Greinar miðvikudaginn 11. júlí 2012

Fréttir

11. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

14 ára dómur

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Thomas Lubanga, fyrrverandi stríðsherra í Lýðveldinu Kongó, var í gær dæmdur í fjórtán ára fangelsi í Alþjóðasakamáladómstólnum í Haag. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Afgreitt á bak við tjöldin

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Akureyringar orðnir 18 þúsund

Íbúar Akureyrar urðu samtals 18 þúsund talsins þann 29. maí síðastliðinn þegar Sveini Arasyni og Elísabetu Þórunni Jónsdóttur fæddist sveinbarn. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Algjör bylting í útflutningi matvæla til EES

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Íslensk matvæli, framleidd af viðurkenndum fyrirtækjum, eiga nú greiðan aðgang að evrópskum mörkuðum. Reglur um innflutning ferðamanna á ýmsum matvælum hafa einnig verið rýmkaðar að undanförnu. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 534 orð | 6 myndir

„Þetta er eins og þokkalegasta blokk“

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við þurfum minnst að aðstoða farþegaskipin. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Börðust lengi við sinueld á Snæfellsnesi

Tugir manna unnu við að slökkva sinuelda, sem loguðu við Rauðkollsstaði á suðaustanverðu Snæfellsnesi í fyrrinótt. Þyrla Landhelgisgæslunnar var notuð við slökkvistarfið, sem tók um tólf klukkustundir. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Eldur í líkamsræktarstöð

Eldur kom upp í gær í húsnæði við Þverholt í Reykjavík þar sem líkamsræktarstöðvarnar Jakaból og Xform.is eru til húsa. Allt tiltækt slökkvilið var sent á staðinn eftir að tilkynning barst um mikinn reyk í húsinu. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Fríkirkjuvegur 11 alveg friðaður

Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur fallist á tillögu Húsafriðunarnefndar um að friða innra byrði hússins að Fríkirkjuvegi 11. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Gjaldtaka hefst 2013

Þingvallanefnd hefur tekið ákvörðun um að hefja gjaldtöku fyrir köfun ofan í gjána Silfru á Þingvöllum þann 1. janúar næstkomandi. Upphaflega stóð til að gjaldið yrði 750 kr. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 750 orð | 2 myndir

Glapræði ef niðurskurði verður haldið áfram

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Það reyndist afar erfitt að mæta þeim niðurskurðarkröfum sem gerðar voru til Landspítala í fyrra, segir Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, en hann er bjartsýnn á að niðurskurði sé nú lokið. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 553 orð | 3 myndir

Hillir undir fjármögnunarsamning

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Óskandi er að framkvæmdir við Vaðlaheiðargöng geti hafist á þessu ári, að sögn Kristínar H. Sigurbjörnsdóttur, framkvæmdastjóra hjá Vegagerðinni og stjórnarformanns Vaðlaheiðarganga hf. Meira
11. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Íslamistar halda áfram að eyðileggja fornar moskur

Hópur íslamista, sem tekið hafa völdin í norðurhluta Vestur-Afr íkuríkisins Malí, eyðilagði tvær grafir í Djingareyber-leirmoskunni í Timbúktú í gær. Moskan er á heimsminjaskrá UNESCO. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Karlarnir á tunglinu á Café Rosenberg

Karlarnir á tunglinu verða með djasstónleika á Café Rosenberg í kvöld kl. 21.00. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Kínverskir fiðraðir gestir á Nausti

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Kínverskir gestir eru komnir til sumardvalar á hjúkrunar- og dvalarheimilið Naust á Þórshöfn og verða þar fram á haustið þegar kólna tekur í veðri. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Komum fjölgar

Komum á bráðamóttökur Landspítalans fjölgaði mikið í fyrra og hafa þær haldið áfram að aukast á þessu ári, eða um 4% fyrstu sex mánuðina. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 89 orð

Konan fannst við Landmannalaugar

Konan sem leitað var að í Landmannalaugum síðdegis í gær komst í leitirnar um sexleytið í gærkvöldi ekki langt frá þeim stað sem miðað var við frá upphafi samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Lentu í 4.-5. sæti á Imagine Cup

Tölvuleikurinn Robert's Quest, sem hannaður var af hópi tölvunarfræðinema við HR og Margmiðlunarskólann, komst í fimm liða lokaúrslit á Imagine Cup 2012, hönnunarkeppni fyrir nema á vegum hugbúnaðarframleiðandans Microsoft.ans. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 67 orð

