Greinar mánudaginn 19. desember 2011

Fréttir

19. desember 2011 | Innlendar fréttir | 64 orð

24 fengu ríkisborgararétt

Alþingi samþykkti á laugardag að veita 24 einstaklingum íslenskan ríkisborgararétt en umsóknir voru alls 42. Meðal þeirra sem fengu ríkisborgararétt er Mehdi Kavyanpoor, 53 ára Írani, sem kom hingað til lands frá Íran árið 2005. Meira
19. desember 2011 | Innlendar fréttir | 801 orð | 3 myndir

345 milljónir króna í dýpkun

fréttaskýring Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Áætlaður kostnaður við dýpkun Landeyjahafnar frá því að höfnin var tekin í notkun á miðju síðasta ári er 345 milljónir króna, samkvæmt upplýsingum Siglingastofnunar. Meira
19. desember 2011 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Vax Dorrit Moussaieff valdi jólatré sem Tinna Ottesen skreytti, sem best skreytta jólatréð í samkeppni sem Skógræktarfélag Íslands stóð fyrir. Tinna notaði m.a. heitt vax til að skreyta... Meira
19. desember 2011 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

„Aðeins áfangasigur“

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Þetta auðvitað breytir stöðunni þónokkuð [... Meira
19. desember 2011 | Erlendar fréttir | 221 orð | 2 myndir

„Geysilega merkilegur listamaður“

Baldur Sigurðsson, dósent í íslensku við Háskóla Íslands, hefur mikið álit á Havel sem leikskáldi. „Havel var geysilega merkilegur heimspekingur og listamaður og án efa í fremstu röð evrópskra leikskálda. Meira
19. desember 2011 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Biðu spenntir eftir Skyrgámi

„Heyrðu, er þetta ekki Árni Sæberg?“ spurði Hurðaskellir ljósmyndara Morgunblaðsins, sem eðlilega var brugðið við spurninguna og greinilegt að jólasveinarnir fylgjast vel með börnunum langt fram á fullorðinsár. Meira
19. desember 2011 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Dýpkað fyrir 560 milljónir

Heildarkostnaður við dýpkun í Landeyjahöfn verður að ári kominn í um 560 milljónir króna, gangi áætlanir Siglingastofnunar eftir. Frá því að höfnin var tekin í notkun í júlí 2010 hefur kostnaður við dýpkun hafnarinnar verið um 345 milljónir króna. Meira
19. desember 2011 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Eyjólfur Martinsson

Eyjólfur Martinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, andaðist á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja laugardaginn 17. desember, 74 ára að aldri. Eyjólfur fæddist í Vestmannaeyjum 23. Meira
19. desember 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Fannst eftir nokkra leit í Heiðmörkinni

Björgunarsveitir og lögregla leituðu síðdegis í gær að níu ára dreng sem varð viðskila við foreldra sína í jólaskóginum í Heiðmörk. Meira
19. desember 2011 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Fjöldi lætur gott af sér leiða

Ylfa Kristín K. Árnadóttir ylfa@mbl.is Undanfarin ár hafa gestir Kringlunnar og Smáralindar verið hvattir til að gefa eina gjöf í viðbót og setja hana undir jólatré verslanamiðstöðvanna. Meira
19. desember 2011 | Innlendar fréttir | 522 orð | 3 myndir

Flestir úr verslun án vinnu lengur en þrjú ár

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Þegar þeir 523 einstaklingar, sem hafa verið þrjú ár eða lengur án vinnu, eru skoðaðir nánar eftir fyrri störfum, menntun og atvinnugrein þá kemur í ljós að flestir störfuðu áður í verslun, eða 107. Meira
19. desember 2011 | Erlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Frelsishetja fellur frá

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vaclav Havel, einn merkasti andófsmaður Austur-Evrópu á Sovéttímanum er fallinn frá á 76. aldursári. Meira
19. desember 2011 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Fyrirsvar heyrir undir utanríkisráðherra

„Fyrirsvar gagnvart alþjóðlegum dómstólum samkvæmt forsetaúrskurði um skiptingu verkefna í stjórnarráðinu heyrir undir utanríkisráðuneytið. Meira
19. desember 2011 | Erlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Hundruð fórust í fárviðri

Minnst 650 eru látnir og 900 er enn saknað eftir að hitabeltisstormurinn Washi olli gífurlegri eyðileggingu á Mindanao, annar stærstu eyju Filippseyja, að því er Rauði kross landsins áætlar. Meira
19. desember 2011 | Innlendar fréttir | 643 orð | 3 myndir

Hærri skattar í jólagjöf

baksvið Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
19. desember 2011 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Hættuleg innlifun á boltaleik

