Greinar miðvikudaginn 22. júní 2011

Fréttir

22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð

470 nemendur brautskráðir frá HR

470 nemendur voru brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík um síðustu helgi. 180 voru útskrifaðir frá tækni- og verkfræðideild skólans, 100 frá viðskiptadeild, 74 úr lagadeild, 68 úr tölvunarfræðideild og 48 frá kennslufræði- og lýðheilsudeild. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

50 Cent skrifar bók um einelti

Rapparinn ódrepandi hefur samið við Penguin-forlagið um að skrifa bókina sem mun heita Playground. Hún mun að hluta til byggja á atburðum úr viðburðaríku lífi rapparans. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 267 orð

Arðsemi í öndvegi

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Skýrsla Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, um Ísland staðfestir mikilvægi þess að arðsemi íslensks sjávarútvegs sé sett í öndvegi, að mati Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viðskiptaráðherra. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 394 orð

„Hér hefur vantað lækna árum saman“

Skapti Hallgrímsson Kristel Finnbogadóttir Svo fáir læknar starfa á sumum deildum Sjúkrahússins á Akureyri (FSA) að sjúklingum kann að vera ógnað, að því er segir í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 441 orð | 3 myndir

Býli rýmd í Reykjavík

BAKSVIÐ Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ekki sér fyrir endann á miklum flóðum við Manitobavatn í Kanada og óttast íbúarnir, sem að miklum hluta eru af íslenskum ættum, að ástandið eigi enn eftir að versna og flytja þurfi um 100. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Dót á Klambratúni

Sumarið er komið og til að fagna því ætlar Frístundamiðstöðin Kampur að bjóða íbúum Reykjavíkurborgar upp á „dótakassa“ sem verður komið fyrir á Klambratúni. Meira
22. júní 2011 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Dyggir stuðningsmenn Sýrlandsforseta

Stuðningsmenn Bashars al-Assad Sýrlandsforseta halda á loft þjóðfánanum með mynd af forsetanum á útifundi í Damaskus í gær. Ríkisfjölmiðlar landsins sögðu að milljónir manna víða um Sýrland hefðu tekið þátt í fundum til stuðnings leiðtoganum. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Dæmdur fyrir að áreita unglingspilt kynferðislega

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í níu mánaða fangelsi fyrir að áreita unglingspilt kynferðislega og veita tveimur sextán ára piltum áfengi. Hann var jafnframt dæmdur til að greiða fórnarlambi sínu 500 þúsund krónur í miskabætur. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Sólhvörf við Sólfarið Sumarsólstöður voru í gær en þá nær sólin þeim stað á sólbaugnum sem er lengst norður af miðbaug himins. Tekur því sólin nú að lækka á... Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 335 orð

Ekkert má út af bregða

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Það hefur stórdregið úr allri umferð Íslendinga um landið og það mun auðvitað hafa sín áhrif,“ segir Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 630 orð | 3 myndir

Enginn lífstíðardómur að fá geðsjúkdóm

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Ég held það séu ákveðnir fordómar í samfélaginu sem gera það að verkum að fólk heldur að ef þú veikist á geði þá sértu varanlega veikur á geði. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 181 orð

Fangelsi fyrir að kveikja í

Hæstiréttur hefur staðfest tveggja ára fangelsisdóm yfir 53 ára karlmanni, Auðuni Þorgrími Þorgrímssyni, fyrir að kveikja eld í húsi við Tryggvagötu í janúar á síðasta ári. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Farfuglaheimili í gamalli fiskverkun

Gamalt og niðurnítt fiskvinnsluhús í Grundarfirði hefur verið gert upp sem farfuglaheimili. Það er nýjasta viðbótin í rekstri Johnny Cramer sem byggt hefur upp rekstur á þessu sviði undanfarin ár. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 789 orð | 2 myndir

Farfuglar í fiskvinnslu

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Johnny Cramer var í fullri vinnu í fiskvinnslufyrirtæki þegar hann stofnaði og rak farfuglaheimili með góðfúslegu leyfi vinnuveitandans. Hann keypti annað hús og reksturinn jókst. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Fullkomið „forystu- og getuleysi“

Hjörtur J. Guðmundsson Ómar Friðriksson „Við erum náttúrlega bara að tryggja hag alls atvinnulífsins. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Furðudýr finnst við veiðar

Furðudýr kom nýlega í troll togarans Múlabergs SI 22 frá Siglufirði, að því er greint var frá á fréttavefnum siglfirdingur.is. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Fyrrum ráðherra kosinn í stjórn OR

Gylfi Magnússon, fyrrverandi viðskiptaráðherra, var á fundi borgarstjórnar í gær kosinn í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur og tekur sæti Aðalsteins Leifssonar, sem hverfur úr stjórninni. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 80 orð