Leyft að flytja inn en ekki framleiða hér

Landssamband kúabænda gagnrýnir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fyrir að leyfa innflutning á ostum sem unnir eru úr ógerilsneyddri mjólk til einkanota. Slíka osta megi hins vegar ekki framleiða hérlendis. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Lögreglan tók Jarðarberið í notkun

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur tekið rafmagnsbifreið af gerðinni Mitsubishi MiEV í tímabundna notkun. Meira
11. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 75 orð

Með barn sitt í handfarangrinum

Egypskir foreldrar fimm mánaða gamals barns hafa verið ákærðir fyrir að stofna lífi þess í hættu með því að reyna að smygla því með sér í handfarangri í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Barnið fannst þegar farangurinn var gegnumlýstur við öryggisleit. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Minnti á brú til Bifrastar

Birkir Fanndal Mývatnssveit Það var fjölmennt við Dettifoss í gær og veðurskilyrði ágæt til náttúruskoðunar þó norðan kaldi væri og svalt í veðri. Nú þeysa menn eftir sannkallaðri hraðbraut að fossinum þ.e.a.s. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Neikvæðir raunvextir auka neyslu

Ómar Friðriksson Ingvar P. Guðbjörnsson „Við sáum stuttu eftir hrun að þá var mikill samdráttur í verslun, sérstaklega í sérverslun. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Ómar

Myndað Fólki gefst sjaldan tækifæri til að mynda geirfuglinn og það er því vinsælt meðal ferðamanna á Reykjanesi að taka mynd af þessari styttu af fuglinum, sem dó út fyrir tæplega 200... Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 456 orð | 5 myndir

Óvissa um meiri vöxt kaupmáttar

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þrátt fyrir jákvæð merki um batnandi ástand á vinnumarkaði fara áhyggjur vaxandi af því hvort kaupmáttur launa muni halda áfram að vaxa eins og verið hefur frá því að kjarasamningarnir voru gerðir í fyrra. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Risi af hafi sótti landið heim í sumarblíðunni

Hátt í þrjú þúsund farþegar, auk rúmlega 1.200 manna áhafnar, komu til hafnar í Reykjavík með skemmtiferðaskipinu Celebrity Eclipse í gær. Skipið er gríðarstórt, rúmlega 300 metrar á lengd og um 122. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Rykbatt sjálfur

„Það eru rúmir hundrað metrar hérna út á veg og það liggur hérna yfir ef það er norðanátt. Það er eins og fólk hafi ekkert vit á því að hægja ferðina og hugsa um að ryka ekki allt upp,“ sagði Geir Ágústsson, bóndi á Gerðum í Flóa. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Sautján undir áhrifum

Lögreglan á Selfossi stöðvaði í liðinni viku akstur samtals sautján ökumanna vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða annarra vímuefna. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 319 orð | 2 myndir

Segir marktækan mun í niðurstöðu rannsóknar

Forsvarsmenn náttúrulyfjaframleiðandans SagaMedica segja að í nýlegri rannsókn hafi marktækur munur komið fram í samanburði á náttúruvörunni SagaPro, sem fyrirtækið framleiðir, og lyfleysu. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

Sigur tjáningarfrelsisins

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is „Ég er náttúrulega alsæl og ánægð. Ég verð nú að viðurkenna að þetta kom mér kannski ekkert sérlega á óvart. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 39 orð

Slasaðist á sláttuvél

Karlmaður handleggsbrotnaði í Hveragerði í vikunni þegar hann var að reyna að snúa garðsláttuvél í gang. Maðurinn sneri hnífnum undir sláttuvélinni með handafli þegar hún fór snarlega í gang og var hann of seinn að kippa hendinni að... Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Stjórnlagadómstóll Egyptalands ógilti þingboð forseta

Æðsti dómstóll Egyptalands ógilti í gær ákvörðun Mohameds Mursi, forseta landsins, þess efnis að kalla aftur saman egypska löggjafarþingið. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Stokkandarungar æfðu sundtökin á Tjörninni

Þeir skemmtu sér stokkandarungarnir á Tjörninni í gær þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið um. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Stöðva veiðar á svæði A