58 ára bresk kona sem er eldheitur aðdáandi Manchester United í knattspyrnu getur nú sótt heimalæki Rauðu djöflanna, eins og þeir rauðklæddu eru kallaðir, eftir að hafa lokið meðferð vegna of mikillar spennu á leikjum. Meira
19. desember 2011 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Korter fyrir jól í Gerðubergi

Valdimar Guðmundsson söngvari, Leifur Gunnarsson kontrabassaleikari og Kristján Tryggvi Martinsson píanóleikari verða með tónleika í Gerðubergi í kvöld og annað kvöld kl. 20. Meira
19. desember 2011 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Lárus Welding ákærður

Sérstakur saksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Lárusi Welding, sem var forstjóri Glitnis frá árinu 2006 og þar til ríkið tók yfir bankann, og einum öðrum manni sem tengist bankanum en ekki er vitað hver það er að svo stöddu. Meira
19. desember 2011 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Lofað að ekki kæmi til skerðingar lífeyrisréttinda

„Að óbreyttu er búið að samþykkja hér lög sem munu leiða til þess að réttindi okkar félagsmanna munu skerðast og það erum við mjög ósátt við,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, um fyrirhugaða skattlagningu lífeyrissjóða vegna... Meira
19. desember 2011 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Meira fé fari í samgöngumál

„Í ár og næsta ár eru einn og hálfur milljarður inni á samgönguáætlun til að byrja á Norðfjarðargöngum og ég vil að við það sé staðið,“ segir Kristján Möller, þingmaður Samfylkingar og fyrrverandi samgönguráðherra, en hann segist ekki geta... Meira
19. desember 2011 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Miðasala hefst á tónleika James Taylor

Miðasala á tónleika James Taylor og hljómsveitar sem haldnir verða í Hörpu 18. maí nk. hefst í dag kl. 12 á Harpa.is. Mikil eftirvænting er á meðal aðdáenda hans fyrir tónleikunum og fjöldi fyrirspurna eftir miðum hefur komið erlendis frá. Meira
19. desember 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Ný móttaka Veðurstofunnar og aukin verkefni

Ný móttaka Veðurstofu Íslands hefur verið opnuð á Bústaðavegi 7. Er Veðurstofan einnig til húsa í eldra húsnæði á Bústaðavegi 9. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra tók nýju bygginguna formlega í notkun sl. föstudag. Meira
19. desember 2011 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Óður til gleðinnar og ástarinnar

Matthías Johannessen sendir nú frá sér ljóðabókina Söknuð. Þar glímir hann við sáran missi, en konu sína missti hann fyrir tveimur árum. Bókina segir hann hafa sprottið upp af góðum minningum. Meira
19. desember 2011 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Reynt að hindra tillögu

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Lögfræðiálit, sem forseti Alþingis, Ásta R. Jóhannesdóttir, lét vinna vegna þingsályktunartillögu Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, um afturköllun ákæru á hendur Geir H. Meira
19. desember 2011 | Innlendar fréttir | 118 orð

Rúta hafnaði á hliðinni

Um tíma í gær var Suðurlandsvegur illfær frá Breiðholtsbraut og austur að Sandskeiði en nokkur úrkoma varð þegar tók að hlýna eftir langvarandi frostakafla. Stórhríð var á Sandskeiði og lentu sumir ökumenn í vandræðum. Meira
19. desember 2011 | Innlendar fréttir | 624 orð | 3 myndir

Starfsendurhæfingarsjóður hefur vart undan

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
19. desember 2011 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Teflt af miklum móð á Íslandsmóti

Stórmeistarinn Henrik Danielsen fór með sigur af hólmi á Friðriksmóti Landsbankans, Íslandsmóti í hraðskák, sem fram fór í gær. Var Henrik með 9,5 vinninga í 11 skákum en Björn Þorfinnsson varð annar með 9 vinninga. Meira
19. desember 2011 | Innlendar fréttir | 722 orð | 3 myndir

Titringur vegna tillögu

Baksvið Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Óhætt er að segja að mikill titringur hafi verið á Alþingi þegar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, lagði fram þingsályktunartillögu um niðurfellingu ákæru á hendur Geir H. Meira
19. desember 2011 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Treysta Árna í Icesave

„Við höfum langt mikla áherslu á að það verði skýrt fyrir jól hvernig fyrirsvar verði háttað í Icesave-málinu því við teljum að Árni Páll, efnahags- og viðskiptaráðherra, hafi haldið vel á því frá síðustu þjóðaratkvæðagreiðslu,“ segir Gunnar... Meira
19. desember 2011 | Innlendar fréttir | 57 orð

Tveir teknir á flótta eftir innbrot

Tveir ungir menn voru handteknir í fyrrinótt vegna innbrots í iðnaðarhúsnæði við Lyngháls í Reykjavík. Öryggisverðir tilkynntu innbrotið rétt eftir klukkan hálfeitt eftir að viðvörunarkerfi fór í gang. Meira
19. desember 2011 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Útskrift í ráðgjöf og forvörnum