Greiðir fyrir verðlaus bréf

Hæstiréttur hefur tekið til greina kröfu Íslandsbanka um að kaupandi hlutabréfa í Glitni 1. október 2008 greiði kaupverðið til baka, tæpar tvær milljónir króna. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 434 orð | 2 myndir

Hrunið vakti fólk af dvala

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Félagar í Handraðanum komu að Fólkvangi Mardallar á Akureyri um helgina og sýndu gestum og gangandi gamalt handverk. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Hvalir léku listir sínar á Skjálfanda

Það var líflegt á Skjálfandaflóa í gær þegar skip Norðursiglingar, Náttfari og skonnortan Hildur, sigldu um flóann með ferðamenn í hvalaskoðun. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Hyggst höfða skaðabótamál á hendur ríkinu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég fer í skaðabótamál,“ sagði Anna Kristín Ólafsdóttir stjórnsýslufræðingur. Ríkislögmaður hefur hafnað kröfu hennar um skaðabætur. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 651 orð | 2 myndir

Ísland ökumaðurinn á vegi samningsviðræðna

FRÉTTASKÝRING Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Eiginlegar aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins hefjast næstkomandi mánudag, 27. júní. Þá lýkur jafnframt formlega rýnivinnu sem hófst í nóvember á síðasta ári. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Jafnmikill peningur, mun meiri snjór

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Síðbúin opnun hálendisvega er ekki fyrst og fremst vegna minni fjárveitinga til snjómoksturs. Ástæðan er miklu meiri snjór á þessum vegum en verið hefur síðustu ár. Þetta segir G. Meira
22. júní 2011 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Keisaramörgæs ruglast í ríminu

Keisaramörgæs frá Suðurskautslandinu virðist hafa tekið ranga beygju í leit sinni að smokkfiski og kríl. Hún hafnaði fjarri heimkynnum sínum, nánar tiltekið á Nýja-Sjálandi, að sögn BBC . Fuglinn mun vera ungur, um 10 mánaða gamall og 80 sm að hæð. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Kylfingar framtíðar læra réttu handtökin

Golfíþróttin verður stöðugt vinsælli og eins gott að læra réttu handtökin strax í upphafi. Vel hefur viðrað til golfiðkunar á Suður- og Vesturlandi að undanförnu og ekki væsti um kylfingana ungu á námskeiði hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar í... Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 118 orð

Kæra til áfrýjunarnefndar

Kreditkort ætlar að kæra til áfrýjunarnefndar þá niðurstöðu Neytendastofu að framkvæmd greiðsludreifingar sem korthöfum hefur verið boðið upp á frá 1991 brjóti í bága við ákvæði laga um neytendalán. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Lögmaður stefnir Persónuvernd

Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður hefur stefnt Persónuvernd fyrir að heimila Seðlabankanum að fylgjast með og safna erlendum kreditkortaupplýsingum. Jón segir ákvörðun Persónuverndar brjóta í bága við stjórnarskrána. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Miðar í rétta átt í viðræðum flugmanna og Icelandair

Fundur flugmanna og Icelandair stóð í allan gærdag hjá ríkissáttasemjara. Boðað hefur verið til nýs fundar fyrir hádegi í dag. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Mögulegt vanhæfi dómara

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Norðmaðurinn Per Christiansen tók sæti í EFTA-dómstólnum fyrr á þessu ári en hann var áður prófessor í lögum við Háskólann í Tromsø í Noregi. Meira
22. júní 2011 | Erlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Nýtt ríki inn í skuggalegan heim

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Íbúar í sunnanverðu Súdan fögnuðu ákaft í ársbyrjun þegar niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði var ljós: um 99% höfðu valið sjálfstæði. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Plöntuskoðunarferð upp á Esjuna

Á morgun, fimmtudag, mun Elín Soffía Ólafsdóttir, prófessor við lyfjafræðideild Háskóla Íslands, leiða plöntuskoðunarferð á Esjuna upp með Mógilsá. Gangan hefst við bílastæðið við rætur Esjunnar kl. 17:00. Allir eru velkomnir. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Rennt fyrir fisk af Flensborgarbryggju

Leikjanámskeiðin í Hafnarfirði stóðu í gær fyrir dorgveiðikeppni við Flensborgarbryggju. Spenningur var í krökkunum og veiðarfærin ýmiss konar sem og aflinn sem var fjölbreyttur. Meira
22. júní 2011 | Erlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Ríkisstjórn Papandreou hélt velli

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Þingið í Aþenu í Grikklandi samþykkti í gærkvöldi traustsyfirlýsingu við ríkisstjórn Georg Papandreou, forsætisráðherra og sósíalistaflokksins Pasok en þar hafa orðið miklar mannabreytingar. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Samþykkt að gera úttekt á áhrifum kvótakerfisins

