Greinar miðvikudaginn 3. apríl 2013

Fréttir

3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

2,4 kíló af amfetamíni fundust falin í ferðatösku

Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri situr nú í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurnesjum á tilraun hans til stórfellds fíkniefnasmygls til landsins. Það var 25. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

8 framboð með tilbúna lista um land allt

Af þeim 18 framboðum sem fengið hafa úthlutað listabókstaf fyrir alþingiskosningarnar í vor, eru átta framboð þegar búin að birta opinberlega fullbúna framboðslista í öllum kjördæmum landsins. Skv. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Alhliða dekurferð til Norður-Kóreu

Í aprílgabbi Baggalúts var í boði „alhliða dekur- og dúllerísferð“ til Norður-Kóreu. Ekki var legið á því að þetta væri aprílgabb og til hægindaauka voru leiðbeiningar fyrir lesendur um hvernig þeir ættu að hlaupa 1. apríl. Var þeim m.a. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Ágústa Jóhannsdóttir

Látin er í Reykjavík Ágústa Jóhannsdóttir frá Fagurlyst í Vestmannaeyjum, níræð að aldri. Ágústa fæddist 10. desember 1922 í Vestmannaeyjum. Foreldrar hennar voru Magnea Dagmar Þórðardóttir húsfreyja og Jóhann Þ. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 599 orð | 4 myndir

„Að vissu leyti uppselt“

Fréttaskýring Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is „Ég hef talað um að landið sé að vissu leyti uppselt á sumrin,“ segir Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

„Treystum veginum ekki fyrir meiru“

Vegna skemmda á slitlagi vegarins um Þverárfjall hefur hámarkshraði verið lækkaður og settar þungatakmarkanir. Verkstjóri hjá Vegagerðinni segir að vegir víðar í héraðinu séu að skemmast vegna þess að viðhaldi sé ekki sinnt. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Bjarni Hannesson

Bjarni Hannesson, heila- og taugaskurðlæknir, lést á heimili sínu í gær, 2. apríl, eftir stutt veikindi, 75 ára að aldri. Hann fæddist á Hvammstanga 21. febrúar 1938. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 316 orð | 2 myndir

Brýnt að bæta kunnáttu vélsleðamanna

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Því miður hafa verið of mörg vélsleðaslys undanfarið, jafnt hjá reyndum sem óreyndum ökumönnum. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Búist við fleiri jarðskjálftum

Snarpur jarðskjálfti, að stærð 5,5, varð kl. 00.59 í fyrrinótt með upptök í Skjálfandadjúpi eða um 15 km austur af Grímsey. Meira
3. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Carlsen mun keppa um titilinn

Fjórtánda og síðasta umferð áskorendamótsins í London á mánudag var æsispennandi. Magnus Carlsen tapaði fyrir Peter Svídler frá Rússlandi. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Ekki bara með stóriðjuna í huga

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Byggðalínukerfið sem var byggt fyrir 30 árum er fullnýtt og er komið fram yfir mörkin, meðal annars út af rafvæðingu fiskmjölsverksmiðjanna. Því þarf að ráðast í endurbætur á kerfinu, það er mest knýjandi núna. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 248 orð

Fá ekki lóðir í Reykjavík

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Samtökum aldraðra hefur gengið erfiðlega að fá lóðir í Reykjavík síðustu ár að sögn Erlings Garðars Jónassonar, formanns samtakanna. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð

Fléttuháðir sveppir og fjölbreytni þeirra

Á Hrafnaþingi miðvikudaginn 3. apríl kl. 15.15-16.00 mun Starri Heiðmarsson, fléttufræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, flytja erindi sitt „Sveppur á fléttu ofan, fléttuháðir sveppir og fjölbreytni þeirra“. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Forsetinn í Indlandsheimsókn

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, flutti á mánudag setningarræðu á Third Pole Environment Workshop, alþjóðlegri ráðstefnu um bráðnun jökla í Himalajafjöllunum, sem haldin er í Wadia-jarðvísindastofnuninni í Dehradun á Indlandi. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Framsókn mælist með 28,3% fylgi

Framsóknarflokkur bætir enn við sig fylgi á meðan fylgi Sjálfstæðisflokksins dalar. Þetta kemur fram í fylgiskönnun Þjóðarpúls Gallup sem greint var frá í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Fræðsla um veðurspár fyrr og nú

Íslenska vitafélagið, félag um íslenska strandmenningu, heldur fræðslufund í Víkinni – sjóminjasafni, Grandagarði í Reykjavík, miðvikudagskvöldið 3. apríl kl. 20:00. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Gullmoli fyrir ræktunarstarfið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þeir hafa ekki talað við mig en eru víst að bera víurnar í hann. Mér finnst það heldur snemmt, þetta er gríðarlega efnileg kind og mig langar til að nota hana aðeins lengur,“ segir Bjarney S. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Hagkaup styrkti skátana um milljón