Vegna tæknilegra galla við birtingu auglýsingar um lokun strandveiða í gær afturkallaði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið stöðvunina. Í fyrradag birtist auglýsing þar sem því var lýst yfir að strandveiðum fyrir júlí myndi ljúka í fyrradag. Meira
11. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Tók foreldra og börn í gíslingu

Vopnaður maður tók börn og foreldra í gíslingu í skóla í bænum Vitry-sur-Seine í nágrenni Parísar í gærmorgun. Sérsveit lögreglunnar var kölluð á staðinn en maðurinn sleppti fljótlega börnunum. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Truflaði mælingar á svifryki

Svifryk mældist óvenjuhátt í gærmorgun í svifryksmæli hjá loftgæðamælistöð Umhverfisstofnunar á Grensásvegi. Ástæðan var fluga sem komst inn í mælinn og olli þessum óvenjulegu mælingum. Þetta kom fram í frétt á vef stofnunarinnar í gær. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Tryppi banaði tófu

Óli Már Aronsson Hellu Sá óvenjulegi atburður varð á bænum Leirubakka á Landi á sunnudag að unghryssa elti uppi ref í haga við bæinn og drap hann. Meira
11. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 73 orð

Útlendingahatur vex

Árásum á farandverkamenn og flóttamenn hefur fjölgað í Grikklandi eftir því sem efnahag landsins hefur hnignað og hægriöfgasamtökum hefur vaxið ásmegin að sögn mannréttindasamtakanna Human Rights Watch. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Verða að framfylgja ákvæðum

„Það liggur í augum uppi að ráðherrum og handhöfum ríkisvalds ber að fylgja stjórnarskránni eins og hún er á hverjum tíma, að því marki að hún er skýr um skyldur þeirra,“ segir Róbert Spanó, prófessor og forseti lagadeildar Háskóla Íslands,... Meira
11. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Þingmenn storka hernum

Egypska þingið kom stuttlega saman í gær þrátt fyrir að herráð landsins hefði rofið þing í kjölfar ákvörðunar hæstaréttar um að þingkosningarnar í desember hefðu verið ólöglegar. Meira
11. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Þurrkar hækka maðkverð

Algjör skortur á möðkum til veiða hefur verið síðustu vikur. Skýringin eru langvarandi þurrkar. Þetta veldur því að maðkurinn er orðinn nokkuð dýr og eru dæmi um það að pokinn af maðki sé að seljast á allt að 5. Meira

Ritstjórnargreinar

11. júlí 2012 | Leiðarar | 598 orð

Fjölgum kostum til farsæls lífs

Stundum virðist sem íslensk stjórnvöld tapi áttum vegna pólitískrar áráttu eða öfga Meira
11. júlí 2012 | Staksteinar | 207 orð | 2 myndir

Svik vegsömuð

Styrmir Gunnarsson vekur athygli á því hvernig áróðurinn fyrir uppgjöf í makríldeilunni við ESB herðist dag frá degi: Því fleiri orð, sem forystumenn Vinstri grænna, þeir Steingrímur J. Meira

Menning

11. júlí 2012 | Leiklist | 147 orð | 1 mynd

Einleikur sýndur víða um land

Einleikur leiklistarnemans Dags Snæs Sævarssonar, Pabbi er dáinn , verður frumfluttur á Vinnslunni í Norðurpólnum, Seltjarnarnesi, laugardaginn næstkomandi, 14. júlí. Meira
11. júlí 2012 | Tónlist | 461 orð | 1 mynd

Fengu leyfi hjá Paul McCartney

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
11. júlí 2012 | Tónlist | 487 orð | 1 mynd

Innvortis klæðir pönk í poppaðan dulbúning

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is Eftir fjórtán ára bið kemur út ný plata með Innvortis sem nefnist Reykjavík er ömurleg, en seinast gaf hljómsveitin út plötuna Kemur og fer árið 1998. Meira
11. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 327 orð | 1 mynd

Ísland í aðalhlutverki

Sigyn Jónsdóttir sigyn@mbl.is Volcano Live, fjögurra þátta röð um virkni eldfjalla hóf göngu sína á hliðarstöðinni BBC 2 á mánudagskvöldið. Meira
11. júlí 2012 | Kvikmyndir | 79 orð | 1 mynd

Kemur Anthony Hopkins til Íslands?