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 385 orð | 3 myndir

Taka aftur yfir viðhald og rekstur eigna

Fréttaskýring Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Telur brotið gegn friðhelgi einkalífsins

Janus Arn Guðmundsson janus@mbl.is Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrum formaður Neytendasamtakanna, hefur stefnt Persónuvernd fyrir að heimila Seðlabanka Íslands að safna og vinna viðkvæmar persónuupplýsingar í þágu gjaldeyriseftirlits. Meira
22. júní 2011 | Erlendar fréttir | 142 orð

Tveim börnum rænt í Noregi

Tveir grímuklæddir menn rændu tveimur smábörnum í Brandbu á Hadeland, norður af Ósló í Noregi, í gærmorgun. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Tökum lokið á þriðju Sveppa-mynd

Tökum lauk í gær á þriðju myndinni um ævintýri Sveppa og vina hans en hún ber nafnið Algjör Sveppi og töfraskápurinn. Tekur nú eftirvinnslan við en myndin verður frumsýnd í byrjun september. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Umdeild ummæli um dauða Jackass-stjörnu

Ryan Dunn, sem gerði garðinn frægan í Jackass-myndunum, lést ásamt öðrum farþega í bílslysi á mánudaginn þegar hann ók Porsche bifreið sinni á tré. Dunn hafði birt myndir af sér fyrr um kvöldið þar sem hann var að neyta áfengis. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Veisla í sundlauginni

Sú hefð hefur skapast á meðal fastagesta sundlaugar Seltjarnarness að þegar einhver á afmæli kemur viðkomandi með meðlæti til að hafa með kaffinu. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 52 orð

Verkfall gæti truflað starfsemi Elkem

Boðun verkfalls hjá Klafa, sem sér um upp- og útskipun á Grundartangasvæðinu, var samþykkt í atkvæðagreiðslu með öllum greiddum atkvæðum. Verkfallið á að hefjast 5. júlí hafi ekki samist fyrir þann tíma. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 249 orð | 3 myndir

Yfirburðir Hönnu Birnu

Kristel Finnbogadóttir Halldór Armand Ásgeirsson Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, nýtur langmests trausts borgarbúa af oddvitum flokkanna í Reykjavík. Þetta er niðurstaða könnunar sem unnin var af Capacent 26. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 68 orð

Þuríður í Salnum

Hljómsveitin Vanir menn og Þuríður Sigurðardóttir halda tónleika í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20. Þar mun hljómsveitin með Þuríði flytja lög sem hún hefur sungið á 45 ára ferli sínum og hafa hljómað í óskalagaþáttum útvarps, á dansleikjum og víðar. Meira
22. júní 2011 | Innlendar fréttir | 304 orð

Öryggi sjúklinga ógnað

Andri Karl andri@mbl.is Landlæknisembættið mun gera sérstaka úttekt á starfsemi Sjúkrahússins á Akureyri. Meira

Ritstjórnargreinar

22. júní 2011 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Aðlögun á forsendum ESB

Stækkunarskrifstofa framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins sendi fulltrúa sinn hingað til lands í gær til að flytja Íslendingum þau skilaboð að Ísland mætti ganga í sambandið á eigin forsendum. Meira
22. júní 2011 | Leiðarar | 358 orð

Hreinskilnislega umræðu vantar

Aðalsamningamaður úti á þekju og ráðherrann veit ekki um hvað mál snúast Meira
22. júní 2011 | Leiðarar | 249 orð

Vafasamar tilraunir

Árni Páll Árnason gagnrýnir tilraunastarfsemi Jóhönnu Sigurðardóttur Meira

Menning

22. júní 2011 | Kvikmyndir | 285 orð | 1 mynd

Allir læra nýja lexíu í vikunni

Eftirtaldar kvikmyndir verða frumsýndar í dag í kvikmyndahúsum hér á landi. Mr. Popper's Penguins Í þessari fjölskyldugrínmynd leikur Jim Carrey Mr. Popper, fráskilinn tveggja barna helgarpabba sem er mjög upptekinn kaupsýslumaður. Mr. Meira
22. júní 2011 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Allt að fyllast á Hróarskelduhátíð

Hróarskelduhátíðin fer fram dagana 30. júní-3. júlí. Allir vikupassar á Hróarskeldu í ár eru uppseldir en aðeins eru þrír dagar síðan dagskrá hátíðarinnar var opinberuð. Meira
22. júní 2011 | Kvikmyndir | 92 orð | 1 mynd

Badgley túlkar Buckley

Gossip Girl-stjarnan Penn Badgley kemur til með að leika Jeff Buckley í væntanlegri kvikmynd um ævisögu tónlistarmannsins en myndin mun bera nafnið Greetings from Tim Buckley. Meira
22. júní 2011 | Menningarlíf | 649 orð | 3 myndir