Ráðgjafaskóli Íslands og Forvarnaskólinn útskrifuðu nýverið 26 nemendur við hátíðlega athöfn sem fram fór í húsnæði Háskóla Íslands. Af 26 nemendum skólanna sem stunduðu þar nám í vetur voru 18 þeirra í ráðgjafanámi og átta í forvarnanámi. Meira
19. desember 2011 | Innlendar fréttir | 138 orð

Vantar fleiri gjafir

Um 600 fjölskyldur fengu aðstoð í fyrstu jólaaðstoðinni hjá Fjölskylduhjálp Íslands í Eskihlíð. Fjölskylduhjálpin biðlar til fyrirtækja um að fá fleiri jólagjafir og sælgæti til að úthluta fyrir jól. Meira
19. desember 2011 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Þór getur ekki siglt

Þór, nýtt varðskip Landhelgisgæslu Íslands, liggur nú bundinn við bryggju í Reykjavíkurhöfn sökum bilunar í eldsneytisbúnaði tengdum aðalvélum skipsins. Þetta staðfestir Hrafnhildur Brynja Stefánsdóttir, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Meira
19. desember 2011 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Þórir fyrstur Íslendinga heimsmeistari í handknattleik

Þórir Hergeirsson varð í gær fyrsti Íslendingurinn til þess að verða heimsmeistari í handknattleik þegar hann stýrði norska kvennalandsliðinu til sigurs á HM í Brasilíu. Noregur vann Frakka, 32:24, í úrslitum og er handhafi stóru titlanna þriggja, þ.e. Meira
19. desember 2011 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Þróunin kalli á umbætur

Dmítrí Medvedev, forseti Rússlands, boðar breytingar í rússneskum stjórnmálum. Núverandi fyrirkomulag hafi gengið sér til húðar. „Við horfum fram á nýtt stig í þróun stjórnmálakerfis okkar og við getum ekki lokað augunum fyrir því. Meira

Ritstjórnargreinar

19. desember 2011 | Leiðarar | 259 orð

Norræna velferðarstjórnin

Fjöldi Íslendinga hefur fundið norrænu velferðina hjá frændþjóðunum Meira
19. desember 2011 | Staksteinar | 223 orð | 1 mynd

Sérkennilegt

Jón Magnússon, fv. þingmaður, skrifar: „Talsmaður Arion banka var spurður um það hvort bankinn hefði verðlagt hlutabréf í Högum of lágt við útboð hluta í félaginu. Meira
19. desember 2011 | Leiðarar | 361 orð

Václav Havel

Havel forseti var táknmynd nýrra tíma í gömlu Austur-Evrópu Meira

Menning

19. desember 2011 | Fólk í fréttum | 1153 orð | 2 myndir

Eins konar fögnuður

Það sem var kannski einna erfiðast var hversu Hanna fór snöggt. Hún greindist með sjúkdóm sinn í sömu vikunni og hún dó. Það var högg sem tók langan tíma að komast yfir og auðvitað hef ég ekki jafnað mig enn í dag en mér líður allt öðruvísi. Meira
19. desember 2011 | Bókmenntir | 565 orð | 2 myndir

Einu sinni var hálfvelgja útlæg

Eftir Pétur Pétursson. Hið íslenska bókmenntafélag gefur út. 372 bls. innb. Meira
19. desember 2011 | Fólk í fréttum | 50 orð | 5 myndir

Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands fyrir börn

Árlegir jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands fyrir börn voru í Eldborgarsalnum í Hörpu á laugardag og var mikið um dýrðir. Meira
19. desember 2011 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

KK í rétta gírnum

Mikið er nú gott að vita af því að jólin nálgast. Það hjálpar manni á þessum raunastundum þegar Icesave-málið er allt í einu komið aftur í fjölmiðla. Mál sem viðkvæmt sálarlíf manns þolir vart að sé nefnt. Meira
19. desember 2011 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd

Radiohead æfir upp ný lög

Ed O'Brien, hinn geðþekki gítarleikari Uxavaðssveitarinnar Radiohead segir að sveitin æfi nú fjögur til fimm ný lög sem á víst að frumflytja á viðamiklu tónleikaferðalagi, en það fer í gang nú á næsta ári. Meira
19. desember 2011 | Menningarlíf | 342 orð | 3 myndir

Sálarslátur og húðdyggðir

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Decapitated eru búnir að vera mikið á fóninum undanfarið auk þess sem ég var að rifja upp gamla tíma og hlusta á Deeds of Flesh – Reduced to Ashes ásamt Emperor safndisk sem er í bílnum. Meira
19. desember 2011 | Bókmenntir | 1011 orð | 3 myndir