Tökur á næstu kvikmynd leikstjórans Darrens Aronofsky, Noah, eiga að hefjast á Íslandi í þessum mánuði og hefur nú leikarinn Anthony Hopkins bæst í hóp þeirra kvikmyndastjarna sem leika munu í myndinni. Ekki er ljóst hvort Hopkins kemur hingað til... Meira
11. júlí 2012 | Kvikmyndir | 225 orð | 1 mynd

Lifandi bangsi, fáklæddir karlmenn og ísöld

Ísöld 4 Dýrin úr Ísaldar-teiknimyndunum snúa aftur í fjórðu myndinni um ævintýri þeirra. Sem fyrr er íkorninn Scrat að eltast við gómsæta hnetu en í hamaganginum kemur hann af stað landrekinu mikla og myndun heimsálfa. Meira
11. júlí 2012 | Tónlist | 315 orð | 3 myndir

Rafmúsík fyrir hugsandi fólk

Pan Thorarensen hefur undanfarin ár getið sér gott orð fyrir vaska framgöngu í fremstu víglínu raftónlistar í rólegri kantinum. Fyrst er að nefna hljómplötur þær sem hann hefur gefið út undir nafninu Beatmakin' Troopa. Meira
11. júlí 2012 | Hönnun | 41 orð | 1 mynd

STEiNUNN sýnir á Nordic Design Today

Fatahönnuðurinn Steinunn Sigurðardóttir sýnir hönnun sína undir merkinu STEiNUNN á sýningunni Nordic Design Today 2012 í Espoo Museum of Modern Art í Helsinki sem hefst í dag og lýkur 16. september. Meira
11. júlí 2012 | Tónlist | 142 orð | 1 mynd

Trio Scandia á tónleikaferðalagi um Ísland

Trio Scandia mun halda tónleika á Akureyri, í Mývatnssveit og í Reykjavík dagana 12., 13. og 15. júlí. Meira
11. júlí 2012 | Myndlist | 680 orð | 1 mynd

Tölvuleikjaforrit stýrir listasýningu

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is Snúrur liggja þvers og kruss yfir gólfið, boltar skoppa látlaust á veggjum og leiðandi tónar berast um sýningarrýmið í i8 galleríi þar sem ný sýning Egils Sæbjörnssonar verður opnuð á morgun kl. 17 og stendur hún til 30. Meira
11. júlí 2012 | Tónlist | 36 orð | 1 mynd

Þór Breiðfjörð og Innileiki á Jómfrúnni

Söngvarinn Þór Breiðfjörð mun koma fram á sjöundu tónleikum djasssumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu, laugardaginn 14. júlí kl. 15. Meira

Umræðan

11. júlí 2012 | Pistlar | 452 orð | 1 mynd

Banki, um banka, frá banka ...

Vaxtasvindl Barclays-banka vakti talsverða athygli í liðinni viku. Meira
11. júlí 2012 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

„Enginn hljómgrunnur“ – fyrir skoðun formanns SUS og AMX

Eftir Halldór Gunnarsson: "Afnema þarf verðtryggingu lána og leiðrétta stökkbreytt lán. Skyldi formaður SUS hafa á móti því að við njótum sömu lánakjara og í nágrannalöndum?" Meira
11. júlí 2012 | Aðsent efni | 911 orð | 1 mynd

Hrópandi dæmi um vitleysuna

Eftir Óla Björn Kárason: "Þetta jafngildir því að hver fjögurra manna fjölskylda hafi greitt liðlega 477 þúsund krónur til sendiráða Íslands víða um heim." Meira
11. júlí 2012 | Aðsent efni | 102 orð

Lausn sumarsólstöðugátu

Fjölmargir sendu inn svör við sumarsólstöðugátunni og voru margir með rétta lausn. Lausn gátunnar er: Væntumþykju og velgjörð sýnum, vefjum ljósi þá, sem unnum. Í samviskuna sífellt rýnum, sækjum fram, sem best við kunnum. Meira
11. júlí 2012 | Velvakandi | 119 orð | 1 mynd

Velvakandi

Geitamjólk og skráargatið Það vantar ekki nýjungar hjá Mjólkursamsölunni. Nýjar jógúrttegundir með sykri, bragðefnum og jafnvel aspartam (en það sætuefni er vægast sagt talið varasamt, ef marka má hámenntaða næringarfræðinga). Meira