„Bara kolklikkaðir krakkar...“

Tónleikar bandarísku harðkjarnasveitarinnar Converge, mánudaginn 20. júní. For a Minor Reflection og Logn hituðu upp. Meira
22. júní 2011 | Fólk í fréttum | 43 orð | 7 myndir

„Skeitað“ um allar trissur

Alþjóðlegum degi hjólabrettisins var fagnað á sólríkum degi í miðbæ Reykjavíkur í gær. Meira
22. júní 2011 | Tónlist | 281 orð | 1 mynd

Djasstónlistarveisla fyrir fólkið á Austfjörðum

Díana Rós A. Rivera diana@mbl.is Djasshátíð Egilsstaða á Austurlandi verður haldin 23.-26. júní næstkomandi. Hátíðin er elsta djasshátíð á Íslandi en hún fór fyrst fram árið 1988. Meira
22. júní 2011 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Endless Dark kveður landann í kvöld

Íslenska hljómsveitin Endless Dark er að leggja lokahönd á undirbúning fyrir hljómleikaferðalag sitt um Evrópu. Sveitin mun af því tilefni halda tónleikapartí á Sódóma Reykjavík í kvöld og kveðja með alvöru rokktónleikum. Húsið verður opnað kl. Meira
22. júní 2011 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Forsala á Þjóðhátíð hefst á morgun

Forsalan á Þjóðhátíð í Eyjum hefst kl. 18 á þjónustustöðvum N1 um land allt á morgun en Þjóðhátíð fer fram 29.-31. júlí. Meira
22. júní 2011 | Myndlist | 65 orð

Innland/ Útland

Í frétt af ljósmyndasýningum Svavars Jónatanssonar, Innland/Útland, var ekki farið rétt með nöfn tónlistarhöfunda. Meira
22. júní 2011 | Fólk í fréttum | 587 orð | 2 myndir

Kaffibrúsakarlarnir komnir aftur

Þá voru þeir einir alvöru leikarar sem engdust á sviði í existensíalískri þjáningu og biðu eftir Godot á meðan áhorfendur biðu eftir því að þessu lyki sem fyrst. Meira
22. júní 2011 | Kvikmyndir | 152 orð | 1 mynd

Kóngavegur valinn á Karlovy Vary

Kvikmyndinni Kóngavegi í leikstjórn Valdísar Óskarsdóttur hefur verið boðið að taka þátt í hinni virtu kvikmyndahátíð Karlovy Vary í Tékklandi. Hátíðin hefst fyrstu vikuna í júlí. Meira
22. júní 2011 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Lundgren lemur glæpamenn

Stöð eitt er merkileg sjónvarpsstöð. Nei, ég er ekki að tala um Ríkissjónvarpið heldur bíómyndastöðina Stöð eitt. Myndgæðin eru stundum eins og að horfa á gamla, illa farna vídeóspólu og hljóðið litlu skárra. Meira
22. júní 2011 | Tónlist | 195 orð | 1 mynd

Ómar valinn bæjarlistamaður

Gítarleikarinn Ómar Guðjónsson var valinn bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2011, en valið var kynnt við hátíðlega athöfn í Vídalínskirkju 17. júní sl. Meira
22. júní 2011 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

R. Kelly mútaði mörgum

Jeff Kwatinetz, fyrrverandi umboðsmaður R. Kellys, hefur nú lagt fram kæru á hendur honum eftir að hafa ekki fengið umboðslaun. Kæran hljóðar upp á ríflega eina milljón dollara. Kwatinentz segist hafa átt stóran þátt í að endurvekja feril Kellys. Meira
22. júní 2011 | Tónlist | 237 orð | 1 mynd

Sænsk-íslenskur sumardjassbræðingur

Sænsk-íslenska tvíeykið Sandström/Gunnarsson Duo heldur tónleika í sumartónleikaröð Fella- og Hólakirkju í kvöld og hefur þar með stutta tónleikaferð um landið. Meira
22. júní 2011 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Söngur á Gljúfrasteini

Á sunnudag halda Elín Ósk Óskarsdóttir sópransöngkona og Jónas Þórir píanóleikari tónleika í sumartónleikaröð Gljúfrasteins. Á efnisskránni eru lög úr óperum á borð við Toscu og söngleikjum, auk þekktra íslenskra dægurlaga. Tónleikarnir hefjast kl. Meira
22. júní 2011 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Tiny Trio leikur í Gerðubergi

The Tiny Trio heldur tónleika í Gerðubergi í hádeginu á fimmtudag. Á tónleikunum, sem hefjast kl. 12:15 og standa til 13:00, verður leikin djasstónlist í anda Chet Baker en auk þess flytur tríóið íslensk dægurlög. Meira
22. júní 2011 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Útilistaverkaganga