Nýlega var undirritaður nýr samstarfssamningur milli Hagkaups og Bandalags íslenskra skáta til þriggja ára um gagnkvæm viðskipti. Hagkaup hefur verið dyggur samstarfsaðili skátanna um nokkurra ára skeið. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Í haldi án heimildar í tæpan sólarhring

Hæstiréttur segir stórlega vítavert að þýskur karlmaður hafi verið í haldi lögreglu í tæpan sólarhring án lagaheimildar. Varðhald yfir manninum rann út síðdegis 25. mars sl. en var ekki framlengt fyrr um miðjan næsta dag til 22. apríl næstkomandi. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 466 orð | 3 myndir

Kjósendur hafa úr mörgu að velja

Baksvið Skúli Hansen skulih@mbl.is Allt útlit er fyrir að umtalsverður fjöldi stjórnmálaflokka verði í framboði í alþingiskosningunum sem fram fara hinn 27. apríl næstkomandi. Þannig hefur samtals átján framboðum verið úthlutað listabókstaf. Meira
3. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Kosningaskjálfti í Caracas

Henrique Capriles Radonski, forsetaframbjóðandi stjórnarandstæðinga í Venesúela, í hópi stuðningsmanna sinna að kvöldi mánudags í höfuðborginni Caracas. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Leikaraprufur standa yfir fyrir Bankster

Danski framleiðandinn Morten Kaufmann og kanadísk/ameríski framleiðandinn Christopher Soos verða meðframleiðendur á nýjustu mynd Marteins Thorssonar, Bankster. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Listaskáld barnanna fékk sögusteininn

Þórarinn Eldjárn fékk sögusteininn eða IBBY-verðlaunin í gær, en þau eru veitt rithöfundi, myndlistarmanni eða þýðanda sem með höfundarverki sínu hefur auðgað íslenskar barnabókmenntir. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Marsveðrið fremur hagstætt

Tíðarfar í nýliðnum marsmánuði telst hafa verið fremur hagstætt, að undanskildum nokkrum dögum snemma í mánuðinum, samkvæmt stuttu yfirliti frá Veðurstofu Íslands. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Með langan úrbótalista

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Gegndarlaus niðurskurður undanfarin ár hefur komið afar illa niður á starfsumhverfi starfsfólks Landspítalans. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Minna á hestinn í borginni

„Við erum að minna á tilvist hestsins á höfuðborgarsvæðinu. Það er alltaf gaman að fá nýtt fólk inn í hestamennskuna, jafnt börn sem fullorðna. Saga hestsins er samtvinnuð okkar sögu en hlutverk hans hefur breyst síðustu ár. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Nýjar stjörnur stigu fram

„Það sem stendur upp úr á sýningunni er mikil breidd hrossanna. Það er til rosalega mikið af góðum hestum, hvort sem um er að ræða klárhesta eða alhliða hesta. Meira
3. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Nýr knattspyrnustjóri Sunderland aðdáandi fasisma

Ráðning nýs knattspyrnustjóra breska liðsins Sunderland, Ítalans Paolo Di Canio, veldur uppnámi. Ástæða þessara viðbragða er aðdáun Di Canios á Benito Mussolini, fasistaleiðtoganum sem stýrði Ítalíu í liðlega tvo áratugi fram til 1945. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 147 orð

Óánægja með þrifin

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Starfsánægja starfsfólks Landspítala hefur farið dvínandi samfara gegndarlausum niðurskurði, segir Már Kristjánsson, yfirlæknir á lyflækningasviði. Hann segir sparnaðaraðgerðir m.a. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Óheft fjölgun gengur ekki til lengri tíma

Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri segir að landið sé að vissu leyti uppselt á sumrin, en dæmi eru um að ferðaskrifstofur hafi vísað ferðamönnum frá vegna skorts á gistiplássum yfir sumartímann. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Ómar

Vor í lofti Svartþrestir námu hér land fyrir um aldarfjórðungi og hófu varp. Þeir byrja að verpa í apríl og sjást gjarnan í... Meira
3. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 81 orð

Prestar í fallhlífasveitunum

Rússneski herinn hefur nú styrkt fallhlífasveitir sínar með prestum sem munu svífa til jarðar þar sem hermenn eru fyrir. Einnig verður varpað til jarðar kirkjum, að sjálfsögðu í flatpökkum, sem settar verða saman á jörðu niðri. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 134 orð

Rannsókn á andláti barns langt komin

Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á andláti fimm mánaða gamals stúlkubarns í austurborg Reykjavíkur í síðasta mánuði er langt á veg komin. Lögreglan bíður nú eftir endanlegum niðurstöðum réttarlæknisfræðilegra rannsókna, m.a. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Reka skóla fyrir börn í Afganistan