Tilurð tímans, tilgátan um fjölheim og skipulag alheimsins

• Skipulag alheimsins eftir Stephen Hawking og Leonard Mlodinow er komin út á íslensku • Eins konar framhald Sögu tímans, metsölubókar Hawkings • Fjallar um sjálfsprottna alheima Meira

Umræðan

19. desember 2011 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Hjúkrunarheimili framtíðarinnar á Nesvöllum

Eftir Eyjólf Eysteinsson: "Merkur áfangi og baráttumál okkar eldri borgara er komið í höfn og vonum við að framkvæmdir við Hjúkrunarheimilið við Nesvelli gangi fljótt og vel." Meira
19. desember 2011 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Landsmót hestamanna 2016

Eftir Rúnar Sigurðsson: "Ljóst er að töluverð uppbygging þarf að eiga sér stað á þeim stöðum sem landsmót er haldið hverju sinni og hefur sú uppbygging átt sér stað í Reykjavík sem undirbúningur fyrir landsmót 2012." Meira
19. desember 2011 | Aðsent efni | 869 orð | 1 mynd

Mesta eyðileggingaraflið leikur enn lausum hala

Eftir Ragnar Önundarson: "Samkvæmt 23. gr. tilskipunar framkvæmdastjórnar ESB nr. 77/91 má fyrirtæki ekki aðstoða við (lána til eða ábyrgjast) yfirtöku á sjálfu sér." Meira
19. desember 2011 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Skært ljós yfir Íslandi

Eftir Elías Kristjánsson: "Það versta við núverandi fjármálakreppu, er að menn eru tregir til að skilja hvernig allt fór aflaga í fjármálum banka og þjóðríkja." Meira
19. desember 2011 | Pistlar | 471 orð | 1 mynd

Sprengjan í þinginu

Einn harðasti gagnrýnandinn á landsdóm er Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sem sagði um málið gegn Geir H. Meira
19. desember 2011 | Velvakandi | 112 orð | 1 mynd

Velvakandi

Kæra amma og kæri afi Mig langar til að benda á barnabók sem heitir „Úti í myrkrinu" eftir Margréti Þ. Jóelsdóttur og Stephen Fairbairn. Þessi bók er skrifuð á fallegri íslensku og myndirnar í bókinni eru frábærlega vel gerðar. Meira

Minningargreinar

19. desember 2011 | Minningargreinar | 1135 orð | 1 mynd

Alfreð Sigurlaugur Konráðsson

Alfreð Sigurlaugur Konráðsson fæddist á Brattavöllum á Árskógsströnd 14. júlí 1930. Hann lést 4. desember 2011. Foreldrar hans voru Soffía Júnía Sigurðardóttir og Konráð Sigurðsson. Eftirlifandi eiginkona Alfreðs er Valdís Þorsteinsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2011 | Minningargreinar | 706 orð | 1 mynd

Ágústa R. Júlíusdóttir

Ágústa R. Júlíusdóttir fæddist á Eyrarbakka 1.september 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 6. desember 2011. Foreldrar hennar voru Júlíus Ingvarsson, trésmiður, f. 31. okt. 1891, d. 22. des. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2011 | Minningargreinar | 382 orð | 1 mynd

Fjölnir Stefánsson

Fjölnir Stefánsson fæddist í Reykjavík 9. október 1930. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 24. nóvember 2011. Útför Fjölnis fór fram frá Fossvogskirkju 9. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2011 | Minningargreinar | 3661 orð | 1 mynd

Gunnar Valdimarsson

Gunnar Valdimarsson frá Teigi í Vopnafirði fæddist á Hróaldsstöðum í Vopnafirði 25. maí 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 10. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2011 | Minningargreinar | 1157 orð | 1 mynd

Hallur Bergsson

Hallur Bergsson fæddist á Reyðarfirði 20. júní 1947. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 7. desember 2011. Foreldrar hans voru Þórey Björnsdóttir, húsmóðir frá Ármótaseli í Jökuldalsheiði, f. 30.12. 1910, d. 22.10. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2011 | Minningargreinar | 2325 orð | 1 mynd

Jón Freyr Finnsson

Jón Freyr Finnsson fæddist í Stykkishólmi 14. júní 1976. Hann lést á deild B-2 á Landspítalanum í Fossvogi þann 13. desember 2011. Foreldrar hans voru hjónin Jónína Ragnarsdóttir og Finnur Jónsson. Systkini Jóns Freys voru Grétar Elías og Freyja. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2011 | Minningargreinar | 2749 orð | 1 mynd

Jónína Ásmundsdóttir

Jónína Ásmundsdóttir fæddist í Kópavogi 12. desember 1965. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 6. desember 2011. Foreldrar hennar eru Kristín Ögmundsdóttir frá Heiðartúni í Garði, f. 6.3. 1945, gift Sigurjóni Kristinssyni frá Lónshúsum í Garði, f. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2011 | Minningargreinar | 1165 orð | 1 mynd

