sem Seðlabankinn lét gera meðal fyrirtækja. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Raunhæf spá um atvinnuleysið

Una Sighvatsdóttir una@mbl. Meira
21. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Samheldni á alþjóðlegum degi jarðar

Háskólanemar í Jiangxi-héraði í Kína taka höndum saman til að halda uppi hnattlíkani og minna á alþjóðlegan dag jarðar sem verður á morgun. Dagur jarðar er helgaður umhverfisvernd og var fyrst haldinn í Bandaríkjunum 22. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 590 orð | 3 myndir

Sjúkdómatryggingar undanþegnar skatti

Fréttaskýring Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Þetta þýðir væntanlega að ég muni fella niður málið fyrir Hæstarétti sem reyndar var ekki komið á dagskrá hjá honum. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Sumarið komið samkvæmt dagatalinu

Sumarið heldur innreið sína í dag, að minnsta kosti samkvæmt almanakinu, en eins og hefðin býður er veðrið heldur í kuldalegri kantinum við þessi tímamót. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Sæbjörn Valdimarsson

Sæbjörn Valdimarsson, kvikmyndagagnrýnandi Morgunblaðsins, lést í gær, eftir stutt en erfið veikindi. Hann var 66 ára. Sæbjörn fæddist í Stykkishólmi 23. október 1944, yngsta barn Guðmundu K. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 727 orð | 5 myndir

Tími samráðs að baki í Reykjavík

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það er hennar túlkun. Þetta fer eftir sjónarhorni hvers og eins. Á hvaða forsendum er þetta samráð? Það er auðvelt að tala um samráð ef það er alfarið á þínum forsendum. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 700 orð | 3 myndir

Tugum stjórnenda sagt upp

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Alls verður 46 leikskólastjórum og aðstoðarleikskólastjórum sagt upp frá og með næstu mánaðamótum hjá Reykjavíkurborg samkvæmt upplýsingum frá menntasviði borgarinnar. Meira
21. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 604 orð | 2 myndir

Umsóknirnar streyma inn

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Strandveiðar hefjast innan skamms þriðja sumarið í röð. Heimilt verður að halda til veiðanna að fengnu leyfi Fiskistofu mánudaginn 2. maí og er fyrirkomulagið svipað og á seinasta ári. Meira

Ritstjórnargreinar

21. apríl 2011 | Staksteinar | 175 orð | 1 mynd

Dagur í lífi ónýtra húsa

Í sjónvarpi var langt viðtal við Dag B. Eggertsson, formann borgarráðs og ábyrgðarmann Jóns Gnarrs Kristinssonar. Viðtalið var um niðurnídd hús í miðborginni. Meira
21. apríl 2011 | Leiðarar | 365 orð

Spekingar spjalla

Eftirskjálftarnir eftir þjóðaratkvæðið eru eftirtektarverðir Meira
21. apríl 2011 | Leiðarar | 228 orð

Sýndarsamstarfi lokið

Meirihlutinn reyndist ekki samstarfshæfur þrátt fyrir fögur fyrirheit Meira

Menning

21. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 49 orð | 1 mynd

Birgir í Populus Tremula

Á skírdag, 21. apríl, kl. 14.00 opnar Birgir Sigurðsson, rafvirki og myndlistarmaður, sýninguna LÍFIÐ vs LÍFIÐ í Populus tremula. Sýningin er ljósinnsetning þar sem við sögu koma þríhjól og flúrperur. Meira
21. apríl 2011 | Kvikmyndir | 67 orð | 1 mynd

Dómsdagur liðinn hjá

Í fyrradag átti að vera dómsdagur, ef marka má kvikmyndirnar um Tortímandann. Í þeim kemur fram að tölvur og vélmenni taki yfir heiminn 19. apríl, þegar hið mikla tölvukerfi Skynet ákveður að gera uppreisn gegn mannkyninu, kl. 20.11 nákvæmlega. Meira
21. apríl 2011 | Kvikmyndir | 78 orð | 1 mynd