„Við reynum að leggja eitthvað til samfélagsins, í þeim löndum þar sem við störfum, einkum þeim sem eru minna þróuð. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Reykjanesið gleymd perla

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Rómantík við opinn eld í skraufþurrum skógi

„Þetta er auðvitað vítavert og stórhættulegt,“ sagði Már Guðmundsson, umsjónarmaður útisvæða Landbúnaðarháskólans á Reykjum í Ölfusi. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Rúm 40 þúsund heimsóttu skíðasvæði um páskana

Aðsókn á skíðasvæði landsins fór fram úr björtustu vonum um páskahelgina. Rúmlega 40 þúsund skíðaiðkendur heimsóttu þau. Veður var með besta móti og einungis einn dagur sem ekki var fært til skíðaiðkunar að öllu leyti í Bláfjöllum. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 719 orð | 3 myndir

Rúmlega 40 þúsund á skíðum

Baksvið Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Rúmlega 40 þúsund manns heimsóttu helstu skíðasvæði landsins yfir páskana. Er það almennt mál stjórnenda skíðasvæðanna að aðsóknin hafi verið með besta móti og að veðrið hafi leikið við skíðaiðkendur. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 72 orð

Ræða áhættu af innflutningi á hráu kjöti

Bændasamtök Íslands halda opinn hádegisfund í Bændahöllinni miðvikudaginn 3. apríl kl. 12.00-13.30 í salnum Heklu á Hótel Sögu. Fundarefnið er sú áhætta sem felst í innflutningi á hráu kjöti til landsins. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 112 orð

Ræðir um samruna innan ESB

Opinn fundur á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í samvinnu við franska sendiráðið og Evrópustofu verður haldinn í dag kl. 12-13 í fundarsal Norræna hússins. Meira
3. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Sáttmáli um vopnasölu

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær í fyrsta sinn sáttmála sem hefur að markmiði að setja reglur um alþjóðleg viðskipti með hefðbundin vopn. Verður aðildarríkjum sáttmálans m.a. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 612 orð | 2 myndir

Sex bátar í netarall í „fæðingarorlofinu“

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Netarall sex báta á hrygningarsvæði þorsks hófst í gær er fyrstu bátarnir fóru út. Síðustu ár hefur fengist mokafli í rallinu, sem hefur endurspeglað hátt hlutfall af eldri fiski og stækkandi hrygningarstofn. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Stefán skipaður ráðuneytisstjóri

Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað Stefán Thors í embætti ráðuneytisstjóra í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu til næstu fimm ára og hefur hann þegar hafið störf. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Umferðarlög enn föst á rauðu ljósi

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
3. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Varnargarðar reistir á Kiritimati

Íbúar á kóraleynni Kiritimati á Kyrrahafi hlaða steingarð til að verjast ágangi sjávar. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Vel viðraði til siglinga í gær – jafnvel á þurru landi

Víkingaskipið í Fjölskyldugarðinum í Laugardal var vel skipað ungri áhöfn sem naut góða veðursins í gær. Þótt sólin skini í heiði voru ungu víkingarnir vel klæddir enda vorið ekki alveg komið. Meira
3. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 192 orð

Verkbann á kennara

Samtök sveitarfélaga í Danmörku hafa sett verkbann á um 60 þúsund grunnskólakennara og sátu því hátt í 900 þúsund börn heima í gær. Viðræður um breytingar á vinnufyrirkomulagi kennara runnu út í sandinn fyrir helgi. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Óli Valsson er látinn

Vilhjálmur Óli Valsson, starfsmaður Landhelgisgæslunnar, lést sl. laugardagskvöld á Landspítalanum eftir stranga baráttu við krabbamein, 41 árs að aldri. Hann lætur eftir sig eiginkonu og fjögur börn. Meira
3. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 433 orð | 3 myndir

Víðtækari heimildir í Noregi

Viðtal Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Hægt hefði verið að ganga lengra þegar breytingar voru gerðar á ákvæðum laga sem mæla fyrir um endurupptöku sakamála til þess að rýmka möguleikann á því að mál séu tekin upp að nýju. Meira

Ritstjórnargreinar

3. apríl 2013 | Staksteinar | 168 orð | 2 myndir

Halda velli

Samfylkingin ákvað að draga flugvallarmálið rétt einu sinni upp úr snjáðum hatti fyrir þessar kosningar. Borgaryfirvöld hafa verið að henda fé í að hnusa uppi í vind á Hólmsheiði að undanförnu. Gunnar H. Meira
3. apríl 2013 | Leiðarar | 661 orð