Karl Guðmundsson

Karl fæddist á Blálandi í Hallárdal 10. maí 1933. Hann lést á sjúkrahúsinu á Blönduósi 11. desmber 2011. Karl var sonur Guðmundar Júlíussonar, f. 19. júlí 1885, d. 1. janúar 1961 og Elísabetar Kristjánsdóttur, f. 8. nóvember 1912, d. 6. mars 1991. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2011 | Minningargreinar | 1002 orð | 1 mynd

Lilja Margrét Oddgeirsdóttir

Lilja Margét Oddgeirsdóttir, kölluð Lillý af sínum nánustu, fæddist í Reykjavík 6. júní 1928. Hún lést á heimili sínu Hólmgarði 33 4. desember 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Alma Helene Kummer Hjartarson hárgreiðslumeistari, f. 28. apríl 1901, d.... Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2011 | Minningargreinar | 1647 orð | 1 mynd

Signý Thoroddsen

Signý Thoroddsen fæddist í Reykjavík 13. ágúst 1940. Hún lést á Landakotsspítala 11. desember 2011. Foreldrar hennar voru Sigurður Thoroddsen verkfræðingur, f. 24. júlí 1902, d. 29. júlí 1983, og Jakobína Margrét (Bína) Tulinius kennari, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2011 | Minningargreinar | 2843 orð | 1 mynd

Soffía Guðmundsdóttir

Soffía Guðmundsdóttir tónlistarkennari fæddist í Reykjavík 25. janúar 1927. Hún lést 8. desember 2011. Foreldrar Soffíu voru Lára Jóhannesdóttir, f. 25.5. 1899, d. 18.8. 1968, og Guðmundur Siggeir Guðmundsson, f. 10.11. 1895, d. 20.5. 1942. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2011 | Minningargreinar | 288 orð | 1 mynd

Vera Siemsen

Vera Siemsen fæddist í Reykjavík 28. maí 1956. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 1. desember 2011. Útför Veru fór fram frá Fossvogskirkju 14. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2011 | Minningargreinar | 1521 orð | 1 mynd

Þorlákur Sigurðsson

Þorlákur Sigurðsson fæddist í Grímsey 5. janúar 1932 og bjó þar alla sína ævi. Hann lést á lungnadeild Borgarspítalans 11. desember 2011. Þorlákur var sonur hjónanna Sigurðar Kristinssonar og Kristjönu Þorkelsdóttur í Hátúni í Grímsey. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1067 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórður Þórðarson

Þórður Þórðarson vélstjóri fæddist í Reykjavík 31. ágúst 1947. Hann lést á heimili sínu 11. desember 2011. Þórður var sonur hjónanna Þórðar Þórgrímssonar, f. 19. okt. 1910, d. 14. feb. 1989, og Jónínu Eyju Gunnarsdóttur, f. 7. sept. 1920, d. 3. mars 1959. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2011 | Minningargreinar | 1278 orð | 1 mynd

Þórður Þórðarson

Þórður Þórðarson vélstjóri fæddist í Reykjavík 31. ágúst 1947. Hann lést á heimili sínu 11. desember 2011. Þórður var sonur hjónanna Þórðar Þórgrímssonar, f. 19. okt. 1910, d. 14. feb. 1989, og Jónínu Eyju Gunnarsdóttur, f. 7. sept. 1920, d. 3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 871 orð | 1 mynd

„Greinileg þörf fyrir fleiri hótelrými“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þóri Kjartansson skortir ekki trú á framtíðarmöguleikum íslenskrar ferðaþjónustu. Þórir er framkvæmdastjóri Íslenskrar fjárfestingar ehf. (www.ip.is) sem í mars á þessu ári opnaði nýtt hótel á Hverfisgötu 45. Meira
19. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 1 mynd

Kreppa í jólatrjám

Bandarískir jólatrésræktendur eiga ekki sjö dagana sæla um þessar mundir, en töluverður samdráttur hefur orðið í sölu lifandi jólatrjáa síðustu tvo áratugina. Meira

Daglegt líf

19. desember 2011 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

Á vit hlýrra drauma

Í snjó og kulda líkt og nú er auðvelt að láta sig dreyma um hlýja og sólríkari staði. Á bloggsíðunni spennandi.is má fylgjst með hópi íslenskra ungmenna sem ákváðu að láta drauminn rætast og skella sér í heimsreisu. Bloggið ber titilinn Heimshornaflakk! Meira
19. desember 2011 | Daglegt líf | 235 orð | 1 mynd