Fisher í The Great Gatsby

Kvikmyndaleikstjórinn Baz Luhrmann ræðst sjaldnast á garðinn þar sem hann er lægstur og næsta verkefni hans er kvikmynd eftir skáldsögu F. Scott Fitzgerald, The Great Gatsby. Meira
21. apríl 2011 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Fyrsta plata Jeff Bridges

Bandaríski Óskarsverðlaunaleikarinn Jeff Bridges mun senda frá sér fyrstu breiðskífu sína í sumar, að því fram kemur á vefnum Entertainment Weekly. Leikarinn er fjölhæfur þegar að listum kemur, stundar ljósmyndun og er auk þess prýðilegur... Meira
21. apríl 2011 | Fjölmiðlar | 162 orð | 1 mynd

Í beinni frá Alþingi

Langt er síðan íslensk stjórnmál hafa verið jafnfarsakennt og þau hafa verið undanfarin misseri. Meira
21. apríl 2011 | Tónlist | 612 orð | 1 mynd

Í leit að rótunum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Lars Duppler er hálfíslenskur djasspíanóleikari, búsettur í Köln í Þýskalandi. Duppler gaf í febrúar sl. Meira
21. apríl 2011 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Músík í Mývatnssveit

Fjölbreytt dagskrá verður um páskana í Mývatnssveit, tvennir tónleikar með ólíkum efnisskrám auk tónleika Túpilakana. Í dag, skírdag, verða haldnir tónleikar kl. 20 í Skjólbrekku. Meira
21. apríl 2011 | Tónlist | 357 orð | 1 mynd

Nýtur leiðsagnar Kiri Te Kanawa

Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Andri Björn Róbertsson bassi syngur á tónleikum í Langholtskirkju föstudaginn langa, 22. apríl, kl. 17. Halla Steinunn Stefánsdóttir leiðir strengjakvartettinn sem leikur með á tónleikunum. Meira
21. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 587 orð | 2 myndir

Proggaður í drasl!

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Núverið kom út platan The Suffering Joy með norsku proggsveitinni Magic Pie. Sem er þannig séð ekki í frásögur færandi ef ekki væri fyrir veru Eiríks „okkar“ Haukssonar, rokksöngvarans knáa. Meira
21. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Skálmöld og Sólstafir á Nasa 29. apríl

* Föstudaginn 29. apríl næstkomandi leiða tvær af stærstu þungarokkshljómsveitum landsins saman hesta sína og halda stórtónleika á Nasa við Austurvöll. Meira
21. apríl 2011 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Stabat Mater í Bústaðakirkju

Stabat Mater eftir Pergolesi, eitt af höfuðverkum kirkjulegra tónsmíða, verður flutt í Bústaðakirkju á föstudaginn langa kl. 14. Flytjendur eru Gréta Hergils sópran og Svava K. Meira
21. apríl 2011 | Kvikmyndir | 426 orð | 2 myndir

Syngjandi og dansandi páfagaukar

Leikstjórn: Carlos Saldanha. Leikarar í íslenskri talsetningu: Ævar Þór Benediktsson, Vilhjálmur Hjálmarsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Björgvin Franz Gíslason, Vigdís Hrefna Pálsdóttir, Ólafur Sk. Þorvalds, Orri Huginn Ágústsson og Magnús Jónsson. 96 mín. Bandaríkin, 2011. Meira
21. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

TomTom Records kynnir Heiladans 2

* TomTom Records, ný tónlistarútgáfa sem sérhæfir sig í íslenskri raftónlist stendur fyrir tónlistarkvöldi á Hemma & Valda í kvöld. Meira
21. apríl 2011 | Tónlist | 343 orð | 1 mynd

Viltu smá Shadows með plokkfiskinum?

Matthías Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl.is Í Fosstúni í Borgarfirðinum hefur fyrrum plötuútgefandinn Steinar Berg komið sér vel fyrir, þar sem hann rekur m.a gistiheimili, veitingastað og tröllagarð svo fátt eitt sé nefnt. Meira

Umræðan

21. apríl 2011 | Aðsent efni | 188 orð | 1 mynd

Alveg rétt Kristján, en...!