Á norðurstrandlengju Reykjavíkur er nokkuð af útilistaverkum og hefur fjölgað undanfarin ár. Á fimmtudag kl. 20:00 leiðir Hafþór Yngvason, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, kvöldgöngu við Sæbrautina og segir frá verkunum sem þar eru. Meira
22. júní 2011 | Bókmenntir | 240 orð | 1 mynd

Það er fallegra að dansa með

Þriðja ljóðabók Ólafar M. Þorsteinsdóttur, Dansað eitt spor , er komin út hjá Bókaútgáfunni Holti. Dans kemur fyrir bæði í titlinum og oftar en einu sinni í ljóðunum. Spurð að því hvort dansinn sé þema bókarinnar segir Ólöf að það megi alveg segja það. Meira

Umræðan

22. júní 2011 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Aldrei of seint að mæta of snemma

Eftir Atla Viðar Engilbertsson: "Sköpunarverk í líkama og sál í frábærum ungmennum sem tekst að bæta úr sínum fíknarvanda og endurheimta heilbrigðan styrk í líkama og sál." Meira
22. júní 2011 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Dyrhólaey, náttúruvernd – ferðaþjónusta

Eftir Ragnar Frank Kristjánsson: "Mitt mat er að nauðsynlegt sé að stýra umferð ferðamanna inn á Dyrhólaey, til að tryggja jafnvægi á milli náttúruverndar og ferðaþjónustu." Meira
22. júní 2011 | Aðsent efni | 312 orð | 1 mynd

Dýrmætt sáðkorn

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Sennilega er okkar eini tilgangur eftir allt saman sá að bera ávöxt og vera þannig farvegur kærleika Guðs. Gleymum því ekki að reyta arfann." Meira
22. júní 2011 | Aðsent efni | 309 orð | 1 mynd

Horfum fram á veginn

Eftir Jón Karl Helgason: "Þetta eru tölur sem mikilvægt er að hafa í huga þegar lagt er mat á ávinninginn sem felst í því að Ísland verði fullgildur aðili að Evrópusambandinu." Meira
22. júní 2011 | Aðsent efni | 503 orð | 2 myndir

Opið bréf til Sjúkratrygginga Íslands og heilbrigðisráðuneytis

Eftir Gyðu Sigríði Björnsdóttur og Ólaf J. Engilbertsson: "Það virðist sem börnum með mál- og tjáningarörðugleika sé mismunað eftir fjárhagsstöðu foreldra þeirra og þannig brotið á mannréttindum barnanna." Meira
22. júní 2011 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Til unnenda kirkju og kristni

Eftir Maríu Ágústsdóttur: "Hvers eigum við hin fjölmörgu að gjalda sem finnum kröftum okkar farveg í samfélagi trúaðra og í hinni hóglátu þjónustu við söfnuðina?" Meira
22. júní 2011 | Velvakandi | 140 orð | 1 mynd

Velvakandi

Tvískinnungur forsætisráðherra Allsérkennilegt, jafnvel sorglegt, var að hlýða á forsætisráðherra, Jóhönnu Sigurðardóttur, á 17. Meira
22. júní 2011 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Þjáning og dauði í sumarfríinu

Við innrás Víetnama í Kambódíu árið 1979 lögðu Rauðu khmerarnir á flótta og skildu eftir sig blóði drifna slóð. Eitt ógeðfelldasta vegsummerkið um harðstjórnina er Tuol Sleng-fangelsið, sem áður var gagnfræðaskóli í Phnom Penh. Meira

Minningargreinar

22. júní 2011 | Minningargreinar | 1409 orð | 1 mynd

Guðrún Guðmundsdóttir

Guðrún Guðmundsdóttir kjólameistari fæddist í Reykjavík 13. ágúst 1921. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 13. júní 2011. Foreldrar hennar voru Guðmundur Ólafsson bóndi/bústjóri í Austurhlíð við Reykjaveg í Reykjavík, f. 10. sept. 1885, d. 7. jan. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2011 | Minningargreinar | 101 orð | 1 mynd

Hörður Sigurgrímsson

Hörður Sigurgrímsson fæddist í Holti í Stokkseyrarhreppi 29. júní 1924. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 9. júní 2011. Hörður var jarðsunginn frá Stokkseyrarkirkju 18. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2011 | Minningargreinar | 701 orð | 1 mynd

Jóhanna Pálína Kristófersdóttir

Jóhanna Pálína Kristófersdóttir hjúkrunarkona fæddist á Ísafirði 29. júlí 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 8. júní 2011. Jóhanna var jarðsungin frá Áskirkju 20. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2011 | Minningargreinar | 955 orð | 1 mynd