Friðarganga á Þorláksmessu

Á Þorláksmessu, nú á föstudaginn, verður friðarganga í 32. sinn niður Laugaveginn. En það eru Íslenskir friðarsinnar sem hafa efnt til friðargöngu niður Laugaveginn á þessum degi í rúmlega þrjá áratugi. Meira
19. desember 2011 | Daglegt líf | 380 orð | 1 mynd

Jól án matareitrunar

Mikið álag er á eldhúsum landsmanna við jólaundirbúning í desember og yfir hátíðirnar. Góðir hollustuhættir í eldhúsinu eru því afar mikilvægir svo koma megi í veg fyrir að gestir og heimilsfólk fái matarsjúkdóma með tilheyrandi óþægindum. Meira
19. desember 2011 | Daglegt líf | 67 orð | 1 mynd

...kíkið á ljúfa tónleika

Annað kvöld er komið að 12. tónleikunum í tónleikaröðinni Kaffi, kökur & rokk & ról í Edrúhöllinni, Efstaleiti. Það verður sannarlega ljúf og notaleg stemning í þetta sinn en á tónleikunum koma fram Hjaltalín og Lay Low. Meira
19. desember 2011 | Daglegt líf | 634 orð | 2 myndir

Lyktin af málningu kveikti áhugann

Fríða Rögnvaldsdóttir myndlistarkona er fyrsti íslenski listamaðurinn til að fá athygli góðgerðarsamtakanna Sovereign Art Foundation en samtökin nota sölufé listaverka sem tilnefnd eru, til að hjálpa börnum sem minna mega sín. Meira

Fastir þættir

19. desember 2011 | Í dag | 278 orð

Af Systrarími og veðurspá

Systurnar Jóhanna og Kristbjörg Steingrímsdætur frá Nesi í Aðaldal hafa getið sér gott orð fyrir bragsnilld sína á vettvangi vísnafélagsins Kveðanda. Meira
19. desember 2011 | Árnað heilla | 195 orð | 1 mynd

„Mér líst bara vel á þetta“

„Ég held að það verði akkúrat engin breyting. Mér líst bara vel á þetta,“ sagði Guðmundur Árnason, söðlasmíðameistari á Selfossi, aðspurður hvernig honum þætti það að verða fertugur. Hann á 40 ára afmæli í dag. Meira
19. desember 2011 | Fastir þættir | 164 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Vörn eða sókn? Norður &spade;532 &heart;G104 ⋄ÁK73 &klubs;DG4 Vestur Austur &spade;D964 &spade;– &heart;97 &heart;ÁKD853 ⋄D1062 ⋄G85 &klubs;873 &klubs;10952 Suður &spade;ÁKG1087 &heart;62 ⋄94 &klubs;ÁK6 Suður spilar 4&spade;. Meira
19. desember 2011 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
19. desember 2011 | Fastir þættir | 127 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Bd3 Rf6 7. f4 d6 8. O-O Rbd7 9. Kh1 Be7 10. De2 O-O 11. Bd2 Rc5 12. Hac1 b5 13. b4 Rxd3 14. cxd3 Dd7 15. g4 Bb7 16. g5 Re8 17. f5 d5 18. e5 exf5 19. Rxf5 Rc7 20. d4 Re6 21. Dh5 Bxb4 22. Hf3 g6 23. Meira
19. desember 2011 | Fastir þættir | 257 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji bíður þess nú í ofvæni að detta í jólagírinn. Jólahreingerningin verður líklega eitthvað minni en planlagningar í júní gerðu ráð fyrir og ef frá er talin ein lítil sería er eiginlega ekki hægt að tala um jólaskraut á heimilinu. Meira
19. desember 2011 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. desember 1901 Tólf hús brunnu á Akureyri og meira en fimmtíu manns urðu heimilislausir. „Mestur eldur sem kviknað hefir á Íslandi,“ sagði blaðið Norðurland. 19. Meira

Íþróttir

19. desember 2011 | Íþróttir | 432 orð | 4 myndir

Akureyringar skildu Valsmenn eftir í síðari hálfeik

Á HLÍÐARENDA Ívar Benediktsson iben@mbl.is Akureyringar luku keppni í N1-deildinni með reisn í gær þegar þeir lögðu Valsmenn, 30:23,í Vodafone-höllinni í lokaleik 12. umferðar. Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

Á toppnum

Juventus-menn styrktu stöðu sína í efsta sæti ítölsku A-deildarinnar um helgina og hér er marki Fabio Quagliarella... Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 110 orð

„Boltinn er ekki hjá mér núna“

„Ég hef aldrei æft með öðru liði en Val áður þannig að þetta var mjög skemmtilegt og ný og góð reynsla,“ sagði Kristín Ýr Bjarnadóttir, sóknarmaður úr Val, sem var til reynslu hjá sænska knattspyrnuliðinu Djurgården í nýliðinni viku. Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

„Hrikalega ánægður og stoltur“

„Ég er í sjöunda himni, hrikalega ánægður og stoltur af liðinu mínu á þessari stundu,“ sagði Þórir Gergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna, í samtali við TV2 í Noregi eftir að liðið varð heimsmeistari undir hans stjórn í... Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

„Mjög gott come back hjá kallinum“

„Þetta var mjög gott come back hjá kallinum því við höfðum aðeins fengið eitt stig í síðustu fimm leikjum meðan ég var meiddur,“ sagði Einar Ingi Hrafnsson, leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins Mors-Thy. Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 276 orð | 2 myndir

Eggert í ensku úrvalsdeildina?