Minningargreinar

11. júlí 2012 | Minningargreinar | 1486 orð | 1 mynd

Aagot Emilsdóttir

Aagot Emilsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 2. mars 1945. Hún lést á heimili sínu 27. júní 2012. Foreldrar hennar eru Ágústa Kristín Árnadóttir, f. í Vestmannaeyjum 6. ágúst 1921, og Emil Jóhann Magnússon, f. á Reyðarfirði 25. júlí 1921, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2012 | Minningargreinar | 1284 orð | 1 mynd

Guðmundur Ólafsson

Guðmundur Ólafsson „Mundi“ fæddist í Ólafsfirði 18. desember 1923. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Hornbrekku í Ólafsfirði 5. júlí 2012. Foreldrar hans voru Ólafur Guðmundsson sjómaður, f. 30. maí 1891, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2012 | Minningargreinar | 3323 orð | 1 mynd

Guðrún Ingibjörg Eyjólfsdóttir

Guðrún Ingibjörg Eyjólfsdóttir var fædd 26. feb. 1926 í Múla í Gufudalssveit, Austur-Barðastrandarsýslu, og ólst þar upp. Hún lést 5. júlí sl. Dóttir hjónanna Ingibjargar Hákonardóttur, f. 14. nóv. 1894, d. 7. sept. 1970, og Eyjólfs Magnússonar, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2012 | Minningargreinar | 695 orð | 1 mynd

Guðrún Ragnheiður Sigurðardóttir Urup

Guðrún Sigurðardóttir Urup fæddist á Sauðárkróki hinn 25. júlí 1925. Hún lést í Holte, Danmörku 28. júní 2012. Foreldrar hennar voru Stefanía Arnórsdóttir og Sigurður Sigurðsson, sýslumaður Skagfirðinga og bæjarfógeti á Sauðárkróki. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2012 | Minningargreinar | 1788 orð | 1 mynd

Inga Birna Hjaltadóttir

Inga Birna Hjaltadóttir fæddist í Reykjavík 26.11. 2011. Hún lést á gjörgæsludeild LSH í Fossvogi 1. júlí 2012. Foreldrar hennar eru Hjalti Páll Ingólfsson, f. 28.8. 1973, og Kristjana Axelsdóttir, f. 21.6. 1975. Systur hennar eru Anna Lovísa, f. 21.6. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2012 | Minningargreinar | 1508 orð | 1 mynd

Margrét Jonný Birgisdóttir

Margrét Jonný Birgisdóttir fæddist að Sólvangi í Hafnarfirði 13. april 1969. Hún lést á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi 1. júlí 2012. Foreldrar hennar eru Birgir Vatnsdal Dagbjartsson, f. 17.2. 1941 og Hanna S. Helgadóttir, f. 12.1. 1940. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 451 orð | 1 mynd

Afþakkar háa bónusa eftir svindl og sektir

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Fyrrverandi forstjóri breska bankans Barclays, Bob Diamond, hefur afþakkað 20 milljóna punda bónus eða sem nemur um fjórum milljörðum kr. Meira
11. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 41 orð | 1 mynd

Jón ráðinn til Gamma

Jón Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri FL Group, réð sig nýverið til fjármálafyrirtækisins Gamma, skv. upplýsingum Morgunblaðsins. Fyrirtækið rekur verðbréfasjóði og veitir fjármálaráðgjöf. Meira
11. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Tap á öðrum ársfjórðungi

Bandaríska álfélagið, Alcoa, móðurfélag Fjarðaáls á Reyðarfirði, greindi frá því í gær, að félagið hefði tapað 2 milljónum dollara, jafnvirði 256 milljóna króna, á öðrum ársfjórðungi. Meira
11. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Útlán ÍLS halda áfram að dragast saman

Íbúðalánasjóður hefur lánað mun minna af almennum íbúðalánum það sem af er ári en á sama tíma í fyrra þrátt fyrir 20% meiri veltu á fasteignamarkaði á höfuðborgarsvæðinu. Alls námu heildarútlán sjóðsins 1,9 ma.kr. í júní, þar af voru 1,3 ma.kr. Meira

Daglegt líf

11. júlí 2012 | Daglegt líf | 666 orð | 6 myndir

Á hlaupum eftir gömlum húsgögnum

Fatahönnuðurinn Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir fór nýstárlega leið í lokaverkefni sínu frá IED-hönnunarskólanum í Barcelona en hún hannaði fatnað sem gerður var úr endurunnum húsgögnum. Fatalínan vakti athygli og hlaut Kolbrún hæstu einkunn. Meira
11. júlí 2012 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