Katrín Loftsdóttir

Katrín Loftsdóttir fæddist á bænum Bakka í Austur-Landeyjum 25. janúar 1917. Hún lést 12. júní 2011. Katrín var dóttir hjónanna Lofts Þórðarsonar bónda og Kristínar Sigurðardóttur ljósmóður. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2011 | Minningargreinar | 933 orð | 1 mynd

Ólafur Gaukur Þórhallsson

Ólafur Gaukur Þórhallsson tónlistarmaður fæddist í Reykjavík 11. ágúst 1930. Hann lést 12. júní 2011. Útför Ólafs Gauks var gerð frá Dómkirkjunni 20. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2011 | Minningargreinar | 3239 orð | 1 mynd

Ómar Árnason

Ómar Árnason fæddist í Reykjavík 9. apríl 1936. Hann lést á St. Jósefsspítala 11. júní 2011. Foreldrar Ómars voru Sigríður Björnsdóttir, f. 13. janúar 1907 á Ísafirði, d. 20. október 2001, og Árni Stefán Björnsson, trygginga- og hagfræðingur, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2011 | Minningargreinar | 3205 orð | 1 mynd

Ragnar Borg

Ragnar Borg fæddist á Ísafirði 4. apríl 1931. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 15. júní 2011. Hann var sonur hjónanna Óskars Jóhanns Borg, lögmanns, f. 10.12. 1896 í Reykjavík, d. 6.4. 1978, og Elísabetar Flygenring, tungumálakennara, f. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2011 | Minningargreinar | 2024 orð | 1 mynd

Sigríður Sigtryggsdóttir

Sigríður Sigtryggsdóttir fæddist í Reykjavík 10. júlí 1961. Hún andaðist á heimili sínu Vesturbrún 17 15. júní 2011. Foreldrar Sigríðar voru Elín Sigurðardóttir, f. 3. september 1924, og Sigtryggur Jónsson, f. 11. febrúar 1916, d. 6. júní 1986. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd

Forðast dalinn

Samkvæmt úttekt bankans Standard Chartered hafa kínversk stjórnvöld beint hinum gríðarlega gjaldeyrisforða sínum í auknum mæli að verðbréfum og öðrum auðseljanlegum eignum utan Bandaríkjanna það sem af er þessu ári. Meira
22. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 696 orð | 2 myndir

Segir að vernda verði hagkvæmni fiskveiða

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Standa verður vörð um hagkvæmni og sjálfbærni íslensks sjávarútvegs. Til að þess að tryggja sátt um kerfið á að nota auðlindaskatt en ekki grípa til aðgerða sem grafa undan kvótakerfinu. Meira
22. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Spá 5,2% verðbólgu á Íslandi í haust

Greiningardeild Arion spáir 4,3% verðbólgu í júní og hækki þar með úr 3,4% í maí. Sérfræðingar bankans telja að hækkunin sé meðal annars tilkomin vegna fyrstu áhrifa nýgerðra kjarasamninga . Meira
22. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 53 orð

Útboði vegna olíuleitar frestað til 3. október

Iðnaðarráðuneytið hefur ákveðið að opnun á útboði sérleyfa á Drekasvæðinu verði frestað til 3. október.Umsóknarfrestur verður til 2. apríl 2012. Meira
22. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Vaxandi andstaða Dana við upptöku evru

Andstaða Dana við upptöku evru hefur aukist milli mánaða og hefur aldrei verið meiri samkvæmt nýrri könnun, sem Danske Bank hefur látið gera. Er þetta einkum rakið til fjárhagserfiðleika Grikkja. Meira

Daglegt líf

22. júní 2011 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Einfaldleikinn snýr aftur

Nútímamaðurinn lifir og hrærist í hröðum tækniframförum, svo ekki sé talað um græjuæðið sem hamrar á honum. Eilíf krafa um nýtt og fullkomnara getur verið harla þreytandi fyrir suma og þá er Johns-síminn himnasending. Meira
22. júní 2011 | Daglegt líf | 92 orð | 1 mynd

...farið á tónleika í Viðey

Viðey mun loga af gleði og söng í miðnætursólinni annað kvöld, fimmtudagskvöld. Þá munu djassdívan Kristjana Stefánsdóttir og trúbadúrinn Svavar Knútur leggja saman raddir sínar á dúettakvöldi. Meira
22. júní 2011 | Daglegt líf | 194 orð | 3 myndir

Gáfu gamla dótinu nýtt lampa-líf

„Við erum í sumarstarfi hjá ÍTR og þetta var eitt af verkefnunum okkar, að nýta gamla hluti úr Góða hirðinum. Við fundum allskonar hluti eins og kaffivél og dúkku og bjuggum til lampa úr því. Gáfum dótinu nýtt líf,“ segir Hera Leifsdóttir. Meira
22. júní 2011 | Daglegt líf | 404 orð | 1 mynd