Íslendingar betur settir

Evran forðaði ekki Kýpur frá voða en flækist fyrir þeim í erfiðleikunum Meira

Menning

3. apríl 2013 | Tónlist | 414 orð | 1 mynd

Eins og úr öðrum heimi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Kvennahljómsveitin Grúska Babúska gaf í fyrradag út sitt fyrsta hljóðverk, samnefnt sveitinni, með bresku útgáfunni Static Caravan sem rekin er af Geoffrey Dolman. Dolman hefur m.a. Meira
3. apríl 2013 | Bókmenntir | 288 orð | 3 myndir

Glæpur á glæp ofan

Spennusaga eftir Viveca Sten. Kilja. 418 bls. Þýðandi: Sigurður Þór Salvarsson. Uppheimar 2013. Meira
3. apríl 2013 | Fólk í fréttum | 507 orð | 2 myndir

Grá ský á sveimi

Af fréttum og viðbrögðum fólks að dæma er Depeche Mode síst að missa dampinn hvað vinsældir varðar, hagar sér eins og risastór „költ“-sveit. Meira
3. apríl 2013 | Kvikmyndir | 122 orð | 2 myndir

Hellisbúar og draugagangur

Teiknimyndin The Croods var sú tekjuhæsta í íslenskum kvikmyndahúsum um helgina en hana sáu nær 9.300 manns. Í henni segir af fjölskyldu hellisbúa sem neyðist til að yfirgefa öruggt skjól hellisins og halda á vit óvissunnar. Meira
3. apríl 2013 | Bókmenntir | 105 orð | 1 mynd

Hlýtur heiðursverðlaun kennd við Philip K. Dick

Andri Snær Magnason rithöfundur hlýtur sérstök heiðursverðlaun Philip K. Dick-verðlaunanna fyrir skáldsögu sína Love Star . Meira
3. apríl 2013 | Tónlist | 329 orð | 3 myndir

Sama lagið aftur og aftur

Fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Monterey. Steindór Ingi Snorrason syngur og spilar á gítar, Andri Geir Árnason á trommur, Arnar Ingi Hreiðarsson á bassa og Baldur Sívertsen á gítar. Meira
3. apríl 2013 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Skegg sem fælir frá

Stephen Fry er skemmtilegur maður. Um það verður ekki deilt. En hann vann ekki í genalottóinu og ætti í raun heima í útvarpi en ekki í sjónvarpi. Það er ljóst. Meira
3. apríl 2013 | Tónlist | 448 orð | 2 myndir

Sögustund með Stórsveitinni

Birkir Freyr Matthíasson, Ívar Guðmundsson, Snorri Sigurðarson og Ari Kári Bragason, trompeta og flygilhorn; Einar Jónsson, Stefán Ómar Jakobsson, Bergur Þórisson og David Bobroff básúnur; Ólafur Jónsson, Haukur Gröndal, Helgi Rúnar Hreiðarsson,... Meira
3. apríl 2013 | Tónlist | 246 orð | 1 mynd

Þá hefst spuninn fyrir alvöru

„Þetta verður mikill spuni,“ segir djasstrymbillinn Scott McLemore um komu saxófónleikarans Angeliku Nieschier til landsins, en þau spila ásamt Hilmari Jenssyni gítarleikara á tónleikum á vegum Múlans í Hörpu í Reykjavík í kvöld og í Hofi... Meira

Umræðan

3. apríl 2013 | Aðsent efni | 290 orð | 1 mynd

Barátta fyrir bættum kjörum eldra fólks

Eftir Jón Kr. Óskarsson: "Það er margt sem eldri borgarar hafa óskað eftir að breytt verði okkur til hagsbóta, en lítið hefur þokast..." Meira
3. apríl 2013 | Aðsent efni | 255 orð | 1 mynd

Dögun, stjórnmálasamtök heimilanna er sameining minni framboða

Eftir Baldvin Björgvinsson: "Dögun er sameining ýmissa framboða. Byggt er á grunni Borgarahreyfingarinnar. Þar ofan á koma Hreyfingin og Frjálslyndi flokkurinn og fleiri." Meira
3. apríl 2013 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Fríverzlun á eigin forsendum

Hvort sem fyrirhugaðar fríverzlunarviðræður á milli Evrópusambandsins og Bandaríkjanna skila tilætluðum árangri eða ekki er það vitaskuld mjög ánægjulegt hafi John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, tekið vel í þá hugmynd að ræða um fríverzlun við... Meira
3. apríl 2013 | Aðsent efni | 737 orð | 2 myndir

Getur Alþingi unnið traust landsmanna?