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Svo gæti farið að Eskfirðingurinn Eggert Gunnþór Jónsson, miðjumaður hjá skoska úrvalsdeildarfélaginu Hearts, verði þriðji Íslendingurinn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í janúar. Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Einn meistari í liði mótsins

Línumaðurinn Heidi Löke var eini fulltrúi heimsmeistara Noregs í úrvalsliði HM kvenna í handknattleik sem tilkynnt var eftir úrslitaleikinn í Brasilíu í gær. Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 1014 orð | 1 mynd

England A-DEILD: Man City – Arsenal 1:0 David Silva 53. Tottenham...

England A-DEILD: Man City – Arsenal 1:0 David Silva 53. Tottenham – Sunderland 1:0 Roman Pavlyuchenko 61. Aston Villa – Liverpool 0:2 Craig Bellamy 11., Martin Skrtel 15. QPR – Man United 0:2 – Wayne Rooney 1. Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 403 orð | 2 myndir

Er auðvitað í draumaliði

HANDBOLTI Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 570 orð | 2 myndir

Erum í góðri stöðu en ekkert öruggt ennþá

HANDBOLTI Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „Það má eiginlega segja að þetta hafi verið nokkuð öruggt hjá okkur,“ sagði Bjarki Sigurðsson, þjálfari ÍR í 1. Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 658 orð | 2 myndir

Fall var fararheill

HM kvenna Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Fyrir keppnina vorum við viss um að vera með lið sem gæti farið í undanúrslitin, en lengra leiddum við ekki hugann að. Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 306 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Rúnar Kárason skoraði sigurmark Bergischer þegar liðið vann Hüttenberg, 33:32, í þýsku 1. deildinni í handknattleik á laugardagskvöldið. Rúnar skoraði sigurmarkið þegar 20 sekúndur voru eftir og kom liði sínu þá í tveggja marka forskot. Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 323 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Aron Einar Gunnarsson skoraði sitt fjórða mark fyrir Cardiff City á tímabilinu en það dugði skammt því liðið tapaði á heimavelli fyrir Middlesbrough, 3:2, í ensku B-deildinni. Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 324 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Breiðablik samdi í gær við tvo unga leikmenn sem munu leika með félaginu næstu árin. Annar þeirra er Gísli Páll Helgason , tvítugur varnarmaður sem kemur frá Þór á Akureyri og hefur leikið með U-21 árs landsliðinu. Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Fyrstu verðlaun Spánverja á heimsmeistaramóti

Spænska kvennalandsliðið í handknattleik gerði sér lítið fyrir og sigraði Danmörku með sex marka mun í leiknum um bronsverðlaunin á HM í Brasilíu í gær, 24:18. Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Guðmundur taplaus í hollensku deildinni

Guðmundur E. Stephensen, sem er margfaldur Íslandsmeistari í borðtennis, gerði það gott með liði sínu Zoetermeer í úrslitaleiknum um hollenska deildabikarinn sem fór fram í Amsterdam nú um helgina. Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

Handknattleikur U16 ára lið karla, vináttulandsleikur: Kaplakriki...

Handknattleikur U16 ára lið karla, vináttulandsleikur: Kaplakriki: Ísland – Frakkland 17:15 Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Kaplakriki: FH – Haukar 19. Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Húnarnir máttu játa sig sigraða

Víkingar unnu Húna, 6:4, á Íslandsmóti karla í íshokkíi á laugardagskvöldið. Húnar fóru betur af stað í leiknum og skoruðu þrjú fyrstu mörkin og fátt sem benti til að Víkingar færu með sigur af hólmi. Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 382 orð | 1 mynd

Iceland Express-deild kvenna Valur – Njarðvík 83:85...

Iceland Express-deild kvenna Valur – Njarðvík 83:85 Vodafone-höllin, Iceland Express-deild kvenna 17. desember 2011. Gangur leiksins : 2:3, 5:7, 9:18, 15:24 , 23:28, 30:30, 40:37, 44:46 , 51:52, 55:60, 55:68, 57:72 , 62:72, 69:79, 79:82, 83:85 . Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Íslandsmót karla Húnar – Víkingar 4:6 Mörk/stoðsendingar Húna...