Þetta var ást við fyrstu kynni

„Hann Grámann er uppáhaldshesturinn minn,“ segir hestakonan og myndlistarkonan Þuríður Sigurðardóttir þegar hún er spurð að því hvaða hest hún haldi mest upp á. Meira
22. júní 2011 | Daglegt líf | 878 orð | 3 myndir

Þykir öll nöfn góð og öll nöfn falleg

Á stofuborðinu hjá nýbökuðum foreldrum má gjarnan sjá bókina Nöfn Íslendinga. Öll kríli þurfa nöfn og því hvergi betra að leita hugmynda en í „alfræðiriti“ íslenskra nafna. Meira

Fastir þættir

22. júní 2011 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

50 ára

Grímur í Ásatúni er 50 ára. Í tilefni af afmælinu verður hann og fjölskyldan stödd í reiðhöllinni á Flúðum hinn 24. júní nk. og bjóða þau vinum og vandamönnum að gleðjast með sér. Mæting kl. 20. Klæðnaður að hætti... Meira
22. júní 2011 | Í dag | 200 orð

Af vísdómi og fyrstu vísu

Hjálmar Freysteinsson fylgdist með deilunum um Dyrhólaey og reyndi að setja sig inn í aðstæður eins málsaðila: Ég forðast þref en þrái frið og þykist vera meinlaust grey. Ekki vildi ég vera hlið á veginum í Dyrhólaey. Kristbjörg F. Meira
22. júní 2011 | Fastir þættir | 147 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Viðbúnaður. Norður &spade;1094 &heart;D865 ⋄ÁD7 &klubs;G54 Vestur Austur &spade;ÁD872 &spade;G63 &heart;943 &heart;K102 ⋄10642 ⋄KG8 &klubs;10 &klubs;9862 Suður &spade;K5 &heart;ÁG7 ⋄953 &klubs;ÁKD73 Suður spilar 3G. Meira
22. júní 2011 | Fastir þættir | 73 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Eldri borgarar Hafnarfirði Þriðjudaginn 14. júní var spilað á 14 borðum hjá FEBH (Félag eldri borgara í Hafnarfirði), með eftirfarandi úrslitum í NS. Albert Þorsteinsson – Björn Árnason 374 Jóhann Benediktss. – Erla Sigurjónsd. Meira
22. júní 2011 | Í dag | 58 orð | 2 myndir

Fjallaferðir eru líka fyrir fatlaða

Fyrir um átta mánuðum fæddist sú hugmynd hjá Leifi Leifssyni, sem alla ævi hefur verið í hjólastól, að klífa fjöll. Hann setti markið strax hátt og vildi komast upp á Hvannadalshnúk, hæsta tind Íslands. Meira
22. júní 2011 | Árnað heilla | 172 orð | 1 mynd

Fögnuður á sólarströnd

„Ég tók forskot á sæluna, hélt upp á afmælið með því að fara með börnunum mínum þremur og maka til Benidorm og erum við nýkomin heim,“ segir Ester Þorvaldsdóttir, hjúkrunarstjóri á heilsugæslusviði Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands á Höfn... Meira
22. júní 2011 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Nýirborgarar

Auckland, Nýja-Sjálandi. Stormur Levi Kuru fæddist 24. júlí 2010 kl. 4.15. Hann vó 3.670 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Rúna Lind Kristjónsdóttir og Arana... Meira
22. júní 2011 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í...

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í samanburði við þá dýrð, sem oss mun opinberast. (Rm. 8, 18. Meira
22. júní 2011 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. f4 Rf6 2. Rf3 d5 3. g3 c6 4. Bg2 Db6 5. b3 g6 6. Bb2 Bg7 7. e3 Bg4 8. h3 Bxf3 9. Dxf3 Rbd7 10. O-O O-O 11. g4 Re4 12. Bxg7 Kxg7 13. d3 Rd6 14. Rd2 f5 15. d4 Rf6 16. c3 fxg4 17. hxg4 Rde4 18. Rxe4 Rxe4 19. Hfc1 e5 20. Hc2 exf4 21. exf4 Dc7 22. Meira
22. júní 2011 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji kann að meta breyta tilhögun við upphaf laxveiðinnar í Elliðaánum. Í stað þess að borgarstjóri renndi fyrir fyrsta laxinn kom það í hlut Gunnlaugs Sigurðssonar, sem jafnframt var tilkynnt að væri Reykvíkingur ársins. Meira
22. júní 2011 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. júní 1939 Mesti hiti hér á landi, 30,5 stig á Celcius, mældist á Teigarhorni í Berufirði í Suður-Múlasýslu. Sama dag var hitinn 30,2 stig á Kirkjubæjarklaustri í Vestur-Skaftafellssýslu og 28,5 stig á Fagurhólsmýri í Austur-Skaftafellssýslu. 22. Meira