Eftir Óla Björn Kárason: "Almenningur veit betur, hristir hausinn og kemst að þeirri niðurstöðu að á löggjafarsamkomunni séu menn ekki í tengslum við raunveruleikann." Meira
3. apríl 2013 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Markaðsvæðing stjórnmála og hagsmunir þjóðar

Eftir Bjarna Harðarson: "Stjórnmálin sjálf eru orðin að hópíþrótt þar sem markaskor miðar að hagsmunum flokks en ekki þjóðar." Meira
3. apríl 2013 | Bréf til blaðsins | 440 orð

Orkan er undirstaða atvinnulífsins

Frá Páli Pálmari Daníelssyni: "Sumum svokölluðum náttúruverndarsinnum virðist atvinnulífið vera „utan og ofan við lífið sjálft“, a.m.k. Gísla Sigurðssyni, íslenskufræðingi, í Morgunbl. 19. mars sl." Meira
3. apríl 2013 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Súðavíkurgöng strax á teikniborðið

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Á þessari leið féllu 20 snjóflóð í áramótaveðrinu. Með veggöngum sem stytta vegalengdirnar til og frá Ísafirði hefði verið fljótlegra að koma raforkumálum Vestfirðinga í lag." Meira
3. apríl 2013 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd

Vankantar á dönskukennslu á Íslandi

Eftir Harald Bergmann Ingvarsson: "Enginn ætti að þurfa að sitja árum saman undir kennslu í námsefni sem hann kann nú þegar." Meira
3. apríl 2013 | Velvakandi | 143 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Óboðlegur málsháttur Við fjölskyldan fengum okkur páskaegg, lakkrísegg frá Nóa Síríusi en ekki Hreini. Á spjaldi á pokanum var lofað mjólkursúkkulaðieggi „með lakkrís með málshætti og blönduðu sælgæti“. Meira
3. apríl 2013 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Vörumerkið Reykjavík

Eftir Friðrik Eysteinsson: "Við viljum að ferðamenn muni eftir eða kannist við nafn Reykjavíkur og að hún hafi jákvæða, sterka og einstaka ímynd í hugum þeirra." Meira

Minningargreinar

3. apríl 2013 | Minningargreinar | 2263 orð | 1 mynd

Áslaug Jónsdóttir

Áslaug Jónsdóttir fæddist í Grindavík 6. september 1941. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 22. mars 2013. Foreldrar hennar voru Þórunn Þorvarðardóttir, húsmóðir, f. 25.4. 1910, d. 15.1. 2006 og Jón Anton Ingibergsson, járnsmiður, f. 5.11. 1913, d. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2013 | Minningargreinar | 2156 orð | 1 mynd

Guðríður Ingvarsdóttir

Guðríður Ingvarsdóttir fæddist á Bjalla í Landsveit 3. mars 1922. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 21. mars 2013. Foreldrar hennar voru Málfríður Árnadóttir, f. 23. september 1892, d. 19. júní 1980 og Ingvar Árnason, bóndi, f. 7. mars 1890, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2013 | Minningargreinar | 881 orð | 1 mynd

Inga Margrét Sæmundsdóttir

Inga Margrét Sæmundsdóttir fæddist að Minni-Vogum í Vogum, Vatnsleysuströnd, 3. ágúst 1923. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 21. mars 2013. Foreldrar hennar voru Sæmundur Kristinn Klemensson, f. 19. nóvember 1882, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2013 | Minningargrein á mbl.is | 2410 orð | 1 mynd | ókeypis

Inga Margrét Sæmundsdóttir

Inga Margrét Sæmundsdóttir fæddist að Minni-Vogum í Vogum Vantleysuströnd , 3 ágúst 1923. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 21. mars síðastliðin foreldrar hennar voru Sæmundur Kristinn Klemensson f. 19 nóvember 1882 d.18.febrúar 1953 og Guðrún Aðal Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2013 | Minningargreinar | 1459 orð | 1 mynd

Jón Pálmi Skarphéðinsson

Jón Pálmi Skarphéðinsson fæddist í Keflavík 20. október 1945. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 21. mars 2013. Foreldrar hans eru Skarphéðinn Jónsson, f. 1921 og Rósa Anna Bjarnadóttir, f. 1925. Bræður Jóns Pálma eru Vilhjálmur Albert, f. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2013 | Minningargreinar | 2203 orð | 1 mynd

Kristín Bragadóttir

Kristín Bragadóttir fæddist á Egilsstöðum í Suður-Múlasýslu 16.12. 1949. Hún lést á heimili sínu, Efstalandi 4 í Reykjavík, 16. mars 2013. Foreldrar Kristínar voru Bragi Steingrímsson dýralæknir, f. 3.8. 1907, d. 11.11. 1971 og k.h. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2013 | Minningargreinar | 3225 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Einarsson

Sveinbjörn fæddist í Reykjavík 24. apríl 1919. Hann lést á Landspítalanum 22. mars 2013. Foreldrar hans voru Einar Hróbjartsson, deildarstjóri Póststofunnar í Reykjavík, f. 1885, d. 1975, og Ágústa Sveinbjörnsdóttir, f. 1887, d. 1965. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 73 orð | 1 mynd