Eftir Jón Sævar Jónsson: "Það er tilgangslaust að kjósa til þings miðað við óbreytt framboð. Það verður að endurnýja!" Meira
21. apríl 2011 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

Fyllt á tankinn

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Jesús Kristur er miðpunktur sögunnar, útgangspunktur lífsins, markmið þess, tilgangur og kjarni. Stjarnan sem vísar veginn til sannleika og réttlætis." Meira
21. apríl 2011 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Fyrirmyndir á íþróttavellinum

Eftir Söru Pálmadóttur: "Börnin læra það sem fyrir þeim er haft og þess vegna verða foreldrar að passa sig á því hvernig þeir hegða sér innan sem utan vallar." Meira
21. apríl 2011 | Aðsent efni | 656 orð | 1 mynd

Heyrnarleysi meirihlutans

Eftir Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur: "Niðurstaða foreldra er afgerandi en 90% tillagnanna var hafnað. 12.000 foreldrar skrifuðu undir mótmæli við tillögunum." Meira
21. apríl 2011 | Aðsent efni | 523 orð | 1 mynd

Óáran í Kópavogi

Eftir Gunnar I. Birgisson: "Það virðist vera lenska hjá þessum meirihluta að skýla sér sífellt bak við embættismenn bæjarins en taka enga ábyrgð sjálfur." Meira
21. apríl 2011 | Pistlar | 452 orð | 1 mynd

Óþolandi sannleikur

Það var ákveðinn vendipunktur í kosningabaráttu síðustu borgarstjórnarkosninga þegar Morgunblaðið birti á forsíðu myndir af þeim frambjóðendum sem líklegastir voru til að ná kjöri miðað við skoðanakannanir. Meira
21. apríl 2011 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd

Skjótasta leiðin til gjaldeyrisöflunar er ekki rædd

Eftir Sigurjón Þórðarson: "Þöggunin er nær algjör því engir aðrir fjölmiðlar en Feykir á Sauðárkróki og Útvarp Saga virðast leyfa sér að gagnrýna veiðiráðgjöfina." Meira
21. apríl 2011 | Velvakandi | 476 orð | 1 mynd

Velvakandi

Siðferðisleg endurreisn Undanfarin misseri, þegar ljósvakamiðlar hafa fært Íslendingum fréttir af bankaránum sérstakra athafnamanna, sem leiddu af sér efnahagshrun heillar þjóðar, hefur hugur minn leitað til annars heims og ríkisstjórnar. Meira
21. apríl 2011 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Þvílík fyrirhöfn

Eftir Pétur Guðvarðsson: "Það mun óhætt að fullyrða að orsök hrunsins mikla hafi verið hinn öfugi vaxtamunur, bæði innanlands og milli Íslands og annarra landa." Meira

Minningargreinar

21. apríl 2011 | Minningargreinar | 659 orð | 1 mynd

Baldvina Jóna Guðlaugsdóttir

Baldvina Jóna Guðlaugsdóttir fæddist á Dalvík hinn 10. október 1925. Hún lést á Dvalarheimilinu Dalbæ á Dalvík 9. apríl 2011. Útför Baldvinu fór fram frá Dalvíkurkirkju 20. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2011 | Minningargreinar | 869 orð | 1 mynd

Brynhildur Ingibjörg Vilhjálmsdóttir

Brynhildur Ingibjörg Vilhjálmsdóttir fæddist á Brandaskarði, Skagaströnd í Austur-Húnavatnssýslu 1. október 1933. Hún lést á heimili sínu hinn 7. apríl 2011. Útför Brynhildar fór fram frá Grindavíkurkirkju 15. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2011 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd

Guðmundur Höskuldsson

Guðmundur Höskuldsson fæddist á Hallsstöðum í Nauteyrarhreppi við Ísafjarðardjúp 18. júní 1919. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 9. apríl 2011. Útför Guðmundar fór fram frá Árbæjarkirkju 19. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2011 | Minningargreinar | 567 orð | 1 mynd