Íþróttir

22. júní 2011 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Anna Úrsúla á leið til Ungverjalands

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, landsliðskona í handknattleik og besti leikmaður Íslandsmótsins, er á leið til ungverska félagsins ÉTV-Érdi VSE. Meira
22. júní 2011 | Íþróttir | 469 orð | 2 myndir

Á bláþræði eftir meistarabyrjun

Á Hlíðarenda Sindri Sverrisson sindris@mbl.is ÍBV sýndi sannkallaða meistaratakta framan af leik í 3:2 sigri sínum á Valsmönnum að Hlíðarenda í gær í 16 liða úrslitum Valitor-bikars karla í knattspyrnu. Meira
22. júní 2011 | Íþróttir | 394 orð | 2 myndir

„Sigurinn það eina sem skiptir máli“

Í Grindavík Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Þetta var ekta bikarleikur á lokakaflanum, liðin fengu dauðafæri til skiptis, en ég er ánægður með að innbyrða sigurinn. Meira
22. júní 2011 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Eitt til baka, tvö áfram

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sigurbergur Sveinsson, landsliðsmaður í handknattleik, er búinn að semja við svissneska félagið Basel til eins árs. Hann fer til félagsins frá Hannover-Burgdorf í Þýskalandi þar sem hann spilaði í 1. Meira
22. júní 2011 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Ernir Hrafn hjá Düss- eldorf næstu tvö árin

Kristján Jónsson kris@mbl.is Handknattleiksmaðurinn Ernir Hrafn Arnarson leikur ekki með Val á næstu leiktíð en hann hefur ákveðið að gerast atvinnumaður í Þýskalandi. Ernir samdi til tveggja ára við þýska 2. deildarliðið Düsseldorf. Meira
22. júní 2011 | Íþróttir | 129 orð

FH-ingar fara í forkeppni í september

Íslandsmeistarar FH í handknattleik karla fara í tólf liða forkeppni í byrjun september þar sem leikið verður um þrjú sæti í Meistaradeild Evrópu. Í gær var liðum raðað upp eftir styrkleika hjá EHF. Meira
22. júní 2011 | Íþróttir | 454 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þórunn Helga Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, skoraði eitt marka Vitória þegar liðið vann Sport Recife, 3:2, í toppslag í Brasilíu á sunnudagskvöldið. Meira
22. júní 2011 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Kaplakriki: FH – Keflavík 20...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Kaplakriki: FH – Keflavík 20 Selfossvöllur: Selfoss – Fram 20 3. deild karla: Stjörnuvöllur: KFG – KB 20 Akranesv.: Kári – Skallagrímur 20 Kórinn, gervig. Meira
22. júní 2011 | Íþróttir | 479 orð | 2 myndir

Líki þessu við að missa sveindóminn

Í Laugardal Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
22. júní 2011 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Löwen fer í sterkt umspil í haust

Rhein-Neckar Löwen, undir stjórn Guðmundar Þ. Guðmundssonar, landsliðsþjálfara í handknattleik, er eitt fjögurra liða sem eiga möguleika á að vinna sér aukasæti í Meistaradeild Evrópu fyrir næsta tímabil. Meira
22. júní 2011 | Íþróttir | 277 orð | 2 myndir

SA loksins Íslandsmeistari

Íshokkí Kristján Jónsson kris@mbl.is Nú er loks endanlega ljóst að Skautafélag Akureyrar er Íslandsmeistari í íshokkí karla árið 2011 þó svo að úrslitakeppninni hafi lokið í mars. Meira
22. júní 2011 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Valitor-bikar karla Bikarkeppni KSÍ, 16 liða úrslit: Valur – ÍBV...

Valitor-bikar karla Bikarkeppni KSÍ, 16 liða úrslit: Valur – ÍBV 2:3 Guðjón Pétur Lýðsson 41., Christian Mouritsen 49. – Tryggvi Guðmundsson 8., 14., Ian Jeffs 31. Grindavík – HK 2:1 Magnús Björgvinsson 14., 19. Meira
22. júní 2011 | Íþróttir | 769 orð | 2 myndir

Ætla að gefa allt í þetta

Tugþraut Kristján Jónsson kris@mbl.is Tugþrautarmaðurinn Einar Daði Lárusson úr ÍR er farinn að skapa sér nafn í frjálsíþróttaheiminum. Einar Daði keppti á dögunum á sterku alþjóðlegu móti í Kladno í Tékklandi og stóð sig vel. Einar hafnaði í 13. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.