Framtakssjóður Íslands selur 20% í Vodafone

Framtakssjóður Íslands hefur selt allan sinn hlut í Vodafone, 19,397%. Söluverðið eru tæpir 2,3 milljarðar króna. Framtakssjóðurinn var áður stærsti hluthafinn í Vodafone. Meira
3. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 673 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir og Arion banki munu eignast Skipti

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Skuldir Skipta, sem er meðal annars móðurfélag Símans, Skjásins og Mílu, munu lækka um meira en helming nái tillögur um fjárhagslega endurskipulagningu félagsins fram að ganga – úr 62 milljörðum króna í 27 milljarða. Meira
3. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 134 orð | 1 mynd

Mesta atvinnuleysi frá 1999

Atvinnuleysi mælist nú 12% á evrusvæðinu og hefur aldrei verið meira frá stofnun myntbandalags Evrópu árið 1999. Það þýðir að yfir 19 milljónir íbúa í ríkjunum 17 eru án atvinnu. Meira
3. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 300 orð | 1 mynd

Ríkisbréf fyrir 15-30 milljarða kr.

Útgáfa ríkisbréfa á öðrum ársfjórðungi verður með sambærilegum hætti og var á fyrsta fjórðungi ársins, og gæti vel farið svo að tveir þriðju hlutar útgáfu ársins líti dagsins ljós fyrir júnílok, samkvæmt því sem segir í Morgunkorni greiningar... Meira
3. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Sjálfkjörið verður í stjórn Eimskips

Sjálfkjörið verður í stjórn Eimskipafélags Íslands en aðalfundur félagsins verður haldinn í dag. Miklar breytingar verða á stjórn félagsins og er Richard Winston Mark d'Abo sá eini sem verður áfram í stjórn. Meira
3. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 97 orð

Útlán banka á raunvirði minnka milli ára

Útlán þriggja stærstu bankanna - Landsbankans, Arion banka og Íslandsbanka - til viðskiptavina jukust um 1,4% á síðasta ári. Meira

Daglegt líf

3. apríl 2013 | Daglegt líf | 93 orð | 1 mynd

...farið á afmælistónleika

Söngfélag Skaftfellinga er fjörutíu ára um þessar mundir og af því tilefni verða haldnir afmælistónleikar í Seltjarnarneskirkju á morgun, fimmtudag, kl. 20. Einsöng syngur Jóna G. Meira
3. apríl 2013 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Hollur og góður matur er málið

Andreas Eenfeldt heldur úti góðri vefsíðu um samsetningu fæðu sem inniheldur lítið kolvetni en mikla fitu, eða það sem skammstafað er LCHF. Andreas þessi er sænskur læknir sem leggur metnað sinn í að breiða út boðskapinn. Meira
3. apríl 2013 | Daglegt líf | 145 orð | 2 myndir

Kónguló kónguló vísaðu mér á handverkskaffi í kvöld

Í kvöld kl. 20 mun Bjargey Ingólfsdóttir kenna fólki að búa til kóngulær úr vír og perlum á handverkskaffi Gerðubergs. Meira
3. apríl 2013 | Daglegt líf | 114 orð | 2 myndir

Málar og safnar málverkum

Sjötta myndlistarsýning Sigurðar Sævars Magnúsarsonar opnar í ART67 hinn sjötta apríl næstkomandi klukkan 14. Sigurður er fæddur 15. september 1997 og er nemandi í 10. bekk í Hagaskóla. Meira
3. apríl 2013 | Daglegt líf | 96 orð | 3 myndir

Sköpunargáfan fær að leika lausum hala

Tónlist, hreyfing og innblástur úr náttúrunni blandast saman á námskeiði fyrir börn og foreldra þeirra. Þar munu börnin fá að skapa og tjá sig í frjálslegum leik og er einblínt á sköpunargáfu þeirra. Meira

Fastir þættir

3. apríl 2013 | Í dag | 267 orð

Af fundi kerlingarinnar og karlsins, páskum og ketti

Kerlingin á Skólavörðuholtinu er einn af góðvinum Vísnahornsins eins og raunar karlinn á Laugaveginum. Það dillaði því umsjónarmanni að lesa á fésbókinni að leiðir þeirra tveggja hefðu legið saman, að vísu fyrir allnokkru. Meira
3. apríl 2013 | Fastir þættir | 177 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Á elleftu stundu. Norður &spade;D982 &heart;Á8 ⋄Á743 &klubs;G82 Vestur Austur &spade;K &spade;Á1054 &heart;96 &heart;DG32 ⋄DG962 ⋄105 &klubs;KD1073 &klubs;965 Suður &spade;G763 &heart;K10754 ⋄K8 &klubs;Á4 Suður spilar 4&spade;. Meira
3. apríl 2013 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