Haraldur Skjóldal Kristjánsson

Haraldur Skjóldal fæddist á Ytra-Gili, Hrafnagilshreppi, 13. apríl 1928. Hann lést á Akureyri 6. apríl 2011. Útför Haraldar fór fram frá Akureyrarkirkju 18. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2011 | Minningargreinar | 326 orð | 1 mynd

Hulda G. Guðjónsdóttir

Hulda Guðrún Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 3. nóvember 1933. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þriðjudaginn 12. apríl 2011. Hulda var jarðsungin frá Garðakirkju 20. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2011 | Minningargreinar | 616 orð | 1 mynd

Ívar Pétur Hannesson

Ívar Pétur Hannesson fæddist í Neskaupstað 27.9. 1930 og ólst þar upp. Ívar lést 11. apríl 2011. Útför Ívars fór fram frá Fossvogskirkju 20. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2011 | Minningargreinar | 1718 orð | 1 mynd

Jónas Guðberg Ragnarsson

Jónas Guðberg Ragnarsson fæddist á Reyðarfirði 28.9. 1946. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 9.4. 2011. Útför Jónasar fór fram frá Vídalínskirkju 20. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2011 | Minningargreinar | 334 orð | 1 mynd

Ólafur Sigurðsson

Ólafur Sigurðsson fæddist 17. janúar 1926 í Kúfhól í Austur-Landeyjum. Hann andaðist á Landspítalanum hinn 6. apríl 2011. Ólafur var jarðsunginn frá Áskirkju 14. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2011 | Minningargreinar | 749 orð | 1 mynd

Ragnar J. Ragnarsson

Ragnar J. Ragnarsson fæddist í Pottsville í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum 30. júlí 1945. Hann lést á Landspítalanum 9. apríl 2011. Útför Ragnars fór fram frá Dómkirkjunni 20. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2011 | Minningargreinar | 2199 orð | 1 mynd

Rósa Rögnvaldsdóttir Pedersen

Rósa fæddist í Málmey á Skagafirði hinn 1. apríl 1917. Hún andaðist á dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, hinn 7. apríl 2011. Foreldrar Rósu voru Rögnvaldur Sigurðsson, f. 1888, d. 1935, og Guðný Guðnadóttir, f. 1891, d. 1981. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2011 | Minningargreinar | 264 orð | 1 mynd

Sigurður Árni Árnason

Sigurður Árni Árnason fæddist 10. desember 1974. Hann lést 1. apríl 2011. Sigurður Árni var jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju 15. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2011 | Minningargreinar | 1466 orð | 1 mynd

Stefán H. Jónsson

Stefán H. Jónsson fæddist í Reykjavík 19. febrúar 1918. Hann lést á Landspítalanum, Hringbraut, 5. apríl 2011. Foreldrar hans voru Jón Stefánsson, f. 17.7. 1894, d. 28.12. 1973, og Jórunn Jónsdóttir, f. 6.12. 1878, d. 20.1. 1944. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

21. apríl 2011 | Daglegt líf | 188 orð | 3 myndir

Allt það helsta á Spáni

Í þeim kulda og trekki sem nú hrjáir Frónbúa getur verið gaman að gæla við hugmyndir um ferðalög til heitari landa. Á veraldarvefnum er aragrúi af síðum um hin ólíkustu svæði heimsins en gott getur verið að skoða eitt land í einu. Meira
21. apríl 2011 | Daglegt líf | 845 orð | 4 myndir

Annar tveggja stráka í náminu

Ævintýraþrá var eitt af því sem varð til þess að hann valdi sér hjúkrunarfræði þegar hann hóf nám í Háskóla Íslands. Hann stundar ísklifur, fjallaskíðamennsku, sjósund og spilar á bassa. Hann gengur yfir Vatnajökul um páskana. Meira
21. apríl 2011 | Daglegt líf | 79 orð | 1 mynd