Íslandsmót karla Húnar – Víkingar 4:6 Mörk/stoðsendingar Húna: Falur Birkir Guðnason 1/1 Brynjar Bergmann 1/1 Ólafur Hrafn Björnsson 1/0 Birkir Árnason 1/0 Andri Helgason 0/2 Einar Guðnason 0/2 Viktor Örn Svavarsson 0/1 Sturla Snær Snorrason 0/1... Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 600 orð | 1 mynd

KR – Valur 84:83 DHL-höllin, Iceland Express-deild karla, 18...

KR – Valur 84:83 DHL-höllin, Iceland Express-deild karla, 18. desember 2011. Gangur leiksins : 12:0, 14:5, 18: 7 , 21:9, 30:21, 35:24 , 44:27, 46:31, 49:37, 54:39 , 57:49, 62:52, 64:61, 68:68 , 76:74, 84:83. KR : Emil Þ. Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 177 orð

Lærisveinar Dags halda sinni siglingu

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin halda öðru sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Þeir unnu Balingen örugglega, 28:20, á heimavelli í gær að viðstöddum tæplega 8.600 áhorfendum í Max Schmeling-íþróttahöllinni í Berlín. Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

María varð þriðja í Noregi

Skíðakonan María Guðmundsdóttir frá Akureyri stóð sig vel á skíðamótum í Noregi og Svíþjóð nú um helgina. Hún varð í tíunda sæti í stórsvigi í Svíþjóð og í gær endaði hún í þriðja sæti í svigi í Noregi en þar hafði hún næstbesta tíma eftir fyrri... Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Meistararnir niðurlægðir

Brasilía náði sínum besta árangri frá upphafi þegar liðið hafnaði í 5. sæti á heimavelli á HM kvenna í handknattleik með því að kjöldraga heimsmeistarana frá 2009, Rússa, með sextán marka mun, 36:20. Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 566 orð | 2 myndir

Metsigur besta fótboltaliðs heims

• Barcelona valtaði yfir Santos í úrslitaleiknum á HM félagsliða • Evrópa komin með tveggja titla forskot • Lionel Messi fyrstur til að fá gullboltann tvívegis • Kominn með 29 mörk og ekki enn komin jól • „Krónprinsinn“ viðurkenndi yfirburðina Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 514 orð | 1 mynd

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 12. umferð: Valur – Akureyri 23:30...

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 12. umferð: Valur – Akureyri 23:30 Staðan: Haukar 11902285:24318 FH 11632306:28615 HK 12714329:30215 Fram 12705312:31014 Akureyri 12624328:29714 Valur 12435319:30911 Afturelding 12309279:3316 Grótta 120111271:3511 1. Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 743 orð | 2 myndir

Njarðvíkingar í óvenjulegri stöðu í kvennakörfunni

KÖRFUBOLTI Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Keflavík er í efsta sæti Iceland Express-deildar kvenna í körfuknattleik þegar stúlkurnar halda í jólafrí. Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 607 orð | 2 myndir

Nú duga 80 stig skammt

England Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Fyrir ári komst Manchester United á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 1:0 sigri á Arsenal á heimavelli. Í gær léku grannar United í Manchester City nákvæmlega sama leik. Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Poulter hæstánægður með sláttinn

Hinn litskrúðugi enski kylfingur Ian Poulter sigraði á JBWere-meistaramótinu í golfi sem fram fór í Ástralíu. Poulter lék samtals á 269 höggum eða 15 höggum undir pari eða þremur höggum á undan Marcus Fraser frá Ástralíu. Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Ronaldo svaraði gagnrýnendum

„Þetta var til þess að þagga niður í þeim sem hafa gagnrýnt mig. Ég er vanur því svo það skiptir mig ekki máli. Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 467 orð | 1 mynd

Tvíframlengt í Stykkishólmi

KÖRFUBOLTI Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Það gekk svo sannarlega mikið á í síðustu umferð Icelanad Express-deildar karla í körfu í gærkvöldi. Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Valsmenn hylltu nær alla HM-farana

Valsmenn fögnuðu í gær þeim sjö leikmönnum félagsins sem voru í íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Brasilíu. Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Westwood er fullur sjálfstrausts

Enski kylfingurinn Lee Westwood sigraði á Meistaramóti Taílands um helgina, lék á 22 höggum undir pari, sjö höggum betur en Charl Sxhwartzel frá Suður-Afríku. Þriðji varð síðan Michael Thompson frá Bandaríkjunum á 14 höggum undir pari. Meira
19. desember 2011 | Íþróttir | 558 orð | 2 myndir

Yfirvegaðir Stjörnumenn

Í ÁSGARÐI Kristinn G. Friðriksson sport@mbl.is Stórleikur síðustu umferðar fyrir jól fór fram í gærkveldi þegar Keflvíkingar heimsóttu Stjörnumenn í Ásgarð. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn og annað sæti deildarinnar undir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.