Grænt tilraunaeldhús

Cheekykitchen er tilraunaeldhús Brooke sem ákvað að taka til sinna ráða og reyna að fá börnin sín fjögur til að kunna að meta grænmeti og góða grænmetisrétti. Meira
11. júlí 2012 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

Íslenskir stórsveitarhljómar fá að óma víðs vegar um Grikkland

Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar („big-band“) hefur þegið boð um að halda tvenna tónleika á næstu ráðstefnu International Society of Music (ISME) sem haldin verður í borginni Þessaloniki á Grikklandi, dagana 15.-20. júlí 2012. Meira
11. júlí 2012 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

...skoðið sjálfboðaliðastarf

Hjá SEEDS-sjálfboðaliðasamtökunum eru ýmis spennandi verkefni framundan á Ítalíu, í Slóvakíu, Póllandi og Sviss. Þau fela í sér að ungmenni takast á við ýmiss konar starf meðal annars tengt dýravernd og sjálfbærum lífsstíl. Meira
11. júlí 2012 | Daglegt líf | 182 orð | 1 mynd

Skúli skelfir prakkarast

Í sumarfríinu finnst ekki bara fullorðna fólkinu skemmtilegt að hafa eitthvað að lesa. Yngstu lestrarhestarnir vilja líka geta gripið í skemmtilega bók áður en farið er að hátta í sumarbústaðnum eða úti á palli þegar sólin skín. Meira

Fastir þættir

11. júlí 2012 | Fastir þættir | 183 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. a4 e5 7. Rf3 Be7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. a4 e5 7. Rf3 Be7 8. Bc4 0-0 9. 0-0 Be6 10. Bb3 Rc6 11. Bg5 Ra5 12. Bxf6 Bxf6 13. Bd5 Hc8 14. Rd2 Dc7 15. He1 Bg5 16. Rf1 Db6 17. Hb1 Rc4 18. De2 Bh6 19. h4 Db4 20. g3 Hc7 21. Kg2 Rb6 22. Bb3 Bxb3... Meira
11. júlí 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

80 ára

Ríkarður Pálsson tannlæknir verður áttræður á morgun, 12. júlí. Í tilefni dagsins tekur hann á móti gestum í Tannlæknasalnum Síðumúla 35, frá kl. 17 til 19.30 á... Meira
11. júlí 2012 | Í dag | 303 orð

Af Derrick og þýskhendum

Emil Kristjánsson sendi umsjónarmanni fróðlegt bréf í tilefni af því að þýskhendur birtust í Vísnahorni í síðustu viku: „Það vill til að á kveðskaparþræði Baggalúts hefur lengi verið dundað við þennan sama brag þar sem hann er kallaður þýzkhendur. Meira
11. júlí 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Akureyri Góa Dröfn fæddist 22. október kl. 12.03. Hún vó 3.205 g og var...

Akureyri Góa Dröfn fæddist 22. október kl. 12.03. Hún vó 3.205 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Unnur Inga Kristinsdóttir og Aðalbjörn Tryggvason... Meira
11. júlí 2012 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Deilur töframanna vekja eftirvæntingu

Þó að háalvarlegar séu hafa fréttir af deilum innan samfélags töframanna á Íslandi vakið spenning og kátínu í hjarta undirritaðs. Ekki það að Ljósvakaritari sæki almennt í átök eða hafi gaman af illdeilum manna. Meira
11. júlí 2012 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Dóra Erna Ásbjörnsdóttir

30 ára Dóra ólst upp á Ásbjarnarstöðum í Borgarfirði. Hún er píanókennari við Tónlistarskóla Borgarfjarðar og organisti við Reykholtskirkju, á Hvanneyri, Síðumúla, á Bæ og í Lundarkirkju. Sonur: Aron Ernir Flake, f. 2011. Meira
11. júlí 2012 | Árnað heilla | 614 orð | 3 myndir

Flughetjur í Biafra

Ragnar Kvaran fæddist í Reykjavík og ólst upp við Smáragötuna. Hann fór í MR en hætti námi í fimmta bekk: „ Þá náði flugið tökum á mér. Meira
11. júlí 2012 | Fastir þættir | 98 orð

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 6. júlí var spilað á 12...