... farið í ratleiki og á leikjasýningu Þjóðminjasafnsins

Í dag, sjálfan sumardaginn fyrsta, ætlar Þjóðminjasafn Íslands að bjóða upp á ýmsa ratleiki og þrautir í safninu. Að taka þátt í ratleik safnsins er góð leið fyrir alla fjölskylduna til að kynnast sögu landsins á skemmtilegan hátt. Meira
21. apríl 2011 | Afmælisgreinar | 181 orð | 1 mynd

Gísli Kristjánsson

Gísli Kristjánsson er 90 ára í dag. Gísli er fæddur á Hvallátrum í Vesturbyggð sumardaginn fyrsta, 21. apríl 1921, sonur hjónanna Kristjáns Sigmundssonar bónda og Sigríðar Eggertsdóttur, húsfreyju á Hvallátrum. Meira
21. apríl 2011 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

Sumardeginum fyrsta fagnað

Í dag er sumardagurinn fyrsti sem er fyrsti dagur Hörpu. En hann er fyrstur af sex sumarmánuðum í gamla norræna tímatalinu. Sumardaginn fyrsta ber alltaf upp á fimmtudag á tímabilinu frá 19.-25. apríl. Meira
21. apríl 2011 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Svangir dómarar segja nei

Þreyttir og svangir dómarar eru tregari til að samþykkja reynslulausn fanga. Þetta er niðurstaða rannsóknar sem gerð var við Princeton-háskólann í New Jersey í Bandaríkjunum og greint er frá í vísindatímaritinu PNAS. Í rannsókninni var farið yfir um 1. Meira

Fastir þættir

21. apríl 2011 | Í dag | 214 orð

Af andagift og veikindum

Guðmundur Ingi Jónatansson þurfti að leggjast inn á Landspítalann í einn dag, en ekki þurfti meira til að andinn kæmi yfir hann: „Framkvæmd var á mér svokölluð hjartaþræðing. Lítil aðgerð og sársaukalaus þar sem farið er inn í slagæð í nára. Meira
21. apríl 2011 | Fastir þættir | 147 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Heppniskvótinn. Norður &spade;G93 &heart;ÁKDG3 ⋄52 &klubs;742 Vestur Austur &spade;K6 &spade;1087542 &heart;109765 &heart;84 ⋄G108 ⋄K9 &klubs;865 &klubs;G109 Suður &spade;ÁD &heart;2 ⋄ÁD7643 &klubs;ÁKD3 Suður spilar 7&klubs;. Meira
21. apríl 2011 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: Og ég veit að boðorð hans er eilíft líf. Það sem ég tala...

Orð dagsins: Og ég veit að boðorð hans er eilíft líf. Það sem ég tala, það tala ég því eins og faðirinn hefur sagt mér. (Jh. 12, 50. Meira
21. apríl 2011 | Árnað heilla | 186 orð | 1 mynd

Reiðtúr og síðan í pottinn

„Ég ætla nú bara að byrja á því að vakna með fjölskyldunni, borða morgunmat og syngja afmælisönginn. Síðan er auðvitað sumardagurinn fyrsti líka í dag þannig að það þarf að gleðjast líka yfir því. Jafnvel þó að það snjói. Meira
21. apríl 2011 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. d4 d6 4. exd6 exd6 5. Rf3 Be7 6. c4 Rb6 7. h3 Bf5 8. Be2 0-0 9. 0-0 Bf6 10. Rc3 Rc6 11. Be3 He8 12. Hc1 h6 13. b3 Bh7 14. Bd3 Dd7 15. Bxh7+ Kxh7 16. c5 Rc8 17. d5 R6e7 18. c6 bxc6 19. dxc6 Df5 20. g4 De6 21. He1 Bxc3 22. Meira
21. apríl 2011 | Fastir þættir | 311 orð