Daði Bragason

50 ára Daði er Hafnfirðingur og húsasmíðameistari og rekur byggingarvöruverslunina Lækjarbotna. Maki: Inga Jóhannsdóttir, f. 1963, hárgreiðslumeistari. Börn: Valgeir, f. 1991, og Viktoría, 1991, tvíburar. Foreldrar: Bragi Guðmundsson, f. Meira
3. apríl 2013 | Árnað heilla | 182 orð | 1 mynd

Doktor í byggingarverkfræði

Sigríður Ósk Bjarnadóttir hefur nýlega lokið doktorsprófi í byggingarverkfræði frá Michigan Technological University í Bandaríkjunum. Meira
3. apríl 2013 | Árnað heilla | 514 orð | 3 myndir

Hefur gaman af lífinu

Júlíus fæddist á Hvammstanga en ólst upp á Þorkelshóli í Víðidal við öll almenn sveitastörf þar sem stundaður var blandaður búskapur. Meira
3. apríl 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Kristján Sigurðsson

50 ára Kristján er viðskiptafræðingur og starfar sem verkefnastjóri hjá Grund – Mörkin. Maki: Berta Faber, f. 1962, skólastjóri, rekur Alþjóðaskólann á Íslandi. Börn: Sigurður Daníel, f. 1993, Heiða Mist, f. 1997, og Gústav Ragnar, f. 2002. Meira
3. apríl 2013 | Í dag | 18 orð

Lofaður sé Guð er hvorki vísaði bæn minni á bug né tók frá mér miskunn...

Lofaður sé Guð er hvorki vísaði bæn minni á bug né tók frá mér miskunn sína. Meira
3. apríl 2013 | Í dag | 32 orð

Málið

Eftirspurn er andstæða framboðs. Spurn er hins vegar ekki hægt að nota á sama hátt, orðið þýðir í stórum dráttum annaðhvort „frétt“ eða „spurning“. Sé vara eftirsótt er mikil eftirspurn eftir... Meira
3. apríl 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Stærri-Árskógar Jón Ævar fæddist 1. júní kl. 16.22. Hann vó 3.175 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Freydís Inga Bóasdóttir og Guðmundur Geir Jónsson... Meira
3. apríl 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Djúpivogur María Erla fæddist 12. júní kl. 6.08. Hún vó 3.865 og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Hulda Hvönn Kristinsdóttir og Aron Daði Þórisson... Meira
3. apríl 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Sigrún Inga Hansen

40 ára Sigrún er Akureyringur en býr í Kópavogi og starfar sem sérfræðingur í einstaklingsviðskiptum hjá Landsbankanum. Maki: Þorkell Ingi Ingimarsson, f. 1968, sölumaður. Dóttir: Karlotta Rós, f. 1999. Foreldrar: Stefán Ívar Hansen, f. Meira
3. apríl 2013 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. O-O d6 6. Rc3 Bd7 7. Ra4 Bb6 8. Rxb6 axb6 9. c3 Re7 10. Bxd7+ Dxd7 11. Bg5 De6 12. d4 Rg6 13. d5 Dd7 14. Rd2 h6 15. Bxf6 gxf6 16. Df3 Hg8 17. Kh1 O-O-O 18. g3 Dh3 19. a4 Hde8 20. a5 f5 21. axb6 f4 22. Meira
3. apríl 2013 | Árnað heilla | 246 orð | 1 mynd

Skyldumæting á völlinn í sumar

Eyjamaðurinn hressi Daði Pálsson segist ekki vanur að halda halda miklar afmælisveislur en í dag fagnar hann 38. afmælisdegi sínum. Hann býst þó við að bjóða fjölskyldunni í afmæliskaffi. Þess utan mun Daði taka daginn snemma og mæta til vinnu kl. Meira
3. apríl 2013 | Árnað heilla | 159 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Hlíf Guðjónsdóttir Sigurlaug Þorsteinsdóttir 85 ára Erla Jónsdóttir Guðni Albert Guðnason Hallgerður Sigurgeirsdóttir Jórunn Ásta Hannesdóttir Valgeir Sighvatsson 80 ára Kristbjörg Sigurbjörnsdóttir 75 ára Bjarni Böðvarsson Elvar Kristjónsson... Meira
3. apríl 2013 | Fastir þættir | 299 orð

Víkverji

Norðanmaðurinn Atli Örvarsson hefur gert það gott í Hollywood. Þessi hógværi tónlistarmaður virðist fá nóg af verkefnum, þótt ekki geri hann sér far um að auglýsa það á Íslandi. Meira
3. apríl 2013 | Í dag | 140 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. apríl 1882 Landshöfðingi tilkynnti stofnun sameiginlegrar geymslu fyrir skjalasöfn æðstu embætta. Þar með var lagður grunnur að Þjóðskjalasafni Íslands. 3. apríl 1939 Gengi íslensku krónunnar var fellt í fyrsta sinn. Meira