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 6. júlí var spilað á 12 borðum. Meðalskor var 216. Úrslit urðu þessi í N/S Björn Pétursson – Ólafur B. Theodórs 267 Óli Gíslason – Sverrir Jónsson 257 Ólafur Ingvarss. Meira
11. júlí 2012 | Árnað heilla | 220 orð | 1 mynd

Hálfsofandi og vönkuð á afmælinu

Ég verð að lenda úr næturflugi um morguninn þannig að ætli ég verði ekki hálfsofandi og vönkuð á afmælisdaginn!“ sagði Birgitta Ína Unnarsdóttir, flugfreyja og nemi í ljósmyndun, þegar blaðamaður náði af henni tali í gærmorgun. Meira
11. júlí 2012 | Fastir þættir | 168 orð

Lófalestur. S-NS Norður &spade;Á7 &heart;KG85 ⋄D3 &klubs;G9852...

Lófalestur. S-NS Norður &spade;Á7 &heart;KG85 ⋄D3 &klubs;G9852 Vestur Austur &spade;952 &spade;K &heart;10732 &heart;ÁD64 ⋄765 ⋄ÁKG842 &klubs;K73 &klubs;106 Suður &spade;DG108643 &heart;9 ⋄109 &klubs;ÁD4 Suður spilar 3&spade;. Meira
11. júlí 2012 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Margrét A. Sigurbjörnsdóttir

30 ára Margrét fæddist á Egilsstöðum, lauk MA-prófi í orkulíftækni frá HA, og er að hefja doktorsnám í líffræði við HÍ. Maki: Steinar Rafn Beck, f. 1974, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun. Börn: Aníta Ósk, f. 2000, Ásta Karítas, f. Meira
11. júlí 2012 | Í dag | 34 orð

Málið

Hin erlenda og óvísindalega mælieining „tímapunktur“ er mjög ofnotuð. Um tvær miklar knattspyrnuþjóðir var sagt að báðar hefðu „á einhverjum tímapunkti“ verið efstar á lista FIFA. Hér hefði nægt einhvern tíma ( nn... Meira
11. júlí 2012 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
11. júlí 2012 | Árnað heilla | 147 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Anna Ingibjörg Helgadóttir 90 ára Arndís Jónsdóttir 85 ára Ágúst Ingimundarson Ingibjörg Kristjánsdóttir Unnur Ágústsdóttir Þórhildur Jóhannesdóttir 75 ára Guðný Kristíana Valdimarsdóttir Guðný Þórunn Ögmundsdóttir Inga Sigurjónsdóttir Rafn... Meira
11. júlí 2012 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Víðir Þórarinsson

30 ára Víðir fæddist á Egilsstöðum, lauk kennaraprófi frá KHÍ 5 og er stærðfræðikennari við Norðlingaskóla. Maki: Ester Anna Ármannsdóttir, f. 1983, í MA-námi í skipulagsfræði við HR. Foreldrar: Þórarinn Jón Rögnvaldsson, f. 1948, d. Meira
11. júlí 2012 | Fastir þættir | 308 orð

Víkverji

Gúrkan er farin að gera vart við sig í fréttum og finna menn fyrir því á ritstjórn Morgunblaðsins jafnt sem annars staðar. Það er kannski ekki að furða að dofni yfir fréttastreyminu þegar sumarfrí hefjast. Meira
11. júlí 2012 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. júlí 1971 Beint útvarp úr Matthildi, þáttur með fréttum, tilkynningum o.fl. var fluttur í fyrsta sinn í útvarpinu. Meira
11. júlí 2012 | Árnað heilla | 254 orð | 1 mynd

Þorleifur Þorleifsson

Þorleifur Þorleifsson, ljósmyndari, fæddist 11. júlí 1882 í Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi. Foreldrar hans voru Þorleifur Þorleifsson og Karólína Amalía Pálsdóttir. Þorleifur fékkst við ýmis störf um ævina, m.a. Meira
11. júlí 2012 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Þær Bríet Edel Bjarkadóttir , María Björt Hjálmarsdóttir og Stefanný Ósk...