Víkverjiskrifar

Strax hálftíma áður en hleypt var inn í salinn í íþróttahúsi Stjörnunnar í Garðabæ fyrir fjórða leik heimamanna við KR í úrslitum körfubolta karla hafði myndast löng röð þar sem KR-ingar voru í miklum meirihluta. Meira
21. apríl 2011 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. apríl 1919 Sænsk kvikmynd um Fjalla-Eyvind, eftir sögu Jóhanns Sigurjónssonar, var frumsýnd í Gamla bíói, á annan í páskum. „Eru sýningarnar mjög skrautlegar,“ sagði í Lögréttu. Meira

Íþróttir

21. apríl 2011 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Aron skoraði 4 mörk í sigri á Hamburg

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel sýndu klærnar í gærkvöldi og unnu meistaraefnin í HSV Hamburg 28:25 í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Meira
21. apríl 2011 | Íþróttir | 352 orð | 2 myndir

„Ég er til í eitt ár í viðbót“

VIÐTAL Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Þetta eru sem betur fer engin meiðsli sem heitir getur. Ég er smáaumur en ég stefni á að spila á laugardaginn,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Hermann Hreiðarsson, leikmaður enska 1. Meira
21. apríl 2011 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Chelsea komst upp fyrir Arsenal

Möguleikar Arsenal á að ná Manchester United í slagnum um enska meistaratitilinn minnkuðu enn í gærkvöldi þegar liðið gerði 3:3 jafntefli gegn erkifjendunum í Tottenham Hotspur á White Hart Lane í Lundúnum. Meira
21. apríl 2011 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, undanúrslit: Fylkir – KR...

Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, undanúrslit: Fylkir – KR 1:0 Ingimundur Níels Óskarsson 49. *Fylkir mætir Val eða FH í úrslitaleik í Kórnum á mánudagskvöldið. C-DEILD, 3. riðill: KFG – KFR 4:3 C-DEILD, 4. Meira
21. apríl 2011 | Íþróttir | 412 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þýska handknattleiksliðið Rhein-Neckar Löwen, undir stjórn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar , er taplaust í þýsku 1. deildinni á árinu. Liðið tapaði síðast leik í deildinni gegn Göppingen á útvelli þann 29. desember. Síðan þá hefur Löwen spilað 10 leiki. Meira
21. apríl 2011 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Fylkismenn í úrslitaleikinn

Fylkir tryggði sér í gærkvöldi sæti í úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu með 1:0 sigri á KR í undanúrslitum en leikurinn fór fram á gervigrasvellinum í Árbæ. Meira
21. apríl 2011 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Lengjubikar karla, undanúrslit A-deildar: Kórinn: Valur...

KNATTSPYRNA Lengjubikar karla, undanúrslit A-deildar: Kórinn: Valur – FH 15 Lengjubikar karla, undanúrslit B-deildar: Varmá: Afturelding – Njarðvík 14 Boginn: Völsungur – Tindast/Hvöt 19 Lengjubikar kvenna, A-deild: Hlíðarendi: Valur... Meira
21. apríl 2011 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

NBA-deildin Austurdeild, 8 liða úrslit: Boston – New York 96:93...

NBA-deildin Austurdeild, 8 liða úrslit: Boston – New York 96:93 *Staðan er 2:0 fyrir Boston. Orlando – Atlanta 88:82 *Staðan er 1:1. Vesturdeild, 8 liða úrslit: Dallas – Portland 101:89 *Staðan er 2:0 fyrir... Meira
21. apríl 2011 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Ryðgaður á fyrstu holunum

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr GR, hóf í gær leik á firnasterku unglingamóti í golfi í Suður-Karólínuríki í Bandaríkjunum. Mótið heitir Junior Invitational og er boðsmót eins og nafnið gefur til kynna. Meira
21. apríl 2011 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Sá fyrsti hjá Mourinho

Real Madrid varð í gærkvöldi spænskur bikarmeistari í knattspyrnu í átjánda skipti í sögu félagsins. Sigurinn var sérlega sætur fyrir Madrídinga því þeir unnu erkifjendurna frá Katalóníu, FC Barcelona, eftir framlengdan úrslitaleik í Valencia. Meira
21. apríl 2011 | Íþróttir | 128 orð