Íþróttir

3. apríl 2013 | Íþróttir | 729 orð | 2 myndir

Allt opið í úrslitakeppninni

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Biðin hjá íslenskum körfuboltakonum er á enda í kvöld en þá hefst úrslitakeppnina í Dominos-deildinni. Meira
3. apríl 2013 | Íþróttir | 425 orð | 2 myndir

Á eftir að reynast vel

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það er óhætt að segja að mikill hvalreki hafi rekið á fjörur íslenska fótboltans í gær þegar enski markvörðurinn David James skrifaði undir samning við ÍBV. Meira
3. apríl 2013 | Íþróttir | 439 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Katrín Gylfadóttir úr Val hefur verið kölluð inn í landsliðshóp kvenna í knattspyrnu fyrir vináttuleikinn gegn Svíum sem fram fer í Växjö á laugardaginn kemur. Meira
3. apríl 2013 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Hlynur og Jakob fögnuðu sigri

Hlynur Bæringsson, Jakob Örn Sigurðarson og félagar þeirra í Sundsvall Dragons höfðu betur gegn Pavel Ermolinskij og samherjum hans í Norrköping, 74:72, í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik í gær. Meira
3. apríl 2013 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, 1. leikur: Toyota-höllin: Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, 1. leikur: Toyota-höllin: Keflavík – Valur 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – KR 19.15 Umspil 1. deildar, undanúrslit, 1. leikur: Hveragerði: Hamar – Höttur 19. Meira
3. apríl 2013 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Lionel Messi tognaði aftan í lærinu

Hætta er á að Lionel Messi geti ekki bætt það met sitt að hafa skorað í 19 leikjum í röð í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu því hann tognaði aftan í læri í leik Barcelona gegn París SG í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Meira
3. apríl 2013 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 8 liða úrslit, fyrri leikir: Bayern München &ndash...

Meistaradeild Evrópu 8 liða úrslit, fyrri leikir: Bayern München – Juventus 2:0 David Alaba 1., Thomas Müller 64. París SG – Barcelona 2:2 Zlatan Ibrahimovic 80., Matuidi 90. – Lionel Messi 38., Xavi 88. (víti). Meira
3. apríl 2013 | Íþróttir | 786 orð | 2 myndir

Njótum okkar best þegar allir eru á móti

Handbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Dýrmæt stig verða í húfi í Maribor í Slóveníu í kvöld þegar Ísland mætir þar liði heimamanna í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik. Meira
3. apríl 2013 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Ólafur verðlaunaður með nýjum samningi

Ólafur Gústafsson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur skrifað undir samning við þýska liðið Flensburg sem gildir til vorsins 2015. Meira
3. apríl 2013 | Íþróttir | 594 orð | 4 myndir

Snæfellingar hrósuðu sigri í háspennuleik

Í Stykkishólmi Símon B. Hjaltalín sport@mbl.is Það voru Snæfellingar sem fögnuðu sigri gegn Stjörnunni, 91:90, í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum í Dominos-deildinni í körfuknattleik í gær. Meira
3. apríl 2013 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Stórveldin Barcelona og Bayern í góðum málum

Stórveldin Bayern München og Barcelona standa vel að vígi eftir fyrri leiki sína í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í knattspyrnu. Meira
3. apríl 2013 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Sú besta með 35 stig að meðaltali

Shannon McCallum úr KR var í gær útnefnd besti leikmaðurinn í seinni umferð Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik. Meira
3. apríl 2013 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 5. riðill: Úkraína – Holland 28:24 * Pólland...

Undankeppni EM karla 5. riðill: Úkraína – Holland 28:24 * Pólland 4 stig, Svíþjóð 4, Úkraína 2, Holland... Meira
3. apríl 2013 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Valur – Þór Ak. 91:86 Vodafone-höllin, umspil um...

Valur – Þór Ak. 91:86 Vodafone-höllin, umspil um úrvalsdeildarsæti, undanúrslit, 1. leikur: Gangur leiksins : 2:2, 10:9, 20:13, 23:20 , 24:31, 31:32, 38:36, 49:43 , 53:50, 57:58, 63:64, 65:68 , 70:70, 79:80, 85:84, 91:86 . Meira
3. apríl 2013 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Þróttur vann fyrsta úrslitaleikinn

Þróttur Neskaupstað tók í gærkvöld forystu í einvíginu við HK um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna en liðin mættust í fyrsta úrslitaleiknum í Neskaupstað. Þróttur hrósaði 3:1 sigri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.