Þær Bríet Edel Bjarkadóttir , María Björt Hjálmarsdóttir og Stefanný Ósk Stefánsdóttir söfnuðu á dögunum yfir 30 þúsund krónum til styrktar bágstöddum börnum um allan heim með mjög svo umhverfisvænum hætti. Meira

Íþróttir

11. júlí 2012 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Aníta með sjötta besta tímann á HM

Aníta Hinriksdóttir úr ÍR bætti eigið Íslandsmet í 800 m hlaupi kvenna á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum 19 ára og yngri í Barcelona í gærmorgun. Meira
11. júlí 2012 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Baráttusigur á Serbum í Ankara

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, vann sannkallaðan baráttusigur á Serbu, 24:23, á Evrópumeistaramótinu í Tyrklandi í gær. Leikur þjóðanna var í fyrstu umferð millriðlakeppni mótsins þar sem spilað er um 9. Meira
11. júlí 2012 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

Birkir sá þriðji í ítölsku A-deildinni

Birkir Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, mun leika með Pescara í efstu deild ítölsku knattspyrnunnar á næsta keppnistímabili. Frá þessu var greint í norskum fjölmiðlum í gærkvöldi en þar hefur Birkir leikið frá unga aldri. Meira
11. júlí 2012 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

FRJÁLSÍÞRÓTTIR Ármannshlaupið fer fram í kvöld en það er fjórða og...

FRJÁLSÍÞRÓTTIR Ármannshlaupið fer fram í kvöld en það er fjórða og næstsíðasta hlaupið í Powerade-hlauparöðinni. Ræst verður við Vöruhótel Eimskips við Sundahöfn kl. 19.30 og endað á sama stað. Meira
11. júlí 2012 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Hope Solo aðvöruð af lyfjaeftirlitinu

Hope Solo, landsliðsmarkvörður bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta, fékk opinbera aðvörun frá bandaríska lyfjaeftirlitinu eftir að fannst í þvagprufu hennar efnið Canrenone sem er á bannlista. Þvagprufan var tekin 15. júní. Meira
11. júlí 2012 | Íþróttir | 293 orð | 3 myndir

Ísfirðingar þétta raðirnar

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Nýliðar KFÍ í efstu deild karla í körfuknattleik hafa á undanförnum dögum fengið til sín tvo leikmenn og eru að styrkja lið sitt fyrir baráttuna næsta vetur. Meira
11. júlí 2012 | Íþróttir | 729 orð | 2 myndir

Kostir og gallar við hvert val

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
11. júlí 2012 | Íþróttir | 57 orð

Maradona missti starfið

Diego Armando Maradona var í gær sagt upp störfum sem þjálfari knattspyrnuliðsins Al Wasi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum eftir rúmlega ár í starfi. Liðið hafnaði í 8. sæti í deildinni af 12 liðum en tímabilið áður var liðið í 6. sæti. Meira
11. júlí 2012 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna KR – ÍBV 0:2 Danka Podovac 18., Shaneka Gordon...

Pepsi-deild kvenna KR – ÍBV 0:2 Danka Podovac 18., Shaneka Gordon 66. Þór/KA – Fylkir 4:0 Sandra María Jessen 22., 39., Katrín Ásbjörnsdóttir 45., Tahnai Annis 69. Stjarnan – Selfoss 8:0 Karen Inga Bergsdóttir (sjálfsmark) 10. Meira
11. júlí 2012 | Íþróttir | 594 orð | 2 myndir

Samkeppnin lítil vegna meiðsla Stefáns Loga

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
11. júlí 2012 | Íþróttir | 528 orð | 2 myndir

Sigrún Ella vopnuð blautri tusku í Kaplakrikanum

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Nýliðar FH hafa sjálfsagt skellt blautri tusku í andlit margra sparkspekinga með ótrúlegum sigri á sterku liði Breiðabliks í Pepsideild kvenna í gærkvöldi. Meira
11. júlí 2012 | Íþróttir | 450 orð | 3 myndir

Sunna Víðisdóttir úr GR byrjaði mjög vel á Evrópumóti stúlkna í golfi í...

Sunna Víðisdóttir úr GR byrjaði mjög vel á Evrópumóti stúlkna í golfi í Þýskalandi í gær. Samkvæmt heimasíðu GSÍ lék Sunna St. Leon Rot völlinn á 71 höggi sem er eitt högg undir pari vallarins. Sunna er í 14. Meira
11. júlí 2012 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Vilja að málið gegn Terry verði fellt niður

Lögmaður Johns Terry, miðvarðar Chelsea og enska landsliðsins, krafðist þess að réttarhöldin sem nú standa yfir þar sem Terry er ásakaður um kynþáttaníð hætti og málið verði fellt niður. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.