Skoraði gegn gamla félaginu

Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði síðara mark Norrköping í gærkvöldi þegar lið hans vann Halmstad, 2:0, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Var þetta fyrsta mark Gunnars fyrir Norrköping. Gunnar Heiðar skoraði markið á 84. Meira
21. apríl 2011 | Íþróttir | 345 orð | 2 myndir

Spilaði vel þegar það skipti máli

Tennis Kristján Jónsson kris@mbl.is Andri Jónsson, landsliðsmaður í tennis, vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í fullorðinsflokki í gær þegar hann vann Birki Gunnarsson í úrslitaleik Íslandsmótsins innanhúss. Andri sigraði í tveimur lotum, 6:4 og... Meira
21. apríl 2011 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

Tyrklandsferðin hófst á sigri

Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik byrjaði vel í þriggja leikja æfingaferð í Tyrklandi og sigraði Tyrkland 27:25 í gær. Meira
21. apríl 2011 | Íþróttir | 289 orð | 2 myndir

Veigar Páll skoraði 100. markið sitt

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Veigar Páll Gunnarsson skoraði sitt 100. deildamark á ferlinum á sunnudaginn. Meira
21. apríl 2011 | Íþróttir | 624 orð | 2 myndir

Þetta var draumabyrjun

VIÐTAL Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Það var frábært að skora þrjú mörk og ekki slæmt að byrja svona á heimavelli. Meira
21. apríl 2011 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Þýskaland A-DEILD: Füchse Berlín – Lemgo 35:24 • Alexander...

Þýskaland A-DEILD: Füchse Berlín – Lemgo 35:24 • Alexander Petersson skoraði ekki fyrir Füchse. Dagur Sigurðsson þjálfar Füchse. Kiel – Hamburg 38:35 • Aron Pálmarsson skoraði 4 mörk fyrir Kiel. Alfreð Gíslason þjálfar Kiel. Meira

Viðskiptablað

21. apríl 2011 | Viðskiptablað | 230 orð | 1 mynd

„Otto Bock vildi mjög gjarnan eignast Össur“

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Greiningardeild sænska bankans SEB Enskilda ráðleggur fjárfestum að kaupa hlutabréf í stoðtækjaframleiðandanum Össuri. Í ráðleggingunni felst að SEB telur líkur á að minnsta kosti tíu prósenta ávöxtun fjárfesta. Meira
21. apríl 2011 | Viðskiptablað | 142 orð | 1 mynd

Búist við 60% endurheimtum

Ekkert lát er á söluþrýstingi á ríkisskuldabréf verst stöddu evruríkjanna og á sama tíma virðist sannfæring fjárfesta vera að ekki verði komist hjá niðurfellingu hluta skulda gríska ríkisins. Meira
21. apríl 2011 | Viðskiptablað | 352 orð | 1 mynd

Faglegri fjárlagavinna og betri miðlun upplýsinga

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Of miklir annmarkar eru á söfnun, gerð og birtingu mikilvægra upplýsinga um stöðu og þróun hagkerfisins, sem og vinnu á Alþingi við gerð fjárlaga, að mati Björns Þórs Arnarsonar, hagfræðings hjá Viðskiptaráði. Meira
21. apríl 2011 | Viðskiptablað | 186 orð | 1 mynd

Gary Busey vill Trump í forsetastólinn og segir hann vera meðvitaðan um umhverfið

Leikarinn skeleggi Gary Busey hefur lýst yfir afdráttarlausum stuðningi við fasteignaauðjöfurinn Donald Trump í baráttunni um forsetastólinn í Bandaríkjunum. Meira
21. apríl 2011 | Viðskiptablað | 699 orð | 2 myndir

Hagvaxtarhorfur versnuðu til muna á örfáum mánuðum

• Seðlabankinn gerir ráð fyrir minni hagvexti á næstu árum í nýrri þjóðhagsspá • Framleiðsluslakinn í hagkerfinu hverfur ekki fyrr en um mitt ár 2014 samkvæmt spá bankans eða ári síðar en spáð var í febrúar • Peningastefnunefnd heldur vöxtum óbreyttum og útilokar ekki hækkun Meira
21. apríl 2011 | Viðskiptablað | 225 orð | 1 mynd

Hagvöxtur opnar dyrnar að erlendri fjármögnun

Þrátt fyrir allt fjaðrafokið er staðreynd málsins sú að framþróun skuldakreppunnar í Evrópu ræður mun meira um þau kjör sem íslenska ríkinu munu bjóðast erlendis en óleyst Icesave-deila. Meira
21. apríl 2011 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

IFS og Landsbanki í samstarf

IFS Greining ehf. og Landsbankinn hafa skrifað undir þjónustusamning um kaup Landsbankans á greiningarþjónustu á sviði efnahagsmála og markaðsgreininga. Meira
21. apríl 2011 | Viðskiptablað | 687 orð | 2 myndir

Markaðurinn tekur vel við hátíðardrykkjum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það sést greinilega á sölutölum að landsmenn gera vel við sig í mat og drykk um páskana. Hreiðar Þór Jónsson, markaðsstjóri áfengis hjá Vífilfelli, segir aukningu í sölu í öllum vöruflokkum í vikunni fyrir páska. Meira
21. apríl 2011 | Viðskiptablað | 480 orð | 2 myndir

Mikil óvissa ríkir um fjárfestingu í atvinnulífinu

Fréttaskýring Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Óvenjumikil óvissa ríkir nú varðandi fjárfestingu í atvinnulífinu, að því er segir í Peningamálum Seðlabankans, sem komu út í gær. Meira
21. apríl 2011 | Viðskiptablað | 1089 orð | 3 myndir

Neytendur hagsýnir en vilja gæði

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þegar samdráttar fór að gæta í efnahag þjóðarinnar urðu greinlegar breytingar á neyslu á kjötvöru. Meira
21. apríl 2011 | Viðskiptablað | 876 orð | 1 mynd

Páskaeggjasalan spennandi og krefjandi

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ár hvert heyja páskaeggjaframleiðendur harða baráttu um hylli neytenda. Helgi Vilhjálmsson í Góu hefur staðið í þessum slag í bráðum 40 ár og segir ganga nokkuð vel að saxa á markaðinn. Meira
21. apríl 2011 | Viðskiptablað | 262 orð | 1 mynd

Redford brást vini sínum Chevy Chase

Umhverfisverndarsinninn og góðleikarinn Robert Redford, sem nýlega hlaut Robert Redford-verðlaunin fyrstur manna, brást vini sínum, goðsagnapersónunni Chevy Chase, á ögurstundu um daginn. Meira
21. apríl 2011 | Viðskiptablað | 246 orð | 1 mynd

Samstarf um miðlun reikninga

DK hugbúnaður ehf. og Sendill.is eru í samstarfi um miðlun rafrænna reikninga á NES-UBL formi, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Sjófiskur sjávarfang ehf. Meira
21. apríl 2011 | Viðskiptablað | 1545 orð | 7 myndir

Skattar á olíu einfaldaðir

Þátttaka og viðbrögð fyrirtækja við útboði á leyfum til leitar, rannsókna og vinnslu á kolvetni á Drekasvæðinu ollu vonbrigðum. Meira
21. apríl 2011 | Viðskiptablað | 377 orð | 2 myndir

Tennis er lífsstíll fremur en hefðbundin íþrótt

Afrek mín á sviði íþróttanna eru vitaskuld fleiri en hægt er að telja upp á fitjum annarrar andar og telja upp hér á þessari síðu. Þvílíka fjölhæfni hefur enginn íþróttamaður á Íslandi sýnt, hvorki fyrr né síðar. Meira
21. apríl 2011 | Viðskiptablað | 199 orð | 1 mynd

Viðsnúningur kæfður í fæðingu

Skemmtanagildi nýbirtrar þjóðhagspár Seðlabankans er ótvírætt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.